Heimskringla - 06.12.1917, Side 5

Heimskringla - 06.12.1917, Side 5
WINNIPEG, 6. DES. 1917 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Til kaupcnda Heimskringln: Haustið er uppskerutími Heimskringlu, — Undir kaupendum hennar er það komið hvernig “útkoman” verður. Viljum vér því biðja þá, er ekki hafa allareiðu greitt andvirði blaðsins, að muna nú eftir oss á þessu hausti Sérstaklega viljum vér biðja þá, sem skulda oss fyrir fleiri undanfarin ár, að láta nú ekki bregðast að minka þær skuldir. Oss munar um, þó lítið komi frá hverjum—því “safnast þegar saman kemur”. — Kaupendum á þeim stöðvum sem vér ekki höfum innheimtumenn í, erum vérum þetta leyti að senda reikninga. Vonum vér að þeim verði vel tekið.—Sé nokkuð athugavert við reikn- inga vora, erum vér reiðubúnir að lagfæra það. Alt af eykst útgáfukostnaður blaðsins. — Munið að borga fyrir Heimskringlu á þessu hausti. S. D. B. STEPHANSSON. þfltta enn betur og renna grurn í, hve ánægjulegt sé við að búa, þeg- ar vér lesum í bók Gerards um þau vandræði, sem hann átti í sem sendiherra, með að fá opinberum um'kvörtumim hans nokkurn gaum gofi mii. 3>að er sökum beiss, að hermíála- völdin vildu alls ekki taka neitt til greina að slíkar umkvartanir ætti að komast fyrir borgaraJeg yfirvöld rfkteins. Það er einkennilega amerískt bragð, sem þessi Banda- ríkja-isendiherra greip til, er hann vildi loiks brjótast yfir varnargarð- inm, sem hroki iherrvaildsins hafði hlaðið í kring um sig. “Bg bað kanzlarann að brjóta bág við alla sendiherra venju og gefa mér leyfi til að tala við þá her- mlálamenn, er ráða áttu fram úr um slík mál. Eg sagði: Ef eg get ekki fengið svar upp á tillögur mín- ar um meðferð á föngum, ætla eg að fá mér stól og setjast framan við höll yðar úti á strætinu, unz eg fæ eitthvert svar.” Sanmfæring Gerards virðist vera sú að hugsunarháttur og hroki þeirra manna, sem öll völd hafa með höndum í Potsdam, stjórnar- aðsetrinu þýzka, komi því til leið- ar, að samningar og samkomulag við þó muni naumast takast. Gerard dregur enga dul á, hve alvarlog sú barátta er, sem heirn- urinni er nú að heyja. Honum finst, að um sé verið að tefla mest af því frjálsræði, sem þjóðirnar þegar hafa eignast og lagt svo mikið í sölur fyrir. í formála bókarinnar tekur hann fram skýrt og greinilega og í fáum orðum, að eina leiðin, til að útkljá þau ágreiningsmál, sem styrjöld þessarri liggja til grundvallar, sé að Jama hervald Þýzkalands með ákveðnum sigri. En það er býsna langt þangað til, eftir því sem síðustu viðburðir bera með sér. Stjórnmálabyltlng á Þýzkalandi er óhugsandi. Bylting í hernum get-ur ekki átt sér stað. En heima fyrir eru einuugis dreng- ir og gamalmenni, sem lögreglan hefir undir þumalfingri sínum. Engar líkur eru til, að vista- skortur bindi enda á styrjöldina. Þjóðin líður, en til þess er hún boðin og búin, svo engin líkindi eru til þess, að styrjöldin endi sök- um þess, að hungursneyð verði á áÞýzkalandi. Eigi eru heldur neinar líkur til, að hún verði látin niður falla sök- um mannfæðar. Gerard telst svo til, að vera muni um níu miljónir vígfærra Þjóðverja undir vopnum. Auk þess sé fjögur hundruð þús- und manns, sem á hverju ári nái herskyldualdri. Þessa upphæð á- lítur hann