Heimskringla - 11.10.1917, Blaðsíða 6
& BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 11. OKT. 1917
7=
VII TITP \ /17 fy 4 D 5. :: Skáldsaga eftir ::
VlLl UK V LuAK ' Rex Beach
*
“Já, drengur minn — en viS einu veríS eg aS
▼ara þig. Láttu ekki menn hér æra þig. Land
þetta er fult af fjárglæframönnum og auSvirSileg-
um svikahröppum, sem munu engin ómök spara'lil
aS hafa út úr þér fé. En treystu mér; eg er íhalds-
samur og gætinn. Eg skal fara meS þig upp á
khíbbinn og þegar þú ert búinn aS koma þér þar
vel fyrir, getum viS spjallaS saman. 1 millitíSinni,
sendi eg þetta skeyti.”
Weeks stóS viS orS sín drengilega. Hann
fylgdi Kirk upp á klúbbinn og brakaSi í skrokk hans
er hann gekk niSur götuna, sem héngi hann á stórri
fe; iabeinum. Brjóst hans gekk upp og
niSur eins og smiSjubelgur, er hann andaSi, og
svitinn streymdi í lækjum niSur hina rauSu ásjónu
hans. Þegar hann var búinn aS koma Kirk fyrir
á klúbbnum, bauS hann honum og nokkrum kunn-
ingjum til kveldverSar úti á veggsvölunum; þá
veitti hann líka fötum Kirks eftirtekt og mælti:
"Þú verSur aS fá önnur línföt, Kirk. Línfötin,
sem þú ert í, eru eins og dulur úr hundabæli. Þér
•r sama þó eg nefni þig fyrra nafni, er þér ekki?”
“Eg tel mér þaS heiSur. En mátulega stór föt
mun eg hér tæplega geta fengiS, enda verS eg hér
svo stuttan tíma, aS—”
“Heimska tóm! Þú ert hingaS kominn og viS
sleppum þér ekki strax. Kínverskur skraddari býr
liér skamt frá, sem sniSiS getur þér föt í hasti og
haft þau til um hádegi á morgun, og þetta gjörir
hann alt fyrir aS eins sjö dali, leggur til bæSi fata-
•fni og verkiS.”
Þeir héldu því af staS til skraddarabúSar Kín-
verjans og valdi Kirk þar fataefniS, en konsúllinn
pantaSi handa honum þrennan fatnaS og sagSi
Kínverjanum aS skrifa þetta inn í reikninginn hjá
sér.
Kirk skemti sér vel um kvöldiS á Vegfarenda
klúbbnum, því eftir hitá dagsins var kvöldkuIiS
hressandi og svalandi. Fyltust þá salir klúbbsins
brátt af eins mannbornlegum og myndarlegum
mönnum og hann mintist aS hafa nokkurn tima séS.
Þarna gat aS líta unga menn, sem unnu á járnbraut-
ar skrifstofum, kaupmenn úr borginni og verkfræS-
inga, sem unnu viS skipaskurSinn — “verkiS”
mikla, sem var á allra vörum og allir virtust eitt-
hvaS viS riSnir. Þarna voru vöruprangari frá San
Blas ströndinni, dómari, sem var hvítur fyrir hær-
um og góSmannlegur og sem aldrei þreyttist aS
segja sögur; fyrirliSi úr strandgæzluliSinu, sem Kirk
virtist vera lifandi eftirmynd af knálegum útilegu-
manni, og margir aSrir. Allir þessir menn heiIsuSu
Kirk meS þeim frj.álsmannlega svip, sem einkennir
nýlendumennina, og viS aS heyra þá tala fór hann
fyrst aS fá hugmynd um þaS, hve stórt og umfangs-
■aikiS fyrirtæki skipaskurSurinn væri. Allir þessir
raenn voru starfandi menn, hér voru engir iSjuIeys-
ingjar. Hér var enginn stéttamunur, því starf
hvers og eins hafSi sína ákvörSuSu þýSingu. Um-
talsefniS var aS eins eitt, stöku sinnum hvarflaSi
aamtaliS aS einhverju öSru, en endaSi ætíS á því
sama—skurSinum.
