Heimskringla - 10.09.1914, Blaðsíða 6

Heimskringla - 10.09.1914, Blaðsíða 6
Blg. 6 HEIU3SRIN9U WINNIPEG, 10. SEPT. 1914. Ljósvörðurinn. orðin að föstum skoðunum — fann hún að þessi sunnu- dagskveld hafði hún tekið á móti fyrstu geislum þess ódauðlega ljóss, sem enginn getur slökt. Það hrygði Gerti, þegar hún heyrði, að Graham ætlaði út á land til að dvelja þar um sumarið. Hann átti heimili góðan kipp frá Boston, þar sem hann var vanur að dvelja á sumrin. Emily lofaði samt Gerti, að koma og heimsækja hana einhverntíma þegar veð- ur væri gott, og til þessarar heimsóknatr hlakkaði hún í meira en 3 mánuði fyrir og meir en 3 mánuði eftir. Það var skemtun fyrir Gerti, meðan Emily var fjarverandi, að Willie gat oft komið heim og dvaldi þar einn eða tvo klukkutima meðan kvöldin voru björt, og hann gat ávalt huggað hana þegar eitthvað var mótdrægt. Það var fagurt kveld síðla í april, að Gerti, sem verið hafði hjá ungfrú Qraham til að kveðja hana áður en hún færi út á land, stóð úti í garðinum og grét beisk- lega. Hún hélt á bók og nýju reikningsspjaldi, sem Emily hafði gefið henni. En svo var hún sorgþrungin að hún vissi ekki, að maður nálgaðist hana, fyr en hendur voru lagðar á axlir hennar og hún stóð and- spænis Willie. “Gerti, er þetta viðeigandi aðferð til að bjóða mig velkominn?” sagði hann. “Willie”, sagði hún kjökrandi, “veiztu áð Emily er farin?” “Hvert?” “Langt í burtu, 6 mílur héðan, og verður þar í s>imar”. “En Willie hló. “Sex milurl Það er voðalega langt!” “En eg get ekki heimsóit hana”, sagði Gerti. “Þú getur heimsótt hana næsta vetur”, sagði Willie. “Það er svo Iangt þangað tii”. “Hvers vegna þykir þér svo vænt um hana?” spurði hann. Sýki þessi snerist í taugaveiki, sem deyddi hinn á- gæta lyfsala. Dauði Brays var þungt óhapp fyrir Willie, því að búðinni var lokað og ekkjan ákvað að selja verzlanina. Willie varð vinnulaus. Síðasta árið hafði hann fengið allgott kaup, sem hjálpaði mömmu hans og afa til að líða vel. Hann sneri sér nú til annara lyfsala í bæn- um til að fá vinnu, en árangurslaust. Þegar hann gat enga vinnu fengið í lyfjabúðum, leitaði hapn fyrir sér annarsstaðar; en hvergi gat hann J fengið vinnu, því engan hafði hann til að mæla með sér. Þannig liðu margir dagar og Willie var orðinn all- hnugginn, en í þessum kringumstæðum var Gerti hans bezti huggari. Síðasta daginn, sem hann leitaði fyrir sér, var hann svo vonlaus og sorgbitinn, að hann treysti sér ekki til að sjá móður sína, þegar hann kom heim, og fór'því beint heim til Trumans. Það var aðfangadagskveld jóla. Truman var úti og Gerti einsömul heima. ' Hún var að búa til köku til að borða með teinu, og þegar | hún sá Willie koma þegjandi inn, setjast að borðinu og hylja höfuðið með höndum sinum, vissi hún að kjarkur hans var þrotinn, því þetta var svo ólíkt hon- um. Hún gekk til hans, ítti við honum og horfði á hann meðaumkvunaraugum; en það var meira en Willie gat þolað, hann grúfði sig niður á borðið og grét. Gerti varð hissa; hún vissi ekki, að Willie gat