Heimskringla


Heimskringla - 09.08.1917, Qupperneq 3

Heimskringla - 09.08.1917, Qupperneq 3
WINNIPEG, 9. AGÚST 19*7, HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Þessi kvæíi voru flutt á Íslendingadefinum í Winnieg, 2. ágúst 1917. ÍSLAND. Enn ertu baeSi ung og frííS, Egils og Snorra móSir. Leikur um vog og laufga hlíð Ljóminn af þinni sögutíS, Enn eru þínir allir góSir Andlegu sparisjóSir! Hrein sem norSriS skal hugsun hver Heill þinni yfir vaka. Þú barst oss kornung á brjóstum þér, BlessaSir þaS, sem liSiS er. Gafst okkur alt—tókst aldrei til baka,- Um ekkert er þig aS saka! Frjáls skaltu tigna fóstra mín FramtíSar-þráSinn spinna. Djörfustu’ og beztu börnin þín Bundu viS nafn þitt heitorS sín, Sóttu tápiS til sagna þinna — Sæmdina’ aS stríSa’ og vinna! Geymir í helgi hugur vor Heimalands þrastakliSinn. Fent er í okkar frumlífs spor.— FóstraSd vestri íslenzkt þor, Dreymir títt eftir daginn liSinn Dagbjartra nátta friSinn. Einar P. Jónsson. Minni Canada. Vor framsókn öll er nú á nýjum vegi, Því nýju landi bundist höfum vér, Og engum oss þaS dylst á þessum degi, AS draumar vorir flestir rættust hér. Vér þráSum frelsiS, þrungnir andans kepni, Og þroskun sanna, meiri og fleiri ráS; 1 landi því, sem Leifur fann hinn hepni, Vér loksins höfum sigurmarki náS . ÞaS sigurmark var sælan viS aS finna Vorn sjálfskraft aukast, vilja, afl og þor; I ungu landi áfram sig aS vinna VarS öllum gróSi—réttnefnt heillaspor. Og frumbyggjanna ró var ekki rofin, Þótt raunir þungar einatt stæSu mót; Úr ljóssins þrá hver hugsjón há var ofin Þess hetjulýSs—er fann viS öllu bót. Svo hófst þaS landnám, landnám feSra vorra, Er lögSu grundvöll þess, sem er í dag; Því hugljúft mjög var niSjum Njáls og Snorra, AS nema lönd og bæta þjóSar hag. Og landiS unga, aflstöS nýrra vona Og allra þjóSa skjól og frelsisgrund — ÞaS land, sem ófst í ljósþrá fyrstu sona, Er landiÖ, sem vér minnumst þessa stund. Vort frjálsa land! þitt ljós frá fyrri árum Mun loga hjá oss bæSi fyr og síS, Er minnumst þess, aS þjóSarheill vér bárum Úr þínu skauti, alt frá landnáms tíS. Og vér, sem eyddum æsku á þínum stöSvum, I ungri bygS, á landnámsdögum hér — Alt andans þrek og allan þrótt í vöSvum Vér allir sórum strax aS helga þér. Nú þynnist óSum flokkur frumbýlinga, Er falla þeir, sem oss hér ruddu slóS — Og sterkust þrá var þeirra fslendinga, AS þessi strönd oss reyndist frjáls og góS: Vort heimaland í hugsun þjóSar skýrri, Vort heillaland, þar framsókn aldrei þver, Vort feSraland í frelsissögu nýrri, Vort fósturland á meSan lifum vér. O. T. Johnson. Minni islenzkra hermanna. Flytji hvert ljóS og lag lifandi, þennan dag, kærleikans koss; austur um hyldjúp höf hvísli sem vinargjöf hlýtt inn í hverja “gröf" heilsan frá oss. Þú, sem ert öllum alt, alfaSir, skildi halt — heyr þú vor hljóS — fyrir hvern fjarlægan föSur og son og mann; blessa og hughreyst hann, hlíf vorri þjóS. Sig. Júl. Jóhannesson. Minni íslenzkra hermanna. Flutt á Þjóðminningardegi Islend inga í Winnipeg 2. ág. 1917. Eftir séra Bjöm B. Jónsson. Það er vfst í fyrsta sinni, að mælt er fyrir minni íslenzkra her- miainna á þjóðhátíð Islendinga. En svo er nú komið sögu Vestur- íslendinga, að ekki megum vér þjóðhátíð halda, nema svo, að vér minnumst sérstaklega þeirra mörgu manna, sem íarnir eru úr hópi vorum út í styrjöldina miklu og skelfilegu. I sjálfu sér er það ekki gleðiefni að nauðsyn ber til þess, að flytja þetta minni. Miklu fremur liefðum