Heimskringla - 16.03.1916, Page 8

Heimskringla - 16.03.1916, Page 8
BLS. 8. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. MARJ? 1916. Fréitir ur Bænum. Til sölu eða leigu. ¥> Scction unigirt gott heyland, ... * , . | góður sk-ógur, með byiggingum, % , .i. . osi p i i oor.von, ogma ui cr mjju fr,-, fiskivatni, 6 mílur frá járn- , borgiinm, cr m, gcng.nn . 223, Bat-! braut( . u, lei eða sölu eða leigu. láhon (skandinav.sku hcrde.ld.na), ] sk.gfía fasteignaskifta j ve8tur. og fer ut til Morden og Brown P.().. t , . . ... . , Dænuni. á fimtudaginn cða föstudaginn . þess-ari viku, til þess að safna liðs- mönnitn. fyrir þcssa herdeild. 1642 25-27. E. EGILSSON, Ariington St., Winnipeg. Phone: St. John 953. Um þessar mundir leggur af stað | héðan úr bænum Pt. Stefán Fr. Sam- \ sonson. Hann gekk í herinn i haust! er leið. Hann hefir húið i Winnipegj píðan í fyrra. Fer nú áleiðis til vig- vallarins. Fjölskylda hans verður j hér í bœnum. Stefán er uppalinn i N. Dakota, sonur Friðbjörns Samson bónda og eitt sinn við verziluji á Ed- inborg. Hann er úr N.-Þingeyjar- sýslu. — St. Sativ>on biður Heims- kringlu að bera foreldrum sínum og írændfólki beztu kveðju, og vonast til að eiga eftir að sja frændfólk sitt þá slríðinu er lokið. Dr. ólafur Stephensen hér i borg er nýgenginn í 197. Battalion (Fon- seca deildina), sem herlæknir fyrirj Voru þeir orðlagðir fyrir háttprýði jþá Battalion. Qg snyrtimensku. Lieutenant-Golonel Liðsdráttar fundurinn. Hann var háldinn, sem til stóð í Goodtemplara salnum á Sargent Av. Var húsið troðfult af fólki og hart að fá sa>ti niðri. Söngurinn og hiljóð- færaspilið var ágætt, og voru allir kailaðir tvisvar fram. — Ræðurnar fluttu þessir, sem auglýstir voru, og fór það vel fram. Hon. Th. H. John- son stýrði fundinum, og var einnig einn af ræðumönnum. Var mönnum nýnæmi að heyra Dani tala á opin- berum fundum, því að vér höfum litið samfélag átt með þeim hér vestra. En heima þektum vér þá og Um daginn var hér á ferð Skúli Ooodman, frá Wynyard P. 0. Fór til Dakota. Með honum kom til borgar- Innar Wilii Steverison, frá Wynyard. l.étu þeir vel af öllu syðra og biðja ifkr. að bera kveSju sína til kunn- ingjanna þar. Þeir bræður B. B. Johnson og J. II. Johnson, Gimli, voru á ferð ný- skeð í bænum. Þeir hafa stundað fiskifang í vetur að vanda. B. B. Johnson var á Mouse Island, an J. B. Johnson á Dog Head. Þeir töldu afla sinn tæplega meðal vetrarafla, og eru þeir þó vanir og duglegir við aflastörf. Alhrechtsen er maður gjörvilegur og góðlegur að sjá. Allir fóru ánægðir af fundimim og var góður rómur gjörður að tölum manna. Nýlega var Kristján kaupm. Thoin- as, Hecla P. 0., á ferð hér. Hann lét veJ af aflabrögðum þeirra bræðr- anna í vetur. Krisrtján og Gunnar eru 'kaupmenn í Mikley, og afla og kaupa fisk. Glej-mið ekki að koma á opinn skemtifund, sem haldinn verður á Árborg, mánudaginn 20. þ. m. ki. 8 e. m., undir umsjón Goodtemplara. Þar verður fluttur fróðlegur fyrir- lestur með myndum (Lantern Slid- cs). H. F. Danielsson talar um Æsku- lýðsfélög. Aðrar skemtanir: Upp- lestrar, söng.ir og Árborg Orcliestra. Ko-.iið ni’ ' mtglingnna. Þaft kostar \ öur ekkeri. Fögnum þessum degi! Það er 1. dag júnímánaðar 1916 sem hann skal í gröfina lagður kon ungurinn Bakkus, sem hér hefir svo lengi ríkjusn ráðið. 