Heimskringla - 26.10.1916, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.10.1916, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 26. OKTÓBER 1916. HEIMSKRINGLA. 5IA7, ’ Alþingiskosningarnar fyrsta vetrardag Þegar raeða skal um kjördæma- kosningarnar, sem í hönd fara, get- ui Lögr. vísað til þess, er hún hefir hegar sagt um landskosningarnar. Afstaða flokkanna verður yfir höfuð um sama 1 vetrardag og 5. ágúst. Þó ei f>ví svo varið, að í engu af kjör- dæmunum eiga menn að velja milli a lra þeirra flokka, sem báru fram jsta við landskosningarnar. Þeir okkar liafa nii dregið sig meira og uiinna í hlé í kjördæmunum. ^ erkamannaflokkurinn.'sem lægst ui varð að atkvæðatölu við lands- osningarnar, býður nú að eins lam fulitnia í tveimur kjördæm- um, Reykjavík og Akureyri. Og hér Reykjavík velur hann mennina bannig, að báðir cru kunnir að okksfylgi áður, annar við Heima- stjórnarflokkinn, en hinn við Þvers- um-menn. Hugsunin er, að þeir .1 agi til síu atkvæði hvor um sig ur sínum gamla flokki. Það er fjarri . ’ aÖ Verkamannaflokks samtök- ln *^r 1 b®num bjóði gömlu flokk- unum birginn, eins og oft hefir ver- 1 sagt af forvígismönnum þeirra að undanföriiu. Hitt er sannleikurinn f forsprakkar Yerkamannaflokks- 1 ns f'uf8 séð þar Þann kost vænstan taka sem mest tillit tii gömlu ^ okkanna á báða bóga. Þeir liafa seð, að það dugar ekki, að bjóða lam fulltrúaefni, sem að eins verð- nr,,nm. faSt> að hann sé verkamanna u rú>> heldur verða þeir að geta saS við verkamenn úr Heimastjórn- arflokknum: Þorvarður er líka weimastjórnarmaður, og við verka- menn úr Þversum-flokknum: Jör- n ur er líka Þversum-maður. En fi u>r framhoð í nafni Yerkamanna- o asins ekki orðið annað en tild- 1 og hégómi. Það er að eins til að synast, ekki til að vera. Verka- nannaflokkurinn hér í bænum get- .r ekki einn út af fyrir sig unnið • ’KUr nú við kosningarnar. 1 banda- agi við Heimastjórnarmenn hefði ann Setað trygt sér annað þing- •æ 1 Reykjavíkur. 1 opinberu andaiagi við Þversum-menn hefði ann líkindum ekki getað það. I eiu lík.indi «1 hins, að það banda- ag hefði gefið Heimastjórnarmönn- >m bæði þingsætin. Hvorugt af nessu hefir orðið, ekkert opinbert andalag, engar hreinar línur, held- lr eyni-“makk” við Þversum-menn hálfu sumra verkamanna for- h^ahkanna. Með alt það “makk” á a< fara á bak við þá menn í verka- annahópnum, sem líklegir eru til a mtast við það, neita því við þá, a nokkuð sé til í því. Verkamenn Ir Heimastjórnarflokknum verða *vi að gæta þess, að hér er ekki um ^ eikamannafulltrúa eingöngu að s'l< a’ hcldur jafnframt um menn, ‘ 111 studdir eru af Þvcrsum-mönn- ni og þeir vjjja eiga jj.gj^ j Eram- p° >Ú í nafni Verkamannaflokksins ’ eins og þegar er sagt, tiidur og •rirskin og annað ekki. I>angsum-menn, sem fengu næst eegsta atkvæðatölu við landskosn- mgarnar, ciga nú fulltrúaefni að eins í fáum kjördæmum. I Reykja- yfk munu hvorki sjálfir þeir né aðr- II búast við að þingmannaefni heirra hafi fylgi svo nokkru nemi og 6r fftt skiljanlegt, hvað þeim getur gengið til þess, að vcra að tefla hér fram mönnum úr sínu flokksbroti. f ^trandasýslu hefir þingmannsefni frá þeim þegar náð kosningu mót- stöðulaust, eða réttara sagt, mcð stuðningi foringja Heimastjórnar- aianna þar. Á Seyðisfirðl keppá aft- llr á móti lleimastjórnarmenn og hangsum-monn