Heimskringla - 27.07.1916, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 27. JÚLÍ 1916.
HEIMSKRINGLa
BLS. L }
íslands-minni.
Þetta íslands-minni er Hátíðis-deginum 2. ágúst sent að gjöf.
Islands-minni.
Lag: Lýsti sól, o. s. frv.
Handa fjörn,
safni seim
sérhver gócSur maSur,
haldi vörn,
hana geim
hópur barna — glaSur.
Islenzk börn
hverfi heim,
hvar er betri staSur?
tefji ekki — tími er ferSa-hraSur.
AuSug mold
ekkert grín
af því fara sögur
fita hold
föngin þín
og forSa-búr þitt lögur.
Isafold,
móSir mín,
mikiS ertu fögur —
funa-heit og frosta-köld og mögur.
Borgun þín
Breyting ný
bætir alla lesti,
sumar fín,
sólskins hlý,
söngva staSur bezti,
fannhvítt lín
færist í,
fylgir vetrar-gesti,
skömtunin af náttúrunnar nesti.
VELÞEKTUR.
GJAFIR TIL 223. BATTALION.
Meðtekið frá J. K. Jónasson, Dog
.... Lake. Man.:
J. K. Jónasson ........... $5 00
G. E. Jónasson .......* '1.00
Ólafur Jónasson .......... 0.50
Guðlaug Jónasson ......... 0.50
Benedikt Magnússon ....... 1.00
J. H. Johnson............. 2.00
Jóh. Jónasson ............ 2.00
Mr. og Mrs. G. A. Isberg.. 6.31
Jón Steinþórsson......r... 1-00
Frá Siglunes P. O.: —
J. Jónsson ........*..:... 0.50
J. A. G. Hávarðsson ...... 1.00
M. J. Mathews ............. 100
Eggert Sigurgeirsson ..... 2.00
Rev. S. S. Christopherson. 0.50
From Gold Brown P. O., Man.:—
B. Thorlacius ............ 1-00
Árni Thorlacius ..._...... 0.50
From Hayland P. O., Man.: —
S. Peterson .............. 1.00
B. B. Helgason ........... 2.00
S. B. Helgason ........... 1.00
Björn B. Helgason ........ 1.00
Kr. Pétursson ............ 1.00
Jón Pétursson .......... 1.00
Samtals ............... $32.81
Yfirmenn herdeildarinnar biðja
Heimskringlu að skila kæru þakk-
læti sínu til gefendanna.
Dánarfregn.
Föstudaginn 21. maí þ. á. lézt öld-
ungurinn Jón Pórðarson, að Moun-
tain, N. D. Þrem vikum áður hafði
hann fylgt konu sinni til grafar, og
var láts hennar getið hér í blað-
inu. Jón heitinn var fæddur 16. ág.
1829, og var því nærri 87 ára. Hann
var ern og hraustur fram að síð-
ustu stund og á fótum og á flakki
eftir vanda daginn áður en hann.
dó. En um morguninn fanst hann
örendur í rúmi sinu og hafði aug-
sýnilega dáið í syefni.
TJm æfi hans er fremur lítið kunn
ugt um fram það, er sagt var í æfi-
minningu konu hans, sem alt var
eftir honum sjálfum. Hann var tvi-
giftur og hét fyrri kona hans Jó-
hanna Jónsdóttir, og dó á íslandi,
eftir skamma sambúð við mann
sinn. Jón heitinn var stór maður
vexti og hinn karlmannlegasti, lík-
astur því að limalagi og burðum,
sem vér ímyndum oss forfeður
vora. Um hann hafa menn það fyr-
ir satf að hann hafi einn rutt
meira grjóti úr jörðu en aðrir ÍS-
lendingar. Hann var fáskiftinn
mrður og hinn áreiðanlegasti í
hvívetna. Son lét hann eftir sig ein-
an barna, og að því lúta tvær síð-
ustu línurnar 1 stefi, sem vinur
hans orti við jarðarför hans:
Þín var erfið gangan fram að gröf.
