Heimskringla - 25.11.1915, Blaðsíða 5

Heimskringla - 25.11.1915, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 25. NÓVEMBER 1915. HEIMSKRINGLA. BLS. 5 NY VERKSTOFA Vér erum nú færir um taka á móti öllum fatnatii frá yður til ati hreinsa fötin þín án þess atS væta þau fyrir lágt verö: Suits Cleaned and Pressed.50c Pants Steamed and Pressed....35c Suits Dry Cleaned........SÍ3.00 Pants Dry Cleaned..........>0c FáiÖ y5ur ver51ista vorn á öllum at5gjÖr5um skófatnatíar. Empress Laundry Co --------- LIMITED ----------- Phone St. John ;tOO Cor. AIKEXS AND Dl'FFERIN I!!! D0MIN10N BANK Hornl Xotrf Dome og Sbrrbrooke Stroet. HöfaSstAll nppb........... M,000,000 VaraojOSur .............. 07,000,000 AUar elgrnlr.............078,000,000 Vér öskum eftlr vltSsklftum verx- lunarmanna og ábyrgjumst ati gefa þeim fullnægju. SparlsjóOsdelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl hef- ir í borginnl. lbúendur þessa hluta borgarinnar óska aS skifta vlS stofnum sem þelr vlta aS er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging ðhlutlelka. ByrjiS spari innlegg fyrir sjálfa ySur, konu og börn. W. M. HAMILTON, RáÍsmaíJur PHONB GARRY 3450 BrúkaSar saumavélar meS hssfl- legu verSi; nýjar Singer vélar, fyrlr peninga út í hönd eSa til leigu. Partar í allar tegundir af vélum; aSgjörS á öllum tegundum af Pbon- ographs á mjög lágu verSi. J. E. BRYANS 531 SARGENT AVE. Okkur vantar duglega "agenta" og verksmala. CARBON PAPER for TYPEWRITER—PENCIL—PEN Typewriter Ribbon for every make of Typewriter. G. R. Bradley & Co. 304 CANADA BLDG Phone Garry 2899. Winnipeg Eln persðna (fyrlr daglnn), tl.EO Herbergi, kveld og morgunverSur, $1.25. Máltíölr, 35c. Herbergl, eln persóna, 50c. Fyrirtak i alla staSl, ágæt vlnsölustofa I sambandi. Talslml Garry 2253 ROYAL OAK HOTEL Cbas. Guetafaaon, elsaadl Sérstakur sunnudags mlSdagsvarV- ur. Vín og vlndlar á bortkum frd klukkan eltt tll þrjú e.h. og frá aaz til átta ah kveldlnu. 283 MARKBT STRBET, WINMPBO Sérstök kostaboH á lnnanhúss munum. Koinlð tll okkar fyrst, þiB munið ekki þurfa að fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co, 503—505 NOTRB DAHB AVEMiK. Talsfml Garry 3884. Columbia Grain Co., Limited 242 Grain Exchange Bldg. WINNIPEG TAKIÐ EFTIR! Vér kaupum hveiti og aOra kornvöru, gefum haesta verO og ábyrgjumst áreiðanleg viðskifti Skrifaðu eftir upplýsingum. TELEPHONE MAIN 1433. £1 Sienskur konsúll, i stað Kristjáns heit. Þorgrimsonar hefir verið skip- aður fyrst um sinn Olgeir Friðriks- son samgöngumálaráðunautur. — “Konungsgliman", leikrit eftir Guðmund Kamban, er nú komið út hjá Gyldendal bókaverzlun í Khöfn, og verður að öllum líkindum leikið á konunglega leikhúsinu þar i vetur. Kamban hefir ritað nýlega grein í blaðið Berling, þar sem hann segir þetta leikrit hið siðasta, er hann semji í Danmörku, með því að hann sé orðinn þreyttur á baráttu þeirri, er hann ófyrirsynju hafi átt í, til þess að koma ritverkum sinum á framfæri þar í landi. Kamban mun ætla til Ameríku (Bandarikjanna), og freista þess að ryðja sér þar rit- höfundarbraut. “Konungsgliman” fær góðar við- tökur í Berlingi; Julius Clausen, einn af helztu ritdómurum Dana, lofar það mjög þar i blaðinu og hvet- ur til að það verði sýnt á leiksviði. — Eggert Stefánsson söngvari hélt 5. okt. söngskemtun i Kaup- mannahöfn. Að þvi búnu ætlaði hann til Stokkhólms og Kristianíu og Gautaborgar og syngja á öllum þeim stöðum. — Fimtugs-afmæli Jóns Laxdals tónskálds 13. okt. var fyrst og fremst hátíðlegt haldið með samsöng Söng- félagsins 17. júni, i Báruhúsinu í Beykjavík. Eftir samsönginn söfnuð- ust ýmsir kuningjar J. L. saman á- samt honum og fjölskyldu hans, uppi í Bárubúð við óbreyttan kveld- verð. Formaður Söngfélagsins 17. júni (Ólafur Björnsson ritstj.) mælti fyrir minni heiðursgestsins; en hann þakkaði og mælti fyrir minni sönglistarinnar. Margar fleiri ræður voru fluttar, og gleðskapur var hinn hezti. Að lokum var stiginn dans fram eftir nóttu. — Mörg fagnaðar- simskeyti bárust Jóni Laxdal þenna lending ekki góð þarna, en Páll fram kvæmdarstjóri hefir yfirstigið meiri örðugleika en það, að gjöra þarna sæmilegan útskipunarstað. Ýmsir aðrir staðir eru og álitlegir fyrir saltvinslufélagið. Má þar til nefna: Bolungarvík, Súgandafjörð, Önund- arfjörð og Arnarfjörð. — Á öllum þeim stöðum finnast kolaefni í jörðu og virðast allmikil suinstaðar. Or þeim ætlar félagið að gjöra iðnaðar- kol, bæði til eigin nota og sölu inn- anlands. Margir fleiri staðir hafa verið rannsakaðir. Með vorinu ætl- ar félagið að gjöra tilraunir á ýms- um stöðum áður en reksturinn hefst fyrir fult og alt, sem varla getur orð- ið fyrri en annað sumar (1917) sök- um mikils undirbúnings. Til til- raunanna hefir félagið ákveðið um 20 prósent af stofnfénu, en stofnféð er ákveðið 2% millión kr., svo að tilraunirnar verða að öllu leyti mjög fullkomnar og nákvæmar. Ekki er það minna en 650000 kr., 'sem landið greiðir nú til útlanda árlega fyrir Fáðu þér land til eignar IIORfaIST A 20 4RI.M ef ]»f» vllf. LHndlð f»*ðlr ]»ljz; or klæU* ir or borjcnr fyrir sIk sjfilft um leltt. Feyklniikifl flæmi af fyrlrtakn frjó- siömti landi er til sölu f Veatur-Canada fyrlr Ifijet verb nie5 RóÖum skilmfllum, ]»etta t'rA $11 tII $.*t0 ekran A bAnaftar- liíndum ]»ar sem nójtrar eru rlj(ningar og Aveitulömlin $33 ekran.)SkilniAlari Einn tuttuun.sti af verbinu borgist At I hönd, hltt A 20 Arum. 1 Aveitusvclt- um mA fA lAn upp A bygglngar upp tll $2000, er elnnig; horgist A 20 firum. lielKiin A lAnl ]>vl er nbcins 0 per cent. NA er tæklfn-rlö nft hieta vi® sig lönd- um hinum næstu efta útvega ]>au handa vlnum stnum og nfigröunum. Frekarl upPlýMliiKar ffist h.