Heimskringla - 22.03.1917, Blaðsíða 2
2. BLS.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 22. MABZ, 1917
HEIMSKRINGLA
Slofnnft 1MK6.
Kemur út á hverjum Fimtudegi.
Útgefendur og eigendur:
THE VlKINtí l’RESS, LTD.
VerC blahsins í Canada og Banda-
ríkjunum $2.00 um áriö (fyrirfram
borgaö). Sent til íslands $2.00 (fyrir-
fram borgaö).
Allar borganir sendist ráösmanni
blaösin-s. Póst eöa banka ávísanir
gtýlist til The Viking Press, Ltd.
O. T. JOHNSON Ritstjóri
S. D. B. STEPHENSON, ráösmaöur
720 SHERBROOKE STREET
WINNIPEG
P.O. Box 3171 Talsími Garry 4110
Askoruo
Capt. H.M.tlannessonar
íslendingar eru ekki lierská ],jóö.
Sloau a uugum lurieoianna naia
peir liiað í kyrö og syeKt Inoarms
a isianai og engan pátt teKio í strio-
um eoa stynoiuum, sein teijanui er.
feamt er eg viss um jiað, ao ei tii
stríðs kæmi íyrir lsiand, myndu
Islendingar heima fljott bjóða sig
fram og vera tusir til aö Jeggja líf og
fjor 1 solurnar fyrir foðunandio.
Nú eru margir íslendingar komnir
til þessa lands, hafa sezt hér að fyrir
fult og alt og gerst borgarar hér.
öll hlunnindi landsins hafa hér
staðið þeim til boða jafnt og hér-
lendri þjóð. Þeim hefir vegnað hér
vel og fáir af þeim munu hafa í
hyggju að flytja héðan. Þetta land
er orðið föðurland þeirra og niðja
þeirra.
Og eins og öllum er kunnugt hefir
nú stjórn þessa iands lofað að leggja
fram vissan tiltekinn iiðsafla i stríöi
þessu. Heiður þjóðarinnar er því í
veði, ef ekki er hægt að efna þetta
loforð. Engin er því furða þótt yfir-
foringjum liinna ýmsu herdeilda sé
nú umiiugað um að herdeildir
þeirra nái nú sem bráðast fullum
Jiðskrafti,
Capt H. M. Hanncsson er yfirfor-
ingi 22ÍÍ. hei-deildarinnar, sem saman
stendur aðallega af íslendingum og
Norðmönnum. Herdcild þessi fékk
þriggja mánaða auka tíma til lið-
söfnunar. Nú er að eins eftir einn
mánuður af tíma þessum og enn
vantar herdeildina 140 menn til þess
að geta náð fullri liðstölu. Engin
er því furða l»ó Capt H. M. Hannes-
son snúi sér með sterka áskorun til
íslendinga. — Hvaða Islendingur
myndi ekki gera það sama, sem nú
stæði í hans sporum?
íslendingar mega ekki misskilja
þessa áskorun. Hér er ekki ver'ið að
reyna að þvinga neinn til að gera
það, sem honum sé ógeðfelt, heldur
er hér verið að leitast við að snerta
],jóðræknis strengi þeirra manna,
sem vilja vera skylduræknir og góð-
ir borgaiar landsins. Um enga
þvingun er að ræða að svo stöddu.
Menn verða að taka málið rækilega
til íhugunar og skoða allar liliðar
]iess.
í>að er leitt að hugsa til þess að
223. herdeildin fái ekki að halda sér
sem sérstök herdeild. Vonandi kém-
ur ekki til þess. fslendingar verða
að leggja fram sinn ,skerf henni til
stuðnings. — Og í þessu máli er ekki
snúið sér eingöngu tii íslendinga,
heldur einnig til allra Norðmanna.
Skírnir
Skírnir, tímarit hins íslenzka Bók-
mentafélags, er nýkominn hingað
vestur — fyrsta heftið fyrir Jietta ár.
