Heimskringla - 09.08.1917, Blaðsíða 7

Heimskringla - 09.08.1917, Blaðsíða 7
WFKNIPE®, 9. ÁGÝ«T 1917 HEIMSKRINGLA 7. BLAfifUBA. Spyrjið sjálfan yðar eftirfylgjandi spurningar: Nœr var eg þresktur í fyrra? Hvaí mikla haust-plægingu hefíii eg getaC gjört, ef eg heffci veriö þresktur fyr? Hva« varí eg at5 borga fyrir þreskingu í fyrra, og hvat5 hár vert5ur reikningurinn í haust?-- Hvat5 hefi eg eiginlega fyrir alla þá peninga, sem eg hefi borgaö ut fyrir þreskingu undanfarin ár? Fékk eg alt kornit5 mitt 1 kornhloo- una, — et5a var ekki töluvert af því á strá-byngnum? Ef eg heft5i fengit5 alt mitt korn, hvat5 miklu meiri peninga heft5i eg nttf I>at5 er ekki naut5synlegt fyrir yt5ur at5 senda oss svörin upp á þessar spurningar,—vér vitum þau. En met5 því atS kaupa litla Moody þreski- vél NÚ, munu svörin vert5a á alt annan veg í framtít5inni.—GleymitS ekki, aö Moody þreskivélin er seld á lægra vertSi en nokkur önnur sams- konar vél, og gætSi hennar og vinnumagn er fullkomlega ábyrgst. The Moody er bygt5 í þremur stærtSum, nfl.: 24x32 þuml., 30x36 þuml. og 30x40 þuml., útbúin met5 annat5 hvort strá-þeytir (blower) etSa strá- bera (carrier). Taktu eftir myndinni, hún sýnir útbúnat5, sem lætur illgres- is-fræit5 í poka. Þetta ver því atS alls [ konar illgresisfræ berist um akurini^ þá þreskt er. Yér höfuirn lallskonar gas- olín, stff'nolíu og aðrar afl- vélar (engines). Það má brúka þær sér eða festa á sömu hjól og breskivélina. * Skoðið Moody vélarnar á öllum stærri sýningum í sumar. Skrlfi® eftlr VerSllata, l’rn- lngn <>K Tlma prfMum tll The New Home Machinery Co. Limited, Saskatoon, Sask. Francoenr Bros. Camrose, Alberta. Abal umbobMmenn fyrlr SnNkatehcwan Mitchell & McGregor, Ltd., Brandon, Man. Abal nmholSnmenn fyrir Manitoba Minni Vestur-íslendinga Erindi flutt á þjóðminningardegi íslendinga í Winnipeg, 2. ágúst 1917. Eftir Sveinbjörn Johnson. Fyrir sex árum, á þessum stað og næstum því á þessari klúkkustund, var eg hér samkvæmt tilmælum ís- lendingadags nefndarinnar. Þá, eins og nú, vorum vér saman komnir til að hálda hátíðleg'am frelsisdag fsiands og íslendinga. Öll landsbygðin henti á örláta uppskeru í vænduim frá hendi náttúrunnar og jörðin lá græn og kínandi sem gimsteinn í glóandi sólskini þessa heims. Andi iðnað- ar og verzluniar var f samræmi við hugsjónir friðelskandi og vel meg- andi þjóðar og á heimilum lands- ins voru sálir manna og kvenna fyltar þeirri unaðslegu hljómfeg- urð, sem mannsandinn. getur vott- að að eins þegiair engir ekuggar hvíla á vonum eða framtíðar- draumum hans. 1 dag sýnist tmér, sem þetta sé annar hnöttur. Auðvitað skín sól- in enn á himinhvolfinu, en hún skín nú á bygðir, þair sem þögulir menn og ikvíðafullar konur bíða daglega með óljósum ótta gula miðans, bréfsins með ógurlega merkinu, eða dagbl'aðsins, sem ber þeim fregnimai, að vinur eða vanda- inaður sé fallinn á vígvellinum; hún skín nú á heimili, þar sem kvíðinn ihvílir sem þoka í lofitinu »g dauðinn leggur daglega sína náköldu hönd; hún