Heimskringla


Heimskringla - 13.12.1917, Qupperneq 8

Heimskringla - 13.12.1917, Qupperneq 8
t. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 13. DES. 1917 Halldór Methusalems býr til og selur Swan Weather Strips Swan Forniture Polish Einnig margar tegundir af MTNDA XTMGJÖRÐUM Selur stækkaðar- ijósmyndir í sporöskju löguðum umgjörð- um með kúptu gleri tyrir eina 16.00 til 68.00. Alt verk vandað. Póstpant- anir afgreiddar fljótt. “n| verzlun um lengri tlma og eru þvf I engir viðvaningar í :þeim sökum. íslendingar, sem sækja verziun til Ajshern, ættu að láta iandana njóta viðskifta sinna. SWAN MANUFACTURING Company Tala. Sh. 971. 676 Sargent Ave. vSkyldinennafélag hermanna held- ur fund á miðvikudagskvöldið, kl. 8, í neðri sal Gtoodtemplara. Fund- ur þessi er í þágu Major Andrews, þingmiannsefnis Unionstjómarinn- ar fyrir Mið-Winnipeg. Takið eftir auglýsingu á öðrum stað f biaðlrai. Á föstudagskveldið var, þann 7. þ.m„ gaf séia Rögnv. Pétursson saman í hjóniaband að beimili Mr. og Mns. Th. Johnson, 833 William Ave., hér í ibæ, þau Jón Stephans son kaupmann frá Piney, Man., og umgfrú Helgu Jóhannesdóttur frá Piney, Man. Brúðhjónin héldu heimleiðis aftur á mánudaginn. Úr bæ og bygð. Munið eftir leiknum, Syndir ann- ara, í Gtood Templara ihúsinu, mið- vikudagskvcld og fimtudagskveld þessa viku. Komið sneroma og ná- íð góðum sæturn og fóið um leið góða skemtan. í»á mynd, sem leik- urinn sýnir af ilífinu í Reykjavík nú á dögum, þurfa allir Winnipeg- íslendingar að sjá. Jóhannes Einarsson, loöndi frá Lögbergs bygðinnl, kom til borg arinnar á mánudaginn í þessari viku og bjóst við að halda heim- leiðis aftur inæsta dag. Sagði hann alt gott að frétta úr sinni bygð. All-kait þar undanfarandi daga, en snjór lítill enn þá, svo tæplega var sleðafært. Kosnimgahorfur kvað hann þar ihinar beztu — því meiri hlutinn fylgdi eindregið Union- stjórninini. Afmælishátíð Tjaldbúðar kirkju verður haldin þriðjiu'aginn 18. þ. m. með góðum skemtunum, söng, hljóðfærasiætti og ræðu'hölduim eins og auglýst er á öðrum stað f blaðinu, ásamt veitinguan. Gleym- íð ekki þessu og komið. Ketill Thor.steinsson, frá Spald- íng, Sask., kom 'hingað til bæjarins nýlega til þess að leita sér lækn- ínga hjá Dr. Jóni Stefánssyni og bjóst við að þurfa að ganga undir nppskurð. Hann bað oss geta þess, að á heimili hans hefði andast þanu 27. okt s.l. konan T»orbjörg Jóhannsdóttir, ættuð af Akranesi á Islandi. Blaðið “Edinburg Tribune”, sem gefið er út í Ediníburg, N. D„ segir látinn nýlega Kristján Hallson. Yar hanni 102 ára að aldri, er hann lézt og hafði búið í Pembina um 27 ára tfma. Björgvin Guðmundsson frá Leslie var á ferð hér nýiega og bjóst við að dvelja hér nokkra daga. Lét hann vel yfir líðan manna þar vastra. Margrét Gtoodman, dóttir Mr. og Mrs. Gtoodman, sem heima eiga að 783 McDermot ave„ hér í bænum, og Harold Dos Prisay frá Amherst í