Heimskringla


Heimskringla - 06.04.1916, Qupperneq 6

Heimskringla - 06.04.1916, Qupperneq 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNIPEG, 6. APRÍL 1916. KYNJAGULL SAGA EFTIR C. WERNER Frú von Majendorf var komin til Berlin meS j dóttur sína, því brúSkaup hennar átti fram aS fara eftir 6 vikur, og þar af leiSandi var ýmislegt aS sjáj um og kaupa. Majór Hartmut vildi auSvitaS vera j til staSar viS réttarhaldiS, sem vinur hans átti aSal- þáttinn í, og hafSi því beSiS unnustu sína, aS koma til Berlin um þetta leyti. Þau höfSu ekki sézt síS- an um haustiS og þá hafSi hann aS eins stuttan tíma til hvíldar frá heræfingum. Ernst Raimar ætlaSi sjálfur aS verja mál sitt, og Trenmann gamli hafSi komiS meS honum; því hann varS auSvitaS aS vera til staSar viS jafn markverSan viSburS. Hann kom fram sem sjálf- kjörinn fregnriti fyrir ‘BorgarvörSinn’, og sendi sigri hrósandi greinar til Heilsberg. Þegar Heilsbergarn- ir drukku morgunkaffiS, kom ‘BorgarvörSurinn’ til ■ þeirra, og þá gátu þeir lesiS svart á hvítu, aS skjala- ritarinn þeirra var mesta mælskuhetjan í Berlin.. Sögulegi staSurinn skildi til fulls ásigkomuIagiS. j Dómararnir komu af staS kaffi-samkvæmum, þar sem hinn umgetni skjalaritari, er þeir áSur veittu j lítiS hrós, var heiSraSur sem St. Georg. Herra-! mennirnir héldu aukafund í Sögufélaginu, og var borgarstjórinn forseti þess í fjarveru Trenmanns; en bezt af öllum IeiS ‘Gylta ljóninu’; þar var sam- komusalur félagsins, og þar urSu menn aS drekka skálar til heiSurs hinum hrósverSa skjalaritara, og óska honum langra lífdaga. Af áSurnefndum á- stæSum hafSi frú von Majendorf sezt aS á hóteli, en majór Hartmut var hjá vini sínum. Allan fyrri hluta dagsins var hann hjá Vilmu, og kom nú heim, þar sem hann fann Trenmann gamla. Undir eins fór Trenmann aS tala um ræSuna, sem Ernst hafSi flutt í gær, og þaS svo nákvæm- lega, aS Hartmut leiddist, sem sjálfur hafSi hejrrt hana. “Já, hún var sannarlega góS, en þetta var aSeins byrjun, aSalbardaginn byrjar í næstu viku, á mánu- daginn. EruS þér búinn aS útvega ySur pláss á á- heyrendapöllunum, þar verSur þröngt”. "Á áheyrendapöllunum?” endurtók Trenmann all-rogginn. “Já, þar sitja áheyrendurnir; þar sitj- iS þér, hr. majór, — mitt pláss er meSal fregnrita blaSanna”. “Nei, nú er eg alveg hissa. Hafa menn veitt ‘BorgarverSinum’ slík hlunnindi?” hrópaSi Hart- mut hlæjandi. Fregnriturum stóru blaSanna gengur erfitt aS fá pláss'. “ÞaS kostaSi mig líka fyrirhöfn”, sagSi Tren- mann drýgindalegur. “í fyrstunni voru menn ó- þjálir; einn af herrunum jafnvel háSskur: ‘Heils- berg? HvaSerþaS? Og ‘BorgarvörSurinn’? ÞaS hefir miSalda blæ, — mér þykir þaS slæmt'. En þeir áttu ekki lengi hjá mér svariS: ‘Herrar mínir’, sagSi eg, ‘Heilsberg er sögulegur staSur. Heilsberg er heimili Ernst Raimars, sem þiS máske kannist viS, og eg er móSurbróSir hans. Eg vona aS þiS sýniS systursyni mínum þá virSingu, aS veita fæS- ingarbæ hans og náfrænda pláss, sem fregnritara fyrir blaS þess bæjar’.” ‘Ágæt ræSa’, sagSi majórinn. “Hann er raunar fæddur í Berlin, en ekki Heilsberg; en þaS gjörir ekkert fyrst aS þaS veitti hjálp”. “AuSvitaS hjálpaSi þaS!" sagSi gamli maSur- inn sigri hrósandi. “Þeir urSu strax óvanalega kur- teisir, veittu mér strax hiS umbeSna pláss, og eg veitti