Heimskringla - 04.05.1916, Blaðsíða 7

Heimskringla - 04.05.1916, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 4. MAí 1916. HEIMSKRINGLA. ^SjS. 7, Sírus. (Niðuriag frá 3. bls.) sönnuð. En vfst er það, að Hunda- stjai'nan er stórhrikalegt sólkerfi, — miklu rneira en vorir sólheimar, og alt öðruvísi að gjörð; því að aðal- plánetan í Siríusar-kerfinu er afar- stór, helmingur af sjálfri sólinni að stærð; en í voru sólkerfi er stærsta plánetan 1300 sinnum minni en sól- in sjálf. Mai’gt getur verið einkenni- legt í þessu stóra sólgerfi, náttúru- fyrirbrigði og lifandi verur, isem vér getum eiigi haft neina hugmynd um; enda hlýtur þar margt að vera á alt annan hátt en hér hjá oss, úr, því stærðarniunur plánetanna er svo mikiii. Það er öll ástæða til að halda, að hinn istóri og þungi fylgi- fiskur Sirfusa.' órsaki afar-mikil föll — nokkui skoiiar flóð og fjöru, á aöal-stjörnunni, íjOsinnuiii meiri um stórstreymi en smástreymi, og ætla sumir, að það orsaki nokkrar tíma- breytingar á ljósmagni Siríusar. Hundastjarnan er, eins og aðrar sólir, samsett af ofsaheitum gufu- efnum, og er eftii' gjörð ljósbands- ins talih til sam'a flókks og Blá- stjarrián og, ýrrisar hvítar stjörnur (I, a). 1 Ijósbandi Siríusar sjást mjóar málmlíriur og breiðar og hreinar vatnsefnislínur. Siríus-sólin er því að öllum líkindum hulin afar heitum og mjög þykkum vatneefnis hjúp, isvo að lítið ber á einkennum liinna þyngri málmefna innan f hnettinum. Hin mikla birta ljós- bandsins í fjólulita endanum, bend- ir til þess, að Sirfus sé miklu lieit- ari en vor sól. Af máhnum í Siríusi ber sérstakloga á járni; utan við fjólulita enda ljósbandsins hofir Huggins fundið cinkennilegar línur, sem benda á einhver óþekt efnl, sem ekki eru til í voru sólkerfi. Af þessu, sem liér var igreint, sjá- um vér, að Siríus er ekkert smá- stirni; hann er sól, miklu stærri en vor ®ól, miðdepill í einkennilegu sólkerfi með allskonar óþektum náttúruskilyrðum; auk hins geysi- stóra förunauts, er sveiflast kring- um aðalsólina með miklum hraða, eru eflaust í kerfi þessu margar aðr- ar stórar og ismáar plánetur, cn um eðii ]>eirra og ásigkoiriulag er því miður ekki hæga að skynja neitt að svo stöddu,—(Eimreiðin). Samsteypa þjóðflokka Bretlandi. ✓ a (Útdráttur). I>etta er grein eftir Wm. H. Bab- eock í “Scientific Monthly", senr seg- ir frá hinum fornu þjóðum og þjóð- flokkum, sem Bretland hafa bygt á fyrri öldum, bæði síðan sögur hóf- ust og í hinni myrku forntíð, svo langt fram, sem menn liafa komist. Mr. Babeoek byrjar á ]>essa leið: Tungumálin eru ekki áreiðan- ur leiðarvísir, ]iegar rekja skal kyn- stofn þjóðanna; en oft eru þau mjög mikilsverð bending og æfinlega styðjast ]>au við og sanna sögulega atburði, ®em að meiru eða minna leyti eru tapaðir eða úr minni liðnir. En þegar vér lítum til tungumál- anna, þá sjáum vér að þar eru þrjú tungumál, ekki að eins máliýzkur, heldur fullkomin, fullmynduð, sögu leg tungumál, öll sérstök með frá- brugðnum háttum