Heimskringla - 24.02.1916, Page 3

Heimskringla - 24.02.1916, Page 3
WINNÍPEG, 21. FEBRC'AR 1916. HEIMSKRINGLA BLS. 3. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI. {Lögrétta, 12. og 19. jan.) — Sli/s á Álafossi. Það vildi þar til 11. jan., að ungur niaður og ofni- legur, Sveinn áð nafni, vanasti verk- maðurinn við tóvinnuvélarnar þar, festi handlegginn i einu ganglijól- inu og brotnaði handleggsbeinið, en holdið marðist inikið. Sveinn stóð í stiga og var að smyrja öxulinn, en rasaði, og fór þá svona. Landlœknir var sóttur til að binda um meiðslið, )g kveðst hann vona, að maðurinn Eái fullan bata. — Landlækni lýst vel á umbætur þær, sem núverandi eigandi Álafossvélanna hefir gjört á þeim. Hefir hann hlaðið steinvegg <>fan á klöppina, sem fossinn fellur fram af, og hækkað vatnið. Þar er Og gangjafnavél (verð 800 kr.), sem ■ítillir vatnsstrauminn svo, að vatns- rellan gengur með jöfnum hraða, hvort sem henni er ætluð mikil eða Util vinna. Rafkveikjuvél lýsir alt húsið og er alt eldað við rafstraum. — Mcna veröa úti. Frá Akureyri er “Fréttum” símað 7. jan.: Tveir karlmenn og þrjár stúlkur lögðu í gærmorgun upp á Vaðlalieiði frá Ulugastöðum í Fnjóskadal og ætl- uðu hingað. Voru karlmennirnir Júl- íus Kristjánxson héðan úr bænum og Árni Jóhannesson frá Brunná, hér tnnan við bæinn; en stúlkurnar voru Hólmfríður og Kristín Jóhannesdæt- «r frá Brunná, systur Arna. Þetta fólk hafði farið í kynnisför um jól- in að Illugastöðum til frændfólks sins þar; og nú er það hélt hcim- leiðis, var í förinni þriðja stúlkan, er hét Jóhanna Vilhýálmsdóttir og var frá Ulugastöðum. Þegar þau lögðu upp, var ailgott veður og fóru þau Bíldsárskarð upp heiðina; en er nokkuð koin upp eft- ir skall á þau stórhrið; héldu þau samt áfram um stund, þar til Júlíus gafst upp. Grófu þau hann í snjó og héldu svo áfrain; en nú leið ekki á löngu, þar til stúlkurnar urðu upp- gefnar einnig. Var þá ekki annars árkostar en að þær græfu sig í snjó, ■en Árni snéri við og leitaði bygðar. Gekk hann það sem eftir var dags- ins og næstu nótt, en í morgun kom hann loks að Steinkyrkju í Fnjóska- dal. Var þegar brugðið við, að farið að leita að fólki því, sem grafið var niður. Gekk fljótt að finna stúlkurn- ar, því að þar hjá voru glögg merki til leiðbeiningar; var ein þeirra þá tátin, það var Krixtin, en hinar báð- ar konmar að dauða og nær með- vitundarlausar. Var þeim þegar ekið á sleða niður að Hlugastöðum og þeim hjúkrað þar eftir mætti. Menn hyggja Hólmfríði fremur líf, en Jó- hanna er ætlað að hafi tekið lungna- bólgu og engin eða sárlítil von um hana. Þrátt fyrir sifelda leit hefir Július ekki fundist enn, og er hann nú talinn örendur. Þenna dag, sem fólkið lagði upp, var afarmikil fann- koma, en fremur frostlítið. Systurn- ar frá Brunná voru börn Jóhannesar bónda þar Sigurjónssonar. Eldri súlkan var uin tvítugt og hin yngri 16 ára. Það var liún, sem dó á leið- inni. Július var um tvítugt, fjörpilt- ur og glaðlyndur. Hann var í fyrra veitingapiltur á Hótel Akureyri. — Nýjustu fréttir segja lík Júlíusar fundið. — Hrútafiröi, 8. jan.: Héðan eru fá tiðindi að segja, nema afbragðs- góða tíð. Alveg snjólaust að kalla og i dag er þýðvindi. Fé er sama sem ekkert gefið; lömbunum var kent át- i.