strax fyrirspurnum svör”. "Fyrirspumum?” endurtók majórinn hikandi. "Þér vitiS, aS Ernst geSjast ekki aS slíku; hann er mjög dulur og svarar aldrei fyrirspurnum, en þér svariS spurningum þess fyrsta”. "ó, þaS var fregnriti fyrir ‘Times’.” "Nú, hanfi hefSi getaS spurt Ernst sjálfan”. “Hann hafSi líka reynt þaS; en Ernst var dul-j ur og orSfár eins og vant er. Englendingurinn hafSij heyrt umræSur okkar um plássiS, og sneri sér strax aS mér; hann talaSi þýzku ágætlega. Hann baS um nokkrar persónulegar bedningar, til þess aS geta lokiS viS fregngrein sína. "VelkomiS, hr. starfs-; bróSir”, sagSi eg, "meS msetu ánægju. Ernst Raim- ar er, eins og áSur er sagt, systursonur minn, og eg get gefiS ySur þær beztu og glöggustu upplýsingar. j 1 morgun símritaSi eg til Heilsberg: UmboSsmaSurj 'BorgarvarSarins' spurSur frétta af umboSsmanni alheimsblaSsins ‘Times’i Eg hefi í hyggju, aS skrifa j blaSinu okkar allar samræSurnar”. Ánægja gamla mannsins yfir því, aS vera móS- I urbróSir Ernst, var svo blátt áfram og saklaus, aS majórinn gat ekki fengiS sig til aS hlægja aS hon- um. Hann sagSi aS eins: “Hr. Trenmann, eldmóS- ur ySar fyrir Ernst getur næstum gjört mann hrædd- an. UppáhaldsgoSiS ySar, hann Max, mun. taka þaS illa upp; han hefir haft einkaleyfi, sem fjöl- skyldu-vitringurinn. Hvar er hann annars núna? Til okkar kom hann aS eins einu sinni, til aS biSja um peninga. A8 öSru leyti er hann fjarverandi, sem viS tökum meS ró”. Trenmann gamli varS hálf-vandræSalegur og svaraSi ekki strax. “ÞaS er ySar vegna”, sagSi hann loks. “Max segir, aS þér hafiS móSgaS sig, og sjálfsvirSingin banni sér aS stíga yfir þann þröskuld, sem þér dvelj- iS fyrir innan". “Nú, peningana sótti hann samt frá þessum áS- urnefnda þröskuldi”, sagSi Hartmut háSslega; “þaS er nú auSvitaS undantekning. En aS því er snertir sjálfsvirSinguna hans Max, þá heitir hún á hreinu og beinu máli: öfund. Hann getur ekki þolaS, aS Ernst er nú alt af og allstaSar aSalmaSurinn, meSan enginn skeytir neitt um hann”. "HaldiS þér þaS?” spurningin var dálítiS hik- andi. “Mér hefir jafnvel dottiS þaS sama í hug. — Hann vill aldrei heyra neitt um Ernst né afrek hans. Nýlega sagSi hann blátt áfram: ‘Svei, hættu nú aS tala um hann Emst þinn. ÞaS er sannarlega svo leiSinlegt”. Max var nú sjáanlega ekki lengur einn um hrós- iS hjá frænda sínum; en nú kom Ernst inn, svo aS samtaliS hætti. Gamli maSurinn þaut á móti hon- um. “Loksins kemur þú, Ernst; eg hefi beSiS þín hér í heilan klukkutíma, — hefi afar mikiS aS gjöra, en varS enn einu sinni aS óska þér til heilla fyrir ræSu þína. Raunar gjörSi eg þaS líka í gær —”. “Já, frændi, tvisvar hefir þú gjört þaS”, sagSi Errist til þess aS aftra honum, en þaS dugSi ekki. Hann flutti honum heillaóskir í þriSja sinn, líkti honum viS Cicero, og sagSi nákvæmlega frá frétta-viStalinu. Svo kvaSst hann verSa aS fara til þess aS senda ‘BorgarverSinum’ fregngrein, og út þaut hann himinglaSur. “Þú hefir öSlast meiri sigur en allir aSrir”, sagSi majórinn, þegar þeir voru tveir einir. Trenmann er í sjöunda himni. AS öSru leyti er eg kominn til aS spyrja þig, hvort þú getir heimsótt okkur Vilmu í kveld? Má eg vonast eftir þér?” “ÁreiSanlega; aS minsta kosti tveggja stunda viSstöSu, en eg get ekki komiS fyrri en seint. Þú veizt, hve