Heimskringla - 15.11.1917, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 15. NOV. 1917
7=
VILTUI * VEGAR • c» :: Skáldsaga eftir :: ^ Rex Beach
• >
Fyrir neSan hann blasti viS augum hans stórt
skarS í jörSina, gert af manna höndum, sem náSi
frá dalnum fyrir ofan og í gegn um lága hæSa-
beltiS og út fyrir þaS. Þarna gat aS líta heila her-
•veit af mönnum viS vinnu. Til beggja hliSa í
skurSinum lágu stálteinar og á þeim runnu hinir
hreyfanlegu turnar, sem hann hafSi séS úr fjarlægS-
inni. Þessar hrikalegu stálgrindur héldu uppi vírum
J>eim, sem strengdir voru á milli þeirra yfir skurS-
inn og eftir vírum þessum gengu geysistór ílát, sem
einlægt voru á ferSinni fram og aftur meS jöfnu
míllibili og berandi meS sér sementiS, sem notast
átti fyrir neSan. Upp og niSur eftir skurSbotninum
voru stórkostlegir veggir aS myndast og voru þeir
engu líkari til aS sjá en rústum gamallar borgar frá
miSöldunum; gríSarstór stálmót, strengd og studd
af járnböndum til þess þau fengju þolaS svo mikla
þyngd óteljandi tonna, stóSu þarna í reglulegum
röSum. Hér og þar í skurSbotninum sáust grafnir
stórir pyttir, kolsvört mynni á einhverjum leyndar-
dómsfullum jarSgöngum, og þar sáust menn vera
aS fara inn og út, og voru þeir til aS sjá eins og
maur. Lengst fyrir handan á barmi hæSarinnar
rtmnu smáar rafmagnslestir, auSsýnilega án þess aS
þeim væri stýrt af manna höndum. Alt var á
stöSugri hreyfingu og flugi og ferS.
Frá þessum háa staS, þar sem þau Kirk og frú
Cortlandt stóSu, var þetta stórkostlega mikilfeng-
leg sjón. Og þó engu væri líkara viS fyrstu athug-
un en öll þessi vinna væri á ruglingi og.ringulreiS,
þá gekk áhorfandinn ekki lengi í skugga um hina
miklu stjórn og frábæra fyrirkomulag, sem hér væri
á bak viS. Líffærakerfi þessara risamynda af vél-
um og öSrum óskapnaSi virtist alt eins og lifandi
og starfandi í dularkrafti einhverrar innri. sálar.
flátin stóru runnu á sinni ógnar hæS eftir vissum
og ákveSnum reglum og skeikuSu ekki um eina
handar breidd, dembdu af sér byrSum sínum og
flýttu sér svo til baka eftir meiru. Raflestirnar, sem
runnu mannlausar eftir sporum sínum höfSu allar
hver fyrir sig sitt vissa hlutverk. Þessi margbrotni
vélalíkami var dauSur, en þó eins og spriklandi af
fjöri og lífskrafti. ÞaS var engu líkara, en á bak
viS þetta stæSi einhver æSri kraftur, eitthvert æSra
vald mannlegum kröftum, sem öllu stjórnaSi.
Kirk vaknaSi upp af hugsunum sínum viS aS
heyra frú Cortlandt segja: “Skipin sigla frá hafinu
upp skurSinn þarna fyrir handan, svo verSur þeim
lyft jafnhátt vatninu.”
“HvaSa vatni?"
"Þessi dalur,” hún benti á slétturnar milli hæS-
anna, "verSur þá orSinn aS sjó. Skógarnir verSa
þá undir vatni.”
‘‘Hvar er Gatun-stíflan, sem eg hefi heyrt svo
mikiS talaS um?”
Hún benti honum á láfgan, breiSan hrygg, sem
tengdi hæSabeltin saman.
"Þarna er hún. Líkist ekki mikiS stíflu, en er
þó ekkert annaS. Hún er öll ger af manna hönd-
um. Þetta eru grjótlestirnar frá Gulebra, sem þarna
koma."
"Nú skil eg. — En hamingjan góSa, þetta er þó
verk, sem um er vert aS tala. ÞaS er óviSjafnan-
Jegt.”
