Heimskringla


Heimskringla - 17.05.1917, Qupperneq 6

Heimskringla - 17.05.1917, Qupperneq 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. MAl 1917. SJÁLFSTÆÐ OG SÖNN -n r Skáldsaga eftir CHARLES GAP.VICE grípur hann sjálfsverndunar tilfinning og hann berst á móti áhrifum hennar; en hann getur þaS ekki. Ósjálfrátt heldur hann þéttara um hönd hennar. 1 því berast þau Philippa og dansfélági hennar a<5 þeim; hún meS rifinn kjólinn og hann eldrauSur og hálfsprunginn af mæSi. Cecil segir lágt “varaSu þig”, þrýstir henni aS sér og sveiflar sér og henni úr vegi. Grípur svo þétt og snögglega um hana, aS hann vekur hana af draumunum og meS hægu andvarpi lítur hún í augu honum. "Meiddi eg þig?” hvíslar hann og varir hans nærri snerta hálsinn á henni—hún finnur andar- drátt hans á hárinu á sér. “Nei, nei,” segir hún og dregur þungt andann. *‘HvaS var þaS? HvaS kom fyrir?” “AS eins lá viS árekstri, en eg var hræddur aS þú myndir meiSast. Aumingja ungfrú Harring- ton. Ert þú þreytt? Eigum viS aS halda áfram? ” Hún gefur játandi bendingu meS höfSinu og þau byrja aftur. Er þaS sekúnda eSa mínúta áSur en hljóSfærasIátturinn deyr út? Hún dregur þungt andann. “Þetta var stuttur vals,” segir hún hugsunar- laust. “Allir góSir hlutir vara stutt,” segir hann. Hún brosir upp til hans. *‘Ó, hvaS mér er heitt,” segir hún. "Láttu mig útvega þér íst” segir hann. “Viltu koma meS mér?” En áSur en þau komast af staS, reka þær Bellairs mæSgur sig á þau. MeS sínu breiSa brosi og flágjallandi málrómi, hrópar LafSi Bellairs: “Ó, Neville lávarSur, komdu sæll. Þú varst vænn aS koma. ViS vorum öll á glóSum. Vor- um viS þaS ekki, Phenny? Þú verSur aS koma og láta mig kynna þig greifafrúnum og öSrum vinum vorum. ViS verSum aS útvega þér dansmeyju. Þú skilur. Eg vona, 'aS þú skemtir þér vel.” “Eg hefi þegar náS mér í dansmeyju,” segir Cecil, og viS aS heyra þaS horfir frúin í áttina til Carrie. “Ójá,” segir hún og hreykir sér upp. “Já, ung- frú Harrington þykist eg sjá.’ "Sæl vertu,” segir hún kuldalega. “En komdu Neville lávarSur, blessuS greifafrúin var rétt aS minnast á þig.” Carrie brosir þíSlega, en augu hennar tindra hættulega. “ÞaS er alveg sattt Cecil IávarSur, eg heyrSi á þaS. Frú Bellairs,, á eg aS segja Cecil lávarSi bvaS hennar hátign sagSi?” Frúin fölnaSi hreint upp af gremju. “Fyrir alla muni, gerSu þaS,” segir Cecil. "Einhvern tíma seinna,” svaraSi Carrie og reyndi aS draga hönd sína úr hans, en hann hélt henni fastri. “ÞaS. myndi gleSja mig aS kynnast frúnni,” segir hann, “en eg verS fyrst aS útvega ungfrú Harrington ís,” og meS virSingarfullri hneigingu fer hann af staS meS Carrie og skilur viS frú Bell- airs í steingerfings ástandi. “Þessi—þessi stúlka,” geispar hún. “Bónda- dóttir! Láta greifafrúna bíSa. Phenny, kæra mín,” hvíslar hún þóttalegat “frúin hlýtur aS hafa rétt fyrir sér; hann hlýtur aS vera vitlaus.” Og Carrie. Hún fölnar snögglega, en hjartaS slær hratt og sælufult. Var nokkur eins göfugur drengur og hann. . "Hér ertu aS tefja þig viS mig,” segir hún hik- andi, niSurlút og titrandi. “Þú hefir móSgaS hana meira en þaS verSi fyrirgefiS. Hún segir greifa- frúnni þaS.” Hann brosir aS henni og þrýstir hönd hennar. “HvaS viltu aS eg geri?” segir hann, og