Heimskringla - 21.10.1915, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.10.1915, Blaðsíða 2
BLS. 2 HEIMSKIiINGLA. WINNIPEG, 21. OKTÓBER 1915 Skóla-Garðræktin. l>ýtt hefir 11. F. Daníelsson. “HvaS ungur nemur, gamall temur”. I sem voru 24 fet á lengd, j en 18 fet á breidd. Hver bekkur í skólanuin Eftirfylgjandi grein er lauslega | hafðj ana Umsjón yfir þýdd úr Farmers Advocate og er e|num slíkum reit. Það frásaga barnaskólakennara eins um j er að mínu áliti heppi- það, hvernig hann gjörði garðyrkju j iegf fyrirkomulag, ein- að einni af námsgreinuin skólans.— kanlega ef að börn Myndirnar hefir Farmers Advocate honla óreglulega á skól- góðfúslega lánað. ! ann. Síðan var hverj- * * * um bletti skift i eins “Það er örstutt síðan menn fóru | morg beð eins og börn- að gefa alvarlegan gaum að hinni j jn voru morg í þeim mjög svo áríðandi verklegu æfingu hekk, sem bletturinn til- á skólum, svo sem garðyrkjunni. í heyrði. flestum tilfellum hefir verið svo | miklum örðugleikum að mæta i sam- ; bandi við að koma garðyrkju á fót, við skólana, að það hefir dregið úr framkvæmdum í þá átt. Skortur á samvinnu meðal skólakennara og skólaráðs hefir verið aðal þröskuld- urinn á vegi þessa máls. í einu til- felli var örðugleikunum rutt úr vegi með góðvilja og greiðasemi bónda eins, sem lánaði part af hveitiakri til afnota fyrir skólann. Samt sem áður bauðst ekki þannig löguð hjálp í því tilfelli, sem eg ætla að skýra frá. Ekki fékk eg heldur neina að- stoð frá skólaráðinu, nema leyfi til . IU. zÆa ' \ ' l ^ * * • - 0, ■ 1’ £ ~ * - y ^ _ *+ 0 •» Ö- - í • ^ - f * ,.tX — * j / • " ; - - o-j j , ;i ' íi * -r « __________i, J.T fr'*. 3’$ 's. s-X '<s-ÍÁa~ , J ‘-■‘/fSsS' t />n^. - ^ >^-7 /r-1 -4s///4, , Garðyrkjan sem efni i reikningsdæmi “öllum yngri börnunum i skólan- uin 30 að tölu, skifti eg í þrjá bekki, sem eg kalla A, B og C. Hvern jeinn af þessum bekkjum lét eg velja sér kaptein úr hópi hinna eldri barna. Þessum kapteinum eða verk- stjórum var ætlað að hjálpa og leið- beina litlu börnunum og búa út skýrslur yfir starf þeirra. Hverju barni var ætlað að búa til uppdrætti og töflur, og sömuleiðis skýrslur yfir alla starfsemi á bletti þeim, sem tilheyrði þess eigin bekk. Sjálfur hafði eg umsjón yfir kart- öflugarðinuin og fékk hjálp frá hin- Skólinn, sem byrjaði ú gorðyrkju. að “halda áfram með að koma hug- mynd minni i verk, svo lengi sem eg liæði ekki um peninga’’. Eins og menn geta skilið, jiá er næstum ó- mögulegt, að fá góðan árangur án útgjalda, svo eg áformaði að láta garðyrkjuna borga sig, og hagnýta þetta tilfelli til að sýna skólaráðinu þetta mál í nýju Ijósi. “Snemma um vorið notaði eg nokkuð af tíma þeim, sem ætlaður er fyrir náttúrufræðislegar athug- anir á skólanum og ræddi ítarlega um garðyrkju við börnin. Við höfð- um búið til uppdrætti af garðinum fyrirhugaða, og skrifað langa lista yfir blóm og garðávexti, sem við ætluðum að rækta. Ennfremur rædd- um við um aðferðir til þess, að ná saman dálitlum peningum, til þess uin ýmsu békkjum til skiftis. hafði keypt nokkrar