Weeks verSskuldaSi hrós fyrir ágæta frammi-
stöSu um kvöldiS. BorSiS lét hann hlaSa lostæt-
um réttum úti á veggsvölunum, þar sem svalur
kvöldblærinn andaSi um vanga gestanna, og eins
var borSiS fagurlega skreytt meS blómum. RauS-
skygS kerti, hvítir dúkar og glansandi silfur-borS-
búnaSur færSi eins og stórborgarblæ yfir veizluna.
Alt, matur og vín, var skipulega fram boriS og áSur |
tangt leiS urSu gestir konsúlsins mátulega ölhreyf-
ir til þess aS skeggræSa meS fjöri um hitt og þetta.
Kirk fanst hann eins og kominn í samfélag góSra
manna; þarna viS borSiS var engu líkara, en allir
vaeru bræSur.
Þegar aS endingu aS staSiS var upp frá borS-
um, stakk einhver upp á aS komiS væri í einn
“slag” af poker (peningaspili) og lagSi um leiS aS
Kirk aS taka þátt í þessu. Hann var í þann veg-
»n aS færast undan, þegar Weeks dró hann til
hfiSar og mælti:
“Láttu ekki peningalegu hliSina aftra þér frá
þessu. Þú ert gestur minn og skuldaskírteini þitt
hér er því jafngilt ríkisskuldabréfi; þér er því alveg
éhætt aS vera meS.”
Á háskólanum hafSi einna mest af tímanum, |
sem Kirk hafSi afiögu frá náminu, veriS variS til
þess -- aS læra poker! HöfSu efri lestrarstofur
skólans veriS notaSar til æfinga og á þeim árum
hafSi þaS veriS hjartans sannfæring skólapilta, aS
þeir kynnu spil þetta þolanlega vel. En í þetta sinn
varS Kirk þess brátt var, aS kunnátta þeirra hefSi
hlotiS aS vera bágborin. Mennirnir, sem hann
spiIaSi nú viS, höfSu “gleymt meiru” í spili þessu,
en hann hafSi nokkurn tíma getaS vænt eftir aS
læra í háskólanum, og þegar hætt var aS spila um
miSnætti, var hann kominn í stóra skuld.
Um morguninn næsta dag var eftirfylgjandi
akeyti sent á skrifstofu konsúlsins:
"Weeks konsúll,
Colon.
“Herra Anthony er aS heoman, kemur á
föstudaginn.
Copley.”
“Copley er skrifari föSur míns.” mælti Kirk
málinu til skýringar, þegar þeir voru búnir aS lesa
skeytiS. “En þetta þýSir, aS eg missi af skipinu
Santa Cruz og verS aS bíSa aSra viku.”
“ÞaS er ágætt,” svaraSi konsúllinn hjartanlega
ánægSur.
“Ef til vill er þér sama, þótt þú lánir mér nóg
fyrir farbréfiS? Eg skal senda þér þetta undir eins
og eg kemst til New York.”
“Eg fæ ekki kaup mitt fyr en aS tveim vikum
HSnum,” svaraSi Weeks eftir augnabliks umhugsun.
“Eins og þú getur skiliS, er eg riSinn viS svo mörg
fyrirtæki hér, aS mest af tímanum er eg peninga-
laus. Hvort sem er getur þú heldur ekki haldiS
heimleiSis fyr en viS erum búnir aS búa hér eitt-
hvaS í haginn fyrir föSur þinn.”