skín á veröld flótandi f blóði og tárum. Hjól iðnaðar sniiast með áköfum hraðiai, en nú mest til að margfalda og gjöra enn voðalegri verkfæri etríðs og dauða. Mannsamdinn krefur onn skyldleika guðs, en inn í sálir manna lætur styrjöld daglega drjupa eitur haturs og hefndar. Þ$ tilgangur þossa móts sé sá saimi og áður, er anér ómögulegt að útrýma algjörlega úr huga mín- um þeim voða kringumstæðum, sem Canada og Bandaríkin nú eru í. Margir okkar, sem erum hér í dag, erum kjörsynir þeirra, og aðrir eru fæddir og uppaldir hér. en aJlir eigum vér borgaralegum skyld- Mm að gegna, sem vér getum ekki sneitt hjá, þó vér vildum, og sem vér vildum ekki leiða hjá oss, þó ▼ér gætum. Hvernig sem þetta stríð endar, hlýtur það að hafa í för mieð sér i&fleiðingar, eem enginn getur að fullu séð fyrir fram. Eitt er samt vissulega óhætt að fullyrða, og það er, að ef England skyldi ekki geta staðist árásir neð- ansjávarbátanna og ýrði að ganga að ótímabærum friði við Þýzka- land, mundi það verða hlutfall Canada og Bandiarfkjanna sameig- inlega, að verja og viðhalda frelsis og lýðveldis stofnunum 1 þessari heimisálfu, án hjálpar fsá þjóðum Evrópu. Eins sýnist mér að rás viðburðanna bendi til þess, að eft- ir þetta stríð verði Canada enn frjáisara land en nú og afstaða hennar í ihópi þjóðannai enn tign- arlegri en fyr. Mér finst eg sjá nýja sól renna upp yfir Canada, sem varpar vermandi og lífgandi geislum yfir alt lamd, og Inun þá hefjast vor þroska og framfara og öll þjóðin fyllast vöknuðum lífs- kröftum, eins og jörðin eftir vetr- ardag. Höfum vér Vestur-lslendingar Jagt nokkuð til framfaha og upp- byggingar Canada og Bandaríkj- anna? Hvað hðfum vér að láta í té til lað bæta þjóðernið, eora er að myndast f þessari álfu, sem ætti að verða það hraustasta í heimi, því það er myndað af efnurn ailra þjóða veraildarinnar? Þessum spurningum er eg ekki fær um að svara tað fullu. en. eg vil benda á sumt, sem vér höfum gjört þegar og sem vér getum í framtíðinni gjört. Margt hafa frumbyggendur ís- ienzku bygðanna í Ameríku lagt til 'auðgunar og framfara ])jóð- anna, sem vér erum nú partur af. Fyrstu íslendingar settust að" í Wiseonsin í Bandarfkjunum fyrir 46 árum síðan; fyrir 44 árum sett- ust fyrstu landar vorir 'að í grend við Quebec; fyrir 42 árum hófst bygðin í Nýja íslandi; og fyrir 39 árum síðan settust fyrs u landar að í Pembina héraði í Norður Da- kotai og um sama leyti í Lincoln og Lyon héruðum í Minnesota. Þetta eru aðal bygðirnar, sem bygðust af lönduim þvf sem næst beint frá íslandi, og mun það hafa verið hugmynd flestna Islendinga, sem fluttu af Islandi uim eða fyrir árið 1890, að setjast að í einhverri þeirra. í öllum þessum bygðum voru landar vorir frumbyggjendur. 1 mörguim tiifellum voru lönd num- in fljótandi f vatni og að öJlu leyti hin óálitlegustu. Með iðjusemi og atorku varð eyðimökin að frjó- sömum görðum. 