tegundir kartiiflum, svo sem Early Ohio, Rur- ul Xew Yorker, Table Talk, Pink Eye og Early Bovee. Þegar við sáð- um þeim, gjörðum við nokkrar til- raunir. Við þvoðum sumar úr for- malin blöndu, skárum sumar í bita, sáðum öðrurn heilum; einnig sáðuin við sumum grunt og öðrum djúpt. Við settum glögg merki við hvert beð uin þessar ýmsu tilraunir. — Rrengirnir báru saman moldar- hnausa, og hlóðu úr þeim 25 feta langan vegg. Ofan á honum bjuggu þeir út nafn og númer skólans. Og voru stafirnir settir sainan úr smá- steinum, og svo hvitþvegnir, en grasfræi var sáð umhverfis stafina. Árangurinn af þessu var miklu fyrir vinnuna, og það er máske því að þakka, að þessi aðferð hepnaðist afbragðsvel. Sjálfur kom eg að skól- anum stöku sinnum, til þess að lita eftir að girðingar væru i góðu lagi og hlið öll lokuð. Sé kennarinn ekki viðstaddur, til að líta þannig eftir, ætti að setja gæslumann til að gjöra það. Eftir friið unnum við auka- tíma í nokkra daga, til þess að koma öllu í gott lag í garðinum. Alt leit vel út, en kartöflurnar voru þó sér- staklega í góðu lagi. “Eg hefi oft verið spurður að því. hvort eg hefði átt hægt með að láta garðyrkjuna vera í samræmi við hinar ýmsu kenslugreinar skólans. Fyrst og fremst er það að athuga, að garðyrkja er ein af greinum þeim, sem eru á kensluskrá skól- anna. f öðru lagi lét eg garðyrkj- una samþýðast næstum öllum náms- greinum skólans. Ýms efni eru vel fallin til að rita um ritgjörðir, svo sem : “Blómagarðurinn” og “Kart- öflurækt”, og geta eldri börnin skrif að um þau. Fyrir yngri börnin eru ýmisleg efni þessu skyld, sem gott er að nota við smá æfingar og fyrir umræðuefni til að kenna börnunum að tala rriálið. Mörg dæmi i reikn- ingi voru í sambandi við mælingar, I verð og uppskeru o. s. frv. f landa j fræði drógu börnin upp uppdrætti | samkvæmt hlutfallsmáli, eins og Eg uppdrættirnir af skólagarðinum. — afjjafnvel áttir og staðlýsingar í sam- um starfsemi skólanna og klúbb- anna. Þar eru sýnishorn af því, sem börnin hafa framleitt heima hjá sér, i sambandi við klúbbana og á skól- anum. Maður sér þar mjög full- komna framleiðslu á búsafurðum, margvislegan handiðnað og mikið af listaverkum. í öllu þessu lýsir sér I áhugi, kunnátta og mikið listfengi unglinganna. Að lýsa ollu því, sem unglingarnir sýndu á þessum sýningum, yrði of langt mál. Það nægir að geta þess, að fyrir utan vanalegan skólaiðnað, svo sem skrift, ritgjörðir, allskonar uppdrætti og söfn -af fiðrildum, orinum og plöntum, sem ■ alt var mjög vel af hendi leyst, sýndu ung- lingarnir smiðisgripi, saumaskap, brauð, niðursoðin aldini, margs- konar garðávexti og blóm, maís, hveiti, hænsni og svín, er þeir höfðu alið upp. Margt af þessu lýsti þekk- ingu og áhuga hjá unglingunum á háu stigi, svo að það vakti mikla undrun þess fólks, er litið þekti til starfsemi sumra skólanna og klúbb- anna. Mesta undrun vakti það þó, þegar unglingum frá ýmsum skólum var skift í hópa til að dæma um gildi korntegunda, hænsna, svina og nautgripa. Þá kom i ljós, að kensl- an á skólunum hafði ekki