Heimskringla - 13.12.1917, Blaðsíða 7

Heimskringla - 13.12.1917, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 13. DES. 1917 HEIMSKKINGLA 7. BLAÐSIÐA BEŒ Sjálfsmorðingjaroir í Dimmugötn. Eftir Leonard Merrick. Þýtt hefir E. H. Kvaran. (Framh.) “Það er nú af mér að segja, að eg get vel verið án allra spékoppa; en menm eru misjaínt gerðir — og það er ekki til neins að vera neitt að þræta um þess konar. Þetta er skárra aamsafnið aí eigirtleikum— ung, íögur, skírlff! Og eg þori að ábyrgjast, að aulinn, sem er maður- irun hennar, metur hana ekki að nei'mi! Er það ekki æfinlega svona? Eg tek nú mig til dæmi»— en auðvitað kvæntist eg eins og asni; eg gekk að eiga listakonu. Eí eg gæti lifað lífinu upp aftur, nmndi eg heldu kjósa hverja saumakonu sem væri. Listakonur eru vel fallnar til lófaklapps, blóm- vanda, lítilla miðdegisverða, en ekki til hjónabands.” “Þar get eg ekki verið yður sam- mála,” eagði Tournicquot, nokkuð dremibilega. “Þér kunnið að hafa verið óheppinn í yðar reynslu, en það eru alveg eins göfugar konur í leikhúsunum og á nokkrum öðr- um sviðum. Þvf til sönnunar er það, að daman, sem eg tilbið, er sjálf riðin við leikhús!” “Jæja—er það satt? Væri of mik- il framhleypni af mér að spyrja hvað hún heitir?” “Sumt er það, sem menn segja ekki.” “Alveg rétt! En svona til fróð- leiks? Það er ekkert niðmndi i því, ®em tþér hafið sagt — þvert á móti.” “Það er satt. Jæja, þagmælsku- ástæðan er þá úr sögunni! Menn þekkja hana alment sem ‘Lúkretíu fögru’.” “H v a ð?” æpti hinn og stökk upp. “Hvað gengur að yður?” “Hún er konan mín!” “Konan yðar? Það getur ekki verið!” “Eg segi yður það satt, að eg er kvæntur henni—hún er ‘frú Be- guimet’.” “Guð minn góður!” sagði Tour- nicquout, lágt og alveg agndofa. “Hvað hefi eg gert!” “Svo að ..... þér eruð elskhugi hennar?” “Hún hefir aldrei gefið mér undir fótinn — munið þér, hvað og hofi sagt! Þér hafið enga ásteeðu til af brýðisetmi — ætla eg ekki að fara að fyrirfam mér af því að hún vili ekki heyra mig né sjá? Eg segi yð- ur alveg satt, að—” “Þér misskiljið geðshræring tmína —hvers vegna ætti eg að vera af brýðiseamur? Alls ekki — eg er bara steinhissa. Svo að hún held- ur, að eg elski hana út af lífinu? Hó,hó! Alis ekki! Þér sjóið, hvað eg elska hana heitt á því, að eg ætla beldur að hengja mig en að Mfa með henni. Og þér, þér getið ekki lagt það á yður að lifa, af þvi að þér tilbiðjið hana! Þér “tilbiðý ið” ihana i raun og veru! Er þetta ekki óskiljanlegt? Ó, það er áreið- anlega einhver forsjón, sem hefir stofnað til þcssa fundar okkar!.... Bfðið þér við, við verðum að ræða mólið — við ættum að hjálpa hvor öðrum! .... Gefið þér mér aðra cfgarettu.” Nokkrar sekúndur liðu, og þeir reyktu í hljóðum hugleiðingum. “Hlustið þér nú á mig”, tók hr. Beguinet aftur til máls; “til þess að greiða úr þessari flækju þarf af- dráttariausa hieinskilni frá báðum hliðum. Við tökum málið fyrst frá yðar sjónarmiði — á eg að SKÍlja