vér kosið það, að engir íslenzkir hermenn, og engir aðrir hermenn, væri til, og ekki væri í heiminum stríð og styrjöld. En úr því svo hörmuleiga hefir um vér ni'i verndar þeirrar, sem hermenn bandaþjóðanna tryggja oss — fslenzku hermennirnir, sem aðrir. Og því teljuim vér ekki eftir augnablik það, sem vér helgum hermönnunum. Hugur vor, hjarta vort, hvarflar til þeirna. Hvar sem er gröf—merkt eða nafnlaus gröf— íslenzks hermanns, er fórnaði sér fyrir land og þjóð, þar krýpur hug- ur vor klökkur niður og vígir moldina þakkairtárum. Hvar sem særður islenzkur hermaður, eða sjúkur, Ihvílir á beði, fjarri hlýrri móðurhönd í framandi landi, þar beygir hugur vor höíuð með við- kvæmri lotningu. Hvar sem ís- lenzkir hermenn eru fangtar í ó- vina höndum, hvar sem þeir eru í skotgröfum eða á vígvöllum, hvarflar hugur vor til þeirra, og upp til hæða stígur sú bæn, að drottinn allsherjar blessi og -vtairð- veiti hermenn vora. Með þessum fáu orðum segi eg tekist til, að rofinn hefir verið frið- míp](- fyrir því minni, sem tímabær- ur heimsins, úr því svo ömurleg atvik hafa borið að höndum, að sú þjóð, sem á oss, hefir verið til knúð, afj hefjast lianda. ásiamt öðr- um þjóðum, til þess að verja með lífi sínu og blóði farsæld og frelsi mannkynsins, þá fögnum vér því og minnumst þess með þakklæti í dag, að þjóðflokkurinn vor, minst- ur laillra, fátækari flestum, hefir að Ifkingum sýnt í þessu efni meiri drengskap, en nokkur annar þjóð- flokkur í þessari heimsálfu. Ekki kann eg yður að tjá, herra forseti, tölu liinna íslenzku lier- manna, soni nú berjast fyrir liand og þjóð. En sagt hefir það vcrið uppliátt á mannfundum og ritað stendur það í blöðum, að ekki muni þeir vera færri en 1,000 tals- ins. Gizktað er á, að tala allra lslend- in-ga í Canada sé í mesta lagi 20,000. Ef rétt er ágizkað, þá er tuttugasta hvert mannsbarn þjóðflokks vors í herþjónustu. Og ef skift er jöfnu körlum og konum, þá er tíundi hver kiarlmaður í hernum; og ef heliiningur manna er talinn full- orðinn en hinn heimingurinn börn, þá er nú fimti hver fulltíða íslenzkur karlmaöur í herþjón- ustu. Eg þykist þess fullvís, að eng- inn annar flokkur imannia' í land- inu liafi sýnt lilutfallslega meiri þegnskap í stríði þessu, heldur en Islendingar. allir hafa hermenn þessir gengið fríviljuglegai að fórnarstaili. Allir hafa þeir ótilknúðir gengið fnam til að offra gáfu sinni við alt- ari þjóðar sinnar. En tala hermannanna er ekki einhlít. Ekki minna, lieldur rneira er undir því komið, hvernig þeir hafa reynst. Ekkert fagnaðarefni veit eg meira vera á þjóðhátíð þesstari, en það, að vér vitum það, að hermenn ‘vor- ir hafa reynst ágætlega vel og liafa verið oss til mikils sómia. Hvergi befir farið prúðari sveit né fríðara lið en hemnenn vorir. Þeir hafa engan blett sett á skjöldinn. Fyr- ir })á þarf cnginn að skiammast sín. Þcir hafa hlotið viðurkenningu iierstjórnarinnar. Þeir hafa náð völdum og mietorðum. Einn þeirra hefir flairið foringi liðs; annar lief- ir kvaddur verið á konuhgsfund til þess að meðtaka þakkarvott ai- þjóðar. Aldrei verð eg svo gamBill, að eg gleymi mánudagsmorgninum 23. apríl síðastl., þegar stærsti hópur hermannanna íslenzku lagði iaf stað frá járnbrautarstöðvunum 1 Winnipeg. Sáuð þér þar nokkram manni bregðiai? Nei. Þeir kystu móðpr sínar, föðmuðu eiginkonur sínar, blessuðu börnin. sín og lögðu af stað eins og hetjur. Ekki veit eg tölu þcirra fslenzkra hermanna, sem Daillnir eru eða særðir. Talan