Kirk gat ekki varist aS láta sér detta í hug aS
maSur, sem eins vel væri þektur og konsúllinn og í
hans stöSu, hefSi átt aS geta fengiS ekki meiri
fjárupphæS en þetta án mikillar fyrirhafnar; en
vildi þó ekki baka honum leiSindi meS því aS
ieggja fastara aS honum. AfréS þess vegna aS
taka þessu öellu meS þolgæSi og reyna aS sætta
sig viS þá tilhugsun, aS útlegS hans yrSi lengri en
hann hafSi búist viS. HugsaSi hann sér, aS gera
sér hægt um hönd í miIlitíSinni og skoSa hinn
mikla skipaskurS, sem hann heyrSi mönnum þarna
vera svo tíSrætt um. Var honum nærri fariS aS
finnast þetta vera skylda sín. En veSráttan kom
í veg fyrir þessar fyrirætlanir hans. Næsta dag tók
aS rigna og heltist regniS úr loftinu allan daginn og
alla nóttina þar á eftir, unz bærinn Colon var orS-
inn aS ægilegustu forarkeldu; jarSvegurinn varS
aS kviksyndi og göturnar alllar aS flóSgáttum;
himininn var þakinn eins og kolsvörtum blýþunga
og jafnvel í húsum inni var loftiS eins og gegn-
þrungiS af vætu. Yfir öllu ríkti eins og svæfandi
hitamolla — því alt af var heitt. Innanhúss tóku
allir hlutir aS mygla og rySga; úti feykti vindurinn
pálmatrjánum til allra hliSa og skvetti vatninu af
laufkrúnum þeirra á húsin og traSirnar, og voru
stofnar þeirra til aS sjá eins og hræSilegustu
ófreskjur.
Aldrei hafSi Kirk séS annaS eins regn; klukku-
stund eftir klukkustund hélt þaS áfram og dag eftir
dag og var einræmi þetta nóg til þess aS æra hvern
mann. Á sama augnabliki og Kirk steig út fyrir
einhvcrn skjóIstaS, var hann orSinn gagndrepa;
föt hans voru því stöSugt blaut, því jafnvel inni í
| herbergi sínu gat hann engin ráS fundiS til þess aS
þurka þau. Hann hengdi þau hjá rúmi sínu—og
næsta morgun voru þau full af raka. Og í þessu ó-
viSfeldna loftslagi, þar sem alt myglaSi og ryS
settist á alla hluti, var öSru nær en hann kynni vel
viS sig. Honum til mestu undrunar virtust íbúamir
tæplega veita umskiftum þessum minstu eftirtekt,
héldu áfram störfum sínum eins og ekkert hefSi í-
skorist og fuIIvissuSu hann um, aS öll líkindi væru
til aS regn þetta héldist í heilan mánuS.
TíSarfariS varS því rothögg á fyrirætlanir
Kirks aS fara yfir "línuna” og sjá skurSinn og varS
hann aS láta sér lynda aS eySa tíma sínum sem
mest á Vegfarenda klúbbnum. Á daginn hlýddi
hann á frásagnir Weeks, sem aldrei tóku enda, um
hina miklu auSlegS þessa lands; á kvöldin sat hann
og spilaSi og var "óhepni” hans svo mikil, aS mót-
spilendur hans fengu brátt á honum mesta dálæti.
En aliir dagar enda taka um síSir, og föstudags-
morguninn rann upp, heitur og heiSur.
“Jæja, nú fáum viS áreiSanlega aS heyra frá
þeim gamla í dag,” mælti Kirk vjS Weeks er þeir
sátu aS morgunverSi. “Hann er reglusemin sjálf
og svo vanafastur—aS lestastjórar og aSrir setja
úr sín eftir honum.”
“Regninu er nú aS slota; þaS birtir bráSum al-
veg upp og verSum viS þá aS hugsa gott til glóSar-
innar hvaS kókóhnetu-fyrirtækiS snertir,” svaraSi
konsúllinn. “Eg er staSráSinn í aS gera þig aS
auSugum manni, Kirk.”
“Eg er auSugur alIareiSu, býst eg viS. Pening-
ar hafa ekki mikla þýSingu í mínum augum.”