Nova Scotia, voru gefin saman f hjónaband 19. inóv. s.l. af séra Wal- ter Locke, enskum presti. Mrs. Kristín Maxon, frá íslenzku bygðinni í Alberta, kom til bæjar- ins í byrjuni vikunnar. Kom hún með son sinn til þess að leita hon- nm lækninga hjá Dr. Brandsyni og bjóst við að dvelja hér um ttoa. Nikulás Ott-enson kom heto úr ferð sinni til Nýja fslands í lok síðustu viku. 8agði hann líðan manna yfirleitt góða þar nyrðra. Áugi væri mikill í mönnum þar viðkomandi kosningunum og ein- ieegt yrðu þeir fleiri og fleiri, sem gerðust fylgjendur Unionstjómar- innar. — 8. Sigurðsson kaupmaður í Árborg keypti $5,000 virði af Sigur- skuldabréfum og er eindreginn fylgisroaður Unionsitjórnarinnar, þrátt fyrir þaö þó hann væri sterk- nr liberal. Eins og getið var um í Hkr. síð- s.l. viku, liggur Guðm. bóksali Sör- ensen veikur á Atoenna sjúkrahús- inu hér í bænum. Verður nú færra sýnt af íslenzkum bókum og fall- egu jólaspjöldunum á íslenzku heimilunum hér an áður hefir verið fyrir jólin. Guðmundur biður þess getið, að Sroálög söfnuð af H. Holgasyni, Draumaráðningabókin og ýmsar fleiri nýkomnar smábæk- ur og kver, ásamt ljómiandi falieg- ið að biðja hann um, geti það feng» um jólaspjöldum, sem fólk var bú- ið með því að smúa sér til O. S. Thorgeirssonar, Sargent ave„ sem afgreiðir fólk í forföllum ihans. Árni Eggertsson kam heim frá New York á fimtudaginn var og dvelur vfst ’heima nokkra daga. Hann er ern og hress eftir veru sína syöra. Hraðskeyti fékk hann á briðjudagsmorguninn í þessari viku þess efnis, að skipið “Lagar- foss,” sem lagði af stað nýleg-a frá Ncw York til Halifax, væri óh-ult. Einar Melsted, bóndi nálægt Edmburg, N.D., og Jón Brandsson frá Garðar voru á ferð hér í byrjan vikunnar. Verður Jón hér í Winni- peg um tíma, en Einar bjóst við að akreppa í skemtiferð til Vatna- bygða. Létu þeir hið bezta yfir líðan Islendinga syðra. Séra Rögnv. Péturssoni hefir sent Heimskringlu eitt eint. “íslenzkra mánaðardaga 1918”, sem ihann hef- Sr nýlega gefið út og getið -var um f siðasta blaði. Mánaðardagar ssir eru í sama formi og áður, en asa/mræmi nú öllu betra. Þetta ir flytja þeir 12 myndir aif íslenzk- um roerkismönnum, sem allir eru frægir menn og hjartfólgnir ísl. þjóð—Jónas Halllgrímsson, Bjarni ThoraTensen, Sveinbjörn Egilsson o. fí. — Einkunraar orð eru undir myndunum eftir menn þessa sjáifa. Myndirnar eru margfalt meira virði en það, sem mánaðardagar þessir kosta. Verðið er 35 cts. og má senda pantanir til Heimskringlu og verð- ur þeim komið til skila. Islenzk og ensk jólakort og ýmis legt annað til jólóagjafa fæst hjá O. S. Thorgeirssyni að 674 Sargent Ave. H. S. Bardial biður oss að geta þess, að íslenzku jólakortin verði ekki borin út um bæinn til sölu fyrir l>essi jól eins og að undatra förnu, 'því sá, sem hefir gjört það vetur eftir vetur, Guðm. Sörensen liggur nú veikur á spítalanuan; en að það sé nóg