|A F. W. H! SSFLL - - Land Agent Dept. of Xatural Kesources, C.P.R. DESK 3», C.P.R. DEPOT - WINNIPHG af styrknum, en margt af því eru konur manna þeirra, er styrk fengu og varð þá styrkur sá hærri en ella. — Markarfljót flytur sig. — Nú er Markárfljót farið úr Þverá og fellur í sinn rétta farveg meðfram vestur- hlíð Eyjafjalla. Hefir það legið i Þverá síðan 1895 og gjört mikil jarð- spjöll i Fljótshlíðinni, einkum inn- anvérðri, og tekið hefir hún tvö mannslif á þeim tíma. Það er gömul salt, kol og oliu; en þetta telur Páll, sögn, að Fljótið liggi 20 ár í hvor- um stað og svo hefir það reynst nú. framkvæmdarstjóri félagsins, að fá megi hér alt fyrir minna en hálft verð og að því býst hann við að vinna með öllum sinum dugnaði og liagsýni. Það er að vona, að þetta lánist honum, enda eru horfurnar nú orðnar mjög góðar fyrir félagið. — Hvað gjöra stúdentarnir síð- ustu? — Síðastliðið vor útskrifaðist úr hinum almenna mentaskóla 31 stúdent. Af þcim hafa 6 þegar skráð sig í læknadeild liáskólans, er þar af einn kvenmaður. Þrír eru skráðir til lagadeildar, þar af tvær konur, og þrír til guðfræðisdeildar, þar af ein kona. Enn er búist við að á há- skólann gangi þrettándi stúdentinn, liklega i guðfræðisdeild. Til Hafnar- j átti í ársbyrjun kr. 2320.13; háskóla fara fyrir víst 12 stúdentar; 'e8a i Söfnunarsjóðnum. Er en um 6 er óvist, en hætta liklega flestir frekari skólagöngu. Enginn hefir sótt um inntöku í heimspekis- deildina. Lítur ekki út fyrir, að dag frá öllum landshornum, sum í Ijóðum, og birtum vér hér á eftir 2jne*nn a^ 'æra *■ íslenzku. þeirra. Guðmundur Magnússon skáld sendi svofelt skeyti: “Sæll vertu söngfuglinn góði! Sólskin i tónum hefirðu fært oss á förnum fimtiu árum. Lengi mun nafnið þitt Laxdal Ijóma í söngvum, ástsæld og aðdáun vafið. íslandi heiður”. Annað ljóðskeyti, er tjáði sig frá X., hljóðaði svo: “Laxdal, syngdu lengi! Leiktu’ á alla strengi þá, sem eiga ómsins svið. Leiktu’ á ljóðstrengina, leiktu’ á kaupmennina og skrílinn, sem þig skiftir við”. —Veðrátta hefir verið svo hlý alt haustið hér sunnanlands, að elztu menn muna eigi slíkt. En úrfellis- samt i meira lagi. Hospital Pharmacy Ly f jabúðin sem ber af öllum öðrum. — Komið og skoðið okkar itm- ferðar bókasafn; mjög ódýrt. — Einnig seljum við peninga- ávisanir, seljnm frimerki og gegnum öðrum pósthússtörf- u m. 818 NOTRE DAME AVENTJE Phone G. 5670-4474 Leikhúsið. Aðdráttarafl Fjalla- F.yvindar reynist ósvikið enn. Hefir hann verið leikinn tvívegis og verð- ur tvisvar leikinn enn, en oftar ekki i þessu leikári. — Mannalát. Látin er nýlega i hárri elli (96 ára) á Akureyri Mar- grét Einarsdóttir (prests Thorlaeius í Saurbæ), tengdamóðir Eggerts Laxdals kaupmanns. Seint í ágúst varð Guðmundur Jónasson ráðsmaður á Veturliða- stöðum i Fnjóskadal bráðkvaddur þar á hlaðinu; datt örendur fram á bagga, sem hann var að binda, með spaugsyrði á vörunum. A Akureyri lézt um sama mund gainall borgari í bænum, Jo^eí Jóns- son járnsmiður, 78 ára að aldri. Halldor bóndi Eiriksson á Veiga- siöðum á Svalbarðsströnd, lézt i á- gústmánuði. Þessar fréttir höfum vér eftir ísa- fold frá 29. sept. til 16. okt. — Fiskifélagsolia. — Fiskifélag Is- | lands fékk 3500 tunnur af olíu frá Vesturheimi á dögunum, með stein- i oliuskipi þvi, sem kom til Jónatans j Þorsteinssonar. Er það mál þannig j til komið, að nú i sumar leigði