Heimskringla - 27.07.1916, Qupperneq 2
HI..V l
H E I M S K R I N G L A.
WINNIPEG, 27. JÚLÍ 1916.
“Mórauða Músin”
Sagan MÓRAUÐA MÚSIN, sem nú er aS koma hér í
blaSinu, hefir fengiS mikla útbreiSslu á ensku; enda er
hún aS flestra dómi vel skrifuS og skemtileg og einkar
lærdómsrík.. Margir hafa hvatt oss til, aS prenta hana í
bókarformi, og þaS erum vér fúsir aS gjöra, ef nógu marg-
ir óska þess til aS borga kostnaSinn. Vér viljum því biSja
alla þá, sem eignast vilja þessa sögu í bókarformi, aS láta
oss vita sem fyrst. Sagan verSur prentuS á góSan papp-
ír (ef hún verSur prentuS) og kostar ekki yfir 50c.
Bezti tími að slá hey
Hey-uppskeran er einhver mest á-
ríðandi ujtpskera bóndans, og sér-
staklega nú, þegar útlit er fyrir, að
uppskera af öðrum jarðargróða
verði í minna lagi. Áður fyrri
þurftu menn að slá og raka og
hirða heyið með handafla einum og
var það oft erfið vinna og reyndi
menn, svo að þeir voru oft þreyttir
og hálfuppgefnir að kveldi. En nú
hafa verkfærin svo létt undir með
bóndanum, að heyskapur er nú
ekki slitvinna lengur. Menn geta nú
með vélum heyjað 6 til 7 sinnum
meira hey en áður og verið óþreytt-
ir, þar sem þeir áður voru leraðir
og 'hálf:uppgefnir.
En nú er annað: Margir bændur
hugsa, að það sé sama, hvenær
heyið sé slcgið, og hvernig sé með
það farið. Það er nú einhvej,nvegj
inn lítilsvirði í augum þeirra.
En ]>að er langt frá að svo sé;
því að margar grastegundir eru svo
dýrmætar, ef að þær eru slegnar á
rétturn tíma og vel hirtar, að þær
hafa í sér eins inikið af nærandi
fæðuefnum, eins og jafninikil
þyngd af korntegundum. Þannig
hefir gott hey af rauðum smára
(clover) og aifalfa-hey eins mikið
vöðvamyndandi næringarefni (pro-
tein) i hverju pundi, eins og hafr-
ar. En sé grasið slegið á röngum
tíma og sé það illa þurkað, þá
verða næringarefni þess svo lítil, að
það verður injög lítils eða nærri
einskisvirði. Og það er óhætt að
segja, að engin uppskera borgar(
eins vel góða hirðingu eins og gras- j
ið eða heyið.
Margir bændur stórskaðast á því
að ]»eir slá engjar sfnar of seint. J
Alt það gras, sem slegið er, þegar
fræ þess er fullþroskað, er stórum
léttara að þurka en það gras, sein
slegið er áður en fræ þess er full-
þroskað. En aftur er næringargildi
grassins^ sem seint er slegið, svo
langtum minna, heldur en þegar
það er slegið áður en fræin eru fuil-
þroskuð.
Fyrst og fremst verður leggurinn
á seinslegna grasinu harður og
trénaður, og línsterkjan (starch) og
önnur næringarefni þess breytast
í efni, sem ómögulegt er að melta,
og er þvf mjög vanalegt, að nær-
ingargildi seinslegna heysins verður
helmingi minna, en ef að það hefði
verið slegið á réttum tíma. Og sum-
ar grastegundir svo sem “Hungar-
ian grass”, verða svo harðar, þegar
grasið er slegið seint, eða þegar fræ-
ið er fullþroskað, að gripirnir
snerta það ekki, nema þeir séul
mjög svangir. Og éti þeir það, þá
verður þeim oft ilt af því.
Menn skyldu forðast hvoru-
tveggja, að slá heyjið of snemma og
slá það of seint. Þegar grasið er
slegið áður en það fer að blómstra,
þá verður uppskeran miklu minni,
því að allar plöntur vaxa þangaði
til þær fara að blómstra. En eftirj
það, eða þegar þær byrja aðj
blómstra, þá ver plantan allri fæð-
unni til að mynda frækornin, allri
fæðu, sem plantan dróg úr loftinu
og jörðunni og varði til að mynda
rætur og stöngul og blöð. Hinn
rétti tími til að slá er því einmitt,
þegar j)lantan er að byrja að
mynda frækornin. Þá fá menn mest
næringarefni úr grasinu. En oft er
það, því miður, að menn geta ekki
komið þessu við. Bæði getur veður-
lag hainlað því og önnur störf, sem
bóndinn verður að Ijúka af áður en
hann fer að heyja.
