Heimskringla - 03.06.1915, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.06.1915, Blaðsíða 2
BLS 2. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. JÚNÍ 1315. UPP MEÐ BONDANN. IV. Að prýða heimilin. Stefán Á. Bjurnason. Að undanförnu hefir Heims- kringla flutt ritgjörðir, sem lúta að hinni hagsmunalegu hlið búsýslunn- ar. En “maður lifir ekki á einu saman brauði”, og aldrei verður sveitalífið aðgengilegt, eða eftii;- sóknarvert, ef búgarðurinn er aðeins gróðafyrirtæki. ili, sem veitti þeim þægindi og á- nægju, þá mundu þeir ekki gjöra það. Þeir myndu þá heldur leggja hönd á að prýða enn meira og gjöra heiinilið enn aðgengilegra. • Og stúlkurnar? Þær eru öllu næm- ari fyrir en drengirnir. Þegar þær . .. t læra ekki að seðja sinn eðlilega Eg v.l taka þa8 fr^>fegurðarsmekk, með því að rækta blóm í sólskininu, við söng fugl- málanum, að Jætta málefni, sem eg nú flyt yður, háttvirtu lesendur, er dálítið frábrugðið því, sem vana- lega birtist í “búnaðar”-dálkum ís- lenzku blaðanna. Þó er það málefni, sem vekur mikla athygli hjá hér- lendu þjóðinni, og sem er álitið eitt það allra nauðsynlegasta þarfamál bænda og búalýðs. Vegna þess, að málefnið er sér- kennilegt, útheimtir það sérkenni- lega meðhöndlun. Eg leyfi mér því að koma fram fyrir yður með ýmis- legt af því, sem fólk vanalega geng- ur fram hjá, eða hugsar um í algjör- lega röngu sambandi. En ef yður þykir aðferð mín einkennileg, þá minnist þess, að þetta er ekki hags- munamál, sem byggist á “dölum” og “aurum”, heldur er það miklu fremur tilfinningamál, sein snertir okkar innri mann, og tekur í þá strengi, sem skáldin og hugsjóna- mennirnir leika á. Minnist þess einnig, að hvert framfara-spor, og hvert umbóta-spor, sem heimurinn hefir stigið, var í fyrstu hugsjón,— sem fjöldanum ef til vill þótti ó- möguleg og heimskuleg. Þær hug myndir, sem eg set fram fyrir yður í þetta sinn, klæði eg ekki i neinn skrautbúning, heldur koma þær fram einsog þær eru hugsaðar, og í þeim búningum, sem bezt á við, Hve- nær sem maður vill ræða mál sitt hispurslaust og einarðlega. anna, þá hverfa þær frá og fara að sækjast eftir pappírsblómum, raf- magnsljósum og lúðrablæstri. Þær læra “hátízku” látbragð og klæða- burð, í gegn um skáldsögulestur og heimsku-glamur það, sem svo oft tiðkast í fjölmenni, þar sem öllu ægir saman. Og framtiðin mótast oft óhjákvæmilega á þeim fáu árum æskunnar, sem hver unglingur á með réttu að eyða í foreldrahúsum. Þegar þau eru liðin, er oft of seint að fara að breyta stefnunni, eða “tína upp lykkjurnar”, sem féllu niður á þroskaáruniim. Uppskeran í ár, 1915 Winnipeg, 25. maí, 1915 Það hefir víst aldrei komið fyrir í sögu þessa lands að peningaþröng hefir verið jafnmikil á meðal íbúa landsins sem á hinu síðasta einu til tveggja ára tímabili. Það er margt sem hefur sjálfsagt leitt af sér þetta ástand og ekki sízt það að hinar síðari tvær uppskerur hafa verið með lélegra móti sérstak- lega sú í liaust, sem hér yfir þrjú miðfylkin náði rétt rúmlega hálfri uppskeru. Uppskeru bresturinn er það sem mest hnekkir framleiðslu landsins: það er því lífsspursmál 'að hún fari ekki forgörðum ef leysast skal fram úr þessum vandræðum sem fyrst. Aldrei jyr síðan þetta land bygð- ist hafa uppskeru horfurnar hér vestra verið