Heimskringla - 27.07.1916, Síða 6

Heimskringla - 27.07.1916, Síða 6
BLS. 6. HEIMSKRINGLA. WINNTPEG, 27. JÚLt 1916. HYACINTHA VAUGHAN Eftir CHARLOTTE to. BRAEME. Hún fann, aS hún hafSi haft ástæSu til aS kvíSa fyrir fyrsta samfundinum meS eldri systrunum; þær voru alls ekki alúSlegar. Þær voru hávaxnar og litu vel út, og ef þær hefu tamiS sér prúSmensku og al- úS, þá hefSi þaS ekki spilt fyrir þeim; fríSar voru þær ekki, og á svip þeirra sást jafnan dramb, ilska og óánægju. MóSir þeirra gjörSi alt hvaS hún gat til aS blíSka hugsanir þeirra, og þroska hiS betra í lyndiseinkunnunum og aS fela galla þeirra; en þaS var mjög erfitt verk og hún hafSi naumast kjark til þess, þó þaS væri mjög áríSandi. Systur þessar höfSu tekiS þátt í samkvæmislífinu í 3 ár, og þó sást engin von til þess, aS þær myndu giftast. Þetta var mjög alvarlegt áhyggjuefni fyrir lafSi Dartelle. Hún vildi síSur þurfa aS dragast meS tvær grimm- lyndar .piparmeyjar þaS sem eftir var æfinnar. Aubrey sonur hennar hafSi heyrt kvartanir móSur sinnar, og reyndi aS hugga hana. “tinhvern- tíma í febrúar kem eg heim, og þá skal eg koma meS þá útvöldustu ungu menn, sem eg þekki. fclf þú notar þá tækifæriS, getur þú líklega orSiS af meS aSra systurina. Eg veit, hve hættuleg slík dvöl er fyrir ungan mann í sveitinni, sem ekkert hefir aS gjöra til aS eySa tímanum meS”. LafSi Dartelle gjörSi sér ofurlitlar vonir, þó hún væri efandi. Sá maSur, sem giftist annari hvorri systurinni, var ekki öfundsverSur. Millicent sýndu þær háSs- legan hroka, og stundum eins konar vernd, sem hún hafSi gaman af; stundum fullkomna fyrirlitn- ingu, — hún var aS eins kenslukona, sem vann fyrir kaupi. Vanalega skeytti hún þessu ekki neitt, en stundum kom önnur þeirra meS hnífilyrSi, sem hvergi áttu heima, og þá varS henni aS brosa. 29. KAPITULI. Tíminn leiS og jólin komu. Hyacintha var nú orSin kunnug nýja heimilinu. Chalmers læknir hafSi komiS þangaS aS vitja hennar og var vel ánægSur yfir útliti hennar. Sína glötuSu gæfu fékk hún ekki aftur; en hún varS hraustari og fjörugri. Enda þótt hún væri alveg vonlaus og metti lífiS einskis, kom þó roSinn aftur í kinnarnar og ljóminn í augun. SjávarloftiS, hin daglega skemtiganga, truflunar- lausa lífiS, hafSi alt góS áhrif á hana. Hún virtist ekki vera sama manneskjan og hún áSur var. Hyacintha hafSi bæSi huggun og skemtun af spjallinu og spurningunum hennar Klöru litlu, og kenslan og þaS, sem hún las sér til skemtunar, hjálp- aSi til aS gjöra hugsanirnar um hiS liSna ögn mild- ari. Hún varS aS reyna aS átta sig; hún mátti ekki láta sorglegu hugsanirnar útiloka alt annaS. Hún hélt aS öll ástartilfinning hefSi yfirgefiS sig; en í Hulme Abbey hafSi hún þó lært aS elska tvent: litlu námsmeyjuna sína og hafiS. Ekki vissi hún, hve lengi þetta núverandi líf mundi endast; hún spurSi sjálfa sig ekki um þaS. Einn eSa annan dag mundi þaS þó enda, hugsaSi hún, og þá yrSi hún aS leita fyrir sér annarsstaSar til aS fá eitthvaS aS gjöra. Eitt var víst: alla æfina varS hún aS vinna og þó aS fela sig, enda hafSi hún tekiS annaS nafn í því skyni. ÞaS var ekki tilhlakkandi framtíS þetta, en hún hafSi nú vaniS sig á, aS hugsa um hana