mál- rómur hans er alvarlegur og þó blíSur. “AS sýna þér ruddaskap? Nei, ekki fyrir allar greifafrúr í heiminum.” “En,”— og hjarta hennar hamast—“þú skilur þetta ekki. Þú mátt til. Eg er aS eins Carrie Harrington—bóndadóttir.” “Þú ert,” hann stanzar í tíma. "Þú ert stúlk- an, sem hefir heiSraS mig meS aS dansa viS mig, og þó þú værir minna virSi en bóndadóttir, gæti ekki allur heimurinn freistaS mín eSa neytt mig til aS yfirgefa þig.” “Eg er hrædd um aS heimurinn—vor litli heim- ur—muni ekki fyrirgefa þér auSveldlega, Cecil lá- varSur, aS móSga hann fyrir svo auSvirSilega skepnu sem eg er,” segir Carrie. “Þá verS eg aS beygja mig undir þaS,” segir hann. “En komdu! HugsaSu ekki meira um þaS. Ettu ísinn í ró og svo skulum viS sameiginlega mæta reiSi höfSingjafólksins,” og hann hlær. viS. “Nei,” segir hún, “eg vil fara.’, Hann svarar engu. “GefSu mér ís,” segir hann viS einn þjónanna. MaSurinn hraSar sér. Allir í salnum, og þjón- arnir meS, vita hver hann er. “Þá fer eg ekki,” segir hann rólega. ”ó, jú, þú mátt til, Cecil lávarSur. Þetta fólk héldi, aS þú hefSir haft ásetning meS aS móSga þaS. Eg er ánægS meS aS vera eftir meSal skrílsins. FarSu og gleymdu mér.” “Jafnvel þó eg færi—sem eg get ekki án þín—, myndi eg samt ekki gleyma þér,” segir hann, og þar eS þjónninn er næstum kominn, segir hann seinustu orSin í lágum tón. Máske þaS sé lági tónninn, sem gefur þeim gildi, en þau hafa þýSingu, því um stund roSnar Carrie. “Komdu,” segir hann viS Carrie, er hún leggur frá sér diskinn. “Á eg?” segir hún og horfir á hann. Hann brosir og réttir henni handlegginn. “BæSi eSa hvorugt,” segir hann brosandi. Hann leiddi hana gegn um mannþröngina yfir í þann enda salsins, þar sem heldra fóIkiS situr. ASgætin augu fylgja henni. Kvenleg hjörtu eru bólgin af öfund og eitt karlmannshjarta kvelst af afbrýSi; þaS hjarta átti aumingja Willie Fair- ford. Cecil lávarSur stanzar frammi fyrir greifafrúnni og hneigir sig fyrir henni. “A, hver er þetta?” segir kerling og setur hönd- ina viS eyraS á sér, — bera höndina, því hún hafSi enga hanska. “Neville lávarSur,” skrækir frú Bellairs. “Ó, já, komdu sæll, komdu og fáSu þér sæti”, segir hennar hátign. "Hver er þaSt sem meS þér er? Er þaS ekki fallega dóttirin hans Harringtons? Komdu sæl, góSa mín. Eg þekti föSur þinn. Er hann hér í kveld?” "Já,” segir Carrie, í vafa um hvort hún ætti aS segja “ySar hátign.” Hann er hér.” “Ó, segSu honum, aS mig langi til aS sjá hann. Seztu niSur. Einhver gefi henni sæti.” Þessi "einhver” varS frú Catesby og tvær aSrar —sem alveg undrandi yfirgáfu stóla sína. “Hvernig líSur föSur þínum?” grenjaSi greifa- frúin í Cecil. “Honum leiS allvel seinast er eg frétti,” segir Cecil. “Eg gæti ekki kallaS hana greifafrú,” hugsaSi Carrie. "Hm. I kastalanum, býst eg viS? Hví ert þú ekki þar?” “VildirSu þaS heldur?” svarar Cecil brosandi. “A, talaSu hærra, eg heyri fremur illa stund- um. Cecil endurtók svar sitt, og hin góSlynda greifa- frú gretti sig. “OrSheppinn! En þú hefir veriS utanlands, eSa er ekki svo? Menn, sem hafa veriS utanlands, verSa svo fyndnir. Eg hefi aldrei fariS af Eng- landi. Og hvaS hefir þú veriS aS gera?” “Ekkert,” segir Cecil. *‘Ó, skrattinn er aldrei iSjulaus, ha,” gargar hennar hátign. “Þú