Heimskringla - 13.12.1917, Page 3

Heimskringla - 13.12.1917, Page 3
WINNIPEG, 13. DES. 1917 HE1M3KRINGLA 3. BLAÐSIÐA ■enn suður hluta landsins á valdi sínu. Allur aðall hefir verið afnuminn á Rússlandi. Allir Rússar eru ein- ungis borgarar hins rússneska lýð- veldis og allir eiga að veria jafn rétt- háir fyrir dómstúlum landsins. öll einkaleyfi eru úr gildi numin. Eignir krúnunnar og eignir kirkj- unnar og allir herragarðar eru teknir og falla til ríkisins. Sömu- leiðis tekur stjórnin að sér allar auðsuppsprettur landsins og allan iðnað. Kosningar til stjórnarskrár þings ■byrjuðu fyrra sunnudag og stóðu yfir inánudag og briðjudag, neana í Moskva, þar sem kosningunum var frestað um eina viku. Sagt er, að kosningarnar hafi verið bessum Botseviki í vil, að miklu leyti, eftir bví sem frézt hefir. Vopnahlé með Rússum og Þjóð- verjum virðist nú komið á og samn- ingar byrjaðir. Vopnahléð hefir verið ákveðið að standa skuli í 48 klukkustundir eða tvo sólar- hringa. Líklegt er, að Þjóðverjar eigi íremur bágt með að semja við bessa Bolseviki, sem óvíst er enn um, Ihve mikið fylgi bjóðarinnar hafa. Vitaskuld er Þjóðverjum ant um að gera sérstakan frið við Rússa eina, ef b«ð g®ti orðið þýzkur friður eftir beirra höfði. Um leið og beir fara að taka undir málaleitanir beirra Lenín og Trotzky, hafa Þjóðvejar gefið stjórn beirra viðurkenningu. Það er um leið hálfvegis viðurkenning á hinu nýja stjórnarskipuiagi Rússa, sem svíður Þjóðverjum í augum verr en nokkur kerlingareldur. Það er ekki ólíklegt, að kröfur Þjóðverja verði svo harðar, að Riússar verði heldur en ekki að brjóta odd af oflæti sínu, ef beir œtla sér að ganga að beim. Það er fromur ólfklegt, að mikið verði úr, en fremur er ógott að segja nokk- um hlut fyrir nú um bessar mund- ir, einkum bar sem Rússar eru amn- ars vegar. Síðuistu fregnir af Rússum eru bær, að yfirforingi beirra, Dukhon- in, sem tók við yfirstjórn rússneska hersins, begar Kerensky var steypt frá völdum, sé látinn. Honum hafi verið kastað af eimlest, og líflátinn á bann liátt af einhevrjum, sem tóku lögin í hendur sínar. Nýlegar fregnir sögðu, að Duk- honin ihershöfðingi væri ófús á að fara að semja við óvinina um vopnahlé. Hafi aðsetur hans ver- ið umkringt af Bolseviki-hermönn- um, vopnuðum vélabyssum, og eftir stutt umsátur hafi hann neyðst til bess að gefast upp. Sú fregn kemur frá Amsterdam einmitt í bessum svifum (4. des.), að samningar um vopnahlé með Rússum og Þjóðverjum hafi fengið endilega sambykt með undirskrift- um og eigi að standa 48 klukku- stundir. Þetta á að hafa gerst í iherbúð- um Leópolds prinz Bæjaralands. Áður voru fregriir búnar að stað- hæfa að vopnahlé væri begar kom- ið á, en ekkert verið talað um und- irskriftir né tímalengd. Frá Wilson forseta. Wilson forseti flutti í sambands- binginu í dag (4. des.) ræðu, sem svo var álitin stórmerk í sambandi við nál bjóðanna, að ihún var send símrituð stjórnum landanma í nær öllum höfuðborgum heimsins. 