Heimskringla - 06.12.1917, Side 7

Heimskringla - 06.12.1917, Side 7
WINNIPEG, 6. DES. 1917 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA IMTW... 1 • "Jl ..JMT Sjálfsmorðingjarnir í Dimmugötu. (Fraimh. frá 3. bls.) quot fór af nýju að verða dauð- hrœddur um manninn. Þá spurði maðurinn með veikuim rómi: “Hvar er eg?” “I>ér œtluðuð að hengja yður,” mælti Tournicquot. “Guði sé lof, að eg kom nógu snemma til !þess að bjarga yður!” 3>eir gátu ekki séð hvor annan f myrkrinu, en Tournicquot þreifaði eftir hendinni á manninum og tók 1 hana vingjarnlega. Hann varð meira en lftið forviða, því hann fókk ekki annað svar en högg fram- an á brjóstið. “Hvaða bölvuð ósvífni er þetta!” krunkaði í manninum. “Svo að þér hafið skorið mig niður? Bölv- uð slettireka og asni eruð þér! Hvaða réttt höfðuð þér til þess að etinga neifinu inn i það, sem mér kemur við, ha?” Tournicquot varð orðlaus af ekelfingu. “Ha?” sagði maðurinn másandi; “hvað kom yður þetta við? Viljið þér segja mér það? Aldrei á æfi minni hefi eg orðið fyrir annari eins ósvífni!” “Blessaður maður minn”, sagði Tournicquot stamandi, “þér vitið ekki hvað þér eruð að segja — þér eruð ekki með sjálfum yður! Þeg- ar frá líður, verðið ])ér mér þakk- látur; þér fallið á kné og blessið mig.” “Þegar frá líður skal eg gefa yður glóðarauga,” svaraði maðurinn, “á auga lifandi bili ltegar mér verður farið að líða betur! Hvað hafið þér líka gert við kragann minn? Þér hafið komið hingað eins og einhver djöfull, það segi eg satt.” Gremja hans fór vaxandi. “Hver eruð þér, og hvað voruð þér annars að vilja hingað? Þér eruð að flækjast hér á annara raanna eign — icg læt taka yður fastan.” “Verið þér nú ekki að þessu,” sagði Tournicquot sáttfúslega, “e)f ógæfa yðar er svo mikil, að þér get- ið ekki borið hana, þá þykir mér fyrir því, að eg fann mig skyldan til að bjarga yður; en þegar öllu er á botninn hvolít, er engin ástæða til þess, að þér verðið svona reiður út af þessu; þér getið hengt yður aft- ur núna einhvern daginn.” “Og ihvers vegna ætti eg að vera að leggja það á mig tvisvar?” nöldr- aði maðurinn. “Hugsið þér yður, að það sé svo notalegt að hengja sig? Mér leið alleitlega, 'því megið þér trúa! Bf þér hefðuð reynt það sjálfur, ])á munduð ])ér ekki tala með annari eins iéttúð um “núna einhvern daginn.” Því meira sem eg hugsa um þenna ósvífna sletti- rekuskap yðar, því meira gremst mér hann. En hvað hér er dimt! Standið þér upp og kveikið þér á kertinu — þetta kemur mér í vont 6kap.” “Eg hefi ekkert kerti, eg hefi ekk- ert kerti”, sagði Tournicúuot ráða- leysislega. “Eg geng ekki með kerti í vasanum.” “Það er kertisstúfur á arinhill- unni”, svaraði maðurinn reiðu- lega; “eg sá hann, þegar eg kom inn. Earið þér og þreifið þér eftir honum — leitið þér að honum! Hátið þér mig ekki liggja hér i myrkrinu — það má ekki minna vera, en að þér látið mér líða eins vel, og þér getið!” Tournicquot stóð ekki á sama um misþyrmingarhótunina, sem hann hafði fengið, og fór að þreifa sig*á- fram mieð auðsveipni; en stofan virtist álíka stór og lystigarður, og hann komst ekki að kertisstúfnum fyr en eftir mikið ferðalag. 