Heimskringla - 03.08.1916, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.08.1916, Blaðsíða 2
bijs. 2. HEIMSKP.INGLA. WINNIPEG, 3. AGÚST 1916. “HvaS hefir þú veriS aS éta?” spurSi faSir hans. “Ekkert!” stundi Tóni upp. "Eg sá þig borSa dögurS”, sagSi faSir hans. Aftur fékk Tóni kviSu og hljóSin voru ennþá meirfi en áSur. “ÞaS er þaS eina. sem eg hefi étiS”, sagSi hann þegar kviSunni létti, “og svo nokkrar rúsínur, — eg var aS láta stryknin í þær og —” “GuS minn góSur! Hann hefir étiS eitur!” hljóSaSi móSir hans upp. "Þú verSur aS fara eftir lækninum! Flýttu þér, flýttu þér!” Mr. Bonnar gleymdi kosningunni, gleymdi öllu nema drengnum sínum. Hann þaut út, en kallaSi um leiS: "GefSu honum uppsöluméSal!” Hann stökk upp í vagninn og sló í klárana, og á fleygiferS ók hann í áttina til kaupstaSarins. Hann gaf engu gaum sem varS á vegi hans, — hraSar! var hiS eina, sem var í huga hans; —hraSar, hraSar! Hestarnir flugu áfram alt sem þeir gátu, en samt fanst honum þeir fara of hægt. Rétt fyrir utan kaupstaSinn sá hann læknirinn koma á móti sér í bifreiS fógetans og hann sjálfan viS stýriS. Hann gaf þeim merki aS stansa; en tók ekki eftir því, aS þeir voru aS gefa honum sama merki. “ViS vorum einmitt aS fara til þín”, sagSi lækn- irinn. “Konan þín fónaSi mér”. "GuSi sé lof!” svaraSi Bonnar. "En veriS ekki aS tefja fyrir mér. HaldiS áfram!” “Komdu upp í bifreiSina”, sagSi nú fógetinn. "Læknirinn kann aS stjórna henni; og um hesta þína skal eg sjá, — þeim veitir ekki af aS kólna”. “Því fónaSir þú mér ekki?” spurSi læknirinn. “Steingleymdi aS eg hafSi talsíma; þó hefi eg haft hann í nokkur ár. En keyrSu hraSara maSur, — hraSara!” f “ViS förum full-hratt”, sagSi læknirinn. — “Hertu upp hugann, því eftir því sem konan þín fónaSi mér, þá hefir drengurinn ekki étiS meira af sryknini en eg, og líklega ekki eins mikiS”. "Hann var þá lifandi?” "Já, og var aS hafa á móti, aS taka inn upp- sölumeSaliS”, svaraSi læknirinn; “en eg býst viS, aS hann hafi orSiS aS gjöra aS vilja móSur sinnar aS lokum”. “Mér tæki þaS sárt aS missa drenginn minn”. "Á því er engin hætta í þetta sinn. Eg efast mikillega um, aS hann hafi látiS eitur inn fyrir sínar varir”. Þetta hughreysti Mr. Bronson, og þegar hann gekk meS lækninum inn í sjúkaherbergiS, var hann orSinn hinn rólegasti. Tóni sat uppréttur í legubekknum, úteygSur og náfölur. MóSir hans hafi sigraS og uppsölumeSaliS hafSi verkaS. — Þess vegna var Tóni þannig útlítandi. 1 herberg- inu sat og gestur, Hákon Pétursson. "HvaS gengur hér á?” spurSi læknirinn. — “Hvernig líSur þér, Tóni? Kvalir?” “Mér líSur bærilega”, sagSi Tóni. “En í guS- anna bænum gefSu mér ekki meira af þessu gutli hennar mömmu, þaS drepur mig”. “Nei, — en ef þú ekki segir okkur, hvaS þú hefir étiS, eSa hvaSa tiltæki þetta er í þér, þá skal eg nota þessa”. Og hann sýndi Tóna maga- dælu. “Til hvers er þetta verkfæri notaS?” spurSi Tóni veiklulega. “Eg læt hana niSur í þig og dæli út þaS sem þú hefir í sarpnum”, sagSi læknirinn. “Er kosningin búin?" spurSi