það svo, að þér viljið ganga að eiga frúna? Eg vil ekki, að svo sýnist, sem eg sé neitt ágengur, en þér skiljið það, að f minni stöðu er það skylda mín að lcomast að svo góðum kjörum fyrir frúna, sem eg get. Ljúkið þér nú upp hjarta yð- MAGA MEÐUL ERU ALTAF HÆTTULEG Læknnr n«»lesrBjn n« Magrnrnfn. ar fyrir mér; talið þér hreinskilnis- lega!” “Það er örðugt íyrir mig að tala afdráttarlaust við yður,” sagði Tournicquot, “af því að svo er á statt, að eg lít á það sem mikið mein, að þér skulið vera til. En svo að eg svari yður með allri þeirri nærgætni, sem mér er unt, þá ætla eg að segja yður það, að ef eg hefði skorið yður niður fimm mín- útum síðar, þá hefði eg átt bjart- ara líf fram undan mér.” “Gott!” sagði hr. Beguinet, “við erum að færast áfram. Tekjur yð- ar? Eru þær nægilegar til þess að láta hana búa við þau Jcjör, sem hún er vön við? Hver ætli atvinna yðar sé?” “Eg hefi same konar atvinnu eins og frúin — eg er líka listamaður.” “Þá fer einstak'ega vel á þessu. Eg sé fram á gleðilega sam'búð. Heyrið þér—þetta gengur snildar- lega! Hrv’að er það, sem þér leggið stund á—höggormar, búktal, dans- andi kaniínur, ihvað er það?” “Eg heiti Toumdcquot,” sagði gamanleikarinn, tígulega. “Með því er öllu svarað!” “Aha! Er það svona. Nú skil eg, hrvers vegna mig furðaði á mólróm- inum yðar! Hr. Tournicquot, það er mér mikill fögnuður að kynnast yður. Eg sé það í hendi minni, að þetta gengur alt eins og í sögu! Eg skal segja yður, hvað við gerum. Hingað til hefi eg ekki átt neins annars úrkosta en annað hvort að búa með frúnni eða fyrirfara mér, af því að mín atvinna hefir ekki gengið vel, og-^þó að mér hafi þótt mikii metnaðarskerðing að því — laun hennar hafa verið mér nauð- synleg til þess að geta lilað. Nú er leiðin fundin út úr vandræðun- um; nú verður lífið að eins sólskin fyrir yður, fyrir mig, og fyrir hana! Eg þurka sjálfan mig út úr tilver- unni; eg fer í fjarlægt land — til dæmis til Belgíu—og þér látið mig fá lagJega fjárhæð. Þér skuluð ekki vem með neinn kvíða; krýhið þér hana með blómum, ieiðið þér hana upp að altarinu, og verið þér róleg- ur — eg skal aldrei koma aftur. Þér skuluð ekki fara að fmynda yð- ur, að eg komi einn góðan veður- dag, eins og fantarnir f leikhúsun- um, og leggist eins og þrumuský yfir ánægjulegt heimili. Alls ekki! Það getur jafnvel vel verið, að eg kvænist aftur, hver veit? Sannleik- urinn er sá, að ef þér látið fjárhæð- ina vera svo ríflega, sem fjölskyldu- maður þarif, skal cg skuldbinda mig til að kvænast aftur — eg hefi æfinlega haft tilhneigingu til þess, sem nokkur áhætta fylgir. Það mundi loka á mér munninum, ha? Eg gæti ekki hótað neinu, jafnvel þó að eg væri illa innrættur, því að eg hefði þá líka gert mig sekan um fjölkvæni. Eg vildi fremja sjálfs- morð, fjölkværti, alt vildi eg aðhaf- ast fremur en eiga að lifa með Lúcretíu!” “En ])að yrði að fá samþykki frú- arinnar til þess”, maldaði Tournic- quot í móinn; ‘þér gleymið