mikiS eg hefi aS gjöra”. “Já, þeir leyfa þér varla aS draga andann; allir vilja ná í þig. Þér virSist líka falla þetta vel. StríS og bardagar virSast þroska þig; því æstara, sem þaS er, þess meiri kröfur, sem menn heimta af þér, því meira vaxa hæfileikar þínir til aS veita mót- stöSu. Og þú munt sigra þá alla”. Hartmut sagSi satt. MaSurinn, sem stóS fyrir framan hann meS kjarklegan svip og eldfjörug augu, var allur annar en hinn fyrverandi Ernst Raim- ar. Hann ypti öxlum. “Eg á ekki á öSru völ. Eg verS aS berjast. Ron- ald hefir sigaS öllum áhangendum sínum og blaS inu sínu á mig. Heldur þú, aS eg hefSi talaS fyr en viS réttarhaldiS, ef eg hefSi ekki veriS neyddur til aS verja mig?” “En þaS hefir þú Iíka gjört átakanlega vel. gær var eins og barefli væru notuS. Þú segir satt þeir gjöra þér lífiS súrt, og þá verSur þú aS berj þá frá þér. ÞaS, sem eg var mest hræddur viS, af því þaS mundi særa þig mest, hefir ekki veriS minst á. Eg hélt þeir mundu koma meS gjaldþrot föSu þíns inn í bardagann, til þess aS geta grafiS holur undir þann fasta grundvöll, sem þú stendur á”. Ernst þagSi; hann vildi sjáanlega ekki tala u i þetta efni; en majórinn slepti því ekki. "Ronald er ekki vanur aS vera hlífSarsamur Nærgætni þekkir hann ekki, og þar sem hann gæti sært þig tilfinnanlega, þar þegir hann. ÞaS er eins og hann hafi . kipaS, aS minnast ekki á þetta”. "ÞaS hefir hann líka gjört”, sagSi Raimar. “Þeg- ar viS töluSum saman í Heilsberg, aSvaraSi eg hann, og sagSi honum, aS setja ekki broddinn í sáriS, ef hann vildi ekki neySa mig til aS fara of langt. Þes vegna þegir hann”. “Hefir þú vald til aS þvinga hann?” spurSi maj- órinn undrandi. “Já, aS því er þetta snertir”. Hartmut hristi höfuSiS og horfSi rannsakandi augum á vin sinn. "ÞaS er eitthvaS, sem þú þegir um viS mig, Ernst? ” “Og sem eg verS aS þegja yfir. SpurSu mig ekki, Arnold; hér er ekki um aS gjöra nein sérstök atvik, en aS eins tilfinningar, og þaS verSur aS vera mitt leyndarmál”. “Mín vegna velkomiS, ef þaS hjálpar þér aS lokum til aS sigra umliSna tímann. Þú hefir veriS svo hræddur viS þenna gamla skugga. Nú sérSu, aS hann hverfur, ef þú horfir djarflega á hann. Þær fáu raddir, sem létu til sín heyra í byrjuninni, eru nú alveg þagnaSar sökum samhygSarópsins, sem mætir hverju þínu orSi”. ”Á meSan bardaginn stendur”, sagSi Rairnar, meS sínum gamla þunglyndis-hreim. “HvaS síSar skeSur — stendur mér á sama. Eg veit, aS eg má hvorki líta til hægri eSa vinstri, en stefna beint aS takmarkinu, en þaS er enginn hægSarleikur”. Komdu nú ekki meS neinar Heilsberger hug- sjónir , sagSi majórinn. “Þær gagna okkur ekki hér; komdu heldur hálfri stundu fyrr til okkar, og sjáSu hvernig veruleg manngæfa er. ViS skulum sjálf sýna þér hana, þú mikli Cicero, sem Trenmann frændi kallar þig, þaS eySir dutlungum þínum”. Ernst brosti. “Eg kem áreiðanlega, og eg ann þér gæfu þinn- ar af alhug, Arnold”. “FarSu aS mínu dæmi”, hrópaSi Hartmut hlæj- andi. “En eg verS aS fara, Vilma bíSur mín til dag- verSar. Hittumst heilir aftur!” Hann fór, en á leiSinni til unnustu sinnar fann hann Trenmann gamla, sem bjó í sama hótelinu. En gamli maSurinn hafSi nú mist ánægju-geislana úr augum sínum. Hann horfSi til jarSar svipdimmur, og var viS þaS aS reka sig á majórinn. “HvaS gengur aS?” spurSi majórinn. Þér eruS svo sorgbitinn”. “Mér líSur líka illa”, svaraSi Trenmann. ’-Eg hitti Max núna. Hann var á ferS meS manni — manni — manni!