Heimskringla - 21.10.1915, Blaðsíða 4
BLS. 4
HEIMSKRING I. A
WINNIPEG, 21. OKTÓBER 1915
HEIMSKRINGLA.
(StofnnS 1886)
Ktmur út á hverjum fimtudegl.
ötgefencjur og eigendur:
THE VIKINU PHKSS, LTD.
Verti blalielns í Canada og Bandaríkjunum $2.00 um ári® (fyrirfram
borgatS). Sent til Islands $2.00 (fyrirfram borgab).
Allar borganir sendlst rábsmanni blatSslns. Póst etSa banka ávís-
anir stýllst til The Viking Press, Ltd.
M. J. SKAPTASON, Ritstjóri H. B. SKAPTASON, RátSsmaíur.
Skrlfstofa:
729 SHERBROOKE STREET, WINNIPEC.
P. O. Boz 3171 Talslml Garry 4110
Um hvað er verið að
berjast?
Það virðist sem Þjóðverjar sjálfir
séu farnir að fá skýmu af því, hvert
stefnir fyrir þeim, ög þeir eru farn-
ir að taka skýrt fram afleiðýrgar
stríðsins, hverjar þær verða, ef að
Þýzkir eða Bandamenn sigra. Má
nienn hálffurða sig á því, þar sem
málsvarar þeirra hér vilja ekki því-
likt heyra og telja það alt hauga-
lýgi-
Vel þektur þýzkur sagnfræðingur,
Edward Meyer, skrifar nýlega í blað
eitt á Þýzkalandi um stríðið á þessa
leið:
urnar, tugi eða hundruð millíónir
manna, þá verður það gjört áður en
lýkur, hvort sem það verður nú eða
seinna. — Annaðhvori verður hin
þýzka menning (Kultur) að afmást
úr heiminum eða hin brezka og
franska og ameríkanska.
Nái hin þýzka menning yfirhönd-
inni, þá geta hinar aðrar þjóðir
heimsins af náð fengið að lifa sem
þrælar þeirra, — hinn brezki kyn-
flokkur á Englandi, Astralíu og uin
alla Norður-Ameríku. Og af því, að
hann mun mest fyrir frelsinu berj-
ast, hvar á landi sem hann er, þtá
verður hann harðast leikinn.
Um þetta er verið að berjast, vinir!
því, að þeir séu að prettast um það;
þeir gleyma þvi þegar þeir hafa
skildingana. Blöðin eru því æfin-
lega i kreppu. Hin eina borgun. sem
blaðið gæti gefið, er að láta frétta-
ritarana hafa blaðið frítt, og það er
velkomið.
En svo kemur þetta: að með frétt-
unum fylgir stundum eitt og annað,
sem fréttaritaranum liggur þungt á
hjarta og getur oft verið, að hann
hafi fulla ástæðu’til að skrifa um;
en svo sýnist ritstóranum annað.
Fréttaritarinn er kanske eitthvað
fastmæltur í garð nágranna síns.
Ritstjórinn þekkir ekki málin, en
vill forðast persónulegar árásir á
alla,— og svo dregur hann þetta úr
fréttagreininni, og annaðhvort sér
ekki eða læst ekki sjá, að frétta-
greinin var skrifuð til þess að koma
þessu að. En — þá kemur nú hvell-
ur Fréttaritarinn þakkar fyrir að
láta limlesta grein sína; hann hættir
að skrifa fréttirnar og segir blaðinu
upp með nokkrum vel völdum orð-
um til ritstjórans. Stundum hefir
ritstjórinn verið að hlífa manni,
sem hann ekkert þekkir til og aldrei
hefir séð. En hann hefir verið að
halda uppi meginreglunni, að forð-
ast að hafa persónulegar skammir í
blaðinu.
