Heimskringla - 10.09.1914, Síða 7

Heimskringla - 10.09.1914, Síða 7
WINNIPEG, 10. SEPT. 1914. HEIMSKRINGLA BLS. 7 FASTEIGNASALAR H. J. PALMASON Chartbrbd Accountant PnOME MaiN 2736 807-809 SOMERSET BUILDING TH0RSTEINSS0N BR0S. Byggja hús. Selja lóðir. Út- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL FASTEIONASALI. Union Bank 5th Floor No. aíu öelur hás ok lóOir, ok anuaö þar aó lút- andi. UtveKar peniiiKalAn o. fl. Phone Maln 2685 S. A. SIGURDS0N & C0. Ðásnm skift fyrir lönd og lönd fyrir hús. Láu og eldsábyrgö. Room : 208 Carleton Bldg Slmi Main 4463 PAUL BJERNAS0N FASTEIQMASALI SELUR ELDS-LÍPS-OG SLYSA- ABYRGÐIR OG UTVEGAK PENINGALÁN WYNYARD, - SASK. Skrlfstofu simi M. 3364 Heimilis sími G. 6094 PENINGALÁN Fljót afgreiðsla. H. J. EGGERTS0N 204 McINTYRE BLOCK, Wlnnlpeg ... Man. J. J. Swanson H. G. Hinrikson J. J. SWANS0N & C0. Fastoignasalar og peninga miðlar SUITE 1. ALBERTA BLOCK Portage & Garry Talsími M.2597 Winnipeg, Man. J. S. SVEINSS0N & C0. Selja Ió?5ir i bæjum vesturlandsins og skifta fyrir bújar?5ir og Winnipeg ló?5ir. Phone Main 2844 719 McINTYRE BLOCK, WINNIPEG LÖGFRÆÐINGAR Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 907-908 CONFEDERATION LIFE BLDG. WINNIPEG. Phone Maln 3142 GARLAND & ANDERS0N Arni Andersou E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 Vér tökum ah omm ú Mamnlnga bfik- færslu. Gjöra upp jafna?5arreikning;a mfin- afiarlega. Clark & Kell REIKNINGA YFIRSKODENDUR OG BÖKHALDARAR 3 Glincs Block 344 Portage Avenue, Wlnnlpeg; TalMlmi Main 2119 Yfirsko?5un, bókfærslu-rannsókn- lr. Jafna?5arreikningar, afreikning- ar. Kennum skrifstofuhald og vi?5skiftabókhald. J0SEPH T. TH0RS0N ISLENZKUR LÖGFRÆÐINGUR Árltun: McFADDEN & THORSON 786 McArthur Building, Winnipeg. Phone Main 2671 læknar DR. G. J. GÍSLAS0N Physiclan and Surgeon 18 South 3rd Str., Qrand Forkg, N.Dak Athyqli veitt AU6NA, ETRNA oo KVKRKA SJÚKDÓMUM. A 8AMT INN VORTIS 8JÖKDQM- UM oo UPP8KURÐT - DR. R. L. HURST meölimur konunglega skurölneknaráðsins, 1 útskrifaöur af konunglega lfeknaskólanum 1 Londou. SérfræÖingur i brjóst og tauga- veiklnn og kvensjúkdómum. Skrifstofa 305 Kenuedy Hnilding, Portage Ave. ( gagnv- Eatóns) Talsími Main 814. Til viötals frá 10—12, 3—5, 7—9. GISTIHXJS ; ST. REGIS HOTEL t , Smith Street (n&lægt Portage) Enropean Plan. Busiuess manna méltlftir ; fré kH 12 til 2, 50c. Ten Course Table De ) Hote Jinner $1.00, meö víni $1.25. Vér höf- J i nm einnig borösal þar sem hver einstaklin- gnr ber é si t eigiö borö. McCARREY & LEE Fhone M, 56Ö4 GÍSLI G00DMAN TINSMIÐUR. VEKKSTŒÐl; Cor. Toronto <fc Notrp Dan e. Phone ílarry 2088 heimllla (iarry 890 SHAW’S Stærsta og elzta brúkaðra fatasfilubúðin í Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue MARKET H0TEL 146 Princess St. é móti markaönnn- P. O'CONNKLL, etgandl, WINNIPEÖ Beztn vínföng vindlar og aöhlynning góö. Islenzknr veitingamaöur N. Halldórsson, leiöbeinir lslendingnm. W00DBINE H0TEL m MAIN ST. Htæista Billiard Hall 1 Norövestnrlandinr/ Tln Pool-borö,—Alskonar vfn og vindlar öl»ttnK og fæOt: $1.00 á dag og þar yflr Lennon A Ifebfc, Eiireqdtir, RELIANCE CLEANING AND PRESSING C0. 