jafngóðar sem í ár. Akr- ar yfirleitt aldrei eins vel undirbún- ir fyrir útsæði sem nú. Tíðarfar aldrei eins hagstætt sem það hefur ið sem skýtur okkur skelk í bringu og það í frekara lagi, auðvit- að, má byggja fyrir þá eyðilegging scin því er samfara með því að setja vátryggingu á akrana gegn skemd- um jieiin er jieir kynnu að verða fyr- ir af liaglinu. Tíðarfar hér vestra hefur verið að breytast s.l. tvö ár. það hefur verlð óvanalega lítill snjór þessi árin, miklir og langvarandi hitar hafa eýðilagt uppskerura á hundruðum [■usunda ekra; þaö virðist att benda í þá átt að nrett verði við þurkum, miklum hitum að sumri^ stórfeldum úikomum og eflaust mun því samfara óvanalega miklar haglskemdir. Það væri kanske ekkert á móti ]iví að segja fáein orð um hagl á- byrgðarfélögin í þessum fylkjum. Flestir munu vita að þau eru bæði mörg og misjafnlega góð í viðskift- um. öll hin smærri félög beita öll- uin brögðum í gróða fyrirtækis augnamiði eingöngu. Má einnig telja með flokk þessum sum hin stærri félög; er jiví ekki að furða verið að þessu. Má segja að hvergi sé skortur á vatni, nóg væta í jörðu jK’ margur bimdinn hafi^iorn í^síðu til hálfsmánaðar að minsta kosti. “Hús” eða “heimili” Heimilisprýði er örð, sem skilja má á marga vegu. Sumir álíta ef til vill að það þýði vandaða húsmuni, dýran klæðnað og annað ytra skart; kostbær hýbýli, og fleira af því tagi. En þá heimilisprýði, sem hér er um að ræða, er oft að finna í mjög rík- um mæli á mjög fátæklegum heim- ilum; því hún á ekkert sameigin- legt með neinu af því ofantalda. Peningar borga ekki fyrir alt það, sem æskilegt er i heiminum, og þeir yeita Hka fæst af því sem er í virki- leika eftirsóknarverðast. — “Að prýða heimilin” þýðir iniklu freni- ur það, að búa svo uin hýbýlin, að þau séu þægileg, smekkleg og hrein- aðeins veikir punktar í því niikla leg. Það kostar ekki ætíð mikla* 1 smíði, — máske orsakast þeir af peninga, en .verður þó ekki metið hirðuleysi eða vangá þeirra, sem til fjár. Snoturt hús, góðar girðing- játtu að hjálpa unglingunum til að ná ar, hreinn grasblettur með nokkrum fullum þroska trjám og blómum, sem veita skugga . . . ... rulloróna rolkio og heimilin Þeir unglingar, sem alast upp ut- an heimilisins, eða sækja út fyrir heimilið allar þær nautnir og skemt- anir, sem þeir njóta, fylla ósjaldan þann hópinn, sem gjörir það svo erfitt, að framfylgja góðum lögum og siðum í landinu. “Góðverkin byrja heima fyrir” (charity begins at hoine), segir enskur málsháttur. Borgaralegt gildi hvers eins er al- veg það sama og manngildi. Það verður að skapast í æsku, á heimil-| unum, undir vandamanna. ættu þvi fvrir alla muni að forðast, I að slá sverðið úr hendi sér, með því verga að fæla unglingana frá heimilinu. . Alt það, sem styður að því, að gjöra ' heimilið fagurt, skemtilegt og upp- byggilegt, hjálpar til að halda ung-1 Iingunum heima og gjörir þá að nýtu j og góðu fólki. Og það, sem okkar góðu islenzku heimili skortir mest, er heimilisprýði og þiegindi, sem stuðla að því, að gjöra ungdóminum (einkanlega til sveita) heimilislífið skemtilegt og aðlaðandi. En margt fullorðið fólk sér ekki samræmið í þessu. Mér er sem eg heyri fólk segja: ■ “Eg ‘innprenta’ börnunum það sem er gott og fallegt, — meira get eg ekki”. En gætið