meS jafnaSargeSi. “ÞaS tekur einhverntíma enda”, hugsaSi hún, “og Adrian fæ eg máske aS sjá í öSrum og betra heimi”. Hann var ávalt í huga hennar, og þegar hún sat niSur viS sjóinn og litla stúlkan hljóp aftur og fram, nefndi hún nafn hans hátt; hún hafSi yndi af aS heyra þaS”. tilliti, læt eg hana fara strax; en eg held aS þú ýkir um útlit hennar; eg sé ekkert sérlegt viS ungfrú Holte. Auk þess máttu vita, aS eg get ekki fengiS jafn duglega kenslukonu fyrir sama verS; um þaS verSur líka aS hugsa”. “Þú gjörir eins og þér bezt líkar, mamma; en þaS er eg viss um, aS ef þú ekki gætir vel aS þegar Aubrey kemur, þá iSrastu þess, aS hafa jafn fallega stúlku og hún er í húsinu. Þú verSur aS gæta þess, aS hún sjáist ekki; en þaS máttu vera viss um, aS hún gjörir alt hvaS hún getur til aS láta sjá sig". “Eg held þú sért of kvíSandi, Veronika mín”, sagSi móSirin. “HeldurSu þaS, mamma? Nú hefirSu tækifæri til aS dæma um þaS. Þarna sé eg Klöru koma; þær e.ru aS koma aftur úr skemtigöngunni. Láttu ungfrú Holte koma hingaS inn og spurSu hana um eitthve.S, og þegar hún er farin getur þú sagt mér, hvort þú hafir nokkru sinni séS eins fallegt andlit”. MóSirin samþykti þetta, og litlu síSar kom ung- frú Holte og Klara litla inn í stofuna. LafSin kom meS nokkurar þýSingarlausar spurningar, en athug- aSi fagra andlitiS um leiS. Hún varS aS viSur- kenna, aS hún hafSi aldrei séS jafn fagurt andlii áSur. “Hún hlýtur aS hafa veriS vesæl, þegar eg sá hana fyrst, og réSi hana sem kenslukonu", hugsaSi hún; “eg skal spyrja hana um þaS”. Brosandi sagSi hún viS Hyacinthu: “Þér lítiS betur út núna, ungfrú Holte, en þegar þér komuS hingaS; loftiS hefir haft góS áhrif á ySur. VoruS þér veikar, þegar eg sá ySur fyrst?" Fyrst roSnaSi Hyacinta, en fölnaSi svo aftur. Þetta sáu systurnar. “Já”, svaraSi hún róleg, “eg hafSi veriS veik í margar vikur". “Þá gleSur þaS mig, aS ySur er fyllilega batn- aS". Svo kinkaSi hún kolli til ungfrú Holte, til merkis um, aS samtalinu væri lokiS. "Nú sérSu, mamma", sagSi Mildred, “aS viS höfum sagt satt. Þú verSur aS viSurkenna, aS slíka fegurS hefir þú ekki fyrr séS”. LafSi Dartelle vissi hvorki upp né niSur. “Satt aS segja, stúlkur mínar, hefi eg ekki um langan tíma gefiS henni gætur; þaS eina, sem eg get sagt, er þaS, aS þegar eg réSi hana fyrir kenslu- konu, sá eg ekki votta fyrir neinni fegurS. Hún eins og eg vildi aS hún væri: þokkaleg; en aS hún næSi slíkri fegurS, kom mér ekki til hugar”. "Eg vona hún sé þaS, sem hún segist vera”, Mildred; "en Mary King segir aS hún í öllu sýni, aS hún sé heldri stúlka, vön viS lifnaSarhætti æSri stéttanna”. "Ó, Mildred, talaSu ekki þannig; hún er mjög virSingarverS stúlka, en hún er alls ekki af heldri manna ættum; frú Chalmers hefir aSstoSaS hana og læknirinn hefSi alls ekki nefnt hana viS mig, ef eitthvaS hefSi veriS bogiS viS hana”. “ViS verSum aS gjöra okkur góSar vonir; en eg ræS þér til þess, mamma, aS enginn af gestunum fái aS líta á hana”. LafSin brosti rólega, — hún var sú kona, sem bar óvanalega mikiS traust til sín sjálfrar; hún á- leit aS alt, sem hún ásetti sér, hlyti og yrSi aS hepn- ast. í lok janúarmánaSar fékk lafSi Dartelle