Efni margbrotið og fróðlegt, skemti-
legt og alþýðlegt. Tímarit þetta
hefir tekið framförum f seinni tíð, er
nú orðið eitt af fjölbreyttustu og al-
þýðulegustu tímaritum, sem gefin
eru út á ísienzku. Efnisskrá sein-
asta eintaks þess er sem fylgir:
Um launa. og eftirlaunatillögur
launanefndarinnar, Lárus H. Bjarna
son. Skugginn, Guttonnur J Gutt-
ormsson. Nýtízku borgir, Guðm.
Hannesson. Frú Teresa Fenn, .1.
Magnús Bjarnason. Vestur-fslend.
ingar, Guðm. Finnbogason. Rit-
fregnir, eftir G. F., K. O. og J. II
Um jarðskjálfta sprungu, Helgi Pét-
urs. Um heiti hjóðfæra og önnur
hljómfræðisorð í íslenzku, Holger
Widhe. ísland 1916, Þorsteinn Gísla-
son.
Vestur-íslendingum ætti að vera
]>að gleðiefni, að mentamenn á ís-
landi virðast vera farnir að taka
eftir vestur-íslenzku skáldunum,
sem fram úr skara. St. G. Stephans-
son hafa þeir ætíð kunnað að meta
að verðleikum Iieima, og nú virðast
margir þar vera farnir að taka ást-
fóstri við sögur og ljóð J. Magnúsar
Bjarnasonar og er það vel farið. —
Ekkert íslenzkt skáld hér vestra
hefir dregið upp skýrari og sannari
myndir af vestur-fslenzku frumbýlis.
lífi en J. Magnús Bjarnason. Enda
er hann ekki að lýsa öðru en því,
sem hann sjálfur þekkir og hefir
í^eynt — Jiegar hann er að lýsa lífi
fyrstu ísienzku frumherjanna hér í
iandi. Sagan, sem nú er birt eftir
iiann í Skírni, stendur öðrum sög-
um hans ekkei t að baki.
Skugginn, eftir Guttorm J. Gutt-
ormsson í Nýja-íslandi, cr sjónleikur
í einum þætti. Mun þetta vera
fyrsti sjónleikur, sem birtist á
prenti, eftir þetta unga og efniiega
skáld. Enginn, sem leik liennan les,
inyndi þó ætla að þetta sé fyrsta
tilraun skáldsins í þessa átt. Sam-
töiin eru stutt, drættirnir skarpir
og skýrir — enginn viðvaningsbrag-
ur á neinu. Það er skáld,leg mynd
af sorgarhlið lífsins, sem hér er
brugðið upp. Dauðinn sýndur
samhiiða gleðinni og látinn verða
hlutskarpari. Alt endar f dauða
og sorgarhugsun. Áherzla er ekki
iögð á neina sérstaka skoðun, en
margar skoðanir koma í ljós á
dauðanum og sál mannsins. Víða
er snildarlega að orði komist og
sjónleikur þessi, þó hann sé ekki
langur, er stórskáldlegur.
Ljóð eftir Guttoi'ni hafa við og við
birst hér í blöðunum í mörg ár.
Hann mun liafa byrjað ungur að
yrkja. Ekki hafa öll ljóð hans verið
jafn vönduð að efni og orðavali.
Frumlega kveðin hafa þau þó æfin-
lega verið og haft meir og minni
hugsana-kjarna meðferðis. Og nú
liofir Guttormur sýnt að hann er
ekki eingöngu efni í gott ljóðskáld,
heldur einnig efni í góðan sjónleika-
höfund. Skáldlegar hugsjónir og
draumsjónir æskuinannsins fá ann-
an blæ við aukna lffsréynslu og
meiri andlega þroskun. Ef Gutt-
ormur semur einhvern tíma sjón-
leik úr vestur-íslenzku frumbýiislífi,
byggir hann á eigin reynslu og eftir-
tekt — en vefur ])ó inn í hann hug-
sjónum og skáldamyndum — ])á er
skoðun mín, að hann komist á j
hæsta tind listar sinnar.