50N Kotre Itamo Avenue Vér hrcinsnm og pressnm klménae fyrir 50 cent EinknnnarorB ; Treystiéoss Klœðnaöir sóttir heim og skilaB aftur 9. Minni Vesturheims, ræða Christ ian Sivertz. 10. Minni Vesturheims, kvæði (J. Ásgeir J. Lindal). 11. Sveitalífið á íslandi, ræða (Jón Kr. Johnson). 12. fslendingar í Victoria og félag- ið “íslendingur”, ræða (Sigurð- ur Mýrdal). 13. Herhvöt, ræða (ungfrú ólína Guðbrandsdóttir). 14. Söngur, “Bldgamla ísafold” (Allir). III. Kaffiveitingar kl. 5 síðdegis. þú vinnur alla jafna. í»ú tækifærin gefur góíS þeim gumum, sem vel (luga. Þ*ín íturvaxna, unga þjótS, er elfd og kát í huga. En alvarlega at5 því gá aí ofjarl þér ei verfti in gifurlega gró?5a-þrá, því gæfu þína’ hún skerbi. Já, þat5 aí5 varast vel þér ber at5 völdum auttur stjórni, svo r^ktemanna ráökænn her ei rétti 15 ömr.s fórni. Þitt mentakerfi’ er mæta-gott, þat5 mönnum jafnrétt veitir. Um þjó?5ar-andann þa?5 ber vott, er þræla-si?5um breytir. Þú fátæklingsins fræ?5ir barn, sem fjársöfnunar-mannsins; þau sitja bæ?5i einn vi?5 arn á öllum skólum landsins. Dominion Hotel 523 Main Street Kestu vln ok vindlar, Gistiuir ok fæBi^l ,50 MáitlB ... ......... ,35 Nimi II 1151 B. B. HALLD0RSS0N, eigandi Offlce I'hone 3158 I. INGALDS0N 103 Mlghton Avenue UmboÖsmaíur Continental Llfe Insurance 417 Mclntyre Block WINNIPEG ÞtJ KUNNINGI sem ert mikið að heiman frá konu og börnum getur veilt þér þá ánægju að gista á STRATHC0NA H0TEL sem er líkara heimili eu gistihúsi. Horninu á Main og Rupert St. Fitch Bros., Eigendur ’St. Paul Second Hand Clothing Store Borgar hæU.a verö fyrir pömnl föt af ung- nm or gömium. söinuleiöis loövöru. Ooió til kí, lo é kvöídÍD. H. Z0NINFELD 355 Notre Dsme Phone G.'88 HITT OG ÞETTA Heyrðu landi! Það borgar sig fyrir þig að láta HALLDÓR METHVSALEMS byg^ja þér hús Phone Sher. 2623 a. s. baiTdal selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 813 Mlierbreoke Street Phoue Qarry 2 I 52 Moler Hárskurðar skólinn Nemendum borgaÖ gott kaup meðfin þeir eru aÖ læra Vér kennutni rakara iðn á fáum vikum Atvinna úiveguÖ að loknum lærdómi. með fis til $ts kaupi á viku. Komið og fáið ókeypis skóla skýrzlu. Skólinn er á horni ■ Kíng St. og Pacifis Avenue M0LER BARBER C0LLEGE Að hressingunni afstaðinni héldu, alllr h.im til sí„, glalllr yfir eitivm TZl {tí'ÍSS 22,“* og skenitdegum degi; gþiðir yfirj því, hve þessi fámenna dg undir- búnings litla þjóðhátíð vor hafði tekizt vel. — Um 50 manns sóttu | hátíðina. Þetta er í þriðja sinni, síðan ís- lendingar fyrst fluttu hingað til bæj- arins, fyrir næstum 30 árum síðan, — sem gjörð hefir verið tilraun með Islendingadagshald hér í bænum; en það mun óhætt að fullyrða, að þessi síðasta tilraun hafi, að öllu leyti tekist lang-bezt. Láta skal eg ógjört, að leggja nokkurn dóm á það, sem sagt var hér, bæði í bundnu og óbundnu máli, á íslendingadaginn, en þó er það hyggja mín, að sumt