196 vínsölustofum í hótelum verð- ur lokað þenna dag i Manitoba. Þar af 67 í Winnipeg borg einni. 1,975 staupadrengir (Bartenders) tapa þá vinnu hér í fylkinu. 7 klifbbar tapa vinsöluleyfi. 40 heildsölu vínsölubúðum verður lokað. 7 “Breweries” verður lokað. En þessi dagur, hinn 1. júní 1916 verður upphaf nýrrar aldar fyrir fylki þetta, — hreinni, fegurri og betri, þegar menn elta færri villu ljósin og hafa fyllri og jafnari not hæfileika sinna til sálar og likama. Vér ættum allir að fagna þeirn degi! Bjarmi, Bandaiag Skjaldborgar- safnaðnr, er að undirbúa samkomu, sem er ákveðið að verði haldin 4. apríl næstkomandi. Mr. S. G. Magnússon i Keewatin, Ont., óskar að komast í bréfasam- band við einhvern liðlegan mann, sem þarf atvinnu fyrir sumarið (segjum i 5 mánuði), og er vanurj #iskiveiðum. Hvcr, sem vill sinnaj þessu, snúi sér til hans sem allra! #yrst. Box 73, Keewatin, Ont., Can. Systurnar bjóða aHa íslenzka Good- lcmplara á Skuldarfund í næstu viku, 22. marz. En sérstaklega er óskað eftir öllum þeim bindindis- hræðrum, sem hafa innskrifað sig til herferðar, og eru nú staddir í Winnipeg. Ættu þeir að koma á fimdinn stundvíslega kl. 9. — Sam gteðjisl allir, stór signr er nnninn! Tímaritið Íðunn’. Það, sem rnér var sent af ‘Iðunni tii útsölu er nú þegar uppgengið.að heita nrá, og get eg því ekki afgreitt nema fáeinar smærri pantanir fyrri cn nrér verður sent nieira af ritinu að heiman, og auglýsi eg það á sin um tíina. Þá utanbæjarnrenn, sem hafa fengið ritið frá mér, en ekki borgað fyrirfram, bið eg að senda andvirðið sem fvrst ($1.00). Og út sölumenn mína bið eg svo vel gjöra að senda inér sem fyrst óseld eintök sem þeir ekki búast við að geta selt Stefán Pétnrsson, 696 Banning St., Winnipeg. Munið eftir Tombólunni og dans inum, sein djáknanefnd Tjaldbúðar safnaðar ætlar að hafa fimtudaginn 23. marz í Goodtemplarahúsinu. Þ«r verður góður hljóðfærasláttur og dansað vel og lengi, og aðgöngumið ar með einum drætti fyrir að eins 25 cents. BIBLÍVF YRIRLES TUR verður haidinn i 804 Vá Sargent Ave. (miiii Arlington og Alverstone St.) firnttidaginn 16 .marz kl 8 síðdegis. Efni: Biblitrú og vantrú, synd og náð. Verður sérhver hólpinn í sinni trú? — Sunnudaginn 11 marz kl. 4 e. h. verður umræðueínið: Merki- legur spádómur ra-tist auðsýnilega. Engillinn Gahriel skýrir sjálfur spá- dóminn í Daníel 8. kap. Er spádóm- ur þessi um vora tíma? Myndir sýnd ar þessum fvrirlestri til skýringar. — inngangur