“Stríð þetta er áreiðanlega bar-
álta upp á lif og dauða milli tveggja
stjórnmálastefna; er önnnr aftur-
fararstefna, úrelt og óhafandi, — en
hin er hin mesta framfarastefna,
sem heimurinn hefir séð, hlaðin
stórkostlegum framförum. Hér hlýt-
ur annaðhvort uð verða, að Þýzka-
land verði gjörsamlega eyðilagt, —
Þýzka rikið, með hinu þýzka stjórn-
arfyrirkomulagi; — hinum reglu-
bundnn þýzku félögum og fulkomna,
slranga skipulagi, og öllum hinum
Þýzku hugmyndum og kenningum,
— eyðiieggisl svo fullkomlega, að
það rísi aldrei við aftur; — eða þá
ad England, ef þuð á að hafa txokkra
þýðingu í heiminum, verður gjör-
samlegu að breyta öllu sími stjórnar-
fyrirkomulagi, öllum siniim htig-
myndum og taka upp ríkishugmynd-
ina, sem þroskast hefir á meginlandi
Evrópii og náð hefir sínu hæsta
Blöðin og fréttaritar-
arnir.
Vér tökum mikið vel leiðbeining-
um “Gamla Nóa” til vor og annara
blaðaritstjóra. Hann skrifar á góðu
máli og býsna skýrt og Ijóst, þó að
gatnall sé. Og greinin er full af vel-
vitd til blaðanna og löngun að þau
séu sem bezt úr garði gjörð.
Oss kemur ekki til hugar, að vér,
eða nokkur annar maður, geti skrif-
að blað, sem allir séu ánægðir með,
og vér erum sannfærðir um það, að
ef nokkur maður færi að reyna það,
þá yrði úr þvi hið aumasta blað,
sein nokkur maður hefir séð, og því
nær, sem hann kæmist því, þvi
verra yrði blaðið. Blöð eru ætluð
til þess að segja fréttir, að menta og
koma með nýjar hugsanir, og setja
stigi og fullkommistu mynd a Þyzku-
J •’ ' fram skoðamr og skoðanaflokka. En
landi’’.-----
Þetta er hreint út sagt, þó að
þýzkur og þýzksinnaður maður segi
það. Hin úrelta og óhafandi aftur-jinn á slíku blaði.
haldsstefna, er náttúrlega lýðstjórn-| fréttirnar frá íslandi snert-
arstefnan hjá Bretum, Bandaríkja-: ^onlíl biöðin bæði sjahlan og
mönnum og Frökkum. En véi erum siun,iunl seint, og svo eru þau sem
nii eru svo margar skoðanir, sem
mennirnir eru og hver frábrugðin
annari. Það yrði því daufur liiur-
ekki á því að hún sé óhafandi; vér
viljum ekki skifta lienni við ein-
veldis- og hermannastjórn Þjóð-
verja.
blöð allra Jijóða mestmegnis stríðs-
fréttir, sem við erum búnir að fiá
löngu á undan, og svo pólitíkin ís-
lenzka, sem vér oft og tíðum botn-
Baráttan er hinn stórkostlegi slag- um ekki í, og vér viljum helzt láta
ur milli lýðstjórnar og einveldis, þá vera eina um, landana heima;
sem stendur á fótstalli hermanna- og því að vér hljótum að játa það, að
aðalsmanna-yaldsins. Hjá einveld-
inu er einstaklingurinn einskisvirði
og ekki líf hans heldur. En hjá lýð-
veldinu er |>að hver einstaklingur,
sem leggur sinn skerf til stjórnar-
innar, og líf hins smærsta er eins
vér erum of langt í burtu og þekkj-
uin of litið 1il málanna, til þess að
taka þar fram í, og gjöra kannske
niikið meira ilt cn gott. Látum )>á
eiga sig lieinia: þeir eru einfærir
um það. Þetta hefir einlægt verið
mikils virði og hins hæsta. Hjá lýð- skoðun vor hér vestra síðan vér kom
stjórninni hefir hver maður fult
frelsi, hvort sem hann er æðri eða
lægri, meðan hann skaðar ekki ann-
bii eða inannfélag það, sem hann lif-
ir i, og innart þeirra vébanda má
hann hugsa og tala sein hann vill.
En hjá einveldinu má liann ekki
hugsa og tala nema stjórnarvöldin
um af gamla landinu. En fréttir að
heiman viljuní vér auka sem hægt
er.