Ritgerðin “Vestur-íslendingar,”
eftir Guðm. Finnbogason, er birt
hér í blaðinu. Sýnir liún íslend-
ingum hér í landi hvað góðan hauk
í horni þeir eiga þar sem Guðmund-1
ur Finnbogason er.
Ós2nngjarnar kröfur
____t—
Mörgum hættir við að gcra öðrum j
stói'ar kröfur. Mörgum mönnum j
er eiginlegt að vera mjög vandlæt-
ingasamir í garð annara, vanda um
við aðra og viðhafa aðfinslur um
verk þeirra, þótt þeir sanni það eng.
an veginn, að þeir gætu gert verk
þessi vitund betur sjálfir.
Þetta kom skýrt í ijós, þegar
“Bóndinn á Hrauni” var leikinn hér
í borgilni nýlega. Margir, sem
leikinn sáu, l>áru það út um borg-
ina næstu daga á eftir, að hann
liefði verið ílla leikinn. Framkoma
leikendanna á leiksviðinu átti að
hafa verið vestur-íslenzkri ],jóð tiJ
minkunar. Þeir áttu að liafa “af-
skræmt” austur-íslenzka þjóðlífið!
Aðallega var lcikendunuin fundið I
l>að til foráttu, að þeir hefðu ekki j
sýnt austur-íslenzk vinnubrögð einsj
og skyldi. Einnig var þcim brugðið J
um skilningsskort og fáfræði, lélcg-j
an ísienzku-framburð og margt J
fleira.
Svo harðar kröfur voru þessumj
ungu og lftt æfðu vestur-íslenzku
leikendum gerðar, að þótt þeir léku
viðunanlega vel í alla staði—]>egar
ait er sanngjarniega skoðað — þá
voru þetfca dómarnir, sem yfir þeim
voru iesnir. Þetta var þakkiætið,
sem þeirhlutu, fyrir að gera tilraun
til að lialda á lofti íslenzkum sjón-
ieik hér vestra og fyrir að reyna að
glæða ],ekkingn sína og annara á
fslonzkum skáldskap og fslenzkum
bókmentum. Ekki er von að vel
fari hvað snertir viðhald ísienzk-
unnar hér í landi.
Hógværar aðfinslur, sem eru í
raun og veru bendingar, eru ],akkar
verðar. Ari K. áyjólfsson á þökk
skilið fyrir ritdóm sinn í Lögbergi,
],ó allir séu ef til vill ekki á sömu
skoðun og hann hvað sjónleikinn
snertir. Maður þessi er Austur-ís-
lendingur og dæmir því framkomu
leikendanna frá austur-íslenzku
sjónarmiði. En hann ræðir málið
svo hógværlega og skynsamlega, orð
hans lýsa svo einlægum áiiuga fyrir
máieíninu, að allir hljóta að kunna
honum beztu ],akkir fyrir.
En svo koma þeir menn til sög-
unnar, sem segja að Vcstur-íslend-
ingar hafi nú færst það í fang, sem
þeim sé með öllu ómögulegt — að
leiku austur-fslenzka sjónleiki. Þeir
hafi aldrei á fslandi verið og þekki
því ekert til austur-ísienzks þjóð-
lífs. — Eftir þessari rökfræði, er
það með öllu ómöguleg fyrir ensku
þjóðina að leika hin ódauðlegu
leikrit Shakespeares, því enska
þjóðin getur ckki þekt til hiýtar
þjóðlíf og lifnaðarhætti liinna
fornu Rómverja. Franskt ieikrit,
sem þýtt hefir verið á ensku, verð-
ur ekki leikið hér í landi — nema
leikendurnir sendist fyiNt til Frakk-
lands, og séu látnir dvelja þar í
fleiri ár til að kynnast til hlýtar iífi
og lifnaðarháttum Frakka! fs-
lendingar á ísiandi geta ekki leikið
sjónleík úr vestur-íslenzku frum-
býlislífi — nema þeir fari fyrst til
Vcstuiheims, og gerist frumbýling-
ar f nokkur ár! Lærdómsrík rök-
fræði, finst yður ekki?