oinir um kjördæm- Ú’ f Vestur-Skaftafellssýslu styrkja Heimastjórnarmcnn að sjálfsögðu Lisla Sveinsson lögmann, er nánast faá telja til Langsum-manna. En hann hefir í deilumálum flokkanna nú að undanförnu ail-iengi staðið afveg þeim megin, sem Heimastjórn- arrnenn voru, þótt ekki hafi hann verið f þeim flokki. í deilunni um stjórnarskrá, fyrirvara og flagg hef- 11 hann frá upphafi haldið fram somu skoðunum og Heimastjórnar- menr». f Árnessýslu er Einar Arn- rsson ráðlierra einn f kjöri af hálfu ^J'gsum-maimn. Eieiri munu þeir 11 vera en þessir hér töldu, sem bjóða sig fram undir langsummerk- inu. — Þingbænda-listinn var þriðji flokkslistinn, sem fátækur reyndist að fylgi við landskosningarnar. En fyrri þingmenn Bændaflokksins gamla bjóða sig enn fram í kjör- dæmum þeim, sem þeir voru áður fulltrúar fyrir, þótt flokkur þeirra megi nú teljast dauðadæmdur. Þing bændaflokkurinn býður fram einn mann í Húnavatnssýslu, tvo í Skaga fjarðarsýslu, einn í Norður-Múlas., einn í Suður-Múlas. og einn í Aust- ur-Skaftafellss. Á síðasta þingi voru þeir 7 í fiokknum, og bjóða þeir sig nú allir fram aftur, nema Björn Hallsson. “Þjórsárbrúar-mennirnir” eða hin- ir “óháðu bændur”, eru nú þegar farnir að kastast á milli gömlu flokk anna. 1 Borgarfjarðarsýslu og Mýra- sýslu er sagt að þeir ‘óháðu’ vilji jafnframt heita ÞversumJmena. Á Akureyri mun aftur á móti fulltrúi þeirra hafa uppi langsum-flagg jafn- framt ‘óháða’ flagginu. 1 Suður- Múlas. kvað ‘óháði’ maðurinn vera í bandalagi við Þingbændaflokks- manninn; en 1 Árness. er hann, enn sem koinið er, sagður einn síns liðs, en Þversum-menn þó að eigna sér einhver ítök í honum. Framboðin sýna nú, að ekkert getur orðið úr flokksmyndun ‘óháðra’ bænda á al- þingi, eins og til var hugsað í vetur sem leið, þegar hreyfingin hófst. — Kosningasambönd þeirra í einstök- um kjördæmum eiga ef til vill að sýna, að þeir séu ‘óiviðir’ gömlu flokkunum. En sýna þau ekki frem- ur að þeir séu liáðir þeim á vfxl, einn þessum, annar hinum, þ. e. að þeir yfir höfuð geti hvergi staðið á eigin fótum? Þversum-menn hafa ekki treyst sér til að Iialda fram fulltrúum úr sín- um flokki, nema í nokkrum kjör- dæmum: Borgarfj.s, Snæfellsness. (og þó einhver vafi um hanri), Dala- s., Barðastr.s., Isafjarðarsýslrim og kaupstað, Eyjafjarðars, N.-Þingeyj- ars., N-Múlas. (einum), S-Múlas., V- Skaftafellss., Vestmannaeyjum (vafa samt þó) og Gullbringu og Kjósars. í 11 kjördæmum bjóða þeir engan fram undir sínu flokksmerki, en iáta sér nægja, að styrkja menn, er sigla undir öðru flaggi. Þetta sýnir, að fylgi þeirar er veikt og að þeir geta alls ekki út af fyrir sig orðið ráðandi flokkur á næsta þingi. Heimastjórnarmenn er eini flokk- urinn, sem fylkir sér um sína menn eingöngu í nær öllum kjördæmum landsins. Sá er helzti gallinn á ráð- lagi þeirra við kosningarnar, að þeir keppa mjög innbyrðis í sumum kjördæmunum. Þó getur þetta eitt- hvað lagast enn þannig, að einhverj ir dragi sig í hlé áður en kosning fer fram, þar sem of margir eru í boði. í Barðastrs. og Dalas. styðja Heim astjórnarmenn utanflokksmennina, sem þar eru í boði. Einnig í Skaga- fj. þann mann, sem þar býður sig fram utan flokka, og í V-Skaftafells- sýslu Gísla Sveinsson lögmann Allir telja það víst, að Heimastj.