Hvað nýlendufréttirnar snertir,
þá játum vér alt, sem “Gamli Nói’
segir. Vér höfum of lítið af þeim
Vér getum ekki fengið )>ær óbland
, I aðar. Og getum oft ekki fengið frétt-
leyfi. Og þau snnða og sniða hugs-| .
onir hans með strangasta eftirliti,—
með stálhönzkum er málum þessum
stýrt, á skólabekkjunum, í blöðun-
unuin í fyrirlestrarsölum háskól-
anna í herbúðum yngri sem eldri
— þar sem hver er skyldur að æfast
og fræðast og andiega sníðast og'
mótast, og á hinum miklu og mörguj
iðnaðarverkstofum um land alt; að i
læra þetta og hlýða er hin fylsta
þýzka mentun, og svipan er á lofti
sí og æ og járngreipar hremnia
hvern þann, sem út af brýtur.
Það er algjörlega ómíigulegt, að
samjiýða stefnur þessar; þær eru
svo andstæðar og fjanilsamlegar, að
hvor þeirra hlýtur að vilja brjóta
aðra niður og eyðileggja, og |>að er
ekki hugsanlegt, að heimurinn géti
staðist fyrri en önnurhvor er svo
brotin niður, að hún getur aldrei
lyft upp höfðinu framar, og enginn,
sem henni fylgir. Fyrri er ekki hugs-
anlegt, að nokkur friður verði i
heiminum, og þó að það þurfi að
eyðileggja heil löndin og heilar álf-
ir af nokkru tagi. Það kann vel að
vera, að þetta sé sumpart ritstjóran
um að kenna. Vér höfum ekki tíma
I til að skrifa hinum og Jiessum mönn
| r.m hréf, og því síður höfum vér
! tiina til að fara um bygðirnar og sjá
J>á. En það þyrfti þó að gjöra, ef
vel væri.
Vér berum ekki á móti því, að
blöðin ættu að borga fréttariturun-
um sínum sæmilega fyrir fréttir
þær, sem þeir skrifuðu blaðinu og
ef það væri gjört, }>á erum vér vissir
um að meira væri af þeim. En —
hvar á að taka peningana?
Það er einhver dóinur á öllum ís-
lenzkum blöðum hér vestan hafs að
minsta kosti, að þau eiga þúsundir
dollara útistaridandi. Vér þekkjum
Jiað nokkuð; vér höfum haldið úti
smáblaði í 3 ár, Fróða núna seinast,
og töpuðum mörg hundruð dollur-
um á Jjvi. DoIIararnir eru víða er.n
í vösum kaupendanna. Hvað Heims-
kringlu snertir, þá skulda sumir fyr-
ir 2, 3, 4 og 5 ár og meira. Ekki af
Hvað pólitíkina snertir, þá höfum
vér viljað hafa sem minst af póli-
tiskum deilugreinum i blöðunum. —
En pólitik mega blöðin til að hafa
eða deyja. Þau eru stofnuð til að
lialda fram skoðunum eins og annars
flokks og fræða menn um mál þau,
sem flokksmenn mest varðar um og
hafa mestan áhuga á. Þar höfum
vér viljað forðast alt persónulegt og
tsla um málefnin en ekki menn. En
liitt vitum vér vel, að Bandaríkja-
rnönnum þykir lítið koma til póli-
tiskra mála hér í Canada, og Canada
menn vilja helzt ekkert heyra um
Bandaríkja pólitík. Það lítur út
fyrir, að hver hafi Jiar sinn djoful
að draga og sé fullsaddur af. En
Jiað dugar ekki annað, en tala um
pólitík, og J>að hefir hver maður
fullan rétt, að segja kurteislega álit
sitt um hvert einasta opinbert mál.
Náttúrlega leitar Irver maður til
Jiess blaðsins, sem stendur næst
þeim hugmyndum, sem hann hefir
sjálfur. Og ef að vér ættuin að hætta
að tala um pólitík, þá mætti blaðið
hætta um leið. En vér viljum seyna
að vera sanngjarnir. Sérstaklega
viljum vér ekki í neinu hnjóða að
Bandaríkjunum, sem vér höfum
miklar mætur á, — höfum verið Jiar
álíka lengi og í Canada og féll vel.