því, að frúim verður að fallast á þetta. Auðvitað er það, að eg skil ekki, hvers vegna henni ætti ekki að standa alveg á sama um yður; en 'haldi hún áfram að stagast á ‘skyldu’ -sinni, hvernig *er þá?” “Eruð þér ekki að segja mér, að það eina, sem hefir aftrað henni frá þvi að þýðast yður, haíi verið ótt- inn við það að valda mér sorg? Það er nú skárri vitleysam! Eg skal færa þetta í tal með gætni, með frábærri nærgætni. Eg skal gefa henni í skyn, að eg sé þess al- húinn að leggja sjálfan mig í söl- urnar, til þess að gera hana að lánsmanneskju. Ætti hún að hika sig? Eg skaí krefjast þess, að leggja sjáMan mlg í sölurnar! Yður er Óhætt að treysta því, að beri hún svo hlýtt hugarþel til yðar, sem þér haldið, þá eru raunir yðar til lykta leiddar-----þröskuldur- inn fer af sjálfum sér, og þið takið höndum saman....... Kertið er að brenma út! Eigum við að fara?” “Eg sé enga ástæðu til þess, að við séum liér lengur; samnleikurinn er sá, að við hefðum vel getað farið fyr.” (Meira.) G REIÐIÐ atkvæðið með Unionstjórn. Meðalið sem þér þráið Sum meðul bæta a5 eins stöku sinnum, sum hafa seinar verkanir, en meðalið, sem þér þráið að fá, er það sem bætir æfinlega, fljótt og varanlega. Við magakvillum mun Triner’s American Elixir of Bitter Wine aldrei bregðast yður. Það rekur alt veikjandi efni úr þörmunum, og heldur maganum hreinum, hjálpar meltingunni og aðstoðar meltingarfærin við hin náttúrlegu verk sín. Meltingar- leysi, harðlífi, höfuðverkur, svefn- leysi, taugaveiklun, máttleysi og önnur tilfelli, sem oft stafa frá maganum, munu öll láta undan Triner’s American Elixir of Bitter Wine. Fæst í lyfjabúðum. — Triner’s Liniment og hóstameðal —Cough Sedative—ættu æfinlega að vera til á meðalahillu yðar. Það fyr talda er ómissandi við gigt, fluggigt, bakverk, tognun, bólgu, o.s.frv.— það síðarnefnda ágætt við kvefi og hósta, hálsbólgu og hæsi o.s.frv. Fæst í lyfjabúðum. Jos. Triner, Mahufacturing Chem- ist, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Fyrir höfuðverk—hér er orsökin og lækningin líka. Flest fólk þjáist meira og minna af höfufcverk — óregla I maga, lifur eöa meltingarfærum er orsökin — allir geta oröiö læknaöir—ein kona segir: “Chamberlain’s Tablets gjöröu mér meira gott en eg gat vonast eftir—Uæknuöu höfuöverkinn—vindþembu—og hrestu upp allan líkama minn — og eg er oröin önnur manneskja." Ekkert tilfelli of hart fyrir þessar litlu rauöu heilsu-uppsprettur. 25 cent. glasið. Hjá lyfsölum eöa meö pósti, frá Chamberlaln 3fedlclne Compnny, Toronto. CHAMBERLAIN'S TABLETS NYTT STEINOLIU UOS FRITT1 BETRA EN RAFMAGN EÐA GASOLlN OLÍA 1 1 1 * Hér er tæklfœri atS fá. hlnn makalausa Aladdln Coal Oil Mantle lampa FRITT. skrifiS fljótt eftir upplýsingum. Þetta tilbotS vertiur afturkallatS strax og vér fáum umbotismann ttl atS annast söl- una í þínu hératSi. Þati þarf ekki annatS en sýna fólki þennan Aladdin lampa, þá vill þati eignast hann. Vér gefum ytSur einn frltt fyrir