Heimskringla - 26.07.1917, Blaðsíða 6

Heimskringla - 26.07.1917, Blaðsíða 6
«. BLADSÍBA HIIXIKBIXðLA WWNIPEG, 26. JÚLÍ 1917 r - ^ • • Skáldsags c i a i fct Tcn í\r cnxixi eftir oJALrMÆÐ UIj oUWN CHARLES GARVICE Hann horfSi á hana nokkur augnablik og sagSisvo: “HvaS hefi eg gert, hvaSa níSingsverk hefi eg framiS, sem verSskuldi, aS eg sé ekki virtur viS- tals?” Philippa horfSi einbeittlega í áttina til kerrunn- ar Jjar sem Carrie var. “Ekkert stórvaegilegt, herra, þaS er satt — aS eins naerri því orsakaS dauSa ungrar og saklausr- ai stúlku, sem treysti þér. Og þar sem stúlka þessi er systir mín, finst mér ekkert óeSlilegt, aS eg finni til hennar vegna.” Hann stundi viS. “‘Hefir hún veriS svo veik?” spurSi hann og lét *ig engu skifta biturS orSa hennar. “ViS dauSans dyr, kaeri herra,” sagSi hún stuttlega og hvast. “En svo muntu ekki láta þér Jjetta viS koma. — Vertu saell.” “Bíddu viS,” sagSi hann naerri því í skipunar- rómi. “Eg sannfaerist um þaS, Philippa, á fram- komu þinni gagnvart mér, aS þú munir ekki skilja til fulls þráSinn í þessari sorgarsögu. Eg get veriS sekur um mikiS, en er þó ekki annaS eins fúlmenni og níSingur í mannsmynd og þú virSist skoSa mig. Nei, Philippa, þaS veit guS, aS eg ekki annar eins xnaSur og þú heldur. Hún brosti biturlega. “FyrirgefSu, en hvenaer á gifting þín og Flor- enzu prinsessu aS verSa, herra?" sagSi hún. “Vertu ekki miskunarlaus," hrópaSi hann svo æSislega, aS hún hrökk viS og varS agndofa. “FréttablöSin munu ekki hafa logiS,” sagSi hún. “Nei,” sagSi hann á milli tanna sinna. “Þau sögSu sannleikann, bitran sannleikann. — Já, Phil- ippa, eg aetla aS giftast prinsessunni, en áSur en þú fordæmir mig, ættir þú aS grenslast eftir ástæSun- um. ÞaS er ekki mitt aS segja þér þær, Carrie” — rödd hans varS stamandi — “hún getur sagt þér þetta engu síSur en eg. Hún veit sann- leikann. En þó ekki allan. Hún veit ekki, aS þaS, aS eg giftist annari konu en henni, á orsakir, sem eg sóma rníns vegna get ekki staSiS á móti. Hún skilur þetta ekki, sem ekki er aS búast viS. — En segSu henni, Philippa, — segSu henni, aS eg megi til aS sjá hana og gera henni þetta skiljanlegt.” ‘Hún verSur ófáanleg til þess aS tala viS þig, Cecil. Eg þekki hana svo vel, aS eg get fullvissaS |>ig um þetta." “Hún gerir þaS, ef þú segir henni, aS eg biSji hana þessarar hinstu bónar. Eg mun ekki biSja hana um fyrirgefningu; eftir slíku get ekki vonast. Sökum heimsku minnar, er eg nú aS úttaka þunga hegningu. — SegSu henni, aS eg komi til þess aS kveSja hana og segja henni einu sinni enn, aS eg muni elska hana til dauSans og geyma jafnan hugljúfa minningu hennar. Eg get ekki fariS, án Jjess aS gera henni skiljt.nlegt, aS ást mín til hennar verSur ætíS sú sama, aS hjarta mitt verSur hennar—þó eg verSi nú aS ganga þá braut, sem skyldan býSur mér. En þó eg giftist þessari konu, sem eg óafvitandi beitti rangindum, verSur hugur minn og hjarta þó ætíS hjá göfugu