-------------” “Nú, maSur hefir þaS veriS”, sagSi Hartmut. “ÞaS er líklega ekki hættulegt?” “Ritstjóri ‘Neustadt dagblaSsins’ var þaS”, sagSi Trenmann fokvondur. “Þessi aSalþjónn Steinfeld jarlsins —- sem ekki gjörir annaS en skamma Ernst og Heilsberg --- þetta þrælmenni, sem hæddi mig fyrir spádóm minn”. “Hann, sem móSgaSi ySur meS því aS kalla ySur steingerving? ” “Einmitt hann. Og meS honum ger.gur frændi minn á almannafæri. Eg talaSi auSvitaS alvarlega viS Max, — en hverju svarar hann? AS maSurinn sé hér sem fregnritari, og sé í rauninni ágætur maS- ur. Og þó aS maSur eigi í opinberri þrætu, er þaS ekki hindrun þess, aS maSur geti ekki í félagsskap fengiS sér í staupinu. Þeir höfSu líka drukkiS meira en eitt staup, því báSir voru þeir kendir. Þá tók eg mig til, og sagSi Max til syndanna, og þaS leit út fyrir, aS hann kannaSist viS yfirsjón sína; en eg er hræddur —”. Trenmann þagnaSi. "AS hann samt sem áSur drekki úr staupi meS þessum skammarlega ritstjóra”, bætti majórinn viS. “Já, eg er líka hræddur um, aS þegar Max situr fyr- ir framan vínflösku, þá hiki hann ekki viS aS drekka þúunar-staup meS Ronald, ef svo bæri undir; þaS er tilheyrandi sjálfsvirSingu hans". Þeir voru nú komnir aS hótelinu, og gamli maS- urinn sagSi hikandi: “Hr. majór, eg hefi nú upp á síSkastiS veriS aS hugsa um aS breyta erfSaskrá minni, þar sem Max er gjörSur aS aSalerfingja, — sökum þess aS hann umgengst slíkan mann. ÞaS er fyrsta óheilla sporiS”. “Já, og svo eySir hann öllum arfinum í sam- drykkju viS þenna ritstjóra”, sagSi majórinn. — “Gengur frá einu vínsöluhúsinu til annars, þangaS til alt er búiS”. “Eg get engan friS átt í gröf minni”, sagSi Tren- mann æstur. En á sama augnabliki opnuSust dyr á fyrsta lofti, Lisbet litla gægSist út og bak viS hana sást ánægju- lega andlitiS hennar frú Vilmu. “Þarna kemur pabbi”, sagSi sú litla. “Já, hann er hér", sagSi Arnold og hvarf frá hliS fylgdarmanns síns, sem sá hann taka utan um mitti unnustu sinnar, og aS Lisbet vafSi sig upp aS hon- um; svo lokuSust dyrnar. Gamli einstæSingurinn varS undarlega hnugg- inn. Hann ann ungu frúnni gæfu sinnar af heilum hug; hún hafSi ekki veriS lánsöm í fyrra hjóna- bandinu, og majórinn var ágætur maSur, og Ernst var mikilmenni — en Max — hans eiginn litli Max!” Dvölin í Berlin hafSi opnaS augu Trenmanns fyrir nokkru, sem hann hingaS til hafSi ekki grunaS. Nú vildi myndin, sem Hartmut hafSi dregiS upp fyr- ir hugsun hans, ekki hverfa. Hann sá Max sem erf- ingja sinn leiSa Neustadt ritstjórann á milli hótel- anna, og hann sjá sjálfan sig brjótast um í gröf sinni af gremju. Hann hélt áfram niSurlútur, en teygSi svo alt í einu úr sér. “En eg er alls ekki dauSur”, sagSi hann hátt. “Enn þá er eg lifandi — og vel lifandi líka”. MeS þessa huggandi vissu gekk hann upp stig- ann. 15. KAPITULI. RéttarhaldiS var byrjaS, og hin æsta hluttekn- ing, sem ríkti um alt landiS eins og í höfuSborginni, sýndi, hve stórkostlegt atriSi hér var um aS ræSa. AS nafninu til hét þetta mál kæra fyrir róg og móSgun, en í rauninni var þaS bardagi milli pen- ingavaldsins og opinberrar réttlætis-meSvitundar, sem árum