ókeypis. — Allir vel- komnir. Davið Guðbrandsson. Kvenfélag Únítara ætlar að halda skemti'samkomu 22. þ. m. i sam- konuisal safnaðarins. Munið eftir því, tapið ekki af því, ungir sveinar og stúlkur. Þar verður margt ferðum : Sala á bögglum með alls- konar varningi og góðgæti, sem gleður augað og hressir og lifgar iíkama og sál, og getum vér ekki lýst því nákvæmar, — en sá veit gjörst sem reynir. Þar verða ræðuhöld, söngvar, hljóðfæraspil og upplestur, og svo talar hver við annan á eftir og kaupir bögglana og selur þá, eða býttar iþeim á eftir, eða gefur þá vin- um sínum, sem honum eru kærastir. Komið og vitið, hvort það verður ekki gaman! Bréf á Heimskringlu. S. Hlíðdal (2). S. T. Hördal. Mrs. Victor Anderson. Guðmundur Kr. Jónatansson. G. J. Goodmundsson. S. Johnson. I )agbj ar.t ur G uðm u n d sso n. Sigurður Guðmundsson. Þrjú hin seinustu cru frá íslandi. Eru að gjörast örlög köld öldnum þjóðaböðli: Bakkus með sín vélavöld valt úr gyltum söðli. S. J. Jóþannesson. Nýútkomin IjóðmæJi eftir Guð- mund ólafsson, prests á Hjalta- bakka í Húnavatnssýslu. Gefin út á kostnað ættmanna lians. Síra Rögn- valdur Pétursson annaðist útgáfuna. Birkinesið. Bréf tif Heimskringlu. TIL SÖLU land á vesturströnd Winnipegvatns, rétt fyrir norðan Spanish Fork, 7. mar2 1916. Til ritstjóra Heimskringlu. Háttvirti herra! — Mér finst eg Gimli (Birkinesið); xk rnílu sund- ekki geta látið það vera að senda þér fjara; Ijómandi fallegt fyrir sumar- línu og láta þig vita, að eg er þér bústaði. Upplýsingar fást hjá Gísla j mikið þakklátur fyrir blaðið Heims- Srveinsson eða Stepben Thorson, j kringlu, þykir það svo skemtilegt. Gimli, og hjá Joscph T. Thorson, c.o. Campbell and Pitblado, Winnipeg. Einnig þakka eg þér fyrir Jólablað- ið. Allur frágangur svo snotur og myndarlegur og á svo vel við mín- ar hugmyndir. Að sönnu er eg ekki kaupandi blaðsins; en nábúi minn hefir það, en eg Lögberg, svo að við lesum bæði blöðin. Og satt að segja vil eg beldur Heimskringlu einu sinni i mánuði, lieldur en Lögbcrg vikulega. Það eru fáein spursmál, sem eg hefði svo mikið gaman af, ef þú vildir svo vel gjöra að svara í þinu heiSraða blaði. Fyrst.—Hvað meina þessar skrípa myndir, sem stundum hafa sést á 1. bls. Lögbergs, rneð þenna stóra þursahaus, og allur bolurinn visn- andi niður á við? Þetta eru þó menn, sem sýnist að Lögberg sé að hrósa og flytur langa Jónsbókarlestra um hæfileika þeirra og æfisögur? 2. Hvað meinar í sama blaði “nræl- irar” hveitis? Eru það mældar tunn- ur, hálftunnur, skeffur cða bushel? 