atS sýná hann. Kostar ytSur litinn tíma og enga peninga. Kostar ekkert at5 reyna hann. BRENNUR 70 KL ST. MEÐ EINU GALLONI af vanelegri steinolíu; enginn reykur, lykt né há- vatsi, einfaldur, þarf ekki ati pumpast, engin hætta á sprenglngu. Tilraunir stjórnarinnar og þrjtíu og fimm helztu háskólum sanna at5 Aiaddin gefur þrl.Mvar alnnnm meira Ijóa en beztu hólk-kveik iampar. Vnnn Gull Medalfn á Panama sýnlng- unnt. Yfir þrjár miljónir manna nota nú þessa undra lampa; hvit ljómandi ljós, næst dagsljósl. Abyrgstir. Minnlst þess, atS þér getit5 fengitS lampa fln þena nts borxa eltt clnasta cent. FlutnlngsgjalditS 17' » i » t- er fyrir fram borgat! af oss. Spyrjit5 um vort fría 10- , "er OSKuni aO 13 daga tilbotS, um þatS hvernig þér getitS fengit5 einn af UMBOÐSMENN þessum nýju og ágætu steinoliu lömpum ðkeypla, MANTLE LAMP COMPANY, 2«8 Aladdin BulldlnK. Stærstu Steinolíu Lampa VerkstætSi í Heimi. WINNIPEO. Hve hættuiegt þatS er atS hella miklu af metSulum í magann, er stundum athugats of seint. ÞatS er svo undur fyrirhafnar lítitS at5 gleypa metSala- sarasull etSa taka pillur, pepsln etSa bi- smuth á eftir máltítSum, og skatSvæni þessa sltSs er ekkt skilinn fyr en löngu selnna, atS maginn er nærri þvi ortSinn gat-Jetinn af þessum sífeldu sterku metiulum. Þá er of seint atS kvarta og sjá eftlr. — ÞatS er atS eins i fyrst- unnl, þegar meltlngarleysi, lystarleysl, brjóstsvitSi, vindþembingur o. s. frv. bendir til atS of mlklll súr og gering sé í fæt5ubyrgt5um magans, atS hægt er at5 stemma stigu fyrir alvarlegum afleitSingum. — Lyf og metSul eru hættuleg og hafa oft litll etSa engin áhrif á súrlnn, sem er at5al orsökin, og þess vegna eru læknar nú farnir atS rátSIeggja sjúklingum. sem þannlg þjást, atS brúka Bisurated Magnesiu á eftir máltít5um. Blsurated Magnesía er algjörlega hreint og hættulaust efnl sem fæst í hverri lyfjabúts. — Þetta metSal er nærri alveg bragtSlaust og teskeit5 í volgu vatni á eftir máltitS er vanalega nægilegur skamtur. HjálpiÓ tQ að setja upp stoöimar. Mynd þessi er eftir íslenzka cartoonistann, C. Thorson, og skýrir hún sig sjálf. Stti aS koma í síðasta blaSi, en varS þá úti á köldum klaka sökum rúmleysis. StoSirnar, sem hér eru sýndar, eru helztu varnarvirki Canada-þjóSarinnar gegn einveldis-drotnunardólg- inum þýzka—“Vilhjálmi blóS.” HÆSTA verð borgað fyrir Rjóma ÞaS borgar sig ekki fyrir ySur aS búa til smjör aS sumrinu. SendiS oss rjómann og fáiS peninga fyrir hann. Fljót borgun og ánægjuleg viSskiftL Flutn- ingsbrúsar seldir á heildsöluverSi.—SkrifiS eftir á- skriftar-spjöldum (Shipping Tags). DOMINION CREAMERIES, A,hem og wimjp«« LOÐSKINN ! HÚÐIR J ITLL Ef þér viljl? hljóta fljótustu skil á andviröi og hsssta verS fyrir léðskinn, hútSir, nll og fL ssnditl þetta tiL Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. SkrifiO eftir priarum og shipplng tags. BORÐVIÐUR SASH, DOORS AHD MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2S11 Til þeirra, sem auglýsa í Heims- kringlu Allar aamkomuauglýgÍBSar kosta 26 ets. fyrir hvern þumlnng dálkslengdar —i hvert skiftl. Engln auglýsing tekln í blatSitS fyrtr minna en 26 cent.