Tóni, án þess aS gefa orSum læknisins gaum. “Já", sagSi Hákon, “og atkvæSin talin”. “Hver náSi kosningu?” spurSi Tóni. “Woodruff offursti. AtkvæSin féllu 12 á móti 1 I ”. "Jæja, pabbi, eg býst viS aS þú verSir mér gramur. En eini vegurinn sem eg hafSi til aS gefa Woodruff offursta hálft atkvæSi, var aS taka inn eitur og Iáta þig fara eftir Iækninum, svo þú næS- ir ekki á kjörstaSinn til aS greiSa Bonnar at- kvæSi. Þá hefSu þeir fengiS jafn-mörg atkvæSi, eSa alt eins líklegt aS þú hefSir getaS snúiS ein- hverjum til fylgis viS Bonnar, og þá hefSi hann unniS. Þetta er þaS, sem gekk aS mér. Eg drap atkvæSi þitt. Þú getur gjört hvaS sem þér sýn- ist viS mig. En þaS hryggir mig aS hafa hrætt mömmu”. Bronson greip um háls syni sínum, en fing- urnir kreptu ekki aS. “Þrýstu ekki aS hálsi mér”, sagSi Tóni, “því hann er bæSi sár og þreyttur”. Broason slepti strax tökunum og stakk hönd- unum í buxnavasana og horfSi á son sinn um stund. “Þú ert aumi bjáninn, og ættir skiliS hýSingu fyrir tiltæki þitt. HefSi eg komist á kjörfund, þá hefSi offurstinn fengiS einu atkvæSi fleira”. “Offurstirvn hefSi ge*aS fengiS fleiri atkvæSi, ef hann hefSi þurft þeirra meS”, sagSi nú Há- kon, sem hafSi ekki veriS lengi aS laga sig eftir hinum breyttu kringumstæSum. “Eg býst viS aS viS höfum ennþá einu sinni einhugaskólanefnd f Woodruff sveit. Woodruff offursti er eihmi/tt maSurinn, sem viS þurftum meS”. ”Eg er þér sammála”, sagSi Bronson. “En þaS segi eg þér, Tóni: aS ef aS báSir eSa annar hestanna eru skemdir eftir ferSina til læknisins, þá skal eg ganga næst lífi, þínu meS svipunni þeirri arna. Hér kemur þá fógetinn meS þá, og mér sýnist þeir óskaddaSir. Eg mundi ekki vilja sprengja tvo góSa hesta fyrir annan eins snáSa og þig. En hvaS skulda eg þér, læknir góSur?” XVI. KAFLI. ÞjóSminningardagurinn. VoriS leiS og sumariS kom meS önnum sín- höfSu veriS miklar þá um voriS, ekki einasta af náttúrunnar völdum, heldur og í hugum mann- anna. AS minsta kosti áleit Jim aS svo hefSi ver- iS. Klakinn, sem veriS hafSi í mörgum gegn hon- um, var nú bráSnaSur, og röSull vináttunnar brosti nú viS honum í staSinn. Honum var því miklu rórra í geSi en áSur. En illa hafSi hann kunnaS því, þegar akuryrkjuvinna byrjaSi, aS geta ekki veriS meS. Honum fanst, aS hann ekki gjöra skyldu sína sem karlmaSur, nema hann væri aS vinnu á akrinum. En viS skólann varS hann aS vera, nauSugur viljugur, þar til sumarfríiS kom. Ekki má skilja þetta svo, aS Jim hafi veriS búinn aS fá óbeit á kenslunni og skólastarfsemi sinni, — langt í frá. En þaS er nú svona, aS gam- all vani verSur manni kær, og á akrinum hafSi hann unniS vor eftir vor og sumar eftir sumar, en kennarastörfunum hafSi hann aS eins gengt þenn- an eina vetur. En nú var skólafríiS komiS og upprunninn 4. júlí, þjóSminningardagur Bandaríkjanna, — hinn dýrSlegi og óviSjafnanlegi 4. júlí. Woodruff sveitungar höfSu auSvitaS sína þjóS- hátíS um daginn, og komu þangaS allir, sem vetl- ingi gátu valdiS, ungir og gamlir. Woodruff offursti í hermannabúningi