3. Eru Liberalar samslags og Repúblikanar hér? Eru Konserva- tívar sama sem Demókratar hér? — Skyldu LrberaLar þar norður í Oan- ada vera sama slags pólitrskur flokk- ur, eins og Liberalar sálugu voru um tíma hér í Utaih? Eg veit ekki það; en hitt veit eg og sé, að þeir brúka sama tóninn, nefnilega, að uppnefna þá, sem ekki eru af saina sauðahúsi í pólitíkinni eða stjórn- málunum, kalla þá afturhaldsmenn og fleira; en sjálfa sig kalla þeir framsóknarmenn. Hér áttu þeir það nafn með réttu. Þeir voru hér reglu- legir framsóknarmenn í orðsins blá- snauðustu merkingu. Þeir sóttust eftir að vera kosnir í embætti; helzt til þess, að komast i fjárhirzlur bæja og héraða og geta bruðlað fjármun- um almennings, hækkað útgjöldin á fólki og margt fleira. Hér reyndust þeir alt annað en heppilegur stjórn- málaflokkur. En nú er sú luklca feng- in, að það er búið að blása þeim burtu úr héraðinu. Eg sá einu sinni í Heimskringlu, að þú fékst ávítur fyrir þá Þýzku, og þótti mér það meilkilegt, sérstak- lega, að þú skyldir láta það í blað- ið. Og fyrir það er eg þér mjög þakklátur. Mér fanst þú sýna með þéi svo mikla einurð og hreinskilni, að annað eins álít eg að uppörfi virðingu allra hugsandi manna, sem unma frjálsum hugsunarhætti. Og það get eg borið vitni um, sem les fréttablöð a fleiri tumgumálum, að Heimskringla hefir ekki ncfnt nema lítið eitt af níðingsverkum þeirra Þýzku. Enda væri það of- langt mál. En samt hefir hún sýnt lesenduin sínum skýrt og greinilega, hvað þeir eru. Hvað er kíló? Hvað er kílómetr- ar? Hvað eru metrar? Hvað eru býlar? Hvað eru bifreiðar? Gand- reiðir hefir maður heyrt nefndar í afgömlum lygaþvættingi, en aldrei bifreiðir. Þinn þénustu reiðubúinn, Gísli E. Bjarnason. !{.>(. Sf. Svar. Kiló, af gríska orðinu khilioi, sem þýðir þúsund. Kíló- gram, sem órðið kíló vanalega stend- ur fyrir, cr því þúsund gröm, eða sem næst 2 pd. og einn fimti (2.205) En kilómetrar eru 1000 rnetrar, eða 3280.89 fet., Einn meter er rúmir 39 þumlungar (39.37). Býtl eða bíll er seinasta atkvæðið í gríska orðinu automobil. Landar heima hafa tekið seinasta atkvæðið úr nafni þessu til þess að tákna sjálfhreyfivagninn automobile. Þyk- ir þeim það fallegt, en oss hér vestra þykir það ákaflega ljótt og aldrei heyrist það af vörum nokkurs manns. Bifreið er eiginlega kerra sem hristist. Bifreið ætti að vera sama og bilvagn. Sjaldan eða aldrei heyrast þessi orð hér. Gandreið er orrnsreið, því gandur þýðir ormur (fornt). Ritstj. stjóra við Livcrpools-verzlun hér í bænum og þeirra systkina_____Nýlega er dáin í Ráðagerði á Seltjarnarnesi Guðríðiir Þórðardóttir kona Odds Jónssonar hafnsögumanns, en dóttir Þórðar Jónssonar, sem lengi var í Ráðagerði. — 2. þ. m. andaðist hér í bænum Sigríður Jónsdóttir móðir Jóh. Ögm. Oddssonar kaupm. — Ný- lega cr diáinn Sigurður á Kristjáns- son úrsiniður í StykkishóJini, áður kaum. á ísafirði. — 16. f. m. andað- ist á Tröð i Álftafirði vestra Jón Jónsson, tengdafaðir Jóns Hjartar- sonar kaupm. hér í bænurn. — 27. f. m. lézt á ísafirði Oluf Andreasen skipstjóri, norskur maður, er verið hafði þar í bænum 20 ár og var um tima skipstjóri á “Ásgeiri litla”. - Nýl. er dáinn í Stykkishólmi Jón Hildberg bókhaldari, úr lungna- bólgu. — 3. febr. andaðist