nægilega til að bæta upp það mannfall, sem verður. Þá sýnist enginn annar leikur fær á borði en «á, að halda styr- jöldinni áfram, unz leikslok geta orðið, er standi í samræmi við þá feikna fórn, er Samherjaþjóðirnar, aem neyddar voru til að grípa til vopna, hafa orðið fram að bera. Sá kostur er þungur, en er nokkuð annað gjörlegt og hugsanlegt, ef mannkynið á ekki að glata dýr- keyptustu óðulum sínum? Fyrri kynslóðir hatfa orðið feikna mikið á sig að leggja til að eignast þann mæli frelsis og mannréttinda, er flestar þjóðir nú geta hrósað sér af. Yæri þá ekki nútíðarkynslóðin, sem að mörgu leyti stendur betur að vígi, úrkynja ættleri, ef hún ekki væri fúis til að leggja eins mik- ið í sölur og þær etfdri, aí miklu minni efnum? Til eigin þjóðar sinnar hefir Ger- ard þetta að segja: “Eg hefi þá trú, að hlutdeild vor í stríði þessu sé ekki einungis réttmæt, heldur sé hún bygð á hygginda-rökum. Ef vér hefðum haldiö oss út úr, og stríöið heföi annaö hvort oröið jafntefli eða sigur Þýzkalandi til handa, þá hefði næsta árásin verið gerð á oss og þá hefði Noröurálfu- þjóöirnar haft oss aö athlægi. “Sú árás hefði ekki orðið bein í fyrstu. En hún heföi verið gerð gegn ríkjum MiÖ-Ameríku eöa Suö- ur-Ameríku og þangaö myndi veröa nokkurn veginn eins erfitt fyrir oss Bandarikjamenn að senda herlið «ins og til Trakklands. “Og hvaö myndi veröa uppi á teningi, ef þessi volduga þjóö, sem liefir ofurselt sig hernaöar hugsjón inni, væri einu sinni búin aö ná sér niöri i SuÖur- eöa Miö Ameríku? Hve mikils virði yröi einangranin þá, sem vér hrósum svo oft happi yfir?” Þessi ummæli Gorards munu fá meðhald í huga öestra manna, sem út f þau hugsa. Það verður þvi ekki annað séð, on að Samherja- þjóðimar verði að beita allri orku eins lengi og auðið er til þess að vinna sigur og upp úr honum þann frið, sem eigi lætur Þjóðverj- um né nokkurri þjóð annarri verða það í lófa lagið, að gera aðra til- raun með að reiaa rómverska keis- aravaldið við atftur. Láturn þessa styrjöld dæma heimsvalds - hugsjónina fals hug- sjón eitt tskifti íyrir öll. Og ekki fæ eg betur séð„ en að ummæli Gerards eigi nákvæmlega eins vel við um Kanada eins og um Bandaríkin, nerna fremur sé. Þau eiga vissulega erindi til Kan- adamanna eigi síður en Banda- ríkjamanna, og eru að öllu leyti jafnisönn, er þau eru heimtfærð upp á Kanada, eins og Bandaríkin. 48. Syndir annara. Leikrit Einars Hjörleifssonar með þessu nafni á það fyllilega skilið, að þvf sé veitt eftirtekt, enda mun það sem hingað kom vestur með öllu uppselt. Það, sem einkennir leikritið, er efnisþungi þess, sem leikendur hafa að segja. Samtölin halda huganum frá upphafi til enda. Það er seiðmagn skáldskaparins í orðunum sem heiliar. Svo er efnið fagurt og hrífandi. Ait snýst um hjónabandið. Hve mikið eiga 'hjónin að fyrirgetfa hvort öðru? Frú Guðrún segir: “Mig langar til að gráta, gráta alla mína æfi. Gráta, þangað til eg sé ekki sólina lengur skfna á sví- virðinig jarðarinnar. Samt væri mér nær skapi að hlæja, hlæja að sjálfri mér, hlæja hæðnishlátur til eilífðar. Enginn hefir látið ginnast eins flónslega og eg. Engan hefir dreymt fegurri drauma um ihrein- leik og manngæzku og göfugar karlmanns hugsjónir. Og þetta er orðið úr Iþví! Alt