að: Fortölur og prédikanir skapa ekki “character”, —• uinhverfi, vani og dagleg starfsemi gjöra það, svo að aldrei bregst. Hver einasti galli eða brestur, sem í manninuin er, er og dreifa ilm; hreinar gangstéttir; útilokun á illgresi, leir og ryki og rusli, alt þetta til samans slupar j jð og berið heimilispryði. Ósmekklegt og illa umgengið heimili er viðbjóður hvers manns, sem nokkra fegurðartilfinn- ingu hefir. Það er ekki lengur “heimili” í réttri merkingu, heldur aðeins “hús”, og þær aðrar bygg- ingar, sem hjálpa til að gjöra það að verustað manna. Sá staður, sem fólk erfiðar á og hvílist á um stund að loknu dagsverki, er ekki heimili. — Til þess útheimtist meira, — heim- ilið er sá staður, sem fólk lifir á: sá staður, sem er þvi kær á öllum frístundum, og sem laðar það að sér til að njóta fróunar og skemfunar, hvenær sem annirnar gefa það eft- ir. Mér er ókunnugt um, hvað sálmaskáldið átti við, þegar hann kvað: “Heimili vort og húsið með”, en eg gjöri mér í hugarlund, að hann hafi skilið orðin eitthvað á þann veg, sem eg hefi tekið hér fram. , Heimilið og ungdómurinn. Á því skeiði mannæfinnar, sem kallað er “æska”, er maður mjög til- finninganæmur og fljótur að taka eftir. Börnin eru næm fvrir áhrif- um og laga sig mjög mikið eftir kringunistæðum. Þau eru alloftast i hugsunarha-tti og framkomu lík fullorðna féilkinu, sem þau umgang- ast. Smekkvisi þeirra og fegurðar- tilfinning, eru í fullu samræmi við umhverfið, sem þau lifa í. Það er nógu erfitt fyrir okkur fullorðna fólkið, að verjast áhrifum vanans og kringumstæðanna, — en börnin blátt.áfram móta sig eftir því, sem þau sjá í kringum sig. Ef þau sjá ekki annað en hirðuleysi' og smekk- leysi fyrir sér, þá verða þau Jiirðu- laus og smekklaus. F.n svo gr ann- að verra: Þeir unglingar, sem hafa séð betra (eða það, sem sýnist vera betra), sækja í burt frá heiiniliun- um og læra að eyða öllum stundum sinum á öðrum stöðvum. Hversu oft er það ekki, að drengirnir sækja i bæji og þorp til að “skemta sér”, og lenda svo í slæpingjahóp og venjast á slánaskap, ósiði og drykkju- slark? Ef þeir ættu smekklegt heim- Og þér fullorðna fólkið, sem starf- allar um- hyggjurnar, hvaða þýðingu hefir það fyrir yður, að prýða svo heimii- in yðar að þau geti verið yður sælureitur? Hvaða þýðingu hefir jiað fyrir þig, húsfreyja, eða fyrir jiig, húsbóndi, að hafa hreinan blett grasi vaxinn og umgirtan í kring- um húsið þitt? Eða að hafa nokkur tré og runna til að skýla fyrir storminum og veita svalan skugga á heitum sumardegi? Eða að hafa umfeðmingsvið, sem les sig upp með girðingunum, og upp með veggjunum á húsinu þínu, sem er kannske all-fátæklegt að öðru leyti? Átt þú nokkurn blett á öllu jarðríki, sem veitir þér hvíld að loknu striti á degi hverum, þar sem þú getur kastað frá þér áhyggjunum og hvílt sál og líkama? Þarft þú að flýja heimilið á hverjum heitum hvíldar- degi, af því að það hefir engan skugga og enga hvíld að bjóða, — af því að inölin og rykið og hitinn gjöra þér ómögulegt að sitja og hvil- ast og tala við vini Jiína og vanda- menn? Náttúrufegurðin er að vísu ekki mikil í Norðvesturlandinu, en jió geta allir, sem vilja, búið svo um á heimilum sínum, að þeir geti notið þæginda og hvíldar og ánægju í eins ríkum mælir einsog þeir, sem