stýrSi hátíSahaldinu. ASalræSa dagsins var haldin af Wilbur Smith lögmanni, og sagSist honum óvenju vel. Jim Irvin las upp frelsis- skrána, og þótti Jenný honum takast þaS vel. Fleiri fluttu ræSur; og svo var sungiS og spiIaS og spilaS og sungiS, unz liSiS var aS nóni. Þá dreifSu menn sér um trjágarSinn og leituSu aS skuggaríkum stöSum, hentugum til aS setjast fyrir aS snæSingi. HúsmæSurnar breiddu mjalla- hvíta dúka á grasiS og opnuSu síSan körfur sínar og tóku upp úr þeim alls kyns krásir. Hér var nóg af öllu, því allir höfSu haft meS sér af því bezta, sem búiS hafSi aS geyma. Er Jim gekk frá ræSupallinum, var komiS vi^ öxl honum; hann leit viS brosandi og sá Jenný. “Er ekki mamma þfn hérna, Jim? Eg hefi all- staSar veriS aS hyggja eftir henni, en hefi hvergi getaS séS hana”. "Nei’ hún er hér ekki”, sagSi Jim. “Eg hafSi vonaS, aS þegar hún dreif sig í JólaboSiS ykkar, aS hún myndi sleppa sér lausri og fara á mannamót; en þaS hefir brugSist; hún hefir alt af síSan veriS heima og vill hvergi þaSan fara”. “ÞaS var leiSinlegt; eg er viss um, aS hún hefSi haft gaman af því aS vera hér”, sagSi Jenný. "Já, eg býst viS því”, sagSi Jim. “Eg þarf hjálp, karfan okkar er svo rækalli þung, Jim. HefirSu tíma?” Jim tók viS körfunni og bar hana á þann staS, sem Jenný valdi til aS snæSa á. Hann hjálpaSi hennihenni til aS breiSa dúkinn á grasiS, sótti vatn í brunninn og var henni handgenginn á ýmsan hátt, unz matbúiS var. Þá bjóst hann til farar. “Seztu niSur, Jim, og borSaSu meS okkur, þú hefir sannarlega unniS til þess”, sagSi Mrs. Wood- ruff. “ÞaS er ekki úr miklu aS velja, en eg býst ekki viS, aS þaS sé mikiS betra hjá öSrum”. “Mér þykir fyrir því, aS verSa aS hafna boS- inu; eg hefi lofaS öSrum aS snæSa meS þeim”. “Ó, Jim, eg hafSi stólaS á þig; þú mátt ekki yfirgefa okkur”. “ÞaS hryggir mig aS valda þér vonbrigSum, en eg verS aS halda loforS mitt. Eg sé þig síSar”. Offurstinn lagSi ekkert til málanna, en brosti í kampinn, og virtist sem honum væri skemt aS von- brigSum dóttur sinnar. “ViS verSum hér eftir aS bjóSa Jim í tíma. ÞaS virSist sem hann sé orSinn eftirsóknarverSur boSsgestur”. Og þaS virtist vera svo. Því Jenný tók eftir því, er hann gekk eftir garSinum og heilsaSi hópunum, sem urSu á vegi hans, aS þá var honum hvarvetna heiIsaS glaSIega á móti og boSiS aS setjast aS snæS- in8k Jafnvel Mrs. Bonnar — þaS undraSi Jenný mest — bauS Jim aS borSa; en hann afþakkaSi þaS og hélt leiSar sinnar. Loksins náSi hanrv þang- aS, sem hann ætlaSi sér, og settist niSur í all-stórum hóp; og tók Jenný eftir því, aS þar var Bronsons fólkiS, Simms fólki.S Talcotts fólkiS, Hansens- og Hamms-fólkiS, og Pétur vinnumaSur. Jim settist niSur á milli Bettínu Hansen og Klöru Simms. Var Bettína ljóshærS, seytján ára mey, íturvaxin og blómleg. Þetta sá Jenný alt sam- an; en lítiS heyrSi hún af orSaflóSi því, sem féll af vörum sessunautar hennar, Wilbur Smith’s. Hún sá aS eins Jim og hópinn, sem hann var í. Og hversu fegin mundi hún ekki hafa viljaS skifta sætum viS Bettínu eSa