1 Pembina héraði settust margir að á löndum, soin voru loðin af smákógi eða Vaxin stórviði, eða alveg undir vatni. Nú er smáskógurinn því sem næst horfinn, vatnið þurkað upp og hygðin ein af þeim fegurstu í Rauðárdalnum. Lönd í igrend við Minneotai, sem voru einkis metin, þegar íslendingar settust þar að, eru nú að fróðra manna dómi ekki föl fyrir $150 hver ekran. Landar fóru inn í eyðimörkina f Vestur- Canada og sýndu brátt heiminuim, að ósveigjanlegur viiji og atorka gota yfirbugiað því nær alla erfið- leika, sem óvinveitt náttúruöfl geta lagt á veg frumbyggjenda. Þannig hefir þetta verið allstaðar. Þegar landar hafa verið búni að sigra eyðimörkimaj f einu héraði Ameríku, hafa þeir, þótt aldraðir væru, selt eignir sínar til að hefja stríð á ný gegn um voða óbygð. Eg býst við, að það sé gamli vík- ingia hugurinn, sem leiðir þá þótt aldurhnignir séu til að stríða á móti og sigra nýjar torfærur og líða og yfirbug torfœrur á ný. Margir svitadropar hiafa fallið, margar taugar slitnað og mörg bök orðið lúin í stríðinu við eyðimerk- urnar, við skógar verkið og fram- rásarlaus vötn, En nú er sigurinn að mestu unninn og hefir fjár- hirzlai og auðlegð landanna, sem vér búum f, aukist stórum fyrir af- reksverk og iðjusemi íslendinga. Eg sé hér í dag menn og konur með grátt hár og bogin bök, er tilheyra ]>essum dýrðlega her, sem á bezta skeiði lífsins lögðu djarf- man.nlega á móti öflum óbygð- anna. Þið eruð nú að nálgast diail- inn vestan vert við hæðir lífsins, þar sem skuggarnir fara óðum að lengjast austur á við, a«f því að sólin er að síga til viðar. Eg sé hér líka marga hinna yngri, seim horfa djarfmannlega fram f tím- amn og nú njóta herfangsins, sem gömlu sigurvegararnir unnu. Til þeirra eldri finst mér að eg megi segja fyrir hönd mannfélagsins, sem þeir .hafa bygt: “Fyrir sólar laginu og nóttinni þurfið þér eng- an kvíða «ð þera. Yðar verk hefir verið vel af hendi leyst og yðar minnisvarði eru blómlegar lands- bygðir og þakkiæti heillar iþjóðar. Og það sama niannfélag finst mér segja til hinn a yngri: “Reynist sannir niðjar feðra yðar; stríðið er að eins byrjað. Það má vera að fríðar bygðir ben.di á sigur unn- inn yfir auðum héruðum; en nú er oftir að sigra ranglæti og svik í stjórn, mannfélagi og þjóðarlífi. Reynist eins duglegir stríðsmenn þar, eins og feðurnir í stríðinu við náttúruöflin. Sbarfið í ríkjum and- ans eins duglega og þeir.” Yér liöfum gert skyldu vora í efnalegu og verklegu tilliti. Hvaða þátt getum vér átt í því að mynda sterka og heiðarlega þjóð í Oan- adui og Bandarfkjunum? Hingað renna straumar frá öllum álfum og lönduim heimsins, er mætast í einu ])jóðarflóði sem vér vonum verði ]>að dýpsta, fegursta og lireinasta í sögu veraldarinniar. Það er í okkar valdi, hvort íslenzki straum- urinn flytur kraft eða veikleika, hrein eða saurguð efni, frjóanga lífs eða sýkingar og dauða. Við upptök sín meðal víkinga og fjalla Norðurlanda er íslenzki straumur- inn stríður og hreinn. Hefir hann saurgast í farveginum síðan á gull- öld íslendingiai þegar frelsis og lýð- veldis sólin skein yfir landið? Hvað ein þjóð getur lagt til uppbygging- ar þjóðernis