En eitt er það, að eins eitt, sem
oss fellur ekki í grein vinar vors
“Gamal Nóa”. Það er ekki frá hon
um sjálfum, heldur segir hann að
það sé eitt, sem að blaðinu er fund-
ið, og vér höfum heyrt menn finna
að þvi áður. Það er Jiegar menn
segja, að vér segjum ekki striðsfrétt-
irnar frá báðum hliðum.
Að segja stríðsfréttir frá báðum
liliðum, — J>að væri dáfalleg frá-
sögn! Hver lesendanna myndi nú
botna í henni? Eða er J>að mein-
ingin, að vér eigum að halda fram
hlið beggja málsparta, — hlið morð-
ingjanna og Jieirra, sem Jæir myrða;
hlið eiðrofanna og þeirra, sem fyr-
ir eiðrofununi verða; hlið lygar-
anna og Jjeirra, sein logið er uppá?
Vér sijum úr fréttunum og tökum
J>að, sem oss J)ykir sennilegast. Vér
höfum mörg stórblöð Bandaríkj-
anna og Canada og heiman af Eng-
landi, engelsk, dönsk og þýzk blöð.
Vér höfum öll hin merkustu mánað--
arblöð (magazines) úr Bandaríkjun-
um og mörg af Þýzkalandi, og fiir-
um víst eins nærri J>ví sem gjiirist
og nokkur annar.
Auk þess híifum vér fylgt hermál-
um Evrópu-þjóðanna i 45 ár, eða
síðan um 1870, í blöðum og timarit-
um, og höfum því einlægt haft hug
mynd um }>að, hvert þau stefna. —
Fyrir Breta og fyrir alla þá, serii
unna frelsi og sjálfstjórn, er að eins
ein hlið á málum þessum, og þykir
oss leitt, ef að vér höfum ekki gelað
látið mönnum skiljast, hvar vér
stöndum. Þó er }>að ætlun vor, að
fjöldinn viti það.
Vér ætlum, að Jiessir menn, sem
vilja láta segja stríðsfréttir frá tveim
hliðum, segi það af því, að þeir eru
ekki málunum nógu kunnugir, og
væri óskandi, að þeir kyntu sér þau
betur.
Vér erum svo “Gamla Nóa” þakk-
látir fyrir athugasemdirnar og leið-
beiningarnar. En áður en vér Ijúk-
um þessu máli, viljum vér benda
kaupendum blaðsins á greinarnar
eftir búfræðingana og jarðyrkju-
fræðingana islenzku, og nú seinast
greinarnar í blaði þessu eftir H. F.!
Daníelsson. — Oss er forvitni á að
vita, í hvaða blaði þeir hafa séð
aðrar eins greinar, eða hvort þeir
hugsa, að ekkert megi af þeim læra,
eða hvort þeir hugsa, að heimurinn
verði heimskari eða verri, ef að
þeim,er gaumur gefinn. ,
Jólagjafirnar.
Á öðrum stað í blaðinu er áskor-
un um, að senda jólagjafir til is-
lenzku hermannanna á vigvöllunum.
Þeir eru þar fjarri öllum sínum;
oft kaldir og votir óg hraktir í skot-
gröfunum. Þeir eru þar að offra lífi
sinu til þess, að vernda Bretaveldi,
— berjast fyrir mannfrelsinu, sjálf-
stæðinu og menningu heimsins; —
berjast fyrir oss, sem heima sitjum
og finnum ekki kuldann eða bleytu-
hrollinn og heyrum ekki og skiljum
ekki voðann og ógnirnar, sem nótt
og dag þjóta i lofti yfir höfðum
Jieirra.
En fjöldinn allur ber þeim hlýjan
hug og dáist að áræði þeirra, þreki
og staðfestu, og hugurinn fylgir
þeim á þrautaleiðum þeirra.