Rauðan smára (red clover) ættu
menn að slá, þegar einn þriðji
blómstranna er búinn að fá hinn
dökkva eða brúna lit. En þurfi
bóndinn að slá mikið, þá er bezt að
byrja undir eins og smárinn er far-
inn að blómstra; þá verður þriðj-
ungur smárans búinn að fá brúna
litinn, þegar bóndinn er að Ijúka
við sláttinn. Þó er betra að byrja
heldur fyrri en seinna.
Alfalfa segja þeir, sem fróðastir
eru að menn ættu að slá, þegar
einn tíundi er farinn að blómstra,
eða þegar menn fyrst verða blómstr-
anna varir og er grasið þá um 20
þumlungar á hæð. En- við slátt-
inn skyldu menn gæta þess, að láta
ljáinn liggja svo hátt, að einstöku
greinar og blöð séu eftir á hverri
plöntu. Þetta verða menn að gjöra,
ef menn vilja láta grasið vaxa upp
aftur og fá aðra uppskeru.
Margur annar hagnaður er við
það, að slá snemma. Ef að illgresi
er á akrinum eða enginu, þá slæst
það með áður en það getur móðn-
að og þarf þá minna að eiga við
það eftir á, við næstu uppskeru
sérstaklega þó, ef að plægt er upp
á eftir eða hófa þarf upp að næstu
uppskeru. Þegar smári er sleginn
snernma, þá verður fyrsta uppsker-
an minni en hún gæti orðið. En
seinni uppskeran margborgar það.
Hér um bil eini ókosturinn við
að slá snemma er það, að þá verð-
ur nokkuð erfiðara að þurka heyj-
ið. En liti menn til þess, að eitt
ton af góðu, vel hirtu heyji er betra
en tvö ton af slæmu heyji, þá þurfa
menn ekki að naga sig í handar-
bökin, þó að mennf slái nokkuð
snemma.
Þurkun heysins er mjög svo ein-
föld. Vatnið í grasinu er um 70 pró-
sent, og þurfa menn að koma því
niður í 20 prósent. En þess ættu
menn að gæta, að vatnið gufar
miklu fljótara út um blöðin heldur
en legginn. Og þess vegna ríður á
þvf, að blöðin brotni ekki af leggn-
urn. Grasið lifir nokkuð eftir að
það er slegið; en nú eru andar-
dráttarfæri grasanna í blöðunum,
og brotni blöðin af, þá missir gras-
ið andardráttarfæri sín. Þess vegna
er brakandi hiti ekki gott heyskap-
ar veður. Blöðin brotna þá of fljótt
af leggnum.
Það ætla margir að hey sé full-
liurkað, þogar menn taka heytuggu
milli handa sér og snúa hana í
harðan streng og finna ekki vætu.
HERBERT QUICK
MÓRAUÐA MÚSIN.
SVEITA-SAGA.
Jim ÞagSi. SkoSun hans var sú, aS vegur híns
sanna næSi framgöngu fyrr eða síSar, en jafnaSar-
lega væri brautruðningur hans seintekinn.
“Eg álít”, sagði offurstinn, aS þaS sé skylda
okkar, aS gefa fólkinu tækifæri a vali. Eins og mál-
in horfa, er þaS Bonnar gegn Jim Irvin.
“Þó þaS virSist hlægilegt, þá býst eg viS aS svo
sé”, sagSi Jim. "Og hvaS má Jim Irvin svo gegn
þessum kappa?”
“Mér virSist, sem þú þurfir á hólmgöngumanni
aS halda”, sagSi offurstinn.
“HvaS á eg aS gjöra meS hann?” spurSi Jim.
“AuSvitaS til aS leggja Bonnar a velli viS skóla-
nefndarkosninguna”.
“Já, en hver mundi reynast megnugur til þess?
“Þó eg sé ekki viss um, aS neinn sé þess megn-
ugur, þá skal eg þó reyna; því eg býst viS aS eg sé
eins vinamargur og nokkur annar”, sagSi offurstinn;
"og áSur vikan er á enda, skal eg láta þaS gjörast
hljóSbært, aS eg sé viljugur aS þjóna sveitmni
minni sem skólanefndarmaSur ’.