og sjálfstæSu stúlkunni, sem eg ann einni til dauSans.” “Mér finst litla þýSingu hafa fyrir þig, aS vera aS tala viS hana”, sagSi Philippa dapurlega. “ÞaS her engan árangur. Bezt aS raska engu frá því, sem nú er.” Henni flaug Gerald Moore í hug. Hann horfSi á hana meS eftirvæntingu. “Ef til vill er þaS skoSun þín, aS minningin um mig verSi aS hverfa úr hjarta hennar, svo hún megi jjleyma liSinni tíS og finna huggun í ást annars og hetri manns. GuS gefi aS svo yrSi.” Rödd hans skalf, er hann sagSi þetta. “Af hjarta vildi eg óska, aS henni gæti ætíS HSiS sem bezt. En eg ve»S aS koma í kvöld og tala viS hana sjálfa. Hvar lifiS þiS hér?” Philippa benti á litla húsiS. “Þarna,” sagSi hún—“ef þú mátt til aS koma. En viS því vil eg vara þig, Cecil, aS hún er veikluS enn þá og þolir engar hugaræsingar.” “Þú þarft ekki aS óttast,” sagSi hann meS niS- wrbeygSu höfSi. “Ekkert mitt orS skal hræSa hana. Ástin mín þjáSa! Engir glæpir mannanna hljóta aSra eins hegningu og heimska þeirra og hugsunar- leysi.” “ÞaS er satt, lávarSur minn. Betur færi oft, ef menn festu sér þenna sannleika í hjarta.” Philippa stóS niSurlút eitt augnablik, því hún fann til meSaumkvunar meS honum. Svo rétti hún honum hendina. “Cecil ávarSur, einhver innri rödd segir mér, aS eg hafi haft þig fyrir rangri sök. Eg nærri því vona, aS svo hafi veriS—en ef svo er, biS eg þig fyrírgefningar.” Hann tók þakklátlega í hönd hennar. Svo fcvaddi hann hana og gekk hratt burtu. .Og er Philippa horfSi í augnablik á eftir hon- um stóSu tár í augum hennar, því henni var nú auS- skiljanlegt, hve niSurbrotinn hann væri á sálu og líkama. XXIX KAPIPULI. SkemtiferSin út í sveitina varS hin ánægjuleg- asta; en enginn af gestunum skemti sér þó betur en Zenóbía. Hún kom úr ferSinni meS bjarmandi augu af kæti og meS kinnar sínar rósrjóSar eftir hreyfinguna. Engan hefSi rent grun í, sem hefSi séS hana, er hún leit á klukkuna, aS hún væri aS sjá hvort—maÖurinn hennar hefSi orSiS aS bíSa lengi. Fyrst spurSi hún eftir Cecil lávarSi og var henni sagt, aS hann hefSi gengiS út snemma um morguninn og væri enn ókominn. “Hann mun tæplega koma fyr en rétt fyrir kveldverSinn,” hugsaSi hún, “og ætti mér þess vegna aS vera óhætt aS fara.” AfsakaSi hún sig svo viS gestina meS því, aS hún þyrfti aS fara upp til herbergis síns, — en laumaSist út um bakdyr á gististöSinni og eftir litla stund var hún komin út í skóginn, þar sem hún hafSi áSur mæt Gerald Moore. Hann var ókominn enn þá og klukkan sló sex. Zenóbía skimaSi í kring, reigSi höfuSiS vonzkulega og bjó sig til aS halda heimleiSis aftur. En þá heyrSi hún fótaskref fyrir aftan sig og leit því viS, og sá þar standa—Cecil lávarS. “Nú skall hurS nærri hælum,” hugsáSi hún og hét því meS sjálfri sér, aS lála þetta vera í seinasta sinni aS hún færi til fundar viS Gerald Moore; á sama augnabliki afréS hún meS skerpu þeirri, sem henni var svo eiginleg, aS grípa nú þetta tækifæri til þess aS