Það er injög vel til fundið, að
reyna að gleðja þá á jólunum, og
fúslega ættum vér að leggja hver
sinn litla skerf til þess. Allir, sem
burtu hafa verið einir fjarri öllum
vinum sinum í ókunnu landi, vita
J>að, hvað það gleður menn, er þeir
fá skeyti frá vinum sínum. Þetta er
siður hjá öllum þjóðum. Vér þykj-
umst vita, að hjörtu vor eru ekki
kaldari en Jieirra, skyldurækni og
sómatilfinning ekki minni. Ef að
vér snúumst að því, J)á ættum vér
allir á skömmum tíma að geta fylt
þessa 100 kassa Og vér megum eng-
an láta afskiftan verða, þó að hann
kanske eigi engan vin að til að
senda sér jólagjafir.
Fylgi þeim allar góðar heillir og
lánið þeim, sem gjafirnar senda.
<‘Menningarmunur,,
Vér setjum hér grein, þýdda af
vini vorum “Jóni frá Rana”, um
grimdarverk Þjóðverja. Þetta sýnis-
horn bendir á, hvernig þeir koma
fram dags daglega. Kemur Jietta ná-
kvæmlega heim við skýrslur nefnd-
ar Jieirrar, er þjóðirnar settu til að
rannsaka atferli Þjóðverja, og völdu
í vönduðustu og áreiðanlegustu
menn Einn í nefnd þessari var pró-
fessor Bryce, sem vér þekkjum og
lengi hefir verið sendiherra Breta í
Bandaríkjunum. Vér höfum skýrsl-
ur nefndar þeirrar í bókaskáp vor-
um Höfum vér heldur viljað hlíf-
ast við að prenta þætti úr henni, —
])ví að hún er sumstaðar svo sóða-
leg. að varla er frá segjandi. Og
hlýtur hverjum ærlegum manni að
brenna heift i Imga, er menn Jesa
um hroðaverk ]>au.
Sláturtíðin.
Það var kölluð sláturtíð á íslandi
á haustin, þegar öllum þeim skepn-
um var aldur styttur, sem ekki áttu
að lifa yfir veturinn. Mátti þá segja,
að slátrarar væru blóðugir til axla,
er þeir stýfðu höfuð af bolnum.
Þessi sláturtíð hefir nú staðið yfir
hér í Manitoba síðan hin nýja Lib-
eral stjórn komst að völdum, og auk-
ist stórum annirnar, þegar að haust-
inu dróg. — Er nú sem kapp sé í
bændunum að slátra og munu á ann-
að Jnisund höfuð hrokkin hér í fylk-
inu, og þykjast flokksmenn stjórnar-
innar gildir af og vitna til Ottawp
stjórnarinnar, sem ríki hefir yfir
öllu Canadaveldi, og segja að ekki sé
fullslátrað enn, Jiví að meira slátri
Borden.
Einhver miskunnarneisti sést þó
i öllu þessu slátur-myrkri, J>ar sem
Lögberg segir í seinasta blaði, 14.
október, að Mr. Andrés Frímann,
landi vor, sé nú farinn af stað með
Members of theCommercial Educators’ Association
E. J. O’Sullivan,
M- A. Pres.
Stærsti verzlunarskóli í Canada. Býr fólk
undir einkaskrifara stöðu, kennir bókhald, hrað-
ritun, vélritun og að selja vörur »
Fékk hæstu verðlaun á heimssýningunni.
Einstaklingskensla. Gestir velkomnir, eink-
um kennarar. öllum nemendum sem það eiga
skilið, hjálpað til að fá atvinnu. Skrifið, komið
eða fónið Main 45 eftir ókeypis verðlista með
myndum.
THE WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
222 Portage Ave...Cor. Fort Street.
Enginn kandídat atvinnulaus.
konu sinni og dóttur til San Fran-
cisco, sér til heilsubótar, og hafi
sambandsstjórnin veitt honum full
laun í vetur meðan hann verður þar.
Lögberg lýsir yfir þakklæti sinu til
sambandsstjórnarinnar fyrir þetta,
og tökum vér fúslega undir það. Mr.
Frímann var Liberal í skoðunum
sínum og er; en alt fyrir það hefir
liin Konservatíva sambandsstjórn
látið hann hafa vinnuna, þrátt fyrir
skoðanir hans, og veitir honum nú
leyfið, að leita sér heilsubótar með
fullum launum. Enda mun hann hafa
unnið á skrifstofunni ineð trú og
dygð.