“FaSir þinn er víst—margfaldur miljónaeig-
andi, er ekki svo?” Hin litlu og fauSu augu kon-
súlsins glömpuSu af forvitni. Kirk hafSi orSiS var
viS augnatillit þetta áSur og svaraSi því hálf-
önuglega:
“Eg tel sjálfsagt, aS svo sé, eSa þaS hefi eg
ætíS haldiS.” Þegar þeir stóSu upp frá borSum,
hugsaSi hann sér aS nota nú tækifæriS, þegar
veSriS væri fariS aS batna, og skoSa bæinn betur.
Sú tilhugsun aS geta þenna dag jafnaS reikninga
sína viS þenna feita og ófrýnilega náunga, var hin
ánægjulegasta; bar hann heldur ekki minsta kvíS-
boga fyrir undirtektum föSur síns. LagSi hann
svo af staS, feginn aS losna viS konsúlinn og þaS ^
var ekki fyr en tekiS var aS rökkva um kvöldiS, aS
hann kom til baka aftur.
“Jæja, kom svariS í dag?” spurSi hann.
“Já.” Weeks rótaSi æSisIega í blöSunum á
skrifborSinu.
"HvaS stóra upphæS sendi hann?”
“Hér er skeytiS, lestu þaS sjálfur.”
Kirk lét ekki segja sér þetta tvisvar og hljóSaSi
skeytiS á þessa leiS:
“Weeks, konsúll,
Colon.
"Gestur þinn er lygari. Eg á engan son.
Anthony.”
“Skollinn hengi mig ef eg skil þetla,” hrópaSi
Kirk; “karlfauskurinn hlýtur aS vera aS spauga,”
“Spauga!”—Weeks stóS á öndinni—“en ætli
spaugiS sé ekki fóigiS í því, aS þú hefir veriS aS
Ijúga aS mér?”
“Trúir þú ekki, aS eg sé Kirk Anthony?”
“Nei, öSru nær. Eg varS þess vísari í dag, aS
nafn þitt er Jefferson Locke. Stein sagSi mér
þetta.”
Kirk hló léttúSlega.
“Þú mátt hlæja, getur hlegiS. Tal þitt hefir
veriS kænlegt, um knattleiki, bifreiSar og föSur —
sem sé miljónaeigandi. En í þetta sinn hefir þú ekki
valiS réttan miljónaeiganda og í staSinn skaltu fá
aS kenna á smjörþefnum af fangahúsunum hérna.”
“Þú getur ekki tekiS mig fastan. Eg aS eins
þáSi boS þitt — þaS er eg reiSubúinn aS sanna.”
Konsúllinn var orSinn eldrauSur í framan og
virtist engu líkara en hann væri kominn aS því aS
springa. Skrokkur hans skalf og titraSi eins og
gufuketill, sem veriS er aS setja af staS.
“Þú skalt ekki losast þannig út úr þessu,” hróp-
aSi hann eins hátt og hann hafSi róm til. “Nú
hefi eg aliS þig í heila viku og þú hefir haldiS til á
klúbb mínum. Meira aS segja, fötin, sem þú ert í,
eru mín eign.”
“ÞaS er satt, en óþarfi er fyrir þig aS rifna af
kvíSa aS þetta verSi ekki borgaS. FaSir minn
veit ekki ástæSur mínar éins og þær eru. Eg verS
aS senda honum skeyti sjálfur.”
“Og láta mig bíSa aSra viku til — þér skal ekki
verSa kápa úr því klæSinu! Hann segist engan
son eiga. Er þaS ekki nóg?”
“Hann skilur ejjkki hvernig öllu er variS.”
“En hvaS um spilaskuldir þínar?” hélt Weeks
áfram þrútinn af vonzku. “AugnamiS þitt hefir
veriS aS halda mér blindum á meSan þú værir aS
græSa fé til þess aS komast burt. Nú er þaS eg,
sem borga hlýt skuldir þínar. En þú skalt komast
aS öllu fullkeyptu.”
“FarSu hægt í sakirnar, aS láta taka mig fast-
an,” sagSi Kirk og var nú fariS aS síga í hann, “eSa
eg skora þig á hólm fyrir framan alla þorpsbúa.—
Eg skal borga skuldir mínar sjálfur.”