láta Cecil lávarS tiltaka giftingardaginn. MeS yndislegt bros á vörum sneri hún sér aS honum. “Hvílíkur hrekkjagripur þú ert, Cecil,” sagSi hún og rétti honum báSar hendur sínar. “Hvar eru bréfin, sem þú neyddist til aS skrifa, herra? — HvaSa maSur hefir viShaft önnur eins ósannindi? En þú hefir heldur viljaS eySa deginum í iSjuleysi, en aS koma meS okkur. Eg gæti hegnt þér meS því aS segja þér hvaS vel viS skemtum okkur, en ætla aS vera miskunarsöm og sýna þér hlífS. — Ó, Cecil, ef þú vissir hve eg hefi saknaS þín síSan í morgun! Mér finst eg aldrei vera róleg eSa ánægS, nema eg hafi þig viS hliS mér,” og hún halIaSist ástúSlega upp aS öxl hans. Cecil lávarSur horfSi hvást fram undan sér eins og hann væri aS setja í sig dáS og dug til aS stíga þýSingarmikiS spor. “Zenóbía,” sagSi hann og var rödd hans þrung- in af alvöru. “Eg verS aS tala viS þig. Eg sá þig fara og fylgdi þér eftir til þess aS geta talaÖ viS þig í einrúmi.” “Eg veit hvaS þú vilt segja viS mig, Cecil,” sagSi hún meS þeim sætleik í röddinni, sem einu sinni hafSi heillaÖ hann, en sem nú hafSi engin á- hrif á hann. “Þú ætlar aS minnast á giftingu okk- ar,” hún dró andann örara og hefSi faliÖ andlit sitt í barmi hans, ef hann hefSi ekki staSiS jafn kaldur og hreyfingarlaus. “Eg veit aS greifainnunni, móS- ur þinni, er þaS áhugamál, aS þú festir ráS þitt og —eg vil ekki aS hún sé óánægS. Eg er því reiSu- búin aS viS stígum þetta spor, hvenær sem þú vilt, góSi Cecil." Hann varS fölur í andliti. “Zenóbía,” sagSi hann og tók þétt í hönd henn- ar, því hann fann til meS henni; “þaS var viSvíkj- andi giftingu okkar, aS eg vildi tala viS þig, en ekki þó meS þeim ásetningi, aS biSja þig aS hraSa henni. Nei, Zenóbía, þetta verSur sárt fyrir mig og verS eg aS biSja þig aS sýna mér alla þá meS- líÖun og alt þaS göfuglyndi, sem eg veit aS þér er eiginlegt og eg veröskulda þó ekki. Zenóbía, sannleikurinn er stundum sár og bitur og freistast maSur oft til þess aS hylja hann. En sigri þessi freistni, rís sannleikurinn upp úr gröf sinni fyr eSa síÖar til þess aS ásaka og hegna þeim heigli, sem hilmdi yfir hann. Slíkur sannleikur liggur mér á hjarta á þessari stundu og til þess aS vera ekki rag- geit og smán ættar minnar, hlýt eg aS segja þér þetta. Zenóbía, sýndu mér þolgæSi. SkoSaSu mig þaS sem þér sýnist,—mann, sem var óverSug- ur ástar þinnar,— en samt sem áSur máttu til aS skoSa mig einlægan.” Hún varS náföl yfirlitum. HvaS hafSi hann gert? Var hún aS missa hann? Var hann aS draga sig til baka? HafSi hann—hún dróg óSslega andann—hafSi hann hitt hina stúlkuna og gifst henni? Hann þrýsti hönd hennar slepíi henni hægt. “Zenóbía, þessi gifting okkar má ekki ske." “Má ekki ske,” át hún eftir honum og augu hennar IeiftruSu. “Nei,” sagSi hann lágt. “GuSi sé lof, aS þaS er enn á okkar valdi aS snúa til baka. Þetta hefSi getaS orSiS of seint; eg hefSi getaÖ orSiS þessa vísari á eftir í staS þess aS sjá þaS á