og setningaskip- un og orðamyndum. öll eru af hin- um aryanska tungumálaflokki. Og heyra tvö þeirra til hinnar kelt- nesku deiidar aryanska flokksins, en hið þriðja er teivtonskt, af hinni lág])ýzku undirskiftingu, og heyra einnig til undirskiftingar þeirrar mál Hollendinga og Elæmingja. — l>essi þrjú tungumál eru: enskan, sem breidd er út um mestalt Bret- land; velska, sem er hin gamla tunga Fornbreta, og er enn í dag töluð f fjall-lendinu á vosturhluta Bretlands, og hið ]>riðja tungumál- ið er gaeliska, som töluð er í norður- hluta Skotlands, allvíða á trlandi og á sumum eyjunum milli írlands og Bretlands. l>es’si þrjú tungumál eru menjar eða fornleifar og söguleg og óhrekjandi staðfesting um hina 3 miklu þjóðstrauma, sem fluttu ]>essi tungumál inn á hinar brezku eyjar, og sonnun uin það, að þjóð- irnar, sem töluðu þossi mál, réðust inn á Bretland, lögðu að meira eða minna leyti undir sig landið og festu þar rætur, þó að nokkrar ald- ir séu á milli atburða þessara hvers fyrir sig. Annað markvert atriði við þetta er það, lrvað lengi málin hafa hald- ið sér á ]>essum stöðum, þar sem að þau nú eru töluð, og er þar mjög lít- il breyting á, síðan Gildas skrifaði um þetta á sjöttu öld eftir Krist. Saxar héldu þá öilum austurhluta Englands, nema fáeinum víggirtum stöðum á stöku stað um landið. En vestur af þeim voru Bretar hinir fornu í fjall-lendinu og á láglendinu næst fjöllunum. En Gael (Gallar) voru þá vcstur á Irlandi og að lík- indum á vesturströnd Bretlands með sjó fram og norðurfrá í fjall- löndum Skotlands. Geta menn nú ljóslega séð, hvernig tunga Engil- Saxanna liofir orðið hinum yfir- sterkari og srnátt og smátt og ofur- hægt öll þessi 13 hundruð ár, hefir hún ýtt þeim undan sér, úr einum dalnuiri eftir annan, úr einu bygð- arlaginu oftir öðru, sem náttúrlega hefir gjörst þannig, að þjóðin, sem talaði þetta mál, Engil-Saxarnir, ýtti hinuin þjóðunum frá sér upp í fjöllin, út á eyjarnar og hólmana. Svo hafa líka aðrar þjóðir streymt dökkhærðu fólki en ljósu, og lítur svo út, sein ljóshærða fólkið sé ein- lægt að fækka en hið dökka að fjölga. Getur ]>etta tæplega komið af innflutningi dökkhærðra mann- flokka á tseinni tímum, þó að slíkt hafi fyrir komið, og heldur enn á- fram. En eölilegasta útskýringin á þessu, og sem nú er viðurkend af fk'Stum, er sú, að Gael eða Celtar, sein fyrst komu af þessum stóru flokkum, hafi liitt fyrir í landinu dökkhærðar þjóðir eða þjóð, sem var miklu fjölmennari en aðkom- endur og voru lengi búnir að vera í landinu og vanir loftslagi og því seigari og betur fallnir að halda við kynstofni og ætterni, cn hinir ný- komnu gestir, og ef að þjóðflokkar þessir blönduðust saman, þá inátti meira eðli og útlit hinna upphaflegu landsbúa, en hinna aðkomnu nianna, og líktust afkomendur lieirra að útliti meira hinum gömlu íbúum iandsins. l>að væri skemtilegt að geta graf- ist eftir allri l>essari blöndun ]>jóð- anna og rakið slóðir fiokkanna, sem bygt hafa landið, frá því, er