- flokkurinn verði sterkastur flokk- anna nú við kosningarnar. En það, sem Iíeimastjórnarmenn eiga að keppa eftir, er að verða í algjörðum meiri hluta. Kjósendur ættu yfir- leitt að sjá að þetta væri öllum heppilegast Einhver flokkur manna á næsta þingi verður að taka þar að sér forustuna. Og það er öllum lieppilegast, að sá fl. sé svo mann- sterkur í þinginu, að hann út af fyrir sig hafi a'tkvæðaafl til þess að ráða einn, og verði þar af leiðandi að taka á sig alla ábyrgð á gjörðum þings og stjórnar meðan völdin eru í hans liöndum Smáflokka-sargið í þinginu, sem á hefir gengið undanfarin ár, er öllum mikilsvarðandi málum og öllu starfi þings og stjórnar til niðurdreps. — Það hefir reynslan sýnt. Fiokka- skifting eftir atvinnuvegum er eng- an veginn æskileg, eips og sýnt hef- ir verið fram á áður, enda er hún ó- undirbúin nú við kosningarnar og getur þegar af þeirri ástæðu alls ekki komið ti) greina Enginn af þeim flokkum, sem nú sækir fra-m við kosningarnar. stend- ur þannig að vígi, að hann geti orð- ið grundvöllur fyrir þann framtiðar stjórnmálaflokk, sem nauðsynlegt er að myndist hér i íandinu og nái yfir aliar atvinnustéttir þess, — nema Heimastjórnarflokkurinn einn Því er sigur hans nú eina sjáanlega leiðin út úr því vandræða-ástandi, sem stjórnmál okkar nú eru í, og játa þetta margir skynsamir menn, sem að undanförnu hafa þó staðið utan þess flokks. ÞINGMENSKUFRAMBOÐIN. Þau eru nú kunn orðin hvervetna að af landinu. — — Hér verður því listi yfir þingmannaefnin tekinn upp í heilu lagi og getur hann ekki breyzt úr þessu, þar sem framboðs- tíminn er nú útrunninn, nema ef einhver af þingmannaefnunum kynnu að draga sig í hlé til styrktar öðrum áður en kosning fer fram. — Aftan við nöfn þingmannaefnanna merkir H heimastjórriarmaður, langsum, Þv. þversum, Ó óháður bóndi, Þng. þingbændaflokksmað- ur, V verkamannaflokksmaður, U utan flokka. í Reykjavík: J Magnússon H; K. /fimsen H; M Th Blöndal L; Sv. Björnsson L; Jör. Brynjólfsson V; Þorv. Þorvarðarson V. t Borgarfjarðarsýslu: Bjarni á Geitabergi H; Pétur Ottesen Þv; Jón í Deiidartungu Ó og Þv (þ. e. óháður þversum-bóndi eða þvers- um-óháður bóndi). 1 Mýrasýslu: Jóh. Eyjólfsson H; Andrés í Síðumúla Ó og Þv; Pétur f Hjörtsey Ó og Þv í Snæfellsnessýslu : Halldór Stein- sen H; Páll V Bjarnason sýslumað- ur H; Ólafur á Jörfa H; O Clausen Þv 1 Dalasýslu: Benedikt í Tjaldnesi; U; Bjarni frá Vogi Þv 1 Baröastrandarsýslu : Síra Sig. Jensson U; Hákon Kristófersson Þv 1 Vestur-ísafjaröarsýslu: Matth. Ólafsson H; síra Böðvar Bjarnason H; Halldór Stefánsson læknir Þv í ísafjarðarkaupstað: Sigurjón Jónsson H; Magnús Torfason Þv í N orður-ísaf jarðarsýslu : Síra Sig. Stefánsson H; Skúli Thorodd- sen Þv í Strandasýslu: Magnús Péturs- son L (studdur af Guðjón i Guð- laugssyni kaupfélagsstjóra, sem áð- ur hefir fylkt liði á móti honum, og því sjálfkjörinn). í Húnavatnssýslu: Þórarinn á Hjaitabakka H: Jón á Undirfelli H: Jón Jónsson læknir H; Guðmundur óiafsson Þng; Guðmundur Hann- esson U 1 Skagafjarðarsýslu : Síra Arnór Árnason H; Magnús Guðmundsson sýslumaður U; Jósef Björnsson Þng og Ól. Briem Þng í Eyjafjarðarsýslu : Stefán í Fagra- skógi H; Jón Stefánsson H; Páll Bergsson H; Kristján á Tjörnum Þv; Einar á Eyrariandi U 1 Akureyrarkaupstað : M. Krist- jánsson H; Sigurður Einarsson dýraiæknir Ó; Erlingur Eriðjóns- son V í Suður-Þingeyjarsýslu: Pétur Jónsson H (sjálfkjörinn) 1 Norður-Þingeyjarsýslu: Steingr. Jónsson H; Ben Sveinsson Þv í Norður-Múlasýslu: Gutt Vig- fússon H; Ingólfur Gíslason H; Jón á Hvanná Þng; Þorsteinn M. Jóns- son Þv í Seyðisfjarðarkaupstað: Jóh. Jó- hannesson H; Karl Finnbogason L 1 Suður-Múlasýslu: B R Stefáns- son H; Sigurður H Kvaran H; G Eggerz Þv; Ólafur Thorlacius lækn- ir Þv; Þórarinn í Gilsárteig i Þng; Sv ólafsson ó 1 Austur-Skaftafellssýslu: Síra Sig Sigurðsson II; Þorleifur í Hói- um Þng 1 Vestur-Skaftafellssýslu: Gísli Sveinsson L; síra Magnús Bjarnason Þv; Lárus á Kyrkjubæjarklaustri Þv. Rangárvallasýslu: Síra Eggert Pálsson H; Einar á Geldingalæk H; síra Skúli Skúlason (?) í Vestmannaeyjum: Sveinn Jóns- son H; Karl Einarsson Þv í Ámessýslu: Sig Sigurðsson H: Jón Þoriáksson H; Einar Arnórs- son L; Gestur Einarsson ó; Árni í Alviðru (?) í Gullbringu og Kjósarsýslu: — Björn f Gröf H; Einar Þorgilsson U (gamaii stjálfátæðismaður)'; Þórð ur Thoroddsen U (gamall sjálfstæð- ismkður); Björn Kristjánsson Þv, síra Kristinn Daníelsson Þv, Davíð Kristjánsson V. Um framboð Davíðs Kristjánsson- ar er það sagt, að það hafi ekki kom ið fram fyrri en á laugardag og telji kjörstjóri það of seint fram komið og því ógilt Þingmannaefnin, sem um verður kosið, eru þá 80. Mundi frambjóð- endatala við alþingiskosningar hafa nokkru sinni verið svo há áður? —(Lögrétta) Óheilt á Grikklandi enn. Það hafði komið upp samsæri á Grikklandi á móti Bandamönnum. Var það áformið, að allir foringjar gríska flotans við Aþenuborg eða réttara Pireus tækju sig saman og færu með konungssinnum og Þjóð- verjum. Þeir ætluðu að safnast sam- an í Þessalíu að baki Bandamönn- um og flytja þángað hermenn, vopn og skotfæri og alt er til hernaðar þurfti frá Aþenuborg og fleiri stöð- um, og til þessa átti fyrst að brúka herskip þessi. En samsærið komst upp og óðara heimtuðu Bandamenn af Grikkja- stjórn, að seija sér allan flotann í hendur, þann sem eftir var við Sal- amis eða Pireus höfn. Konungur var í kreppu og fékk ekki við ráðið og lét Grikkja stjórn undir eins að vilja Bandamanna, og lét þá einnig fá yfirráð yfir járnbrautum og póst- málum. Snemma morguns hinn 13. septem- ber bjuggust svo Bandamenn við, og beindu brynskip Rússa öllum fallbyssum sínum á grísku skipin, ef í ilt kynni að fara, en Bandamenn drógu þau úr höfn til aðalflota Bandamanna. Það voru brynskipin Averoff (cruiser) og Kilkis og Lem- nos (battleships). Síðan var öllum hermönnum og foringjum á grísku skipunum boðið að hafa sig burtu með alt sitt, nema þeim, sem vildu berjast með Bandamönnum. Ailir fóru burt, bæði hermenn og hásetar og foringjar, og sýndi það ijósast, að ekki var ofsagt um, að þeir vildu fylgja konungi og Þjóðverjum. Venizeios var kominn til Salon- ichi frá Mitylene, og sagði liann fregnrita Ward Price, að þetta væri alt konungi að kenna, hvað tvískift ir og ótrúir Grikkir væru; en lét um leið í ljósi við hann, að hann (Venizelos) væri búinn að búa út herdeild (eorps), 50 þúsund manns, til að berjast með Bandamönnum á, móti Búlgörum. Það var og í ráði, að Venizelos setti upp reglulega stjórn í Salon- ichi og tæki að sér stjórnarstörf öll; legði á skatta til að halda við hern- um og safnaði liði. Gat Venizelos þess einnig, að í September 1915 hefði hann talað við konung og hvatt hann til þess, að