Eg hefi séð sjónleiki stórskáldsins
norska, áfinriks Ibsens, leikna af
æíðum leikflokkum á ensku leik-
liúsunum hér. Ekki var liægt að
segja, að þar væri mikið verið að
stæia sérkenni Norðmanna, lát-
l,i agð eða framburð; en vel var
farið ineð efni leiksins. Leikrit, sein
áiitin eru að vera listaverk og stór
skáldskapur, eru vanalega þýdd á
rnörg tungumál og leikin af ýmsum
þjóðum um lieim ailan. Þau eru
leikin á stærstu leikhúsunum og
af æfðustu leikflokkum ],jóðanna.
Fáir tminu ],ó lialda því fram, að
ætíð séu þau leikin eins, og haldi
ætíð sínum upprunalegu sérkenn-
um. Nei, ],arna verður oft eins ó-
líku saman að jafna eins og Frakk-
inn er ólíkur Þjóðverjanum og þjóð-
verjiinn Spánverjanum. En skáld-
skapur sjónieikanna verður sá sami
siðakenning þeirra verður sú sama
hugsjónir verða þær sömu.
Það er örðugt viðfangs fyrir
Vestur-íslendinga, sein fæddir eru
hér og uppaldir, að leika austur-
ísienzka sjónleiki. ERki dugar þó
að tala úr þeim kjarkinn er þeir
vilja gera tilraun í þessa átt, og
ætti heldur að hvetja þá til ],essa.
Hinn góði vilji sem |iá kemur í
Ijós, er lofsverður, ltegar unga fólk-
ið hér leggur rækt við alíslenzkar
listir og bókmentir.
l>að verður líka örðugt fyrir fs-
lendinga lieima að leika sjónleik úr
vestur-íslenzku frumbýlingslífi, og
sýna vinnubrögð ýms hér í iandi og
annað. Sýna t. d. þegar verið er
að l,yggja bjálkakofa og “góðan
ínann á tiorni” við vinnu sína!
Sýna þetta ]iannig, að frumbýling-
ur að vestan væri'ánægður með alt
saman.
Frumbýlingurinn að vestan mætti
okki vera of kröfu harður.
Bréf frá Akra, N.D.
Febrviar 27., 1917
Heiðraði Ritstjóri Heitnskrnglu:—
Héðan er fátt að frétta. Þessi vet-
ur er orðinn langur og strangur má
Iieita síðan með deseinber hafi verið
einlæg hörku frost og snjóbiljir af
og til: um áramót aðeins þrír dagar
frostvægir og nú aftur 3 dagar um
miðjan þ.m. Svo þessi vetur eu ó-
vanalega harður og langur. Menn
iilakka nú orðið tii þess tíma að
hlýni í veðrinu.
Tvö hús hafa brunnið hér suður
í Hensel bygðinni. IIið fyrra átti
Mrs. Þorbjörg Pétursson, ekkja Sig-
urðar heitins Péturssonar, bróðir
Bjarna Péturssonar er fiuttist
haustið 1906 vestur til Blaine, Wash.
Það hús var í $500.00 elds&byrgð, en
samt var skaðinn talsverður. —
Tengdasonur ekkjunnar býr þar
Benidikt Sigurðsson Krlstjánsson
ættaður úr Skagafirði. Þctta kom
fyrir jóladagskvöld kl. liálf tólf.
fólk var lióttað og kornst fólkið iít-
ið klætt i*it í fjós. Heimilisfólkið
eru þan hjónin og 4 hörn livert
öðru yngra og áður nefnd ekkja.
Mr. llalidór Anderson nágranni
þeirra tók fóikið heim til sín og lán-
aði ],eiin hús sem flntt var þangað
og lifa ],au hjónin í því húsi þar til
bygt veröur hús í vor komandi.