Frú Cortlandt brosti. “ÞaS glæSir þjóSrækni
þína, er ekki svo? Mér er gleSiefni aS geta lagt
hönd aS öSru eins verki.”
"Ert þú aS aSstoSa viS gröft þessa skurSar?”
Kirk horfSi á konu þessa meS mestu forvitni.
Honum virtist fas og framkoma hennar, skartklæSi
hennar og sjálfstæSissvipur ekki benda til þess, aS
hún væri riSin viS einhver störf — sízt af öllu
skurSagröft.
"Vitanlega! Og þaS þó eg stýri ekki gufuvél
eSa hreyfi skóflu."
"Heldur þú þeir Ijúki nokkurn tíma viS þenna
skurS? EitthvaS kemur þessu ef til vill til hindr-
unar.”
"SkurSurinn er þegar grafinn, þaS er aS segja,
verklegu örSugleikarnir í sambandi viS hann eru
allir yfirstignir. ÞaS, sem eftir er, er bara tíma-
spursmál. Og þaS sem mest er vert, er, aS nú
er þetta land orSiS hæft til íb&Sar. Þegar höfnin
er tengd saman og verki þessu lokiS, verSa nöfn
þeirra manna, sem gerSu þaS mögulegt, í hávegum
höfS.”
"ÞaS hlýtur aS vera skemtilegt, og er eitthvaS
aSlaSandi, aS gera eitthvert þarflegt verk í veröld
þessari," mælti Kirk eins og utan viS sig.
“Allir ættu aS hafa eitthvaS fyrir stafni,” mælti
htm meS þýSingarmiklu augnaráSi. "En gaman er
aS minnast þeirrar staShæfingar Spánverjanna, aS
heimska ein sé og óguSlegt athæfi aS reyna aS sam-
eina tvö höf, sem skaparinn hafi sundur skiliS.”
Sólin var aS setjast á bak viS hina fjarlægu skóg-
artoppa og skurSurinn og dalsbotninn aS þekjast
skuggum, og inti Kirk frú Cortlandt þá eftir því,
hvort vinnunni yrSi ekki bráSlega hætt.
"Þessi vinna hættir aldrei,” svaraSi hún. “Þeg-
ar dimt er orSiS, er staSur þessi lýstur rafljósum og
allri vinnunni haldiS áfram eftir sem áSur; þá er
þetta enn mikilfenglegra en áSur — og skurSurinn
þá engu líkari en stórkostlegum gýg á eldfjalli.
Könnunarljós leika þá um mennina viS og viS og
bjarma um himininn. Sést þetta í margra mílna
fjarlægS. En nú mun kominn tími til aS viS leggj-
um af staS heimleiSis."
Þrátt fyrir hinar líkamlegu þjáningar Kirks,
hafSi þessi ferS um kvöldiS sterk áhrif á hann.
Sá hann í anda kjarrinu bregSa fyrir, ánni, hæSum
og lýstum húsum og þetta alt svo hverfa aS baki
og vefjast kolsvarta myrkri. Honum fanst eins og
hann enn þá finna anga fyrir vitum sér þetta unga
land þakiS tryltum jarSargróSri, og stuSlaSi þetta
alt til þess aS vekja forvitni hans og þrá aS mega
kynnast þessum staS betur. Og eins og til aS kór-
óna þetta alt, stóSu nú öll lífsþægindi honum til
boSa—baS, góS máltíS, vín og vindlar! Þegar
hann fór aS sofa um kvöldiS, nú hæst ánægSur
maSur, félst hann á þaS meS sjálfum sér, aS eftir
alt saman væri rás viSburSanna þannig hagaS, aS
alt gæti endaS full-viSunanlega og væri því bezt
aS taka öllu meS léttu geSi.