saman andstygð! Alt hefir það verið andstygð frá upphafi vega sinna. Fimst þér ekki, amma, að það muni vera gaman að vakna svona?” (Framh. á 6. dálki) Nefið Stíflað af Kvefi eða Catarrh? REYNIÐ ÞETTA! Sendu eftir Breath-o-Tol In- haier, minsta og einfaldasta áhaldi, sem búið er til. 8et*u eitt lyfblandað hylki, — lagt til með áhaldinu — í hvern bollana, ýttu svo bollanum upp í nasir þér og andfærin opnast alveg upp, höfuðið frískast og þú andar frjálst og reglulega. Þú losast við ræsklngar og nefstiflu, nasa hor, höfuð- verk, þurk—engin andköf á næturnar, því Breath-o-Tol tollir dag og nótt og dettur ekki burtu. Innhaler og 50 lyfblönduð hulstur send póstfrítt fyrir $1.50. — 10 daga reynsla; pen- ingum skilað aftur, ef þér er- uð ekki ánægðir. Bæklingur 602 ÓKEYPIS Fljót afgreiösla ábyrgst. Alvin Sales Co. P. O. Box 62—Dept. 602 WINNIPEG, MAN. Búiö til af BREATHO TOL OO’Y Suite 602, 1309 Arch Street, Philaddphia, Pa. Bandalagsstjórnin biður um fylgi og atkvœði yðar til viðhalds þátttöku Canada í stríð- inu unz Þýzkaland er SIGRAÐ. Spursmálið er að eins eitt í þessum næstu sambandskosningum: Á Canada að halda þátttöku sinni í stríðinu áfram undir sambandsstjórninni, eða að hætta undir Laurier, sem stjórnast lætur af mótspyrnn Quebec fylkis —* þeirra manna, sem uppgefast vilja og skilja við hermenn vora á köldum klaka. Þetta er eina ágreiningsmálið, sem takandi er til greina. Atkvæði yðar skerst í leikinn með annari hvorri hliðinni. Gangið ekki í vafa um þetta. Atkvæði yðar á móti Samsteypustpórninni þýðir, að hætta við stríðið og svíkjast undan merkjum hermanna vorra. Atkvæði með Samsteypustjórnmni þýðir að drengjum vorum á Frakklandi verður sendur frekari liðstyrkur. Vitandi þetta, getið þér hikað? GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ SAMSTEYPU- STJÓRNINNI OG AÐSTOÐIÐ DRENGI VORA. ÞETTA ER I ORÐSINS FYLSTA SKILNINGI SAMSTEYPU- EÐA BANDA- LAGSSTJÓRN. — Ef þér efist um þetta, þá athngið sannanirnar fyrir þessu. Mótstöðnmenn þessarar stjórnar hvísla því í kring, að þetta sé eklri banda- lagstjórn, heldur gamla stjórnin undir nýju nafni. Þeir pískra með það, að liberalar þeir, sem gengu í bandalag við conservatíva, hafi í raun og vern ekki verið liberalar og séu ekki liberalar lengur. Getið þér trúað slíku, er þér at- hugið nöfn þeirra manna, sem nú eru bandalagsmenn ? Ef þér skoðið þetta hlutdrægnislaust, getið þér ekki lagt trúnað á annað eins. FRANK B. CARVEL, frá Nýju Brúnsvíkí, hinn nýi ráSherra opinberra verka. Hann var einn af atkvaeSamestu liberölum á undan bandalagsstjóm. Hann lét til sín taka í hverju einu og var gjarn til árása á mótstöðuflokkinn— hann var sá maSur, sem talinn var líklegur aS verSa eftirmaSur Lauriers, er hann félli frá. Myndi Frank Carvel vera í bandalagsstjórninni, ef þetta væri ekki bandalagsstjórn? Er hann ekki sami liberal og áSur? TakiS eftir um- sögn hans um sjálfan sig; hann segir: “Eg er eins góSur liberal í dag eins og nokkurn tíma áSur, og er sigur er fenginn í stríSi þessu, snýst eg til flokks míns aftur—og sigurinn fæst. Og þá verS eg betri liberal, en eg hefi áSur veriS.” Vafalaust reynist þetta líka, sem Frank Carvel segir, satt aS vera. N. W. ROWEL, nú formaSur ríkisráSsins, en fyrrum