undan.” Hún hrökk viS og leit á hann óttafullum augum. “Já, eg hefi orSiS þess vísari, Zenóbía, aS eg get ekki svariÖ viS altariS aS gefa þér hjarta mitt —þaS er ekki mitt eigiS." “Cecil,” sagSi hún í ásökunartón. “HlustaSu á mig, Zenóbía og vertu hughraust. ÞangaS til í morgun lifSi eg í þeirri von, aS mér myndi auSnast aS vekja viS ást þá, sem eg bar til þín einu sinni. Eg sannfærSi sál mína um þetta. En í morgun skeSi þaS atvik, sem gerSi mér ljóst, aS þetta yrSi mér ómögulegt. Og eg má vera þakk- látur fyrir þetta, því nú veit eg aS hjónaband okk- ar myndi ekki gera þig hamingjusama og hvorugt okkar." Hún horfSi á hann meS kvíÖa, herti sig svo upp og brosti. “GóSi Cecil, þú hugsar of mikiS og hiS mikla þunglyndi þitt sýkir anda þinn. Hugleiddu sorg mína, ef fyrir mér á aS liggja aS missa þig! Og setjum svo, aS eg hafi einnig vitaS um kulda þinn gagnvart mér og hafi veriS fús aS bíSa þess, aS mér yrSi unt aS vinna aftur ástina, sem eg var svo ógæfusöm aS tapa. Setjum svo—aS þetta muni ekki vera fjarri sanni.” “ÞaS er þýÖingarlaust,” sagSi hann. “Fyrir- gefSu mér, Zenóbía; en þó þetta nísti hjarta mitt, verS eg aS segja þér sannleikann. FramtíS þín, og framtíS okkar beggja, er í húfi, ef viS stígum þetta spor. Zenóbía, eg á ekkert hjarta til þess aS gefa þér. Eg get ekki gengiS til altaris og svariS þaS satt, sem eg veit aS er lýgi. MeS þeirri hugarsorg, sem orS fá ekki lýst, gefst eg upp, og gef þér eftir loforS þaS, sem þú gafst mér. MeS sundur krömdu hjarta geri eg þettá og vona, aS einhver annar verSi aSnjótandi ástar þinnar, sem verSskuldar hana betur en eg.” Á einu augnabragSi kastaSi hún af sér grím- unni. MeS fyrirlitningarsvip, á andliti sínu steig hún fram fyrr hann og hvesti á hann bálþrungin augu. “Svei,” sagSi hún meS lágri en þó hvæsandi röddu. “Hættu gullhömrum þínum, Neville lá- varSur. Látum okkur komast aS málefninu og segja sannleikann allan. Á hversdagslegu máli þýSa orS þín ekki annaÖ en þaS, aS þú vilt feginn losna viS mig." Hann starSi á hana, eins og hann ætti bágt meS aS trúa augum sínum og eyrum. Gat þetta veriS Zenóbía de Norvan, hin þýSa og blíSa stúlka, sem hann hafSi elskaÖ—eSa haldiS aS hann elskaöi— í Lijcerne? Gat þessi heiftarlega og illskufulla kvenvera veriS hún—eSa var þetta missýning?” “Þú ert orSinn þreyttur á mér og vilt eg fari. Er ekki svo? Og þú ert svo heimskur aS halda, aS eg muni sleppa þér ---- heldur mig eins og heimska sveitastelpu, sem þú getir fleygt frá þér meS augna- bliks fyrirvara.” Hann roSnaSi og föInaSi svo upp á eftir. Hún hló. “Cecil Neville lávarSur, hér fer þú vílt. Eg neita aS sleppa þér. Eg skylda þig til aS sanda viS orS þín. Eg er konan, sem þú hézt eiginqrSi, og eins víst og viS stöndum Tiér, skaltu nauSugur- viljugur verSa aS standa viS heit þitt.” Hann þagSi, — hvaS gat hann sagt? Hún hló aftur og vonzkuglampi kom í augu hennar. “Vilji þinn er, aS viS séum hreinskilin hvort viS annaS — jæja, svo