Heimskringla - 09.08.1917, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.08.1917, Blaðsíða 6
«. BLAÐSÍ©A HEIMSKRINGLA WINNIPEO, 9. AGÚST 1917, 'j r ^ • • Skáldiags n I á I rCT 7VT\ í\n CA\T\T eftir SJALrSlÆÐ Uu ðUWn CHARLES I JL ■ ém J V# V# w * »* * GARVICE andi hafi í góSu vetSri, en Sem nú göptu vi<S hinu <ólánssama skipi eins og skuggamyndir feigíSar og dautSa. 1 miSri mannþyrpingunni stóS hópurinn frá gististöðinni, og þar ögn til hlitSar gat atS líta t>au Philippu og Willa Fairfold, Cecil lávartS og Carrie. Var sú sítSast nefnda vafin þéttu ullarsjali og hélt JávartSurinn ástút5lega um handlegg hennar, og stótS nú vitS hlitS hennar eins og til aS vernda hana fra öllu illu. VitS og viíS heyrtSist glögt brakitS í skipinu, sem v/ar atS molast til agna upp viS klettana, og viS og -viS hrópaSi einhver í mannþrönginni: “Nú er $>aS aS fara—bráSum verSur öllu lokiS..” “Ó, hve þetta er voSalegt,” stundi Carrie upp. "‘Hve hryllilegt og óttalegt þaS væri, ef einhver, sem viS þektum og þætti vænt um, hefSi veriS um feorS á þessu skipi.” Philippa þagSi og var hugsandi. Enginn hafSi nefnt nafn skipsins viS hana, en einhver óljós kvíSi var þó farinn aS gera vart viS sig hjá henni. Eldingarleiftri brá fyrir, og sáu þá áhorfend- airnir á ströndinni sundurtætt flakiS af skipinu þarna Tétt viS fætur þeirra. Og á sama augnabliki festu þeir sjón á langa bátnum, sem nú var hrakinn í land og skipverjar og skipstjórinn ■ voru teknir aS •stiga út úr. GleSióp mikil gullu þá viS frá mann- fjöldanum—sem breyttust þó brátt í skelfingar óp. Voru ekki tvær manneskjur þarna enn þá aS berj- ast um í vatninu, ,enn þá læstar í heljarklær hafs- ins? Mannfjöldinn æpti af hugaræsingu, og í hundr- aSa tali ruddust nú menn og konur og börn meS- fram ströndinni. KvenfólkiS var alveg viti sínu fjærri af örvæntingu og sumir karlmennirnir óSu wt i sjóinn. En þeir komust ekki langt og urSu brátt frá aS hrökkva. Mitt í hávaSa fólksins heyrSist þá ein- liver hrópa: "Þeir hafa náS þeim.” ÓmótstæSileg iöngun aS sjá þau greip Carrie, tók hún því í hand- legg Cecils lávarSar og baS hann aS fylgja sér JsangaS, sem nú var veriS aS bera tvær persónur, karlmenn og l^venmann, í land. Hann brá starx viS og fylgdi þeim systrum eins «og Carrie mæltist til. — Þegar þau komu þangaS, •gengu þau ekki lengur í neinum skugga um þaS, hverjir þetta væri. Andlit konunnar sneri upp, og í ljósi luktanna, sem sjómennirnir héld u á, sá (’ecil lávarSur aS þetta var Zenóbía. Fingur hennar voru kreftir í yfirhöfn mannsins, sem hún hafSi veriS ó- fáanleg aS sleppa, þegar hann var aS reyna aS fcjarga henni. — Sjómennirnir sneru honum viS, og aá þá Cecil líka, aS þetta var enginn annar en Oerald Moore. Þau voru bæSi dauS, en handan frá strönd «3au3ans sendi Gerald Moore nú sitt síSasta tillit til stúlkunnar, sem hann hafSi elskaS, þó hann ef til vill hefSi engan rétt til þess. — 1 vasa hans fundu þau bréfiS, sem hann hafSi skrifaS henni um 3T»orguninn, og fengu henni þaS. MeS óstyrka hönd sína á öxl Cecil lávarSar