leiStogi liberal flokksins í fylkinu Ontario. Af öllum liberölum í Canada hefir hann veriS einna frjálslyndastur, hreinn og staSfastur fylgjandi liberal stefnunnar. Oft var einnig minst á hann sem eftirmann Lauriers. HvaS segir hann sjálfur? HlýSiS á þaS, sem hann sagSi í Toronto: “Vér höfum ekki skiliS viS liberal flokkinn. Vér erum þessi flokkur í raun og veru—þeir liberalar, sem vilja 8tríSa. Eg var aldrei sannari hugsjónum liberala en nú. Engum er mögulegt aS hrekja mig úr flokknum.” A. H. McLEAN, einn meSlimur ráSuneytisins í bandalagsstjóminni; síS- an 1911 liberal þingmaSur í Halifax, og síSan 1911 fjárhags gagnrýnandi lib- eral flokksins, gamall Nova Scotia liberal, sem var Lauriers hægri hönd í öllu, sem aS fjármálum laut. McLean segir: “Eg fórna ekki einni einustu af mín- um frjálsu hugsjónum” og George H. Murray, forsætisráSherra liberala í Nova Scotia, segir í yfirlýsingu til fylkisbúa sinna, er hann biSur þá aS veita McLeEin fylgi: MeS núverandi afstöSu sinni hefir liberal flokkurinn í Canada ekki hætt aS vera til eSa fómaS hugsjónum sínum.” JAMES A. CALDER, hinn nýi innflutninga ráSherra, sem í mörg ár hefir veriS leiStogi liberal flokksins í Saskatchewan fylki, einn af atkvæSa- mestu og öflugustu liberölum í Vestur-Canada. Ef þér þyrftuS aS benda á þann sterkasta liberal, sem til er í Vesturlandinu, gætuS þér fundiS nokkurn sterkari en James A. Calder? HeyriS hvaS hann segir: “Vissulega legg eg til hliSar alt flokksfylgi í núverandi örSugleikum og geng heldur götu skyld- unnar.” Ef “Jim Calder” getur lagt öll flokksmál til hliSar viS kall skyld- unnar, hver getur þaS þá ekki? ARTHUR L. SIFTON, tollmálaráSherrann nýi, fyrrum forsætisráSherra liberala í Alberta fylki, ætíS sterkur flolcksmaSur og öflugur fylgjandi liberal stefnunnar — og væri aS eins hlægilegt aS efast um þetta. Hann segist vera betri liberal en nokkurn tíma áSur. T. A. CRERAR, forseti Grain Growers bændafélagsins, og höfundur þeirrar kornfélagsmyndunar, nú landbúnaSarráSherra. Hann hefir frá fyrstu tíS tilheyrt liberal flokknum, fylgir frjálsri verzlunarstefnu og ætíS óragur aS berjast fyrir hugsjónum flokks síns — sem er undirstaSa þessarar bænda- félagshreyfingar í Vesturlandinu (Grain Growers). Enginn efast um, aS T. A. Crerar sé góSur og gildur liberal. HUGH GUTHRIE, South Wellingt on, Ontario, hinn nýi dómsmálaráS- herra Canada; hann var í 1 7 ár samfleytt sterkur fylgjandi Lauriers, en hann gekk í bandalagsstjórnina, er hann sá aS bandalag var eina úrræSiS til þess aS vióhalda þátttöku Canada í stríSinu. Flestum er kunnugt, aS ef Laurier- stjórnin hefSi ekki beSiS ósigur í kosningunum 1911, þá hefSi Hugh Guthrie orSiS dómsmálaráSherra Canada þeirrar stjórnar. Hann var fastákveSinn liberal þá og segist vera enn betri liberal nú. C. C. BALLANTYNE, frá Montreal, hinn nýi sjóflota mála og fiskimáia ráSherra. Hann gegndi mörgum þýSingarmiklum störfum fyrir Laurier- stjómina og á allra meSvitund er aS Laurier lagSi fast aS honum aS verSa meSlimur sambandsstjórnar ráSuneytisins fyrir 1911. Hann var næfgilega góSur fyrir Laurier þá, en vildi þá ekki vera viS stjórnmál riSinn. I dag er hann meSlimur bandalagsstjómar ráSuneytisins, af því honum var augljóst, aS