skal verSa. Eg skal þá segja þér sannleikann í eitt skifti fyrir öll. Þú talar um ást, segist ekki geta elskaS mig lengur! En ertu svo heimskur aS halda, eSa hefi eg þannig algerlega vilt þér sýn, aS mig dauSþyrsti eftir ást þinni. Nei, lávarSur góSur, þaS var titill þinn, tign þín, auSur þinn og staSa þín, sem eg gekst mest fyrir af öllu, en ekki barnalega á s t. Eg elskaÖi lifiS og gæSi þess—og geri þaS enn. Heldur þú, aS aÖeins viS bón þína og dutlungasemi muni eg verSa viljug aS sleppa höndum af því bezta, sem lífiS hefir mér aS bjóSa? Ef þú heldur þaS, þá horfSu í andlit mitt og lestu 8variS.” SvariS leyndi sér ekki og Cecil lávarSur sá nú fyrst, sér til mestu skapraunar og hugarangurs, hvaSa persónu hin fagra Zenóbía hafSi aS geyma inn viS beiniS. Hún var nú í ytra útliti líkari óarga- dýri en mennski manneskju. “Zenóbía,” sagSi hann meS hásum rómi,” "þetta sker sundur öll böndin á milli okkar. Nú er öllu lokiS—þó líf mitt lægi viS, myndi eg þó ekki bindast þér.” “Þú neitar þá aS giftast mér,” hvæsti hún. “Já, svaraSi hann meS áherzlu. "Jæja, hlustaSu þá á mig, Neville lávarSur. ÁSur en vika er liSin, skal þetta vera á vörum allra manna. Heitrof þín viS mig skal eg auglýsa þann- ig, aS svik þín vitnist landshornanna á milli. Ef nokkurt réttlæti er til í landinu, skal eg draga þig frá einum dómstólinum til annars, unz mannorS þitt er eySilagt meS öllu. Hefnd mín, þung og ægi- leg, skal yfir þig dynja hvaS sem hún kostar. — HugsaSu máliS þess vegna tvisvar áSur en þú svík- ur mig. HugsaÖu vel og vandlega. Veldu svo annaS hvort — mig eSa eyÖilagt mannorS.” "Eg hefi þegar valiS,” sagSi hann lágt; “enginn kraftur á jarSríki fengi nú bifaS mér frá stefnu minni.” Þegar Zenóbía varS sér nú þess meÖvitandi, aS vald hennar til aS halda honum væri horfiS, fyltist hún af örvæntingu. "Eg sleppi þér ekki,” hrópaSi hún. “Hvert sem þú fer, fylgi eg þér eft- ir — þú dirfist ekki aS senda mig burtu. Þú hefír svarist mér — hver getur komiS á milli okkar?” “ÞaS get eg,” var sagt rétt hjá þeim. Hún hrökk saman, er skógarliminu var ýtt til hliÖar og fram á sjónarsviSiÖ gekk Gerald Moore. Hún hafSi alveg gleymt tilveru herns í reiÖi sinni. “Gerald Moore,” sagSi Cecil lávarSur undr- andi og vissi ekki hvaSan á sig stóS veÖriS. “Já, Cecil Neville,” svaraSi Gerald, “og hvem- ig á nærveru minni hér stendur, getur þessi frú sagt þér.” Hún þagSi og starSi á hann meS leiftrandi augnaráSi. Skyldi hann hafa í hyggju aS koma upp um hana? Var hann orSinn brjálaSur? “En sé hún ófáanleg aS segja þér þetta,” hélt hann á- fram, “hlýt eg aS gera þaS. Cecil lávarSur, hót- anir þessarar konu eru einskis virSi og þaS af gild- um ástæSum — hún er eiginkona mín.” Hann var fölur í andliti, en málrómur hans var þó stillilegur, er hann gerSi þessa játningu. Hann hafSi líka nálgast Zenóbíu og hélt utan um hinn mjúka handlegg her.nar. “Eiginkona þín!" hrópaSi Cecil lávarSur og starSi á