er orðin all-há og fer vaxandl. Gizkað hefir verið á, að 25—30 «é þegar fallnir og meir en helmingi fleiri særðir, sjúkir eða herteknir. Ef til viill fer ei fjarri að segja, að tíundi hver þeirra hafi þegar lagt Iff, limi eða heilsu í söl- urnar. Hefir annar atburður áður gerst f sögu íslenzknar þjóðar, sem meira gildi hefir en hernaðar-saga þeirra landa vorra, sem vér minnumst á þessu augnabliki? Verður hér eftir nokkurn tíma haldinn svo þjóðminningardagur, að ekki verði með heitum hjörtum og leldlegum orðum minst þeirra manna, sem nú bera nafn og sóma íslendinga úti á orustuvöllunum blóðugu? Þá ert þú vesöl, íslenzka þjóð, ef þú nokkru sinni gleymir hermönn- um þínum. 1 diaig erum vér hér á gleðimóti. Hér er hátíð og ifögnuður. Það væri hvorki hér né annars staðar f landi haldin hátfð, ef ekki nyt- ast er nú allra minna, lenzkra hermanna. mmm ís- Bréf frá J. V. Aust- mann. Stuttgart, Wurtemberg, Germany, 15. maí 1917. Kæri faðir minn! Eins og þú nú sér, hefi eg verið fluttur; og þá alt er tekið til greina, er hér dálítið harðari reglugerð, en fæðið aftur betra, og er það af því, að þetta er auðug- asti partur Þýzkalands. Þú Jiarft því ekki að beva' neinar áhyggjur út af mér, þvf eg fæ nú böglasend- ingar frá Rauðakrossinum reglu- lega. en það er öðru vísi með bréf til mín. Eg hefi að eins fengið eitthvað hálfa tylft bréfa á þessu ári. En þar sem eg veit, að póst- ferðir eru í mesta ólagi, kenni eg þér ekki um, og sízt af öllu set eg slíkt fyrir mig. Eg tek hlutina eins og þeir koma og haga mér eftir kringumstæðunum og mfn einkifnnar orð eru: brostu, brostu, hvað svo helzt sem að höndum ber. Sökum þess að ný reglugerð hef- ir gengið hér í gildi, er það varla þess vert að senda hingað niður- soðinn mat, því allar tindósir eru nú opnaðar strax og hingað er komið, nema niðursoðin mjólk. Þú verður því að muna eftir að segja i'auðakross fólkinu, að senda mér aðra fæðu en í tindósum. 1 þess stað vil eg því fá: Reyktar sfður af fleski, þurkað kjöt, baunir, hrísgrjón, maískorn, ost, te, mjólk og sykur o.s.frv. Sendu mér ekki meiri peninga á þessu ári af þeirri ástæðu, að eg get ekki eytt þeim þó eg vildi. Með von um að fá fréttir frá þér áður langt um líður óska eg öllum góðs gengis, því eg er nú sem fyrri þinn elskandi sonur, J. V. Austmann. Giftir menn—1. Gunnar Lýðsison, 2. B. Btefánsson, 3. K. Backman. Konur 50 ára og eldri—1. A. Ei- rfksson, 2. Mrs. Hallson, 3. Mrs. Julius. Ka'rimenn 50 ára og eldri—1. A. Johnson, 2. F. Swanson, 3. S. Gísla- son. 100 yards—1. E. Davidson, 2. S. Sigurðsson, 3. J. Baldwin, 1 mfla—1. A. Erickson, 2. S. Er- lendsson, 3. S. Hermannson. Langstökk—1. J. A. Vopni, 2. P. Bardal, 3. V. Westdal. Hástökk—1. S. B. Stefánsson, 2. E. Davidson, 3. J. A. Vopni. 220 yds. 1. E. Davidson, 2. S. Sig- urdson, 3. L. E. Suinarliðason. Hopp-stig-stökk — 1. S. B. Stef- anson, 2. E. Davidson, 3. J. A. Vopni. Hlaupa-hástökk—1. S. B. Stefáns- son, 2. E. Davidson, 3. J. A. Vopni. Stökk á staf—1. S. B. Stefánsson, 2. E. Davidson. Knattleikur kvenna — 1. Winni- peg, 2. Lundar. Barna sýninig — 1. Dalmann, 2. Anderson, 3. Goodman. Glfmur—1. E. Erlendsson, 2. A. Siddell. Aflraun á kaðli — Utianbæjar- inenn. Prjónaðir sokkar—1,- Mrs. Þórey Olafsson, Winnipeg; 2. Mrs. Guð- laug Runólfsson, Winnipeg; 3. Mrs. I. Hallson, Wynyard, Sask. Dans—1. Miss G. Björnson og Mr. F. E. Snidai, 2. Miss Rósa Sig- mundsson og Mr. Jón Oddleifsson, 3. Mrs. E. Stefansön og Mr. Harry Preece. HAFIÐ ÞÉR BORGAÐ HEIMSKRINGLU? Skoðið litla miðann á blaðinu yðar — hann segir til. Ljómandi Fallegar Silkipjötlur. til að búa til úr rúmábreiður — “Crazy Patchwork”. — Stórt úrval af 8tórum silkiiafklippum, hentug1- ar í ábreiður, kodda, sessur og fl. —Stór “pakki” á 25c., fimm fyrir $1. PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept. 