af því hafi jafnast á við það, sem fólk hefir oft| en umbót framtís spáir átt að venjast við slík tækifæri, að minsta kosti í hinum fámennari bygðajlögum Islendinga. Ekki finst mér nema rétt og sann- um alí>eims-stjórnar-freisi gjarnt, að geta þess her, einsog; sú hugSjón kyst á v<jndinn, eg gjorði her á íslendingadaginn, j þá hefir minkaB fóiksins fár, þegar eg flutti kvæðið —, að meira | og fúnats stórum böndin. en helmingur af vísunum minum, “Til ættjarðarinnar”, voru fyrir mörgum árum síðan, einmittj þegar mest var talað og ritað ogj unnið, hér vestan hafs, að útflutn- j ingi fólks af íslandi; þær hafa þó j aldrei verið prentaðar. — Nýkveðnu vísurnar eru ekki ailar siðast í kvæðinu, heldur á dreifingu um það. því vi« þeim gull og gleóin skín og Gossen-landa-flæmi. Þær öndveg skipa æ hjá þér um allan félags-heiminn; á landi’ og sjó þær leika sér og lí?5a’ um himinn-geiminn! f svörtum manni sál þú fanst, og sag?5ir: “frjáls þú ver’Bir!” og eins og hetja a?5 þú vanst unz enda batzt á ger?5ir. í»ú út í strí?5 þa?5 glaður gekst, því gó?5um málsta?5 treystir; þú Svertingjanum frelsi fékst, og fánann hærr.a reistir. Þú breitiir faöminn fólki móti frá flestum heimsins löndum, og úr þeim gjörir eina sjót á ungum þjó?51ífs-söndum. Þ»itt frelsi la?5ar fólk a?5 þér —en frelsi mannkyn þráir— því líti?5 ví?5ast enn þa?5 er, Er vænn og hraustur WnMhlngrton þér varp af þrældóms-helsi, þá fæddist eldheit ósk og von i . Svo mannkyn þakka mætti alt þér, mikli VcNturheimur; þó ennþá blási æ?5i kalt er andans—hlýrri—geimur.— Nú frelsis-vorblær fer um lönd og fagurt sumar bo?5ar; sem farsæld býr vi?5 fjall og strönd, því fyrir—goll-öld roöar.! J. Angeir J. Lfndal Viö- WELLINGTON BARBER SHOPj nndir nýrri stjórn I Hérskuröur 25c, Alt verk vandaö. skifta IsIendÍDga óskaö. ROY PEAL, Eigandi 691 Wellington Ave. Lærðu aÖ Dansa . hjá.beztu Dans kennurum Winnipeg baejar Prof. og Mrs. E. A. Wirth, á COLISEUI Fullkomið kenslu tímabil fyrir $2 50 Byrjar klukkan 8.15 á hverju kvöldi. HERBERGI Björt, rúnigóð, pægileg íást altaf með þvi að koma til vor City Rooming & Rental Bureau Offlce open 9 a.m. to 9 p m. Phone M. 5670 31 3 Mclntyre Blk Adams Bros. Plumbing, Gas & Steam Fitting Viðgerðun sérstakur gaumur gefiu" 588 SHERBR00KE STREET cor. Sargent HITT OG ÞETTA Vér höfum fullar birgölr hreiuustu lyfja og meöala, Komiö meö lyfseöla yöar hing- aö vér gerum meöuiin nákvæmlega eftir óvísan lækuisins. Vér sinnum utansveita pönunum og seljum giftÍDgaleyfl, C0LCLEUGH & C0. Notre Dame Ave, & Sherbrooke St, Phone Qarry 26D0—2691. Islendingadagurinn . í Victoria, B.C. Með því að hin fjölbygðari ís- lenzku bygðarlög hér á Kyrrahafs- ströndinni höfðu eigi ákveðið svo að kunnugt væri, að halda íslendinga- dag lijá sér í sumar, þá kom félag- inu /slendinfjur hér í bæntim til hugar, að reyna að koma þvi til leiðar, að hinn almenni þjóðminn- ingardagur vor íslendinga, , annar ágúst, yrði að einhverju leyti hald- inn hátíðlegur. Þessari hugmynd sinni kom svo félagið í