ÞaS hýrnaSi í meira lagi yfir Jim, en þó aS eins
í svip; svo dofnaSi yfir ásjónu hans aS nýju.
“Já, en þó þú nú næSir kosningu, þá yrSu þaS
tveir á móti einum".
“Má vera og má vera ekki, — þaS mun sýna
sig síSar. Eftir höfSinu dansa limirnir”, segir mál-
tækiS, og viS vitum allir, aS Bonnar er höfuS
nefndarinnar eins og nú er. Fái hún sér nýtt höfuS,
dansa auSvitaS limirnir meS öSrum hætti. ESa
hvaS álítur þú?”
“Líklega. En hvaS stoSar svo þetta? Eg verS
látinn í friSi hvort sem er þaS sem eftir er af kenn-
aratímabilinu. Eftir þaS er bezt aS alt fari veg allr-
ar veraldar fyrir mér’ .
“HvaS er aS tarna, Jim? Ertu aS tapa kjark-
inum? Eg hélt aS þú myndir ekki snúa viS á ný-
byrjuSu skeiSi. Því þó eg viti raunar elaki, hvaS þér
er í huga aS framkvæma, þá býst eig tæplega viS,
aS þú gjörir þaS alt á 9 mántrSum .
“Ekki á 9 árum”, svaraSi Jim.
“Jæja þá, — ráSgjörum 1 0 ár”, sagSi offurst-
inn. “MaSur á mínum aldri gjörist ekki brá^a-
byrgSar-endurbótamaSur. En spurningin er þetta:
Viltu halda sömu brautina og þú ert byrjaSur á, ef
viS gjörum þér þaS kleyft?”
“Já, þaS vil eg sannarlega”.
“Gott og vel; viS sjáum hvernig kosningarnar
fara. Hve mörgum atkvæSum hefir þú ráS á?”
Jim setti hljóSan. Þetta var öSruvísi en hann
vildi hafa þaS. SkoSun hans var sú, aS hverr kjós-
andi ætti aS greiSa atkvæSi eftir eigin geSþótta,
en ekki vera klafabundinn hjá einum eSa öSrum.
En offurstinn var af hinum gamla, góSa skóla, þaS
vissi Jim, og því var hann í bobba.
"HvaS marga kjósendur geturSu taliS þinni
hliS fylgjandi?" endurtók offurstinn.
"Eg held tvo, — gamla Simms og mig” svar-
aSi Jim.
“Offurstinn hló.
"Og hetjan! Þú ert stjórnmálaþjarkur í lagi!
Svo þú telur gamla Simms og þig vissa þína menn.
Jæja, þaS eru þó tvö atkvæSi fyrir mig. Vera má,
aS viS bíSum ósigur; en harSsóttur skal Bonnar
verSa róSurinn, og ennþá erum viS ekki sigraSir,
Jim minn góSur. ESa hvaS?”
XV. KAFLI.
Skólanefndarkosningin.
MarzmánuSur var kominn, en stórviSburSir
höfSu engir skeS. En naumast var vika liSin af
mánuSinum, þegar sjá mátti hópa af villiöndum
svífa yfir Bronsons tjörninni, og auk þess höfSu
nokkrar villigæsir sézt á sömu stöSum. Hér hugSu
hinir ungu veiSigarpar, Tóni og Raymond, aS byS-
ist góS veiSi, og voru ekki seinir aS fara á stúfana.
En á vegi þeirra varS Pétur, vinnumaSur offurstans;
og er hann sá þessar ungu hetjur koma þrammandi
meS byssur um öxl, rendi hann grun í, í hvaSa leiS-
angri þeir voru og gaf sig á tal viS þá. Pétur þótti
góS skytta og hafSi víSa fariS.
“Þetta er ekkert veiSiland, piltar mínir. Hefir
hvorugur ykkar aldrei fariS á virkilegar andaveiS-
ar?” spurSi Pétur.
“Fjöllin eru ekki rík af öndum”, sagSi Ray-
mond.
"LítiS um vötn, býst eg viS”, sagSi Pétur. “Þó
ætti aS vera þar nokkuS af skógaröndum".
“Já, dálítiS meSfram ánum”, sa@Si Raymond,
og svo sjást stöku smnum villigæsir; en á þær er
ekki stólandi”.