nienn fyrst fóru að búa þar; en þar virði'St mestalt vera í myrkri tómu, og lítið að festa fót sinn á. En mikl- ar líkur eru til, að inenn hafi bygt landið meðan Bretland var miklu stærra og isamfast Frakklandi og ekkert sund til á milli Englands og Frakklands. Og nú ætla menn að nýlega liafi á Englandi fundist hin- ár elztu leifar manna og manna \rerka í suðaustur héruðunum á Englandi. Og þangað leituðu að- komuþjóðirnar æfnlega fyrst, og þar hefir einlægt verið þéttust bygðin. En ákaflega langt er síðan þessir fornu menn hafa verið ]>ar. Segja inargir, að síðan séu fleiri tug- ir þúisund ára og sumir ætla, að þar hati menn verið fyrir 250 þúsund ár- inn í landið og haldið méirf eða um sfðan. minni hluta þess um lengri eða! Eftir því aem menn komast næst, norður ]>angað, sem kaldara var. Þessir nýkomnu menn voru hjarð- nienn og kunnu dálítið að rækta jörðina, og höfðu höfðingja eða for- ingja, soin ]>eir lutu, og voru ment- aðir menn í samanburði við hina, ]>ó að nú þætti fáskrúðug mentun l>eirra. Þetta hefir að líkindum ver- ið fyrir tíu eða fimtán eða tuttugu l>úsund árum. Menn geta þar ekki komið neinum ártölum við. Sumir hafa kallað ]>á Pikta (Picts) og lifir nafn það enn]>á í gömlum þjóðsögn- um og í sögunni jafnvel. En á Ir- landi var þjóð sú kölluð “Fir bollig" sem lengi stóð ]>ar á móti Gaels eða Celtum. En þó virðist flostum, sem það liafi alt verð ein og hin sama þjóð, isern var þar áður en Celtar og síðar Bretar koiiiu. Þessir fyrstu í- búar landanna eða réttara næstu á undan Celtum, voru langhöfðaðir (höfuðið langt fram og aftur) og dökkir og voru því líkir hinum fyrstu þjóðum við Miðjarðarhafið, sem “Iberar” hafa verið kallaðir. — l>eir ætla menn að mjög snemma hafi bygt löndin að sunnan og norðan við Miðjarðarhaf. I>eir voru á ítalfu á undan Etrúseum, og þeir voru á Spáni, þegar Púnverjar komu ]>angað í kaupferðuin sínum 1500—2000 árum fyrir Krist. 3>á voru Rómverjar á fimta hundr- að ár á Bretlandi, og áreiðanlega voru áiirif ]>eirra mikil á ]>jóðina, sem málið sýnir, og svo hafa þeir nokkuð blandast saman við lands- menn. En á eftir l>eim, um 500 eftir Krist, komu Saxarnir, og hvar setn |>eir fóru um, eyddu þeir að mostu ihrifum Rómvcrja. Mest var um ]>á Saxana í suðaustur héruðum Eng-j 'ands, í Kent, Sussex, Westsex og Bssex. Anglar og Jótar aftur í Aust- ur-Angeln og Mereia En um allan ]>enna tíma, frá því litlu eftir Krists burð og alt til 600 eftir Krist, voru Celtar eða Gaeis að koma frá írlandi, einkum til Norð- ur-Wales og á hálendið á Skotlandi, norðan við rómverska múrinn. Var land það síðar kallað Skotland, «em eiginlega þýðir: land íranna. Þeir lirukku undan Söxum norður- frá við rómverska múrinn, og urðu þá írarnir eða Celtar fyrir þeim. — F'oringi Bretanna var harðfengur, Cunedda að nafni, og hröktu þeir Oeltana norður og upp í fjöllin, en héldu lægri og botri löndunuin. Og hið saina átti sér stað víða iini land- ið. Sáxar hittu fyrst Bretana og hröktu þá: en ]>egar