verið neitt kák, þvi unglingarnir sýndu miklu meiri dómgreind i þessum efnum, heldur en búast hefði mátt við hjá flestum fullorðnum. , Öll framkoma þessara unglinga bar sterkan vott um það, að þeir hafa glöggan skilning á umbótum í landbúnaði. Þeir skílja, hversu víð- áttumikið svið að bóndinn hefir til framfara og uppbyggingar í þessari margbrotnu atvinnugrein landsins. Þessi skilningur unglinganna kemur þeim til að setja æðri og göfugri merkingu í orðið bóndi, heldur en liinum eldri hefir nokkurn tima til liugar komið að gjöra. Þessi verk- lega kensla, bæði í skólum og klúbb- um, hefir Jiví stórmikla Jiýðingu Te Borðs Skraf No. 3. Mundi nokkur kona kaupa Hveiti í bréf pokum nú á dögum? Eða Soda Biscuit í lausa lagi? Eða smjör úr kollum? Brúkið sömu varúð við að verja Matvöru sem er hætt við að skemmast af lofti eða slagningi—Te. í mörg ár hefur BLUE MBBON v TEA verið takmark gæða. Staðráðnir í því að halda við, eða ef mögulegt að bæta, hafa eigendur BLUE RIBBON TE tekið upp nýjustu og beztu umbúð sem til er. Fáðu einn böggul—3>ar með kaupir þú—bezta Te í beztu umbúð. Spurðu matvörusala þinn. og afreksverkum og hugprýði til að niæta og yfirstíga örðugleikana. Þeir trúa því ennfremur, að tækifær in séu engu minni i sveitinni, en i borgunum, til að afkasta heiðarleg- um og stórfengilegum afreksverk- verkum. Unglingarnir þurfa að læra, að sérgæzka og sundurlyndi miðar til eyðileggingar og niður- dreps, og að samvinna og bróður- liugur miðar til uppbyggingar og farsældar öllum lýð, Flestir hyggja vel til þessara hreytinga i sambandi við mentun unglinga. Þó heyrast raddir manna innan um, sem sjá missýningar í sambandi við það, eins og borgar- leikum gæddir til þess að verða bændur, og í því tilfelli væri alveg rétt af þeim, að verða eitthvað af hinu, sem þér tölduð upp”. Þessi borgar-stúlka gjörði skömm til þeim bændum, sem lita niður á sína eigin stétt. Staðan er engu að siður göfug, þótt hún sé ekki skipuð eins og æskilegt er. En sé það ekki á færi sumra, sem kallaðir eru bæntlur, að skipa þessa stöðu, þá ættu þeir þess heldur að búa svo mn, að afkomendum þeirra verði iiuðið áð skipa hana betur, með þvi að greiða fyrir hinni nýju hreyf- ingu eftir megni. Það má ekki minna vera, en að skólakennurum, sem hafa sterkan vilja á, að láta bandi við garðinn, áttu heima í öðrum lexium. Sömuleiðis höfðu æfingar í uppdráttum af ávöxtum, lexiur í borgaralegu stjórnarfyrir- komulagi og niðurröðun og skifting crfiðis margfalt meira gildi fyrir börnín vegna Jjess, að þau höfðu verklega æfingu í því í sambandi við garðinn sinn. Eg hefi fengið marg- borgaða þá fyrirhöfn, sem garður- inn hefir bakað mér, með efni fyrir kenslugreinar. Garðyrkja og alt í sainbandi við hana, virtist því vera greypt inn í flestar kenslugreinar, eins og mynd í umgjörð, og vera í r ákvæmu samræmi við þær. Drengir og stúlkur dæma um hicnsni i Stoneivall. GARÐYRKJU SKÝRSLA. — Bjarni Ólafsson. Sáð. 12. maí.. Tegund. Early Bovee. Kartöflur. Kom upj). /. juni. Upjiskera. \Athugasemdir Grunt. i3 þml. í beð. Xafn skólans