Klöru! Er flestir höfðu matast, veitti Woodruff-fólkiS því eftirtekt, aS menn fóru aS safnast saman í kring um jim, og aS eitthvaS var þar á seiSi. “Eg held hann sé aS halda ræSu”, sagSi Wilbur lögmaSur. Svo virSist mér”, svaraSi offurstinn; “viS skul- um bregSa okkur yfir til þeirra og vita, hvaS um er aS vera ”. Þegar þeir nálguðust hópinn, heyrSu þeir Jim svara einhverju, sem Bronson hafSi sagt. “Þú heldur þaS, Bronson", sagSi hann. “ÞaS virSist sennilegt, aS stór rjómabú, eins og þau í Omaha, Sioux City, Des Moines og öSrum miS- stöSvum geti framleitt smjör meS minni tilkostnaSi en viS hér; en viS höfum skýrslur sem sýna, aS svo er þó ekki”. “Þau geta ekki, til aS byrja meS, framleitt gott smjör”, skaut Tóni Bronson fram í. “Því þá ekki?” spurSi Ólafur Hansen, faöir Bettínu. "Þau þurfa á svo miklum rjóma aS halda, aS þau verSa aS fá hann langar leiSir aS, og hann skemmist á leiSinni og þarf aS hreinsast áSur en hann er strokkaSur; og þau efni, sem notuS eru til hreinsunar rjómans, skilja vanalega eftir keim, sem finna má á smjörinu”. “Samt býst eg viS þeir selji smjör sitt fyrir þaS, sem þaS er virSi, og þeir fá frá 4 til 7 centum minna fyrir pundiS, en rjómabúin í Wisconsin og Minne- sota fá fyrir sitt smjör”. , “Hann segir satt, Ólafur”, sagSi Jim. “Hvernig vitiS þiS, krakkar, alt þetta?” spurSi Pétur vinnumaSur. “ÞaS er ekkert undarlegt", svaraSi Bettína. — “ViS höfum lesiS um þetta, skrifaS um þetta, reikn- aS þaS fram og aftur. Jafnvel haft þaS fyrir verk- efni í landafræSi og málfræSi í allan vetur”. “Þetta er nú gott og blessaS”, sagSi Pétur. “En eg er á móti öllum lærdómi, sem lætur krakkana vita meira um búskap en foreldrar þeirra og vinnu- menn. GefSu mér annaS glas af lemónaSi, Jim”. “ÞiS verSiS aS aSgæta”,_sagSi Jim viS áheyr- endur sína, um leiS og hann skenkti Pétri svala- drykkinn, “aS miSstöSva rjómabúin hafa viS ýmsa örSugleika aS stríSa: Þau verSa aS borga hátt flutningsgjald, verSa aS borga há umboSslaun öll- um agentum sínum; þau verSa aS taka rjómann eins og hann kemur, og er hann, eins og gefur aS skilja, harla misjafn, og þau blanda slæma rjóman- um og þeim góSa saman. Rjóminn er því aldrei ferskur og smjöriS því aldrei nema miSlungs-smjör, og oft varla þaS. Áfirnar verSa þeim ekki heldur aS fullum notum, og margt annaS verSur þeim til ódrýginda og ónytja. En allan þennan halla verSa bændurnir, sem aS rjómabúunum standa, aS bera. Eg get sannaS ykkur, og svo geta sex eSa átta af nemendum mínum, sem hafa íhugaS þetta rjóma- bús-mál í vetur, aS viS gætum aS minsta kosti þén- aS 6 cents á hverju rjómapundi, ef viS hefSum samvinnu-rjómabú og sendum rjómann okkar þang- aS”. “Ef svo er”, tók Bronson til orSa, “tel eg sjálf- sagt aS koma því á fót”. “Eg skal verSa meS”, sagSi Ólafur Hansen. “SömuleiSis eg”, sagSi Kornelíus Bonnar. “Hann hefir bændurna meS sér”, sagSi Wilbur lögmaSur viS offurstann. “Já”, svaraSi hinn; “en eipmitt nú koma vand- ræSin: Er hann megnugur aS halda þeim, þegar hann hefir náS þeim? ViS skulum vona þaS”. Haraldur Níelson, Arboe Rasmussen og Maurice Maeterlinck. 