ð seint á jólaföstunni, en þó er þeim nú beitt með rosknu fé. Hestar hafa ekki enn komið inn í hús. Yfirleitt hefir þessi vetur verið svo góður, það sem af er, að menn muna ekki annan eins. — Bátur talinn af. Frá Vestmanna- eyjum er ‘Fréttum’ simað 8. janúar: A miðvikudagsnótt fór vélbáturinn 'Sæfari’ héðan úr Eyjunum til fiskj- ar i góðu veðri. Þegar fram á dag kom, urðu eyjamenn þess varir, að vélin var biluð í bátnum og voru þvi sendir tveir vélbátar út til að sækja hann. Það var ‘íslendingur’ og 'Happasælí’. Þeir náðu bátnum og héldu heimleiðis með hann; en i það inund fór veður að versna og gjörði á örstuttum tíma afspyrnu- rok á austan. Tók þá Happasæll mennina úr Sæfara, en varð að slepp bátnum frá sér og rak hann fljótt undan. Ekki voru nú tiltök, að ná Icndingu fyrir stórsjó og héldu bátarnir því i skjól vestur undir Heimaey; var þá dimt orðið og urðu þeir viðskila. Með birtingu tók að lygna; lá þá Happasæll undir eyj- unni, en íslendingur sást hvergi, og ætla menn, að hann hafi slitnað upp ág vélin bilað. Fóru nú um morgun- inn margir vélbátar vestur um allan *jó að leita, einnig leituðu tvö botn- vörpuskip og björgunarskipið Geir; en alt hefir verið árangurslaust. Eru menn nú orðnir vonlausir um ís- lending, þö hann auðvitað geti enn verið ofansjávar. Formaður á íslend- ingi var Guðleifur Elisson, en véla- maður ólafur Jgnsson frá Landa- ftiótum hér, oinn af “Péturseyjar- bræðrum”. Alls voru 4 menn í bátn- um. Sæfari gæti vel verið á reki, því að vélbátarnir hafa svo mikla loft- kassa, að þeir sökkva ekki nema þeir brotni. — fslenzki fáninn. Fyrir nokkrum döguin færði Jón Helgason prófes- sor Lögréttu fallega mynd litprent- aða. Hann hafði sjálfur inálað mynd- ina. Sér þar frá Lögbergi suður og vestur yfir Þingvallavatn og til fjallanna hinumegin vatnsins. En upp frá Lögbergi ris flaggstöng, fremst á myndinni, og þar á nýja ts- lenzka flaggið og ber við himin. Neðan við er þetta erindi úr fána- kvæði E.B.: “Skín þú, fáni, eynni yfir” o. s. frv. En alt um kring er morgunroði og i honum ofan við myndina með rauðu letri fæðingar- dagur fánans, 19. júni 1915. Bóka- verzlun Sigf. Eymundssonar hefir látið litprenta myndina og hefir það tekist mjög vel. Hún er nú til sölu á að eins 2 kr., en það er óskiljanlega lágt verð, því myndin er stór og prentuð með fjórum litum. Ekki get- ur hjá því farið, að þessi mynd verði mikið keypt út uni land alt og eins meðal fslendinga vestan hafs. Landsjóösvörurnar. — ‘Vesla’ er nýkomin hingað með landsjóðs- vörurnar frá New York. Er nú verið að skipa þeim upp og koma þeim fyrir í Landsbankahúsinu og eins vörum sem komu með ‘Gullfossi’. En sagt er, að ekki sé húsrúni þarna þó nærri því nóg fyrir vörurnar. — Bezta fisksahui. Botnvörpung- urinn Apríl seldi nýlega afla sinn i Englandi fyrir 2969 pd. sterl., eða nokkuð yfir 50 þúsund krónur. Fór hann út frá Reykjavík til að afla 20. des. og vinnur því fyrir þessari fjárupphæð á eitthvað nál'ægt þrem- ur vikum. Hreinn ágöði mun vera eitthvað um 35 þúsund krónur. — Frú Jörgína Sveinbjörnsson, ekkja L. Sveinbjörnssonar dómstj., var jarðsungin í Rvík 7. janúar. Lík hennar kom frá Khöfn með Gull- fossi. Jarðarförin var fjölmenn — Þórarinn Kristjánsson verk- fræðingur er ráðinn eftirlitsmaður við hafnargjörðina frá 1. ág. næstk. — Eimskipafélagsstjórnin. — Ný- komin eru út veggspjöld