ert þá ekki giftur?” Cecil brosir rólega, þó allir í kring roSni og Carrie þar á meSal. “Ekki enn þá, því miSur,” segir hann. “Hm. ÞaS væri þó kominn tími til. FaSir þinn var—eg þekti hann vel—giftur, þegar hann var tuttugu og eins árs. Betra aS giftast.” “Eg skal hugsa um ráSleggingu þína, greifafrú.” “GerSu þaS. Jæja, farSu aS dansa. Eg býst viS aS þú kunnir þaS.” “DálítiS,” segir Cecil meS kýmnis brosi. "Jæju, farSu aS skemta þér. Mér líkar aS sjá ungt fólk skemta sér. ÞaS gerSi eg æfinlega, þegar eg var ung. Þú dvelur hér, góSa mín; eg þarf aS tala viS þig,” og hún stySur hendinni á handlegg Carrie. Cecil hneigir sig og býSur einni Donmore stúlk- unni í dans og Carrie sér þau byrja, en hún situr eft- ir viS hliS greifafrúarinnar. "Hætt skólagöngu?” spyr frúin. “Já,” segir Carrie. “A, þú verSur aS tala hærra. Fólk virSist hvíslast nú á dögum.” “J—á!” hrópar Carrie og blóSroSnar. “Þú þarft ekki aS belja, barn. Áttu nokkur systkini?” og þar fram eftir götunum, þangaS til Carrie er orSin rám og rugluS og uppgefin. Alt í einu sér hún föSur sinn þar nærri. “Þarna er faSir minn, ySar velæruverSugheit,” segir hún; “eg skal biSja hann aS finna þig.” "FærSu þig innar? HvaS er þetta, er þröngt um þig? ÞaS eru þessir endemis kjólar, sem þiS stúlkurnar klæSist,” orgar hefSarfrúin. Carrie stekkur upp út úr vandræSum, flýr út úr hefSarkvenna þrönginni og grípur í föSur sinn. “Ó, pabbi, frelsaSu mig. FarSu aS sjá greifa- frúna, hún vill finna þig. Eg er orSin hás og upp- gefin af heiSri; farSu og frelsaSu barniS þitt.” Hann fér hlæjandi. Hann er eins og dóttir hans, ekkert smeikur viS þessi titluSu jarSarbörn. En Carrie er nú ein og varnarlaus. Hún reikar í kring, og er hún svona berst í gegn um þvöguna af þessu meiri háttar fólki, sér hún Cecil lávarS vera aS dansa viS næst-elztu dóttur frú Donmore, háa beinagrind, og standa herSablöSi.i á henni langt út úr dýrri treyjut sem fer henni alt annaS en vel. Dansinn er aS verSa fjörugri. Þeir sem hingaS til hafa dregiS sig í hlé smá finna hugrekki og æSa brjálaSir inn í hringiSuna. Carrie á sitt dans- spjald uppfylt, nema fyrir seinasta dansinn, sem er galópaSi. Endur og sinnum sér hún Philippu, rauSa og flagandi, en undur rólega í fanginu á ung- um eSa miSaldra pilti. Stundum sér hún líka Cecil bregSa fyrir meS eina og aSra <Á þessum æSri í fanginu. Hún er orSin þreytt og utan viS sig, en af hverju, veit hún ekki. Henni heyrast hljóSfærin fölsk og samræmislaus. Og þegar aumingja þolin- móSi Willie kemur til aS biSja hana aS dansa, hef- ir hún varla nokkurt almennilegt orS aS segja viS hann. Seinasti dansinn er aS byrja, flest af heldra fólkinu er horfiS, akkerra hr. Harringtons er viS dyrnar—þaS er kominn tími til aS fara—, þegar Cecil lávarSur kemur alt í einu til hennar. Þó hann hafi veriS aS dansa, þá er hann hvorki sveittur eSa rauSur, skyrtubrjóstiS hans er tár-hreint, hann virS- ist eins kaldur og rólegur og þegar hann byrjaSi. “Þenna seinasta,” segir hann. Carrie lítur á hann. “Eg held eg hafi lofaS þremur,” segir hún. Hann hugsar sig um stundarkorn. “Fyrst tveir verSa aS bíSa eSa líSa vonbrigSi, því þá ekki þrír?” segir hann. “Og komdu.” Hún þarf enga aSra rökfærslu og hann leggur hendina utan um hana og fer