grátið. Að stundarkorni liðnu lagði hún handlegg sinn um háls honum og reyndi að hugga hann eins vel og hún gat, en það gagnaði lítið. Hann ætlaði að leggja höfuðið á borðið og gráta meira, en Gerti greip báðar höndur hans og sagði: “Komdu, Willie, hugsáðu ekki meira um þetta. Allir eiga við mótlæti að stríða með köflum; næstu viku færðu máske betri stöðu en hjá Bray, og þá verðum við eins gæfurík og nokkru sinni áður. Á eg að segja þér nokkuð?” sagði hún til að skifta um umtalsefni: “í kveld eru tvö ár síðan eg kom hingað’”. “Er það svo?” sagði WiIIie. “Kom Truman frændi með þig á aðfangadagskveld jóla?” “Já”. “Hamingjan góða! Þá kom Santa Kláus með þig til góðra hluta, í stað þess að færa þér góða hluti, var það ekki?” Gerti þekti ekkert til Santa Kláusar, svo Willie tók að sér að fræða hana um hann. Nú kom Truman frændi inn og truflaði samtal Hún er svo góð; hún getur ekki séð mig, og henni barnanna með því að sýna þeim fallega* kalkún, jóla- þykir vænna um mig eu nokkrum öðrum, — nema Tru man frænda”. “Þvi trúi eg ekki; eg held henni þyki ekki nálægt þvi eins vænt um þig og mér. Hvernig gæti henni þótt það? Hún er blind og hefir aldrei séð þig, en eg sé þig altaf og þykir vænna um þig an nokkurn ann- an, nema mömmu”. “Þykir þér það, Willie?” “Þegar eg er á heimleið, hugsa eg ávalt: “Nú fæ eg að tala við Gérti”; og þegar eitthvað kemur fyr- ir í vikunni, hugsa eg: “Þett skal eg segja Gerti”. Þó að Gerti gleymdi ekki blindu stúlkunni sinni, leið henni vel og tók svo miklum framförum, að Emily varð hissa, þegar hún kom heim i október. Eitt laugardagskveld í desember kom Willie þjót- andi inn í herbergi Trumans og hrópaði: “Ó, Gerti, | gjöf frá Graham, og bók frá Emily til Gerti. “Er það ekki undarlegt”, sagði Gerti. “Willie sagði núna, að þú værir minn Sant Kláus, frændi, og eg held líka að þú sért það”. Um leið og hún talaði, opnaði hún bókina, og á titilblaðinu var mynd af þess- um barnavini. “Það er líkt honum, Willie, já, sann- arlega”, hrópaði hún; “skinnhúfan, pipan og einmitt svona vingjarnlegt andlit. ó, Truman frændi, ef þú hefðir fullan poka af leikföngum á bakinu i stað ljós- berans og stóra kalkúnhanans, þá værir þú reglulegur Santa Kláus. Hefirðu ekkert handa Willie?” “Jú„ eg hefi dálítinn seðil, en eg veit ekki, hvort honum líkar hann”. “Seðil til mín! Frá hverjum ætli hann sé?” spurði Willie. “Eg veit það ekki”, sagði Truman. “Þegar eg geta skilið og samglaðst frú Sullivan, þegar hún heyrði þenna óvænta viðburð. Gerti varð himinglöð, og Tru- man og Cooper glöddust í kyrþey. En leyndarmál var það, hvernig Clinton hafði heyrt getið um drenginn. Eftir all-rnargar gagnslausar til- gátur, komust þau að sömu niðurstöðu og Gerti, að þetta væri Santa Kláusi að þakka. ÁTTUNDI KAPITULI. Truman fær slag. “Sjáðu þarna, Bella”, sagði ung stúlka við aðra á sínu reki, þar sem þær gengu í skugganum eftir göt- unni á leiðinni til skólans, “þarna er litla stúlkan, sem við mætum daglega ásamt gainla manninum. Hvernig færðu þig til að segja, að hún