og póstkort með myoidum af stjórnarrhönnum Eimskipafélags íslands, skipum þess o. fl. Spjöldin eru mjög lagleg útlits og póstkortin eru eins að gjörð. — VeÖriÖ hefir verið umhleyp- ingasamt siðastliðna viku, ýmist frost eða þiða, og stundum' hefir snjóað nokkuð. (Lögr. 12. jan.q. — Magnús Stephensen gngri dá- inn. — Lát hans barst foreldrum hans með símskeyti í gærdag. Hann ; fór utan héðan með Skálholti á ann- í an i jólum. Skipið fókk vonda ferð i og var lengi á leiðinni, en kom til I Kaupmamnahafnar síðastl. sunnud.- nótt. Milli Englands og Noregs hafði það fengið ofsaveður, og þá vildi það slys til 13. janúar, að Magnús Stephensen féll útbyrðis af skipinu I og druknaði. — Hann var liðlega þrítugur að aldri, fæddur 6. júlí 1885, hinn eldri af tveim sonum Magnúsar Stephensens landshöfð- ingja; en yngri bróðirinn, Jónas, andaðist hér fyrir tæpum 2 árum.— M. St. heitinn hafði lagt fyrir sig verzlunarstörf, eftir að hafa tekið 4. bekkjapróf í latínuskólanum. Var fyrst um tíma við bókfærslustörf i Landsbankanum, síðan á skrifstof- um i Khöfn og seinast á umboðs- skrifstofu hér í Reykjavík. Var það ætlun hans, að setja hér upp sjálf- stæða umboðsverzlun og til undir- búnings iþví var hann á leið til K.- hafnar, er hið sorglega slys vildi til. Magnús Stephensen var vel gefinn maður, gleðimaður mesti, vænn drengur og vinsæll. f slriöið. — Héðan fór um daginn ungur maður, Steinn, sonur Guðm. Emils prests á Kvíabekk, og ætlaði i þjónustu Rauðakrossins hjá Frökk- um. Hann hafði verið i Mentaskólan- um frá því í haust, í 4. bekk, og var áður gagnfræðingur frá Akureyri, en sagði sig nú úr skóla. Gjörði ráð fyrir, að taka síðan stúdentspróf i Khöfn og lesa jarðfræði. — ‘Suönrland’. Þorfinuur Krist- jánsson, prentari héðan úr Reykja- vik, hefir leigt prentsmiðjuna á Eyr- arbakka og blaðið ‘Suðurland’ næsta ár. Verður liann sjálfur ritstjóri þess. — Fjórir nýir bílar komu hingað frá Ameríku með ‘Vesla’, alt Over- lands-bílar, til Jónatans Þorsteins- sonar. Tveir af þeim eru til fólks- flutninga, en hinir til vöruflutninga. Eyrbekkingar liafa keypt tvo af þeim, en hinn þriðji er seldur hér í bænum. — ‘Sarnverjinn’ er nú tekinn hér til starfa í bænum á sama hátt og undanfarna vetur og á sama stað, i Templarahúsinu; byrjaði 12. janúar. Fyrsta daginn var úthlutað þar 88 máltiðum, annan daginn 144, þriðja 136, fjórða 161, og hefir aðsóknin siðan farið vaxandi. Mest eru það börn sem koma, en þó einnig nokk- uð af fullorðnu fólki. Ýmsir hafa eins og áðgr gefið til fyrirtækisins, og er það vel gjört að styrkja það. Forgangsmennirnir eru þeir söinu go áður. — Fisksala á Englandi. Þessir botnvörpungar hafa selt afla í Eng- landi undanfarna viku: Rán fyrir 1900 pd. sterling, eða nálega 34 þi^- und krónur; Ingólfur Árnason fyrir 3510 pd. sterl., eða nálega 63 þús- und krónur. þar af saltfisk fyrir 1080 pd. sterl.; Earl Hereford fyrir 2425 pd. sterl., eða rúmlega 43 þús. kr.; Eggert ólafsson fyrir 2600 pd. sterl., eða nálega 46% þús. kr.; Maí fyrir 1660 pd. sterl., eða tæpar 30 honum sækja með ofurefli liðs, svo að Tyrkir eru þar 10 um einn, og þvkir mönnum að honum farist meistaralega að verjast og eru her- fróðir menn margir farnir að telja | hann beztan allra hershöfðingja ( Breta. Hann hefir barið af sér öll áhlaup Tyrkja. Hann