framkvæmd. íslendingadagnrinn var lialdinn liér sunnudaginn 2. ágiist i Oak Bay Public Park (sem liggur að sjó fram rétt austan við bæinn), og hefir fé- lagið — með fundarsamþykt — beðið mig, að rita nokkur orð um það i annaðhvort vestur-íslenzka vikublaðið, og einnig að senda kvæðin, sem flutt voru við þetta tækifæri, til prentirtiar. Framkvæmdarnefnd félagsins, sem í eru nú þeir S. Mýrdal, C. Sivertz og E. Brynjólfsson, var falið á hend- ur, að standa fyrir hátiðahaldinu, og fórst henni það prýðisvel úr hendi. En með þvi, að félaginu datt þetta ekki i hug fyr en á “elleftu stundu”, þá varð undirbúningstím- inn eðlilega mjög litill, og hátíða- haldið. að surnu leyti, þvi ekki eins fullkomið* eins og það annars mundi hafa orðið, jafnvel þó fá- menni vort sé hér mikið, og að al- islenzkt gleði-mót geti því aldrei orðið hér í stórum stíl, — nema þá með þvi móti, að landar vorir í öðr- um bygðarlögum tæku all-mikinn þátt í því Forseti félagsins Sigurður Mýrdal var forseti dagsins, en skemtiskráin var á þessa leið: I. Samfélags-máltið (Basket Picnic) kl. 10 árdegis, og ýmsar skemt- anir til kl. 2 síðdegis. II. 1. Minni íslands, ræða (J. Ásgeir J. Lindai. 2. Minni íslands, kvæði (Sami). j 3. Minni Vestur-íslendinga, ræða (Arngrímur Johnson). 4. Minni Vestur-íslendinga, kvæði (Sigurður Mýrdal). 5. íslendingar, hér og heima, ræða (E. Brynjólfsson). 6. íslendingar, hér og heima, kvæði (Sami). 7. Málefni kvenna, ræða (Mrs. Christian Sivertz. 8. Mihni kvenna, kvæði (Sigurður Mýrdal). Ailir þeir, sem íslendingadaginn sótu, komu og fóru með strætis- vögnunum, nema Einar Brynjólfs- son, — einn af allra efnuðustu lönd- um hér i bænum, er býr i stóru og fallegu húsi rétt við sjóinn —, sem kom með fölskyldu sina og venzla- fólk, á skemtistaðinn, á mjög lagleg- um gasoline-bát, sem hann á. Þegar hann fór heim um kveldið, bauð hann mér að slást i förina, og þáði eg það, þó að það væri nokkuð úr leið fyrir mig. Hafði eg mikla á- nægju af sjóferðinni, þó að hún væri ekki löng, þvi bæði var það, að veður var hið fegursta, — geislar kveldsólarinnar gyltu láð og lög, og svo hitt, að skamt undan landi eru hér skrúðgrænar og skógi vaxnar eyjar af ýmissri stærð, og þvi ynd- islegt útsýni; samanber í visunni: “Hér er fagurt fjær og nær — flest hér gæðin búa: Fjöll og skógar, sól og sær og sund með eyja grúa”. Einar stjórnaði vél bátsins sjálfur, en við stýrið sat ung og efnileg dótt- i hans, Jakobina Helga að nafni, sem er nú nýlega orðin skólakennari hér í bænum. — Um 60 manns vorn i bátnum. Eftir góðar viðtökur, að vanda, hjá þeim Brynjólfssonar-hjónunum, hélt eg svo loksins heim til mín með | strætisvagninum, hugsandi um ís- lendingadaginn, ættjörðina og Ev- rópu-striðið, — sem þá var ný- byrjað. Victoria, B.C., 22. ágúst 1914. J. Ásgeir J. Líndal. VESTURHEIMUR. (Flutt A iMlcurilngndaglnn I Victoria, K. C. 2. figfist, 1014.) í»ú afar-mikla, au?5ga land, sem undrun heimsins vekur, þér báran syngur blítt vi?5 sand og burtu drungan hrekur.