1 mjög ákveðnum orðtækjum tekur forsetinn bar fram, að ekkert fái komið Bandamönnum til að hverfa frá, unz stríðið sé unnið og Þýzkaland yfirbugað. Alt friðartal að svo stöddu álítur hann fjarri lagi. Forsetinn lýsti yfir bvf, að friður gæti að eins komið, er býzk bjóð gæti samið frlð fyrir tiistilli beirra leiðtoga, sem heimurinn gæti treyst. Og begar hún gerði bætur fyrir b®u spellvirki, er nú- vernndi stjórnarvöld hennar hefði til leiðar komið. Og begar Þýzka- land dregur sig út úr öllum beim löndum, sem bað hefir unnið með vopnum. “Látum bað enn vera tekið fram,” sagði forsetinn, “að sýna verður einvaldinu fyrst, að allar kröfur beas til forystu í heiminum nú á tímum, eru öldungis fánýtar. Það er alls ekki unt að koma við neinni mælistiku réttlætisins, á meðan l>au völd eru látin ieika lausum liala og vera óbuguð eins og bá for- ingja, siem nú ráða lögum og lofum á Þýzkalandi. Þangað til bví hef- ir verið til leiðar komið, er ekki unt að láta réttlætið vera gerðarvald og friðsemjanda með bjóðunum.” Þegar betta hefir verið gjört, “verð- ur að gru'ndvalla friðinin á sann- girni og réttlæti, og útiloka allar síngjarnar hagsmunakröfur jafnvel af háifu sigurvegaranna. Látum engan misskilning eiga sér 'stað. Hið nálæga ætlunarverk, sem nú liggur fyrir hendi, er að vinna stríðið og enginn hlutur skal snúa osis frá bví, unz bað er fram- kvæmt. öllum völdum og efnum, er véf1 eigum, hvort heldur mannafla, f fjármunum eða föngum, skal til bess ætlunarverks varið, unz mark- miðinu er náð. Þeim sean æskja að koma friði til leiðar áður bví er náð, vil eg ráðleggja að gefa öðrum heilræði sín. Vér fylgjum beim ekki. Vér munum skoða stríðið bá fyrst unnið, er býzk bjóð segir við oss, fyrir munn réttilega korinna full- trúa sinna, að hún sé reiðubúin til að fallast á samning er bygður sé á réttlæti og fullri uppbót beirra ranginda, sem stjórnarvöld hennar hafa framið. Þeir hafa framið rangindi gegn Belgíu og fyrir ]>au verður að bæta. Þeir hafa hrifsað til sín völd yfir öðrum löndum og bjóðum en sínum eigin, — yfir hiniu mikla keisaradæmi Austurrfkls og Ungverjalands, yfir Balkanríkjun- um, sem hingað til hafa verið frjáls, yfir Tyrkjum og Austurálfu, og besisum völdum verður að sleppa. “Vér höfum ekki öfundast yíir uppgangi Þjóðverja sakir hagleiks beirra, iðnaðar og bekkingar, né heldur hnekt, en miklu fremur fundist 'hann iofsiverður. Þeir höfðu reist sér regluietgt keisara- veldi f verzlan og áhrifum, sem verndað var af friði heimsins. Vér gerðum oss ánægða með að búa við samkepnisurgurnar í verk- smiðjuiðnaði, vfaindum og verzlan, sem uppgangur beirra hafði í för með sér, og standa eða iiggja flatir eftir bví, hvort vér höfðum eða höfðum ekki vitsmuni og fram- kvæmdarorku til að taka beim fram. “En einmitt b'á, begar ]>essar sig- unvinningar friðarins höfðu fallið I Þjóðverjum í skaut svo öllum var augljóst, varp bjóðin beim frá sér, til bess að stofna báð, sem heimur- inn leyfir ekki lengur að stofnað sé —Jhen’aids og stjórnmála /yfirráð með vopnum, til að kúga með valdi bar sem ihún fekk bví eigi við kom- ið með yfirburðum, bá keppiniauta, er hún óttaðist mest og hataði. “Friðurinn, sem vér