úr lungna bólgu merkisbóndinn Stefán í Möðru dal á Hólsfjölliun. — 11. febr. and- aðist hér í bænum Jón Jónsson kaup maður, er áður var í Borgarnesi. Hafði liann lengi átt við vanheilsu að stríða. — 14. þ. m. andaðist Björn Pálsson ljósmyndari á ísafirði. — Snjóflóð í Hnífsdal. — Vestri frá 8. þ. m. segir svo frá: "í dag um dádegisbilið féll snjóflóð í Hnífsdal, rétt utan við svo nefnt Bræðrahús (eign Halldórs Pálssonar og db. Jóa- kims Pálssonar). Tók það fjárhús, hlöðu og fjós, er stóð ofanvert við húsið og færði langt úr stað. Höfðu þegar fundist 16 kindur dauðar og ein kýr. — Einnig tók snjóflóð þetta vélabyrgi og smiðju, er vélaverk- stæði Hnífsdælinga á, og flutti smiðjuna fram á sjó. Varð þar fyrir snjóflóðinu gamall maður, Jóhannes Elíasson, járnsmiður, en talið að hann muni lifa. — Ennfremur tók snjóflóðið hjall, er Halldór Pálsson átti. Auk þess urðu nokkrar aðrar skemdir”. . — Stestminn er ekki kominn í lag enn og því engar nýjungar frá út- löndum síðastl. viku. — Samskot til Belga, sem efnt var til hér i fyrra, vonr aflient konsúl þeirra, hr. L. Kaaber, er hann fór héðan áleiðis til útlanda með “fsl.”, og höfðu þau orðið 5510.60. — Tveir menn drukna. 12. þ. m. fórst vélbátur herra Lofts Lofts- sonar, er flutt hefir hingað til bæj- arins fisk frá Sandgerði, og var bát- urinn á leið héðan í einni af þeim ferðum, en fórst undir Kyrkjuböls- hverfi á Garðsskaga og er haldið að hann hafi lent þar upp á sker. Tveir menn fórust þarna, og var annar þeirra Markús Magnússon fná Litla- seli hér í bænum, formaður bátsins, en hinn hót Kristján Einarsson. — Mikill snjór er nú hér á Suður- landi. Honum hlóð niður í síðastlið- inni viku í logni og litlu frosti. Af fsafirði var sagt í gær, að þar væri stöðug snjokoma. f morgun var hér 8 stiga frost C. —i- Bögglapósturinn. Með skipum Eimskipafélagsins er gjört ráð fyrir, að ekki verði teknar til scndingar héðan í bögglapásti sendingar til Þýzkalands eða bandaríkja þess og engir bögglar, sein er í bannvarn- ingur Með skipum Sameinaða fé- lagsins verða fluttir allir bögglar, sem ekki er í uil eða gærur. Hafa fé- lögin sjálf sett skilyrðin og fá vott- orð póstmeistara þar að lútandi. En allar sendingar eru á ábyrgð send- anda. — Styrkurinn til skálda og lista- mannu hefir nú verið þannig veitt- ur fyrir arið 1916; Ásgrímur Jónsson málari . . 500 kr. Brynjólfur Þórðarson . . . . 400 — Einar Hjörleifsson skáld ..1200 — Einar Jónsson inyndhöggv. 1500 — Guðm. F’riðjónsson skáld 600 Guðm. Guðmundsson skáld 1000 — Islands-fréttir. Framhald frá 7. bls. en það er nú. 1 síðara skiftið all- iöngu fyrir landnámstíð og hefðu þá skógarnir náð hér mestum blóma. En hvort loftslagið nú væri heldur að hlýna eða kólna, kvað hann óút- kljáð miál. Menjar þessara tveggja hlýviðristímabiia sagði hann að fyndust í fornum sæmyndunum og mómýrum, er hann hefir rannsakað við Húnaflóa og