lifa annarsstaðar á hnettinum. Fólk er nýfarið að sjá Jietta, og nú kapp- kosta allir jiess, að bvggja sér þann- ig heimili, að náttúrufegurð og hug- vit hjálpist að til að gjöra þau að virkilegu og varanlegu heimkynni. Islendingar geta það engu síður, ef jieir aðeins byrja á jiví, — heimilin þeirra geta einnig orðið falleg og þægileg, — sannur vermireitur, þar sem fjölskyldurnar geta alið aldur sinn á uppbyggilegan og ánægjuleg- an hátt. Næst gef eg fáeinar “praktiskar” Akur gróður er vel tveim vikum lengra á veg kominn nú heldur en um sama leyti i fyrra. Nú í vor var sáð í vel fimta part fleiri ekru fjölda af hveiti; aftur var heldur minna af höfrum, ‘bygg og flax sáningu hefir verið minkað að mikium mun, flaxi meir en helming. Það er margt sern getur komið fyrir er dregur úr upskerunni á einn eða annan hátt. Hiin getur verið eyðilögð á margvíslegan rnáta, af völdum náttúrunnar sjálfrar, svo sem of miklu frosti, hita, vatni.þurk hagli og s.fl., alskonar plágum eða smá kvikindum. Til þess að varast þessa ókosti verður rnaour að ^ liekkja jiá og skilja, og draga svo umsjá foreldra og af ag leggja það í sölurnar sem Heimilisstjórfiendur | þarf fjj þegg ag útrýrna lieirn ef hægt er. Lang mestur skaðinn vill af verkum haglsins t. d. fyrir árið 1913 í Saskatshewan voru skaðabætur af haglskemduin er námu yfir milíón dali, borgaðar af hagl ábyrgðarfélögum í því fylki einu. Þetta eru góðar upplýsingar fyrir bóndann og sýna honum grein ilega hvað hann á tnikið í húfi með því að vátryggja ekki uppskeru sína fyrir hagli, því hvar sem hanrx er á hinum vfðáttu miklu westur sléttum getur hann orðið fyrir heimsókn þessa eyðileggjandi gests. Það eru misjafnar skoðanir um það hvort það borgar sig að vera viðbú- inn heimsókn þessa náunga þegar hann hefur þá ekki gjört vart við sig í nágrenninu til fleiri ára. Bóndi sá sem svo ástatt er fyrir að hann má ekki við að farga uppskeru sinni fyrir svo að segja ekki neitt ætti ekki að vera í neinum vanda stadd- ur um það hvað honum sjálfum er fyrir bestu. Því ef hann skyldi ekki verða fyrir neinu hagltjóni mun hann ekki þurfa svo langt ófan í vasann jiegar hann hefur þar fyrir óhrakta og óskemda uppskeru. Þessi útborgun er aðeins skattur sem útheimtist til þess að sjá hveit- inu borgið fyrir þessum voða. Það er fátt nú á dögum sem maður á eða sem er virði þess að hanga í, sem þarf ekki að borga skatt á að einhverju leyti, alveg eins er með blessaða uppskeruna. Það eru rúmlega fimtíu ár síðan korntegundir hafa verið í jafn háu verði á Englandi og nú. Flestir munu vita að aðal örsökin fyrir því að hveitið hefur stígið þetta í verði er vegna hinnar afarmiklu stríðs- viðureignar sem nú stendur .yfir á meginlandi Evrópu. Það hefur æf inlega fylgst að grimmar langvar- andi styrjaldir þjóðanna og hátt verð á lífsFiðurværi. Á tímabilinu 1790 til 1815 er hinar Evrópísku þjóð ir áttu í sífeldum bardögum, hvor við aðra, eða höfðu yfir innbyrðis stríðum að búa, yfir þau 25 árin, var hveitiverð að jafnaði melra en $2.60. Árin 1800 og 1810 var ]>að rétt um $3.50. Næstu 30 ár er það um $2, svo frá 1860 úr $1.60 er það altaf að koma niður þar til loksins 1885 að ]>að er $1.00, og síðan hefur það ver- ig fyrir neðan hinn almáttuga doll- ar. Nvina ekki alls fyrir löngu