gjört með stcinum. að kaupa fræ fyrir og borga annan nauðsynlegan kostnað. Við sain- þyktum að mynda bráðabyrgðar- sjóð með samskotum; skyldu eldri börnin leggja til lOc hvert, en hin yngri 5c hvert. F’éhirðir var kos- inn, sem tók á móti þessum pening- um frá 00 börnum, og varð upphæð- in 84.00. Af Jreirri upphæð var -2.50 varið tii að kaupa fræ og blómlauka, en afganginum var varið fyrir kart- öflur, sem kostuðu 40c hvert bushel. Eg réði mann fyrir $1.50 til að plægja og búa undir sáning, 180 feta langt og 90 feta breitt svæði, af leik- fleti skólans. 1 miðpart þess bletts sáðuin/við kartöflum; en brúnirnar á þrjá kanta, mældum við í reiti, og meira virði, heldur cn timinn verkið, sem tii Jiess útheimtist. Alt gekk vel, þangað til skólafriið byrjaði. öll beðin voru vel vökvuð og vel yrkt og litu ljómandi vel út í lok júnímánaðar. Við greiddum úr Jiví vandamáli, að hirða um garðinn í fríinu, á þann hátt, að útnefna 4 hópa af drengjum. Voru 4 í hverjum hóp, sem voru númeraðir frá 1 til 4. Einum hóp var ætlað að koma til sk-ólans vissan dag tíu döguin eftir að fríið byrjaði, og vinna í garðinum allan daginn, ef Jjörf krefði. Fjftir aðra tíu daga kom svo næsti hópur og vann í garðinum. Þannig tók hver við af öðrum. Eg lofaði hverjum dreng 25 cents á dag Xemandi leiðbeinir við gurðrækl “Uppskeru af kartöflum má áætla að minsta kosti 40 bushel. Verð þeirra ætti að borga fyrír vinnuna við að plægja og búa undir sáningu. og einnig fýrir vinnu í skólafríinu. Þar að auki ætti að verða töluvert til að leggja fyrir til næsta árs garð- yrkju. ,“Við höfum margbreytt og fagurt safn af blómum, ba'ði inni í skól- anum og úti í garðinum. Gluggar eru fullir af geraniums, fuschias, pctunias og mörgum fleiri tegund- um. Okkur hefir skjátlast í mörgu, en samt sem áður trúi eg því, að starfið sem við höfum lagt í þetta, hafi borið mikla ávexti í verklegu gildi, bæði fyrir börnin og alt hér- aðið. Tilraunir okkar ættu að sanna gikli sitt, þótt það sé lítið, ef það kennir nemendunum að hagnýta þá hugmynd, að grafast eftir og rann- saka hlutina og gjöra tilraunir af sjálfsdáðum síðar meir”. * * * Athugasemd þýðanda. Það er ánægjulegt að lesa um af- rek Jæssa kennara. Það er gott sýn- ishorn þess, hvað mikill áhugi og góður vilji getur komið til leiðar. Því fer betur, að vér eigum marga kennara á meðal vor, sem hafa svip- aðan áhuga á að kenna unglingun- um heilbrigðar fræðigreinar, sem gefa þeim gliiggan og viðáttumik- inn skilning á hlutunum umhverfis þá. Vér höfum átt því láni að fagna að hafa átt kost á, að koma á nokk- urar skólasýningar og sýningar Drengja og Stúlkna Klqbbanna — Boys’ and Girls’ Clubs — hér í Mani- toba. Þessar sýningar hafa viðast verið haldnar í sameiningu. Af því, sein maður sér á þessum sýningum, fær maður fyrst glögga hugmynd fyrir framtíð bændastéttarinnar. — Hún er skýr vottur hinnar svoköll- uðu “nýju hreyfingar” í landbún- aðarmálum, sem svo mjög er farin að ryðja sér til rúms hér i Manitoba eins og annarsstaðar. Forkólfar Jieirrar hreyfingar halda því fram, að