víðar. Tvisvar sagði hann að sjórinn hefði liækkað hér við land síðan á ísöld; í fyrra skiftið i lok ísaldar, og voru þá öll helztu láglendi landsins, sem nú eru bygð, i mararbotni. Síðari hækk unin varð löngu siðar, en þó all- löngu á undan landnámstíð, og var sjórinn þá, t. d. við Húnaflóa 5 metrum hærri en hann er nú. En á milli þessara sjávarhækkana lækk- aði sjórinn niður fyrir núverandi fjörumál. — Var erindið hið fróð- legasta og vel og áheyrilega flutt, enda var gjörður að því góður róm- ur. — Mannalát. Dáinn er hér nýlega Tómas Eyvindsson, í Skothúsinu, faðir Magnúsar Tómassonar deildar- Guðm. Magnússon skáld . . . .1200 — Hannes S. Blöndal skáld. . . . 400 — Jóhannes Kjarval málari . . 500 — Jóhann Sigurjónsson skáld . . 600 — Kristín Jónsdóttir málari . . 500 — Ríkarður Jónsson..........1600 — (1000 til Rómferðar). Torfhildur Hólm skáldkona 300 — Valdimar Briem............ 800 — — Dr. Jón Stefánsson (Daníels- sonar frá Grundarfirði) hefir ritað “Sögu Danmerkur og Sviþjóðar” á ensku, mikið ritverk, um 400 bls. í stóru broti, sem gefið er út ^f hinu inikla bókaforlagi Fischer Unwin & Co. í London. Dr. J. St. er nú dócent í íslenzku og íslenzkum bókmentum við háskóla í London. —• Verzlunarhúsið C. llöepfner hefir keypt Thomsenshúsin tvö, nr. 19 og 21, við Hafnarstræti. — Ishús Miliónafélagsins við Tjörnina hér í bænum er nú selt þcim Geir skipstj. Sigurðssyni og ólafi Benjamínssyni. Einnig hafa 5 þeir keypt síldveiðaskipið “Noru”, sem áður var eign félagsins og Geir skipstjóri stýrði. — Frá Norðfirði segir “íslending- ur” að sumir vélbátaútgjörðarmenn þar hafi síðastliðið sunrar haft í hreinan ágóða af hverjum bátum sin um 12 til 15 bús. kr. En blaðið seg- ir, að beir verði að sækja aflann 8 til 10 tíma ferð beint til hafs frá yztu töngum. Miðvikudaginn og Fimtudaginn Valeska Suratt in THE IMMIGRANT --------- Paramount Travellogue and Comedy -------- Föstudaginn og Laugardaginn 3. vika af leiknum “GRAFT” Robert Edison in THE CAVE MAN and a fine Comedy BE EARLY---------------------------------BE EARLY Misskilningur, sem ekki ætti að eiga sér stað. Það er einhver misskilningur út um sveitir, hvað snertir hina skan- dinavisku “platoons”, og vissar Rattalions bera fyrir, að þær séu skandi- naviskar, þegar þær eru að safna Jiðsmönnum, og mun það vafalaust vera án vitundar foringja þeirra. Mikill fjöldi Skandinava hefir þannig gengið í enskumælandi Bat- taiions, og vilja nú gjarnan komaLst í 223. Battailion. En með því ai þetta er torvelt, er það ráðlegast íyrir alla vini 223. Battalion, að gjöra þetta sem víðast kunnugt, að þegar liðsöfnunarmenn koma til Skandin- ava, til þess að fá þá í herinn og segja þeirn að þeir séu að safna fyrir skandinaviska Battalion eða “platoon”, þá eru þeir oft með þessu aí iokka þá til að ganga í ótal aðrar sveitir. En hin eina Battailion í Canada, sem hefir skandinaviska foringja, skandinaviska hermenn og er styrkt og mynduð af Skandinövum, er 223. Battalion, með skrifstofu í 1004 Union Trust Building, Winnipeg, og er hún studd og stofnuð af borgaranefnd þeirri, sem kosin var á opinber- um fundi Skandinava, sem haldinn var í Winnipeg fimtudagskveldiJI 9. marz 1916. BORGARANEFNDIN. 