Hefur ungu hjónunum verið bættur
skaöinn að miklu ieyti eins og ætfð
er gert þegar svona iagað kernur
fyrir.
Patmore’s áreiðanlega útsæði, tré, smáyiður, plöntur
The i'atmore Nursery Co., Ltd., sa^katoonmsask
22—26
SAMSAFN NO. 1.
Samanstendur af 22 tegundum af voru áreiðan.
lega kál útsæði í pökkum og únsum. 2V% pd.
af útsæði þessu fyrir $1.25, burðargjald borgað.
SAMSAFN NO. 2.
15 pakkar af áreiðanlegu útsæði fyrir 25 cents,
burðargjald borgað.
SAMSAFN FYRIR BÆNDUR NO. 3.
Sam-anstendur af: 1 pund Mangel, 1 pd. Sugar
Beet, 1 pund Swede, V% pund Carrot, V% pund
Kale og 4 pund Rape — í alt 8 pund, fyrir
$3.00, burðargjald borgað.
PERENNIAL SAMSAFN.
Varanlegur gamaldags blómagarður íyrir 75c.
Frá Hávöxnuin Hollyhocks og Foxgloves, til
hinna lágfættu Forget-me-not, mun þetta
blómasafn blómgast hvað eftir annað á hverju
ári ],angað tjl seint á haustin. í safni þessu
eru einnig blóm sem þessi:—Iceland Poppy,
Sweet William, Pinks, Canterbury Falls og
mörg önnur.
20 pakkar, burðargjald borgað........75c.
(Vanaver? $1.50)
BLÓMASAFN FYRIR SKÓLAGARÐINN.
55 pakkar af beztu blóma tegundum og marg-
víslegum kái-ávöxtum
fyrir............ $1.00, burðargjald borgatS
Vér erum úfsölumenn fyrlr MenMrN. Sutton
A Sons, /ifi Reailiui; A Enidandi. W*r Mwt-
um f verKskrA vorri hifi helmNfnega ötNieíi
|>eMMa féinjCM — sult ! lokuðum pökkum
fyrlr 10 cent hvern.
Skrifið í dag eftir
Verðskrá vorri fyrir 1917
í henni cr listi yfir allar þolbeztu og áreiðanleg.
ustu kálmatar og blónia útsæðis tegundir, yfir
aldini, trjávið, smávið, grös, fóður tegundir
ýmsar og útsæðis kartöplur.
Með mörgum og góðum myndum og útskýring-
um sáning og öðru viðvíkjandi.
Fyrir $10 meðfylgjandi borgun með pöntun-
inni sendum við .burðargjald borgað,
til hvaða staðar sem er:
50 Currant og Gooseberry Bushes, beztu tegund
100 Raspberry Plants, beztu mlsmunandi teeundir
12 Plum pg Pruit tré, ung og hraust tré, 2 til 3
fet á hætS, og 12 Rhubarb rætur.
Alt ofantalið fyrir
.$10.00
Vér höfum ræktaö í blóma húsum vorum og
bJótSum til sölu—
500,000 Caraganas, 1 til 3 fet á hæti.
255,000 Native Maple, 1 til 3 fet á hætS.
6,000 Ontario Maple, 2 til 6 fet á hæt5.
12,000 Native Ash, 1 til 8 fet á hæ75.
150,000 Russian and otirer poplar, allar stæríir.
50,000 Lilac, 1 til 3 fet á hæt5.
115,000 Russian Golden Willow, allar stærCir.
5,000 Crab apple and Plum Trees, og stórt upp-
lajf af þolgóðum aldinum, fögrum smávió,
plöntum, o.s.frv.
Patmore Nursery Co. Ltd., Brandon.
Piease send me Collcction No.....
as advertised in The Heimskringla, for which
I enelose $...........................
NAME .................................
ADDRESS..........-....................
