Heimskringla - 09.08.1917, Síða 8
t. BLA9M9A
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 9. ÁGÚ6T 1917
-----------------------------'j
Úr bæ og bygð.
«______________________________'J
Pétur Árnason, bóndi að I.und-
ar, var á ferð hér um íslendinga-
daginn og fór heitnleiðis aftur á
föstudaginn í síðustu viku.
Tobias Pinnbogason lézt að heim-
ali sínu í Mervin, Siask., þann 27.
.júlí sfðastl. eftir langvarandi veik-
indi. Verður hans nánara getið
síðar.
Dr. G. J. Gfslason kom í bifreið
suanan frá Grand Forks og var
hér á íslendingiadeginum. Koin
hann þá frá Morden, Man., með
Dosteini J. Gíslasyni, bróður sín-
um.
Nkúli Johnson, M.A., og O. T. And-
icrson, M.A., hafa báðir verið settir
Lennarar við Wesley skólann hér
1 Winnipeg næsta ár. »Sá fyrri
kennir ]>ar forn'bókmentir, en sá
^einni stærðfræði.
Ásmundur Jóhannsson, bóndi frá
fiinelair, Man„ kam með fjölskyldu
sína hingað á íslendingadaginn.
Kotn hann í bifreið alla leið að
tteiinan frá sér, sem er um 200
jnflur.
Þann 30. síðasta mánaðar gaf
■séra Rúnólfur Miarteinsson saman
í hjónaband ]>au William Henry
Boyd og Helgu Kristíönu Sig-
airðsson, að 81 Pofson Ave hér í
bænum.
Dlafur Thorlacíus, póstmeistari
«að Dolly Bay við Manitoba vatn,
rar hér á ferð fyrir helgina og leit
iinn á skrifstofu Heimskringlu.
hann er hinn ernasti enn þá, þó
sé hann nú hálf sjötugur. Hann
sagði alt gott að frétta úr sinni
bygð og kvað uppskeru hörfur þar
vera í góðu meðallagi.
1 ensku blöðunum síðustu viku
er sagt frá þvf, að 100 Caniaida her-
snenn hafi nýloga fengið medalíur
fyrir hugprýði og hreystilega frarn-
göngu á orustuvelli. Af þessum
mönnum var einn fslendingur, T.
A. Markússon, sem inun hafa inn-
Titast f herinn hér í bænum.
E. M. Thorsteinsson, frá Minne
*apolis, Minn., kom hingað til þess
að vera á íslendingadeginum.
Hann er ráðsmaðitr fyrir Electric
Vulcanizing félag í Minneapolis.
Sagði hann alt gott að frétta ia‘f Iíð-
an íslendinga þar syðra.
Joseph Arngrímsson, frá Seattle,
var á ferð hér nýlega. Ha'nn kom
úr skemtiferð til Alberta bygðar ís-
lendinga og Leslie. Hann sagði
alt gott að frétta úr þessum bygð-
um og eims kvað hann útlit nú á
,-dröndinni vena gott yfirleitt.
Sigurður J. Jóhannesson kom úr
ferð sinni til Vatnabygða f Saskat-
chewan á miðvikudirginn í sfðustu
viku. Sagði hann alt gott að frétta
<og kvað bygð þessa þá blóinjeg-
tustu. Uppskeruhorfur kvað hann
l>ar í góðu meðallagi.
Iðniaðarsýning N. Dakota rikis
var haldin í Grand Forks frá 17. til
21. júlí s.l. og var hún með bezta
og fullkomnasta móti. Þessir fs-
lendingar fengu ]>ar verðlaun:
Mrs. Anna Gíslason, fyrir prjón-
aða sokka, fyrstu verðlaun, og fyr-
ir prjónaða vetlinga önnur verðl.
Mrs. Elisabet Dalman, fyrir prjón-
aða sokka önnur verðlaun.
Miss Pauline Thorlaksson, fyrir
málverk, tvenn fyrstu verðlaun.
J. Magnússon, fyrir hveitibindi,
fyrstu verðl., og fyrir þreskt hveiti,
önnur verðlaun; fyrir hafra, fyrstu
verðlaun og eins fékk hann fyrstu
verðlaun fyrir maiskorn.