“Eg hefi hyetgi fariS”, sagSi Tóni, “nema
einu sinni til Minnesota, og þaS var ekki um veiSi-
timann .
Sú var tíSin, aS Tóni hafSi stært sig af, aS hafa
flakkaS til Faribault. Nú var hann ekki lengur hróS-
ugur af þeirri för. Svona breytist margur á skömm-
um tíma.
“Eg hafSi þaS eitt sinn fyrir atvinnu, aS skjóta
andir”, sagSi Pétur. 'ÞaS v^lT..viS Spirit Lake. Og
sg þekti FriSrik Gilbert eins vel og eg þekki ykkur,
og eg hefSi getaS þénaS milíónir eins og hann, ef
eg hefSi viljaS. Hann var engu betri skytta en eg.
En óyndiS dreif mig þaSan og nú er of seint aS
byrja aS nýju; og svo yrSi maSur aS fara svo langt
til aS komast á sæmilega veiSistöSvar, aS þaS kost-
aSi 9 dali aS senda póstspjald heim”.
"Eg hygg, aS viS munum fá allgóSa veiSi á
tjörninni innan fárra daga ”, sagSi Tóni.
“Svei!” sagSi Pétur, og spýtti mórauSu. “Eg
segir ykkur þaS satt, drengir góSir, aS hefSi eg ekki
lofaS offurstanum, aS vera kyr hjá honum næsta ár,
þá mundi eg hafa lagt af staS á morgun til Sand-
hóla í Nebraska eSa Djöflavatns, hefSi eg haft
byssu. Þar má skjóta, drengir! Þar má skjóta!"
og Pétur spýtti aS nýju.
“Ef mín þyrfti ekki viS hérna, langaSi mig til
aS fara”, sagSi Raymond.
“Offurstinn", sagSi Pétur, “kemst ekki af án
mín. Hann þarf minnar hjálpar viS í kosningunum
á morgun, ef hann á aS vinna, —- þaS veit hann,
karlinn. ‘Eg stóla á áhrif þín’, Pétur minn’, sagSi
hann viS mig um daginn. Og hann má líka reiSa sig
á, aS eg gjöri honum alt þaS gagn, sem eg get. En
hvern þremilinn hugsar hann pabbi þinn, Tóni, aS
vera á móti gömlum vini sínum?”
“Eg fæ engu tauti viS hann komiS”, sagSi Toni.
“Hann er bndamaSur Bonnars og Hákonar eins og
þú veizt”.
Hann verSur þá aS sitja heima”, sagSi Pétur;
“því ef hann greiSir atkvæSi meS Bonnar, þá er
bágt aS segja, hvernig fer”.
“Pabbi situr aldrei heima; hann hefir ætí
notaS kosningarrétt sinn síSan eg fyrst man eftir”,
sagSi Tóni.
“GeturSu ekki lamaS hann einhvernvegir
Fjandi skrítiS, ef strákur á þínum aldri getur ekki
ráSiS yfir atkvæSi karlsins. ÞaS mundi mér hafa
tekist, ef eg hefSi veriS sonur hans. Jæja, veriS
blessaSir, strákar mínir!" Og Pétur hélt leiSar
sinnar.
"Eg vildi óska, aS eg hefSi atkvæSisrétt”, taut-
aSi Tóni í hálfum hljóSum. Eg veit miklu meira um
skólann en pabbí; og svo hefir Jim reynst góSu
kennari. ÞaS er fjandi hart, aS þeir, sem áhuga
hafa á málunum og þekkja bezt til eins og þú og
eg, skulum ekki hafa neitt aS segja. ÞaS er hreint
og beint ranglæti”.
Raymond var afturhaldsmaSur. “Eg býst viS,
aS þessu sé hagaS eftir því, sem vitrir menn hafa
taliS hygnast vera”, sagSi hann.
“Bull!” sagSi Tóni. “Jafnvel Klara systir þín
ber meira skynbragS á skólamálin en pabbi".
"Ekki er þaS", andmælti Raymond, "og svo er
hún blindur fylgismaSur Jims, sér naumast sólina
fyrir honum, og mundi fylgja honum, hvort sem aS
hann hefSi góSan eSa vondan málstaS”.
Já, en pabbi er blindur andstæSingur hans, og
þó raunar ekki, honum er fremur vel til Jims, en
honum er meinilla viS, aS þurfa aS láta undan. —
Hann hefir komiS einu sinni fram sem andstæSingur
Jims, og af þeirri ástæSu verSur hann aS vera þaS
alt af, til aS vera sjálfum sér samkvæmur, segir
hann".