Annað hús brann að kvöldi 16 þ.
m. í sömu bygð kl. 10. Það var hús-
ið þeirra merkis hjónanna Mr. Guð-
inundar Einarssonar og konu hans
Málmfríðar Jónsdóttir sem er systir
•Jóns Jónssonar (fraKolgröf i Skaga-
firði( sem nú býr f Edmonton, Alta.
Veðrið var með því versta sem ihér
hefur komið í vetur, norðan stormur
og stórhríð. Faðir Guðmundar, Ein-
ar var háttaður og sofnaður í litlu
húsi bak við aðalhúsið, en hjónin
og Axcl sonur þeirra voru niðri í
stofunni og ætiuðu að fara að ganga
upp á loftið og hátta. Guðmundur
var kominn úr skónum þegar hann
heyrði eidbrakið uppi á loftinu;
stökk í skyndi fram fyrir, ],á var alt
komið í bál uppi á loftinu þvf veð-
rið var afar hvast. Hann vakti föð-
ur sinn (sem er 82 ára) bað hann
klæða sig í skyndi, því eldur væri
komin í húsið. Hús Mr. Th. Björns-
sonar er tæpa mílu fyrir norðan og
vestan nefnt hús. Fólk Mr. Björns-
sonar sá eldmóðu sem bar við loftið
í réttri stefnu þangað sem heimilið
er, en neðst við jörð sást ekki að
væri neinn eldur enda var stórhríð
og veðrið óttalegt. Björn sonur Mr.
Björnssonar og vinnumaður ungu
hjónanna Mr. og Mrs. Björnssonar,
tóku út “team” og keyrðu í skyndi
til hússins sem var að brenna, höfðu
þeir með sér eitfchvað af teppuin og
fötum. Þegar þangað kom, voru
hjónin og gainli maðurinn og dreng-
urinn kominn út í fjós. Einar náði
mestu af því sem hann átti f kofa
sínum, en engu varð bjargað af föt-
um né öðru sem í húsinu var nema
nokkru af bókum enskum en lítið
af íslenzkum bókum, því þær voru
flestar uppi á lofti. Allar fornaldar
sögur og flest ailar islenzkar ljóða-
hækur sem til eru á íslenzkri tungu
brunnu ásamt ýmsum sögum og
öðrum bókum, og $25 f peningum og
öll mistu þau glergögn og svo or-
gel og svo nýja rjóma skilvindu og
margt annað verðmætt sem eldin-
um varð að bráð. Húsið mun hafa
verið vátrygt uppá $1000, en samt
hlýtur skaðinn að verða tilfinnan-
legur. Eldri sonur þeirra hjóna var
ekki heima; hefur verið suður í
Grand Fork.i N.D. Fóikið hafðist
við í fjósinu um nóttina og sofnaði
vízt ekkert. Svo að morgni þess 17.
var veðrið orðið nokkuð lægra, samt
fixístgrind og hríð mikil. Þá komu
Björnssoons bræður og keyrðu fólk-
ið heim og munu allir sem þekkja
það heimili vera sannfærðir um að
góðar fékk það viðtökur því bæði
var viiji og kringumstæður til að
gjöra það heiðarlega, enda var þar
góðum vinum að mæta. Mrs Ein-
arson þessi gæða, gáf.aða og tilfinn-
inga næma kona sem ekkert getur
aumt séð, mundi liafa gjört slfkt hið
sama fyrir Björnsons famiifuna ef
þurft hefði mcð. Hún kom í hvers-
dagsfötuin sínum sem hún var vön
að vera í við stóna (og átti nú enga
flfk aðra) til fólks á nefnt heimili
eins voru ],eir feðgar fóklæddir, Mr.
Einarson skólaus á öðrum fæti cn
bejfættur í skó á hinum. Mrs. Ein-
arson var sárlasin, en fyrir hina
góðu aðhlynningu frískaðist hún
furðu fijótt.