af staS. ÞaS er galópaSi eftir Waldtefel og hann dansar hann af snild. HjartaS í henni berst og blóSiS ólg- ar f æSunum, hljómlistin er á enda og seinast er leikiS "GuS verndi drotninguna” mjög þunglama- lega eins og vant er. Carrie stendur og varpar þungri stunu. FólkiS flykkist aS fataklefanum, en Cecil dregst aftur úr. “V'iS skulum bíSa,” segir hann. “Hvar skyldi pabbi og Philippa vera?” segir Carrie. “Hér er eg,” segir Philippa. "Þetta er fögur nótt, eSa öllu heldur morgun, svo yndislega sval- ur.” “Svalur,” segir Carrie, “þaS hljómar vel í eyrum.” “Hvernig komst þú yfir um, Cecil?” spyr Harr- ington. Cecil hlær. “Eg tók hundakerruna þína í traustataki,” segir hann; “eg vona aS þér hafi ekki mislíkaS þaS.” "Ekki þaS minsta. En viltu ekki koma meS okkur í reiSinni? ÞaS er rúm þar og þú hefir sam- fylgd.” “Nei, þakka þér fyrir,” segir Cecil lávarSur. “En hvaS þaS snertir, hefir ekki hundakerrarn neitt aSdráttarafl, sem dragi neinn til aS vera meS mér?” “Eg skal koma,” segir Harrington. “Og fá gigt,” segir Philippa, af sinni vanalegu heilbrigSu skynsemi. “Nei, þú gerir þaS ekki, pabbi.” Cecil lávarSur lítur til Carrie. “Vilt þú koma?” segir hann. Hún hefSi viljaS segja “nei,” en hún getur þaS ekki. Hún segir því “já.” Rétt í því aS Carrie svarar, berst þyrpingin aS og þau Harrington og Philippa berast burtu meS straumnum. “Eg skal líta eftir ungfrú Carrie,” segir Cecil. “ÞaS er gott,” kallar Harrington til baka, og þau tvö standa eftir hliS viS hliS. Cecil bíSur þangaS til troSningurinn minkar; þá leggur hann pening í lófann á þjóni og biSur hann aS færa sér frakkann sinn. ÞaS er ekki erfitt aS þekkja hann, því á honum er Fitz-Harwood merkiS, og maSurinn kemur meS hann samstundis. Þau ganga út á sléttuna, og þar bíSur hunda- kerran þeirra. Cecil aSstoSar Carrie í sætiS og klifrar upp í viS hliS hennar. ÞaS er ekki fyr en þau eru í þann veginn aS fara, aS Carrie rankar viS því aS þau eru tvö ein. “Yndisleg nótt,” segir Cecil. Þá lítur hann á Carrie, sem er vafin innan í sjalinu sínu; þá tekur hann snögt viSbragS. “HvaS gengur aS,” “Bara þaS, aS þér verSur kalt,” segir hann. “ÞaS verSur mér vissulega ekki, þaS er nógu heitt.” “Eg vil ekki eiga þaS á hættu,” segir hann og fer úr yfirhöfninni. “Þú verSur aS láta þetta yfir þig.” “En eg vil þaS ekki.” "En þú gerir þaS,” segir hann á sinn rólega hátt og leggur kápuna yfir hana. Hún horfir á hann. "Og þú, sem svo nýlega hefir veriS lasinn; ó, Cecil lávarSur, þetta er ekki hyggilegt.’ Hann hneppir aS sér treyjunni og hlær. “Eg efast um aS þaS sé til hraustari maSur í Yorkshire en eg. Ertu tilt Hesturinn er fremur óþolinmóSur.” Hesturinn er meir en óþolinmóSur.: ÞaS er veiSihross Harringtons, drifinn í aktýgi, og hann fer af staS á harSa stökki og Carrie kastast í fangiS á Cecil. “FarSu gætilega,” segir hann viS folann, og tekur um leiS í handlegginn á Carrie, vafalaust til aS vernda hana. XII. KAPITULI. Þau fara. Bleikur máninn lítur niSur til þeirra meS alvarlegu, óhlutdrægu geislabrosi, sem fellur skáhalt á andlitiS á Carrie, fallega, rjóSa andlitiS, og tekur af henni hliSarmynd, þar sem svo vel kem- ur út snotra hakan hennar og löngu, dökku augna- hárin. Hún situr teinrétt, vafin í yfirhöfn Cecils, sem fór