fór það heldur að stíga í verði, og sfðan stríðið hófst hefir það hækkað óðum og á eftir að hækka enn. Það mun haldast í háu verði á meðan þetta voða stríð stendur yfir. Það eru ekki miklar líkur til þess að þetta grimdarlega stríð taki enda þetta árið, né held- ur það næsta, og væri því hygginda ráð að halda í það sém maður get- ur af korni sínu til betri tíma. Alt aðal vetrarhveltis landbeltið í Bandaríkjunum hefir orðið fyrir stórskemdum af flugu þeirri er nefn- ist “Hessian Fly” svo að í St. Louis. Oklahoma, Kansas, Missouri, Illin’- ois, Indiana og Ohio fylkjunum og feirum hefur eftir nýustu skýrsl- um verið gjört ráð fyrir að um tíu til tuttugu prósent af upp- skerunni muni eyðileggjast af flugu þessari. Það er því láni að fagna að við hér þurfum ekki enn- þá sem komið er að óttast að vargur bendingar um það, hvernig eigi aðjþeggj gjöri af eér stórtjón á ökrum hagla-ábyrgðar félaga. En ekki er hægt að bera á móti þvi að sum eru áreiðanleg og fylgja öllum samn- ingum sínum bókstaflega, en vana- lega liafa þau jió einhverjar hnútur er maður getur hengt hatt sinn á. Nú sem stendur er aðeins eitt féiag hér vestra scm er svo vel úr garði gert að bændur gætu ekki bætt fyrir því á einn eða annan hátt sér í hag—svo sanngjarnt væri báðum hlutaðeigendum. í reglugjörð þess eru innibundin öll bestu atriðin í helztu haglfélögum hér í álfu, og sérstaklega samin til jiess að yfir- stíga þá ókosti sem svo lengi hafa verið fyrirstöðu hagla ábyrgðarfél- aga vestur landsin Aðal skilyrðin fyrir því að félagið sé cins og það á að vera og sem hefir jiýðingu fyrir bóndann eru þessi: fyrst, að fjárhagslega sé liað svo efn- að að j>að geti borgað allar þær skaðabætur er jiví getur að hönd- um borist, og í öðru lagi, að ábyrgð- ar skilmálar jiess séu hinir rýmileg- ustu fyrir bóndann og í þriðja lagi, að l>að hafi hina færustu og áreið- anlegustu menn—óhlutdræga yfir skoðunarmenn er virða hagl skemdirnar á ökrunum. Næsta ár munu lög koma í gildi í Saskatchewan er heimta tíu til 20,000 dollara innlegg til stjórn arinnar frá hverju félagi sem veðfé um áreiðanleg viðskifti. Manitoba og Alberta fylki munu einnig setja í gildi samslags lög; munu því öll smærri félögin hverfa, en hln öflugri lifa. Bending: Saskatchewan sveitar hagla-ábyrgðar fyrirkomulagið, eða félagið (Municipal Hail Insurance) er alveg sérstakt og því ekki átt við það að neinu leiti í þessari greiri. ú. fí. Ólafsson !f, íf. íf, Mr O. G. Óíafsson u- Special Agerit and Adjustcr Ilail Departmen t fyrir Hartford Fire Insurance Co., W’innipeg. Hann kom með grein þá er hér stendur í blaðinu um upp- skeru og trygging hennar frir hagli er hann ætlast til að sé bending til bænda að vátryggja akra sína og biður hann alla þá út um land sem leita ábyrgðar á ökrum eða veita hana að snúa sér til.sín að fá upp- lýsingar,—Ritstj. Menn tapa á því að skifta ekki vi6 kaupmann í sínu bygðarlagi. Hvernig bóndi i lowa tapaði rúm- um 5,600 dölum. — Græddi fé að vissu leijti,. en reif á sama tíma niður jiorpið, sem hann átti heima i, svo eignir hans þar féllu í verði. Sláandi dœmi nf þvi, hvers virði það er fgrir einn og alla, að taka höndum saman við kaupmanninn heima í bggð sinni og skifta við hann. “prýða heimilin’ j okkar, en aftur á ioóti er það