1 ljós- inu sá hann mann, sem var hér um bil jafn-gamall honum sjál'fum; maðurinn hallaðist upp að veggn- um og virti hann fyrir sér með reiði- evip. Nú kom líka í ljós snæris- hönkin, sem gamanleikarinn hafði komið með handa sjálfum sér; og maðurinn benti á hana. “Hvað er þetta? Það var hér ekki rétt áðan.” “Eg á það.” Tournicquot kann- aðlst við það með nokkrum tauga- óstyrk. EF FÆÐAN MELTIST ILIA DREKKIÐ HEITT VATN Þegar fæían llggur elns og blý í maganum og verkir gera vart vitS sig og óþæginda tllfinning, þá stafar þetta af blótSskorti, sem samfara er eúr og geri S maganum. 1 slíkum til- fellum reynits þatS, sem svo vel hefir gefist í mörgum sjúkrahúsum og ráölagt er af frægum læknum, aS taka eina teskeiö af Blsurated Magnesiu i hálfu glasi af eins heitu vatnt og þér þolitS. Heita vatnitS dregur blót5it5 atS maganum og ofannefnt lyf eytSir magasúrnum og gerinu. Þetta er of- ur einfalt rátS og bætlr meltinguna á stuttum tima, atS sögn allra gótSra lækna. Margir eiga ðhægt metS atS ná 1 heitt vatn, fertSamenn og atSrir, og vertSa oft atS bortSa i flýti illa tilreidd- ar máltitSir, og ættu þvi ati taka inn tvær etSa þrjár Bisurated Magnesiu Sillur (five-grain) á eftlr matnum til ess ats varna gerl og eytsa súr i mag- anum. “Eg sé, að þér eigið. Hvers vegna farið þér inn í mannlaust hús með snærishönk, ha? Mér þætti gaman að fá einhverja skýringu á því!.... Svei mér sem eg held ekki, að þér hafið komið hér í sömu erindum eins og eg! Þetta er nú svo vaxið, að það er hverjum manni ofvaxið að taka því með stillingu! Þér komið hingað til þess að fremja sjálfsmorð, og samt eruð þér svo ó- svífinn að aftra mér frá því!” “Jæja,” sagði Tournicquot. “Eg gerði það af meðaumkvun! Það er satt, að eg kom hingað til þess að fyrirfara sjálfum mér, því að enginn maður hefir annað eins að bera og eg; en eg komst svo við af því að sjá þjáningar yðar, að eg gleymdi mínum þjáningum um stund.” “Þetta er nú lygi, þvl að eg þjáð- ist ekkert — eg var meðvitundar- laus, þogar þér komuð inn. En hvað sem því líður, þá cigið þér dáindis skemtileg augnablik í vændum, svo að við skulum efcki tala meira um það! Þegar þér finn- ið yður hanga í lausu lofti, þá þyk- ir yður það djöfullegt; því get eg lofað yður; hárin standa beint út í loftið frá hausnum á yður og hver blóðdropi í œðum yðar frýs og verður að sérstökum ísmola! Það er satt, að ekiki stendur lengi á fallinu sjálfu, en það er ekkert smávægiliega hryliilegt, þegar snær- ið þrýstir að yður, um leið og þér sparkið út í loftið. Þér skuluð ekki láta þá blekkingu hughreysta yður, að þetta gerist á einni svip- stundu. Tfminn dregur yður sund- ur 1 logandi háðinu, og yður finst ein sokúnda vera eins og stundar- fjórðungur. Hvað hefir rekið yður til þess? Við getum talað nokkurn veginn blátt áfiam hvor við annan, ha?” “Eg h'Ofi ráðið af að deyja, af því að lífið er mér kvöl,” sagði Tournic- quot, en alt hafði honum þótt þetta óviðkunnanlegt. “Sarna er af mér að segja! trt af kvenmanni, vitaskuld?” “Já,” sagði Tournicquot og and- varpaði. “Út af kvenmanni!” “Eru engin önnur úrræði? Getið þér ekki strokið frá henui?” “Strokið frá henni? Það er faðm- lög hennar, sem eg get ekki verið án!” “Ha?” “Hún vill ekkert ihafa saman við mig að sælda.” “Hvað er þetta? Það er þá ást, sem að yður gengur?” “Hvað ætti það að vora annað? Aistríða, sem aldrei deyr!” “Ó, guð ininn góður, eg gekk að því vísu, að iþér væruð kvæntur! En þetta er skrítið. Þér ætluðuð að drepa yður, af því að þér getið ekki náð í kvenmann og eg ætlaði að gera það, til þess að losna við kvenmann. Við ættum að tala sam- an, við tveir. Getið þér gefið