1 umræðum þeim, sem haifa orðið hjr í blöðunum út af hæstaréttar- dóminum í máli Arboe Rasmussens prests, hefir sú fullyrðing komið fram hvað eftir annað, að minsta kosti frá einum þeirra manna, sem þar hafa lagt orð í belg, að hvað sem líði öðrum villukenningum Ras- mussens, sé hann að minsta kosti hreinn af “andatrúnni”, sem prófess- or Haraldur Níelsson sé svo sekur um, að nauðsyn beri til að hrinda honum út úr þjóðkyrkju fslands. Mér skilst svo, sem með “anda- trúnni” sé átt víð þá san-nfæring, að sálarlífs-rannsóknir þær, sem far- ið hafa fram á helztu mentalöndun- um á 2—3 síðustu aldarfjórðungum, hafi varpað nýju Ijósi yfir margar þær frá sagnir heil. ritningar, sem öllum þorra mentaðra manna var farið að veita örðugt að trúa, en ver- ið höfðu öld fram af öld meginstoð- ir í trúarlífi mannanna; sálarlífs- rannsóknirnar gefi nijög mikilsverð- ar bendingar í þá átt, að frásagnir ritningarinnar um samband mann- anna við æðri, ósýnilegan heim, sé ekki heilaspuni, ekki að sjálfsögðu þjóðsögur, skapaðar af ímyndunar- afli trúhneigðra manna, heldur stafi þær frá verulegri reynsilu og miklar Iíkur séu til þess, að ýmsar þessar frásagnir séu í öllum aðalatriðunum j Páls postula í 15. kap. fyrra Kor- sannar; fyrir því geti ekki sálar-j inthu-hréfs um það, hvernig Kristur fræðingar, né guðfræðingar, né pré-' i,afi birtst eftir andlátið, — að hann dikarar, né neinir þeir menn aðrir, i ^afi birtst Kefasi (Pétri), síðan þeim sem láta sig dýpstu vandamál til- 1"“’ síðan meira en 500 bræðrum í brigði (Om Miraklet og det under- fulde).Hann talar ]>ar um þrjú aðal atriði, sem hljóti að marka afstöðu nútíðarmanna til hins dularfulla i ritningunni. Fyrst og fremts komi þar til greina sálarlifs-rannsóknirn- ar. 1 öðru lagi, almenn söguleg rann- sókn trúarbragðanna. í þriðja lagi, hinar sögulegu biblíu-rannsóknir. Af þessu þrennu telur hann mest um vert sálarlifs-rannsóknirnar. — Þær Ijúki upp útsýni, sem engan mann hafi grunað áður. Hann bend- ir á þrjú dæmi þess, hvernig þær rannsóknir hljóti að hafa áhrif á af- stöðu manna til ritningar-frásagn anna. 1. Menn hafi véfengt frásagnirnar um spádóma. Menn skýrðu þær svo, að frásagnirnar hefðu ekki myndast fyr en eftir aS atburðirnir hefðu gjörst, þeir er um átti að hafa verið spáð. Menn fara varlegar nú í slík- um véfengingum. Sálarlífs-rannsokn- irnar hafa sýnt, að það ber við, að menn sjá atburði fyrir. Til dæmis bendir Rasmussen á frásögu skálds- ins MaeterJinoks um miðilinn, sem í viðurvist Steads sá fyrir morðið á serbnesku konungshjónunum, Alex- ander og Drögu. Frásögn um sýnina var rituð og undirskrifuð af eitthvað 30 vitnum; og Stead fór daginn eftir til serbneska sendiherrans í Lund- únum og skoraði á hann, að gjöra konungi aðvart um þá hættu, sem yfir honum vofði. Nokkrum mánuð- um siðar var morðið framið, eins og miðillinn hafði séð. 2. Menn hafa véfengt frásögu verunnar miklu skifta, gengið at- hugalaust framhjá þessuin rann- sóknum sér að