Jón Björnsson, einn af elztu land-
nemum Nýja íslands og sem búið
hefir að Grund við íslendinga-
fljót síðan 1876, kom í síðustu viku
sunivan frá Minnesota f fylgd með
bróðursynf sfnum, Gunnari B.
Björnssyni ritstjóra. Hefir hann
dvalið þar syðra síðan um kirkju-
þing f júnf að heimsækja skyld-
fólk sitt og gamla kunningja.
Biður hann Heimskringlu ‘að flytja
þeim öllum sitt hjartans þakklæti
fyrir þá alúð og góða viðtöku, sem
hann hvarvetna mætti þar syðra.
r
Það verður engin messa á aunnu-
daginn kemur þann 12. ág.) í írnít-
arakirkjunni.
(
--------------------------vl
TIL SÖLU:
HREINKYNJAÐ NAUT. —
Shorthorn kyn. Skrásett í
Shorthorna bókum númer ■
470511. Nafn: “Sunny Nook
Dairyman"; 3 vetra gamall;
rauður að lit og vigtar um
1800 pund. — Til sölu fyrir
$350. — Finnið eða skrifið :
G. SVEINSSON,
Pacific Junction, Man.
Phone: Ft. R. 1210, Ring 4.
Þann 25. júlí andaðist að heimili
sínu norðan við Gimli, eftir la’ng- j
varandi sjúkdóroslegu, bóndinn j
Jens Friðrik Valdemar Knudson.
Hann var sonur Jens kaupmannsj
lvnudsen á Hólanesi á Skagaströnd
og bróðir séra Lvíðvíks Knudsen á
Breiðabólsstað í Vesturhópi í
Húnavatnssýslu. Hann var jarð-
settur þann 27. s.m. og flutti séra
Rögnvaldur Pétursson húskveðj-
una.
Á laugardagsmorguninn þann 28.
júlí andaðist að heimili systur
sinnar og tengdabróður, Mr. og
Mrs. Rögnv. Péturssonar, Mr. Una
Bardal, frá Wynyard, Sask. Kom
hún af ferðalagi sunnan frá Roch-
ester, Minn., með yngsba barn sitt,
sem hún var að leita læknishjálp-
ar fyrir. Lík hennar var flutt vest-
ur til IVynyard á sunnudaginn og
fór jarðarför hennar íam frá heim-
ilinu á þriðjudaginn. Var hún
jarðsungin af séra Rögnvaldi Pét-
urssyni. Lætur eftir sig 6 börn og
mann sinn, er öll harroa hina svip-
legu burtför hennar. Hún var 55
ára gömul og gift Halldóri Jóns-
syni Bardal, frá öxará í Bárðar-
dal.
Þorsteinn Guðmundsson
(ÆFIMINNING)
Eins og unr var getið hér fyrir
skömmu í blaðinu, andaðist mjög
snögglega á almenniai sjúkrahúsinu
hér f bænum, þann 30. júlí s.l., Þor-
steinn Guðmundsson, er átt hefir
heima hér í bæ um langt skeið og
inörgum fslendingum var kunnur.
Dauða hans bar að með ]>eim
hætti, að hann veiktist upp úr há-
degi sunnud. þann 29. og var flutt-
ur á sjúkrahúsið samdægurs og
gjörður þar á honum uppskurður
við botnlangabólgu. Hrestist hann
furðulega og leit út fyrir, að hann
myndi komast til heilsu aftur, en
það varaði skamina stund, því
kvöldið eftir var hann dáinn.
Þorsteinn var fæddur 30. jan. 1864
á Surtsstöðum í Jökulsárhlíð í
Múlaþingi, voru foreldrar hans
Guðmundur Þorsteinsson og Ingi-
björg Jónsdóttir. Var hann einka-
barn foreldra sinna. . Bjuggu þau
í tvíbýli á jörðinni með þeim al-
systkinum sínum, Jóni Þorsteins-
syni og Björgu Jónsdóttur konu
lians.
/ 1 .......
Bœkur
Þessar bækur fást nú hjá
Hjálmari Gíslasyni að 506 New-
ton Ave., Elmwood, Winnipeg—
Ljóðabók Hannesar Hafsteins:
Verð i kápu $3.00, í góðu bandi
$3.75, í skrautbandi $4.75.