X. KAPITULI.
Næsta morgun skrifaSi Kirk föSur sínum langt
bréf og skýrSi fyrir honum eins vel og hann gat
hvernig atvikast hefSi aS hann væri nú kominn til
Panama. Eins rakti hann sögu sína nákvæmlega
frá þeim tíma, aS hann steig þarna á land. Hann
hefSi kosiS aS láta símskeyti duga, en frú Cort-
landt kvaS skyldu hans aS senda heim glöggari
fréttir en hægt væri gegn um símann. En þó hann
nú skrifaSi föSur sínum til þess aS eySa hugaróró
hans, var öSru nær en hann kærSi sig um aS fresta
heimför sinni. Þvert á móti tók hann þegar aS gera
fyrirspurnir um siglingar, og varS sér brátt þess
meSvitandi, sem jók ekki svo lítiS á óyndi hans,
aS ekkert skip legSi af staS til New York innan
margra daga. HafSi hann haft í hyggju aS taka til
láns fargjaldiS heim hjá sínum nýju vinum og halda
svo heimleiSis samtímis bréfinu. En nú varS hann
aS sitja kyr. Á meSan hann þannig tafSist, notaSi
hann tíma þenna til þess aS skoSa sig þarna um og
var frú Cortlandt oftast í fylgd meS honum.
Borg þessi var gömul og margir staSir hennar
höfSu sögulegt gildi. Kirk var lítiS gefinn fyrir
þess háttar, en veitti nú auSvelt aS gera sér upp
skemtun viS aS skoSa þessar fornu stöSvar í sam-
fylgd viS frú Cortlandt. ÞaS var eitthvaS hrífandi
viS hennar mikla áhuga fyrir slíku. Nærri því ó-
sjálfrátt fór hann aS veita hverjum staS betri eftir-
tekt, þegar hann hlustaSi á sögur hennar um forna
•viSburSi. MaSur hennar virtist einlægt kafinn
mestu önnum og var sjaldan meS þeim á skemti-
ferSum þeirra. Þau Kirk og frú Cortlandt voru því
oft tvö á ferS og hófst meS þeim bezta vinátta.
Edith Cortlandt var kona gædd miklu þreki og
sjálfstrausti. KringumstæSur, sem margri vanstilt-
ari manneskju hefSu komiS í bobba, sá hún ekkert
athugavert viS, og hafSi jafnvel gaman af aS beita
áhrifum sínum á þenna unga mann, án þess aS efast
um þaS eitt augnablik, aS hún gæti haldiS vináttu
þeirra á því stigi,_sem henni sýndist. Hinn hrein-
skilnislegi og einlægi þakklætishugur Kirks í henn-
ar garS fyrir þann mikla greiSa, sem hún hafSi
gert honum, gerSi henni auSvelt aS stofna til vin-
áttu á milli þeirra og var vinátta þessi henni í alla
staSi hin geSfeldasta; einlæglega fanst henni líka,
aS þetta gæti ef til vill vakiS hann og orSiS honum
til góSs. Hún fann, aS hann var næmur fyrir áhrif-
um og ásetti hún sér því aS hafa sem mest áhrif á
hann aS hún gæti. Hún athugaSi hann í laumi meS
mestu gaumgæfni og hagaSi orSum sínum svo aS
þau mættu hrífa hann sem mest — og hraustán og
fjörmikinn æskumann eins og Kirk- var er jafnan
auSleikiS aS hrífa. ÁSur hafSi hún ætíS veriS vel
búin, en nú tók hún aS sinna ytra útliti sínu meS ó-
venjulegri gaumgæfni og leiS því ekki á löngu, aS
Kirk varS sér þess meSvitandi, og var ekki laust viS
aS honum yrSi ögn bylt viS, aS útlit hennar segSi
hana lítiS eldri en hann, og væri ekki annaS um
hana hægt aS segja, en hún væri fallegasta kona.
Þessi myndbreyting orsakaSist þó ef til vill aSallega
af því, hve skapferli hennar hafSi tekiS miklum
breytingum; nú var hún ekki lengur köld og hugs-
andi, heldur glöS, kát og brosandi og eins og leik-
andi viS hvern sinn fingur.
Á daginn reikuSu þau um hinar krókóttu götur
borgarinnar og keyptu ýmsa muni í búSum Kínverj-
anna, eSa þá þau óku um akvegina meS fram hinum
tignarlegu, fagurlaufguSu pálmaviSartrjám; á
kvöldin sátu þau upp á veggsvölum Tivoli gisti-
hallarinnar, eSa þau gengu niSur í borgina til þess
aS horfa á mannsöfnuSinn í skemtigörSunum.
