Heimskringla - 16.03.1916, Page 1

Heimskringla - 16.03.1916, Page 1
XXX. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 16. MARZ 1916 Nr. 25 Vínbannsmenn Vinna legan Sigur um Storkost- alt Manitoba. Wionipeg þur með miklum meirí hluta. Aðeins 2 kjördæmi hafa lítinn meiri hluta meÖ vínsölunum og er annað franskt en hitt er af þýzku bergi (Gallar), ekki ein einasta sveit eÖa bær út um landiS með vínsölumönnum. Vínsala dæmd fyrir langa, langa tíma. Enginn núlifandi maSur þarf aÖ hugsa sér aÖ koma henni á aftur. Stríðs =f réttir Af stríðinu er lítið sérlegt að frétta, nema að Vilhjálmur er búinn að segja Portúgal stríð á hendur, fá portúgalska sendiherranum í Berlin ferðapassann og hann lagður af stað Sigurinn fyrir vínbann er unninn svo stórkostlega að fáir eða heimleiðis. Sama er að segja um engir höfðu hugmynd um að hann mundi verða svo algjörður og jafn sendiherra Þjóðverja i Portúgal. yfir allt fylkið. Það er margt sem að pessu hefur stutt. ryrst og fremst hafa bindmdisfélögm árum saman stutt að þessu. Þau hafa unnið stöðugt og komið hugmyndinm inn hjá fólkmu. Vissulega eiga þau miklar þakkir skilið og geta með ánægju litið yfir starfa sinn. Verk þeirra hafa borið ávöxt. Svo er Social Service Council það hefur óefað haft mikil áhrif einkum hér í Winnipeg. Þá má segja að stríðið sem nu stendur yfir eigi mikmn þátt í því hvernig málin fóru. Það er kominn í almennmg sú alvara að menn sjá óhæfuna í því að eyða eigum sínum og veikja líkama sinn og spilla mannorði sínu þegar annað ems er á ferð í heiminum og nú er, þegar jafnmikill voði er á ferðum. Menn finna að æðn sem lægri þurfa nú á öllu sínu að halda, öllum sínum þrótt og hugrekki, á iífi sínu og fjármunum til þess að forða oss við voðanum sem er svo mikill að fáir hafa fulla hugmynd um. Og hermennirmr hafa ekki lítið stuðlað að sigrinum, því að hvar sem þeir greiddu atkvæði til muna, þá voru þeir kjörstaðir þurrir, og er það mikill heiður fyrir þá. Pólitík hefur ekki haft hin minstu áhrif á kosningar þessar hvorki til né frá. Liberalar og Konservativar hafa nú gengið saman til atkvæðanna sem sannir bræður. Þessi úrslit eru mjög ánægjuleg, ekki einungis fyrir oss sem búum í Manitoba, heldur fyrir það hvaða áhrif þau hafa á fylkin í kring. Hér er alda vakin sem veltur út fyrir Mamtoba, og hin fylkin geta ekki lengi staðið aðgjörðalaus, enda er þegar farið að bera á því í næstu fylkjum, bæði fyrir austan og vestan. Og það mun varla langur tími áður en vér sjáum merki þess að þar fara að koma hreifingar í þá áttina. Ensku blöðin (Telegram) geta þess að hvar sem íslendingar hafa verið, þá hafi þeir kjörstaðir verið þurnr þrátt fyrir það að menn hefðu óttast að Bakkus næði þar yfirhöndinni. Hér fylgir úrslitalistinn: Mefí Móti Vinb. Vin Vinbanni Vinb. fleirt. fleirt. Arthur . . C8G 239 449 — Assinibow .. 1128 643 485 — BeautifuJ Plains . 1214 156 1058 — Birtle . . 801 155 646 — Brandoii .. 1548 1220 328 — Garillon*) — — 281 — Churchill and Nelson — — , — Cypress . . 845 198 637 — Dauphin .. 1036 378 658 — 192 812 — Dufferin .. 1197 420 777 — ElmwooiJ' .. 1595 1373 222 — Emerson *) . . 571 325 246 — Gilbert Plains*) . . 993 361 632 — Gimli*) . . 506 277 329 — Gladstone*) . . 816 236 580 — Glenwood *) 892 236 656 — Grand Rapids — — — Hamiota .. 1146 214 932 — IberviUe*) . . 368 265 103 — Kildonan and St. Andrews.. ... 1467 1088 379 — Killarney . . 782 181 601 — I.akeside . . 643 250 393 — Lansdowne .. 