var fyrir liðinu, þeg- ar þeir voru nærri komnir til Bag- dad, og voru við Ctesiphon, þegar múgur Tyrkjanna sótti að þeim. Og barðist þá hershöfðinginn sjálfur sem óbreyttur liðsmaður, og 4 sinn- um rann hann i broddi hermanna sinna á Tyrki og hratt þeim einlægt aftur. En einlætg var hann kaldur og rólegur, sem væri hann að gaman leikjum. Þá voru Tyrkir þó 6 um hvern Breta eða meira. þús. kr. — Enskir botnvörpungar eru nú sagðir um 40 liér við land við veið- ar, og komu tveir inn til Reykjavík- ur nýlega. — ‘Hadda padda’ hefir nú siðan á jólum verið leikin hér 11 sinnum, og oftast vel sótt. — Botnvörpungur keyptur. Botn- En svo varð hann að halda undan niður með fljótinu nær 100 mílur. Og taka allir til þess, hvað snildar- lega hann stýrði undanförinni. — Enda þykir mönnum hans svo vænt um hann. að þeir mundu fylgja hon- um í opinn dauðann, hversu geig- vænlegt sem væri. Sjigt er, að hann hafi tekið sér .*| snið af gamla Napóleon og kunni 'lans herferðir utanbókar. Og einlægt ver hann'7 stunduin til lest- urs á.degi hverjuin, þegar hann get- ur því með nokkru móti við komið. keyptur í Hollandi af hlutafélaginu ‘Haukur’ hér í bænum og fóru menn með Gullfossi siðast til þess að sækja skipið. — Hróarstunguhéraö. Þar var Guðm. Þorsteinsson skipaður lækn- jjann er 54/ára gamall. ir 20. des.; áður læknir í Þistilfirði, A hvern vigvöll hefir hann koinið, þar sem Napóleon hcfir barist. en liafði um tíma að undanförnu þjónað Hróarstunguhéraði. Læknis- setrið er nú i Borgarfirði. —Brýr, vegir og vifar 1915. Síð- astliðið ár voru brýr bygðar á Ham- arsá i Geithellnahreppi, Síká i Hrútafirði og Langadalsá í Norður- ísafjarðarsýslu, alt steinsteypubrýr; g er hin fyrstnefnda 35 metrar, önn- 32 og hin þriðja 24 metrar á lengd. í stað gamalla trébrúa voru bygðar steinsteypubrýr á Langá á Mýrum, 20 inetra, Bólstaðahlíðará, 13 metra, og Sæmundará á Vatnsskarði, 12 metra. Við tvær flutningabrautir var lokið síðastliðið smnar, Reykdals- braut og Fiyfirðingabraut, og auk þess unnið að Húnvetningabraut, Skagfirðingabraut og Grímsness- braut. En að þjóðvegum var unnið að Stykkishóhnsvegi, Hróarstungu- vegi, Hörgárdalsvegi, Krossárdals- vegi og viðar. — Vitar voru bygðir á Grímey i Steingrímsfirði, við Mal- arhöfn í Steingrímsfirði og Hólma- vik í Steingrímsfirði, og unnið að vitabjgging á Ingólfshöfða, en eftir að setja liann upp. Sjónierki voru sett á ýmsum stöðum, svo sem við Raufarhöfn, á Steingrímsfirði og víðar. Sjóvarnargarður var bygður á Siglufjarðareyri. “Landiö” heitir nýtt blað, sem Seinustu fregnir frá honum scgja, að liann hafi nóg af öllu handa nvönnum sinum. A5 læra Automobile, Gas Tractor ITin 1 bezta Gas-véla skóla í Canada. Þab tekur ekki nema fáar vikur ab læra Okkar nemendum er fullkcmlega kent ab höndla og gjöra viö. Automobile, — Auto Trucks, Gas Tractors. Stationary og Marine vélar Okkar ókeypis verk veitandi skrifstofa hjálpar þér aö fá atvinnu fyrir frá $50 til $125 á mánutti sem Chauffeur Jitney Driver. Tractor Flngineer eöa meclianic. Komiö eöa skrif- eftir ókevpis Catalogue Hinn nýji Gas Engine Skóli vor er nú tekinn til starfa i Regitia. Hemphills Motor School >1«i in St. Wlniiipeg Að læra rakara iín Gott kaup borgaö yfir allan ken- slu tímann. Ahöld ókeypis, aö- eins fáar vikur nauösynlegar til aö læra. Atvinna útveguö þegar nemandi útskrifast á $15 upp i $30 ó viku eöa vi'ð hjálpum þér aö byrja rakara stofu sjálfum og gefum þér tœkifæri til aö borga fyrir áhöld og þess háttar fyrir HtiÖ eltt á mánuöl. eru svo hundruöum skiftir af plássum þar sem þörf er fyrir rakara. Komdu og sjáöu elsta og stæösta rakara skóla í Can- ada VaraÖu þig fölsurum.