henni ekkert sérlega vel, var náttúrlega of stór og ýfSi háriS í hnakkanum, silkiháriS, sem hafSi talsvert fariS úr lagi á dansinum. Hún situr þögul og horfir á eyrun á akdýrinu dilla til og frá; augu hennar drúpa og hjartaS berst fremur títt. Þetta hefir veriS sigursælt kveld fyrir hana. Hún hefir orSiS aSal athugunarefni fyrir heldra fólkiS, setiS hjá því, og hún er sér þess meSvitandi aS hafa veriS í fallegasta kjólnum af öllum á dansinum. En þaS er ekki þetta, sem hún er aS hugsa um sér- staklega, heldur er þaS þessi eini vals—þessi yndis- legi, hugljúfi vals—sem hún dansaSi viS Cecil lá- varS. Og hann situr hjá henni og hún er í yfirhöfn- inni hans. Ó, hversu notalegt þaS er. Hún finnur mjúka silkifóSriS viS bera hvíta handleggina á sér, og sú hugsun, aS hann hafi veriS í henni, setur blóSiS í hreyfingu. Hve kurteislega og snildarlega honum fórst aS fá hana til aS þiggja hana og hversu mjúklega hann vafSi henni utan um hana. Fyrir viku síSan hefSi hún þrákelknislega neit- aS aS þiggja hanat hefSi barist á móti því, hefSi til þess komiS, en þessa nótt vann segulafliS í mál- rómi hans fult vald yfir henni. HefSi hann fariS fram á, aS hún setti upp hattinn hans, myndi hún hafa hlýtt því. Og Cecil lávarSur. Hann var líka þögull. BlóSiS streymdi sjóSand heitt um æSar hans. Og hjarta hans sló öSru vísi en hann hafSi nokkru sinni dreymt um aS þaS myndi gera. 1 huga hans dvaldi líka endurminningin um þenna vals. Án þess aS líta á Carrie, sá hann hana eins og þegar andlit hennar nærri snerti öxl hans. Sá löngu augnahárin, hálfopnu varirnar. HvaS þýddi þetta, þessi angurblíSa tilfinning, sem gekk í gegn um hann allan? Var þaS af því hún var svo nærri honum? Svo nærri, aS hann fann hand- legg hennar á erminni hans, snerta handlegg hans. Já, hún var fegurSarinnar fullkomleiki. ASeins eitt skorti hana, þaS var hjarta. HefSi forsjónin gefiS henni þaS, þá hefSi hún veriS undraverS gySja meSal mannanna dætra. Hann gat hugsaS sér hana vakna til fullrar meSvitundar um hina guS- dómlegu tilfinningu, hugsaS sér hana halla sér upp aS brjósti einhvers manns og hvísla viSkvæm og klökk: “eg elska þig.” Hann gat hugsaS sér— Hann hrekkur viS eins og af draumi og snýr sér aS henni. “Ertu sofándi, ungfrú Carrie?” segir hann. “Nei,” segir hún í lágum rómi, því hver myndi tala hátt á slíkri nóttu? “Ekki sofandi, en í hugsana dvala. Væri til nokkurs aS bjóSa þér nokkra aura fyrir hugsanir þínar?” RoSinn varS sterkari á andliti hennar. HefSi hann bara vitaS aS hún var aS hugsa um hann. Hún hló ljúflega. “Nei, langt frá. Mínar hugsanir eru ekki til sölu. Varst þú sofandi?" “Nei, eg var aS hugsa. Þú getur fengiS mínar hugsanir fyrir eyri, ef þú vilt.” “ÞaS eru engir vasar á danskjólunum.” “Þá verS eg aS lána þér. Eg var aS hugsa um þig-’’ Hún snýr andlitinu aS honum og brosir, en þaS bros breytist í feimnissvip, sem þó var henni ó- venjulegt. “Um mig. Hvílík voSa tímaeySsla, eins og pabbi myndi segja. Og hvaS um mig?” “Eg var aS hugsa um, hvaS farsæl þú hefir veriS.” “Farsæl. Ó, já. “ “Allar kvenlegar hugmyndir um farsæld hafa ræzt fyrir þér í nótt—hljómlist, ljós, dans og tak- markalaus aSdáun.” “Takmarkalaus”—hún hlær látleyislega. "A3 vera fallegust—nei, fegursta stúlkan í