Jón- I atan Þorsteinsson sér skip til að jað flytja oliuna hingað frá Vestur- j heimi, en þurfti ekki á öllu farm- l plássi skipsins að halda og bauð vera|því Fiskifélaginu að leigja því farm- j pláss skipsins að nokkru leyti. En stjórn Fiskifélagsins tók þessu í fyrstu þann veg, að hún sneri sér til landsstjórnarinnar, og spurðist fyr- ir um, hvort hún vildi gangast fyrir steinolíukaupum. En landsstjórnin vildi eigi gjöra það, en bauðst hins vegar tii að lána Fiskifélaginu fé, ef það vildi beitast fyrir kaupunum. Varð það þvi að ráði, að Fiskifélag- ið leigði rúm i skipinu fyrir 3500 oliutunnur. Verðið á þessari oliu er 33 kr. tunnan, en i hverri tunnu eru 200 pottar. Eins og Heimskringla gat um í síðustu Islandsfréttum, er nýtt dag- blað byrjað að koma út i Rvik, sem Frétíir ncfnist. Oss hafa borist fá- ein fyrstu tbl. blaðsins, og ríður það vel úr garði, havð fréttir snertir og dagblaðasnið eftir íslenzkum mæli- kvarða. Heimskringla árnar blaðinu heilla og býður það velkomið i hóp- inn. — Vér höfumeftirfylgjandi nýj ungar eftir Fréttum: — Sallvinslan. — Eins og sagt var i Fréttum fyrir stuttu, hefir Páll Torfason, formaður félagsstjórnar hins nýja saltvinslufélags, og með honum sérfræðingur, ferðast hér um land ailvíða til þess að líta eftir hent ugum stöðum til saltvinslunnar, fyr- ir það félag, er hann stjórnar. Svo hefir hann og athugað um ýms önn- ur efni, er hér má vinna úr jörð og sjó. Á Reykjanesi (i Gullbringus.) álíta þeir að saltvinslan geti orðið með góðum hagnaði í sambandi við hverina þar; en til aukningar jarð- hitanum á að gjöra allmiklar boran- ir. Þar eru einnig ýms efni í jörðu, svo sem postulinsleir. Þvi miður er — Sjóðir Háskólans. — Presta- skólasjóður átti 1. jan. í ár krónur 6403.65; mest i bankaávisunum og sem innstæðu i Söfnunarsjóði. Úr honum hafði veittur verið styrkur samtals 230.00 kr. siðastliðið ár. — Gjöf Halldórs Andréssonar átti 1. j'anúar 1915 kr. 4615.83; mest í bankavaxtabréfum og veðskulda- bréfum. Veittur hafði vreið úr hon- um 150 kr. styrkur. — Minningar- sjóður léktors H. Hálfdánarsonar átti i ársbyrjun kr. 901.56; aðallega i Söfnunarsjóði. Var enginn styrk- ur veittur úr honum. — Heiðurs- launasjóður Ben. S. Þórarinssonar aðal- ekki veitt úr honum enn. — Minningar- sjóður H. Hafsteins var á nýjári kr. 1738.31; aðallega i bankavaxta- bréfum. Hefir ekki verið veitt úr honum.—- Háskólasjúðurinn frá 1893 var á nýjári 6249.21; mest i banka- vaxtabréfum. Var ekki veitt úr hon- um. — Háskólasjóður stúdenta var i arsbyrjun kr. 2896.90 í innlánsbók í lslandsbanka. Var ekki veitt úr honum. — Bræðrasjóður Háskólans átti i ársbyrjun kr. 316.69. Sjóður þessi var stofnaður í fyrra af gjöf- um til minningar um Geir Einarsson stud. niag. (kr. 244) og Jónas Steph- ensen, stud. jur. (kr. 67.90). Ekki verður veittur styrkur úr þessum sjóði, fvrri en hann er orðinn 15 þúsund kr. CANADIAN NORTHERN RAILWAY THROUGH PASSENGER SERVIGE ---T0---- VANCOUVER Commencing November 21st Standard Electric Lighted