J>ú gekst það lotinn fyrir nokkr-
dögum.
Nú ertu horfinn yfir tímans höf,
því allir verða að hlýða drottins
lögum.
Til verka dauðinn var ei handa
seinn.
Þið voruð tveir nú gengur bara
einn.
(K. N.).
Jarðarförin fór fram 30. maí að
kyrkju Þingvalla-safnaðar, að við-
stöddu miklú fjölmenni.
Vinur.
Frá 223. herdeildinni
223rd Battalion (Canadian Scan-
dinavian) er nú farin til Camp
Hughes, við Sewell. Fór fyrst 50
manna sveit og með henni Capt.
Féldsted og Lieut. Strutt á fimtu-
daginn, en aðal herdeildin fór á
föstudaginn undir forustu Col. Al-
brechtsen. Einnig er sveit her-
manna frá Elfros á leiðinni til Camp
Hughes.
Innritunarstofan, að 802 Union
Trust Building, verður opin alt sum-
arið undir stjórn Capt. H. M. Hann-
essonar.
Nýjir liðsmenn innritaðir 24. júlí
í 223. herdeildina:
W. A. Shaw, Kelliher, Sask.
O. I. Thompson, Markerville, Alta.
Axel Bohlin, Prince Albert, Sask.
Carl Glans, Prince Albert, Sask.
Amos Samonson, Edmonton, Alta.
M. Zavrinsky, Edmonton, Alta.
Einar Magnar, Watrous, Sask.
Hans Neilson, Standard, Alta.
Peter N. I)ahl, Ctandard. Alt:i.
Allir íslenzkir hermcr.n i Camn
Hughes fá leyfi t:l nð f ’-a t:' V.'iam
peg hinn 2. úgúst. <á íslendinrada
inn. Rent verður sérstakri lest að
vestan til að flytja þá, og á lestin
að koma um kl. 11 f. m. þenna sama
dag.
KENNARA VANTAR
við Diana skóla, No. 1355 (í Mani-
toba) frá 14. ágúst næstk. til 1. des-
ember. Umsækjandi verður að hafa
“3rd Class Professional Certificate.
Hver, sem sinna vill tilboði þessu,
greini undirrituðum frá æfingu
sem kennari og hvaða kaup óskað
er eftir. Til 5. ágúst verður um-
sóknum vcitt móttaka.
Magnus Tait, Sec’y-Treas.
P. O. Box 145
45 Antler, Sask.
KENNARA VANTAR
fyrir Geysir skóla nr. 776 fyrir 7 mán-
uði. Kenslutímabil frá 1. okt 1916 til
31. des. 1916, og frá 1. marz 1917 til 30.
júní 1917. — Tilboðurn er tilgreini
kaup, æfingu og mentastig, verður
veitt móttaka af undirrituðum til
10. ágúst 1916.
Th. J. Pálsson, Sec’y-Treas.
44) Árborg, Man.
Hospital Pharmacy
Ly f jabúÖin
sem ber af öllum öðrum.---
KomiÖ og skoðið okkar um-
ferðar bókasafn; mjög ódgrt.
— Einnig seljum uið peninga-
ávísanir, seljum frímerki og
gegnum öðrum pósthússtörfum
818 NOTRE DAME AVENUE
Phone G. 5670—4474
Smápóstar úr ræðu
Hon. Mr. Rogers.
Það er tilgangur vor, að svifta
Þjóðverja allri von um, að geta
nokkurntima gjört Canada að
skattlandi sínu og fótakefli, sem
Alsace-Lorraine. Og ef að vér
skyldum nú að auki þurfa að
Þegar saga Canada verður rit-
uð og minst verður á hluttiiku
Canada i stríðinu, þá verður
svartasti þáttur sögunnar um
glæpinn, sem Laurier og flokk-
ur hans framdi móti Canada og
móti alrikinu, þegar þeir kæfðu
frumvarpið um tillögin til flot-
ans.