semjum, verður að bæta úr beim rangind- um. Hann verður að frelsa löndin, sem eitt sinn voru svo íögur, og bú- sæla lýði Belgíu og norður-Frakk- lands undan prússnesku hervaldi og prússneskum ógnunum. En hann verður lfka að frelsa lýði Ausfur- ríkte og UngveTjalands, lýði Balk- anskagans og bjóðflokka Tyrk- lands, Iwort heldur í Norðurálfu eða Austurálfu, undan óskamm- feilnum og erliendum stjórnarvöld- urn prússneskra innbrotsmanna, hvort 'heldur hermanna eða kaup- manna.” -------o------- Sir Wilfrid Þrefaldur. Yér 'höfum áður bent^^^öfeldni sumra fylgjenda Sir WfWms Lauri- ers og fært fyrir bessu góðar sann- anir. Tvöfeldni manna ]>essara er mjög eðlileg, begar tekið er til greina að teiðtoigi beirra, Sir Wil- frid Laurier sjálfur, hefir sannast að vera ali-feikull í ráðinu hve bátttöku bjóðarinnar í stríðinu snertir. A!,drei hefir betta komið betur í ljós en í bréfi einu, sem hann skriíaði nýlega vini sínum í Windsor, Ont. Þessi vlnur hans hafði dregið athygli hans að bví, að eitt af bingmannsefnum beirra bar eystra væri hlyntur herskyld- unni og leitaði ráða hans bessu viðkomandi. Sir Wilfrid svarar bossu um hæl, og birtir blaðið The Family Herald and Weekly Star — BETTER BREAD 1140 Land yðar þarfn- ast þess, a5 þér og fólk yía rséuS vi5 gó5a heilsu; verndið heilsuna með því að borða að eins heilnæman mat og brauð bakað úr PURITV FLOUR sem gefið er út í Montreal og bekt er fyrir að vera áreiðanlegt blað og gætið — þetta svar hans og hljóð- ar bað bannig: “Ottawa, 12. nóv. 1917. Kæri J. B.— Eg skrifaði yður fyrir fáum dög- um sfðan viðkomandi vini vorum, Kennedy. Eg er enn beirrar ekoð- unar, að nauðsynlegt sé fyrir vini vora að ljá honum fylgi sem ])ing. mannsefni. Eg veit að nokkurir örðuglelkar eru hér með í máli sök- um afstöðu hans í sambandi við herskylduna. Tifalökun á vora hlið er ]>ó nauðsynleg í möiigiun tilfell- um 'sökum afstöðu vorrar. Á fundi bingmannaefna liberala sem hald- inn var í Austur-Ontario fyrir bremur vikum síðan, 'hélt eg bví fram, að um brjá vegi væri nú hægt að velja, bar sem margir af mönn- um lves.su m eru hlyntir herskyld- unni. Eg vildi ekki gera þetta að fkvkksmál, 'bví bað hefði cngan veginn verið heppilegt. Um bessa brjá vegi miá velja og eru beir allir viðeigandi: 1. Að vera andstæður Union- stjórn og herskyldu. 2. Að vera andstæður Union- stjórn, en hlyntur herskyldu.. 3. Að sækja sem óháður liheral (Independent Liberal). Eg hefi fengið bréf frá mörgum liberölum, sem tilnefna vilja bing- mannsefni á móti Kennedy. En betta væri að leika í hendur mót. stöðumanna vorra. Að verða við tilmælum bessara manna væri að Btoína oss í voða. Eg treysti á áhrif bfn til bess að koma vinum vorum á rétta leið f miáli bessu. Wiifrid Laurier.” Draumur. Margir hafa gaman af draumum og það jafnvel þeir, sem ekki leggja trúnað á slíkt. Eftirfylgjandi draum dreymdi íslenzka konu vest- ur við Kyrrahafsströnd í sumar sem leið og sagði húii vinkonu sinni hér í Winnipeg frá 'honum í| hvað um endalok voðalega stórskorinn, með kolsvart hár, horaður f andliti og voðalega ljótur. Dettur mér bá í hug: “Það er hvort sem annað, að hann er vondur inaður, enda er hann ljót- ur.” — Nú sé cg að ferðafólkið er búið að tjalda; 'hrossin eru á beit en gamli maðurinn og börnin eru farin að sofa. Ekki sá eg gamla manninn hafa neitt vopn en pilt- uj’inn 'hafði boga, sem væri hann bogaskytta.