Trains Fer frá WINNIPEG, Sunnudaga, Miðvikudaga og Föstudaga, kl. 10.30 e.h. Fer frá P0RTAGE LA PRAIRIE, Mánudaga, Fimtudaga og Laugardaga, kl. 12.23 f.h. Fer frá DAUPHIN, Mánudaga, Miðvikudaga og Laugardaga, kl. 4.45 f.h. Fer frá SASKAT00N, Mánudaga, MiÖvikudaga og Laugar- daga, kl. 3.28 e.h. Fer frá EDM0NT0N, Þriðjudaga, Föstudaga og Sunnudaga, kl. 8.00 f.h. Sami ágceti aUbúna'Burinn vertiur á lestunum sem áSur hefur veri5 til Toronto og Austur fylkjanna. Farseblar og rúm pantanir og ailar upplýsingar má fá hjá öllum Canadian Northern Agentum. — Frá Akureyri, 8. okt.: Verka- mannafélag bæjarins og nokkrir aðr- ir menn keyptu kolafarm frá Skot- landi. Verðið á þeim varð 43 kr. smálestin komin á bryggju, og er þá greiddur tollurinn. — Kjötverðið fer hækkandi og kostar nú kjöt og mör 1.00 kr. tvípundið. (íærur cru mjög að falla í verði af þvi þær fást ekki fluttar til Þýzkalands og verða því iniklu lægri en i fyrra. Vöntun er hér tilfinnanleg á ýnvsum vörum, svo sem islenzku smjöri, skyri, mjólk og harðfiski og kálmeti. Hákarl sézt ekki. Verð á ungum áburðarhestum er hér nú 200—300 kr. og svipað verð á góðum kúm. —Frá Htísavik, 27. sept.: Mikið kapp leggja nú verzlanir hér á, að ná í islenzkar afurðir til útflutnings i hapst. Bjóða þær allhátt verð fyr- ir: kjöt 88—92 aura kilóið, mör 70 aura kílóið, gærur 1.70 aura kílóið. Verzlun örum & Wulffs varð fyrst tit þess að ákveða þetta verð og fóru þá aðrir kaupmenn i kjölfar hennar. Verð á gærurn er hvergi á landinu fastákveðið enn annarsstaðar en hér og á Sauðárkróki, en þar er það ekki nema 1.25 kr. Fjórar Húsavíkur- verzlanirnar hafa sent erindsreka norður i Kelduhverfi, öxarfjörð og Núpasveit til þess að kaupa þar fé á fæti. 1 förina slógust með þeim þrir menn frá Akureyri i sömu erindum. — Frá Eyrarbakka, 13. okt. Rign- ing er hér stöðug hvern dag. Hval- urinn á Loftsstaðafjöru er pú skor- inn og verður seldur innan skamms á uppboði. Má búast við, að hann fari í geypiverð, þar sem kjöt er hér lítt fáanlegt. 1 hvalnum var fjögurra álna langur kálfur. Verður hann ef til vill geymdur Náttúrusafninu í Reykjavík. — Ellistyrkiarsjóðsfé var úthlut- að 14. okt. Var því eigi lokið fyrri en kl. 3 um nóttina. Úthlutað var kr. 6300.00 alls til 291 manna af 348 umsækjendum; 57 urðu þannig Tvö Lögréttublöð, 13. og 20. okt., hafa oss borist, og eru í þeim þess- ar nýjungar helztar: -—Vesla og Færeyjingar. — Austri frá 25. sept. segir þessa sögu: Vesta ver tekin á útieið um daginn rétt fyrir utan Fáskrúðsfjörð af ensku herskipi og farið með hana til Kirk- wali. Með skipinu voru 65 Færeyj- ingar á heimleið. Þeir báðu um, að setja sig í land i Færeyjum, en það fengu þciivekki. Urðu þeir svo að fara til Hafnar ineð skipinu. Þar var þeim tekið forkunnar vel; ekið með þá um borgina i bilum og þeim skemt á allan hátt, og siðan séð fyrir fari heim. Áður en þeir lögðu af stað, fengu þeir mjög vinsamlegt bréf frá Zahie forsætisráðherra og sendi hann þeim tóbak og vindla í nesti á heimleiðinni. Voru Færeyj- ingar kátir yfir förinni. — Fisksala bæjarins. — H.félagið fsland hefir selt bænum 62,820 tvi- pund af fiski frá 10.