las hún þessi orS: “FyrirgefSu mér! Jafn-djúp ást minni var íreisting mín—en hegningin verSur þó enn þá dýpri og stærri. Einu sinni aftur biS eg þig fyrirgefning- ar. Og í framtíSinni, þegar þú ert komin óhult í höfn manns þíns, vona eg þú hugsir stöku sinnum til Geralds Moore, og biSjir guS aS gefa honum |>rek til þess aS læra aS gleyma. Farvel.” og öllum ókunnuga, þó hún aldrei nema væri fræg og af miklum og göfgum ættum. Svo þegar Cecil lávarSur kom 'heim aftur, viku eftir druknan þeirra Zenóbíu og Geralds Moore, til þess aS segja móSur sinni, aS Carrie hefSi nú feng- ist til þess aS endurnýja trúlofun þeirra, gladdist gamla frúin einlæglega. “GóSi drengur minn,” sagSi hún þegar hún hélt í báSar höndur hans og kysti hann, “þetta gleSur mig innilega. Eg get ekki meS orSum lýst, hvaS eg var farin aS elska þessa hreinhjörtuSu, sak lausu og góSu stúlku. En eg hefi boriS harm i hjarta, síSan þiS skilduS; þetta hefir engan sárara tekiS en mig. Og hún hefir veriS svo veik.” “Já,” svaraSi hann dapurlega. “Hún var þungt haldin, en er þó fariS aS batna. — En, mamma, eg vil helzt aS viS minnumst aldrei meir á þenna harmaþátt í lífssögu okkar. AS gleyma þessu verSur ómögulegt, en látum okkur tala sem minst um þaS. Hér eftir mun eg aldrei geta séS hafiS, eSa heyrt hafstormana þjóta, án þess aS mynd þessarar vesalings stúlku—eins og eg sá hana þarna á ströndinni—renni ekki upp fyrir hugsskots- augum rpínum. Eg gleymi þessu aldrei." “Eg veit þetta,” svaraSi móSir hans lágt og blíSlega. “Afdrif hennar voru sorgleg—en hvílíkt lán var þaS ekki fyrir þig aS sleppa viS hana.” “Já,” svaraSi hann alvarlega. “Forsjónin hef- ir veriS mér betri, en eg á skiliS.” “Nei, nei, góSi, þú hegSaSir þér eins og hverj- um heiSvirSum dreng bar aS gera. Þú reyndist trúr því bezta í sálu þinni, og verSskuldar því alt þaS bezta.” “En hegning hennar var of þung,” sagSi hann. "Og vesalings Moore, mikiS varS hann aS þola. — Eg lét leggja þau hliS viS hliS í grafreitnum þarna skamt frá höfninni.” “Er nóttin er liSin lifnar dagur, þá látin er sorgin gleSin fæSist,” segir skáldiS Óláns nótt Carrie var nú liSin og dagur gleSi og ánægju lýsti nú upp lífshimin hennar. Nú var hún komin óhult í höfn ástar sinnar, hafSi lifaS í gegn um stormana, sem nærri því SiöfSu eySilagt hennar unga líf. Oft ber svo viS í lífi margra, þegar einhver stór gleSi verSur hlutskifti þeirra, aS aSrir geta þá «kki fagnaS meS þeim — en ekki var því þannig -variS meS Carrle. Allir virtust nú gleSjast af gleSi liennar og dansa eftir hljóSfalIi ánægju hennar. Allir—faSir hennar, Philippa, greifinn og greifa- frúin. MiskliS og aSskiInaSiír Cecils lávarSar og Carrie hafSi bakaS greifafrúnni mikla sorg. ViS liina stuttu dvöl Carrie í kastalanum hafSi hún Iært :a3 elska hana og virSa, var farin aS skoSa hana aem dóttur sína. Hreinskilni þessarar stúlku og hennar sjálfstæSa en þó viSkvæma lund hafSi heill- aS hjarta frúarinnar alveg eins og þetta heillaSi hjarta Cecils lávarSar forSum. Þess vegna hafSi þaS hrygt hana, aS