----- Skrlfaöu eftir Ijómandi fallegrl ókeypis skrá. Hemphills Barber College Cor. KingSt. und l’neillc Avenne WIWIIT.ii. Útibú í Regina Saskatchewan. Yfirráð Þjóðverja í Suður-Ameríku. Washington, D.C., 14. febr.: Fyrir stjórnina i Washington hafa nú kom- ið skjöl þess efnis er sýna það, að Þýzkir hafa haft mikinn undirbún- ing til þess að ná fótfestu i Suður- Ameríku og á Vestureyjum. Senator- unum brá svo við þetta, að þeir hættu við að leggja samnínginn við Nicaragua fyrir málstofuna af ótta fyrir því, að þá inyndi ýmislegt upp koma, er ófrið gæti vakið. Sagt er, að ein hugmynd Þjóð- verja væri sú, að ná hatdi á Nicara- gua með þvi að kaupa land undir skurðinn frá hafi til hafs og fá þar llm‘ «5ær fó,1:8u ser 1>V1 keyrslu til næsta bæjar; fengu þar einkennis- herskipahafnir. Annað er það, að þcir vildu fá fótfestu í Columbia með því að kaupa þar land undir sikurð frá hafi til liafs, og auk þcss annað land (plantation) og fá höfn i Cartagena. Sá skurður yrði fyrir sunnan Pan- ama skurðinn, en Nicaragua skurð- farið er að koma út í Reykjavík. Rit- urinn fyrir norðan. stjóri er mag. Jakoh J. Smári, en af- greiðslumaður Loftur Gunnarsson, sem áður var við Vísi. Blaðið á að verða málgagu “þversum-manna”. — StriÖið. i auglýsingu um fyrir- lestur, er Jón ólafsson rithöfundur boðaði til í Reykjavík, eru meðal annars þessar spurningar, sem fyrir- lesarinn ætlar að svara: Af hverju hljóta Þjóðvefjar að verða undir? Hvað lengi stendur stríðið? — Lög- rétta segir að fyrirlesturinn muni verða fróðlegur, en einkum muni um málið fjallað frá sjónarmiði Eng- lendinga. Townshend hershöf ðingi í meira en 2 mánuði hcfir hers- höfðingiTownshend átt í vök að verj ast i Mesópótamíu, og er hann nú við Kut-el-Amara á bökkum Tigris- fljótsins, fullar 300 milur í landi uppi. Ilann hefir þar litinn hóp her- manna að verjast Tyrkjum, sem að Enn er það, að Þjóðverjar hafa nú þegar náð miklu haldi á Para- guay rikinu i Suður-Ameríku, með því að endurskapa þar herinn eftir þýzku sniði, og hið sama hafa þeir ströndinni. Þá hafa þeir einnig verið að reyna að ná fótfestu á eyjunni Hayti, með því að ná undir sig tolltekjun- um og búa sér herskipahöfn við Mole St. NichoJas. Dönsku eyjuna St. Thomas hafa þeir leigt af Dönum og búið þar um sig svo, að heita má að þeir eigi eyj- una, og er það furðu nálægt Porto Rico og Panamaskurðinum. — Þetta hefir komið sem þruma úr lofti, og er nú eigi hægt að segja, hvaða áhrif það hefir á afstöðu Bandarikjanna. Stríð þetta hið afar mikla hefir ruglað reikningana, hvað þetta snertir. En spurningin er nú um það, hvað gjörast kunni að stríðinu loknu. Fyrir öllu þessu hefir Bandarikja- stjórn nú skjöl i höndum. Skjaldmeyjarnar tólf. Frá Petrograd Kemur saga um skjaldmeyjar 12, sem tekin er upp í Family Herald. Þær voru allar háskólastúlkur (College girls) frá Moskó á Rúss- landi, allar kornungar. Ein þeirra, Zoe Smirnova, var búin að vera 14 inánuði i bardögum, búin