1 nefndinni, sem kosin var tiil að vinna að liðsnrannasöfnun í 223. Battalion, eru bessir: Hon. Th. H. Johnson, forseti. Th. Thorsteinsson, féhirðir. Ingvar Olsen og P. M. Dahl, Norðmenn. N. S. Brunn, A. Hallonqnist og J. Gustafson, Svíar. J. J. Vopni H. B. Skaptason. Indiand gleðst yfir sigrum Rússa. Löggjafarþing Indverja hefir ver- ið að fást við nýjar skattálögur, og hafa allir ræðumenn lýst ánægju sinni yfir stefnu Breta og fúsum vilja til að bera nýjar byrðar til að hjálpa þeinr í striði þessu. Verk- smiðjur Inda eru önnurn kafnar dag og nótt, að smíða nýjar sprengikúl- ur og búa nú til hálfu fleiri en nok'kru sinni áður. Indur fylgja stríðinu vel og gleðj- ast stórlega yfir framgangi Rússa i Asíu og vöm Frakka við Verdun. Starir nú allur heimur á orrahrið þá og fréttirnar fara daglega um borg og bygðir. Inni í höllum auðmann- anna og furstanna og í hreysum kot- unganna er nú ekki um annað tatað. Og einlægt vex áhugi Indverja, a3 styrkja Breta með inönnum og fé. Einlægt safnast gjafirnar til þeirra: Flugdrekar, autós, lorries, spitala- úthúnaðar, gufubátar. Og einlægt Streyma inn peningar frá ríkum sem fátækmn. — Það er þvi ekíki að sjá, að Indur ætli sér að fara að risa upi» á móti Bretum, sem sumir vinir Þjóðverja voru að halda fram. Einlægar hríðar og fannkomur.— Það er sem náttúruöflin séu nú ai fylgja tröllinu Bakkusi til grafae ineð harðneskju fönnum óg gaddi. Tombolu og Dans heldur djáknanefnd Tjaldbúðarkirkju Fimtudagskveldið, 23. Marz, 1916 klukkan 8 e.h. í Efri Good Templara Salnum Aðgangur og einn ágætis dráttur aðeins 25c. Dans á eftir hérumbil eins og hver vill hafa. Fyrirtaks hljóðfærasláttur. Skemtisamkoma Bögglasala Kaffiveitingar Næstkomandi miðvikudagskveld, þann 22. þ. m., held- ur kvenfélag Únítara skemtisamkomu í fundarsal kyrkjunn- ar. Fer þar frám uppboð á bögglum, og er í þeim ýmis- konar verSmæti eSa sælgæti. Auk þess verSur kaffi veitt ókeypis öllum, er þangaS koma. — Til skemtana verSur ennfremur: — 1. Violin Solo—Lúðvik Eiríksson. 2. Upplestur—Bergþór E. Johnson. 3. Upplestur—-Hjálmar Gíslason 4. Piano Solo—Miss Ottenson. 5. Ræða—B. L. Raldwinson. 6. Upptestur.—Þorst. Þ. Þorsteinsson. 7. Söngur. 8. Bögglasala og kaffiveitingar, eins og áður er sagt. Samkoman byrjar kl. 8 e. h. Inngangur I5c. ASgöngu- miSar til sölu víSsvegar um bæinn; en á þeim hefir mis- prentast samkomudagurinn. Samkoman fer fram miSviku- daginn 22. þ. m., í staS þriSjudags þess 21. þ. m., eins og á þeim stendur. Þetta er fólk beSiS aS athuga.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.