til af þeim til sýn's og sölu í búð hans, 892 Sherbrooke str„ og hjá O. S. Thorgeirssyni á Sar- gent ave„ og F. Jónissyni 668 Mc- Dermot ave„ enn fremur hjá útsölu- mönnum hans út um íslenzku ný- lendurnar í Canada og Bandaríkj- unum. Jólakort þessi eru á ýmsu verði; roörg 'handmáluð og sum þeirra með ýmsum myndum frá Islandi. Leikið verður miðvikudag og fimtudag, 12. og 13. des. í húsi Good Templara Syndir annara eftir EINAR HJÖRLEIFSSON Sæti 50 og 35 cts. Til sölu hjá O. S. Thorgeinsson og Sigurðsson og Thomson. * Að tilhlutan félagsins Björk. NÝ VERZLUN í ASHERN, MAN. T. J. Clemens og Guðm. Árnason hafa nú opnað hina nýju verzlun sína—æskja eftir viðskiftum landa sinna.—Nýjar og góðar vörur— Lipur viðskifti. CLEMENS & ARNASON 12-14 Ashern, Man. Stórt hús til leigu að 658 Sher- brooke St„ 9 herbergl og úfcbúið með öllum nútíðar þægindum. Leiga $30 á mánuði. Nokkrir inn- anstokksmunir til söiu með rýml- legu verði. Fundur verður haldlnn í Ung- mennafélagi trnítara fimtudags- kvöldið 14. þ.m. (í kveld). Eru meðlimir beðnir að fjölmenna. TIL ÍSLENDINGAIMIÐ-WINNIPEG Nýjar bœkur. Ljóðabók Hannesar Hafsteins, $4.00. “Sálin vaknar," skáldsaga eftir Einar Hjörl., -1.50. “Strönd- in”, skálds. eítir Gunn. Gunn- arsson $2.16.—Þessar bækur eru allar í gyltu bandi og hentugar til jólagjafa. Fást hjá Hjálmari Gíslasyni, 606 Newton ave„ Win- nipeg. Sími St. J. 724.-12-14 pd. Major George W. Andrews sækir í Mið-Winnipeg undir merkjum Unionstjórnarinnar. Allir tslend ingar ættu að greiða atkvæði sín með honum, því hann fylgir þeirri stefnu, sem affarasælust er fyrir landið og þjóðina. Hann barðist sjálfur á vígvöllum Frakklands og hlaut heiðurs viðurkenningu fyrir' ágæta framgöngu. Greiðið atkvæði yðar með Andrews! FUNDUR haldinn í neðri SAL GOODTEMPLARA MIÐVIKUDAGSKV. 12. DES. AF “Next of Kin,, (skyldmennum hermanna) í ÞÁGU Major Andrews Union þingmannsefnis fyrir —MIÐ WINNIPEG— Ræður halda Mrs. C. H. Oamp- bell, Scnator Lendrum McMeans og Miss J. Hinriksson. — Forseti fundarins Mrs. J. B. Skaptason. Seljið ekki húðir eða loðskinn heima Sendið það inn til mín og tvöfaldið peninga yðar. Skrlfið eftir ókeypis Verðskrá F. W. KUHN 908 Ingersoll Str. Winnipeg Nefnið Hetoskringlu þegar 12-15—pd. þér skrifið. Manitoba Stores Ltd. 346 Cumberland Ave. Talsimi: Garry 3062 og 3063 Matvörubúðin, sem enginn (slendingur má gleyma. Koanið og sannfærist um að þið getið fengið betri vörur með iægra verði en annans staðar. BÆKUR sérlega hentugar til jólagjafa: Blblfan...................$200 “ .................... 2.00 Nýja testamentið......... 1.05 fslenzka sálmabókin...... 2.75 Matt. Joch.: Úrvalsljóð.. .. 2.00 Guðm. Guðmundsson: Ljóð og kvæði. Nýtt safn 2.75 Jón Jónss.: íslandssaga .. 2.10 Hlíðdal: Stikiur (skálds. .. 1.60 Börn, foreldrar og kennarar 1.90 Heniryk Sienkiewicks: Quo Vadis?............ 1.75 Vitrun....................50 Jónas Hallgrímss.: Ljóðm. 