þeir liéldu inn í landið, urðu l>eir að hrekja und- an sér Celtana upp í fjöll og afrétti. Þarna var þá öllu umturnað, þeg- ar Saxar komu, og menning öll eyði- lögð sem fyrir varj yfir mestalt Bret- land.i I héruðunum að austan og sunnaii og á miöbiki landsins, var svo meiri hluti fólksins Saxar, en þó ekki eingöngu. Þogar lengrá koin vestur og á heiðum uppi og í skóg- um, var blendingur Saxa og Breta, og saxneska aðalmálið. Þar fyrir vestan komu Bretar, og á vestur- vfk) og vestur í landi við Exeter. Þurfti Vilhjálmur að heyja við þá harða bardaga á báðum þessum stöðum, og ]>ó var mótstaðan hörð- ust í flóunum f Cambridgeskíri, og var foringi Saxa þar Hereward. En stundir liðu áður en Norðmenn næðu Wales eða írlandi. Á hálendi Skotlands liéldu rnenn áfram að tala celtnesku (gaelic). En f Wales og í Cornwallis (á suðaustur oddan- um) héldu Bretar sínu forna máli. Yfir meginhluta Englands var engin bylting, hvað málið snerti. Það bættust eðlilega mörg ný orð inn í málið, bæði frönsk og latnesk, og voru ]>að mest nöfn á nýjum hlutum og hugmyndum. En dag- lega málið hélt sér að mestu. En hvað kynflokkana snerti, ]>á er óvitssan meiri, því að þó að ættir aðkomenda blönduðust saman við ættir landsbúa, þá voru aðkom- endur þossir hinir seinustu ákaf- lega blandaðir. Þeir voru bæði Þjóðverjar, Celtar, Frakkar, bland- aðir Rómverjum, Norðmönnum og ýmsum öðrum þjóðum kanske langt að komnum. Mikill hluti Norð- mannanna, það er að segja her- mannanna, sem komu með Vil- hjálmi, voru Skandinavar, írá Nor- egi, Svfþjóð og Danmörku; en allir voru þeir eða flestir orðnir bland- aðir frönsku blóði og tungan orðin að mestu frömsku blandin latína. Yfir höfuð hefir þetta seinasta fióð, Norðmanna-aldan, gjört lands- búana dökkari á hörund e n ekki ljósari. Á seinni árum hafa engir verulegir þjóðstraumar oltið yfir láglöndin á Bretlandi, þó að stríðin hafi oft gengið þar og byltingar hafi verið margar. En einlægt er eins og Celtarnir liafi hörfað undan lengra og lengra, enda þýddust þeir ekki tungumálið, sem alþjóðin taiaði og það eitt var nóg til þess, að þeir urðu undan að láta. Af þessu geta menn séð, að breyt- ingin er ekki mikil síðan á sjöttu öld, að þar komu Saxar, Jótar og Eriglar. En alla tíð frá því fyrir löngu áður en nokkur saga hófst, aðalstofn þjóðarinnar verið dökk- hærðir menn frá liinni yngri eða yngstu steinöld, og vita menn svo sem ekkert um l>á. Norður í fjall- lendum Skotlands og á mestum liluta írlands eru Celtar, og leggja l>eir mikið til málsins og halda því oft enn að miklu leyti. Vestantil á Bretlandi eru Velskir eða Celtar blandaðir Bretum, og dálítið Söx- um og Norðmönnum. Svo koma teiv- tomsku flokkavnir, Engilsaxar, Dan- ir, Norðmenn (vir Noregi) og Norð- menn úr Fraklandi; eru þeir mjög blandaðir orönir, en þó má greina þá frá hinum enn]>á. Þeir eru mest í láglendum Skotlands, norðan og lrlandi, og uin alla ströndina og á láglendinu á Suður-Englandi. Og ]>eir hafa lagt til mestan hluta