—Borg- ist fyrirfram, nema ötSru vísl sé um samltS. ErfiljótS og æfimlnningar kosta 16e. fyrlr hvern þuml. dálkslengdar. Bíf mynd fylgir kostar aukreltls fyrir tll- búning á prent "photo"—eftir stærtS.— Borgun vertSur atS fylgja. Auglýslngar, sem settar eru t blatSltS án þess atS tiltaka timann sem þser eiga atS blrtast þar, vertSa atS borgast upp at) þelm ttma sem oss er tllkynt atS taka þær úr blatSinu. Allar augl. vertSa atS vera komnar á skrlfstofuna fyrir ki. 12 á þritSjudag tll blrtingar i blatSinu þá vikuna. The Vlklng Pre.a, Ltd. HVIAÐ EYÐA LÖNGUM , TÍMA MEÐ “EYfRAД BLÓÐ 1 ŒÐUM! Spyrjið sjálfan yðar þessum spurningum: Eftirtaldar tilkenningar eru auðkenni ýmsra alvarlegra sjúk- dóma, sem oft lykta í vitfirringu og dauða: 1. Þreyttur? 2. Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðlyndur? 5. Höfuðverk? 6. Bngin framsóknarþrá? 7. Slæm melting? 8.. Minnisbilun? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarklaus? Svefnleysi? 13. Dofi? 14. Skjálfti? 15. Tindadofi? 16. Sár, kaun, koparlitaðir blettir af blóðeitmn? 17. Sjóndepra? 18. Ský fyrir augum? 19. Köldugjarn—með hitabylgjum á milli? 20. ÓjaJn hjartsláttur? 21. Garna-gaul? 22. Óregla á hjartanu? 23. Sein blóðrás? 24. Handa og íótakuldi? 25. Lítið en litmikið þvag, eftir að standa mikið í fæturna? 26. Verkur í náranum og þreyta í ganglimum? 27. Catarrh? 28. Æða-hnútar? 29. Veik- indi í nýrum og blöðru? 30. Karlmanna veiklun? Menn á öllum aldri, f öllum stöðum þjást af veikum taug um, og allskonar veiklun, svo þú þarft ekki að vera feiminn við að leita ráða hjá þessum sérfræðingi í sjúkdómum kari- manna. Hvers vegna er biðstofa mín æfiniega fuil? Ef mínar að- ferðir væru ekki heiðarlegar og algerlega í samræini við nútlin- ans beztu þekkingu, þá hefði eg ekki það traust og þá aðsókn frá fólkinu í borginni Chieago, sem þekkja mig bezt. Flestir af þeim, sem koma til mín, eru sendir af öðrum, sem eg hefi hjálpað í líkum tilfellum. Það kostar þig ekki of mikið að láta mig lækna þig. Þú losast við veiklun þína og veiki.— Komdu og talaðu við mig, það er fyrsta sporið í rétta átt, og kostar þig ekkert. Margir af sjúklingum mínum koma lang- ar leiðir og segja mér að þeir hafi- allareiðu eytt miklum tíma og peningum ! aí reyna að iá bót meina sinna í gegn um bréfa- skifti við fúskara, sem öllu lofa í auglýsingum sínum. Reynið ekki þá aðferð, en komið til mín og látið skoða yður á réttan hátt; engin ágizkun. — Þú getur farið heim eftir viku. Vér útvegum góð herbergi nálægt læknastofum vorum, á rýmilegu verði, svo hægra sé að brúka aðferðir vorar. Hw* I W Un/l/rnne Room 208 and 209, 2nd lir. 1. W. Modgens, nmr. cnii, Baii<u.t 35 South Dearborn St., Chicago, III.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.