“Tvær gamlar sögur’’ eftir Jón
Trausta: í kápu $1.20, í bandi
$1.40.
“Líf og dauði”, eftir Einar H.
Kvaran: í kápu 75c, í bandi
$1.10.
“Um berklaveiki,” eftir Sig.
Magnússon: Verð 40c.
“Morðið”, saga eftir Conan
Doyle: Verð 35c.
“Ritsafn Lögréttu”: 40c.
“Dularfulla eyjan,” saga eftir
Jules Verne: Verð 30c.
Mánaðarbl. “Óðinn” o. fl.
—Allar pantanir, sem borgun
fylgir, verða tafarlaust afgreidd-
ar.
__________________________t
HRAÐRITARA
OG BÓKHALD-
ARA VANTAR
Það er orðið örðugt að fá
æft skrifstofufólk vegna
þess hvað margir karlmenn
hafa gengið í herinn. Þeir
sem lært hafa á SUCCESS
BUSINESS College ganga
fyrir. Success skólinn er sá
stærsti, sterkasti, ábyggileg-
asti verzlunarskóli bæjarins
Vér kennum fleiri nemend-
um en hinir allir til samans
—höfum einnig 10 deildar-
skóla víðsvegar um Vestur-
landið ; innritum meira en
5,000 nemendur árlega og
eru kennarar vorir æfðir,
kurteisir og vel starta sín-
um vaxnir. — Innritist hve-
nær sem er.
The Success
Business College
rortage ok Edmontoa
WINNIPEG
Fiskimenn!
Kaupið tafarlaust patent mót til þess að steipa í Kon-
krít SÖKKUR á net. Verð $3.75 hvert, með notkunarreglum.
Sérstakt verð til kaupmanna. Abirgát Kið lang fullkomnasta
og praktizkasta mót sem til er. Einn maður steipir meir en
hálft-þúsund Sökkur á dag í einu móti, því þær eru teknar
úr samstundis.
ODDUR H. ODDSSON, Manufacturer,
P.O.Box72. LUNDAR, MAN.
Látið oss búa til fyr-
ir yður sumarfötin
Besta efni.
Vandaö verk og sann-
gjarnt verö.
H. Gunn & Co.
nýtízku skraddzrmr
370 PORTAGE Ave., Winnipeg
Phone M. 7404
m
t\
Ve.sten frá Wynyard komu á
laugardag.sniorguninn var þann 28.
júlí hr. Gunnlaugur Gfslason og
kona hans Halldóra, til þess að
vera viðstödd giftingu ungfrú Matt-
liildar Kristjánsson systur Mrs.
Gfslasonar og Hólrofríðar konu
séra Rögnwalds Péturssonar og
þcirar systkina. Þau dvöldu hér f
bæ fram yfir íslendingadag og fóru
hcimleiðis aftur á sunnudags-
kveld.
Á miðvikudaginn var þa>nn 1. þ.
m voru gefin saman í hjónaband í
Únítara kirkjunni að viðstöddurn
nákoronustu ættingjum og vinum,
ungfrú Miatthildur Kristjánsson
og hra Garl Friðrik Frederickson
frá Kandahar. Miss Kristjánsson
•er útskrifuð af Manitoba háskólan-
um og hefir stundað skólakenslu
iim síðustu ár. Hjónavígslunia fram
kvæmdi séra Rögnvaldur Péturs-
son. Að hjónavígslunni afstaðinni
var sezt til miðdegisverðar að
heimili séra Rögnvaldiar og konu
hans, sem er systir brúðarinnar.
Boðsgestir voru að eins næstu
skyldmenni brúðhjónanna. Að
kveldinu lögðu brúðhjónin af stað
1 skemtiför vestur í fylki.
Á mánudaginn þann 30. júlí s.l.
urðu ]>au Mr. og Mrs. Chris. John-
son, frá Duluth, fyrir þeirri sorg að
inissa yngri dóttur sfna, Súsönnu,
er var hcima hjá þeim; hún var 21
árs görnul.
Ef eitthvmð gengur að úrinu
þinu, þm er þér bezt að zendm
það til hmnz G. THOMAS. Hmnn
er í Bmrdmlz byggingunni og þú
mátt trúm því, mð úrlð kmttmr elli-
belgnum í höndunum á honum.
