Heimskringla - 16.08.1917, Blaðsíða 6

Heimskringla - 16.08.1917, Blaðsíða 6
«. BLAM&A HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. ÁGÚST 191f t 1 ■" g VILTUR VEGAR » 'JZnZá j j I. KAPITULI. ÞaS var svöl nóvembernótt; fyrstu haustfrosta nú vart. RafljósadýrS borgarinnar og yndis- lega bjart tunglsljós keptust á um yfirráSin. MeS #nm hliSargötunum stóSu langar raSir af bifreiS- »mn, sem allar voru þaktar ábreiSum aS framan. Ex» í námunda viS þær stóSu ökumennirnir og fcörSu sér til hita. Þarna gat líka aS líta fáeinar gamaldags hestakerrur og á þeim sátu vel dúSaSir ■ölukarlar, sem orguSu án afláts í mannfjöldann á giitunni. Upp viS bakvegg af minni ljósum tindr- uSii óteljandi auglýsinga rafljós og breyttust í ýms- ar nndraverSar kynjamyndir; eldlegir logar steypt- Tjst upp og niSur meS fram veggjunum og blossuSu •viS augum í öllum litum regnbogans. Frá umferS l*©nrarinnar barst hvellur hávaSi og gauragangur, <ána og ógurlegt straumfall væri aS brjótast þar í áttina til sjávar. Hópar af fólki tóku aS streyma út úr leikhúsun- mn og raSir bifreiSanna fóru nú smátt og smátt aS skerSast. SkrækrómaSir götustrákar veifuSu blöS- snnn sínum og orguSu um úrslit knattleiksins nýaf- «t»8na af öllum kröftum. Upp yfir allan þenna ’AávaSa stigu þó tónar ökumannanna, skipanir lög- regíuþjónanna og dynkir strætisvagnanna. í framsalnum á einu leikhúsinu staldraSi kona éin viS til þess aS vefja þéttar aS sér yfirhöfninni; e»> er hún heyrSi köll blaSadrengjanna, mælti hún önuglega; "Þessir knattleikir gera mig veika. — ÞriSji |>áltur knattleiksins í dag var nóg til þess aS ofbjóSa fbverjum sem væri.” FylgdarmaSur hennar brosti. “Þú skoSar þetta ®/ alvarlega,” sagSi hann. “Drengir þessir hafa ekkert ilt í huga. Þetta er aS eins æskan—óviS- jafnanleg æska, á fjörspretti.” ‘‘Þetta kann aS hafa veriS æskan," svaraSi lión, “en í eyrum mínum hljómaSi þaS þó öllu heidur sem endir heimsins. Þetta gegndi engu h&fi. idópur af búSarstúlkum tók aS hrúgast út um IhiiSardyrnar; komu þær frá efri sal leikhússins. Húrrahrópin dundu viS frá stúlkum þessum, |>egar þær komu út á götuna. Fólksþvagan, er jhaina var fyrir, varS nú hálfu æstari en áSur. döngustöfum var veifaS og sundurtættum flöggum. Gamlir og virSuIegir herramenn mistu af sér hatt- ans; hálf-ærSar mæSur hröSuSu dætrum sínum ínn í bifreiSarnar og skeltu aftur hurSunum á eftir Jieim. “AukablaS I AukablaS!” hrópuSu blaSastrák- aimr. “Alt um leikinn stóra!” Ungur piltur, sem var meS hlægilega lítinn hatt 3 böfSi sér og í ljósbleikum sokkum, hentist út á jgötuna miSja, og standandi þar andspænis fólkinu Ifróf hann aS syngja fjörugan skólasöng. Stórir og sifalegír lögregluþjónar spyrntust viS gegn mann- fjöManum, — en þó ekki væri á þá ráSist, hefSu í»enr eins mátt reyna aS uppræta þéttan risaskóg, og reyna nú aS ráSa viS fólkiS. Knattleikur- íi>n hafSi ært alla. Þrekvöxnu piltarnir, sem nú voru frægir fyrir Scnattleik sinn, gengu niSur götuna og héldu saman, eins og