—Það næsta sem eg varð áskynja var, að bessi vondi maður var kominn og var hann að hirða matarbjöi-g ferðafólksins. Við ]>að vöknuðu bau öll og á augabragði sé eg að beir eru farnir að fljúgast á garnli maðurinn og illmennið, og bað skifti engum tíma bar til eg verð bess áskynja að vondi maður- inn er búinn að særa gamla mann- in á enni með hníf, svo hann fellur. “Hvað ætli verði nú um börnin?” hugsaði og; “nú er enginn til að verja bau, og bessi voðalegi vegur að baki; það var ekki við þvf að búast, að þessi gainli maður hefði neitt að gjöra í hendur á iltmenn- inu." Á meðan iþessi viðureign fór fram, stóðu ibörnin grafkyr og gláptu á, stúlkan við tjaldið, en pilturinn spölkorn fró henni. Um leið og gamli maðurinn féll, tók hann hendinni um sárið á enni sér, leit til 'sveinsins • og mælti. “Þú inátt viita, að þetta var voðalegt. voðalegt sár! Þetta var voðalegt, voðalegt sár!” Hann tvítók þess- ar setningar. Þá sé eg hvar pilt- urinn krýpur á öðru hnénu, spenn- ir boga sinn og skýtur ör beint f ennið á illmenninu, og hann fellur steindauður niður. Þá dettur mér í hug: “Líkt er þetta sögunni af Davíð og Golíat; engum hefir vfat dottið f hug, að þessi litli drengur ætti eftlr að leggja að velli þenna voðalega risa.” En niú vaknaði Ruby, svo eg gat ekki vitað, hvort gamli maðurinn dó af sárinu eða ekki. Þetta er þá allur draumurinn alveg eins og mig dreymdi hann. Þeir, sem hafa heyrt hann, halda, að hann muni meina eitt- stríðsins. Eg Morgunkaffi vand- látra manna! Flestir menn eru vandlátir me8 kaffi. Sumir feríSast og smakka kaffi tilbúið af beztu matreiSslumönnum í gistihúsum. - Red Rose Kaffi er sérstaklega aetlaS þeim vandlátu, sem vandir hafa veriS á gott kaffi. ÞaS er blendingur af beztu kaffi- baunum—muliS en ekki malaS. Sumir menn, sem vér vitum aS eru sérstaklega vandfýsnir, hafa fúslega játaS, aS vort kaffi þoli samanburS viS þaS allra bezta, sem þeir hafi smakkaS. Ef þú ert vandlátur meS kaffi þitt, þá láttu konuna þína búa þér til bolla af Red Rose kaffi, og segSu oss svo, hvernig þér geSjaSist aS því. «7« Sama ver5 og fyrir 3 árum Red Rose Coffee Mrs. Kristín Swanson..........50 Ónofnd........................50 Mrs. G. Fáfa®on...............25 Mfas P. G. A. Páfason.........10 Árni J. Pálsson...............15 Miss Fríða Sigurðsson.........25 Mrs. J. Heiðmiann.............25 Mrs. B. Heiðmann..............25 Hallur Þórðarson..............25 Lúðvík Holm...................25 Ingiiberg Swanson.............25 H. Anderson ..................25 D. Campbell .. ...............25 Ágúsrt Johnson .. ....... .. .20 S. F. Sigurðsson..............10 B. F. Sigurðsson..............10 G. S. Sigurðsson............. 