Héðan frá Akra er ait bærilegt að
frétta. St. Thorwaldsson býr blóma-
búi. Hann er mörgum að góðu
kunnur, hefir eignast talsverðann
auð á heiðarlegan hátt, nýiega kom-
in til þessa lands, reisti liann bú á
Akra 1888, þá nýlega giftur hinni
myndarlegu konu sinni Þorunni
Björnsdóttir Péturssonar prests frá
Valþjófsstað í suðurmúla sýslu á fs-
iandi. Stígur er sonur Þorvaldar
Stígssonar frá Kelduskógum á
Berufjarðarströnd i sömu sýslu. —
Árið eftir að liann reisti hér bú
byrjaði liann á að verzla. Átti liann
þá $300.00 sem hann varði til að
kaupa fyrir ],að sem nýbyggjarar
þörfnuðust íncst. Næsta ár brann
íveru'húsið þeirra ’hjóna. Reisti
hann fljótlega stærra (hús en liitt var
sem brann án þess samskota væri
ieitað. Jöfnum höndum stundaði
Mr. Thorwaldson verzlunarstörf,
akuryrkju og griparækt til 1909 þá
seldi hann Birni syni sínum verzl-
unarbúð sína fulla með vörur ný-
pantaðar; eftir að hann seldi sfnar
eldri vörur með hálfvirði rétt áður
en hann liætti við verziunina iiaust-
ið 1909. Síðan hefir Mr. B. S. Thor-
waldson rekið verzlunar störfin og
gengt póstmeistara embættinu og
hefur farnast vel, þvf liann er vin-
sæll og liyggin sem faðir lians. Mr.
St. Thorwaldson er fjölhæfur maður
og mesti vinnuvíkingur, hann er
friðdómari og er hinn bezti maður
hjartagóður og hjálpfús ef á þarf að
halda.
Á Akra eru 4 stná familíuhús auk-
íbúðarhúsanna þeirra fegðanna sem
eg nefndi og Woodmans Hall. Svo
eru fjós og hlöður Mr. Thorwaldsons
ekki neitt lítils virði því 100 naut-
gripi hefur hann auk svína og sauð-
kinda og hesta og alifugla. Hann
seldi í fyrra nautgripi fyrir $1,700, og
nú nýiega seldi hann 20 gripi fyrir
$1795.
Börn Mr. og Mrs. St. Thorwalds-
sonar eru Björn kaupmaður á Akra
gi'ftur Guðnýju Friðríksdóttir, og
Alice gift Mr. B. O. Jóhannson,
Druggist í Ballard, WaSh. Pálína
gift Mr. E. J. Skjöld, Druggist f
Winnipeg. Þorbjörg gift Birni
Hjálmarssyni sem býr blómabúi fyr-
ir norðan Akra, og Thorwaldur
Willmar og ólafur, ógiftir hinir
myndarlegustu inenn og Jenny
kennir skóla.
Svo lief eg ekki þetta lengra.
Með virðingu,
Sv. Símonarson.
Aths. — Það hefir dregist að birta
grein þessa og er Sv. Símonsson beð-
inn velvirðingar á þessu. Aðrar góð-
ar fréttagreinar, sem blaðinu hafa
borist, verða birtar í sömu röð og
þær komu. Ritstj.
TH. JOHNSON,
Úrmakari og GullsmiSur
Selur giftingaleyfisbréf.
Sérstakt athygli veitt pöntunum
og viögjöröum útan af landi.
248 Main St. - Phone M. 6606
J. J. Swanson H. Q. Hlnrlksson
J. J. SWANSON & CO.
PASTRKINASALAR 08
prnlnKB mlSlar.
Talsiml Maln 2697
Cor. Portage and Garry, Wlnnlpe*
MARKET HOTEL
14« Prinr •** Street
á nóti markatlnum
Bestu vínföng, vlndlar og aB-
hlyning góTS. lslenkur veltlnga-
maöur N. Halldörsson, lelöbein-
ir lslendlngum.
P. O'CONNEL, Klgandl Wienlpec
Arni Anderson E. P. Garland
GARLAND & ANDERSON
LÖGPH.ESINGAH.
Phone Maln 1561
*01 Electric Railway Chambera.