sem her- maður og tók þátt í öllum þrautum og bardögum með hermönnunum. Hún er 16 ára gömul og lítur alveg út eins og ungur, laglegur drengur. Hún réði því með 11 öðrum skóla- systrum sínum, að þær skyldu fara til vigvallanna og berjast. Það var í lok júlíinánaðar 1914. Þær gátu ekki farið opinberlega eða beina leið, þvi að þá hefðu þær verið sendar heim aftur strax á brautarstöðvun- búninga karlmanna og komust á hermannalest, og loks eftir þrautir nokkrar á landainæri Austurrikis, þar sem verið var að berjast. En þegar þær fóru af lestinni til að ganga með hinum hermönnunuin til Lemberg, þá komst majórinn við herdeild þessa að því, að þetta voru stúlkur en ekki piltar. Og nú átti að senda þær heim aftur. En samt var á endanum látið að þrábeiðni þeirra og þeim lofað að fara með. En hár þeirra var skorið sem karlmanna. vitundarlaus á vígvellinum, og burð- armennirnir, sem báru hina særðu burtu, fundu hana. Eftir annað sár- ið var hún mánuð á spitalanum. Þegar hún kom aftur af spitalan- •im. þekti hún ekki mennina í her- deildinni; það voru inest nýjir inenn. Og þeir horfðu undrandi á þenna unga “corporal” með Georgs- stjörnuna á brjósti. Því að bún haíði verið sæmd heiðursmerki. En þegar hún sagði þeim sögu sina, þá urðu þeir lienni sem bræð- ur, ein.s og hinir fyrri. En loks fékst hún til að fara úr viggröfunum, og er nú hjúkrunarkona við einn spit- alann, nálægt landamærum Austur- ríkis. Um hinar stúlkurnar, stalll- systur sínar, veit hún ekkert. Að Hkindum eru þær ennþá með her- inönnunum i skotgröfunum, þær sem ekki eru særðar eða dauðar. ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um heimiliaréttarlönd í Canada ^ og NorÖvesturlandinu. Hver, pem hefir fyrir fjölskyldu a?5 já e7%’ir karlmaíur eldri en 18 ára, get- ur tekið heimili.srétt á fjórðung úr section af óteknu stjórnarlandi í Mani- toba, Saskatchevvan og Alberta. Um- sækiandi erður sjálfur að koma á landskrifstofu stjórnarinnar, eða und- v irskrifstofu hennar í þvi héraði. f um- . vg Sa^oi AOC, ao þao licfði StT fullið boði annars má taka land á öllum vcrið að rcvna a Chili og a vestur- ^lakast og gcymdi hún lokka sina i ,anílvkrifstofum stjómarijmar (en ekki Þegar þú þarfnast bygginga efni eða eldivií D. D. Wood & Sons. -------------Limited------------- Verzla með sand, möl, mulin stein, kalk, stein, lime, “Hardwall and Wood Fibre” plastur, brendir tígulsteinar, eldaðar pípur, sand steypu steinar, “Gips” rennustokkar, “Drain tile,” harð og lin kol, eldivið og fl. Talsími: Garry 2620 eða 3842 Skrifstofa: Horni Ross og Arlington St. tösku sinni. Hersveit þessi, sem stúlkurnar voru i, fór svo yfir alla Galiziu, vfir Karpatha-fjöllin og inn á Ungarn, og einlægt var barist. En stúlkurnar ungu þoldu það alt saman: vökur, kulda og bleytu, hungur og erfiðar göngur. Þær sáu allar skelfingar striðsins: blóðið renna úr sárum manna og félaga þeirra hrynja nið- ur; heyrðu drunur stórskotanna og þytinn af kúlunum, er þær smugú loftið yfir höfðum þeirra. Þær háru rifla sína sem aðrir hermenn og stóðu fyrir áhlaupuin óvinanna og tóku á inóti þeim með byssustingjun- um. Smátt og smátt gleymdu Jiær sin- um fyrri nöfnum, Jivi að nú gengu þær undir karlmanna nöfnum, sem Jiær tiöfðu kosið sér. Hermennirnir voru þeim sem bræður, og dagarnir Pg vikurnar