2.00 íslenzk Söngbók.......... 1.00 Skólaljóð...................50 og maigar fleiri ágætar bækur; og gleymið ekki hinni giillfall- egu Fánamynd eftir Jón biskum Helgason, sem kostar bara $1.00. FINNUR JÓNSSON, 668 McDermot Ave„ Winnipeg. Phone: Garry 2541 Guðmundur Ámason og T. J. Clemens héðan úr bænum hafa *ert félag með sér og sett á stofn1 verzlun í Ashem, Man. Dessir menn eru báðir vel þektir meðal fslend- inga hér í bæ, hafa báðir stundað Eldstjón í Winnipeg. Eldur kom upp í stórri fjöiskyldu íbúð hér f bænum þann 10. þjn. og skemdist fbúð þessi til muna á skömmum tíma. Um fjörutíu manns voru í byggingunni er elds- ins varð vart, og komst alt þetta fólk undan. Hurð mun þó hafa skollið nærri hælum fyrir sumum. Skaðinn er sagður í blöðunum að vera um $2,500. Afmælis- hátíð Tjaldbúð- arkirkju IÞriðjudag 18. Desem- ber 1917 Program: 1. Organ Solo.A. Jóhannsson 2. Vocal Solo.... Miss Thorwaldson 3. Stut ræða (spánýr ræðumaður) 4. Duet .. .. Mr. og Mrs. Johnson 5. Violin Solo.Miss Paulson 6. Ræða .. .. Séra F. J. Rergmann 7. Solo..Mrs. Alec Johnson 8. Upplestur .. .. Árni Sigurðsson 9. Quartette .'... Miss Thorwaldson, Miss Hermana, Mr. Jónasson Mr. M. Magnússon. INNGANGUR: 25 CENTS Fríar veltingar GREIÐIÐ ATKVÆÐI og styðjið MAJOR ANDREWS D. S. O. Union stjórnar þingmannsefni í Winnipeg Centre Allar upplýsingar fást á nefndarstofunum Weston—il567 Iogan Ave„ West; Garry 3100. Brooklands — 1789 Logan Ave„ West.; Garry 1167. Sargenit Ave. — 635 Sargent Ave.; Garry 3088. St. James — Pai'kview and Portage; West 560. Ladies’ Committee — 470 Main 'St.; Garry 3220. Centre Winnipeg—470 Main Str.; Garry 2998 og 2999. Gigtveiki Vér lœknum at5 mlnsta kosti 90 f»rct. af öllum gigtveikum sjúk- ingum, sem til vor koma. Vér lofumst til aö lœkna öll grigrtar- tilfelli—ef liöirnlr eru ekki allla reiöu eyddir. SjúJtdómar Kvenna Vér höfum veritS sérstaklega hepnir me'C Iækningu kvensjúk- dóma. Vór höfum fœrt grletfi inn á mörgr heimill með þvl atJ senda þeim aftur ástvini sína heila hellsu. Mörgr af þeim sjúk- dóms tilfellum hafa verit5 álit- In vonlaus, en oss hefir hepn- ast a® bæta þeim heilsuna aö fullu og veita þeim þannigr mörg: fleiri ár tili prifa landinu og sjálfum þeim til gleöi og: hamlngrju. GyUiniæÓ. Vér lofnm aií lækn aylllnlæö án JfnlfH eöa MVKflngar. SKRIPA EFTIR UPPLtSINGUM MINERAL SPRINGS SANITARIUM WIXNIPEG ,HAN. Mynd aí öræfajökli eftir Ásgrfm Jónsson málara fæst hjá Hjálmari Gíslaisynl, 566 Newton ave„ Winni- peg. Mynd þessi er veggjarprýðl hverju íslenzku heimlli. Kostar að eins 75 oent. 8-llPd. Ljómandi Fallegar Silkipjötlur. til að búa til úr rúnaibreiður “Crazy Patehwork”. — Stórt úrval af stórum silki-afklippum, hentuæ ar í ábreiður, kodda, seesur og fl. —Stór “pakki” á 25c„ flmm fyrir ff. PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG Líðuraðjólum Prýddu heimili þitt