salnum, sú bezt klædda—” Hún snýr aS honum fljótlega, hann lítur á hana brosandi og sér aS hún hefir fölnaS. “Hví ertu aS gera gabb aS mér, Cecil lávarS- ur?” segir hún og mál hennar fatast í sambland af ásökun og gremju. Hann verSur alvarlegur um stund. "Gera gabb aS þér. Upp á æru mína er mér alvara. Þú varst fallegasta stúlkan í salnum—þú varst klædd í smekklegasta kjólinn—” EitthvaS í augum hennar stanzaSi hann aftur. ÞaS var ekki ánægja, heldur óviss sársauki. “Eg biS fyrirgefningar,” segir hann hálf skelk- aSur. “Eg hefi móSgaS þig. Eg meinti ekki—” Hún snýr sér undan. “Er þaS venja í því félagí, sem þú tilheyrir, Cecil lávarSur, aS segja stúlku aS hún sé—fögur, þaS held eg þú hafir sagt?” Hann roSnar ekki, en hann horfir á hana eins og hissa. “Myndir þú reyna aS tala viS aSalsstúIku eins og þú hefir talaS viS mig?” Hann svarar ekki. “Nei. Hví talarSu þá svona til mín?” og rödd hennar titraSi. “FyrirgefSu mér,” segir hann. "FyrirgefSu, þaS er auSvelt aS segja,” segir hún; "svo auSvelt aS svara. Eg veit, aS þú heldur mig hégómagjarna, auSvirSilega, reglulegt fiSrildi, en eg vil ekki aS þú segir mér þa;3. GeturSu ekki duIiS mig þess? Mér er auSvitaS sama hvaS þú hugsar.” Hún þagnar og snýr sér frá honum. Cecil reiSir svipuna, en lætur hana falla aftur án þess aS slá. “FyrirgefSu mér,” segir hann aftur. “Eg meinti ekki aS særa þig, enn síSur aS móSga þig. Eg hélt, aS þú værir, eins og annaS kvenfólk, gefin fyrir aSdáun og sigurvinningar, eg meinti aS—” “Þess vegna ertu meS skjallyrSi,” segir hún meS beiskju, sem var blandin sorg. "Þú þarft ekki aS segja mér, hvaS þú heldur um mig' eg veit þaS svo vel. Eg hefi lesiS þaS út úr hverju orSi og til- liti síSan þú komst.” Hún reynir aS gera sér upp hlátur. “Mér er sama, auSvitaS alveg sama, en eg vildi aS þú vildir ekki skjalla mig, Cecil lávarSur.” Hann talar ekk orS um stund. Hesturnn brokk- ar áfram og máninn starir á þau hlutdrægnislaust. 1 brjósti Cecils logar iSrun og sjálfsásökun, sem hann reynir aS bæla niSur. "Látum okkur tala um dansinn,” segir hann. “Hann fór vel fram.” "Já,” svarar hún í lágum rómi. “Og þú—en eg gleymdi því, aS eg má ekki tala um þig.” “Nei, ef þú vilt vera svo góSur. TalaSu um greifafrúna.” "En ef eg tala um hana, verS eg aS tala um þig, sem vanst svo góSan sigur á henni. Hún hlær. “Eru allar greifafrúr eins og hún? Hvílík óttaleg skrípamynd af félagslífinu þær hljóta aS vera. Eg hélt aS greifafrú væri fyrirmynd í hóg- værS og prúSri framkomu.” Hann hlær utan viS sig, rennir hornauga til hennar og fær sting í hjartaS viS aS sjá vot augun í henni. “Þvert á móti eru þær ruddalegar og uppi- vöSslusamar,” segir hann. “En þær eru ekki allar heyrnarlausar, eins og þessi greifafrú. Eg þekki eina greifafrú—hún er frænka mín,—sem er hátt- prýSin sjálf, en hún er undantekning.” Þau falla aftur í þögn, og í því sjást gluggarnir á HowellsstöSum blika í tunglsljósinu. “Er þetta búgarSurinn?” segir hann. “Svona fljótt. ÞaS er synd aS fara aS hátta á svona nóttu —eSa morgni. Ert þú þreytt?” "Nei,” segir hún og hallast aftur á bak aS brík- inni. ”Og ekki eg, og hesturinn er óþreyttur. Mynd- ir þú vilja halda áfram dálítiS lengra? Bara sv»

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.