hagl- Bóndi nokkur í lowa, þýzkur að ætt, hefir prenta látið í búnaðarrit eitt eftirtektaverða grein um jiað, hve ágóðinn, sem alment cr talinn >ví samfara að panta með pósti vör- ur sínar langt að, sé lítill og eigi að eins minni en hann sýnist vera á yf- irborðinu, heldur geti einnig dreg- ið ísjárverðan dilk á eftir sér. Hon- um farast orð á þessa leið: Okkur bændum hættir við að gleyma jiví, að tíniarnir sem vér lif- um á eru menta og framfara tímar, og að við verðum að hugsa og álykta sambandi við verk vor, ef j>au eiga að koma að tilætluðum notum. Eg var einn af hinum íhaldssömu þýzku bændum, sem erfitt var að sannfæra um ýmsar nýstefnur tím- ans. En þrátt fyrir það langar mig nú til að segja frá því, er eg hefi sjálfur reynt, í þeirri von, að ein- hverjum megi gott af hljótast. Eg byrjaði búskap fyrir 29 árum. Átti cg þá tvo gamla hesta og 50 dali i peningum. Það mátti heita aleiga min. Um húsmuni var ekki aðra að tala en 2 stóla og 1 skáp, sem eg smíðaði sjálfur. úr gömlum köss- um hafði eg líka slegið saman legu- bekk og klæddi konan mín hann ut- Biije RibboN gófíee BLUE RIBBON KAFF/ OG BAK/NG POWDER __ Hvenær svo sem þú kaupir Blue Ribbon vörur, þá sparar þú peninga. Þær end- ast lengur og kosta liví minna en nokkr- ar aðrar vörur. Fáðu þér könnu af Blue Ribbon kaffi og Bakihg Powder næst er þú kemur í búðina. Þér líkar það áreið- anlega. Selt með peningatryggingu an með 10 centa flosléepti. Við feng um til leigu 80 ekrur af landi. Það orð fór af mér, að eg væri reglu- samur og urðu kaupmenn því vel við að Iána mér; fékk eg bæði vör- ur og vinnuvélar hjá þeim lánaðar til haustsins, að uppskera var kom- in i peninga. Fyrsta árið var ótíð og uppskerubrestur og eg gat ekki borgað lánardrotnuhi mínum. Eg fór til hvers þeirra uin sig, á til- teknum tíma, og sagði jieim hvernig komið var,—- borgaði þeim það sem mér var mögulegt, og lofuðu þeir umtalslítið skuldunum að standa til næsta árs. Þeir héldu eftir sem áð- ur áfrani að lána mér og gjöra mér ýinsan greiða, þar til að ár minni var svo vel fyrir borð komið, að eg gat sjálfur keypt 40 ekrur af landi. Þegai eg hafði eignast þessar fáu ekrur byrjuðu stórverzlanir að senda mér með pósti oft á mánuði vöruskrár sinar, og fór eg smátt og smátt að senda þeim aftur ineð póst- inum pantanir, ef eg átti til fyrir þær; en lét skuldirnar standa há jieim, sem höfðu hjálpað mér, jiegar eg þurfti mest á að halda. , Þá var þorpið okkar eitt hið blómlegasta í öllu Iowa. Verzlun var fjörug í flestum greinum, og kaupmenn voru fúsir til að hjálpa trúverðugum mönnum, j>ó hart væri i ári. Fjöldi fólks var oft á ferð i bænum í verzlunar erindum eða til að skemta sér. í þessu litla þorpi var gott bókasafn, gagnfræðaskóli, lúðraflokkur og knattleikaflokkur og var að minsta kosti einu sinni á ári haldin almenn skemtihátið. Kaupmenn tóku hver af öðrum að flytja burtu, og settust að, þar sem gjörðir jieirra voru betur metnar; en menn, sem ekki létu sér ant um framfarir og þeir, fluttu aftur inn í þorpið. Bænum hnignaði. Verzl- unarhúsin urðu tötraleg útlits og mörg jieirra standa nú auð. Og skólarnir, kyrkjan, hljóðfæraflokk- tirinn, bókasafnið, knattleikafélagið, og sjálfar gangstéttirnar, alt er þetta á fallanda fæti og sumt af því aiveg horfið. Viðskifti