"Þú segist vera auSugur maSur, og aS pening-
ar hafi ekki mikla þýSingu í þínum augum,” öskr-
aSi konsúllinn. "AS líkindum er þetta gamall
svikaleikur þinn, — og hann hefir hepnast vel, því
léti eg taka þig fastan, yrSi eg allra athlægi í þess-
um hluta landsins. En upp koma svik um síSir, og
nú hefi eg líka búiS svo um hnútana, aS komir þú
aftur á Vegfarenda klúbbinn, verSur þér kastaS
þaSan út.”
“Og þú ert meS öllu ófáanlegur aS hjálpa mér
til þess aS síma heim í annaS sinn?”
“Já,” æpti Weeks af öllum kröftum. “Burt
meS þig úr mínu húsi, herra—Jefferson Locke! og
komdu aldrei hingaS aftur. Afganginum af klæSn-
aSi þínum mun eg halda.”
Þessi einkennilegi konsúll Bandaríkjanna var í
Spe/I virkjarnir
Skáldsaga eftir Rex Beach, þýdd
af S. G. Thorarensen. — Bók þessi
er nú fullprentuð og er til sölu á
skrifstofu Heimskringlu. Bókin er
320 bls. að stærð og kostar 50c.,
send póstfrítt.
Sendið pantanir yðar í
dag. Bók þessi verður
send hvert sem er fyrir
50c. Yér borgum
burðargjald.
The Viking Press, Ltd.
P.O. Box 3171, Winnipeg
reiSi sinni svo spaugilegur ásýndum, aS Kirk fékk
ekki stilt sig lengur, og tók aS skellihlæja, hinum
til mestru undrunar.
“Jæja, konsúll góSur, haltu farangri mínum —
eg býst viS aS þetta sé siSur, en — þaS veit heilög
hamingjan, aS þetta er spaugilegt.” Hann fór
hlæjandi út á götuna, því nú var hann á endanum
farinn aS sjá og skilja til fullnustu “grikk” þann,
sem Adelbert Higgins hafSi gert honum.
VII. KAPITULI.
1 fyrsta sinn á æfinni var Kirk staddur í þeim
vandræSum, sem hann sá engan veg út úr. Pen-
ingalaus og allslaus reikaSi hann um götur erlendr-
ar borgar og braut heila sinn um hvaS til bragSs
skyldi taka. Komst hann á endanum aS þeirri
niSurstöSu, aS heppilegast yrSi eftir alt saman, aS
leita á náSir Cortlandt hjónanna. Gekk hann þtí
inn í skrifstofu eins eimskipafélagsins og baS um
leyfi aS fá aS tala í gegn um talsímann. Korost
hann í samband viS gististöS þeirra Cortlandtt-
hjóna í Panama og var honum sagt, aS þau væru
þar ekki sem stæSi og óvíst hve nær þau kæmu tii
baka. Þegar hann var aS hengja upp huIstriS, tók
hann eftir því, aS umsjónarmaSur skrifstofunnar
var í þann veginn aS loka, og gekk til hans og
mælti:
“Mig langar til aS biSja þig aS gera mér
greiSa.”
“Hver er hann?”
"Viltu gera mig kunnugan á beztu gististöSiflbi
í bænum? Eg á vini í Panama borginni, en þeir
eru fjarverandi og nú er aS verSa framorSiS.”
"ÞaS er engin góS gististöS hér til; hér eru alfir
staSir líkir. Gaktu bara inn í einhverja þeirra.
Þeir hafa allir nóg húsrými.”
“En eg er pcningalaus og hefi engan farangur.”
"ÞekkirSu engan hér?”