sé ekki lagleg. Eg dáist að henni”. “Þú dáist altaf að þeim, sem aðrir álita ljóta, Kitty”. “Ljóta”, endurtók Kitty gröm, “hún er alls ekki ljót. Líttu nú eftir henni, þegar við mætum þeim; hún er svo yndisleg, þegar hún horfir framan í gamla inanninn um leig og hún talar við hann. Eg skil ekki, hvað að honum gengur. Sjáðu, hvernig handleggur hans skelfur, sá sem hún heldur í”. Þær gengu nú þegjandi framhjá Truman og Gerti. “Sýnist þér ekki andlit hennar hugðnæmt?” sagði Kitty, þegar þær fjarlægðust þau. “Hún hefir falleg augu, en annað hugðnæmt sé eg ekki við hana. Mig furðar, að henni skuli ekki leiðast að ganga um göturnar með gamla afa sínum, beint á móti sólunni, einsog hann skelfur líka, sem naumast getur staðið. Eg vildi ekki gjöra það, hvað sem í boði væri”. “En hvernig þú talar, Bella”, sagði Kitty. “Eg kenni i brjósti um gamla manninn”. “Hamingjan góða! Hvaða gagn er að því, að hafa meðliðan með öðrum. Ef þú byrjar á því, þá gjörir þú ekki anað alla æfi þína. En sko, þarna kemur Willie Sullivan, skrifarinn hans pabba. Er hann ekki falleg- ur? Eg ætla að tala við hann”. En áður en hún fékk tíma til að segja eitt orð, þaut hann framhjá þeim og sagði: “Góðan morgun, ungfrú Isabella”, og áður en hún gat áttað sig á þess- um vonbrigðum, var hann farinn langt frá þeim. “Kurteis”, tautaði hin fagra lsabella. “Nei, sjáðu Bella”, sagði Kitty, sem hafði snúið sér við, “hann er búinn áð ná gamla manninum og hugðnæmu telpunni minni. Sko, sko, hann tekur hinn handlegginn gamla mannsins og nú eru þau þrjú sam- ferða. Er það ekki ágætt?” “Það er ekki neitt sérlega ágætt”, svaraði Bella ólundarlega. “Hann þekkir þau liklega. Komdu, flýttu þér, víð komum of seint í skólann”. Truman var nú ekki lengur verndari litlu stúlk- unnar; hún er nú orðin verndari hans. Hann fékk slag og er nú orðinn svo máttlaus, að hann er ekki fær um að ganga einn. Allan daginn situr hann i hæginda- stólnum sínum eða á gamla bekknum, þegar hann er ekki úti að ganga með Gerti. Slagið kom óvænt, og litla foreldralausa barnið, sem hann var bæði faðir og móðir, er nú hans eina aðstoð, huggun og von. Þessi 4—5 ár, sem hann hefir hlúð að þessu blómi, hefir Þakkarávörp. áður en við förum að lesa, verð eg að segja þér það kom fyrjr hornið, mætti eg manni, sem spurði um bú skrítnasta, sem fyrir mig hefir komið í dag. Það er stað frú* Sullivan, og þegar hann sá að eg ætlaði þang- um hina einkcnnilegustu gömlu konu, sem eg hefi j aði sem Cg saggj honum að hún byggi, bað hann mig nokkuru sinni séð”. | fvrjr þenna seðil til hr. William Sullivan. Það munt “Þú hefir séð, hvernig alt var þakið með is í vera Hann fekk Willie seðilinn, sem hélt hon- morgun. Eg stóð i búðardyrunum og leit út, og þá um Upp vjð Jjósbera Trumans óg las hátt: kom eg auga á hina undarlegustu persónu koma nið- “R. H. Clinton vill fá að tala við William Sullivan ur götuna. Eg get ekki lýst búningi hennar, hann var, fjmtudaginn milli kl. 10 og 11 fyrir hádegi i nr. 13 svo margbrotinn og sjaldgæfur. Göngulag hennar var vjð hafskipaklöppina”. skemtilegast; hún virtist vera lasburða og átti bágt Willie leit upp undrandi. "Hvað skal þetta! með að standa á ísnum, en undarlegt bros lék um varir jjýða?’’ spurði hann. “Eg þekki engan með þessul ---- hennar. ó, Gerti, það var lán, að þú sást hana ekki, nafnj”. Heiðraði ritstjóri. — þvi þá værir þú enn að hlæja . “Eg veit hver það er”, sagði Truman. “Það er Viltu gjöra svo vel og lána lín- \ar það ekki brjáluð manneskja? spuiði 1 ruinan. rjkj maðurjnn, sem býr i stóra múrhúsinu við haf- um þessum rúm í blaðinu Heims “Nei, hún var undarleg, en ekki brjáluð , sagði skipaklöppina, og þetta er nr. á skrifstofu hans”. kringlu. Wfllie míssí ekki, hvort hann mátti gleðjatft eða að eg se yeikur og gamall, get ekki. Þetta voru svo undarleg boð frá ókunnum manni, eg ekkj iútjð hjá líða að þakka mín- en samt gat hann ekki látið vera að vona að nú væri um gúgn velgjörðamönnum fyir þá gæfan á ferðinni, og hið sama gjtirðu þau Truman og mjklu hjálp og umönnun, sem þeir Gerti, en hann hafði astæður, sem þau ekki þektu, til vejttu mér og dóttar minni i hcnnar að ætla, að ekkert tilboð úr þessari átt gæti átt við sig, hún þroskast svs, að nú er hún fær um að hlúa að hon- um. Heimurinn er ekkert fyrir hana; hún skeytir ekk- ert um forvitni eða hégómadýrð annara. Hún hugsar aðeins um Truman, að gleðja hann og reyna að lengja lífdaga hans. Tveir mánuðir voru liðnir síðan Truman varð hættulega veikur. Raunar hafði hann verið vesæll áð- ur, en gat þó stundað vinnu sína, þangað til einn dag i júnímánuði, að Gerti kom inn til hans og sá að hann lá i rúminu. Hún gekk til hans og ávarpaði hann, en hann gat engu svarað og var svo undarlegur. Hún þaut inn til frú Sullivan að leita hjálpar. Læknir var sóttur; en útlitið með veikina var hættulegt; samt fór honum brátt að skána, svo að hann gat talað, og að liðinni rúmri viku gat hann gengið með aðstoð Gerti. Læknirinn hafði ráðlagt eins mikla hæga hreyf- ingu og mögulegt væri, og þegar veður var gott fór. Gerti ávalt út með hann á morgnana, sem vakti svo mikla eftirtekt án þess hún vissi. Þegar hann kom heim og góðrar máltiðar var neytt sofnaði Truman í stólnum sínum. Þegar hann vaknaði aftur, hlóp Gerti til hans og sagði: “Truman frændi, ungfrú Einily er hér; hún er komin til að vita, hvern- ig þér líður”. “Guð blessi yður, góða, góða unga stúlka”, sagði Truman og reyndi að standa upp. “Sitjið þér kyr”, sagði Emily, sem heyrði hreyf- iguna. “Eftir þvi sem Gerti segir mér, þá eruð þér ekki fær um að standa upp. Gerti, gjörðu svo vel að ljá mér stól við hliðina á Truman”. Þegar hún kom til hans tók hún hendi hans, en varð mjög bilt við, þegar hún fann hve skjálfandi og máttvana hún var. “ó, ungfrú Emily, eg er ekki einsog eg var, þegar við hittumst síðast; eg verð ekki lengi í þessum heimi hér eftir”. “Mér þykir slæmt, að hafa ekki vitað þetta fyr”, sagði Emily. “Eg hefði þá komið til að vitja um yð- ur; en eg heyrði ekkert um veiki yðar fyr en í dag. Eg hefi sagt Gerti, að hún hefði