eru engin í bænum; eignir manna verðlitlar og því engar inntektir fyrir bæinn, svo hægt sé að halda þessu við. Gisti- húsin eru lokuð, vegna þess að um- ferð er ]>ar engin. Með því að ganga niður að járnbrautarstöðinni, þeg- ar lestin keniur, og líta bögglasend- ingarnar frá verzlununum lengst burtu, fær maður rétta hugmynd um áhuga- og aðgjörðaleysi þorps- ins í heild sinni. Fyrir 9 árum var búland mitt 195 dala virði hver ekra. Nú er álitið of hátt að biðja uin 169 dali fyrir ekruna. “Það er svo langt frá góð- um verzlunarbæ”, segja allir, sem haft hafa i hyggju að kaupa lönd. Þá vanta jarðir nærri skólum og kyrkjum, þar sem börnin þeirra eru ekki svift öllum menningar mögu- leikum. Eg hefi nú reynsluna fyrir mér um l>að, að íneð því að hjalpa til, einsog eg gjorði, að rifiT nTSur þorpið, hefir j>að kostað mig á 9 ár- um 5,600 dali. Þgtt af Fljótsbúa. Búland, sem skamt liggur frá góð- um verzlunarbæ, rís hrátt í verði. Eg seldi þessar 40 ekrur, sem eg átti, með miklum hagnaði og keypti aftur 80 ekrur; við þær bætti eg smátt og smátt, þar til eg átti orðið nálægt 200 ekrur af einu hinu bezta landi í Iowa ríki. Þóttist eg þá lítt þurfa á hjálp annara að halda, og sendi nú peninga iðulega með pósti fyrir ýmislegt, er vöruskrárnar hældu. Með blygðun kannast eg við það nú, að eg var maðurinn, sem ruddi J>vi braut inn í )>orpið, að í- búarnir pöntuðu vörur með pósti, i stað þess að skifta við kaupmenn- ina, sem voru nábúar okkar. Kaupmenn minkuðu smátt og smátt vörubirgðir sínar, vegna þess, að minna var skift við þá nú, en áð- ur var gjört. Loks kom að því, að við gátum ekki fengið nagla í bil- aðan vagn eða vél, hvað mikið sem okkur lá á, og urðum að skrifa eftir þess háttar langar leiðir og bíða eftir því, sem oft kom sér illa. — LOKUD TIL.BOD stíluð til undiraSs og árituí “Tender for Supplying Coal for the Dominion Buildings” veríur veit móttaka á þessari skrifstofu fram at5 kl. 4 e.h. fimtudaginn, þann 17. júní, 1915, um atS skaffa kol fyrir Public Buildings víbsvegar um Dom- ion of Canada. Sameinuó nákvœm skýrsla og tilboós eióublöti fást er þeirra er beibst á þessari skrifstofu, og hjá eftirlits- mönnum á hinum ýmsu Dominion byggingum. Engum tilbobum veríur sint, er ekki eru skrifub á þar til höfb eyðublöb og undirrituð af einmitt þeim er tilboðið gjörir. Viðurkend bankaávísun fyrir 10 p.c. af upphwð þeirri sem tilboðið sýnir, og borganleg til Honourable The Min- ister of Public Works, verður að fylgja hverju tilboði, þeirri upphæð tapar svo umsækjandi ef hann neitar að standa við tilboðið, sé þess krafist, eða á annan hátt ekki uppfyllir þær skyldur sem tilboðið bindur hann til. Ef eil- boðinu er hafnað verður ávísunin send hlutaðeiganda. R. C. DESROCHERS, ritari Department of Public Works, Ottawa, . Maí, 1914 Blöð, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrir. frá þessari deild.—79876 Þegar þú þarfnast bygginga efni eía eldivið D. D. Wood & Sons. -----------------^Limited Verzla með sand, möl, mulin stein, kalk, stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennustokkar, “Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl. Talsími: Garry 2620 eSa 3842 Skrifstofa: Horni Ross og Arlington St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.