1244 205 1039 — La Verandrve*) . . 284 160 124 — Manitou . 1152 402 750 — 373 778 — Morden and Rhineland . . 822 519 303 — Morris . . 728 426 302 — Mountain . 1280 243 1037 '— Norfolk . . 854 267 587 — Portage la Prairie . . 971 404 567 — RobJin . . 552 143 409 — Roökwood *) . . 932 522 422 — Russell . . 900 405 495 — St. CJements*) . . 455 314 141 — St. George*) . . 264 212 52 — St. Boniface . . 971 1020 — 49 St. Rose*) — — 215 — Swan River*) . . 534 224 310 — 52 139 — Turtle Mountain . . 598 198 400 . Virden . . 996 353 643 — Winnipeg South .. 5328 2623 2705 — Winnipeg North .. 2728 2767 — 39 Winipeg Centre .. 5998 4252 1746 — Samtals . 48769 24491 24366 88 ’) Stjarnan aftan við nafn kjördæmiisins þýðir, að frá þcim stöð- 'ini cru skýrslur ckki alveg fuilkoinnar. En hvergi inunar svo að nokk- uru nerni. ið af stað til Spánar og flestir Þjóð- verjar i stærri borgunum í Portúgal eru að búa sig burtu. Eins og allir vita orsakaðist þetta af því, að Port- úgal lagði hald á öll þýzku skipin í höfnum landsins; en það orsakað- ist aftur af þvi, er Þjóðverjar hót- uðu að sökkkva ölliun farskipum á sjónum, sem líkleg væru til að flytja menn eða vörur til Bandamanna, og svo voru óbætt nokkur skip, Þjóðverjar voru búnir að sökkva fyrir Portúgals-mönnum á sjó úti.— Þetta virðist nú kanske lítil hjálp fyrii' Bandamenn, en það styrkir. Á vigvöllum Evrópu er nú ekki um annað talað en slaginn á Frakk- landi og sérstaklega uin Verdun. — Hann byrjaði 21. febrúar, sem menn muna, og hefir eiginlega einlægt haldið áfram, þó að hann væri nokk uð Jinari 1. og 2. marz; en svo harðnaði hann aftur. f fyrstunni koin áhlaupið Þjóðverja aðallega að norðan, og þar unnu þeir dálítið á, á sléttunni og láglendinu neðan undir hæðunum. En þegar upp á hálsinn kom, þá komust þeir ekki lengra. En svo sóttu þeir að austan og gjörðu ákafar hriðar, en unnu ekki á. Þá fóru þeir að sækja á enn austar, nokkrum niílum austan við Verdun, í sveit þeirri, sem Voevre heitir, og á öðrum stað vestan við Verdun og Meuse ána. Þeir náðu þar skógartopp litlum, en voru hraktir að iniklu leyti þaðan næsta dag. Ein- lægt gekk fyrst skothríðin þétt og hörð, einn eða háJfan dag, og svo runnu þeir á i þéttum fylkingum. En þá risu Frakkar upp og JíJóðu “eldvegg” framan við þá, sem fáir eða enginn gat lifandi komist í gegn um. f álilaupum þessum töpuðu Þýzkir þúsundum manna, og þó að margir Frakkar féllu i skotliríðun- um á undan áhlaupunum, þá stóðu hinir sem bjarg fyrir, ogþegar Þýzk ir svo komu, þá snöri mannfallinu á þá og varð voðalegt. Á stöku stað náðu þeir fremstu skotgröfum Frakka, en svo komust þeir ekki lengra. f næstu gröfunum voru Frakkar hálfu fastari fyrir. En mannfallið í liði Þjóðverja var svo itiikið, að það margltorgaði sig fyrir Frakka, að lofa þeim að koniast svona langt. l'að var náttúrlega ekki ætið, en það var oft, að Frakkar hopuðu undan til þess að teygja Þýzka á eftir sér. Alt þangað til þetta er skrifað, að kveldi liins 11., stendur sami bardaginn uin Verdun, þó að dálitið sé á millí liriðanna; en Verdun stendur ennþá, og ein- lægt verða líkurnar minni og minni að Þýkir vinni borgina. Og jió að þeir hofðu unnið liana, þá voru þeir litlu nær að ná París, því að her- garðar Frakka eru margfaldir þar rétt fyrir vestan. Og Joffre er svo | sem ekkert, eða alténd mjög lítið, farinn að taka á hinu mikla varaliði, sem hann var búinn að draga að sér. Allir eru að spá þvi, að þá og þeg- ar muni Þýzkir ráðast