Stundum var Cortlandt meS þeim, en IagSi vana-
lega lítiS til samtalsins og vissu þau því naumast af
nærveru hans. En þá örsjaldan hann tók nokkurn
verulegan þátt í samtalinu, var hann hinn skemti-
legasti, og aS því leyti ólíkur flestum öSrum dulum
mönnum. Ekki geSjaSist Kirk mikiS betur aS
honum en áSur, en fékk þó ekki varist þess, aS bera
fyrir honum töluverSa virSingu.
Þannig liSu margir dagar og á þeim tíma náSi
Kirk sér algerlega eftir dvöl sína í Colon. Þá kom
skip frá New York, en áSur en Kirk kæmi sér aS
því aS biSja vini sína um peningalán, fékk hann
bréf frá Colon, sem sent var af Bandaríkja konsúln-
um—bréf þetta reyndist reiSarslag, sem molaSi öll
áform hans til agna.
ÞaS var vélritaS á vanalegan bréfpappír; en
fyrirsögn engin né undirskrift og gekk Kirk þó ekki
í neinum skugga um frá hverjum þaS myndi vera.
ÞaS hljóSaSi þannig:
“Sendu engin fleiri skeyti, eSa nærsýni lögregl-
unnar bjargar þér ekki lengur. Hinir komust í
burtu heilu höldnu og þaS væri heimskulegt gjör-
ræSi af þér aS halda nú einn heim aftur. Eg hvorki
vil né get hjálpaS þér eins og nú er. I þetta sinn
fórstu of langt. Þú hefir uppbúiS þitt eigiS rúm,
—ligSu í því. Eg er ekki trúaSur á kraftaverk, en
auSnist þér aS rétta viS og gera þig aS manni, skal
eg hjálpa þér til aS mæta þessum vanda; annars er
þýSingarlaust fyrir þig aS krefjast nokkurs af mér.
ÞolinmæSi minni er lokiS.”
Kirk marglas þetta einkenlnilega bréf áSur
hann fengi skiliS þaS til fulls.» En þegar honum
loksins varS þýSing þess skiljanleg, sló út um hann
köldum svita. Leynilögregluþjónninn hafSi dáiS!
Og hann væri náttúrlega bendlaSur viS dauSa hans
og lögreglan aS leita aS honum. Um aSra útskýr-
ing var ekki aS gera, eSa hví höfSu þeir Higgins og
félagar hans hinir flúiS úr landi? Hví var faSir
hans svo varkárk, er hann skrifaSi honum? Ef
próf yrSi haldiS í málinu, myndi kviSdómurinn
vafalaust dæma hann jafnsekan Higgins, þar sem
hann hefSi haldiS hinum myrta manni föstum; hann
hafSi staSiS fyrir þessu öllu. Ef til vill var þegar
búiS aS dæma hann. Kirk sá sig í anda sakaSan
um mannsmorS, tekin fastan og dæmdan. ’ HvaS
gat hann nú gert sér til bjargar, úr því faSir hans
neitaSi aS hjálpa honum? MeS nóg fé í höndum
væri flest hægt aS gera, en félausum manrti aftur á
móti væru allar bjargir bannaSar. AuSsýnilega
hélt faSir hans hann sekan. Væri því til lítils aS
reyna aS leita til hans frekara. Jafnvel bréfiS, sem
hann hafSi skrifaS, væri nú þýSingarleysa ein aS
senda. Þegar Darwin K. Anthony sagSi þolinmæSi
sína þrotna, þá var óhætt aS reiSa sig á, aS svo
væri.
Kirk fann afskektan staS á einum veggsvölun-
um, settist þar niSur og reyndi aS hugsa mál sitt.