þess, sem nú er að myndast hér, er helzt hægt að dæma um eftir að saga hennar hefir verið ramnsökuð. Og gildi einnar þjóðar er ihægt að mæla á þrem mælikvörðum: Hefir liún átt einstaklinga, sem telja má mikla nnenn? Hefir hún lieiðvirt áform og óbifanlega staðfestu að full- nægja þ\f? Húað hefir hún áork- að og hvernig hefir hún notað tækifærin, sem kringumstæður hafa iagt henni upp í hendur? mlainnsins. Um ihana hafa skáld sungið sfna fegurstu söng\Ta, og fyrir frelsið hafa menn dáið með helgri undirgefni og hátíðlegri gleði. Einhuga hafa fslendingar verið í að eignast og viðhalda frelsi ís- lands og íslendinga. Saga þessar- ar litlu eyjar er óviðjafnanleg í þessu atriði. Svo hefir þjóðin hald- ið við frelsis hugsjónina, svo fast- lega hefir hún fylgt þjóðarásetn- ingi sínum, .með svo mikilli ein- beitni hefir hún sótt mál sitt, að þó íslendingiair hafi ekki átt her- fylkingar, byssur eða herskip á síðari öldum, hefir ]>essi iitla þjóð án blóðsúthellinga eða stríðs hrist af sér einokunarstjórn útlendrar þjóðar. Þettia er eitt hinna fáu andans afreksverka í heiminum, þar sem kraftur frelsisástar yfir- bugar eigingirni studdia. af öflum hers og herskipia. Ef íslend- ingar eru á þessum mælikvarða reyndir, eigum vér óefað heima í hópi heimsins mestu þjóða. Hvað hefir fslenzkia ])jóðin áork- að og hvernig hefir hún notað tækifærin, sem henni hafa gefist? Vér verðum enn að snúa oss til eraldarsögunnar. Enda er þiar nægur vitnisburður þessu viðvíkj- andi. Eg ætla stuttlega að reyna ís lenzku þjóðina með þessum mæli- kvörðum, og hygg eg að það verði þá ljóst, hvers konar framlag Vest ur-fsiendingar muni leggja f þjóð- armusterið, som hér er f smifðum. Eru nokkur íslenzk nöfn í ver- aldarsögunni, þar sem rætt er um mikilmenni ]>essa heirns? Hér er óhætt að venai stuttorður. Á land námsöidinni voru svo margar hetj- ur og svo mörg stórmenni, að erf- itt er að segja hver skarar fram úr. Þfjgar allir tindar eru háir og risa- vaxnir, getu'in vér að eins sagt, að öll fjöllin séii tignarleg. Svo var með víkinga á þeirri öld. Þeir voru aðalbornir menn, stórhugia hetjur, sem elskuðu frelsið öllu fremur og óttuðust ekkert þessa heims nema ólieiðarlegt líf og ó- sæmifegan dauðá. Hér eru: Gunn- ar á Hlíðarenda; hann merkir drengsktaip, hugrekki og ættjarðar- ást; liann kaus heldur að deyja á ættjörðinni, en 'flótta, sem hafði í för með sér það, að hann aldrei framar liti íslands björtu heiðar og fögru dali Hér er Njáll, og merkir hann réttvísi og lögspeki Hér er Leifur Eiríksson, sem bætir lieilli heimsálfu við landafræði lieimsins. Svo er Snorri Sturluson sagnrftari, heimspekingur og skáld; hann er eyja í heimi andans og bókmentanna; snert af öllum höf- um og öllum öldum liugsania' og til- finninga; haf, þar sem allar ár sagnafræði og skáldskapar meðal Norðurlandabina eiga uptpök sín.