Laurier-flokkurinn hélt þvi
fram á þinginu dag eftir dag og
kveld eftir kveld, að borgarar
þeir, sem ganga frá heimilum
sínum og vinnu sinni og fara að
æfast í hermensku og leggja lif-
ið í sölurnar fyrir fósturjörðu
sína, þeir eigi að sviftast rétt-
inum til að segja, hvernig
stjórna skuli þessari fósturjörð.
Þessi næstliðnu tvö ár átti
vo’pnahlé og friður að vera á
milli hinna pólitisku flokka í •
Canada, en alt fyrir það hefir
Laurier-flokkurinn, með hinum
fyrirlitlegustu meðulum, sem
hugsanleg voru, verið að reyna
að bera stjórninni á brýn og
og hlaðið á hana hinum óheið-
arlegustu gjörðum, og fært alt á
öfugan og rangan veg.
Þegar hinir beztu og drengi-
legustu borgarar landsins eru í
hundrað þúsundatali farnir i
stríðið að berjast, þá þótti Laur-
ier og flokki hans tíminn góður
og heppilegur, að snúa sjr við,
sem hundur til spýju sinnar, og
reyna nú hina einu aðferð, sem
þeim hefir heppileg reynst í
Canada, — nefnilega þá, að áesa
einn trúfiokkinn upp á móti
öðrum, einn tungumálaflokkinn
á móti öðrum, einn þjóðflokk-
inn á móti öðrum (race against
race, creed against creed, lan-
guage against language).
Laurier-flokkurinn hefir æfin-
lega staðið öndverður á móti
hverri hreyfingu og hverri upp-
ástungu, að tengja fastari og
tryggari böndum þetta hið unga
og rísandi Canada-ríki og móð-
urlandið (Bretland).
Hin dýrmætasta stund á æfi
minni var sú, þegar eg sem full-
trúi fylkis þessa var svo lán-
samur, að geta brotið niður á
þinginu hinar seinustu og mögn
uðustu tilraunir Laurier flokks-
ins til að beita þetta fylki fram-
haldandi rangindum.
*
berjast á móti Laurier-stefnunni
og Liberal flokknum hér heima,
þá veit hamingjan, að vér eruin
þess albúnir og hvergi hræddir.
Vér erum sannfærðir um, að
vér vinnum .stríð þetta svo full-
komlega, að það verður seinasta
strið i marga mannsaldra, og
starf hinnar./núverandi stjórnar
verður ekki fullkomnað fyrri,
en vér höfum komið í kring
stefnu vorri, — sem befir svo
mikla þýðingu fyrir alt Canada
ríki, en þó mesta fyrir vestur-
hlutann.
DÁNARFREGN.
Eimtudaginn 13. þ. m. lézt á al-
menna sjúkrahúsinu hér í borginni
Þorvarður ólafsson, bóndi frá Mikl-
ey. Dauðamein hans var tauga-
veiki.
Þorvarður sál. var fæddur á Eossi
á Slðu í Vestur-Skaftafellssýslu á
Islandi; ólst hann upp hjá foreldr-
um sínum og var að mestu hjá þeim
þar til hann fluttist til Winnipeg.
Fyrir 3 árum síðan giftist hann
Guðrúnu Jónsdóttur, frá Eyjarhól-
um úr Mýrdal í Vestur-Skaftafell,-
sýslu, og lifir hún mann sinn.
Þessa andlátsfregn er ísafold beð-
in að taka upp i blað sitt.
Óttast ekki atvinnuróginn.
Byrgð er hnyklum brá og kinn,
burt að stikla úr valdinu;
i honum spriklar öfundin
út af lykla haldinu.
Ekki er fokið í þitt skjól,
að þú mokir glæðum hans.
Berðu ei hokinn heiðurs kjól,
hurðaloka Ands.......I
JG.G.