til þess aS verjast áhlaupum. Húrrahrópin glorndu viS úr öllum áttum og urSu æstari og æst- aurL AS lokum forSuSu knattleikendur sér inn í matsöluhús eitt og komu sér þannig undan aSgang- irnnm á götunni En inni tók ekki betra viS. Þessir ungu og lutálegu menn voru ekki fyr komnir þarna inn fyrir eíyr, en allur mannfjöldinn, sem þar sat undir borS- x>m, stóS á fætur. FagnaSaróp dundu viS frá öll- xim og veifuSu bæSi konur og karlar pentudúkum sínum í áttina til aSkomumanna. Sumir karlmenn- irnír stigu upp í stólana og leygSu úr sér alt hvaS |>eir gátu til þess aS geta séS drengi þessa sem bezt. KvenfólkiS fór aS verSa allhávært og rak hver spurningin aSra. Ungur herramaSur einn í kvöld- fötum benti á foringjann í liSi aSkomumanna og sagSi svo viS þá, sem næstir honum stóSu: “Þetta er Anthony — þessi stóri náungi. Hann er sonur Darwins K. Anthony. ÞiS þekkiS hann »11 og frumvarpiS hans alræmda.” “Já, og eg sá þenna son hans þreyta knattleik fyrir fjórum árum síSan. HeyrSu—þaS var knattleikur!” “ÞaS er víst ekki mikiS í mann þenna variS, býst eg viS," sagSi ein konan, þegar knattleikend- urnír voru komnir í gegn um borSsalinn og gengnir upp stigann upp á loftiS. “Bara sonur auSugs manns, þaS er alt og sumt,” svaraSi einhver. “En fram úr skarandi list- fengur viS aS þreyta knattleik.” ‘"Las^pg þaS ekki einhvers staSar, aS hann aSefSi orSiS aS sæta fangelsisvist nýlega?” 'Vafalaust. Hann fékk þrjátíu daga.” “HvaS ertu aS segja! — í fangelsi?” spurSi einhver meS undrandi röddu. “AS eins fyrir of-keyrslu. Þetta var hans þriSja misbrot. FaSir hans lét hann taka út refs- inguna í þetta sinn.” “Hvílík meSferS!" “Gamli Anthony var búinn aS fá nóg af slíku og kaus aS binda enda á þaS. Hann fór líka alveg rétt aS — Þessi sonur hans er ónýtur til alls nema sóa fé.” Uppi í veizlusalnum var þó augsýnilegt, aS Kirk Anthony naut beztu vinsælda hjá félögum sínum þeir virtust meta hann meir en átti sér staS meS allan þorra alþýSunnar. Ef þaS sanna skal segja, var hann hetja í augum þeirra, og var þetta ekki aS öllu leyti óverSskuldaS af hans hálfu. Árin þrjú áSur en hann útskrifaSist af háskólanum hafSi hann veriS lífiS og sálin í öllum knattleikjum og öSrum íþróttum skólapilta. SíSan hann útskrifaSist voru nú liSin fjögur ár og allan þann tíma hafSi hann haldiS áfram aS stýra leikjum skólapilta — kaus þannig heldur aS vera leikfimiskennari en aS ganga þann vég, sem faSir hans hafSi valiS honum. Starf þetta átti betur viS hann og fórst honum þaS vel úr hendi. Þrem vikum áSur en hinn mikli knattleikur átti sér staS, sem getiS hefir veriS hér, hafSi sá flokkur, er Kirk Anthony fylgdi, orSiS fyrir miklu áfalli. Rógur kom upp í liSi þeirra, sem fólk út í frá vissi lítiS um, en sem hafSi þær afleiSingar, aS fimm af beztu leikendunum voru reknir úr flokkn- um. Áfall þetta hefSi riSiS flestum mönnum aS fullu, en í slíkum tilfellum var Kirk Anthony ekk- ert smámenni. I tuttugu og einn dag hafSi hann erfiSaS meS dáS og dug