— Þín Klettafjöllfn, himinn há, og hundra?5 önnur smærri, oss minna svipinn lslands á, sem öllu mun oss kærri. Þú fljót og vötn átt feyki-stór, sem fólksins þörfum svara, og. hátt í þínum kletta-kór æ kve?5ur Niagara.— Þú heimsins stærsta skipaskur?5 me?5 ^kýrleik grafi?5 hefur.— A au?íleg?5 þinni’ er aldrei þur?5, en afl hún framkvæmd gefur. Og skógar þinir, skrauti?5 mest, vi* skýin fagrir mæna, þeir lána skjóli?5 löngum bezt og lifi?5 til sín hæna. t»eir efnis-vi?5 í bát og brú og bæ, og fleira, veita; á marga vegu bæta bú: þeir býlin hita’ og skreyta. t»ín ómælandi akurlönd, þau útsæ miklum líkjast, sem enga vir?5ist eiga strönd j og andan hrífur ríkast. í stormi bylgist, brei?5 og löng, hin bleika hveiti-ínó?5a. • , Hún veitir gull og gle?5iföng og göfugt efni ljó?5a. t»ú tímann notar tafarlaust, og tekst því au?5i ’a?5 safna; • já, vetur, suraar, vor og haust ÍSLENDINGAR, HÉR OG HEIMA. (Flutt ð lNlendiiiKadRKÍnn I Vlctorla, 11. C. 2. AKftMt, 1014 \ íslendingar, hér og heima! Hva?5 er þa?5, sem tengir bandi?5? Ér þa?5 bló?5skuld e?5a máli?5? Eða tryg?5 vi?5 gamla landi?5.? Austmenn, Vestmenn, eins og bræ?5ur, óslítandi tengjumst böndum; yfir brei?5a Atlants-hafi?5, ættmenn, saman tökum höndum! Vestmenn, sem a?5 fluttu’ af Fróni, fengu’ a?5 erf?5um hetju-mó?5inn. í>eir eru bVot úr bergi þínu blessu?5 Islands smáa þjó?5in.! Hraustir synir frægra fe?5ra fá þa?5 hrós, a?5 vita dómi.— Hver af öörum er a?5 ver?5a Artieríku þjó?5ar sómi. Astrík mó?5ir! okkar heima, einka-börn þín sárast grætur. Framtí?5 þeirra þér skal geyma þúsund-faldar ska?5abætur. í frelsis-strí?5i’ a?5 hopa’ af hólmi, er há?5ung, bæ?5i í or?5i’ og verki, og fyrir göfga’ og gó?5a sýni aö ganga undan þjó?5ar merki. X>eirra i?5rast yfirsjóna okkar sáum kostinn beztan: Hart þá bræ?5ur heima strí?5a hjálp vi?5 sendum þeim a?5 vestan. Ef vi?5 veríum áttvillingar andans þegar sortna^mugga, lifsins fa?5ir lát þá skína ljós í okkar heima glugga. I>ó lífiö dansi’ í ljósa-hafi, lýstu upp í hef?Sar-sloti, helgara þó er huga vorum hló?5a-eldur í dimmu koti. Ef vi?5 heyrum or?5 á stangli úr okkar fornu mó?Sur-tungu þa?5 léttir af oss langra ára leiöindanna fargi þungu. íslendingar, hér og heima! —þó hafitS skilji fjarlæg löndin— aldrei megum okkar slíta ættar-helgust tryg?5a-böndin.! Elnar BrynjólfMMon TIL HEIMA-ÞJÓÐARINNAR (Flntt fi lMlcndingadaglnn f Victoria, B. C., 2. figúst, 1014) Til þín merka mó?5ur-þjó?5, mi?5-nætur í sólar-löndum, vestan um haf, frá Vínlands-ströndum, heitt vort streymir hjarta-blóö! i kotinu, þar sem ertu alin, öllu snúi gu?S til bóta!— Hann þinn frjófgi fagra dalinn, úr fjöru upp til jökul-róta! Flnar Brynjólfsson. TIL ÆTTJARÐARINNAR. (Flntt fi ÍMlcndingadaginn f Vlctorfa, B. C., 2. figÚMt, 1914) "Eg elska þig bæ?5i sem móbur og mey, sem miignr og fMlcnzknr drenKnr.” Hannea Hafsteln. Aldna, fró?5a Fjalla-mær, frelsi’ er þjó?5um kendi, til þín, mótSir, mér svo kær, minn er ó?5inn sendi. Elsku-gó?5a Eyjan min, árs-I-gró?5a fögur, menn og fljótSin man eg þín, merkis-ljó?5 og sögur. Man eg