bréf frá syni sinum. “Hér eru góSar nýjungar, stúlkur: Aubrey kem- ur, og meS honum lávarSur Chandon og majór El- ton. Eg spái því, aS viS fáum skemtilega daga.” "Mamma”, sagSi Veronika, önnur fullorSna dóttirin, viS lafSina einn daginn, "eg held þú hafir breytt heimskulega”. “HvaS er þaS, góSa?” spurSi móSirin, sem var vön aSfinslu dætra sinna. “I því, aS koma meS þessa stúlku hingað. — HefirSu ekki tekiS eftir því, aS hún er aS verSa ó- vanalega fögur? Þú lætur hana ekki hafa nóg aS gjöra”. “Eg er Veróniku samþykk”, sagSi Mildred, hin fullorSna dóttirin; “þú hefir ekki í þessu breytt eins hyggilega og þú hefSir átt aS gjöra". LafSi Dart- elli leit upp undrandi. "Eg er viss um, aS þegar eg sá hana fyrst, gat hún ekki kallast lagleg”. "Þá hefir hún breyzt mikiS”, sagSi Veronika. “Þegar hún kom inn meS Klöru í gaer, varS eg al- veg hissa, svo fagran roSa í kvenmannsandliti hefi eg aldrei séS”. “Eg vona”, sagSi Mildred, “aS þú haldir fa-t viS þá skipun, aS láta hana ekki sýna sig, þegar viS höfum gesti. Þú veizt hve Aubrey þykir vænt um fögur andlit. Þú veizt, aS þaS eru svo fá fögur kvenandlit í heiminum, en nóg af þeim miSur fall- egu, — já, jafnvel ljótu. Mig furSar, aS þú skyldir ekki velja þér algenga kenslukonu, fremur ófríSa en fríSa”. LafSin varS all-skelkuS. Ef þú heldur, aS eitthvaS sé aS óttast í þessu 30. KAPÍTULI. Febrúar byrjaSi meS blíSu og björtu veSri, góS- ur fyrirboSi vorsins. Blómin fóru aS gjöra vart viS sig, brum trjánna aS bólgna og einn og annar fugl aS syngja. MaSur eins og fann á sjálfum sér, aS náttúran vaknaSi til nýs lífs. ÞaS var Valentínu-dagurinn ( I 4. febr.) ; mörg- um árum síSar mundi Hyacintha eftir öllu, smáu og stóru, sem skeSi þenna dag. Clara hafSi sagt, aS hún væri ekki vel frísk, og þess vegna gengu þær í skógmn og settust þar á mosavaxinn stein. Án þess aS barniS vissi þaS sjálft, var þaS hugsjónaríkt og hneigt til skáldskapar. “Ungfrú Holte , sagSi hún, vorkennir þú ekki vesalings blómunum, sem verSa aS liggja svo len^i í svörtu og köldu jörSunni? Þau hljóta aS þrá sól- skin og vorblíSu. Þau eru eins og lokuS inni í fang- elsi, og svo kemur voriS eins og hin góSa dís og lýk- ur upp fyrir þeim”. Hyacintha hafSi aldrei truflaS hug sanir náms- meyjar sinnar; hún lét hana klæSa þær í orS jafn- ótt og þær komu. Mér þykir svo vænt um blómin sagSi Klara; “mér virSsit aS þau hljóti aS vera í ætt viS stjörn- urnar, vitanlega fjarskyld. Ætli þau lifi eins og viS; sum glöS yfir litum sínum, sum yfir ilmnum, — ætl þau elskist og hatist innbyrSis —, sum afbrýSissöm og sum Vel ánægS; þetta er þaS, sem mig langar mjög mikiS til aS vita". “Heimurinn er þakinn af leyndarmálum”, svar- aSi Hyacintha hugsandi, — “eg get ekki svaraS þessu. En ef blómin gætu haft sál, þá get eg hugs- aS mér hvers konar sál hvert blóm vildi hafa”. “ÞaS get eg líka!” hrópaSi Klara glöS. "Hvers vegna er heimurinn svo ríkur af leyndarmálum, ung frú Holte. Mennirnir eru svo vel aS sér, — því geta þeir ekki komist eftir öllum leyndarmálum? ” “Ó, góSa, litla stúlkan mín, svo .fullkomnir eru mennirnir ekki. Þeir hafa enn ekki getaS ráSio neina af hinum flóknu gátum lífsins”. Þær gengu nú