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG Fullkomin °*Eme® m * * • minm iannlœkmng borgnn en annarstaðar. Dr. J. A. MORAN Dental Specialist Union Bank Chambers, Saskatoon, Sask. Verðlaunaskrá Nöfn þeirra, aem unnu verðlaun á þjóðminningardeginmn í Winni- peg, 2. ágúst 1917: iStúlkur innaú 6 ára—1. L. Stcpb enson, 2. Th. Jóhannsson, 3. Elín M. Joihnson. Drengir innan 6 ára—1. Lorne Wiliard 2. Baldur Sigurðsson, 3. Franklin Thorgeirsson. Stúlkur 6 til 8 ára—1. O. Gíslason, 2. H. Thorarinson, 3. Th. Thorstein son. Drengir 6 til 8 ára—1, W. And erson, 2. A. Oddleifsson, 3. H. Bjarnason. (Stúlkur 8 tU 10 ára—1. W. Olafs son, 2. L. Stephenson, 3. A. Good man. / Drengir gon, 2. E. ússon. Stúlkur 10 til 12 ára—1. K. Berg mann, 2. J. Swanson, 3. V. Johnson Drengir 10 til'12 ára—1. O. Benja mínsson, 2. C. Sigurðsson, 3. A, Goodman. Stúlkur 12 til 14 ára—1. V. Breck- man, 2. S. Jdhnson, 3. S. Hall. Drengir 12 til 14 ára—1. O. Olson 2. G. Wamson, 3. H. Jónasson. Stúlkur 14 til 16 ára—1. F. Good- man, 2. G. Goodmundson, 3. A, Backman. Drengir 14 til 16 árai—1. R. John- son, 2. C. Thorsteinsson, 3. F. Hall dórsson. Stúlkur 16 ára og yfir—1. M. Thor- láksson, 2. R. Thorsteinsson, 3. G. Magnússon. Giftar konur—1. Mi». B. Hallson 2. Mrs. Johnson, 3. Mrs. Woodman 8 til 10 ára—1. A. Gísla- Oddleifsson, 3. M. Magn SKOÐIÐ VJELAR Geo. White & Sons Co. BRANDON, MANITOBA Limited. og frætSist um beztu þreskivélar landsins á Brandon sýningunni Höfum Beztu Verkfæri Aðeins SjáitS einnig hina frægu WHITE “ALL WORK” TRACTOR og plægmgar samkeppnina VeritJ vissir um atS fá vöruská vora og vertJlista. HÆSTA verð borgað fyrir Rjéma ÞatS borgar sig ekki fyrir ySur aS búa til smjör atS sumrinu. SenditS oss rjómann og fáitS peninga fyrir hann. Fljót borgun og ánægjuleg vitSskifti. Flutn- ingsbrúsar seldir á heildsöluveríSi.—SkrifitS eftir á- skriftar-spjöldum (Shipping Tags). DOMINION CREAMERIES, og Winnipeg H vertíb œn dur! Ssndið korn yðar í “Car lots”; rnljið ekk i f smáskömtum.— Reynið að senda oss eitt eða flelri Tagnhlöss; vér munum gjðra ; yður ánsegða, — vanaleg sölulaun. Skrifið út “Shlpplng Bllls’ þannlg: NOTITT STEWART GRAIN COWFANY, LIMITED. Track Buyers and Oeauslssien Merchants WIMNIFKO, MAK. Vér vfsum til Bank of Montreal. Feninga-borgnn strax Fijét TÍðakifti Til þeirra, sem auglýsa i Heims- kringlu JUlar ■amkomuaugltslagar koata U ct*. fyrlr hrorn þumlung tilkalonftor —1 hvort sklftl. Bngln auglýslng tokta I blahltl fyrlr mlnna en 25 cent.—Borg- Ist fjrrlrfram. nomn ðOru vlsl s< ua ■amlts. BrflljóV og aeflmlnnlngnr kosta 15«. fyrlr hvern þuml. d&lkil*ngdnr. Bf mynd fylglr koctar nukraltls fyrlr tll- búnlng & prent "photo”—»ftlr starS.— Borgun verOur ■» fylgja. Auglýslngar, sem sottnr oru I bl&tllV &n þoss CB tlltaka timann aem þ«er etgn at> blrtaat þar, verha aO borgaat upp aV þelm tlma sem oaa ar tllkynt a» taka þaar úr blaOlnu. AUar augl. varSa a» vara komnar & akrifatofuna fyrlr kl. 12 & þrlþjudag tll blrtlngar I blaOinu þ& vlkuna. The VlkUg Preaa, Lt& I

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.