liðu. Svo fóru Austur- ríkismenn og Þjóðverjar að sækja svo fast á með svínfylkingum sín- um, að Rússar urðu undan að halda. “Voruð þið ekki hræddar?” spurði foringi einn Zoe. “ó, jú”, mælti Zoe. “Hvernig gat annað verið, Jiegar Þjóðverjarnir fóru að senda sprengikúlurnar á fylkingar okkar, og Jiær hvinu og orguðu fljúgandi i loftinu og sprungu svo með þessum voðahvell- um! Þá gátum við ekki stilt okkur og hljóðuðum upp. Þær voru ekki nema 14 ára gamlar, þessar stall- systur minar. Og eg held eg hafi far- ið að snökta líka”. I einni orustunni i Karpatha fjöll- unum, að nóttu til, var ein stúlkan af Jiessum 12 skotin. Það var hún Zina Morozoff, 15 ára gömul. Hún varð fyrir sprcngikúlu og féll dauð niður. “Við grófum hana morgun- inn eftir orustuna”, sagði Zoe. “Við settum krossmark við leið- ið og skáruni á nafnið hennar og að tiún hefði verið sjálfboði í Iiðinu. : Næsta morgun vorum við komin langt í burtu, og nú man eg varla, hvar hún cr grafin. En það var uppi i i fjöliunum”. Sumar af hinum stúlkunum fengu I sár. Zoe særðist tvisvar, á öðrum fæti og á siðonni. En í bæði skiflin vor i sárir s :kil, að hún lá með- undir skrifstofum) raeö vissum skil- yröum SKYLDIK:—Sex mAnaía ábú'ð og ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landnemi má búa meí vissum skilyrtSum innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandi sínu, á landi sem ekki er minna en 80 ekrur. Sæmileg:t íveru- hús veróur aó byggja, aó undanteknti l>eí?ar ábúóarskyldurnar eru fullnægtJ- ar innan 9 mílna fjarla»gð á ötSru landi, eins og fyr er frá grreint. í vissum héruðum getur gótSur og efnilegur landnemi fengiö forkaups- rétt, á fjóröungi sectionar meöfram landi sínu. Verö $3.00 fyrir ekru hverja SKYLDDKt—Sex mánat»a ábútS á hverju hinna næstu priggja ára eftlr aö hann hefir unniö sér inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og auk þess rjektað 60 ekrur á hinu seinna landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengiö um leiö og hann tekur heimilisréttarbréfiö. en þó metS vissum skilyrðum. Landtiemi sem eytt hcfur heimilis- rétti sínum, getur fengiö heimilisrétt- arland keypt í vlssum héruöum VerU $3.00 fyrir hverja ekru. SKYLDUR:— Verður aö sitja á landinu 6 mánut51 af hverju af þreniur næstu árum, rækta 50 ekrur og reisa hús á landinu, sem er $300.00 virði. Bera má nitSur ekrutal, er ræktast skal, sé landið óslétt, skógi vaxiö etla grýtt. Búpening má hafa á land?nu í stáð ræktunar undir vissum skilyróu’a. W. W. CORY, Deputy Mlnister of tlie Interior. Blö'ð, sem flytja þessa auglýsingu leyfislaust fá enga borgun fyrír. Sextlu nianns geta fengið aðgang að læra rakaraiðn undir eins. Ttl þess að vcrða fullnutna þarf aðeln* 8 vlkur. Ahöld ókeypis og kaup borgað mcðan verið er að læra. Nemendur fá staði að enduðu náinl fyrir $15 ti) $‘20 á viku. Yér höfum hundruð af stöðtnn þar sem þér gctið byrjað á eigin reikning. Eitir- spurn eftir rökurum er æfinlega mikil. Til licss að verða góður rak- ari vcrðið Jiér að skrifast út fré Alþjóoa rakarafélaginu. International Barber College. Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan við Main í<t. Winnieg ----íslenzkur Ráðsmaður hér.------- FURNITURí on Easy Payments f * ' 0VERLAWD ^IAIN & ALEXA^jDER

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.