mér cígarettu?” “Með ánægju,” svaraði Tournic- quot og dró böggul upp úr vasa sínum. "Eg ætla líka að fá mér eina — síðustu cígarettuna mína.” “Ef eg hefi talað nokkuð hvat- sfceytlega rétt áðan,” sagði félagi hans og festi á sig kragann, “þá ætla eg að biðja yður að virða það á hægra veg—auðvitað voru afskifti yðar gerð í góðu skyni, þó að eg segi ekki, að mér líki þau vel. Við skulum sleppa því; þér hafið hag- að yður eins og aulabárður, og eg hefi, að mfnu leyti, ef til vill, ekki | tekið yfirsjón yðar með nógu mik-| illi lipurð. Jæja, það er úttalað um það! Við skulum tala vingjarn- lega saman, meðan kertið endist. Fer kraginn vel á mér? Eg er stein- hissa á þvf, að ást skuli geta rekið nofckurn mann út i slíka örvæmt- fng. Eg hefi líka unnað konu ihug^ ástum, en aldrei hafa verið svo mik- il brögð að því, að eg hafi viljað hengja mig út af því. Það cr nóg af kvenfólki í París — ef ein bregzt, þá er æfinlega einhver önnur tii taks. Það sé fjarri mér, að vilja leggjast í móti því, sem fyrir yður vakir, því að eg lít svo á, að það fcomi hverjum einum manni við, hvort hann vill drepa sig eða ekki, og að það sé megnasta ósvífmi, þeg- ( ar einhver slettireka þykist fara að “bjarga” manni; en úr því'að þér eruð ekki byrjaður á því, þá verð eg að segja það, að mér finst ]>að nokkuð fljótfærnislegt af | yður.” “Eg hefi íhugað það,” svaraði Tournicquot, “eg hefi íhugað það: vandlega. Það er ekkert undan- færi, eg segi yður satt.” “Eg mundi gera enn eima tilraun I til að vinna dömuna—svei mér i sem eg gerði ekki enn eima tilraun- ima! Þér eruð ekkert ólaglegur miaður. Hvað finnur hún að yð- ur?” “Það er ekki fyrir það, að hún ffmni neitt að mér—þvert á mófi. En hún er kona með háleitri lífs- stefnu, og hún á eiginmann, sem elskar ihana út af lffinu — hún vill ekki valda honum sárri sorg. Svona liggur nú í því.” (Meira.) “Er hún ung?” “Ekki meira en þrítug.” “Og falleg?” “Hún er fögur eins og engill! Hún hefir spékopp í hægri kinn- inni, þegar hún brosir, og sá spé- koppur ætlar að gera mig brjálað- an.” Blaðið Gazette í Glenboro segir að nýlega hafi J. A. Sveinsson, sem þar býr, fengið þá frétt, að tengda- bróðir hans, Egill Jóhannsson, hafi nýlega orðið hættulega veikur i Grand Prairie bæ, 1 Peace River héraði, og hafi hann verið fluttur til Edmonton til lækninga. Herra Sveinsson lagði af stað á næstu lest til Winnipefg, áleiðis til Edmon- ton. ------------------- Sama blað segir að Christina Fredrickson, lijúkrunarkona, hafi nýlega lagt af stað til Edmonton og muni dvelja þar vetrarlangt. Gangur lífsins. Á morgni lífsins leikum vér meS ljúfum æskuvinum. En straumur tímans brátt oss ber af bernsku leikvellinum, á þaS, sem nefnist þroska skeiíS, hvar þyngir undir fæti. Þar títt vér reikum rauna leiS, svo rýmir GleSi sæti. Svo Elli með sinn kemur kross og kvaðir þungar, margar. Þá a<5 eins Vonin verndar oss, sú von, er mörgum bjargar. Hún vísar oss heim í himininn— nær hérvist gerir dvína — og bendir á friðar bústaðinn, þars blysin guSleg skína. Ei DauSann þurfum hræðast hót, þótt hann sé ægilegur. Hann mörgum reyndist meina bót og margra frelsis vegur. Hann bakar að vísu sorg og sút og söknuð, þeim er lifa, en böli hinna byggir út, þá burt úr heimi svífa. S. J. Jóhannesson. TÓBAKS BRÚKUN LŒKNUÐÁ 3DÖGUM Eg hefl alKjnrlrga ArelVan- lejft metfnl vlC tóbaksbrúk- un í öllum myndum. MeÖal- it5 