KENNARA VANTAR
Lundi skóli, No. 587, Riverton,
veitir tveimur kennurum, sem æskja
þess atvinnu næsta ATetur, frá 15.
september til 15. desember 1916, og
frá 1. janúar til 30. júní 1917; kenslu-
tími því 9 mánuðir. Lægri kenslu-
stofan útheimtir kennara með “3.
class professional certificate”; hærri
stofan “2nd class professional certi-
ficate. Lysthafendur segi f tilboð-
um sínum, hvaða kaup þeir vilja
hafa, mentastig og æfingu í kenslu.
Tilboðum veitir undirritaður mót-
töku til 10. ágúst næstk.
Icelandic River P.O.
10. júlí 1916.
Jón Sigvaldason, Sec’y-Treas.
Vér kennum Vér kennum
PITM AN Hraðritun. Success GREGG Hraðritun.
BUSINESS COLLEGE
Horninu á Portage og Edmonton
Winnipeg - - Man.
DEILDIR AF SKÓLANUM FRÁ HAFI TIL HAFS.
Tækifæri
Það er stöðug eftirspurn
eftir fólki, sem útskrifast
hefir frá SUCCESS skólan-
um. Hundruð af bókhöldur-
um, Hraðriturum, Skrif-
stofustjórum og Skrifurum
geta nú fengið stöður. - —
Byrjið í dag að undírbúa
yður. Takið tækifærin, sem
berast upp í hendur yðar.
Leggið fé í mentun, — ef
þér gjörið það, þá borgar
það svo margfalda rentu, og
vandamenn yðar og vinir
verða stoltir af yður. —
SUCCESS skólinn er tilbú-
inn að undirbúa yður fyrir
tækifærin.
SKRIFIÐ YÐUR
STRAX í DAG!
INN
Yfirburðir
>♦4
♦ ♦
n
**
n
n
n
*♦
♦♦
**
♦♦
n
n
n
* *
n
* *
**
■**
♦♦
♦♦
♦♦
Beztu meðmælin eru til-
trú fólksins. Það skrifa sig
árlega fleiri stúdentar inn i
SUCCESS, en i alla aðra
verzlunar skóla Winnipeg
borgar samantalda. Skóli
vor er æfinlega á undan öll-
um öðrum í nýjustu hug-
myndum og tækjum, sem
kenslunni við kemur. “Bil-
legir” og “Privat” skólar
eru “dýrir” á hvaða “pris”
sem er. Allar vorar kenslu-
greinar eru kendar af sér-
fræðingum. Húspláss og á-
höld öll er margfalt betra
en á öðrum skólum. Stund-
aðu nám á SUCCESS skól-.
anum. Hann hcfir gjört —
success i starfi sinu
frá byrjun. — SUCCESS
vinnur.
SUCCESS skólinn heldur hæstu verðlaunum fyrir vélritun
í öllu Canada.
SKRIFIÐ YÐUR INN HVENÆR SEM ER.
Success Busiuess College
F. G. GARBUTT, Pres. D. F. FERGUSON, Prin.
>**+**+******************************************t*
************-******■***-*-***********************-*******
“Islendingar viljum vér allir vera”.
íslendingadagurinn
AÖ Gimli, 2. Agúst, 1916
Forseti dagsins: Síra J. P. Sólmundsson.
RÆÐUR:
Minm Islands ............. Síra Bjarni Thórarinsson
Minni Vestur-Islendinga .... Síra F. ’J. Bregmann
Minni Nýja Islands ............. Síra C. J. Olson
KVÆÐI:
Minni Islands...............Hjálmur Thorsteinsson
Minni Vestur-Islendinga .... Gutt. J. Guttormsson
Minni Nýja Islands..................Þorskabítur
IÞRÓTTIR:
Hlaup, Stökk, Glíma, Sund og Kaðaltog milli giftra manna
og ógiftra, o. s. frv. — Á meðal verðlauna fyrir íþróttir er
skjöldur fyrir glfmu, bikarar fyrir sund og kaðultog og bik-
ar fyrir flesta vinninga.