niSur aS sjónum og horfSu á bylgjurnar, sem skildu brimlöSriS eftir í fjörunni. Þenna dag virtist henni sjávarómurinn hærri er. nokkru sinni áSur, en jafnframt dulfyllri. “Sjávargolan Eefir feykt burtu höfuSverknum mínum”, sagSi Klara. “Eigum viS aS ganga heim, ungfrú Holte? Mildred hefir sagt, aS í dag væri Valentínu-dagurinn. Mér þætti gaman aS vita, hvort hann færir okkur nokkuS viSfeldiS og þægi- legt, hvort hann verSur þannig, aS viS minnumst hans lengi”. Hyacintha brosti angurvær. “Einn. dagur er öSrum líkur”, sagSi hún. Ekki vissi hún, aS þessi dagur yrSi meS hinum þýSingar- mestu á æfi hennar. “LafSi Dartelle langar til aS sjá ySur, ungfrú Holte”, sagSi einn þjónninn viS hana, þegar hún var komin inn í herbergi sitt. “Hún er í einkastofu sinni”. Hyacintha fór þangaS strax. “Mig langar til aS tala viS ySur, ungfrú Holte”, sagSi hún. "Eins og eg hefi áSur látiS í ljósi, finst mér réttast, aS alt sé sagt blátt áfram og hreinskiln- islega. Sonur minn, Aubrey Dartelle, kemur hingaS á morgun meS nokkra af vinum sínum. Eg hefi áS- ur sagt ySur, aS þegar viS höfum gesti hér í Hulme Abbey, óska eg helzt aS þér og Klara blandiS ykk- ur ekki saman viS þá; Klara er of ung og veikbygS til aS taka þátt í samkvæmislífinu”. “Eg skal sjá um, aS ósk ySar verSi uppfylt , svaraSi Hyacintha. “Já, eg er sannfærS um þaS; eg hefi orSiS þess vör, aS þé reruS mjög nákvæmar, ungfrú Holte. Eg vil, aS Klara fái morgungönguna sína áSur en skól- inn byrjar; vilji hún koma aftur út til aS hreyfa sig, þá getur hún þaS á meSan viS borSum hádegis- verSinn, svo sem hálfa stund. En svo er nú líka annaS, ungfrú Holte, — eg veit næstum ekki, hvort eg á aS spyrja um þaS: getiS þér um tíma mist af herbergi ySar handa einhverjum gestanna, og flutt ySur í herbergi viS hliS Klöru herbergis? LávarS- ur Chandon, Majór Elton og Sir Richard Hastings hafa svo marga þjóna meS sér”. Til allrar hamingju sá lafSin ekki breytinguna á andliti Hyacinthu, þegar hún nefndi nafniS Chan- don;, varirnar opnuSust eins og til aS hljóSa; en ekkert hljóS kom; í augunum sást veruleg hræSsla. “VerSi slík breyting nauSsynleg, læt eg King sjá um hana”, sagSi lafSin. Hyacintha gat ekki sagt eitt einasta orS; hún var aS hugsa um komu Adrians. LafSin sagSi síSast, “aS þetta væri alt, sem hún hefSi aS segja”. . AuSvitaS bjóst hún viS, aS kenslukonan færi eftir aS hafa fengiS þessa bendingu; en Hyacintha átti jafn erfitt meS aS hreyfa sig og tala. En loks sagSi hún meS svo hárri röddu,, sem lafSin hafSi aldrei áSur heyrt: “Eg heyrSi ekki glögt, hvaSa nöfn þér nefnd- uS, lafSi Dartelle”. LafSin varS svo hissa á þessari spurningu, aS hún gaf sér ekki tíma til aS hugsa um, hvort þaS væri virSingu sinni samboSiS aS svara. En fyrir Hyacinthu var nafniS Chandon sem óljós von; hún varS aS heyra þaS aftur. “LávarSur Chandon, Majór Elton og Sir Rich- ard Hastings”, sagSi lafSin all-drembin. "Ó, guS minn góSurl” hvíslaSi hún. “HvaS á eg aS gjöra?” ‘ SögSuS þér nokkuS, ungfrú Holte?” “Nei”, svaraSi Hyacintha; en átti afarbágt meS aS standa. Gamla konan byrjaSi aS skrifa, sem merki þess, aS samtalinu væri nú lökiS. En svo datt henni nýtt í hug. ' Eg gleymdi aS