átt að senda mér fregn um þetta”. Gerti stóð hjá Truman og strauk hárið hans. Þeg- ar Emily nefndi nafnið hennar, leit hann á hana svo blíðlega, að Gerti gleymdi þvi aldrei. “Það þarf enginn að hugsa um mig. Allir lækn- arnir i landinu geta ekki gjört helminginn af því, sem litla stúlkan gjörir fyrir mig. Fyrir fjórum eða fimm árum síðan datt mér ekki í hug, að eg yrði svona ó- sjálfbjarga, eða þessi litla stúlka myndi hlaupa um kring og vinna fyrir mér, koma og laga koddann und- ir höfði mér um dimmar nætur og leiða mig um göt- urnar á daginn^. “Nei, frændi, eg gjöri litið fyrir þig”, sagði Gerti. “Eg vildi eg gæti gjört miklu meira, — gjört þig sterk- an aftur”. “Eg held þú gjörir það, góða, litla vina mín; en ekki i þessum heimi. Þú hefir gefið mér það sem betra er en sterkur líkami. Já, ungfrú Emily”, sagði hann og srieri sér að henni, “yður eigum við að þakka öll þau gæði, sem við nú njótum. Þér hafið vgjört Gerti að því, sem hún er. Hefði einhver sagt mér fyrir sex mánuðum, að eg yrði ósjálfbjarga, Jjú hefði eg sagt, að það gæti eg ekki borið með þolinmæði. En eg hefi lært af þeirri litlu. Eina nótt var eg kvíðandi að hugsa um barnið mitt og sagði: “Ef eg dey, hver mun þá annast um Gerti?”. Þá lagði litla stúlkan, sem eg hélt að væri sofandi i rúminu sínu, höfuð sitt við vanga minn og sagði: ‘Truman frændi, þegar mér var Willie. ' “Þegar hún kom á móts við dyrnar, skrikaði henni fótur og hún datt. Eg, Bray og annar maður þutum út og bárum hana inn í búðina, og þar raknaði hún við nærri strax, og þegar hún skildi hvað skeð hafði, greip hún vinnupoka sinn og leit eftir því, hvort alt væri í honum, og kinkaði svo kolli ánægð. Bray gaf henni styrkjandi Iyf, svo hún fjörgaðist og talaði og vegna þess fékk hann þau til að lofa því> að minn. um að halda áfrana. Eg Iwíslaði að Bray, að eg skyldi ast ekki é þetta við mömmu sína né afa. fylgja henni, ef eg mætti, sem hann samþykti strax. Á fimtudagsmorguninn fór Wiflie að finna Clinton, L11 ulnllu ruii Eg bauð henni handlegg minn og sagði, að mér væri | sem hauð honum stöðu sem yngsta skrifara á skrifstofu j hét á meinum ánægja í, að fylgja henni”. sinni. Willie hikaði, því Clinton mintist ekki á kaup, ekki hægt til | þunga veikinda-stríði. Fyrst byrjj- aði Eyfords kvenfélagið með því, a gefa henni $20.00, þegar hún fór til Grand Forks til að reyna að fá sínum, sem þó varð Wilhe helt afram: “Þú hefðir att að sjá hana þá.! sem willie var svo áríðandi. Þegar Clinton sá, að hann ungu ^fúlkurnar ^á Evford V<henni Þó eg hefði verið fullorðinn maður og hún ung stúlka, var efandi, sagði hann: “Máske yður geðjist ekki að «22.00- ob unau stúlkurnar á Gard- þá hefði hún ekki getað hneigt sig dýpra eða brosað ti]hoði rnínu, eða að þér séu búinn að fá yður stöðu?” ar Héfu henni *10.00. Svo daginn vingjarnlegar. Ilún tók um handlegg minn og við fór- Willie sagðist enga stöðu vera búinn að fá, en sér um. Lg vissi, að Bray og hinn maðurinn hlóu að okk- Vg>ri mjög áriðandi að fá kaup, þó hann vissi að marg- ur, en