10 S. G. Sigurðsson..............10 AreMus Símonarson.............05 bréfi, sem 'hún skrifaði henni. Yér j fyrir mitt leyti tek aidrei neitt tökum 'þann kafla bréfsins, sem um drauminn fjallar: Blaine, Wash., 13. júní 1917. “Mér datt í hug að skrifa þér draum, sem mig dreymdi 5. júní á milli klukkan ótta og hálf.níu að inorgni. Eg hefi að eins sagt hann þremur hér í Blaine, og þykir þeim hanin svo merkilegur, að hann sé vel setjandi á prent. Það sem eg sá og heyrði í draumnum, er svo skýrt f huga mínum, að eg held eg gleymi því aldrei. Það var um morguninn 5. júní, kl. 8; Fíi var ifarinn í vinnuna og eg var búin með morgunverkin; varð eg Iþá svo máttlaus að eg lagði mig út af; börnin sváfu öll. Mér þótti eg sjá gamlan mann og bvö börn dreng og stúlku; dreng- urinn var á að gizka 8 ára en stúlk- an fjögra. Þau voru ríðandi á liest- uiiii en ekki man eg lit hestanna; voru þau að ferðast eftir svo mjó- um ihrygg að það var ekki nema fyrir einn hest að ganga þar í senn, en sitt hvoru megin við hrygginn var hyldýpi svo mikið, að eig sá engan botn, og þessi hryggur var allur upp á móti. Eg þóttist vita, að ef eitthvað yrði fyrir hestunum svo þeir hnytu, þá væri alveg úti um þann, sem ylti ofan af þessum hrygg. — Alt í einu sé eg sólina; hún er orðin lág ó vesturloftinu, ©n í austri er loftið 'byksvart; en í þessum sorta sé eg tvfeettan regh- boga, og fyrir neðan regnbogann konvu í ljós ferliyrntir tiglar nokk- uð stórir og var hver tígull með regnbogalit. Eg 'þyktet hugsa: “Það er annars mikið, að friðar- boginn skuli skuli birtast ó þess- um voðalega ófriðartíma”. — Svo hverfur þessi sýn og eg sé að ferða- fólkið er 'næstum komið upp á brekkuna. Þegar þangað kom tók við rennfalétt eyðimörk, svo langt sem augað eygði. útsýnið var ekki bjart það var eins og í hálfrökkri, enda var, að mér íanst, komið kvöld. Þá þykir mér drengurinn segja við gamla manninn: “Jæja, eg er glaður að nú orum við kom- in ytfir alla hættuna.” Þá segir gamli maðurinn: “Já, við erum komin yfir allan hættulega veginn, en nú bíður okkar miklu meiri hætta, sem þú vissir ekkert um; því hér á þessari eyðimörk heldur til svo grimmur glæpamaður, að öllum stendur ógn af honum; hann er svo grimmur, að hann svífist ekki að drepa menn sér til rnatar. eif liann brestur aðra björg, og það er hann, sem eg óttast miklu meira Hallæris samskot handa börnum en vonda veginn, sem við þurftum Armeníu og Sýrlandi. að ferðast yfir. Það hefir enginn iiifandi maður getað yfirunnið hann, og það fyrsta, sem við vitum af, verður það, að ihann kemur til að gera okkur eitthvert mein.” — Þá þykir mér eg sjá mynd í bók og er mér sagt, að þetta sé myndin af þessuim vonda manni. Hann var mark á draumum, en samt hefi eg oft rekið mig á, að fram hefir kom- ið það sem imig hefir dreymt. Lýs. ingin af gamla manininum, sem var með börnunum, er svona: Hann var æði gamall, með silfurgrátt hár og 'hvítt skegg, sem nóði niður ó 'bringu; hann var mjög dapur í þragði, þegar hann var að tala við þiltinn. Börnunum get eg ekki lýst öðru vfai en að framan, ekki heldur vonda manninum, nema af myndinnd, því eg sá aldrei framan í hann, og