—30. f. m. segir í Fréttum, og sá fiskur hefir aftur, svo sem kunnugt er, verið seldur bæjarbúum óvanalega lágu verði. Samt hefir bærinn haft ágóða af söl- unni, sem nenmr 172.52, auk þess sem hann á nú saltaðan fisk fyrir kr. 540. — Landsbankinn á að byggjast upp aftur norðan við.Hverfisgötuna neðan við framlengingu Ingólfs- strætis. — Minningarsjöður var stofnaður við jarðarför Torfa i Ólafsdal 2. júli siðastliðinn af 10 lærisveinum hans, sem þar voru staddir og skutu þá saman til byrjunar 250 kr., en sjóð- urinn á að bera nafn Torfa og skal verðlauna úr honum framkvæmdir i landbúnaði. Stjórn Landbúnaðar félags fslends sér um sjóðinn; en gjöfum til hans veitir viðtöku Bjarni Jensson bóndi i Ásgarði i Dalas. — Læknablaðið. Af þvi eru nú út komin 9 tbl. og er það mynjlarlegt blað með margs konar fróðleik um heilbrigðismál. — Fyrirlestur flutti Einar skáld Hjörleifsson sunnudaginn 9. október um “dularfylsta fyrirbrigðið”, en svo nefnir hann fyrirboða um það, sem fram kemur siðar. Húsfyllir var og fyrirlesturinn endurtekinn þann 12. okt. — Rafmagn við jarðyrkju. — Odd- ur Oddsson simstjóri á Eyrarbakka, hefir gjört dálitla tilraun i sumar með rafmagni við garðyrkju. Iiann hafði 10 beð i kartöflugarði sínum, og um eitt þeirra leiddi hann lítinn rafmagnsstraum. Úr þvi beði varð uppskera þriðjungi meiri en hverju hinna, þó alveg eins væru stunduð að öðru leyti. — Vatnsveitunrím. --— Búnaðarfél. íslands hefir veitt landbúnaðarkand. Valtý Stefánssyni frá Akureyri 600 kr. styrk á ári i 3 ár til þess að kynna sér í Danmörku og Þýzka- landi vatnsveitingar i stórum stíl til jarðræktar. Alþingi veitti í sumar fé til þessa. —Matarverð i Kaupmannahöfn.— Þaðan er skrifað 1. okt.: Nú er smjörið hér stigið upp i 1 kr. 76 au. pundið, og 20 egg upp i 3 kr. 50 au. Verð á matvælum er alt af að stiga hér. — .4. Barruud, sem var frönsku- kennari við Háskóla fslands, er fall- inn i striðinu. Vinir hans hér hafa sent silfurkrans á leiði hans. — (iullfoss kom til Khafnar 17. okt., eftir langa töf af farmskoðun inni á Skotlandi. Hafði þó sloppið þaðan með alt, sem hann hafði með- ferðis, þar á meðal kjöt og lýsi. En það kvað hafa verið lýsið, sem mestu töfinni olli, eða ráðagjörðin um, hvort leyfa ælti flutning á þvi áfram. — Hans Egede, Grænlandsfar Dana, kom hingað til Rvikur 15. okt. frá Khöfn áleiðis til Grænlands, til þess að taka unj 200 fjár, sem mað- ur nokkur danskur, Hvalsöe að nafni, hefir keypt norður i Húna- vatnssýslu. Á að rækta þetta fé i Grænlamli. Lik tók skipið 4 skozka fjárhunda, sem Hvalsöe hpfir geymt hér og eiga að notast við fjárgeymsl- una. Heimskringla samgleSst bænd- unum yfir góSri uppskeru, því ”bú er landstolpi.” Og svo veit hún aS þeir gleyma henni ekki, þegar peningarnir fara aS koma inn fyrir uppskeruna. Heiðurslisti Islendinga. Gísli Jóhannesson frá Winnipeg- osis gekk í herinn í Sewell Camp 8. sept. í 