um það skeytti eg ekki. Eg vorkendi gömlu kon-1 ir piltar) synir ríkra manna, tækju þessu tilboði tveim unni og vildi ekki að hún dytti aftur . höndum án þess að ætlast til launa fyrst í stað. Kaupið, “Allir, sein mættu okkur, glaptu á okkur, og það sem hann hefði fengið í lyfjabúðinni, hefði gjört sér var ekkert undarlegt; við höfum hlotið að vera skrítið mogulegt að styrkja móður sína og afa. par. Hún hékk á handlegg mínum með öllum sínum “Vfi þinn er?” SpUrði Clinton. þunga. — En eg ætti ekki að hlæja að vesalings mann- “Cooper, hringjari í kyrkju séra Arnolds”. blessa og drýgja efni þessa góða eskjunni. Eg skil ekki, hverjum hún tilheyrir. Vinir “A> eg þekki hann Þér segið satt william”, bætti me?1. Ugg“r á’ sem hennar ættu ekki að láta hana ferðast einsamla í slíkri hann við eftir litla þögn. «við erum ekki vanir> að gefa í°k þatt 1 kJ°rum okkar> Þe«ar vlð færð, sem var I dag”. yngstu skrifurum okkar nein laun, og þó eru umsœkj-l a Um “Hvað heitir hún?” spurði Gerti. “Fékstu ekki endurnir margir; en eg hefi fangi8 meðmæli með yður að vita það?” . (þú eg geti ekki sagt fré hverjum þau komu, enda þótt “Nei, hun vildi ekki segja mér það, en sagði að þér litið forvitnislega út), og þess utan geðjast mér að heiðarlegur riddari ætti að komast eftir nafni stúlku andliti yðar og svip> og vona að þér framkvæmið starf sinnar. Hún var sannarlega skrítin. Eg spurði hana,: yðar viöunandi. Segið mér því, hve há laun þér feng-l hve göniul hún væri. —- Mamma segir, að það hafi ver- uð hjé Rray) og ég skal horga yður jafnmikið fyrsta ér. heiman frá íslandi til að hlynna að ið ókurteist af mér, en það er þá líka eina ókurteisin, j ið og hækl{a svo laun yðar> ef þér verðskuldið það' svo | mér velkum> sem lengst af hefi ver- getið þér byrjgð 1. janúar, ef þér viljið”. j 1 rúminu siðan. Það er ekki til sem eg hafði í frammi við hana”. “Hvað er hún gömul?” spurði Gerti. “Sextán ára”. ♦ ‘Sextán ára? Er það mögulegt?” áður en hún dó, sendi íslenzka kven félagið á Gardar okkur $10.00. Og svo margir fleiri, sem hjálpuðu okk- ur, bæði nágrannar okkar og aðrir, sem oflangt yrði upp að telja. Eg bið almáttugan góðan guð að sem bágast. Einsog eg hefi áður minst á í lín- um þessum, varð eg fyrir þeirri miklu sorg, að missa dóttur mina, Dómhildi Stefánsdóttir, þann 7. á- gúst 1914, sem fyrir 4 árum kom sina fjármunalega i tilfallandi veik- indum hennar; og einnig kvenfé- lagi Mikleyjar, sem gaf áðurnefndri stúlku fimm dali i sama tilgangi. Það er sannarlega gleðilegt og fallegt, að hafa bæði vilja og getu til þess, að veita þeim lið, sem mæta mótbyr hamingjunnar og kunna ekki að haga seglum eftir vindi og vanta bæði lífsreynslu og sjálfstraust til að þess verja lífsfley sitt fyrir á- kasti mannlegra áhrifa. Það er til málsháttur, sem hljóðar þannig : “Upp brekkuna í dag, ofan brekk- una á morgun”. Þenna málshátt virð ast allir Mikleyingar skilja, þegar leitað er samskota til þeirrá fyrir þá, sem bágt eiga. Svo enda eg þetta þakkarávarp einsog eg byrjaði það: Eg þakka Mikleyingum! Hekla, Man., 7. ágúst 1914. M. J. Doll. Willie þakkaði Clinton með svo fáum orðum sem unt var, og þaut svo af stað. , Gamli skrifarinn, sem heyrt hafði samtalið, hugs- • Hún sagði mér það , sagði Willie, og heiðarleg- • aði með salfum sér, að þessi drengiir sýndi lítið þakk- m UæS ur riddari er skyldugur til að trúa stúlkunni sinni”. læti t samanhurði við hið stórkostlega tilboð kaup- “Vesalings konan”, sagði Truman, “hún er gam- mannsiús. En Clinton sjál-fur, sem horft hafði á andlit alser”. drengsins og sá, hvernig óvissan hvarf, en von og inni- “‘Nei, það er hún ekki”, sagði Willie. “Stundum Ivg gleði koniu í hennar stað, sá að Willie var svo þakk- ruglaði hún, en hina stundina talaði hún skynsam- j látur, að naumast var unt að lýsa því með orðum, og lega. Þegar við snerum inn í Beacon-stræti, mættum j hann mintist þeirrar stundar, þegar hann kom aleinn við mörgum ungum stúlkum, ljómandi fallegum. Hún til bæjarins og leitaði lengi eftir stöðu; þegar hann svo hefir eflaust haldið, að eg mundi yfirgefa sig og elta 1 loksins fékk hana, skrifaði hann móður sinni, að nú þær, því hún hélt mér svo fast. Nokkrar af stúlkun- 8*ti hann bráðum unnið fyrir sér og henni. Hún var um stóðu kyrrar og gláptú á okkur, en um það skeytti' 'lka ckkja og hann einkasonur hennar. eg ekki. En, Gerti, nú skidum við lesa, við verðum að lesa /eins mikið og við getum í kveld, því skeð get- ur að við geturn það ekkí í bráð. Rray er nefnilega ekki friskur, og eg lofaði að koma undireins eftir há- degið á- morgun. Ef hann skyldi veikjast, fæ eg mikið að gjöra og get alls ekki komið heim”. “Eg vona, að Bray verði ekki hættuiega veikur”, sagði Truman og Gerti sem einum rómi. Willie vonaði hins sama, en sú von vék fyrir ótt- anum dagina eftir, þegar hann heyrði, að Bray lá rúmfastur og að læknirian var voalitill um bata. Meira en 20 ár hafði grasið vaxið á leiði móður hans uppi í sveitinni, og andlit kaupmannsins var orð- ið gamalt og hrukkótt; en þegar hann settist aftur við hallborðið og óafvitandi skrifaði orðin kæra mamma með þurrum pennanum á pappírsblað, hélt hann sig vera orðinn lítinn dreng aftur. Nei, WiIIie var ekki óþakklátur. Ef svo hefði verið þá hefði ekki kaupmaðurinn minst þeirrar stunda þeg- ar hann sjálfur var svo hrifinn og gæfuríkur. Og allar mæður, sem hafa grátið, flutt bœnir og þakkað guði fyrir slíkar fregnir frá sinum kæra syni, neins að tala um það. Verði guðs vilji. Eg hefi alt af fundið það, að þegar neyðin er stærst, þá er hjálp- Þegar hún dó, þá tóku þau mig, sonur minn og kona hans, á heimili sitt, og hlynna að mér það sem hægt er. Eg vona, að þau láti mig ekki hrekast frá sér það sem eftir er æfinnar, sem eg óska að ekki verði langur ti^ii, sem eg á eftir að dvelja hér á jörðunni. Mig er fyrir löngu farið að langa til að koma til þeirra, mörgu ástvina, sem eg hefi mist og komnir eru á undan mér til föðursins á himnum. Fyrir hönd gamla mannsins, sem altaf er veikur og ekki gat fylgt líki dóttur sinnar til grafar, nema