máls- ins, nema þar sem Velskir eða Celt- ar eru. Og á aðaleyjunni Bretlandi hafa þeir lengst af haldið völduin ‘Eyrun” franska Hersins. ströndinni voru mest Celtar, ]>ó að | öllum, þó að undantekningar séu, ]>eir oft töluðu Breta-tungu að og mestu liafa ]>eir róðið í hrcyfing- miklu leyti, og er það nú velsk um öllum og byltingum. En tungu- tunga kölluð. frar töluðu enn eelt- mál þcirra var mjög blandað, l>ó að nesku. Voru þeir þá jafn eeltneskir, aðalundirstaðan væri lágþýzka, o:r sem þeir voru áður en Rómverjar, kynflokkur þeirra er mjög blandinn komu yfir sundið frá Frakklandi. j einnig frá flestum þjóðum Norður- En ]>að leið. ekki langur tími áðurí Evrópu, l>ar sein þeir höfðu fu-i. en Saxar tóku kristni og mýktust ■ lierskildi yfir eða fengið liðsmenn Myndin sýnir nýjustu varnir gegn árásum úr iofti ofan. Verkfæri þetta finnur hitS minsta hljótS frá Zeppelinum etSa flugdrekum er þeir koma etía fara, þó ati þeir séu margar mílur í burtu. skemmri tfma. Fyrstir voru Róin- verjar og svo Danir og Norðmenn. En engar þessara þjóða breyttu verulega málinu, nema að leggja til nokkur orö. Og hvergi geta menn fundið neina liópa af mönnuhi, sem hafi haldið þjóðerni sínu eða tungu máli og útliti eins og þossir tveir l>jóðflokkar: Velskir og Gallar, Gael, í hinum norðlægu fjalllöndum. Og geta menn því slegið föstum þessuin þromur þóðflokum og }>remur tungumáluiri og af þessum ]>jóð- flokkum er «aga Bretlands scinustu 1400 árin. Anglar (Englar, hjá Agli Skalla- grímssyniq og Saxar komu aðallega á fimtu og sjöttu öld eftir Krist. — Voru helztu foringjar þeirra kallað- ir Hengist (Heimgestur) og Horsa (Hrossi). En Bretar (Britons) og Gallar (Gael eða Celtar) komu mlk-,. ið fyrri, en ómögulegt er nú að á-!l kveða tíma ]>ann nákvæmlega. En hvað soin ártölum líður, þá er það víst, að þarna streymdu inn á Eng- land með löngu mllibiJi þrír þjóð- flokkar og voru allir Ijósir, ljósir á hörund, Ijósir á hár og skegg; en náttúrlega nokkuð misjafnt, því að ]>á liafa þeir jafnvel nokkuð verið farnir að blandast þjóðum blökk- um á brún og brá, og var þvf tölu- verður munur á liáralit þeirra, er ]>eir komu til Englands, þó að aðal- lega væri iiann ljós. En ]>egar þeir komu til Englandis, Iftur svo út, sem ]>ar hafi vcrið fyrir dökkhærðar þjóðir eða íriaruiflokk- ar, sem smátt og sinátt hafi bland- ast saman við hina aðkomnu mcnn, því að víða á Brítlandi er mcira af hafa ]>ar fyrst verið hinir fornu steinaldarmenn, og voru þeir viltir mjög og bjuggust skinnfeldum og höfðu kylfur og steinaxir klunna- legar að vopnum. En seinna komu hjnir yngri steinaldarmenn og bældu ]>á undir sig eða hrundu þeim upp í fjöllin og óbygðirnar og mikið við ]>að og fóru að stofna til nýrrar menningar á Bretlandi. Hún var reyridar í fyrstu bæði lítil og lé- s leg, f samanburöi við mentun ]>á, I sem Rómverjar fluttu ]>angað. En | var þó góður vfsir að byrja með. ; - Svo komu Norðmennirnir að sunn an, frá Normandí, og fóru þeir yfir alt landið og það á mjijg skömmum tíina. Fyrst braut Yilhjálmur bast- arður S'axana undlr sig við Hast- ings, ekki langt frá Lundúnum, og : tók undir sig allan suðurhluta | landsins 1006. En mótstaðan var ■ ekki búin, því að Saxar veittu við nám norður í landi við York (Jór frá. 223rd Canadian Scandinavian Overseas Battaiion Lieut.