efna loforð og skuldbindingar sína- ar við Serba. En þá mælti konung- ur snúðugt: “1 innanríkismálum öllum getið þið breytt eins og ykkur sýnist, en í utanríkismálum öllum er eg einn ábyrgðarfullur fyrir guði og mönn- um!” Þá svaraði Venizelos honum og sagði: — “Þér eruð nú að haida fram guð- dómlegum rétti konunganna, sem oss kemur ekkert við hér á Grikk- landi. Faðir yðar var af írjálsuyi vilja kosinn af alþjóð Grikkja til að vera konungur þeirra og þér er- uð eftirmaður hans. Þarna getur enginn guðdómlegur réttur komið til greina. Þér hafið konungdóminn í umboði þjóðarinnar”. — Svo sagði Venizelos við fregn- ritann, að Grikkir vildu og mundu berjast með Bandamönnum og bráð lega mundu þeir hafa 50 þúsundir hermanna þeim til fulltingis. En konungur Grikkja nuddar og þumbast við og reynir að ónýta öll ráð þeirra, sem Bandamönnum fylgja. En Venizelos safnar óðum iiði í Salonichi. Enda er það farið að sjást, að Bandamenn eru óhrædd ari um bak sitt, því að þeir hrekja nú Búlgara og Austurríkismenn á allri línunni frá Albaníu og austur fyrir Seres borgina, að austanverðu í Struma dalnum. Nú ætla margir, að Konstantín sé búinn að vinna sér til afsetningar og tapa kórónu sinni. GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. Verkstæt5I:—Horni Toronto St. og Notre Dame Ave. l'hone Helmllls fínrry 2I>S8 Garry K99 J. J. BILDFELL FASTEIGNASALI. Unlon Bank r»i h. Floor No. 520 Selur hús og ló'ðir, og anna'ö þar aV lútandi. Útvegar penlngalún o.fl. l'hone Main 29K5. PAUL BJARNASON FASTEIGNASALI. Selur elds, lífs, og slysaábyrgTJ og útvegar penlngalán. WYNYARD, - SASK. J. J. Swanson H. G. Hinrikscon J. J. SWANSON & CO. FASTEIGNASALA R 06 penlDga ralhlnr. Talsími Main 2597 Cor. Portage and Garry, Winnipef Graham, Hannesson & McTavish LOGFRÆÐIXGAR. 215—216—217 CURRIE BUILDINÖ Phone Main 3142 WINNIPBG Arni Anderson E. P. Garland GARLAND& ANDERSON LÖGFRÆÐINGAR. Phone Main 1661 801 Electrie Railway Chamb.rs. Wonder 0/7 DRÝGIR GASOLIN STÓRKOSTLEGA. í»ú leggur ekki í neina hættu með að kaupa AVONDER OIU. Hún er ábyrgst að gefa þér 25 til 50 prósent meiri vegalengd og meira afl úr sjálfhreyfivagni þínum, ef hún er brúku5 samkvæmt fyrirsögn. I>a5 er ekkert í þessari oliu, sem getur skemt hinar fínustu vélar Spyrji'ð Mr. Yule, Manager Northern Crown Bank, um áreiðanleik félags-ins. Ppyrjíð Mr. Mundill, frá Ogilvie Flour Mills Co., Winnipeg, Mr. Pope frá Tri- bune og Mr. Lincoln, frá Telegram, hvað þeir viti af reynslunni um WONDER OIU. KomitS á skrifstofu vora og lesið hundruð meðmæla frá fólki, sem brúkar olíuna, — og veit, hvað það segif. Reynið $3.00 dunk. I>að borgar sig ekki að vera án olíunnar. WONDER OIL COMPANY. 1101 McArthur Building, Winnipeg. YÐAR þénustu reiðubúnir Bezta útkoma| i E. J. BAWLF& CO. SS; 617 Grain Exchange, Winnipeg. B0RÐVIÐUR SASH, D00RS AND M0ULDIN „S. Við höfum fullkomnar byrgðir al öllum tegundum. VercSskrá verður send hverjum, sem æskir þess. THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 Talsími: Main 5302. Ðr. J. G. Snidal TANNLÆKNIR. 614 SOMERSET BLK. Portage Avenue. WINNIPEG Dr. G. J. Gís/ason PhyMÍeiun nnd SurKeun Athygli veitt Augna, tíyrna og Kverka Sjúkdómum. Ásamt innvortis sjúkdómum og upp- skurði. 18 Koiith 3rd St., Grnnd ForL'u, N.D. Dr. J. Stefánsson 401 BOVI) BUILDING Horni Portage Ave. og Edmonton St. Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h. Phone: Main 3088. Heimili: 105 Olivia St. Tals. G. 2316 Vér höfum fullar birgðir hrein- $ ustu lyfja og meðala. Komið £ með lyfseðla yðar hingað, vér tr gerum meðulin nákvæmlega eftir ávísan læknisins. Vér slnnum utansveita pöntunum og seljum giftingaleyfi. : : : . COLCLEUGH & CO. Notrt* Oume A Shtrbrooke Phone Ga.rry 2690—2691 y r t' ■*.. ** wnmmmmimMwm niinmfiiT :■« A. S. 3ARDAL selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur seiur hann allskonar minnisvarða og legstelna. : : 813 SHERBROOKE ST. l'bone G. 2152 VVINNIPEO [Sögusafn Heimskringlu Eftirfarandi bækur eru til sölu á Heimskringlu, — meÖ- an upplagið hrekkur. Sendar póstfrítt hvert sem er: Sylvía .......................... $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins ......... 0.30 Dolores ....•••■.................. 0.30 Hin leyndardómsfullu skjöl........ 0.40 Jón og Lára ...................... 0.40 Ættareinkennið.................... 0.30 Lára.............................. 0.30 Ljósvörðurinn .................... 0.45 Hver var hún? .................... 0.50 Forlagaleikurinn.................. 0.55 Kynjagull ........................ 0.35 Sérstök Kjörkaup Ef pantað er fyrir $1.00 eða meira, gefum vér 10 prósent afslátt. Og ef allar baekurnar eru pant- aðar í einu, seljum vér þær á — a?S eins þrjá dollara tuttugu og fimm cents ($3.25). Borgun fylgi pöntunum. '1 « AGRIP AF REGLUGJÖRÐ m heimilisréttarlönd í Canada og Norðvesturlaridinn. Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu af* Já eður karlmaður eldri en 18 ára. get- ur tekið heimilisrétt á fjórðung úir section af óteknu stjórnarlandi'í Mani- toba, Saskatchewan og Alberta. Um- sækjandi erður sjálfur að koma á. landskrifstofu stjórnarinnar, eða und- Irskrifstofu hennar í því héraði. 1 um~ boði annars má taka land á ölluir*. landskrlfstofum stjórnarinnar (en ekkíS á undir skrifstofum) með vissum skil- yrðum. SKYLDURt—Sex mánaða ábúð og; ræktun landsins á hverju af þremur árum. Landnemi má búa með vissum» skilyrðum innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandi sínu, á landi sem ekki er minna en 80 ekrur. Sæmilegt íveru- hús verður að byggja, að undanteknw þegar ábúðarskyldurnar eru fullnægð- arlnnan 9 mílna fjarlægð á öðru landi, eins og fyr er frá greint. Búpening má hafa á landfnu t stað ræktunar undir vissuxr skilyróum. 1 vissum héruðum getur góður og: efnllegur landnemi fenglð forkaups- rétt, á fjórðungi sectionar meðfram. iandi sínu. Verð $3.00 fyrir ekru hverja.- SKYLDUR:—Sex mánaða ábúð §. hverju hinna næstu þriggja ára eftir að hann hefir unnið sér inn eignar- bréf fyrir heimilisréttarlandi sínu, og: auk þess ræktað 50 ekrur á hinu seinna* landi. Forkaupsréttarbréf getur land- nemi fengið um leið og hann tekur heimilisréttarbréfið, en þó með vissum* skilyrðum. LandnemY sem eytt hefur helmilis- rétti sínum, getur fengið heimilisrétt- arland keypt í vissum héruðum Ver© $3.00 fyrir hverja ekru. SKYLDI H :— Verður að sitja á landinu 6 mánuði af hverju af þremur næstu árum. rækta 50 ekrur og reisa hús á landinu. *em er $300.00 virði. W. W. CÖRY, Deputy Minister of the Interior. Blöð, sem flytja þessa auglýslngö leyfislaust fá enga borgum fyrlr

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.