geta þess, aS eg óska aS hinar nýju reglur gangi í gildi í dag. ÞaS getur veriS, aS sonur minn komi í dag, eSa í fyrramáliS. GóSan morgun, ungfrú Holte”. Hyacintha vissi, naumast, hvernig hún komst til herbergis síns, og var viS þaS aS missa meSvitund sína, þegar hún hugsaSi til þess, aS rétt bráSum átti Adrían aS búa undir sama þaki og hún. Hún féll á kné, lyfti höndum upp, eins og hún ætlaSi aS biSja um hjálp frá himnum; en hún gat ekkert orS sagt, hugsanir hennar voru á endalausu reiki. Hún vissi ekki, hve lengi hún lá þannig. KvíSi og hræSsla streymdu í gegn um hana, — en hvaS hún þjáSist. Svo kom snöggvast bjartara augnablik. Hann, sem hún í hinni sorglegu örvilnan sinni hafSi flúiS frá, — hann, sem hún elskaSi mörgum sinnum heitara en sitt eigiS líf, — hann, hvers fyrir- litning hún verSskuldaSi, — hann átti aS koma til Hulme Abbey. Aftur og aftur endurtók hún þessi orS: ' Adrian kemur hingaS! GuS hjálpi og huggi mig! Adrian kemur hingaS!” og hún skalf af geSs- hræringu. Svo datt henni í hug aS flýja; þaS ver enn naég- ur tími til þess. En þá hugsaSist henni, aS þaS myndi vekja mikinn óróa í húsinu, og Adrian fengi aS heyra, aS kenslukonan væri strokin, og þá kynni hann aS hugsa, aS þaS væri hún. Nei, hún var al- veg ráSalaus. HvaS átti hún aS gjöra?” “Já, hvaS á eg aS gjöra?” stundi hún viS; ' ó, guS, miskunnaSu þig yfir mig; mér finst eg hafa HSiS nóg. HvaS á eg aS gjöra?” Svo kviknaSi ný hugsun hjá henni — von; má- ske væri þessi hræSsla hennar þýSingarlaus. LafSi Dartelle hafSi nefnt lávarS Chandon. ÞaS væri lík- lega gamli lávarSur Chandon; hún hafSi nefnilega hvorki heyrt né lesiS um dauSa hans. Adrian átti raunar meS tímanum aS verSa lávarSur Chandon, en þaS gat orSiS langt þangaS til. Hún ætlaSi fyrst um sinn aS vera róleg og láta taugar sínar jafna sig. Ef þaS væri nú Adrian í raun og veru, þá yrSi hún aS vera mjög varkár; þaS dygSi ekki aS flýja aft- ur. Hún gæti haldiS sig í herbergi sínu þangaS til hann færi burtu aftur. En hrædd var hún og svo föl, aS Klara horfSi á hana mjög skelkuS. “Eg er ekki vel frísk”, sagSi hún viS Klöru; “þú getur fariS aS draga upp myndir, í staS þess aS eg hlýSi þér yfir”. Hún kveiS mikiS fyrir, aS verSa aS lesa og tala frönsku meS eldri systrunum; en þaS varS ekki umflúiS; þær höfSu um enga afsökun beSiS. Þeg- ar hún kom til þeirra, höfSu þær jafn litla löngun sem hún aS fara aS stunda nám. Setjist þér niSur, ungfrú Holte”, sagSi Veron- ika. “ViS nennum ekki aS lesa frönsku núna; þaS er heimskulegt af mömmu aS krefjast þess. ViljiS þér gjöra mér þann greiSa, aS draga þessar perlur á þráS? Eg hefi ásett mér, aS búa til peninga- pyngju úr perlum”. Hún fékk Hyacinthu margar gull- og silfurperl- ur, og fór svo aS tala viS systur sína. “Eg er sú elzta”, sagSi hún, “svo eg ætti aS hafa heimild til aS velja mér fyrst. Eg hefi ásett mér, aS ná í lávarS Chandon, svo þaS væri ekki vel gjört af þér, aS reyna aS bola mig út”. "En þú veizt ekki, hvort hann vill láta veiSa sig; eg efast um þaS‘”. “Já, en eg ætla samt aS reyna þaS; meira gæt- ir þú heldur ekki gjört. Ó, Mildred, hve innilega eg óska þess, aS geta orSiS lafSi Chandon. Eg skal samt taka