En svo hafa fleiri gjört á skrif-
stofum Roblin stjórnarinnar gömlu.
Og þegar hin nýja stjórn — Norris
stjórnin — komst til valda, þá lét
hún exina ríða að höfðum þeirra
nieð átta til níu daga fyrirvara.
— Og i þessum hóp voru líka
lrndar, og virðist svo sem að hinn
röggsami og skörulegi landi vor í
stjórninni hafi J>ar ekki mátt sin
við tröllinu þýzka, Winkler, sem nú
er einn af stjórnendum fylkis þessa,
og ruddi sæíin, og setti frænd-
ur sina og vini í þau, eina 4 náfrænd
ur, bræður eða syni, auk annara
vina sinna.-------Að Þýzkir skuli
stjórna fylki voru, meðan Bretar eru
að verja eignir, líf og æru, kemur
sem kjaftshögg óbeðið, en illa þegið,
og óvíst að vel fari. Og ekki er að
furða, J>ó að landar sumir vilji halda
taum Þjóðverja, J)egar þeir vita, hve
iniklu Jieir ráða i stjórn fylkisins.
En munurinn er J)arna sláandi:
Sambandsstjórnin veitir vinnu-
manni sínum leyfi til að fara til
Californiu með fullum launum, þó
að hann sé andstæðingur hennar í
pólitiskuni skoðunum.
En Libcral stjórnin i Manitoba
rekur fyrirvaralaust, að kalla má,
gamla vinnumenn hinnar fyrverandi
stjórnar út á gaddinn. — Aðfcrðin
er þýzk eins og ráðgjafinn.
gjafinn.
Að verja föðurland sitt.
Vér tökum eftirfylgjandi grein úr
norska blaðinu Skandinaven í Chi-
cago, og má á henni sjá, að frændur
vorir Norðmennirnir eru ekki ennþá
búnir að tapa tilfinningu fyrir fyrir
arni og átthögum, fyrir heimilum
sínum, frændum og vinum. Greinin
er þvi merkilegri, sem hún er rituð
af æruverðum prófasti í Noregi,
Stiftprófasti Otto Jensen, og var hún
upprunalega prentuð í kyrkjublað-
inu norska: “For Kirke og Kultur”.
Hann scgir á þessa leið: •
Hvers manns heimili, kona og
börn eru skilyrði fyrir tilveru hans.
Hann getur ekki lifað án þeirra. —
Eiga menn nú að líða það, að hverj-
uin ofbeldismanni skuli leyfilegt
vera, að vaða inn á heimili manna
með skambyssu í hendi, til þess að \
svívirða konur og meyjar, ræna
heimilið og myrða J)á, sem móti
standa. Eigum vér að standa hjá og
horfa kaldir á Jætta og segja: Gjör
J)ú sem þig lystir, vinur; eg skal þér
enga rftótstöðu veita; ef þú slær mig
á hina hægri kinn, þá býð eg þér
liina vinstri. Ef að þú myrðir ung-
barn mitt, þá skal eg fá þér annað til
að myrða?
Eða þá föðuríandið? Eigum vér
að verja það? 1 Jnisundir ára hafa
forfeður vorir rutt það úr mörkum
og óbygðum og bygt sér hús og heim
iii. Þeir vörðu öllu sinu lífi til J)ess,
lið fram af lið, og elskuðu það. Þar
lifðu þeir og þar geyinast bein
Jieirra í moldu. Þeir hafa unnið
landið og aflað íbúunum vaxandi
mcnningar, svo að fyrir vinnu og
starf þeirra gætu hinar eftirkomandi
kynslóðir eflt og aukið þekkingu1
sina; þroskað anda sinn og hæfi-
leika, svo að hin komandi kynslóð
vissi meira og skildi meira og stæði
á hærra andlegu stigi en hin fyrri.
Þeir hafa lið fram af lið Iagt grund-
völlinn til vaxandi sjálfstæðis, fyllra
frelsis og meiri skilnings.