sjá þenna ráSahag bregSast. Jafnvel trúlofun sonar hennar og Florenzu prins- ossu hafSi ekki orSiS henni til mikillar huggunar; því greifafrúnni hafSi aldrei verið geSfelt meS sjálfri sér aS sonur hennar—hinn síSasti niSji Fitz- Harwood ættarinnar—gengi aS eiga útlenda stúlku “En hvar er Carrie?” "Hún er heima hjá sér,” sagSi hann og birti yfir andliti hans. “Og þar líSur henni nú vel." “Hún verSur aS koma til mín!” sagSi greifafrú- in og var henni mikiS niSri fyrir. “Eg vil fá hana hingaS tafarlaust, Cecil. Eg býst viS—” nú var gamla frúin hikandi eins og hún vissi ekki hvernig hún ætti aS koma fyrir sig orSi, — “aS—aS gifting ykkar—” "Ekki aS svo stöddu, mamma; enn má hún ekki heyra þetta nefnt,” svaraSi hann hægt. “Eg get skiliS þetta,” sagSi frúin. “Undir sömu kringumstæSum—” Hann brosti. “Vertu viss, aS þaS skal ekki dragast mjög lengi, geti eg hraSaS því,” sagSi hann.------- SíSar um kvöldiS töluSust þeir feSgarnir viS. Greifinn var ekki margmáll maSur. Hluttekningu sína Iét hann þó í ljós í fám orSum og eins lýsti hann ánægju sinni yfir væntanlegum ráSahag son- ar síns. Svo greip hann þetta tækifæri til þess aS hvetja hann til aS gefa nú kost á sér sem þing- mannsefni viS næstu kosningar. Og Cecil lávarSur lét nú loksins tilleiSast aS verSa í þessu viS vilja föSur síns. Fór þá heldur en ekki aS hýrna yfir svip hins gamla greifa. "Jæja, farSu þá strax," sagSi hann, "og reyndu þig á aS semja fyrstu ræSuna—en auSvitaS verSur þú líklega aS skrifa ástarbréfiS fyrst!” “HeldurSu ekki aS viS ættum aS fara niSur til fólksins án frekari tafar?” sagSi Philippa, sem, aS vanda, var búin aS klæSa sig á undan systur sinni, og beiS nú eftir henni. “Þjónustustúlkan segir mér, aS salurinn sé orSinn troSfullur. Þetta verSur stórkostlegasta veizla..—Þú ættir aS vera stolt og glöS stúlka í kvöld, barniS mitt. “Heldur þú aS eg sé þaS ekki?" svaraSi Carrie og vatt sér viS fyrir framan hana meS augun bjarm- andi af gleSi og tilhlökkun. "Ekki skaltu halda, þaS, Flippa góS — ekki í eitt augnablik -------- aS gleSi nokkurrar mannveru hér í kvöld komist í hálfkvisti viS mína.” “AS Cecil undanteknum.” “Nei, eg undantek hann ekki heldur. I hans augum er öll viShöfn hér í kvöld aS eins veraldar hégómi, sem hann metur lítils. ÞaS er ekki minsti snertur af sjálfelsku til í fari hans — aS því leyti er hann ólíkur mér! Hann virSist ekki heyra þaS né sjá, aS allir eru aS tala um framtíSar mögu- leika hans og dáSst aS honum. — En mér er ann- an veg fariS, eg er eins og utan viS mig og trylt af gleSi þessa stund — hans vegna.” “Ekki sýnist mér útlit hans votta hann niSur- beygSan, heldur þaS gagnstæSa. AS eins eitt vant- ar nú á gleSi hans, — sem þig mun renna grun í hvaS er.” “HvaS er þaS?” svaraSi Carrie sakleysislega, eldroSnaSi svo í framan og sneri sér undan augna- ráSi systur sinnar. “Og því hastar ekki neitt, hann verSur aS vera þolinmóSur.” “Og eg líklega sömuleiSis,” gall nú viS rödd gamla Harringtons. Hann hafSi veriS aS bíSa þeirra og var orSinn all-leiSur. “MarkmiS ykkar