þegar hann féll, datt hann á grúfu. Hvað sjálfa mig snertir, þá var eg ekkert við þetta riðin; eg bara 'fylgdfat með, en gat ekkert gjört, nema séð og heyrt.” --------o------- Of mikið hreinlæti mundi vfet flestum þykja fjarstæða um að ræða á okkar tímum;—þótt fyr á öldum þætti það alt annað en ósómi að vanrækja líkamsþvotta, jafnvel af /heldra fólki. Bn hér fer sem fyr, að sé of langt farið í einhverri gagnsemi, verður það að ógagni. Og svo er með 'þvottana. Það er sannað, að of miklir þvottar skemma hörundið. Sést þetta til dæmis á þvottakon- um, soin alloift hafa skorpnar og skrælnaðar höndur. Einkum fara flestar eða allar tegundir af sápu illa með hörundið, sérstaklega mik- ið brúkaðar; gora skinnið skorpið, veikt og skrælþurt. — Er nýlega frá þessu sagt 1 igrein í Bandaríkja tímariti einu, “The Medioal Jour- nal,” að oft vilji til að sópa sé of- brúkuð á spítölum. Hjúkrunar- konur þvoi sjúklingum iðulega um of úr sápu, einkum vegna þess, að rúmfastur sjúkliingur þoli hana margfalt miður, þar sem velkin geri skinnskMtin seinni en ella, svo að hörundið hefir ekki við að leggja til hæfilegan fituþvala innan frá. Einoig sé það aitítt, að læknar lini hörundið á höndum sfnum með of tíðum þvottum. “Það er margt undarlegt í nátt- úrunnar ríkj,” sagði drengurinn. Og svo mun mörgum það fininast, þegar þeir heyra, að jafnvel sjálfur þrifnaðurinn getur gengið of langt. “Maður má þá hvorki vera þriíinn né óiþrifinn”, kynni einhver að hugsa. Verður það og þyngsta lífs- reglan, þegar á alt ler litið, ihér seim annars staðar, að æskilegast verður meðalhófið. Þ.B. $13.15 Sent eða afhent féhirði: Mrs. Tr. Thorsteinsson, Tantallon, frá Rósu S. Johnson...........25 frá Narfa S. Johnson..........25 I Sigurlög Johnsort, Gimli .. .. 5.00 H. J. B„ Wynyard............. 5.00 A. Thorsteinssón, Wastbourne 2.00 Mr. og Mrs. Á. Eyjóifsson, Langruth, Man.............. 2.00 Jóhann Jónsson, Wpg.......... 1.00 Fimm fagurlega gerðar og sögu- legar myndir útskýra meðul þessi, tvær myndir sýna Triner’s efna- fræðinga verkstofuna, sem völ eiga á öllum beztu áhöldum nú- tíðarinnar. Sendið 10 cts. fyrir burðargjald. Jos. Triner, Manu- facturers of Triner’s American El- of Bitter Wine and other íxir remedies, 1333-1343 S. Ashland Ave., Chicago, III. Gigtveiki Merkilegt heimameðal frá manni er þjáðist. — Hann vill láta aðra krosbera njóta góðs af. Sendu en^a penÍKa, en nafn og flritun. Alls .........................$ 28.65 Áður augl...................... 335.83 (Framh.) SamtaJs alls $364.48 Rögnv. Pétursson. Tóbaks Brúkun Hæglega Læknuð New York maður, sem mikla reynslu hefir, hefir skrifað bók, er segir frá hversu lækna má alla tó- baks löngun á 3 dögum án allra vondra eftirkasta. Höfundurinn, Edward J. Woods, 1605 B, Station E„ New York City, sendir þessa bók frítt. Heilsan batnar stórkostlega þá tóbakseitrið er burtu tekið úr lfk- amanum. Skapsmunlr batna, svefninn er vær, lystin góð, melt- ingin 1 lagi, minnið skerpist og margskonar endurbót verður á öll- um líffærum mannsins. — Burt- rýmdu allri taugaveiklun og