DANS AÐ KVELDINU.
Islendingadagurinn
I WYNYARD, SASK.
Ræðumenn.
Minni Islands:— Síra Rögnv. Pétursson.
Minni Canada:— Lögfr. Hjálmar A. Bergmann.
Minni Vestur-Islendinga:— Próf. Th. Thorvaldsson, Saska-
toon.
Skáld.
Minni Islands:— Dr. Sig. Júl. Jóhannesson.
Minni Canada:— Þorsteinn Þ. Þorsteinsson.
Minni Vestur-Islendinga:— Einar P. Johnson.
Iþróttir margvíslegar.
Svo sem glímur, kapphlaup, stökk, sund (ef hægt verð-
ur) o. s. frv., og verða verðlaun gefin sigurvegurunum í
hverri íþrótt.
Lúðrasveitin spilar öðru Hvoru.
Dans að kveldi.
Hnappur með mynd af Vilhálmi Stefánssyni verður til sölu.
Sýnið íslenzku þjóðerni ræktarsemi með því
að sækja vel hátíðina 2. ágúst.
! $20.00 grœðir sát er hjól þetta fœr ♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Alveg nýr hjólhestur (Perfect Bicycle) til sölu. Hefir "Coaster
Brake” og allar aðrar nýjustu umbætur. Vanalegt verð $65.00,
en verður seldur fyrir $45.00 gegn peningum út f hönd, eða á
$50.00 með niðurborgun og mánaðarborgun á afganginum eftir
samningi. Þetta er einhver bezta tegund hjólhesta á markaðn-
um. — Skoðið hjólið á skrifstofu Heimskringiu og semjið við
ráðsmanninn.
♦
♦
♦
i
f
♦
♦
♦
♦
:
♦
♦
♦
♦
♦
♦
:
♦
♦
♦
♦
♦
♦
™e DOMINION BaNK
Hornl Notre D«me og Shrrl rookr
Street.
Hðfnnateil nppb_______________«6,000.000
VarnaJOVnr ......._ ...____ «T,ni)0.000
Allnr elKntr......_ _________«78.000,000
Vér öskum eftlr vlSsklftum var*-
lunarmanna og ábyrgjumst atl gefa
þelm fullnœgju. Sparlsjóðsdelld vor
er sú stærsta sem nokkur bankl hef-
lr i borglnni.
Ibúendur þessa hluta borgarlnnar
óska aD sklfta vlt) stofnum sem þelr
vlta atJ er algérlega trygg- Nafn
vort er fulltrygglng óhlutlelka.
ByrJlB sparl lnnlegg fyrlr sjálfa
ytiur, konu og börn.
W. M. HAMILTON, Ráðimaður
FHONB GARRY 8450
Dept. of MUltla nud Defence, Ottann.
‘CUTTING AND RKMOVAL OF
ST. CHARLES RIFLE HANG<a,
„ MAN.”
TILBOÐUM er óskaó eftir tll ati slá
og flytja burtu hey frá lot 89, St.
Charles Rifle Range, Man.
Tilboöin sendist á eytiublöSum, sem
menn geta fengitS metS því atS skrifa
eftir þeim til The Commanding Royal
Canadian Engineer, M. D. No 10, og
vertSur þeim veitt móttaka'á skrif-
stofu þessari upp til nóns hins 28. júlí
1916.
Tilbot5in vert5a ab vera í lokuðum
umslögum, og standi utan á þeim:
“Tender for hey, St. Charles Rifle
Range”. Umslögin veröa aö vera lok-
uh og skrifuö til: Comm&ndlng Royal
Canadian Engineer, M. D. No. 10, Bul-
man Block, Winnipeg, Man.
ENGENE FISET, Surgeon General,
Deputy Minister of MilUia and Defence
Ottawa, 7. júlí 1916.
(H.Q. 18-44-22).
Blö'Sum, sem birta þessa auglýsingu
án leyfis frá stjórnardeildinni, veröur
ekki borgað fyrir hana.