herforingja. Hann setti aSra pilta í staS þeirra, sem fóru, og æfSi þá svo nótt og dag án minstu miskunnar. Hann hafSi rekiS þá áfram meS grimd og hörku rússnesks liSsforingja og afleiSingarnar höfSu komiS í ljós þenna örlagaþrungna nóvemberdag. Áhorfendurnir höfSu séS áSur óþekta knattleikend- ur snúa ósigri í sigur og hver einasti áhorfandi af þessum þrjátíu þúsundum, sem leikinn sáu, vissi hverjum þetta var aS þakka. Knattleikur þessi hafSi veriS áhrifamikil og fögur sjón; svo þegar gefiS var til kynna aS endingu, aS leiknum væri lokiS, streymdi fólkiS niSur úr sætunum og yfir leikvöllinn og dreyfSist svo í allar áttir—allir, kon- ur og karlar, hrósandi Kirk Anthony á hvert reipi. En slíkur áhugi og hetjudýrkun lifir sjaldan lengi. Þegar mesta hugaræsingin var runnin af fólkinu, viSurkendi þaS flest, aS alt slíkt væri í raun og veru mesta heimska og barnaskapur. En þó var eitthvaS hrífandi og aSlaSandi viS þetta. AS minsta kosti skoSuSu ritstjórar fréttablaSanna knattleik þenna nógu eftirtektaverSan til þess aS frásögnum um hann væri gefiS margra dálka rúm í næstu blöSum, og ekki var vanrækt aS nefna nafn Kirks Anthony oft og iSulega — og ætíS var sagt frá því um leiS, aS hann væri sonur miljónamær- ingsins, Darwins K. Anthony. ESlilega sögSu fréttablöSin sögu hins unga manns um leiS og þau sögSu sögu leiksins. Þau sögSu frá ósamlyndi þeirra fegSanna oS baráttu gamla mannsins gegn öllum knattleikjum—aS hann jafnvel hefSi fariS svo langt aS reyna aS fá lög- gjafarþing ríkisins til þess aS samþykkja bannlög gegn þeim. Sum blöSin birtu útdrátt úr greinum, er hinn aldni “járnbrauta kongur” hafSi ritaS í ýms tímarit og þar sem hann hafSi meS hörSum orSum ráSist á háskólana og aS líkindum haldiS fram dæmi síns eigin sonar til þess aS sanna, hve skaS- leg áhrif fyrirkomulag þeirra hefSi á unga menn. AuSur og afstaSa gamla Anthony gerSi þetta æski- legt til frásagnar í blöSunum. Og þó undarlegt megi virSast, voru aSal-atriSi þessarar sögu, sem blöSin sögSu, alveg sönn. Darwin K. Anthony og sonur hans höfSu orSiS ósáttir og áttu því lítiS saman aS sælda. Anthony yngri kaus langt um heldur aS lifa í iSjuleysi, en neyta brauSs síns í sveita síns andlitis. Hann vann ekki viS neitt, nema knattleiki; spann ekki neitt nema afsakanir. Eins og af ertni viS föSur sinn gekk hann prúSbúinn og hélt sig aS höfSingja siS—og ók sinni afar skraut- legu bifreiS langt út fyrir öll hraSa-takmörk. FréttablöSin sögSu því sannleikann, en ekki allan. Hinn gamli auSmæringur hafSi langt um betri ástæSur til þess aS láta sér mislíka hegSan sonar síns, en gefnar voru til kynna. Sérstaklega gazt honum illa aS félagsskap þeim, sem hann vissi son sinn í. Gamli maSurinn var gæddur góSri eft- irtekt og gekk hér ekki í neinni blindni. Einnig vissi hann son sinn hafa mikl kynni af þeim hluta New York borgar, sem liggur fyrir vestan Broad- way götu og norSan tuttugustu og sjöttu götu, og fanst honum þetta ekki vefja neinum frægSarljóma um nafn