þannig gæti hann stuSlaS aS bandalagi landsmanna. Hann hefir ætíS veriS sterkur liberal. Þetta eru átta meSlimir Bandalagsstjómarinnar og þeir eru öfiugir leiS- togar Liberala í öllum pörtum Canada. Sir Robert Borden hefir tilkynt, aS ráSuneytiS sé ekki enn fullmyndað og mun hann tilnefna tvo fleiri Liberala í þaS, sem verSa eins góSir Liberalar og þeir, sem á undan eru gengnir. ÞaS verSa tíu Liberalar í stjóminni og tíu Conservatívar. Hver einasti enakur fylkis leiStogi fylgir nú bandalagsstjórninnL Fyrir utan fylkiS Quebec, fylgir hver hver einasti forsætisráSherra lib- erala bandalagsstjórninni. Frá austurfylkjunum, þar sem Hon. Geo. Murray er leiStogi liberala—og sem hefir veriS aS völdum í Nova Scotia fylki í 36 ár—og til vesturfylkjanna og Hon. Brewster í Brit. Columbia fylki, sem er yngsti liberal stjómarformaSurinn í Canada. Hér er röSin af sönnum liber- ölum, allsstaSar—nema í Quebec. Eru þeir í vafa um aS þetta sé bandalags- stjórn? Vissulega ekki. Enginn þarf aS vera þaS. HvaS er um Hon. W. S. Fielding, fjármálaráSherra gömlu Laurier-stjórn- arinnar og höfundur gagnskiftastefnunnar? Hann er þingmannsefni bandalags- stjómarinnar. — HvaS meS Michael Clark frá Red Deer, sem fylgt hefir frjálsri verzlunarstefnu öruggar en nokkur annar, mælskumanninn mikla, sem í mörg ár fylgdi Laurier aS málum? Hann er þingmannsefni bandalags- stjómarinnar. — HvaS meS Fred F. Pardee, sem í mörg ár var einn af aSal- mönnum liberal flokksins — einna ákveSnastur og sterkastur liberal af þeim öllum? Hann er þingmannsefni bandalagstjómarinnar. kunnur liberal, sem nú fylgir Laurier stefnunnL Ekki einn. Sannleikurinn er, aS aS undanskildu Quebec er ekki einn einasti þjóS- HVAR ERU BÆNDA LEIÐTOGARNIR ? Bændafélögin öll eru framsóJcniargjörn og fylgja tfrjálsri stetfnu. Margir af leiö- togum þeirra eru s^erkir liberalar, ef ekki starfandi ílokksmenn. Hvar eru þeir 1 dag? — Viðurkendur höfuð-leiðtogi bændafélaganna í Canada er T. A. Crerar. Hann er landbúnaðr ráðherra 1 Bandalagstjórninni. — Forseti “Manitoba Grain Growera” Mr. Henders, er þingmannsefni bandalagstjómarinnar. — Foraeti Sas- katohewan Grain Growera” hefir verið kosinn í einu hljóði í fylgd við bandalags- stjórnina. — Forseti “Canadian Council of Agriculture”, sem einnig er forseti “United Farmiers oí Alberta,” er fastákveðinn fylgismaður bandalagsstjómarinn- ar. — Þeir vita allir að þetta er bandalagstjórn. HV RJIR ERU MEÐ BANDALAGSSTJÓRN HÉR I MANITOBA? T C. Norris, forsætisráðherra, styður bandalagstjórnina. Hon. T. H. Johnson eömuleiðis og allir meðlimir fylkisstjórnarinanr. Getið þér efast um að þeir séu liberalar,—Isaac Campbell heldur fram bandalagsstjórn. Er nokkur sterkari liben ali en hann hér í Manitob? — Það mætti fylla blaðið með nöfnum slíkra manna. Þeir vita að þetta er bandalag, er halda viJl uppi heiðri Canada í stríðinu. GREIÐIÐ ATKVÆÐI MEÐ BANDALAGI FRELSIÐ CANADA STYÐJE) HERMENN VORA (Framh. frá 2. dálki) Seinna í sama viðtalinu er svo komist að orði: “Nú skal eg segja þér nokkuð, elskan mín. Mér finst stundum eins og það geri svo lítið til, hvað mennirnir hafa gert og að ekkert skifti neinu máli annað en það, hvað þeir eru. Sumir eru vondir menn. Hugur þeirra er íullur af