frí?5a fjárhópinn, flest er prý?5a gæ?5in, og fráa. þý?5a fákinn þinn, er fluttir?Su’ tí?5um kvæ?5in. Sagna-ríka, fræga Frón! finst þinn lfki ekki, enga slíka undra-sjón í alheims-ríki eg þekki. Laugar, hveri, lindir, fljót, ljóst eg ber í minni; og Hekla er, sem Edins snót, alþekt veröldinni. Fossar, dalir, fjöll og sær fær þér ali?5 prý?5i; engi?5 talar, túni?5 hlær og tryg?5ir fala’ af lý?5i. Fifill, sóley, baldursbrá, bló?5berg, njóli, ví?5ir, smári’ og fjóla, fagur-blá, flest þín bólin skrý?5ir. I>á eru vei?5ivötnin þín, sem vir?5a ney?5in kunni, og jökul-brei?5an, bjart er skfn, í blárri hei?Sríkjunni. Er svalur vetur sezt þér hjá og sunnu letur farar, þá a?5rir betur, lofts um lá, ljóssins feta skarar. Nor?5ur-ljósa leiftrin þín, Hst og hrós er fanga, llkjast rós en flögrar fín um fagran drósar-vanga. Er me?5 þér sæti* á segul-stól, sumari?5 mæta tekur. þá daga’ og nætur su?5ræn sól þér söng og kæti vekur. Syngur lóa, og svanur mær, er sumars glóir brúnin; óma móar, elfur, sær, engjar. flóar, túnin. , T>ftt er máli?5 þýtt og blítt, þó sem stáli?5 hljómar: andans-bál þa?5 tendrar títt, töfra sál þess ómar. Flónska var a?5 flytja’ á braut frá þér “rara” landi?'- vestnr-fara vitlaus staut var?5 oft kjara-grandi?5. T>vf »u?5nu-vali?5 ýmsum fal örlaga-kali napur: bar um tala þó ei skal, þa?5 er galinskapur. En hinga?5 vestur vll eg mest vara flesta’ a?5 snúa; ef hug ei brestur, heima’ er bezt, me?5 hygni’ og festu’ a?S búa. Agents-lýgi’ og landrá?5s-þý landsmenn því æ varist; vi?5 rá?5 frí og hugar-hlý hættur nýjar sparist. Sveita-búin sæld a?5 hlú’ sýni trú-leik mengi, og mýri’ og fúa-flóum snú' í fagur-búin.engi. Eykur bæ?5i yndi’ og ró ar?5söm fræ?5i-rúnin: uqjp úr græ?5a mel og mó mesti gæ?Sa-túnin. Lofts-lag þar af milda má. margt gott hvar af flýtur; hölda-skarinn hau?5ri á hagsældar þá nýtur. MINNI KVENNA. <Flutt A iHlemlinKailiiKlnn f Vletorla. B. C., Z. Acöst 1014) 1 frjálsu landi frelsis-her, flokkur mtetra kvenna, sækja eftir, sem þeim ber, sínum rétti, betur fer afS þær honum upp um síSir renna. “íslendingur” leggur 118 ljúft, til munns og handa. Eg því bæti einnig vitf, og af hjarta drottinn bitS, at5 styrkja þær og stjórna þeirra anda! Eg vona’ at5 lifa, vinlr, JiatS, atS vilja sinn t>ær fát framkvæmdan, og fari at5 fylla’ upp betri mála-statS. óskeikull þati er mfns hugar þrál. SigurtSnr Hýrdal Öll nú menning eykst þér hjá, eytSast sennur kífsins; sjálf-stjórn enn þú, Frón, munt fá ef fylgir kenning lífsins. At5 vernda fjör ofc frelsi þltt, fortiast kjörin isröngu, mets huga snörum hugsa’ um sitt, hefta svörin röngu. AtS vinna’ i eining, viti metS, úr vegi steinum rytSJa, atS eyt5a meinum(((gletSja getS, sem göfug og hrein er itSja. Þó eg hér strandi á enskum sæ, metS akkers-banðitS slitlt5, samt þig, land mitt fetSra’ fæ oft^frjálst i anda lltitS. FrægtS og dátiin fatSmi þlg, fetSra-látSitS gótSa; eftir-þrátSum autSnu-stig allra nátSu þjótSa.! J. Asgelr J. Llalil

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.