ættarinnar. Sérstakan óvildarhug bar þó karl til eins manns, er hann vissi vera aldavin og félaga sonar síns. Þessi ungi herra hét Higgins. Var hann hár vexti og toginleitur í andliti. Svo al- varlegur var hann á svipinn, aS ókunnugum varS þaS oft á, aS halda hann vera trúboSa eSa presta- skóla kandídat, en viS frekri viSkynningu urSu þeir brátt þess varir, aS hann var slarkari úr verstu skúffu. Þessi herra Higgins var gæddur þeirri hrottalegu fyndni, sem oft einkennir slarkgefna ó- gæfumenn. Hann átti bara tvær óskir — önnur var, aS fá einhvern tíma aS berja lögreglumann til óbóta, en hin, aS komast einhvern tíma svo hátt, aS geta samiS sjónleik. BáSar áttu óskir þessar langt í land. Enda var Higgins líkamlegur væsk- ill, sem ekki var líklegur til þess aS geta hirt nokk- urn mann, og hörmuleg útkoma hans viS öll skóla- próf sagSi enga frægSarsögu af gáfum hans. Ekki var því aS undra, þó gamli Darwin K. Anthony skoSaSi mann þenna glæpasegg af versta tagi og þess vegna afar-hættulegan félaga. En í augum Kirks var glæpaseggur þessi allra skemtileg- asti leikbróSir, sem þó hann hefSi ýmugust á allri fastri , regluskipan, væri ekkert ógeSfeldur þess vegna! Einnig var Higgins mjög elskur aS öllum í- þróttum, aS því er virtist, og gaf sig mikiS aS öllum knattleikendum, en þó einna mest aS Kirk, sem var of góSlyndur til þess aS vilja hrinda frá sér jafn- einlægnislegri aSdáun. ÞaS var Higgins þetta kvöld, sem, eftir aS þeir “fötluSu" voru gengnir úr leik og veizlugestirnir aS eins orSnir fáir eftir, kom meS þá tillögu, aS bezt væri aS skemta sér næturlangt. Tillöur um næturlangar skemtanir komu ætíS frá honum, og nú sem endrarnær var gerSur góSur rómur aS orS um hans. Hann var staSinn á fætur, gaut blóSstorknum augum yfir hópinn í kring um borSiS og mælti: “Hér meS tilkynni eg ykkur, góSir hálsar, aS á ferSalagi okkar í kvöld eigum viS aS koma í ýmsa eftirtektarverSa og merka staSi. Fyrst vil eg nefna ‘húsiS meS hornin sjö’.” “Engan skáldskap, Hig.” . hrópaSi einhver “HvaSa hús er þetta?” “AS eins gististöS og áfangastaSur vasaþjófa og ræningja, þar sem inngöngu fá aS eins þeir út- völdu. Veit eg, aS þar munuS þiS skemta ykkur vel, því þar kann veitingamaSurinn þá ljúfu list, aS búa til óviSjafnanlega gin-blöndu—sem sætari er en meyjarbros og áfengari en konu koss. Eftir aS viS höfum lokiS viS aS skoSa ‘húsiS meS hornin sjö’,” hélt Higgins áfram meS viShafnar röddu, “munum viS halda til “Svörtu hallarinnar”, þar sem stór blökkumanna söngílokkur—” “Lögreglan lokaSi henni fyrir viku síSan.” “Já, en hún er opnuS aftur, í stærri og full komnari stýl en nokkurn tíma áSur.” “Látum okkur heldur fara til “Austurlanda þorpsins”, sagSi einhver. HljóS I HljóSl ViS skulum fara í staSina alla! En einnar bónar verS eg aS biSja ykkur, drengir; hún er sú, aS ef svo færi aS út af skyldi bregSa fyrir mér og einhverjum þjóni laganna, aS aS leyfa mér aS gefa honum ráSningu.” “Gleyminn ertu,” sagSi Anthony, “ekki barstu sigur úr