saman hafSi látiS blekkja sig og glepja sér sjónir, þangaS til aS nú kom maSur, sem aSvar- aSi hana. Flestir höfSu hagaS sér eins og Marlow bankari; þeir opnuSu ekki augun fyrri en þeim var sýnt fram á, aS hinn ímyndaSi gróSi væri falskur og yrSi aS skaSa. Og nú urSu þeir fyrstir til aS snúa sér á móti þeim manni, sem þeir áSur höfSu hrósaS og tilbeSiS. Þegar Ernst Raimar sendi flugritiS sitt út í heim- inn, stóS hann aleinn og vissi ekki, hvort nokkur mundi fylgja sér. Nú stóS hann í miSju margmenns flokks, sem út Ieit fyrir aS beSiS hefSi foringjans. Nú var hann virtur fyrir kjark sinn, aS hafa þoraS aS tala einsamall, þegar allir aSrir þögSu. Tvo daga var réttarhaldiS búiS aS standa yfir, og alt af þrengdi meir og meir aS kærandanum, sem nú var orSinn hinn ákærSi; því Steinfeld vitnaSi sjálft á móti eiganda sínum. Raunar voru æSstu umsjónarmennirnir og blaSijS, sem hann réSi yfir, á hans bandi, eSa gáfu í skyn, aS þeir þektu ekki á sigkomulagiS. Þeir þorSu ekki aS tala, vildu ekki kannast viS, aS þeim hefSi veriS borgaS árum sam- an til þess aS þegja. En undirmenn þeirra, sem ekki var hægt aS leyna öllu, þeir töluSu nú, og þaS komu atvik í ljós viSvíkjandi námarekstrinum, launum og meSferS verkamanna, sem vakti bæSi undrun og gremju. Og menn spurSu sjálfa sig, hvernig slíkt gæti átt sér staS viS jafn stórt fyrirtæki, sem allir gátu séS; en vald peninganna hafði múlbundiS alla hér á mjög leiSinlegan hátt. AS Steinfeld, Ronalds stærsta og mest hrósaSa fyrirtæki, var komiS aS því aS falla, var opinbert leyndarmál. GróSabralls-maSurinn hafSi reynt a8 stofna hluafélag, en þaS mishepnaSist. HvaS kom þaS honum viS, þó hann leiddi þúsundir manna í ó- gæfuna, og aS alt félli um koll bak viS hann, ef aS hann sjálfur komst hærra upp. “ASvörun á síSustu stundu”, hafSi Raimar kallaS ritiS, og þaS kom líka á tólfta tímanum. í dag var síSasta réttarhaldiS, og nú flutti Raim- ar hina miklu varnarræSu sína. Hann var búinn aS tala lengur en einn klukkutíma, og allir horfSu undr- andi á hann; aldrei hafSi annaS eins heyrst viS nokkurt réttarhald. Ernst Raimar stóS á þeim staS, sem lengi hafSi veriS lokaSur fyrir honum, og talaSi — fæddur ræSumaSur í hverju orSi og hverri hreyfingu. Hár og beinvaxinn, meS eldfjörug augu stóS hann þarna, hreimur rómsins ómaSi um þetta stóra herbergi og hreif alla inn á sína skoSun. Vörriin varS aS kæru, hvert orS var vopn. Nú fann hann sjálfur hvaS þaS var, aS vera fleygt niSur af hæSinni sinni. RæSu sína endaSi hann þannig: “Eg stend viS hvert orS í riti mínu, tek ekkert af þeim aftur; vil ekki nota hlífSarsamari lýsing á neinu. Kynjagull var þaS, sem ykkur var sýnt, meS tælandi gljáa. Kynjagull, sem flytur eySileggingu, og sýnir, aS alt verSur aS ryki og ösku í höndum hans. Eg hefi sent þaS út í heiminn sem aSvörun, áSur en þaS eySileggur þúsundir manna. Eg hefi breytt eins og skyldan og réttlætiS skipaSi mér, — eg bíS dóms míns!” Hann gekk aS sætinu og settist. Áheyrendurnir tautuSu eitthvaS, eins og þeir ættu bágt meS, aS halda samhygS sinni og aSdáun í skefjum. Hann fann, aS hann hafSi sigraS, þó dómurinn væri enn ekki fallinn; og þegar áheyrendurnir voru ekki leng- ur töfraSir af vörum hans, litu þeir allir til þess manns, sem -var kaldur og hreyfingarlaus, eins og honum