En eftir því sem hann hugsaSi meir út í þaS, virtist
honum þaS verSa stærra og alvarlegra. Og fullviss
varS hann um þaS, aS New York væri nú alt annaS
en óhultur staSur fyrir hann. Fyrir stuttu síSan hafSi
honum fundist þessi staSur langt í burtu og hafSi
þráS hann, en nú fanst honum hann vera nærri og
mjög óæskilegur. Hann komst aS þeirri niSur-
stöSu á endanum, aS enn væri lögreglan ekki komin
á snoSir um hvar hann væri — en spurningin var,
hve gæti þetta haldist lengi? Gagnslaust væri aS
reyna aS fara í frekari felur — enda var Kirk allur
feluleikur mjög ógeSfeldur. Alveg félausum voru
honum öll ferSalög því nær ómöguleg og þýSing-
arlaust fyrir hann aS velja sér hér dulamefni, til
þess hefSi hann auglýst sig of vel í Panama. Hann
afréS því aS mæta öllu eins og þaS kæmi, í þeirri
von aS honum legSust til einhver úrræSi. Kæmist
hann í klær lögreglunnar, var ekki um annaS aS
gera en reyna aS hafa upp á Ringold, Higgins eSa
einhverjum hinna og láta þá færa sönnur á þaS, aS
hann hefSi ekki veriS aS flýja undan lögreglunni.
ÞaS yrSi örSugt aS sanna á hve undarlegan hátt
hann var brott numinn—en hvaS annaS gat hann
gert? Hann stóS hvatlega á fætur, gekk inn í gisti-
stöSina og keypti þar öll seinustu blöSin frá New
York. Svo leiS ekki á löngu þangaS til hann fann
þaS, sem hann leitaSi aS. Þarna stóS þaS meS
stórri fyrirsögn, og hljóSaSi þannig:
KNÆPU-EIGANDI TAPAR LEYFI SÍNU. *
Eigandi Austurlanda þorpsins í vanda.
Á eftir fylgdi svo frásögn um þaS, hvernig
Padden, eigandi Austurlanda-þorpsins hefSi reynt
aS sanna sig sýknan í sambandi viS árás þá, sem
gerS hefSi veriS á leynilögregluþjón nokkurn frá
St. Louis, Williams aS nafni; en hvergi var þó meS
einu orSi minst á núverandi líSan þessa lögreglu-
þjóns og ekki nokkur minsta útskýring ge^n á hin-
um leyndardómsfulla Jefferson Locke. BlaSiS gat
ekkert um hann né hvaSa glæp hann hefSi framiS.
I öSru blaSi fann Kjrk frétt, sem ögn létti á huga
hans; af henni aS dæma var Williams þessi ekki
dauSur, þegar þaS blaS kom út, en þó. sagSur
hættulega særSur. Kirk las samt í frétt þessari, aS
lögreglan myndi hafa grun um hverjir glæpasegg- (
irnir væru og áSur langt liSi myndi henni auSnast
aS ná í þá. En honum þó.tti lakast, hve óljósar og
ónákvæmar fréttir þessar voru. AuSsýnilega hafSi
mikiS veriS birt um þetta áSur, en hvaS þaS hafSi
veriS var honum nú ómögulegt aS vita.
Heila klukkustund sat Kirk í alvarlegum hug-
leiSingum um þetta, og ef til vill hafSi hann aldrei
variS svo vel neinni eínni klukkustund áSur.
Ekki gerSi mikil reiSitilfinning vart viS sig í bíjósti
hans gagnvart föSurnum, sem svo reiSubúinn hafSi
veriS aS fordæma son sinn. Hann átti bágt meS
aS áfella gamla manninn, þó hann neitaSi um
hjálp í þessu tilfelli. AtburSur þessi hafSi aS eins
veriS áframhald af langvarandi strákapörum.
Gamli maSurinn hafSi margsinnis þráttaS viS hann,
ýmist beSiS hann meS tár í augum aS gera tilraun
til aS bæta ráS sitt, eSa hann hafSi hótaS honum
öllu illu. En hann hafSi slegiS skolleyrum viS öllu
slíku. — Samt fanst honum hálf-óviSfeldiS, aS faS-
ir hans skyldi vera svo auStrúa á alt hiS versta.
Þeir höfSu aldrei skiIiS hver annan og misskildu
hvorn annan enn þá. Ekki hefSi þetta þó þannig
þurft aS vera. — Svo Darwin K. var ekki trúaSur á
kraftaverk? Jæja, ef til vill hafSi karl rétt fyrir
sér. Eftir alt saman lét Kirk þetta heldur ekki svo
mikiS á sig fá. En, eins og ósjálfrátt tók hann nú
aS fyllast eldmóSi og sterkri löngun aS hnekkja
hrakspám föSur síns. Hví ekki aS hefjast nú til
handa, sýna dug og karlmensku og byrja aS rySja
ákveSna leiS aS einhverju takmarki? Alla hluti
væri mögulegt aS gera, aS eins ef viljinn væri nógu
sterkur — þetta sögSu allar bækur. Hlaut þetta
því aS vera sannleikur; en þó væri vafalaust örSug-
ast aS byrja.