- i
Tvcggja ára misti Þorsteinn föð-
ur sinn; var hann svo með móður
sinni unz hann misti hana 5 ára
gainall. Þá var hann tekfnn til fóst-
urst af föðurbróður sínum Jóni
Þorsteinssyni, er mist hafði þá
konu sína um það leyti, en gifst
aftur Björgu Runólfsdóttur, syst-
ur Björns Runólfssonar hér f bæ.
Yar hann hjá þeim um tíma unz
fóstri hans dó, en með fóstru sinni
og seinni manni hennar, Jóni Sig-
urðssyni, ólzt hann upp, fyrst á
Surtstsöðum og síðar á Ketilsstöð-
um, unz hann vistaðist frá þeim
til Yigfúsar borgara og gestgjafa á
Vopn-afirði. Fluttust þau hjón,
Jón Sigurðsson og kona hans, þá
nokkru seinna til Ameríku og sett-
ust að f Álftavatnsbygð, og býr
Jón þar enn, en kona hans er nú
fyrir nokkru látin.
Árið 1889 fór Þorsteinn alfari til
Ameríku <>g settist að hér í bæ, hjá
þeim Eyjólfi Eyjólfssyni og konu
hans, og befir hann verið ]>ar til
heimilis síðan.
Jarðarförin fór fram frá Únítara-
kirkjunni íslenzku hér í bænum
að morgni 2. ágústs. Var ba.nn
jarðsunginn af séra Rögnv. Péturs-
syrii að viðstödduin ættingjuin og
vinum iiéðan úr bænum og vestan
úr Álftavatnsbygð.
Þorsteinn lieitinn var meðaJmað-
ur vexti, dökkur á hár, hægur og
stiltur í lund, en tryggur og vin-
fastur. Hann stundaði erviðis-
vinnu lengst af eftir að hingað kom
og meðan heilsa hans Jeyfði. Vann
hann hvert sitt verk með sam-
vizkusemi og trúinensku. Þakka
nú honum vinir hans og ættingjar
hans þýða viðmót, prúðu lund og
samfylgdina um liðnu árin.
R. P.
Fiskimenn !
l'nntið “Konkrft” Sttkkurnar fljðtt, nnnarn ver«ur eln-
hver of nelnn. I’antanir koma Inn daRlefa; þær eru nflm-
eraftar nlftur, ok verDa afKreiddar eftlr röll.
Nð er ekkert npurnmftl lenfcur meö Sökkurnar. .Allfr
aem ajft þær, telja þær ftfrætar. (iamllr og æföir flaklmenn
gefa |>elm meömæli afn. I>ær veröa aö dauna út um öll
vötn f vetur.
Sft, aem kauplr “Konkrft” Sökkurnar, græfilr 100%.
SkrifltS eftlr vertfl og tiltakltt hvatJ nargar þér þurflö
i» 5 fft.
S. B. BENEDICTSS0N, 564Simcoe Street, :: WINNIPEG, MAN.
Helgi Jónsson, Winnipegosis, or aðal agent minn þar.
Tannlækning
ViÐ höfuna rétt nýkfl f«D|it
ættaSur frá NofWUiadan en mýktmmm frm
Chicaco- Hznn 1mfir ÚUkriimt frá mmmm af
•taarata BuuUr&jtaaa. Hzuui hafir aftal um-
sjón yfir hoini zkandmavizim taimlaJmlage-daid rarrL
Hazm vitlbefir aUar nýjaztu xppfundnáacar vit þa«
starf. Sárstaklaga er litíV eftir þeim, sens heinossakja
oss sUn af hndsbygðhnL
SkrifíB oss á ytar eigin tungumálL Alt verk
leyst af hendi með sanngjörnu veríi.