kæmi þetta ekki viS, gaf engan gaum aS ræSunni né ræSumanni. Felix Ronald gætti sjálfsstjórnar sinnar; hann sat rólegur og engin hreyfing sást á andliti hans; en í augunum brann ógeSslegur eldur, sem stundum litu af mótstöSumanni sínum upp á tilheyrendapall- ana, og horfSu þar ávalt á sama blettinn. AS eins tvær persónur hugsaSi Ronald um: manninn, sem hann hataSi ósegjanlega mikiS, og stúlkuna, sem hann elskaSi. Edith sat viS hliS föSur síns, aS því er virtist all- róleg; en faSir hennar, sem hélt hendi hennar í sinni, eins og hann ætlaSi aS vernda hana, fann hve mjög hún titraSi. Þegar Raimar kom inn, laut bankarinn aS dótt- ur sinni og sagSi: “Edith, komdu, viS skulum fara". Hún hristi höfuSiS. “Nei, eg verS hér þangaS til alt er búiS". FaSir hennar sá, aS hanri réSi ekki viS hana, og sat því kyr. RáSagjörS dómaranna stóS ekki lengi yfir, og svo tilkyntu þeir þetta: "Ernst Raimar er sýknaSur. Vér lýsum því yfir, aS hann hefir breytt sem tals- maSur hinnar opinberu réttar-meSvitundar, og aS kærur hans eru grundvallaSar á sannleika”. Dómnum var tekiS meS ólýsanlégum fögnuSi; á áheyrendapöllunum risu allir á fætur, eins og eftir samkomulagi; niSri í salnum slógu menn hring um Raimar og fluttu honum heillaóskir. Menn hrósuSu honum eins og hetju, sem unniS hefSi í bardaga, og veittu því naumast eftirtekt, aS mótstöSumaSur hans meS áhangendum sínum yfirgaf réttarsalinn. — dómurinn féll á Felix Ronald. * * * Undir kveldiS, daginn eftir réttarhaldiS, gekk Raimar inn í hóteliS, þar sem frú Vilma bjó. Hann hafSi lofaS vini sínum aS sækja hann undir eins og annir sínar leyfSu. Þjónninn sagSi aS majórinn hefSi ekiS skemti- ferS meS frúna og dóttur hennar, en skiliS eftir nafn- spjald meS nokkrum línum til Raimars. Arnold baS hann aS bíSa sín, ef hann kæmi, meSan hann væri fjarverandi. KvaSst koma á ákveSnum tíma. Vilma, sem ætlaSi aS dvelja hér nokkurar vik- ur, hafSi leigt fallegan sal, ásamt svefnherbergi og anddyri, sem var fjarlægt hótel-hávaSanum og svip- aSi því til heimilis. Þar eS þjónninn þekti Raimar, fylgdi hann hon- um inn í salinn, og kom honum hvíldin vel. Alt af síSan í gær, aS dómurinn féll, hafSi hann engan friS haft. Honum dugSi nú ekki lengur aS draga sig í hlé; hann varS aS gjöra sér aS góSu, aS verSa fyrir almennri aSdáun. Og nú, þegar bardaga æsingin var um garS gengin, kom þreytan í hennar staS. En enginn gleSisvipur sást á andliti þessa manns yfir sigrinum, þar sem hann sat í hæginda- stól og starSi fram undan sér. Hann hafSi sigraS, en þaS kostaSi hann gæfu lífsins. Nú opnuSust dyrnar aS anddyrinu, og Ernst leit upp í þeirri von, aS þaS væru þau, sem hann vænti; en þá heyrSi hann ókunna rödd segja: “GjöriS þér svo vel aS ganga inn. Frú von Mai- endorf kemur bráSum. Þau ætluSu aS koma klukk- an fjögur”. Svo var dyrunum lokaS, en kvenmaSur í loS- kápu og dökkum silkikjól kom inn í salinn. Raimar stóS upp; hann sá aS þetta var Edith Marlow. Hún sá hann líka um leiS og hún kom inn, og hopaSi strax á hæl, en stóS svo kyr eins og hún væri fjötruS. Ernst hneigSi sig þegjandi; hann sá flótta- hreyfingu hennar og vogaSi ekki aS tala. Fáeinar sekúndur þögSu þau. “Eg ætlaSi aS finna Vilmu”, sagSi Edith. "Eg hafSi engan grun um--------”.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.