Og það er hin stjórnandi hönd
hins almáttuga, sein um liðnar aldir
hefir leitt þá fram á brautum þess-
um, sem skýstólpinn og eldstólpinn
forðum leiddi ísraelsmenn á eyði:
mörkinni.
Og þetta land og þetta hlutverk
menningar og þroska, — alt þetta
verk er falið hinni núlifandi kyn-
slóð. ,
En svo koma nokkrir fram af kyn-
slóð þessari og segja: Vér viljum
ekki verja landið. Frelsið og sjálf-
stæði þjóðarinnar má gjarnan for-
görðum fara. Æltlunarverk vort með-
al þjóða heimsins má gjarnan að
engu verða. Alt starf forfeðra
vorra og vort eigið má gjarnan fót-
um troðast. Útlendingarnir mega
gjarnan ráða yfir oss; vér skulum
beygja oss undir ok þeirra. Því að
hin æðsta hugmynd vor og æðsta
takmark er að verða píslarvottár, að
líða og þola og leggja vangann und-
ir höggið, beygja bakið undir svip-
una. Ef að ofbeldismennirnir taka
borgirnar, þá látum þá fá sveitirnar
lika.
Afleiðingin af þessu verður sú, að
ofstoþar og ofbeldismenn ráða öllu
á jörðunni. Hinn sterkasti situr í
hásætipu; alt hið fagra og göfuga
og háleita verður fóturn troðið. —
Materialismus og munaður verður
æðsta hugsjón og augnamið lífsins.
Þá ríkir siðgæði höfðingjanna: hin-
ar taumlausu fýsnir og girndir. All-
ir þeir, sem á móti því standa, verða
skotnir sem hundar niður; því und-
ir eins og hinum volduga líkar mið-
ur, þá er hnefinn og svipan á lofti
og morðin eru þeim gamanleikur.
— Væri þá ekki miklu betra, að
þessi jörð hefði aldrei verið til og
að kynslóðin, sem þráir Ijósið og
réttlætið og friðinn, hefði aldrei séð
lýsa af degi eða sól á lofti renna.
Eigum vér ekki að verja oss með
þeim meðulum, sem tök eru á, —
vopnunum, og leggja við líf vort, og
lemja ofbeldismennina til jarðar?
Ef vér ekki gjörum það, þá verðum
vér sekir í því, að Jiessi jörð, sem
oss hefir verið trúað fyrir, þetta
land, sem vér byggjum, þessi hýbýli,
sem feður vorir hafa bygt, lið fram
af lið, verða að rjúkandi bröndnm
og btossandi veinandi Víti!
Með J)ví að verjast til hins sein-
asta blóðdropa, getum vér í voru og
Jieirra blóði })vegið sektina af hönd-
úm vorum. Og þá kann vera, að af
hugsjónum þeim, sem vér höfum
barist fyrir, vaxi aftur upp úr hinni
blóði vökvuðu jörð ný von um betri
framtíð og meira réttlæti og sann-
girni.
Ef að friðarvinirnir og friðar-
postularnir gjöra sér þetta ekki
Ijóst, J)á geta þeir orðið hinir verstu
leiðsögumenn til ljósari og betri og
farsælli framtíðar.
BrúkatSar saumavélar meti hcefl-
legru vertsi; nýjar Slnger vélar, fjrrlr
penlnga út i hönd etSa tll Ielgu.
Partar í allar tegundlr af vélum;
atSgjörtS á öllum tegundum af Phon-
ographs á mjög lágu vertSi.
J. E. BRYANS
531 SARGENT AVE.
Okkur vantar duglega “agenta'* og
verksmala.
Ein persóna (fyrir daginn), $1.60
Herbergi, kveld og morgunverTJur,
$1.25. Máltít5ir, 35c. Herbergi, ein
persóna, 60c. Fyrirtak í alla statJl,
ágæt vínsölustofa í sambandl.
Talsfml Garry 2252
R0YAL 0AK H0TEL
Chaa. Guatafaaon. elgnndl
Sérstakur sunnudags mltSdagivartl-
ur. Vin og vlndlar á bortVum trá
klukkan eltt tll þrjú e.h. og frá eez
tll átta atS kveldlnu.
283 MARKBT STRBET, WINIMIPBG