meinalausu. Þetta er kjarninn í þeirri “anda- einu, sem flestir séu á Jífi, þegar PáM ritar þetta; síðan Jakobi, þvi næst postulunum öllum og Joiks Páli sjálfum. En nú fari menn gætilegai Jt w 11v m i\ j (ii uiiiii x yj ci i i t o iiiKi i , , — # ( trú”, sem prófessor Har. Nielsson |1 ,sllkum vefengmgum. þvi að það hefir boðað, eins og öllum þeim er! ff,.síeannað- að ,nenn sJa,st eftir ancJ- kunnugt, sem hafa hlustað á pré-j dikanir hans og þá fyrirlestra, sem látið. 3. Mönnum hefir verið gjarnt til hann hefir flutt fyrir almenningi. j a^ ætta, a® lækningasögurnar af Jesú Hann hefir notað árangur sálarlifs- rannsóknanna til Jiess að styrkja trú tilheyrenda sinna á áreiðanleik ritningar-frásagnanna og efla eilífð- arvissuna og guðstraustið. Eg verð að kannast við það hrein- skilnislega, að mér er með öllu ó- skiljanlegt, hvað getur verið vítavert við þetta frá kyrkjulegu og kristi- legu sjónarmiði. Þetta skilningsleysi mitt kann að stafa af þvi, að eg er hvorki lögfræðingur né guðfræðing- ur. En eg veit ekki til þess, að nokk- ur lögfræðingur né guðfræðingur hafi leifct nokkur skynsamleg rök að því, að þetta sé vítavert. Hitt skilst rrtér, að það sé íslendingum van- séu ekki annað en helgisagnir. Menn hika sig við það nú. Menn hafa lært, hve afar mikið vald andans sé yfir efninu. Og menn vita, hvern mátt trúin á. Einkum véfengdu menn sög- urnar um fjarhrif. Menn eru hættir þvi, af því að nú vita þeir, að fjar- hrifin eru veruleikur. Er ekki þetta eitthvað svipað því, sem Har. Níelsson hefir verið að segja okkur hér í Fríkyrkjunni sið- wstu tvö árin? Ifefir hann útlistað þetta alt betur en Rasmussen hefir gjört og hefði getað gjört í þessari einu grein, enda hefir R<asmussen fráleitt jafn mikla þekking á málinu. En báðir eru mennirnir á nákvæm- á tungu þeirra á 20. öldinni, að rétt sé að banna kennimönnum þjóðar- innar, að nota árangur vísindalegra rannsókna til þess að efla sannfær- ing manna um það, að þeir séu ó- dauðlegar verur og börn guðs. sæmd, að því skuli vera haldið fram ie^a Sc*mu hugsanabrautum í þess- um efnum. Það er því enginn vafi á því, að ef nokkur von hefði verið um, að hæstiréttur teldi vítaverða þessa “andatrú”, sem hér hefir verið stag- ast á, þá hefði verið reynt að fella Arboe Rasmussen á henni. En það var eki reynt. Jafnvel dönskum heimatrúboðsmönnum virðist ekki hafa komið til hugar, að unt væri að fá hæstarétt til þess, að dæma prest frá emhætti fyrir þá sök, að hann leitar ritningar-frásögnum síuðnings i rannsóknum nútímans. En svo að eg snúi mér aftur að Arboe Rasmussen, þá stafar sú full- yrðing af vanþekkingu, að hann sé hreinn af “andatrúnni”. í þeim efn- um virðist vera bita munur en ekki fjáfc á bonum og Har. Níelssyni. — Meira en hálifu ári áður en hæsta- réttardi^Hiurinn var kveðinn upp í mátli hans, birti hann rjtgjörð eftir »ig í tímar. “Fr»t Vidnesbyrd” «m kraiftaverkin ,ög dularfull fyrir- í þessari ritgjörð Rasmwssens, sem eg hefi minst á hér aðfrainwn, vitn- ar hann hvað eftir annað í*ummæli Maeterlincks, sem