handiðnir og verkleg kensla eigi að skipa stórt rúm á meðal annara kenslugreina i barnaskólum. Þeir halda þvi fram, að barnið verði að fá skýra hugmynd um hin sibreyti- legu, skapandi öfl, sem gjöra ájireif- anlega vart við sig í umhverfinu; þau þurfi að skilja sem glöggast hina lifandi náttúru. F'ullkomnasti veg- urinn til að læra það, er ekki að eins í J)ví fólginn, að skilja atriði þau, sem framleiðsla byggist á, heldur að komast að áþreifanlegum sannind- um, með þvi að framleiða dýra- og jurtalif á fullkomnasta hátt, og læra jafnframt að meta hið sanna gildi þeirra. Þannig liiguð þekking leið- ir til J>ess, að börnin og unglingarn- ir fá brennandi áhuga fyrir öllu, sem lifir í ríki náttúrunnar, bæði í dýra- í)g jurtarikinu. Augu þeirra opnast fyrir fegurð náttúrunnar, og þau una sér bezt við barm hennar. Jafn- framt því, að þeir verða Jiannig hin- ir nýtustu borgarar síns lands, una J)eir sér bezt í sveitinni, því í Jæirra augum er sveitin, sem guð skapaði, fegurri heldur en borgin, sem mað- urinn skapaði, og vinna úti á lands- bygðinni er meira í samræmi við tilfinningar þeirra og óspilt eðli, beldur en vinna við vélar og gaura- gang borganna. Þeir trúa því að það, livað starf er heiðarlegt, sé ekki komið undir því, hvert starfið er, heldur hinu, hvernig maður leysir Jiað af hendi. Þeir trúa þvi, að á- rangurinn af lífsstarfi þeirra sé ekki kominn undir hei>ni, heldur áræði presturinn, sem sagði við háskóla- stúlkuna : “Iíg er mjög hræddur um, að sveitaskólarnir séu á röngum vegi nú á síðari tímum”. “Hvers vegna haldið þér það?” spurði háskóla stúlkan, sem hafði neitað stöðu við kenslu í borginni til þess að halda áfram við kenslu á skóla úti á landsbygðinni. “Hm, sjáðu til; eg lit J)annig á það: Eg á tvo drengi, eins og yður er kunnugt. Setjum nú svo, að eg hefði köllun úti á landsbygðinni, og yrði þar af leiðandi að senda þá á sveitaskóla, J)á myndu þeir verða gjörðir að bændum; en eg vil gjöra úr þeim embættismenn: lækna lög- inenn eða rithöfunda”. “Já, eg skil”, svaraði kennarinn, | og augu hennar Ijómuðu. “Eg hehl, j að eg mundi ekki láta það fá á mig, j væri eg í yðar sporum. Lítið þér nú j á: þeir eru máske ekki nógum hæfi- j skóla og skólagarð líta sómasamlega út, sé rétt hjálparhönd til að koma Jiví i verk. Eftir útliti og gildi skólans og skólagarðsins, má dæma um ástand livérrar bygðar, i þekkingarlegu og búskaparlegu tilliti. THE CANADA STANDARD LOAN CO. A»nl Skrlfstofa, Wlnnipe*. $100 SKULDABRÉF SELD Tll þœginda þetm sem hafa imá upp hætiir til þess atS kaupa, sér t ha*. Upplýsingar og vaxtahlutfall f»t & skrlfstofunnt. . J. C. KYLE, rátamiDor 428 Mnln Street. WINWIPBO Þegar þú þarfnast bygginga efni eía eldÍTÍ? D. D. Wood & Sons. -------------Limited------------- Verzla með sand, möl, mulin stein, kalk, stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennustokkar, “Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl. Talsími: Garry 2620 eöa 3842 Skrifstofa: Horni Ross og Arlington St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.