óþverra og rangiæti og harðýðgi. En enginn getur bent á það, að þeir hafi igert nein vonzkuverk. Eins eru sumir valmenni. En yfir- sjónir þeirra verða að stóralysum og voða. Sjálfir mcnnirnir hafa ekki orðið neitt verri. Ef til vill hefir þetta farið svona með fram til þess að þeir skyJdu verða enn betri en áður. Eg veit ekki. Eg veit ekki. Itftfið er svo undarlegt, Gunna mín. Það er eins og mál, sem við skiljum ekkert í, vitum ekki einu sinni, hvort á að iesa það frá vinstri Ihönd til hægri, eða frá ihægri ihönd til vinstri.” Með þessum hætti eru samtölin og sakir þess er það engin furða, Ihve vel Jeikritinu hetfir verið tekið í ReykjavJk, iþegar það hetfir verið leikið. Fjöldi manns sótti leikinn kveld eftir kveld og segist hafa stöðugt setið á leikhúslnu með sömu ánægjunni. Þegar leikritið verður nú að viku liðinni sýnt hér í Winnipeg fyreta sinni, er ekki óliklegt, að þvf verði tekið með álíka fögnuði og 1 Reykjavík. Því öllum kemur sam- an um, að ieikritið hafi meðferðis eitthvað af því allra-fegusta,, sem til er á íslenzkri tungu. -------o------ Umboðsmen Hkr. I Canada: Árborg og Ames: F. Finnbogason Magnús Tait Antler Páll Anderson Cypress River Sigtryggur Sigvaldason Baldur Lárus F. Beek Beckville Hjálmar O. Ixiptsson.... Bredenbury BifríVst: F. Finnbogason Thorst. J. Gíslason Brown Jónas J. Hunfjörd Burnt Lake Oskar Olson Churchbridge St. Ó. Eiríksson „ Dog Creek J. T. Friðriksson Dafoe O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson Foam Lake Framnes: F. Finnbogason B. Thordarson Gimli G. J. Oleson _._. Glenboro Geyai: F. Finnbogason .Tóhann K. .Tnhnsnn Hecla Jón Jóhannsson Holar, Sask. F. Finnbogason Hnausa Husawicik: Sig. Sigurðson Wpg. Beaeh Andrés J. J. Skagfeld . Hove S. Thorwaldson, Riverton, Man. Árni Jónsson Isafold Jónas J. Húnfjörð Innisfail Jónas Sainson Kristnes J. T. Friðriksson .... Kandahar ó. Thorieifsson Langruth Bjami Thordarson, Leslie Óskar Olson Lögberg P. Bjarnason Lillesve Guðm. Guðmundsson Lundar Pétur Bjarnason Markland E. Guðmundsson ... Mary Hill John S. Laxdal Mozart Jónas J. Húnfjörð „ Markerville Paul Kernested Narrows Gunnlaugur Helgason Andrés J. Skagfeld .... Oak Point St. . Eiríksson Oak View Pétur Bjarnason Otto Jónas J. Húnfjörð Red Deer Ingiin. Erlendsson .... Reykiavík Gunnl. Sölvason Seikirk Skálholt: G. J. Oleson Paul Kernested Riglnnes Hallur Hallsson .... Silver Bay A. Johnson Sineiair Andrés J. Skagfeld .. .. Stony Hill Halldór Egilson .... Swan River Snorri .Tónsson Tantallon Jón Sigurðsson Vidip Pétur Bjarnason Yestfold Ben. B. Bjarnason .... Vaneouver Thórnrinn Stefánsson, Winnipegosis Ólafur Thorieifseon Wild Oak Sig. Sigurðsson Winnipeg Bcaeh Paul Bjarnason Wynyard I Bandaríkjaaam: Jóhann Jóhannsson ... Akra Thorgils Ásmundsson . ... Biaine Sigurður Johnson Bantry Jóhann Jóhannsson .. Cavalier S. M. Breiðfjörð _.. Edinburg S. M. Brelðfjörð Garöar Elfs Austmann ... Gratton Arni Magnússon Hali-on Jóhann Jóhannsson „ Hri;-el G. A. Dalmann Iva hoe Gunnar Kristjánsson.. M t-»n Col. Paul Johnson Moun ii in G. A. Dalmann Minn ota G. Karvelsson Pt. Ro> Einar H. Johnson Spanish Fork Jón Jónsson, bóksali Svold Sigurður Johnson Upham

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.