— lýsa; þið þekkið þá öll máske bet Seinna er Hallgrímur Pétursson sálmaskáldið góða; fegurð og kraíti söngva hans er mér ómögulegt að lýsa; þér þekkið þá öll máske bet- ur en eg. Líka vil eg nefna Þor- valdsson steinhöggvara, sem Danir hafa reynt að stela frá íslending- um, eins af Iremstu lisfcamönnum þessa heims. Og svo er Jón Sig urðsson, frelishetjan, sem ekki má gleyma. — Þessir menn tilheyra veraldiairsögunni jafnt og þeir til heyra Islendingum. Hvað er þjóðaráform, þjóðar- hugisjón Islendinga? Þessari spurningu er ekki erfitt að svara fyrir vora þjóð. öll saga vor að fornu og nýju sýnir óneitanlega að sú tilfinning, sem öllum öðrum ræður hjá oss, er og hefir verið frelsisást. Frelsi f öllum stjórn málum og 1 allri stjórn, er þjóðar- áform, þjóðarhugsjón íslendinga Grundvöllur lýðveldisins á gullald ar tímahilinu var frelsi. Forfeður vorir flúðu frá kúgun f öllum myndum í Noregi og mynduðu nýja stjórn á frelsi sem hyrningar- steini. ísland var fyrst bygt af mönnum, sem höfðu þá lífsskoðun að ekki væri mögulegt að kaupa of dýrt frelsi þjóðair einstaklings. Þótt aldir kæmu yfir Island, þegar fátækt og harðindi, þegar grimdar eldsins úr innýflum jarðarinnar öfl kuldans frá heimskautinu eða eyddu efnum og lífi, þegar frelsis- ást sýndist sofa, lifði samt neist- inn og kviknaði í bál, sem hefir smám saman lagt 1 rústir kasbala og landamerki harðstjórnar. Frels- isástin er ein af göfugustu tilfinn ingum, sem dáfnað getur í sálu ÞAKKARORÐ. íslendingar stofnuðu fyrsta lýð- eldi ibygt á grundvelli frelsisins, sem sögur fara af . Forfeður vorir neituðu að beygja sig undir ein- veldi Haraldar Hárfagra og stukku til Englands, Frakklands, Irlands, Skotiands, Rússlands og annara Evrópulanda og gjörðust þar strax leiðandi menn og höfðingjar. Þeir réðu á tímabilum og stóruin svæð- um lögum og lofum í öllum þessum löndum. Þeir mynduðu lög, laga- kerfi, dómstóla og rétbarhald merki- legra og betur lient til að skera á réttvíslegan Iiátt úr málum manna á milli, en var til nokkurs staðar í útlöndum. Jafn.vel trúfræði for- feðna vorra, ])ótt kjarni hennar væri goðadýrkun, var fegurri og göfugri en goðafræði Grikkja eða Rómverja, sein liafa hlotið lof- söngva frá fyrstu tímuni. Þeir fundu Ameríku, og engin vötn voru svo æst, og engin höf svo ótak- mörkuð, að þeir sigldi ekki sínum um opnu seglhátum án ótba eða kvíða. Þeir gáfu heiminum bók- mentanámu fuila af dýrmætustu gimsteinum, sem listamenn heims- ins skreyta verk «fn með. Og merki- legra máske en alt annað er, að þeir sýndu heiminum lað þekking og tunga eru sterkari öfl en sverð eða bys«ur. Island er eyja, sem myndast hef- ir af eldsumbrotum jarðar á löngu liðinni tið. Meiri hluti hennar er jöklar og fjöll. Ofurlítil rönd 'af frjósömu iandi, eins og brydding, fylgir sjávarströndinni í kring um eyna. Alt hitt er hrikaleg fjöll, ægisandar eða frosnar eyðimerkur, þessu landi og undir þessum kringumstæðum hafia fsJendingar lifað og þrátt fyrir ait framkvæmt og sigrað. Eins og eg byrjaði, enda eg þessi fáu orð—fá, þegar á efnið sem reynt er um að tala, er litið, en sjálfsiagt mörg að ykkur finst, þegar með- ferðin er tekin til greina. Hvað getum vér lagt f