En pabbi minn”, sagSi Raymond, “er meS
honum. Hann er ekki læs, en hefir þó sínar ákveSnu
skoSanir engu aS síSur”.
t Stundum held eg”, sagSi Tóni, “aS þess meira
sem menn lesa, þess minna viti þeir. Eg vildi aS eg
gæti bundiS pabba, svo aS hann kæmist ekki á kjör-
staSinn, eSa eg væri bitirm af nöSru og hann yrSi
aS sækja læknirinn".
Á leiSinni heim til Simms töluðu þeir félagar
lítiS; en er bænum var náS, fundu þeir Mrs. Simms
í mikilli geSshræringu út af því aS litli McGeehee
hafSi veriS aS leika sér meS blástein, sem Raymond
hafSi veriS aS nota viS útsæSis-hreinsun.
Höndurnar á honum voru albláar og eins var
hann í framan, sagSi Mrs. Simms. HeldurSu ekki,
Tóni, aS þaS geti skaSaS hann?”
Ástu nokkuS af því, Biddi?" spurSi Tóni.
Nei! sagSi McGeehee meS auSsærri fyrirlitn-
ingu yfir jafn heimskulegri spurningu.
Tóni fullvissaSi Mrs. Simms um, aS drengurinn
væri óskaddaSur, og hélt síSan heimleiSis. En hon-
um var þungt innanbrjósts. Hann var bálvondur út
í hina eldri menn fyrir hvernig þeir misbrúkuSu
þegnrétt sinn. Var þaS ekki von, aS honum sviSi?
HafSi ekká Jim gjört bæSi hann og Raymond aS á-
litlegum mannsefnum úr ræflum? Og nú voru þakk-
irnar þær, aS flæma átti Jim frá skólanum. 1 garS
föSur síns var hann auSvitaS gramastur, og sonar-
leg hlýSni og virSing fyrir foreldrunum varS aS lúta
í lægra haldi fyrir grémjunni. Hann óskaSi meS
sjálfum sér, aS hann gaeti lokaS föSur sinn inni í
fjósi og fariS sjálfur og kosiS. Hann óskaSi, aS
hann yrSi snögglega veikur af eitri eSa einhverjum
öSrum ástæSum, svo aS gamli maSurinn yrSi aS
fara eftir lækninum. Já, því gat hann ekki orSiS
veikur? HafSi ekki Mrs. Simms veriS í þann veg-
inn aS senda eftir lækninum handa Bidda, þegar
hann hafSi komiS þar heim og sagt henni, aS þess
væri engin þörf? Jú, fólk hræ>ddist eitur meira en
nokkuS annaS. Tóni varS alt í einu sem annar mao-
ur. Ánægjan skein nú út úr honum, og hann hljóp
viS fót heim á leiS. En þeir, sem hefSu séS hann
núna, myndu hafa sagt að hann líktist ærslafullum
strák, sem hygSi á strákapör, fremur en manni, sem
þráSi atkvæSisrétt.
“Eg skal sjá fyrir honum!” sagSi hann viS sjálf-
an sig. Og glaSur hljóp hann til föSurhúsanna.
“Á hvaSa tíma er kosningin í dag, góSi minn?”
sagSi Mrs. Bronson viS morgunverSinn næsta dag.
"Eg ætla aS fara kringum kl. 4", sagSi maSur
hennar, og eg vil ekki hlusta á fleiri röksemdir um
kosninguna”, og hann leit til sonar síns. “Konur og
drengir bera ekkert skynbragS þar á”.
Tóni tók þessari áminningu meS stakri undir-
gefni. Yfir höfuS hagaSi hann sér óvenjulega stilli-
lega þennan morgun, líkt og maSur, sem er aS fara
í langferS frá öllum sínum, eSa er í þann veginn aS
gifta sig, eSa sem býr yfir djúpsettunj svikráSum.
“Eg býst viS, aS þú farir á andaveiSar, eins og
undanfarna daga”, sagði Bronson glettnislega, "þó
smá hafi veiSin orSiS?"
“Ekki í dag”, svaraSi Tóni. “Eg hafSi ætlaS
mér aS eitra rúsínur fyrir gófers; þeir fara aS gjöra
vart viS sig á ökrunum í apríl-byrjun, og er bezt aS
útrýma þeim sem fyrst".