á annarsstað- ar, og þá helzt á garðinn sem Bretar halda. En ekki ber á þvi til muna ennþá; það eru smá-yrringar þar einlægt, en engir stórir slagir. Hið sama er á allri austurlínunni. Þeir biða þar vonsins. Eru þar nú viða bleytur miklar, því að víða fer jörð nú að þiðna, og þá komast hvorugir áfram. Og Rússar safna ein lægt liði meiru og meiru. En það er Nikulás hertogi, sem kemst áfram. Hann er nú búinn að taka hafnarborg skamt fyrir austrn Trebizond, sem Riza heitir, og ein- lægt sigla rússnesku herskipin með ströndum fram og banna Tyrkjum alla umferð með ströndinni. Þéir eru að reyna að senda liði sínu vopn og matvæli á vegunum með strönd- inni, en Riissar skjóta af sjónum á þá og brjóta allar brýr, svo að Tyrkj um er því nær ómögulegt að komast áfrain, því að fjallgarðurinn er ann- ars vegar. En þarna sigur nú lið Nikulásar áfrain. Hann verður að fara hægt nú og nokkuð jafnt yfir og er einla»gt að sópa fjölJin og dalina og skörðin á 10 milna svæði. og sjá fyrir vistuin og flutningi ölluin, svo að aJdrei sé skortur á neinu. Suðursveitin, sem Nikulás sendi suður á eftir flóttamönnunum frá Erzerum, heldur einlægt áfram og hefir enginn hnekkir komið. Þeir tóku Bitlis við Vansjóinn með á- hlanpi í hríðarbyl að nóttu til. Var þar mikið Jið Tyrkja sainankomið, sem flúið hafði úr Van-héraðinu, en slátrað áður tuguni þúsunda af varn- arlausum Armeníu-inönnum. En Rússar fengu vopn öllum Arnieniu- mönnum, sem eftir lifðu eða til þeirra komust, og urðu það góðar 50 þúsundir. Þessir Armeníu-menn voru ódeigir, og vildu gjalda Tyrkj- um morð feðra sinna og bræðra, eða sem svivirðingár systra sinna og kvenna, og er sagt, að fáum Tyrkjuin í Bitlis lrafi verið grið gefin. Nú eru Rússar á Jeiðinni frá Bitlis til Diarbekr; menn vita ekki hvar; en þegar þar kemur eru snjóar búnir og fjöll að mestu, og er þar blíðara loftsiag. 1 Persíu tóku þeir nýlega Bidyar, 80 milum norðvestur af Hamadan. Er það um 130 mílur norður af Kermanshali. En þaðan eru þeir að liahla áleiðis til Bagdad, en verða að hreinsa fjöllin á leið- inni og smala afréttina. Nýlega tóku þeir borgina Kerind, 30 mílur vest- ur af Kermanshah i Persiu, á leið- inni til Bagdad. 1 Miklagarði eru róstur og upp- Iilaup og viðar um Tyrkjaveldi. Al- þýðan er að rísa upp; en í Mikla- garði ráða Þýzkir enn og láta skjóta niður alnnigann. Frétt hefir komið um það, að Enver pasha, fóstri og vinur Vilhjálms, hafi drepinn verið í einu upphlaupinu, sumir segja í Jerúsalem. Er ekki gott að henda reiður á þvi. En það eitt er vist, að þvi Jengra,- sem Rúsar halda inn i landið, í Litlu-Asíu, í Persiu og i Mesópótamíu, því ver líður Tyrkjuin og því fleiri verða upphlaupin. Wood Alcohol í stað Gasoline. Frá Madison, Wis., keniur fregn sú 13. marz, að nú verði menn að fara að nota Wood Alcohol í stað- inn fyrir Gasolin, sem sökum hinn- ar miklu eftirspurnar er komið í geypiverð. Þetta er haft eftir Mr. Howard F. Weiss, Director of the Forest Product Laboratory í Madi- son, Wis. Hefir stjórnin verið í þrjú ár að gjöra tilraunir í þessa átt. Nú er Gasolin i háu verði þar syðra, 27 til 30 cent gallónið í New York; en Alcohol af korntegundum má búa til fyrir 10 til 15 oent gallonið, og þó ef til vill billegar af kartöflum og trjá- við. Á-verkstæði sinu fékk Mr. Weiss 25 gaJlons af Alcohol úr einu tonni af sagi. Alt þetta Alcohol er svo de- natured, eða blandað eitri, að hver liggur dauður, sem á því bragðar. Canada-menn í stríðinu