hann. "Ertu genginn af vitinu, Moore?” Gerald Moore hristi höfuSiS. “Ef þú trúir mér ekki, þá sjáSu sannleikann í andliti hennar sjálfrar,” sagSi hann. “ViS giftum okkur tveim vikum eftir aS þú fórst frá Lucerne. Giftingar ahöfnin fór fram í litlu kirkjunni viS Alt- fau; þangaS getur þú sent eftir afskrift af giftingar- vottorSinu. En aS tildrögunum aS aÖskilnaÖi okk- ar þarft þú ekki aS spyrja eftir þaS, sem skeS hefir í dag. — Eg varS þess fljótar vísari en þú, hvaSa innri mann þessi hefÖarfrú hefir aS geyma. — Samt sem áSur vil eg biSja þig — nei, þess mun ekki þurfa; þú munt halda leyndarmáli hennar frá vit- neskju annara sjálfs þín vegna. En viltu nú fara og lofa okkur aS eigast viS?” Cecil lávarSur stóS eitt augnablik á báSum áttum og virtist ekki enn vera farinn aS gera sér ljóst, hvaS þetta þýddi fyrir hann; svo hneigÖi hann sig, leit til Zenóbíu í síSasta sinni og hélt svo burtu. Gerald slepti handlegg hennar og stóS þegjandi og hreyfingarlaus í nokkur augnablik. Svo sagSi hann stilt og rólega: “Þig mun undra hvernig stendur á því, aS eg breytti áformum mínum og vilt aS sjálf sögSu fá útskýringu á þessu. Hana get eg gefiS í fáum orS- um. Stúlkan, sem eg unni og nærri eySilagSi var —Carrie Harrington.” Hún lyfti upp höfSi sínu og nxsti saman tönnum. “Eg fékk ekki aS vita fyr en í dag, aS þaS var á milli hennar og Cecils lávarSar aS þú steigst — en nú er leikur þinn búinn. Þetta hefSi getaS orSiS sár sorgarleikur — nú er þaS aS eins orSinn skrípa- leikur. Taktu nú eftir því, sem eg segi viS þig: Eg legg af staS í langt ferSalag í kvöld alfarinn frá Englandi. Eg kem hingaS aldrei aftur. Hérna er bréfumslag—þú munt finna í því fjárupphæS, sem eg vona þú viSurkennir aS sé ekki lítil. Fé þessu mátt þú sóa, og þegar þaS er búiS, skal eg senda þér meira — meS því eina skilyrSi, aS þú komir ekki nærri Cecil lávarSi—eSa konu hans.” "Þú—þú segist vera aS leggja í ferSalag.” “Já,” svaraÖi hann stuttlega. Hún brosti—og bros hennar var þrungiS af ilsku. “Eg gleÖst af þessu. Ekkert væri mér skapfeld- ara. Eg ætla aS verSa þér samferSa.” Svo hélt hún áfram aS hlæja, er hún sá hve bylt honum varS viS þetta. “FyrirgefSu mér, herra. Enginn maSur fær aS skilja viS konu sína aS orsakalausu. Eg vildi gefa þér mikiS, en þú komst í veg fyrir þaS. Ef þú hefSir haldiS þér saman, hefSi eg sigraS á endan- um. Þá hefSi alt getaS fariS vel fyrir okkur bæSi. En nú hefir þú kosiS leiÖina, og þaS er bezt viS göngum hana.” Hann var alvarlegur og athugaSi hana vand- lega. “Ertu fastákveSin í þessu?” sagSi hann. “Vissulega,” svaraSi hún meS ögrandi brosi. Hann hneigSi sig. “Jæja, vertu til staSar niSri á höfninni innan klukkustundar,” sagSi hann. “Eg mun bíSa þín þar." HEIMSKRINGLA þarf að fá fleiri góða kaupendur: Allir sannir íslendingar, sem ant er um að viðhalda ís- lenzku þjóðerni og íslenzkri menning — ættu að kaupa Heimskringlu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.