stúlkna er víst aS halda mér þarna í alt kvöld,” sagSi hann enn fremur. "Stúlkna!” svaraSi Pilippa. "Þarna er söku- dólguiinn,” og nú benti hún á sína fögru og afar skrautklæddu systur. “Hvenær vissir þú hana vera stundvísa?” “Aldrei,” svaraSi Harrington og gekk svo til þessa unga syndara og tók andlit hennar í. höndur sínar—“aldrei. Eg veit ekki hvaS um Neville vesalinginn verSur!” “Pabbi—þú ert aS núa alt máliS og andlits- duftiS burtu!” sagSi hún — um leiS og hún lagSi handlegginn utan um háls hans. Kvöld eitt, þremur mánuSum seinna, var hald in veizla í Grosvenor höllinni. Veizlu þessa sátu höfSingjar ýmsir, þingmenn og embættismenn af öllu tagi, og einnig múgur og margmenni af hinu svo nefnda “heldra fólki" landsins. Tilefni veizlu þessarar var, aS þenna dag hafSi Cecil lávarSur haldiS sína fyrstu þingræSu og eins þaS—sem var í raun og veru aSal-tilefniS—aS þenna dag átti aS opinbera trúlofun hans og ungfrú Carrie Harring- ton. I þrjá mánuSi hafSi Carrie fastlega nietaS, aS yfirgefa heimili föSur síns nokkra stund, svo ljúft var henni aS fá nú aS dvelja í friSi og ró hjá Phil- ippu systur sinni og föSur sínum, og fá aS gleyma öllum sorgum og stríSi. Vera hennar heima hafSi líka æskilegustu áhrif á hana, færSi rósirnar í kinn- ar hennar í annaS sinn og gletnisbjarmann forna í augu hennar. Enginn, sem séS hefSi hana nú, þar sem hún stóS reiSubúin til þess aS fara ofan í veizlusalinn, hefSi þekt hana fyrir stúlkuna, sem, hallaSist aftur á bak, föl og hreyfingarlaus, í hestakerrunní í Sand- gate. Sú manneskja var nú horfin og í hennar staS komin Carrie, eins og hún var í gamla daga— Carrie Hairington, full af lífsfjöri og gletni, síhlæj- andi og stundum síegnandi alla, sem nærri henni voru, meS fyndni og gamanyrSum. Rétt á eftir komu þau ofan í salinn. Cecil lá- varSur var til staSar viS endann á stiganum, er þau komu niSur, og tók hann Carrie ástúSlega. Enda var hann þetta kvöld ekki aS hugsa um neitt nema h a n a, hún var alt af efst í huga hans. Jafnvel um daginn, þegar hann var aS flytja sína snjöllu þing ræSu, hafSi andlit hennar einlægt svifiS honum fyrir hugskotssjónum. Veizlan fór vel fram og skemtu allir sét hiS bezta. Enda var þarna mikiS til gleSi. Allir helztu og beztu vinir Fitz-Harwood ættarinnar voru þarna saman komnir,—jafnvel frú Bellairs hafSi einhvern veginn komiS sér þarna inn og var hún aS vanda meS dóttur sína meS sér. En kuldalegar viStökur fengu þær nú hjá Philippu og ÖSrum, og urSu því frá aS hverfa. Vesalings frú Bellairs! Og þarna var Kenworth lávarSur — þaS má ekki gleyma honum. Þegar leiS á kvöldiS, tók hann Philippu afsíSis og sagSi henni frá því í trúnaSi, aS faSir hennar hefSi leyft honum aS koma til þeirra. Svo spurSi hann hana hvort hann mætti koma—og var honum sýnilega mikiS niSri fyrir. Okkur er þaS mesta gleSiefni, aS mega eiga von á því, aS þú heimsækir okkur,” svaraSi hún og leit til hans blíSlega. “SérSu þessi tvö, sem þarna eru aS tala sam- an? sagSi Cecil lávarSur viS Carrie. "Eg þekki Kenworth lávarS og