Eftirköst Verdun bardagans. Verdun bardaginn er þegar farinn að hafa mikil áhrif hér og hvar. í Miklagarði gjöra Tyrkir upphlaup, og er það meðfi-am fyrir framgang Nikulásar. En borgirnar i Litlu- Asíu eru farnar að senda nefndir á fund ríkiserfingja Tyrkja til að biðja hann að fá soldán til að reka ráð- gjafana, en taka aðra og reyna að fá frið. En Búlgörum er farið að lítast mjög illa á blikuna, og einhver helzti maður þeirra, Malinoff, sér ekki annað en ófarir í vændum. Og svo kemur Búlgöruin i _víggröfunum norður af Salonichi illa saman við Þjóðverja, sem þar eru foringjar þeirra og hafa nokkurt þýzkt lið þar, að allir Búlgarar eru nú teknir úr fremstu skotgröfunum, en her- menii frá Saxen (þýzkir) settir í þær. f Budapest, höfuðborg Ungverja, er mönnum farið að litast illa á fréttirnar frá Verdun.. Menn höfðu einlægt trúað þvi, að hvar sem Þýzkir réðust á, þá mundu þeir ryðja öllu úr vegi og brjótast í gegn- um hvaða hergarð sem væri. En hinn 4. marz (fréttin er svo göniul) vissu þeir að Þýzkir höfðu ekkert á unnið, og þó höfðu þeir otað þar fram bezta liðinu, sem þeir höfðu til; þeir höfðu dregið þangað allar slóru fallbyssurnar frá ítalíu og Serbíu og mikið frá Rússlandi; þeir höfðu tekið hersveitir af ölluin hin- um vígvöllunum, en ekkert dugði. Þetta kom mönnum i Ungarn alveg á óvart, og fóru undir eins að renna á inenn tvær grimur. Berserkirnir voru stöðvaðir þcir mættu þarna að minsta kosti jafningjum sinum. En alt fyrir það búast engir við, að áhlaupin réni mikið hjá Þjóð- verjum. Þeir mega til að halda þessu áfram, eða allir sjá að öðrum kosti, að byrjun Jokanna er komin. Það er því mjög líklegt, að þeir Jeiti víð- ar á þarna, af þeirri ástæðu, að þeir þola ekki biðina. Og það er mjög liktegt, að þeir fari að láta herskipin þýzku mæta Englendingum. Þeir hafa verið að skjótaist út með þau. En þeir hafa lítið farið frá landi, heldur meðfram ströndum Norður-Hollands. En þar er grunt og hafa þeir sjó allan þar sáðan sprengivéJum. Ennþá hafa þeir ekki hætt sér lengra út ,— þeir eru eins og að venja sig við að koma út á sjóinn, sem drengir á flekum eða brunntrogum fara út á tjarnir,— halda sér með landi fyrst lengi vel, áður en þeir hætta sér út á djúpið. En þar að kemur, að þeir fara út, og er sagt að þeir ætli heldur að sökkva í sjó, en gefast upp. Má bú- ast við þvi, að þeir berjist vel, og eiiginn veit, hvað þeir hafa undir- búið. Er sagt þeir hafi byssur stór- ar, 22 þumlunga. En vanséð er, að þær komi þeim að fullum notum, þó að þeir eflaust muni sökkva ein- hverju af skipum Breta. En það er vist, að Breta langar til að finna þá á sjónum úti. 1 þeirra eigin her Þjóðverjanna er farin að koma óánajgja, og er það til marks, að herlið Þjóðverja í Shavli gjörði upphlaup um daginn út af vondu viðurværi. En Shavli er borg i rússneska fylkinu Kovno, norður undir Kúrlandi. Þýzkir brutu niður upphlaupið og skutu forsprakkana, og nokkuð af hermönnunum. Mexíkó. F'Jestir landar munu vera búnir að heyra um innrás Villa gamla úr Mexikó imn i Bandarikin. Hélt hana með 500 manna norður yfir linuna til Columbus í New Mexico, sem er eitt af hinum nýrri rikjum Banda- rikjanna. Þar brendi hann eignir og lét skjóta bæði hermenn o,g borgara Bandaríkjanna. Áður var hann ár eftir ár búinn að skjóta eða láta skjóta og ræna bæði borgara Banda- rikjanna og Breta, og fleiri rikja í Norðurálfunni, og gátu Bandaríkin ekki að gjört. Mennirnir lágu ó- bættir. En nú reis skörin upp í