þjóðina nýju? Eg hefi dregið fram baria fáein at- riði, sem sýna, að íslenzka þjóðin er ein i hópi þeirra merkustu heimi, þegar alt er réttilega skoð- að. Eg hefi bent stuttlega á þann merkilegia þjóðararf, sem forfeður vorir eftirskildu sonum slnum. Ef vér ekki höfum verið óreiðumenn og sóað þessum mikla arfi, ef vér gjörum skyldu vora, eins og þeir gjörðu skyldu sína, ef vér gleymum ekki að Canada og Bandaríkin eigia heimting á þvf, að vér helgum öll vor öfl og alla vora krafta til þess að vinna þetta stríð og byggja hér þjóð, sem ber virðingu fyrir réttindum þjóðflokka og fyrir frelsis tilhneigingum einstaklinga og þjóða, ef vér kynnum o«s sögu íslendinga og ásetjum oss að rækja dyggilega traust ]>að, sem sonar- skyidur hafa lagt oss á herðar, þá hljótum vér að leggja ríflegan og virðulegan skerf til uppbyggingar lands og þjóðar. Páll postuli seg- ir, að Efesusmenn hafi hrópað: “Mikil er Artemis Efesusmanna.” Hún var mikil og fögur, en fegurra var þó mqsteri hennar. öll Asíu- lönd lögðu f þessa stórbyggingu, sem var marga' tugi ára f smfðum. Hver Aslukongur lagði til sína súlu af hreinasta alabastri, 60 að tölu. Var þetta líklega hið skrautlegasta musteri, ér menn liafa reist. Svo veit eg að Vestur-íslendingar leggja, sem sinn skerf, veglega súlu í þjóðarmusterið ameríska, sem nú er að byggjast, og munu sagnfræð ingiaT benda á fegurð hennar um leið og þeir rifca: “Miklar eru þjóðir Canada og HancLaríkjanna.” Seinni part síðasta vetrar veikt- ist eg undirrituð og þrátt fyrir it- rekaðaa- tilraunir Dr. Jaeobsons hér í Wynyard mér til hjálpar, fór mér hnignandi eftir því sem leið. Sök- um peningaskorts sá eg engan veg tii þess að leita Dr. Brandssonar, sem mér var þó ráðlagt. Undir þess- um kringumstæðum var það, að gott fólk liér úti tók höndum sam- an til þess að styrkja mig og gera mér þessa læknishjálp mögulega — Öllum þessum göfuglyndu gefend- um þakka eg hjálpina af hrærðu hjarta;—Það er það eina, sem snauður fær í té látið. — Nafnalisti yfir þá, sem gáfu blrtist hér á eftir. Guðbjörg Guömundsson. Mozart, Sask., 31. júlí 1917. Nöfn gefenda: — C. Thorleifsson $20, P. N. Johnson $5, J. K. Jöhnson $5, J. F. Finnsson $5, Th. S. Laxdal $5, G. J. Laxdal $1, H. B. Grímsson $5, J. J. Thordarson $5, J. Kristjáns- son $5, aoffía Johnson $5, John S. Laxdal $10, Runólfur Sigurðsson $1, B. Arngrímsson $5, St. Arngrím- son $5, H. Hoseasson $5, Jón Berg- inann $5, Th. Gunnarsson $5, S. S. Grímsson $5, Fr. Guðmundsson $5, J. Thomasson $2, Mrs. Th. Jóhanns- son $1, Mrs. Paul Thomasson $3, Paul Thomasson $5, Á. Jónsson $1, A. G. Janusson $5, Á. Jónsson $1, $10, C. Josephson $5, Sterve Johnson $1, Jónias Stefánsson $1, Jón Svein- björnsson 50c., Árni Jónsson $5, J. S. Sigurðsson $3, Snorri Kristjánsson $5, Jóhnna Goodman $1, Elízabet Björnsson $1, Ina Laxdal $2, Ben. Johnson $1, Helga Gíslason $2, T. Guðmundsson $2, J. G. Gíslason $1, J. K. Húnfjörð $5, Guðr. Auð^ unsson $5, Sigríður G. Grímsson $5, Dóra Þorleifsson $5, Stefanía Núp- dal $2, E. Watsndal $1, S. Björns- son $1, Th. Líndal $2, G. Pétursson $1, S. D. Grímsson $5, G. Lindal $5, J. Arngrfmsson $5, Frederick John- son $1. LÁTIÐ EKKI ELD- INGAR BRENNA HÚS YÐAR. Komist hjá eldsvoða áhyggj- um. Fáið billegri eldsáhyrgð, þegar byggingar yðer eru varð- iar með góðum ÞRUMULEIÐ- URUM. Varist járnleiðara — verri en ekki neitt. — Lesið bækling stjórnarinnar nr. 220, og sjáið að áherzla er lögð á að HREINN KOPAR sé búk- aður. — Vorir leiðarar eru úr kopar. — Vér höfum haft 21 árs reynslu. — Vér viljum fá góða umboðsmenn upp til 1. Okt. Einn umboðsmaður vor græddi $10,000 árið 1916. Höt- um 10 umboðsmenn sem haía yfir $2,000 um árið. — Skrifið eftir upplýsingum í dag. — BRANDON WIRE & STAMP CO„ BRANDON, Man. (Nefnið Heimskringlu, þegar þér skrifið) Oss vantar duglega fslenska umboðsmenn. Góö laun boö- in, Skrifiö strax eftir tilboöi voru og takiö til hvaöa bygö þér viljiö vinna í QIQTVEIKl Professor D. Motturas Liniment er hitS eina ábyggilega lyf vit5 alls konar gigtveiki i baki, lit5um og taugum, þat5 er hit5 eina met5al, sem aldrei bregst. Reynit5 þat5 undir eins og þér munut5 sannfærast. Flaskan kostar $1.00 og 15c í burt5argjald. Kinkasalar fyrir alla Canada. MOTTURAS UNIMENT CO. P. O. Box 1424 Dept. 8 Wlnulpeg ™ DOMINION BANK B.ral Notre Doaae »> Uerkreeke ItrMt BltaMMI ee*b___________ VaraelftBer ...... ftT, Aiiar elsmlr_________ Vftr ftskum eftlr vlVsklftlM listrmsiss og ftbyrgjasart aB safa ketm fullnasju. 8parl.JftUaft.il* ver er sú stsereta saas aokkar bamkl ket- lr 1 borslanl. lbftendur þessa hlnta bec«artaaar ftska a« sklfta vlB stofauas sem b.lr vlta aft ar alc.rl.ca trjwy. Nafa vort er fulltrysrln* ftblutletka. ByrJlb s«art lmni.ra tyrlr sjftlfa ytlur, koau eg bttra. W. M. HAMILTON, PHONK GAUHY tftftft North Star Drilling Co. CORNBR DEWDNBY AND ARMOUR STREETS Regina, Sauk. Agentar í Canada fyrir Gus Pech Foundry Co. og Monitor Brunnborunar áhöld. LOÐSKINN 1 HÚÐIR S ULL Ef þér viljiö hljóta fljótustu skil á andviröi og hsesta verö fyrir lóöskinn, húöir, nll og tL eendiö þetta tiL Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftir prísum og shipping tags. B0RÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum Verðskrá verður send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Heafy Ave. Eeit, Winaipeg, Man., Telephone: Main 2511 Minnist íslenzku drengjanna sem berjast fyrir oss. Sendid beim Heimskringlu; það hjálpar til að gera lífið léttara KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS 1 6 MÁNUÐI eða $1.50 í 12 MÁNUÐI. Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot- gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi, með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, œttu , að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt- an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn. Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega utanáskrift þess, sem blaðið á að fá. The Viking Press, Ltd. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.