“Ekki fyrr en í maí”, sagSi Mr. Bronson. Ln
hver hefir kent þér, aS útrýma þessum skaSsemdar-
dýrum meS eitruSum rúsínum?”
"Eg lærSi þaS á skólanum. Jim lét mig lesa rit-
gjörS um útrýming gófera. Þú átt aS láta stryknin-
eitur innan í rúsínurnar. Dýrin eru vitlaus í rúsínur
og eitriS er bráSdrepandi”.
“Einhver flónska þetta, býst eg viS”, sagSi Mr.
Bonnar um leiS og hann reis á fætur. “GjörSu sem
þér líkar, Tóni; en farSu varlega”.
Tóni eyddi tímanum frá hálftólf til hálfþrjú í
aS horfa á klukkuna. Þegar hana vantaSi 20 mín-
útur í þrjú, var hann kominn út í skemmuna og tek-
inn til starfa. Pennahníf hafSi hann í annari hendi,
og smáir stryknin-krystallar í baukloki voru fyrir
framan hann, en á hvora hliS þess voru tvær undir-
skálar meS rúsínum á; á þeirri vinstramegin vöru
hinar vanalegu ómenguSu rúsínur, en á hinni voru
aftur þær eitruSu; eitraSi Toni þær meS þeim hætti,
aS hann skar svolítiS gat á hverja rúsími og stakk
svo stryknin-krystalli inn í. ViS þetta starf undi
Tóni sér svo vel, aS hann ýmist söng galsafulla
söngva eSa blístraSi fjörug danslög. HefSi flestum
þótt gaman aS vera í skemmunni og horfa á hann,
nema smádýrunum auSvitaS, sem eitruSu rúsínurn-
ar voru ætlaSar.
Klukkan hálffjögur kom Tóni inn í stofu aftur
og lagSi sig nú fyrir á legubekknum, kvartaSi yfir
því viS móSur sína aS sér liSí ekki vel, og hann ætl-
aSi aS leggjast fyrir dálitla stund. Þegar klukkuna
vantaSi fjörSung í fjögur, heyrði hann til föSur síns
4 eldhúsinu, og vissi, aS nú mundi hann á förum á
kjörstaSinn, — þar sem bardaginn stóS milli Wood-
ruffs offursta og Kornelíusar Bonnars, og forlög
Jims hvíldu á úrslitunum.
HræSilegt öskur heyrSist nú frá Tóna, líkt og
frá manni, sem þjáist af skelfilegum kvölum. En
faSir hans virtist ekki taka eftir því, heldur hélt á-
fram aS búa sig í kjörferSina.
“HvaS gengur aS þér?”
ÞaS var Fanny, systir Tóna, sem kom inn í stof-
una og spurSi. Hún var sex árum yngri en Tóni,
en fremur skörp eftir aldri, og þrátt fyrir aS Tóni
engdist sundur og saman, var henni nær skapi aS
halda þaS uppgjörS en ekki kvalir.
“Æ, systir — systir — eg er aS deyja! SegSu
pabba og mömmu. Æ, æ, ó!
Fanný hljóp fram. Hún hélt ennþá aS þetta
væri uppgjörS hjá Tóna, en aS eitthvaS meira en
lítiS byggi undir þessum látum hans, -■— þaS var hún
hárviss um. Hún sagði því foreldrunum orS Tóna.
“Þú ert aS gjöra &8 gamni þínu”, sagSi faSir
hennar, ‘og ættir aS fá flengingu fyrir”.
En Mrs. Bonnar hljóp óSara inn í stofuna, og er
hún var komin inn fyrir dyrnar, rak hún upp svo
hátt hljóS, aS Mr. Bonnar stökk á fætur og þaut inn
í stofuna á eftir henni.
Tóni hljóSaði óstjórnlega. Hann engdist sund-
ur og saman og froSa féll af munni hans og krampa-
drættir sáust í andlitinu.
HvaS gengur aS þér?” spurSi faSir hans byrst-
ur; en órótt var honum innanbrjósts.
Ó—æ—ó!” hljóðaði Tóni. “Ó—ó—ó!”
Tóni, Tóni! Elsku Tóni! Ertu veikur? SegSu
mömmu þinni, hvaS gengur aS þér, góSi dre»gufinn
minn!” >
“Ó, mér lrður voðalega!”