-Col. Álbrechtsen O.C. HEADQUARTERS: 1004 Union Trust Bldg,, Winnipeg Æðri og lægri (oringjar og hermenn verða Scandinavar. Sveitina vantar hermenn. Skrifið yður í hana. MARKET HOTEL 140 Prlncess Street á móti markaíinum Bestu vínföng, vindlar og aT5- hlyning gÖtS. íslenkur veitinga- ma’ður N. Halldórsson, leit5bein- ir íslendingum. P. O’CONNEL, Bigandi Winnlpefr Sérstök kostabo'ð á innanbúss- munum. Komit5 til okkar fyrst, þit5 muniö ekki þurfa at5 fara lengra. Starlight New and Second Hand Furniture Co. noz—595 SÍOTRE DAME VVEXl'B Talsfml: Garry 3884. Shaw’s Stærsta og elsta brúkaðra fata- sölubúð í Vestur Canada. 479 Notre Dame Avenue GISLI GOODMAN TIXSSIIÐUR. St. og Verkstætii:—Horni Toronto Notre Dame Ave. Phone Garry 2988 Helmllls Garry 899 Hnasta skóviðgerð. Mjög fln skó vlCgerö A meHan þú bUSur. Karlmanna skór hálf botn- ablr (saumati) 15 mlnútur, gútta- bergs hœlar (don't sltp) etSa lebur, 2 mínútur. STEWART, 193 Paclftc Ave. Fyrsta bú® fyrir austan atíal- strætl. J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. Union llnnk 5th. Floor No. 520 Selur hús og lóöir, og annaT5 þar aTI lútandi. Crtvegar peningalán o.fl. Phone Mnln 2085. PAUL BJARNASON FASTEIGNASALI. Selur elds, lífs, og slysaábyrgí og útvegar peningalán. WYNYARD, SASK. J. J. Swanson H. G. Hinrlksson J. J. SWANSON & CO. FASTI3IGNASAI-AR OG penliiKii mlbinr. Talsími Main 2097 Cor. Portage and Garry. Winnlpeg Graham* Hannesson &* McTavish UKíFlll'.DlNGAU. 215—216—217 CURRTE BUILDING Phone Main C142 1 N \ IIM'.G Arni Andeibon I’ P Garland GARLANDá a\I)! rso\ l.rtl. I'lt I III \ i. \ »1 l’lmnr M a in I ' «Mec \iu fs m t . ...• { Taisimi: Main 5:' Dr.J. ( SiJuid! \ TANNLÆKMITt. 1 61 í SOM K.l:s | Portage Avenue Dr G. J. G/s/n&on 1 Physl «i{iru'cou 1 B . -t •; 1 i Augna, Rvrna og t K V ei' ka Sjtlkdómum. Ásamt f innvortis sjúkdómum og upp- skuröi. 1S South 3r«l St., Grnml Forkn, N.D. Dr. J. Stefáns«on •101 BOYD BUII.DIXG Horni Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er ati hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl 2 til 5 e.h. Phone: Main 3083. Heimili: 105 Olivia St. Tals. G. 2315 Vér höfum fullar birgtSir hrein- ustu lyfja og mebala. KomitS meö lyfsetlla ytSar hingaö, vér gerum metSulln nákvæmlega eftir Avísan læknlsins. Vér slnnum utansveita pöntunum og seljum giftingaleyfl. : : : : COLCLEUGH & CO. Notre I)ame & Sherbrooke Sti. Phone Garry 2690—2691 A. S. BARDAL selur líkklstur og annast um út- ■ farlr. Allur útbúnatiur sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnlsvartia og legsteina. : : 813 SHERBROOKE ST. Phone G. 2152 tVI.YXIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.