Talsiml: Maln 6302.
Ðr. J. G. Snidal
TANNLÆKNIR.
614 SOMERSET BLK.
Portage Avenue. WINNIPEG
Dr. G. J. Gislason
PhyNlflnn and Surgeon
Athygli veitt Augna, Eyrna og
Kverka SJúkdómum. Asamt
innvortis sjúkdómum og upp-
skur'öl.
1S South Rrd St., Grand ForLa, N.D.
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD IU II.niVG
Horni Portage Ave. og Edmonton 8t.
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka-sjúkdóma. Er aö hitta
frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h.
Phone: Main 3088.
Helmili: 105 Ollvla St. Tals. G. 2316
Vér höfum fullar btrgöir hrein- f
ustu lyfja og meöala. Komlö Á
meö lyfseöla yöar hlngaö, vér "
. gerum meöulln nákvæmlega eftir A
ávísan læknisins. Vér sinnum T
utansveita pöntunum og seljum Á
giftingaleyfi. : : : : v
COLCLEUGH & CO. *
Notre Dame & Sherhrooke Sta. r
Phone Garry 2690—2691 ▲
A. S. BARDAL
selur líkklstur og annast um út-
farir. Allur útbúnaöur sá bestl.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina. : :
813 SHERBROOKE ST.
Phone G. 2152 WINNIPEO
ÁGRIP AF REGLUGJÖRÐ um
heimilisréttarlönd í Canada
og NorÖvesturlandinu.
Hver, sem hefir fyrir fjölskyldu aö
Já eöur karlmsöur eldri en 18 ára, get-
ur tekiö heimi'isrétt á fjóröung úi
sectlon af óteknu stjórnarlandl i Mani-
toba, Saskatchewan og Alberta. Um-
sækjandi eröur sjálfur aö koma á
landskrifstofu stjórnarinnar, eöa und-
irskrifstofu hennar i fcvi héraöl. 1 um-
boöi annars má taka land á öllum
landskrifstofum stjórnarinnar (en ekkl
á undír skrifstofum) meö rissum skll-
yröum.
SKYLDUR:-Sex mánaöa ábúö 0|
ræktun landslns á hverju af fcremui
árum. Landnemi má húa meö vissum
skllyröum lnnan 9 milna frá helmilii
réttarlandl sínu, á landi sem ekki v
minna en 80 ekrur. Sæmiiegt iveru-
hús veröur aö hyggja, aö undan*-»kn»
þegar ábúöarskyldurnar eru fulh ,gi).
ar lnnan 9 mílna fjarlægö á ööru landi
elns og fyr er frá greint.
Búpening má hafa á laná.n 1
staö ræktunar undir vissurr skllyrðuiit
1 vissum héruöum getur góöui w»
efnilegur landnemi fengiö forkau^s-
rétt, a fjóröungi sectionar meöfram
landl sínu. Verö $3.00 fyrir ekru hverjs
SKYLDUil:—Sex mánaöa ábúö 4
hverju hinna næstu þriggja ára eftir
aö hann hefir unniö sér inn eignar-
bréf fyrir heimilisréttarlandl sinu, oi
auk þess ræktaö 60 ekrur á hinu seinn,
landi. Forkaupsréttarbréf getur land-
nemi fengiö um leiö og hann tekur
helmillsréttarbréflö, en þó meö vi.sum
skllyröum.
Landneml sem eytt hefur nelmilis-
rétti sinum, getur fenglö heimtllsrétt-
arland keypt í vissum héruöum. Ver8
$3.00 fyrlr hverja ekru. SKYLDUR:—
Veröur aö sltja á landinu 6 anánuöl al
hverju af þremur næstu áram, rækta
60 ekrur og relsa hús á landlnu, sem •>
$300.00 vlröi.
^V. W. CORY
Deputy Mlnlster of thé Int.rlm
Blöö, sem flytja þessa auglýslBgr
l.yflslaust fá snga hnrgua fyrlr.