Eitt atriSi aS minsta kosti var Ijóst — hann gat
ekki haldiS áfram aS vera hjá Cortlandts hjónunum
sem gestur þeirra. Nú þegar var hann kominn í þá
skuld viS þau, sem honum yrSi örSugt aS greiSa.
En hvernig átti hann aS útskýra fyrir þeim sína
breyttu afstöSu? Frú Cortlandt, þess var hann full-
viss, myndi skilja hann og leitast viS aS aSstoSa
hann meS góSujn ráSum, en honum hrylti viS aS
þurfa aS segja manni hennar þaS sanna og rétta
í þessu máli. En slíkt var meS öllu óumflýjanlegt,
þó ógeSfelt væri — eins og flestar skyldur jafnan
væru. Herti Kirk því upp huga sinn alt hvaS hann
gat og lagSi svo leiS sína til herbergja þeirra Cort-
landt hjóna.
Edith kom til dyranna og sagSi honum aS maS-
ur hennar væri ekki inni. Gekk hún svo meS hon-
um ofan í setustofuna, er hann mæltist til aS mega
tala viS hana nokkur orS.
“HvaS hefir hent þig? Hví ert þú svo niSur-
beygSur?” spurSi hún er hún settist niSur viS hliS
hans.
1
Helga Björnsson Fox
Fædd ÍHHD—I)ftln 1017
(Kveftið fyrir móí5ur hennar.)
Eg ól þig viS hjartaS, Helga mín,
Mitt hjartablóS fyrst þig nærSi.
ViS Iokkana gullnu lék eg þín,
Þá lífiS mér gleSi færSi. —
Hjá vöggimni söng eg sigurljóS,
Mig sofandi um þig dreymdi.
Um miSja nóttu hiS minsta hljóS
AS móSureyranu streymdi.
Um svartnættiS stundum sat eg ein
MeS sorgina aS hurSarbaki,
Og reyndi aS bæta bamsins mein
Og bægja frá dauSans taki.
Og móSursporin og móSurtár
Af mönnunum enginn telur.
En löng eru einatt lífsins ár,
Og laun smá, er heimur velur.
En svo kom þitt eigiS æskuvor
MeS umbun og vonargróSa.
Þá léttir þú örSug Iífsins spor
Mitt lífsglaSa barniS góSa.
Þá undi eg mínum æfihag
ViS ylgeisla kærleiks bjarta;
Og sjálfrar mín eygSi sólarlag,
Er sofnaSi’ eg viS þitt hjarta.
En ástvina sambúS, æfitíS,
Sem ættjarSar veSur reynist:
Á bak viS sólgyltu f jöllin fríS
Þar feigSin og nóttin leynist.
Ef dauSinn andai', finst ekkert skjól,
Og ástvini hrella sorgir,
En fagrar vonir, sem frændsemd ól,
Þá falla sem spilaborgir.
Eg skil og eg veit, alt hold er hey,
AS hérvistardagar linna;
Eg veit, aS um síSir sjálf eg dey,
Og safnast tii feSra minna;
Þó nísti mig sorg og neySin hörS
Og nöpur sé dauSans kylja:
AS allir vinir um alla jörS
Á endanum hljóta aS skilja.
Og fáir vita hve fús eg var
AS fóma því sem eg hafSi,
Og beina öSrum til blessunar, —
Ef bamanna heill þess krafSi. —
— Og enn er eg fús aS fella tár
Og feta hér þyngsta sporiS,
Og bera þann kross mín elliár,
Sem annars þ ú hefSir boriS.
En samt er nú aSal svölun mín,
Er Sorgin beygir og Þráin,
AS hugsa um æskuárin þín
Og yndisleik, — sem ert dáin,
Þá grátin eg eygi geislabrot
Frá guSdómsins kærleik bjarta,
Sem eflaust viS minnar æfiþrot
Mun umbuna móSurhjarta.
J. A. S.