hæfilegt tillit. Sjái eg, aS hann vilji þig heldur, skal eg gjöra alt hvaS eg get til aS hjálpa þér; en sé þaS ekki tilfelliS, mátt þú ekki trufla á- form mitt”. ÞaS getur skeS, aS hann vilji hvoruga okkar”, sagSi Mildred. Henni var ósegjanleg ánægja í því aS stríSa systur sinni. “Eg held nú samt, aS þaS megi veiSa hann, já, eg er næstum viss um þaS. Sir Richard Hastings er Hka gott mannsefni; hann er ríkur og laglegur, og þaS er Majórr Elton líka”. HvaS kemur þaS þessu viS, Veronika?” spurSi Mildred. Þú hefir svo flysjungslegar ímyndanir. HvaS var þaS, sem mamma sagSi um lávarS Chan- don ? ” “Ó, þaS var sorgleg saga, — eg tók ekki vel eftir henni. Eg held hún hafi sagt aS hann hafi ver- iS heitbundinn, áSur en móSurbróSir hans dó, og ætlaSi aS giftast ástmey sinni, en þá strauk hún. Hún gjörSi eitthvaS, sem var mjög ljótt, og þaut svo burtu. Eg held þaS hafi veriS eitthvaS af því tagi”. “Syrgir hann hana ennþá”. “Nei, hann er skynsamari en svo. Þegar ungar stúlkur gjöra eitthvaS ljótt, ættu þær aS deyja. AS öSru leyti syrgja karlmenn aldrei lengi”. HvaS var þaS þá, sem unga stúlkan gjörSi sig seka um? GjörSi hún gabb aS honum, sveik hann og giftist. öSrum — eSa hvaS?” Eg hafSi engan áhuga á þessu, og veitti því þess vegna enga eftirtekt. Eg held aS mamma hafi álitiS þaS voSalega sögu, og ef þú vilt kynnast þessu nánar, verSur þú aS spyrja hana. Aubrey segir, aS oft megi ná ástum karlmanns, ef hann verSi þess var, aS kvenmaSur hafi samhygS meS honum. Þess vegna verSum viS, segir hann, aS vera vin- gjarnlegar og sýna samhygS viS lávarS Chandon, og þá mun þaS fara svo, aS önnur hvor okkar sigr- ar hann.” „ Hve lengi verSa þeir hér?” Einn mánuS, og á þeim tíma má mikiS gjöra, ímynda eg mér. En hvaS er þetta?” Og hún hafSi ástæSu til aS spyrja, því allar perlurnar, sem hún fékk Hyacinthu, duttu á gólfiS, °g sjálf datt Hyacintha náföl og meSvitundarlaus af stólnum líka á góIfiS. Hringdu bjöllunni”, sagSi Veronika, “þaS er HSiS yfir hana. En hvaS þaS er leiSinlegt. ÞaS er undarlegt, hve auSvelt kenslukonum veitir aS falla í ómegin”. “En hún lítur út eins og falleg myndastytta. Mamma mun naumast virSa hana mikils og tæplega hafa hana Iengi. King , sagSi hún viS þernuna, sem kom inn”, þaS er HSiS yfir ungfrú Holte, hjálpaSu henni”. Systurnar sigldu út úr herberginu, eins og þær væru einhverjar æSri verur. Þeim kom ekki til hug- ar, aS hjálpa meSvitundarlausu stúlkunni, álitu þaS aS niSurlægja sig um of. Mary King flutti Hya- cinthu til herbergis hennar og lagSi hana á rúmiS. Þar var henni hjúkraS nákvæmlega, því hún var í miklu uppáhaldi hjá vinnufólkinu, sem hélt því fast- lega fram, aS hún væri ‘heldri stúlka’ — betur siS- uS og mentuS en Dartell’s ungfrúrnar. Ó, ef eg gæti fengiS aS deyja”, sagSi hún og stundi, ó, ef eg gæti fengiS aS deyja”. AS á hana skyldi litiS eins og hún hefSi gjört eitthvaS voSalega viSbjóSslegt, — þaS fanst henni svo hræSilegt. “Eg gjörSi réttast í, aS yfirgefa þær”, sagSi hún — “og aldrei skal eg sjá þær aftur. Eg gjöri rétt í, aS fela mig fyrir öllum, sem þekkja mig. Adrian fyrirlítur mig. ÞaS þoli eg ekki”.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.