eða þinna með Islenzku myndunum: Jón Sigurösson, og Gullfoss. Verð: $1.60 hver, póstfrftt Ef útsölumað- ur nær ekki í þlg, né þú í hann, þá pantaðu frá Þorsteini Þ. Þorsteins- syni, 732 McGee St„ Winnipeg. Kennara atvinna. KENNARA vantar við Diana S. D. No. 1355 (Manitoba) frá 15. Jan. næsfck. til 1. Júlí, og ef um semst eftir skólafríið tll érsloka. Kenn- arinn verður að hafa 2. eða 3. flokks “professionad certificate” og hafa haft nokkra æfingu í kennara- stöðu. Umsækjendur tiltaki kaup það sem óskað er eítir og sendi “testimonial” frá eftirlitsmanni eða skólaráði. — Undirritaður tekur ó mótl tilboðum til 27. Desember, að þeim degi meðtöldum. — Magnús Tait, Sec.-Treas., P. O. Box 145, Antler, Sa»k. 9—13. GISLI GOODMAN TINHMISIR. VsrkstnTJI:—Hornl Toronto St. oo Notr* Dajno Ave. PhuBc tierry ZHSS Helmllta Gorry HM Office Phone: Garry 6071 Um nætur: Gary 1227 The Lightfoot Transfer Húsbúnaður og Pianos pakkað og Sent. STÓRIR VAGNAR — AREIÐ- ANLEGIR MENN Office: 544 Elgin Ave. 9-16 Winnipeg The Oominion Bank HORNI VOTRE DAME AVE. OQ SHERBROOKE ST. HHfnVHtóll, uppb. Vnrnnjðöur ....... Allar eljenlr .... .« G.áOð.ððá .« 7.000,00® . ®7S,000.000 Vér óskum eftir viöskiftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst aö gefa þeim fullnægju. SparisJÓÖF.deild vor er sú stærsla «em nokkur banki hefir í bcrginni. Ibúendur þessa hluta borff&rlnn&r ÓRka &t5 skifta vlö stofnun. sera þeir vita aö er algerlega trygg. Nafn vort er full tryggin* fyrir sjálfa yöur, kenu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaðar rHONK GARHT 345« Góð Tannlœkning á verði sem léttir ekki vas- ann of mikið—og endist þó Gjörið ráðstafanir að koma til vor bráðlega. Sérstök hvílustofa fyrir kvenfólk. Dr. G. R. CLARKE 1 to 10 Dominion Trust Bldg Regina, Saskatchewan SflNOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVt LÍKUM SJtJKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASEYÐI The Proprietory or Patent Medieine Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og etríðssk. 30c. The SANOL MANUFACTUR- iNG CO. OF CANADA 614 Portage Ave. Dept. “H” WINNIPEG, Man. Látíð oss búa til fyr- ir yður vetrarfötin Besta efni. VandaB verk og sann- gjarnt verB. H. Gunn & Co. nýtízku skraddarar 370 PORTAGE Ave„ Winnipeg Phone M. 7404 North Star Drilling Co. CORNER REWDNEY AND ARMOUR STREETS RoQina, : Sctek. Agentar í Caoada fyrir Gus Pecli Foundry Co. og Monitor Brunnborunar áhöld. EyíiÓ Vetrinum J»ar sem Veðrið er Gott VANCOUVER VICTORA og NEW WESTMINSTER Hringferíar farbréf meí Sérstöku skemtifarar verði Til sölu á vissum dögum í DESEMBER, JANDAR OG FEBR0AR Af braut vorri sjást tögru CANADISKU KLETTAFJÖLUN á 600 mílna si væði. Á þessum vetri fariö alla leiö til HONOLULU CANADIAN PACIFIO RAILWAT Umboösmenn vorir veita allar nánari upplýsingar “Mesta Járnbraut Heimsins.”

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.