REYNIÐ OSS1
VERKSTOFA: TALSÍMI:
Steiman Block, Selkirk Ave. St John 2447
Dr. Basit O’Grady
átSur hjá Interaatiooal Dental Parlors
WINNIPEG
VERZLUNARSKÓLA-
NÁMSVEGUR og ATVINNU
TÆKIFÆRI
IÐAN stríðiS byrjaSi höfum vér gjört alt, sem
í okkar valdi hefir staSið til þess aS gjöra ungu
fólki mögulegt, aS stund verzlunar-nám.—Nú er
svo komiS, aS mörg heimili þarfnast þeirrar
hjálpar, sem unga fólkiS getur gefiS meS vinnu
sinni.—GóS mentun í verzlunarfræSi hefir gjört mörgu
ungu fólki mögulegt aS ná í arSberandi stöSur og hjálpa
fólki sínu í þessari miklu dýrtíS.—Þessi verzlunarskóli er
nú reiSubúinn aS—ekki einungis veita fullkomna fræSsIu
í verzIunarfræSum, heldur einnig aS hjálpa til meS kostn-
aSinn. Kensluna má borga í smáum vikulegum eSa mán-
aSarlegum borgunum. — Stóran hluta kenslu-kostnaSarins
má borga þá vér höfum komiS stúdentum í góSar stöSur,
og þeir sjáifir hafa unniS þar fyrir peningum til aS borga
oss. — Nýtt tækifæri er þannig lagt upp í hendur ySar.
NotiS þaS og hjálpiS heimili ySar.—Nógar og góSar stöS-
ur bíSa þeirra, sem hæfir eru til aS taka þær. — YSur er
boSiS aS koma og tala viS Mr. Houston og gjöra viS hann
ráSstafanir aS byrja nám ySar á
WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
222 PORTAGE AVE. ’PHONE: MAIN 45
Lesið allar auglýsingar í Heimskringlu
REGNKÁPU ÚTSALA
ÁBYRGSTAR AÐ VERA
VATNSHELDAR
NÚ AÐ EINS.......
$2.95
Póstpöntunum fljótt sint—FylliS inn og sendiS þennan
miSa, ásamt póstávísun upp á $2.95, og brjóstmáli
Goodyear Raincoat Co., 287 Portage Ave., Winnipeg.
Herewith please find $2.95, for which ship me one
Guaranteed Raincoat, as advertised in Heimskringla. —
My chest measurment is.......inches.
NAME .................................
ADDRESS
EF Þ0 FERÐAST I SUMAR
FARÖU MK» CANADIAN NOKTIIKKN DKAUTINNI
KYRRA HA FSSTROND
Slratik Mumar-farhrlf tll
VABÍCOIIVBR, VICTORIA, NKW WESTMINSTER, SEATTLE,
PORTLAND, SAN FKANCISCO, LOS ANGEI.ES, 8AN DIEGO
Til »ölu frá. 15. Júní til 30. september.
Gilda til 31. Október—VitistatSa & leiSlnnt leyf«.
Sérstök farbréf til
Norttar Kyrrahafs straadar
Júní: 25., 27., 30—Júlí: 1. og 6.
i tve m&nutSl.
Sérstök farbréf til
Jasper Park ok Mouat Robsos
15. Mai tll 30. Sept.
TIL AUSTUR-CANADA
IlrlBKfrrt* ft 00 dflgnm. Snmar-ferfilr.
Farbréf frá 1. Júní til 30. September
Standard raflýetir vagnar. Sérstök herbergi og svefnvagrnar alla
leiö vestur aZ fjöllum og hafl og austur til Toronto.
Bæklingar og allar upplýslngar fúslega gefnar af öllum umboös-
mönnum Canadian Northern félagslns, eöa af
K. CRFaELMAN, O.P.A., Wlnnlpeg, Man.
MarteTs Studio
264 1-2 P0RTAGE AVE. Upppi yfir 5,10 og 15c búðinni.
Algerlega ókeypis:
Ein stækkuð mynd, 11 x 14 þuml. aS tuerð,
gefin með hverrí tylft af vanalegum mynd-
um í þrjá mánuði, Júlí, Ágúst og September.
Vér seljum einnig “Cabinet” myndir fyrir
$1.50 og meira, hinar beztu í bænum á því
ver?5i. Einkar þægilegt fyrir nýgift fólk, því
vér lánum einnig “slör” og blóm. — Kven-
maður til staðar að hjálpa brúðum.
PRÍSAR VORJR MJÖG LAGIR SAMFARA GÓÐU VERKX
MarteTs Studio 264y2 PORTAGE AVENUE