er gott og styrkjandi, fyr- ir karla og konur. ÞatS lækn- ar alla löngun eftlr clgrarett- nm, clKttrnm, rcykjarpfpum »k neftóbakl. Tó- bak er eitur og brúkun þess hefír allskonar veikjandi áhrif á heilsuna, veldur t.d. magra- reRlu, og MvefnleyMÍ, höfubverk, auKndepru, nflleyMl, hörundnkvillum, kverka njðkdómum, andnrteppu, brjöntveikl, hjartabilun, lungnn- velki og marKMkonar tauKn-óntyrk, skemmir mlnnlff ok vlljnkrnftlnn, eitrar blóöiö og lifr- ina, veldur hárlosi og skemmir tennurnar, og á margvíslegan hátt dregur smám saman úr krafti allra líffæra mannsins. — Vitskeröing er líka oft kend tóbaksnautn, og þat5 af frægustu læknum landsins — Hví skyldl matSur þannig halda áfram at5 aeyða líkama sinn, þegar hægt er at5 lifa góðu lífi met5 taugar og önnur líffæri i EDWAIiD J. WOODS, 1605 A, gót5u lagi?—í>at5 er varasamt at5 hætta snögglega við tó- baksnautn me? sterkum á- setningri einungris. ReynltS þatS ekki. Rétti vegurinn er atS útrýma "nicotine” eitrlnu úr líkamanum og um leitS atS styrkja og byggja upp hina veiklutSu parta og yíirvinna löngunina.—Ertu fús atS láta læknast af þessari sýki og lifa ætítS vitS gótSa heilsu? Bók mín segir þér um hitS dá»mlr(a þriggja daga mt-JS- ts al. ódýrt og áreiöan- hritt einnig um leynd * 1rftts til atS venja atSra af tóbaksnautn ftn þelrra vit- undar. Fullar upplýsingar og bók mín um tööhaka o( nef- töbaks nnutn send frítt. — SkrifitS til Station B, New Vork N. Y. The MOUNTAIN MEAT MARKET Mountain, North Dakota Á Kjötmarkaðinn fcoma hingað flestir. “Cuí»tomers” og margir aðrir gestir. Karlmenn skrafa um kulda, þurk og hita, En kvenfólkið vill fá sér einhvern bita. Surnar blðja um Laxa eða Lúður— Það liggur við það komi á þær snúður, Bf eg hefi engan fisk að selja, Þó ýmislegt sé handa þeim að velja. Ham og Bacon hefi eg æfirlega, Eg hamast við að skera það og vega; Svfnakjöt og Súpubita góða, Soðinn Ham, er kóngum mætti bjóða. AJ Hólsfjöllum eg Hangikjöt fékk mikið, Hálfa mílu á þykt er á því spikið; Magála frá Möðrudal eg panba:— Markaðinn skal engin gæði vanta. Harðan Fisk á Hornströndum eg kaupi— Af þon1' >sagt er í'slendin'gar raupi—, Hann er talinn heimsins bezta vara, Hann við skulum ekki þurfa að spara. Hana, Rjúpur, Hænur, Gæsir, Tyrkja— Hjarta hvers eins ætti það að styrkja Að íá að éta Fuglakjöt að vilj/ Flestir ættu þetta vel að skilja. Hangið kjöt eg hafa sk~l i111 jólin; Þá hækkai’ ganginn af‘ur olessuð sólin, Og ýmsir vilja unglingan- gleðja;— Ailia mun eg þá á kjöti seðja. Komið til mín konur, börn og piltar, Kröfur ykkar skulu verða fyltar. Eg hefi það, sem ykkur seður alla— Um það mætti ^alsvert fPira spjalla. Hjá “Armour” fæ eg alheims meztu gæði, Alls þess minnast þyrfti mikið næði: Hangið, soðið, saltað, reykt og pressað, Af sextán þúsund nrestu* ' er það ble»8að. Eg hefi alt, sem auga dauðlegt kætir, Einkum það, se’” hungur manna bætit: Alls lags Kjöt og h'ugla or í.ýja Fiska, Svo fylla megi allir sfna diska. Svo óskum við af af insta hjarta um jólin, Að “Allies” megi sigra þýzku fólin, Að friður megi færast öll’im þjóðum. Friðnr sé með þér og öllu góðum. (P. J.) HÆSTA verð borgað fyrir Rjóma ÞaS borgar sig ekki fyrir yður aS búa til smjör aS sumrinu. SendiS oss rjómann og fái<5 peninga fyrir hann. Fljót borgun og ánægjuleg viíSskiftL Flutn- ingsbrúsar seldir á heildsöluverði.—Skrifið eftir á- skriftar-spjöldum (Shipping Tags). DOMiNION CREAMERiES, Ashem og Winnipeg I ......