get því vel um þaS boriS - í hvaSa átt hugur hans er aS snúast. Þetta leynir sér ekki." Carrie horfSi ástúSlega í áttina til systur sinn- ar og innileg gleSi tilfinning gerSi vart viS sig í brjósti hennar. LífiS hvaS þau öll snerti, var nú bjart og fagurt framundan. Ekkert sorgarský skygSi nú lengur á lífsgleSi Carrie Harrington. Gleymið ekkiað gleðja ísl. hermenn- ina— Sendið þeim Hkr. í hverri viku. Sjáið augl. vora á 7. hls. þessa blaðs. I MINNINGU KRISTBJARGAR JÓHANNSDÓTTUR f. 3. sept. 1880—d. 29. des. 1916. (Ort undir nafni föður hinnar látnu, Jóhanns Jóhannssonar, Hensel, N.D.) 3>ótt líf sé íslenzk vorharðindi á vonin engan þrótt, í vorhretunum hirtist henni íslenzk sumarnótt. Svo ljóselsk, dreymin, óvinnadi’ hún lengir sporinmanns frá lífsins hinsta nœturblundi’ og yfir til morgnalands. 1 vöku, svefni, lífi, dauða—hvert sem hugur fer, sem hjartans friðar engill blíður kuldanum hun ver. Hún er ei vissan trújátningai (Er vissan annars til í veruleik—Ei sjálfsblekking og trúðara spil?) En hún er fegurð lífs þess, sem fullan heimtar rétt til fullkomnarai göfgis en sköp hér hafa sett.— Er fiðrildi í maðkham og fugl í eggwsins skel sem finnur lífskraft dauða í og sól á bak við él. Hún tengd er dýpstu þökkum við atlot þau og orð, sem ylgeislana senda, er verma kialda istorð.— í endurminning látinn vinur lifir eins og fyr, en ljúfari og göfgari en meðan hainn var kyr. Og dóttir mín, ó, dóttir mín, þú draumastjarnan mín! í dýpstu iþökk, í minning kærstu leitar von til þín. í dauðans helgidómi lffsins dýrðarmynd skín bezt, sem deinant«glit í skugga, frá ljósi bjartaist sést. Það þýða ei öðrum orðin mörg um æfi þinnar stig, um æsku þína og kærleik, sem geymi eg fyrir mig. Þótt hringi koll og vanga og fjöri þyngi’ og þrótt, hjá þér á vonin morgnaland og bjarta sumarnótt. Þ. Þ. Þ. ENDIR. -1 - f« HEIMSKRINGLA þarf að fá fleiri góða kaupendur: Allir sannir íslendingar, sem ant er um að viíJhalda ís- lenzku þjóðemi og íslenzkri menning — aettu að kaupa Heimskringlu. Stefán Sigurðsson, skipátjóri. o Úr rúmi sólin reis ei fyr En risiS Stefán hafSi Og siglt, þó hefSi hann ei byr,— I höfn hann aldrei tafSi. En blíSa logn á burt hann dreif MeS bylsins söng og glaumi Og frjáls hans andi alt af sveif Sem örn yfir vatnsins straumi. Og þaS varS hlutfall hans: á skeiS I hvössum vind og köldum, AS falla’ og rísa fram á leiS MeS flóSsins hrikaöldum. Þó bátur yrSi’ í borSi veill Og brigSist stýri kraftur, Kom Stefán æ til hafnar heill, MeS hug aS sigla aftur. Frá volki enginn vék til lands, Sem var oss öllum kærri, MeS lund og mundir hreinni’ en hans Og höfSingsskapinn stærri. Hann kom úr hverri frama-för MeS farm af hjartagæzku Og mörgum eldri mönnum ör Hann miSlaSi’ af sinni æsku. ■/' AS árum Stefan ungur dó, En aldinn mjög aS starfi. Hann lét sér glöSum lynda ró, Sem lengst um var í hvarfi; Á milli tveggja morgna vann AS mannskap flestum stærri. MeS ljósri vöku lengdi hann Sitt líf um helming nærri. G. J. Guttormsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.