“Eg þckki Bandaríkja konsúlinn. Var til húsa
hjá honum undanfarna viku — svo rak hann mig
út.“
Nýtt ljós virtist koma upp í huga umsjónar-
mannsins. “Ó, þú ert Locke!” sagSi hann meS
svip þess manns, er verSur var viS svo augljós svik,
aS þau eru tæpast verS þess aS þeim sé gaumnr
gefinn. “Nú skil eg. Gjaldkerinn á Santa Cruz
sagSi mér frá þér. En þó leitt sé frá aS segja, get
eg ekki hjálpaS þér; eg er ekki annaS en verka-
maSur.”
“Eg verS aS fá aS sofa einhvers staSar,” hélt
Kirk áfram. “Einhver verSur aS annast um mig.
Eg get ekki setiS uppi í alla nótt.”
"HeyrSu, kunningi, eg veit ekki hvaSa hrekkja-
brögS þú hefir í huga, en svo mikiS veit eg, aS láta
þig ekki féfletta mig.” AS svo mæltu lokaSi um-
sjónarmaSurinn skrifstofu sinni, skálmaSi burt og
skildi viS Kirk í bitrum hugleiSingum um þaS, hv«
menn væru yfirelitt skilningslausir og hve trotrygnár
þeir væru í garS meSbræSra sinna.
MyrkriS var aS þetta á. Nær ströndinni og
ögn í fjarlægS sá Kirk ljósin blika í gluggum Veg-
farenda klúbbsins, sem væru þau aS bjóSa honum
til sín og afréS K)irk því aS halda þangaS og leita
þar ásjár. Þrátt fyrir hótanir Weeks fanst honron
ómögulegt annaS, en hann myndi hitta einhvern
þar, sem fúslega myndi sjá honum fyrir næturgist-
ingu. En er hann nálgaSist staS þenna, sneriát
honum hugur. Hann sá kosnúlinn ganga þar upp
tröppurnar og aS sjá aftan frá var hann engu lík-
ari en stóru og silalegu sjódýri, og viS þessa sjóm
reis hugur Kirks öndverSur þeim ásetningi aS farm
þar inn. Vafalaust hafSi Weeks útbreitt sögu hans
þvert qg endilangt um bæinn, svo ekki myndi U
neins aS leita þarna til neinna. Mótspilendur hams
myndu aS eins ásaka hann fyrir svik og hrekki Qg
segja meS öllu skiliS viS hann. Þetta var vissulega
réttnefnd niSurlæging, sem hann var kominn í. Né
var ekki um annaS aS gera, en bíSa heimkomu
þeirra Cortlandt hjóna. En gæti hann ekki nájfi
tali af þeim í gegn um talsímann, yrSi hann bam
aS sætta sig viS aS vera úti um nóttina. Honuim
datt í hug aS reyna aS finna Stein eSa einhverja
aSra af samferSamönnum sínum yfir hafiS, en alMkr
voru þeir þó aS líkindum horfnir eitthvaS út í
buskann, því fæstir þeirra höfSu átt heima í Colom.
LúSraflokkur tók aS spila í einum af skemti-
görSunum; ráfaSi Kirk því þangaS og settiat
niSur á einn af bekkjunum. ViS aS hlusta á hljóS-
færasláttinn birti ögn yfir hugsunum hans í biM.
skemtigarSurinn tók svo aS smá fyllast af spönskm
fólki af öllu tagi og vakti fólk þetta brátt eftirteht
ókunnugs áhorfanda. Mintist Kirk nú orSa frá
Cortlandt um hina miklu kynblöndun, sem átt
hefSi sér staS í landi þessu, því flest af fólki þesni
virtist honum vera kynblendingar. En þrátt fyrfir
þessa miklu blöndun var þó auSsjáanlegt, aS svartá
kynstofninn var aSal-undirstaSan. ÞaS leyndi »ér
ekki, aS Castilíu-kyniS væri aS deyja út, því é-
mögulegt var aS finna hér eina manneskju af tf»v
sem væri alveg hvít. Skrautklæddar meyjar, hvfk-
leitar á hörund, og aSrar, sem voru alveg svartw,
leiddust, og virtist vera meS þeim hin mesta viifc-
átta. Þannig var því engu síSur varitf meS karl-
mennina.