53 deild (Battalion). Faðir hans er Guðmundur Jóhannesson, Winnipegosis, dáinn fyrir 3 árum; móðir hans er Sigríður ólafsdóttir dáin fyrir 15 árum á Islandi (Reykja- vík). Hann á fimm sýstur og einn bróðir. Alexander Thórarinson frá Winni- pegosis gekk í herinn í Brandon í 79 herdeildina í Brandon fyrir ná- lægt 6, vikum. Faðir hans er Thórarinn Jónáson, Reykjavík,---- druknaði af þilskipi fyrir 6 árum; móðir hans er Karítas Jónsdóttir gift Jónasi Brynjólfssyni í Winni- pegosis. liann á 3 systur og 1 bróðir. Alexander er stjúpbróðir Gísla. Paul Barney Paulson gekk í her- inn snemma í ágúst mánuði í B. Company í 78 herdeildinni (Battal- ion) Sewell Camp, og hefur síðan verið þar við heræfingar, þar til fyrir stuttu að herdeildin fluttist til Winnipeg, og hefur nú beikistöð sína í Gamla Akuryrkju skólanum. Paulson er sonur Arna J. Paulson bónda að Glenboro, Man., og fyrri konu hans Guðbjargar Eyjólfs- dóttir Jónssonar sem lengi bjó á Fagralandi í Víðinesbyggð í Nýja íslandi. Paul er fæddiir í smábæ skamint frá Calgary i Alberta fylk- inu í Canada 26 Maí, 1896 og er þá inu í Canada, 26 maí, 1896 og er því 20 árinu, hann er fríður sínum, risi á vöxt og hinn hermannlegasti; hvenær 78 herdeildin leggur á stað til vigvallar er en ekki kunnugt. Hörður Thorsteinsson, 23 ára gani- all bróðir þeirra Kolskeggs og Tryggva Thorstoinssonar gekk í herinn 8. nóvember, 1915. Hann er í 90 herdeildinni, Section 2. Hann cr fæddur í Kolkuós, Skagafirði, 27. marz 1892, og var til heimilis lijá móður sinni í bænum. Vann lijá Gibson Gage Co. LLOKUÐUM TILBOÐUM til undir- skrifa5s me5 yfirskriftinni “Ten- der for Electric wiring and fitt- ing, for The Public Building, Portage la Prairie, Man." verður veitt móttaka á skrifstofu þessari þangað til kl. 4 e.m. á þritSjudaginn, 7da desember 1915 TilbotSin vert5a ekki tekin til greina nema þau séu rituð á eyðublöt5, sem stjórnardeild þessi leggur til og séu þau samkvæmt skilmálum þeim, sem þar er krafist. Uppdrætti og áætlanir geta menn fengið að sjá hjá Caretaker Public Building, Portage la Prairie, Man., H. H. Matthews, Esq., Resident Architect Winnipeg Man. og á skrifstofu Chief Architect Department of Public Works, Ottawa. Hverju tilboði verður að fylgja við- urkend bankaávisun, sem borgist eftir ávísun Honourable the Minister of Public Works og nemi hún tíu per cent af upphæð tilboðsins. Eftir skipun. R. C. DESROCHES, Secretary. Department of Public Works, 88141— Ottawa, November 17, 1915. íslenzkir Konservatívar! Munið' eítir að fjölmenna á tund Isienzka Konservative klúbbsins, sem hald- inn verður i fundarsal Únítara fimtudagskveldið í þessari viku, — Z5. nóv. Þar verða góðar skemt- anir á boðstólum. THE CANADA STANDARD LOAN CO. Aðal SkrlÍMfofa* WinnlpcK. $100 SKULDABRÉF SELD Til þæginda þeim sem hafa smá upp hæðir til þess að kaupa, sér i hag. Upplýsingar og vaxtahlutfall fst á skrifstofunni. J. C. KYLB, rfiðnmaðor 428 Main Street. WINNIPEQ

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.