býtum í slíkum viSskiftum síSast.” Hættu! Burt meS allar daprar endurminn' ingar—Allir, sem eru meS uppástungunni—” ' Heyr!” hrópuSu veizlugestirnir, og hófst nú aSgangur mikill, er þeir brutust niSur stigann og út. NiSri í borSsalnum gripu þjónarnir dauSahaldi um stólana og borSin til þess aS varna því, aS hlutir þessir moluSust til agna. BardagamóSur var þó enginn í drengjum þess um. Þeir voru í bezta skapi. Og jafnvel í “húsinu meS hornin sjö”, eins og Higgins hafSi nefnt “felu- staSinn” á þrítugustu og annari götu, gerSu þeir ekki minsta uppþot. Þvert á móti var staSur þessi alt of kyrlátur fyrir þá flesta og höfSu þeir þar því ekki langa viSdvöl. En á leiSinni til “Svörtu hall- arinnar fækkaSi hópurinn, svo nú voru aS eins út- valdir sex eftir. Eftir aS þeir höfSu skemt sér um Gleymið ekkiað gleðja ísl. hermenn- ina-r- Sendið þeim Hkr. í hverri viku. Sjáið augl. vora á 7. bls. þessa blaðs. stund viS aS hlusta á “blökkumanna söngflokkinn” héldu þeir áleiSis til “Austurlanda þorpsins." Þessir sex, sem eftir voru, voru engar liSleskj- ur; þeir voru stálæfSir og þrautreyndir eftir marga langa og stranga vökunótt. Og nú voru þeir orSnir mátulega margir til þess aS geta notiS sín aS fullu —í slíkum tilfellum er samúSin örSugri, þegar fleiri eru. Langt var liSiS fram yfir réttan háttatíma. Skarkalinn af umferSinni á götunum var nú hættur og kyrSin var aS eins rofin, þegar stöku sinnum heyrSist skrölta í strætisvagni. ökuvagnar sáust nú engir á götunum og aS eins örfáar kerrur. Á slíku var nú engin þörf, aS minsta kosti alveg ó- þarft þessum hraustu drengjum, sem nú voru stál- éfldir eftir margra vikna. líkamsæfingar. Eins og öllum var kunnúgt, varS Higgins strax ölvaSur viS fyrsta staup og frekari “hressing" aS eins stuSlaSi til aS halda honum í hæfilegu skapi. Reynsla liS- innar tíSar hafSi sannaS þaS, aS hann gat haldiS meSvitund og fullum líkamskrafti þangaS til dagur væri kominn—þá fyrst varS hann ósjálfbjarga. Var hann því í þetta sinn enn þá fær í flestan sjó og mátti þaS sama segja um alla hina. “Austurlanda þorpiS" var veitinga- og dans- salur, sem opinn var næturlangt. StóS stöS þessi þarna í miklum blóma, örskamt frá Broadway götu. Eftir a.S inn var komiS, var fyrst fariS í gegn um stóran sal, þar sem hvítklæddir þjónar voru á flugi og ferS aS gegna margvíslegum störfum. Inn af sal þessum var svo dansskálinn bjarmandi í töfra- skrauti unaSslegrar miSnæturdýrSar. AS ofan og alt í kring um sal þenna voru fagurlega málaSar veggsvalir, sem skift var í ótal smástúkur. Á dans- gólfinu hringsnerust menn í hvers dags fötum, meS afar skrautklæddar dömur í fanginu. HljóSfæra- sláttur var hér svo mikill, aS naumast heyrSist mannsmál. Frá borSunum glumdu hlátrar og viS og viS voru þar sungin vísuorS úr gleSisöngvum. Veitingaþjónar hentust hingaS og þangaS. Vissu- lega var hér glatt á hjalla á yfirborSinu, en allir, sem hér hefSu veitt öllu nákvæma eftirtekt, hefSu þó hlotiS aS sjá, aS þarna gæti aS líta “flögS und- ir fögrum skinnum." ViS nákvæma athugun leyndi sér ekki, aS þreyta bjó á bak viS bros þess- ara fögru kvenna og hlátrasköllin, sem viS og viS glumdu viS eyrum, og aS alt, sem augaS hér sá, var óekta—kjólar, gimsteinar og loSskinn. En óþroskaSir unglingar eru ekki gagnrýnandi og fyrir augum þeirra var þetta því. fagurt og aS- laSandi. Skólapiltarnir settust viS eitt borSiS, ýttu öSrum þar til hliSar meS lítilli viShöfn, börSu svo í borSiS til þess aS gera þjónunum aSvart. FormaSurinn á skemtistöS þessari og aSal- eigandinn kom sjálfur til þeirra. HeilsaSi hann Kirk og Higgins meS handabandi og hneigSi sig fyrir hinum, er hann var gerSur kunnugur þeim. “AfsakiS hægri hönd mína,” sagSi hann og sýndi þeim bólgna fingur, sem um hafSi veriS bundiS. “Náungi einn fór aS verSa hávaSasamur í gærkvöldi.” "Þú hefir slegiS hann,” varS Higgins aS orSi og horfSi meS eftirtekt mikilli á hnúa mannsins. "Já, og höggiS fÓr heldur hátt -— hitti tönnur hans", svaraSi hinn eins og annars hugar. Svo sneri hann sér hvatlega aS Kirk. “Eg hefi frétt alt um leikinn í dag,” mælti hann enn fremur. “Enda- lok hans voru ágæt." Kirk hló unggæSislega. "Eg var ekki mikiS viS þetta riSinn; þetta eru mennirnir," og hann benti á félaga sína. “TrúSu honum ekki,” gall einn þeirra viS. “Vissulega ekki. Hann er of lítillátur,” hrópaSi Higgins. “Hann er allra bezta grey; en hefir þó tvo galla: aS hann er of lítillátur og of latur. Hef- ir þetta bakaS mér og föSur hans sárustu leiSindi. FaSir hans er allra bezti maSur líka,." Og Higg- ins hneigSi sitt langa höfuS meS mesta alvörusvip. "ÞaS gleSur mig aS sjá ykkur hér,” sagSi eig- andinn um leiS og hann fór. “Ef ykkur vanhagar um eitthvaS sérstaklega, þá geriS mér aSvart." Higgins horfSi á eftir honum meS sama alvöru- svipnum og sagSi svo: “Þetta er réttnefnt prúS- menni, mentaSur, stiltur og gætinn. Látum okkur því hegSa okkur sómasamlega á meSan viS erum undir hans þaki.” Einn þeirra félaga, Ringold aS nafni, stóS þá upp og sagSi: “Nú fer eg aS dansa, drengir.” StóSu hinir þá líka tafarlaust á fætur, allir nema Higgins, sem dansaSi ekki. List þá kvaS hann syndsamlega mjög og ekki viS hæfi þeirra manna, sem andlegu siSferSisþreki væru gæddir. Þegar þeir félagar komu aftur frá danssalnum, fundu þeir Higgins sitjandi viS borSiS og var nú ókunnugur maSur þar hjá honum. “LeyfiS mér aS gera ykkur kunnuga vini mín- um,” sagSi hann, “herra Jefferson Locke frá St. Louis. Sannnefndur ágætismaSur.” Skólapiltar heilsuSu þessum nýja kunningja meS mestu virktum, en hvaS hann snerti, þá virt- ist hann bera sig til eins og sá maSur, sem slíkum gleSifundum er vanur. "Eg sá leikinn í dag,” sagSi hann, þegar þeir voru seztir niSur viS borSiS, “og þekti eg ykkur strax og þiS komuS hér inn.—Eg er knattleika-fífl sjálfur." “Útlit þitt vottar þetta,” sagSi Kirk og athugaSi meS eftirtekt leikfimisstjórans hiS þreklega vaxtar- lag þessa Bandaríkja manns.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.