bekkinn, og gekk svo fram af mönnum, að Wilson forseti bað Carranza um Jeyfi til að senda her manns inn í Mexico til að elta ViIIa uppi og taka hann lifandi eða dauðan. Carranza svarar WiJson og gefur honum kost á þessu, með þvi móti, að hann megi eins senda her inn i Bandarikin, ef að hann þurfi að ná i sökudólga sína. Þetta leyfir Wilson, og er nú farið að búast til ferðar og á að senda 5000 hermenn, eftir því sem blöðin segja, til að elta ViJla; en menn ætla, að hann sé nú kominn langt suður í fjöllin i Chihuahua og Sonora, en hafi að eins farið með fáeina menn. En þar á hann all- staðar vini. Það er riddaralið, sctn á að senda; en nú, þegar á þarf að h<‘rða, vantar æði margt til þess, að þeir verði skjótlega búnir. ()g sagði Mr. Cham- berlain, formaður hermálanefndar Bandarikjanna, Senatinu i Washing- ton, að það væri sitt álit, að Banda- ríkin hefðu hvorki hermenn né út- búnað til þess að fara för þessa, og sig skyldi ekki uindra, þó að Mexico búar snerust allir með Villa, þegar Bandarikin kæmu þar suður með her manns til að leita eftir honum. Aðrir halda, að það niuni taka marga mánuði að ná honum. Doukhoborar ganga í herinn. Merkilegt má það þykja. að 9* Doukhoborar hafa gengið í herinn. Var það þó ekki ætlun þeirra, er þeir komu hingað, þvi að þeir fóru frá Rússlandi til þess að forðast herskylduna. Félagsskapur þeirra er saineignarfélag (Communismus), og enginn þeirra vildi ensku læra og enginn þeirra var eiginlega fjár síns ráðandi. En nú er eins og þá sé farið að Janga til að eiga árangur vinnu sinnar, og þegar þeir fara af frjáls- um vilja að ganga i herinn, þá fer að fara út um þúfur sameignarhug- myndin og sérstaka málið. Þetta eru mennirnir, sem mest varð út af uppistandið uin árið í Yorkton. Þeir sáu Krist og voru að elta hann, og gengu sumir hálfberir eða vel það. og endaði sú pilagrimsför með því að þeir voru settir inn. Þeim Bretunum þóttu Canada- mennirnir fyrst vera nokkuð niiklir á velli og sláttur á þeim stundum í London, þegar þeir voru að koma þangað i byrjun strjðsins. En undir eins og þcir komu á vígvellina síáu þeir að Canada-menn voru ekki að eins miklir á velli og hvatlegir, Jield- ur hinir hugprúðustu, þolnustu og áreiðanlegustu. Og cinlægt hefir vegur þeirra vaxandi farið, svo að nú eru þeir taldir með hinum aUra hraustustu inönnum í liði Randa- manna; og það eru ekki eingöngu Bretar, sem hæla framgöngu þeirra, heldiir Frakkar og jafnvel Þjóðverj- ar sjálfir. Hvað eftir annað hafa æðri sem Jægri hermenn frá Canada fengið viðurkenningu og heiðursmerki fyr- ir hreysti sina, og einlægt meira eft- ir þvi, sem á hefir liðið, og nú má heita, að sæmdunum rigni yfir þá, þvi að rétt núna kemur fregn um, að 88 Canada-menn hafi verið sæmd- ir heiðursmerkjum. — Þetta er vel farið, ag sýnir í hvaða áliti þeir eru. 223. Canadian Scandinavian Overseas Battalion » Borgaranefnd Skandinafa, sem kosin var á fundi í Winni- peg, 9. marz, 1916, óskar þess að hver einasti þjóðhollur Skandinafi í Canada styðji og styrki hinn 223. Battalion. Það þarf að hafa upp að minsta kosti þrjú þúsund dollars ($3000.00) til að safna liði og annars kostnaðar og sfðar til þess að útvega þægindi hermönnunum, sem í hana ganga. Smá tillög verða jafnvel þegin sem stór og verður kvilt- að fyrir þau séu þau send blaði þessu. Fyrir hönd nefndarinnar, T. E. Thorsteinsson. Manager, Northern Crown Bank William Ave.,Branch, Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.