allri löngun eftir pípu, cígar, cígarettes og neftóbaki. HRAÐRITARA OG BOKHALD- ARA VANTAR Þat5 «r ©rSið örðugt að fá æft zkrlfztofufólk vegna þasa hvat margir karlmenn hafa gengiV i herinn. Þelr sem lært hafa i SUCCESS BtTSINESS Collega ganga fyxir. Suceees skólinn er sá stærsti, sterkasti, ábyggileg- asti Tarslunankáli bæjarins Vér kennuas Qeiri nemend- nnt en hinir allir til samans —hötum etnnig 10 deildar- skóla vííivegar nm Testnr- landiö; innritum meira en 5,000 nenendnr árlega og eru kennarar vorir æfSir, kurteisir og vtl starfa *ín- um vaxnir. — Znnrltist hve- nær sem er. The Success Business College PortaiLe **k Edmontoa WINNIPBG Eftir margra ára þjáningar af gigt befir Mark H. Jackson, Syracuse, N,- York, komist at5 raun um, hvat5a vot5a óvinur mannkynsins gigtin er. Hann vill at5 allir, sem lít5a af gigt, viti á hvern hátt hann læknatSist. Lesið þat5 sem hann segir: •*Egr hafftl sfira verkt aem (Iðgruðu mett eldlegum hrnfin um ItðamótlE. Vorit5 1893 fékk eg mjög slæmt gigt- arkast. Eg tóa út kvalir, sem þeir einir þekkja, sem reynt hafa—í þrjú ár. Eg reyndi marga lækna og margs konar met5ul, en þó kvalirnar linut5ust var þat5 at5 eins stundar frit5ur. Loks fann eg met5al, sem dugt5i og veikin lét alveg undan. Eg hefi gefitS þetta met5al mörgum, sem þját5ust eins og og sumum sem voru rúmfastir af gift, og lækning þess hefir verit5 full- komin i öllum tilfellum. Eg vll at5 allir, sem þjást af gigt, á hvat5a stigi sem er, reyni þetta undra- met5al. SenditS mér enga peninga, atS eins fyllitS inn eyt5umit5ann hér fyrir net5an og eg mun senda metSalitS ó- keypis til reynslu. Eftir at5 hafa reynt þatS og fullvissast um at5 þetta metSal læknar algerlega gigt yt5ar, þá senditS mér einn dollar,— en munitS, at5 mig vantar ekki peninga yt5ar, nema þér séutS algerlega ánægt5ir at5 senda þá. Er þetta ekki sanngjarnt? Hví at5 lít5a lengur, þegar lækningin er vitS hendina ókeypis? Bít5it5 ekki—skrifitS þegar í dag. PREE TIiIAL COUPON Mark H. Jockson, 457D Gurney Bldg., Syracuse, N. Y. I accept your offer. Send to: Safnað af Mrs. S. A. Sigurðsson, Skálholt P.O., Man.: Mr. og Mrs. Br. Josephson.. Mr. og Mrs. Tr. ólafson.. .. Mr. og Mrs. S. Björnsson .. Mrs. S. A. Sigurðsson .. .. Mrs. I. Árnason........... Mrs. Sigurveig Olson .. .. Triner’s Mánaðar- daga Tafla. Ný og nndraverð uppgötvun. Eítlr tíu tnnunlr og þungt erflði hefir PróL D. Motturas upp götvað moðal. sem sr saman blandað sem áburður, og er A- byrgst að lækna hvaða tilfelli sem er af hinum hræðilega sjúk- dómi, sem nefnist Gigtveiki og geta allir öðlast það. Hvl að borga lækniskostað og ferðakostnað f annað loftslag, úr því hægt er að lækna þig heima. Fallegri en nokkru sinni áður er mánaðardaga-tafla Triners fyrir 55 00 árið 1918. Mynd af Heilsugyðj- boo unni er í miðið og heldur hún á !00 ýmsum jurtum í keltu sinni—efn- .50 ispörtum Triner’s meðalanna. — Verö $1.00 flaskaan. Póstgjald og stríðsskattur 15«. • Einka umboðsmenn MOTTURAS LINIMENT CO. P. 0. Box 1424 (DepL 8) Wiauipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.