með tárvotum auguin Stefán ólafsson, Mountain, N. D. ÚR BRÉFI FRÁ ARGYLE 3. september “--------Héðan úr bygðinni er alt bærilegt að frétta, heilsa manna og höld fjár. Uppskeran gekk greið- lega og nú stendur þresking yfir, og er vel á veg komin, en afkoman er yfirleitt fremur smá: 10 til 20 bushel af ekrunni, af hveiti. Eins er bygg og hafra uppskeran fremur rýr. útlitið fram í júli var mjög gott og tíðin hagstæð. Svo hefði það haldist fram i ágúst, myndi upp- skeran hér hafa orðið meira en í meðallagi. En vegna hinna megnu hita og þurka í júlí og ágúst, þorn- aði kornið upp í höfðunum áður en það náði fullum þroska; er því fremur smátt, og er hætt við, að það nái ekki hárri grade.—Á. S.” ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimilisréttarlönd í Canada NorÖvesturlandinu. Hver, sem hefur fyrlr fjölskyldu atl sjá eöa karlmaöur eldri en 18- ára, get- ur teklS helmiHsrétt á fjðrSung úr section af óteknu stjórnarlandi i Man- itoba, Saskatchewan og Alberta. XJm- sækjandi veröur sjálfur aS koma á landskrifstofu stjórnarinnar, eSa und- irskrifstofu hennar í því héraSi. Sam- kvæmt umboöi má land taka á öllum landskrlfstofum stjórnarinnar (en ekkt á undir skrifstofum) meö vissum sktl- yröum. SKVLDUR—Sex mánaöa ábúS o* ræktun landslns á hverju af þremur árum. Landnemi má búa meö vissura skilyröum innan 9 mílna frá helmills- réttarlandl sínu, á landl sem ekkl «r minna en 80 ekrur. 1 vissum hérötSum getur gót5ur o* efnilegur landnemi fengitS^, forkaups- rétt á fjórtSungi sectlónar metifram landi sinu. VertS 83.00 fyrlr ekru hverja. SKYLDUR—Sex mánatSa ábútS á hverju hinna næstu þriggja ára eftlr atS hann hefur unnitS sér inn eignar- bréf fyrlr heimillsréttarlandi sinu, og auk þess ræktatS 50 ekrur á hlnu selnna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengitS um leit5 og hann tekur heimllisréttarbréfitS, en þó metS vissura skilyrtSum. Landnemi sem eytt hefur helmills- rétti sínum, getur fengltS helmillsrétt- arland keypt i vlssum hérötSum. Ver® $3.00 fyrlr ekru hverja. SKYLDUR— VertSur atS sltja á landlnu 6 mánutSl af hverju af þremur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús i landlnu, sem er $300.00 virtSl. Færa má nitiur ekrutal, er ræktast skal, sé landitS óslétt, skógl vaxitS etSa grýtt. Búþenlng má hafa á landlnu I statS ræktunar undir vissum skllyrtSum. BlötS, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrtr.— W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. Eg þakka Mikleyingum fyrir bönd stúlkunnar, sein þeir hlupu undir bagga með að veita að&toð -VICO Hið sterkasta gjöreyðingar lyf fyrir skordýr. Bráðdrepur öll skorkvikindi svo sem, veggjalýs, kokkérlak, maur, fló, melflögur, og alskonar smá- kvikindi. Það eyðileggur eggin og lirluna, ogkemur þannig í veg fyrir frekari óþægindi. Búlð til af PARKIN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenue Phone Garry 4204 WINNIPEO Selt 1 öllum betrl lyfjabúðum. DC winmrfiu “____________!

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.