— 1 LOÐSKINN l HÚÐIRÍ ITLL Ef þér vilji* hljóta íljótustu skil á andvirði og hnsta ver<5 fyrir lóðskinn, hú&ir, ull og fl. sendi* þetta tiL Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skriflð eftir príeum og shlpplng tags. BORÐVIÐUR MOULDINGS. Við höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum Verðskrá verður send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Maáa 2511 HVIAÐ EYÐA LÖNGUM TÍMA “EY fRAÐ ” BLÓÐ í ŒÐUM! Spyrjið sjálfan yðar þessum spurningum: Eftirtaldar tilkenningar eru auðkenni ýmsra alvarlegra sjúk- dóma, sem oft 1ykta í vitfirringu og dauða: 1. Þreyttur? 2. Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðlyndur? 5. Höfuðverk? 6. Engin framsóknarþrá? 7. Slœm melting? 8.. Minnisbilun? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarklaus? Svefnleysi? 13. Dofi? 14. Skjálfti? 15. Tindadofi? 16. Sár, kaun, koparlitaðir blettir af blóðeitran? 17. Sjóndepra? 18. Ský fyrir augum? 19. Köldugjarn—með hitahylgjum á milli? 20. Ójafn hjartsláttur? 21. Garna-gaui? 22. óregla á hjartanu? 23. Sein blóðrás? 24. Handa og fótakuldi? 25. Lítið en litmikið þvag, eiftir að standa mikið í fæturna? 26. Verkur í náranum og þreyta í ganglimum? 27. Catarrh? 28. Æðahnútar? 29. Veik- indi í nýrum og blöðru? 30. Karlmanna veiklun? Menn á öllum al<iri, í öllum stöðum þjást af veikum taug um, og aliskonar veiklun, svo þú þarft ekki að vera fehninn við að leita ráða hjá þessum sérfræðingi í sjúkdómum karl- manna. Hvers vegna er biðstofa mín æfinlega fuli? Ef mínar að- ferðir væru ekki heiðarlegar og algerlega í samræmi við nútím- ans beztu þekkingu, þá hefði eg ékki það traust og þá aðsókn frá fólkinu í borginni Ohicago, sem þekkja mig bezt. Flestir af þeim, sem koma til mín, eru sendir af öðrum, sem eg hefi hjálpað í líkum tilfellum. Það kostar þig ekki of mikið að láta mig lækna þig. Þú losast við veiklun þína og veiki — Komdu og talaðu við mig, það er fyrsta sporið í rétta átt, og kostar þig ekkert. Margir af sjúklingum mínum koma lang- ar leiðir og segja mér að þeir hafi aílareiðu eytt miklum tíma og peningum f a ð reyna að fá bót meina sinna í gegn um bréfa skifti við fúskara, sem öllu lofa í augiýsingum sínum. Reynið ekki þá aðferð, en komið til mín og lá' ið skoða yður á réttan hátt; engin ágizkun. — Þú getur farið heim eftir viku. Vér útvegum góð herbergi náiægt læknastofum vorum, á rýmilegu verði, svo hægra sé að brúka aðferðir vorar. Hv I W Room 208 «nd 209, 2nd ijY» 1* W • Hodgens, Floor, Crilly Building 35 South Dearborn St., Chicago, III. Til þeirra, sem auglýsa í Heims- kringlu AUar samkomuaugrlýslngar kosta 26 cts. fyrir bvern þumlung dálkslengdar —í hvert skifti. Engln auglýsing tekin i blatsits fyrir mlnna en 26 cent.—Borg- ist fyrirfram, nema ötSru vísi sé um samitl ErfiljótS og æfimlnningar kosta 16c. fyrlr hvern þuml. dálkslengdar. Bíf mynd fylgtr kostar aukreltls fyrlr til- búning á prent ‘‘photo’’—efttr stærtS.— Borgun vertSur atS fylgja. Auglýslngar, sem settar eru i blatSltS án þess atS tlltaka tfmann sem þær etga atS blrtast þar, vertSa at) borgast upp atS þelm tima sem oss er tllkynt atS taka þær úr blatslnu. Allar augl. vertSa atS vera komnar á skrlfstofuna fyrir kl. 12 á þritSjudag tll blrtlngar i blatslnu þá vikuna. The Vlklng Pren, Uá

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.