líklegast er fræg- astur allra núlifandi Jeikritaskálda. f sambandi við það virðist mér ekki úr vegi að minnast á síðustu uinmæli þessa merka rithöfundar, er lúta að þessari “andatrú”, sem mest er ver- ið að áfellast. Þau standa í einu stór- blaði Lundúnaborgar, “Daily Chro- nicle”, 5. aprí'l síðastl. Hann kemst þar að orði meðal annars á þessa leið: “Kenning spiritista. sem felur það í sér, að framliðnir menn eða verur, sein ekki hafa jarðneskan Jíkama, komist i snmband við oss, er ekki jafn-hlægileg, eins og veraldlega sinnaðir menn kunna að halda. “Það er á voru valdi, innan um alla þá sálarangist og þjáning, sem þessi voðalegi ófriður hefir vakið, án þess að vanhelga sorg meðbræðra vorra og systra, að gefa þeim, sem eru dauðhræddir um forlög ein- hverra þeirra, sem þeir elska, von að finna, innan um þessi kynlegu, annarsheims-fyrirbrigði, sem hafa verið óvirt svo ranglega og með svo miklum ósanindum, huggandi Ijós- geisla, sem ekki mun reynast tál eitt og blekking. Eg dirfist að fullyrða — og eg gjöri það ekki i hugsunar Jeysi, heldur eftir að hafa kynt mér má'lið, af svo sainvizkusamlegri at- hygli, sem það á skilið og eftir að hafa gjört sjálfur fjölda af tilraun- um, eða látið gjöra þær undir minni umsjón —, eg dinfist að fullyrða, án þess að missa nokkurt augnablik sjónar á þeirri lotningu sem sorg- inni ber, að vér eigum í þessum ó- mótmælanlegu fyrirbrigðum, þar sem girt er fyrir öll venjuleg vit- neskju-sambönd, kynlega en veru- lega og mikilsverða lind þekkingar og huggunar. “Er það þá nokkurnveginn víst, að menn fái náð sambandinu? Já — svo ógætileg og furðuleg, sem mönnum kann að virðast þessi íull- yrðing mín, ]iá er ]>að yfirleitt sjald- gæft, að þetta mistakist, ef miðillinn er valinn af vandvirkni”. Svona ritar nú í eitt af stórblöðum veraklarinnar sá maðurinn, sem Ar- boe Rasmussen ber sérstaklega fynr sig. Og þetta er svo sem ekki neitt eins dæmi. Hver eftir annan koma þeir og bera sams konar vitni, þeir, sem mannkynið hefir talið með sín- um mestu vitmönnum. • Þeir hafa margir byrjað með því, að vera mál- inu andvígir, eins og Maeterlinck var fyrir nokkru. En þeir hafa farið að rannsaka málið. Og við rann- sóknina hafa þeir snúist nákvæm- lega eins og Maeterlinck. Er nú ekki kominn tími til þess að þeim fari að linna þessum fávis- legu og lieiinskulegu rokum um villukenningar i garð próf. Har. Ní- elssonar? Bersýnilegt er, að þær hafa engin áhrif í þá átt, sem til er stofnað. Nefndinni, sem veitir pré- dikana-fyrirtæki hans forstöðu, er manna kunnugast um það, að stöð- ugt fer fyligi hans vaxandi. En þess- ar rokur eru farnar að verða mörg- um til mikilla leiðinda, af því að nienn finna, að þær hafa við alls engin rök að styðjast. Þær koma ein- göngu frá þeim mönnum, sem vita mjög lítið um það, sem síra Harald- ur er að segja. Þeim væri nær að afla sér réttrar vitneskju um það, og reyna að færa sér þá vitneskju eitthvað í nyt. Einar Hjörleifsson Kvaran. — (Lögrétta).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.