Heimskringla - 03.01.1918, Qupperneq 3
WINNIPEG. 3. JANÚAR, 1918
HEIMSKRIfJGLA
3. BLAÐSIÐA
Hann hu@sar meira um að fá frið,
en /það að iheimurinn verði 'hug-
sjónum lýðveldisins óhultur bii-
staður; því um þær lætur hann sér
etoki ant. Iíann vill binda seni
bráðastan enda á stríðið, en er síð-
ur ant um að dagar einvaldsstjórn-
anna f heiminum sé taldir.
Hað er ekki langt írá, að hann
hafi fult eins mikinn beig í sér við
bloyd George og hann hefir við
keisarann þýzka. Hann tekur fram
alHjóst, hvað hann ólítur að Bret-
iand ihafi ekki í ihyggju. En hon-
uim láiist að gera grein þess, er
myndar kröfuiógmark- Breta. HOn-
um finst markmiðið ekki vera það,
að yfirbuga Þýzkaiand. Aðal
markmiðið sé að komia f veg fyrir,
að sá voði, sem komið hefir yfir
þessa kynslóð, verði endurtekinn.
Porsetinn lftur nú á þetta frá alt
Öðru sjónarmiði. Orð iians ber að
skoða sem töluð af háliu Banda-
rfkja þjóðar. Hann er sannfærður
um, að þýka valdið sé “saanvizku-
laust og heiðri horfið, hafi eigi
hæfiieikann til að fara með frið, er
atofnaður sé með samningum, og
verði því að bugast.”
Hann vill ekki að friður sé stofn-
aður með nokkurri málamiðlan.
Hann vill að réttlæti nái fram að
ganga í hverju atriði og gagnvart
sérhverri þjóð, óvinum ekki síður
cn vinum.
Eastlega heldur hann þvf framn,
"að stríðið mogi ekki enda mieð
nokkurri hefndarathöfn.” Hann J
vill ekki, “að nokkur þjóð verði I
rænd eða henni hegnt, sökum þess!
áð ábyrgðarlausir stjórnendur ein-!
staks iands hafa isjálfir framið iriik-
il og óheyrileg rangindi.”
Hann heldur því fram, að rang-í
lætið, sem framið var gagnvart
Belgíu, verði að bæta. Friðurinn'
“verði að freisa löndin, setm eitt
sinn voru svo fögur og lýðina, sem
eitt isinn áttu svo mikilili búsæld
að fagna á Belgíu og Norður-Erakk-1
iandi undan prússnesku ihervaldi,
prúissneskum ógnunum. En að
hann verði iíka að frelsa lýð Aust-
urríkis og Ungverja/lands, lýði Balk-
anskagans og lýði Tyklands, bæði
í Norðurálfu og Austurálfu undan
óskammfeilnum og erlendum yfir-
ráðum prússneska hervaldsins og
verzlunar leinvaldsins.”
Friðurinn væntanlegi verður eftir
hugmyndum forsetans “að opna
þeim aiþjóðaifélagsskap leið, sem
héðan af ábyrgist frið heimsins.
Hann verður að tryggja réttlæti og
jafnrétti öllum þjóðum, hversu
mi'kið sem það á að kosta — miklu
og voldugu þjóðunum eigi síður en
hinnm smærri og orkuminni, óvin-
um vorum, ®em nú >eru, ekki sfður
en þeim, 'sem nú eru Samherjar
vorir í stríðinu.
Setninguna: Engar landaukn-
ingar, engar fjárkvaðir, engar hegn-
andi skaðabætur kallar hann
barnalega. Hann heldur því fram,
“að þegar þýzk þjóð eigi við osis
fyrir munn löglega lieimilaðra full-
trúa 'Sinna, að hún sé reiðubúin til
þ-oss að gefa úrslitasamningum sam-
þykki sitt, er bygðir sé á réttiæti og
uppbótum þeirra ranginda, er
framin sé af stjómendum hennar”—
þá en fyrr ekki sé stríðið unnið.
Eorsetinn heldur þvf fram, “að
Samherjar hafi ekki í liyggju, að
frernja nein rangindi gagnvart
Þýzkalandi, né ihafa nokkiur af-
skifti af innanríkismiálum þess.”
Það er þessum ummælum forset>
an^ til foráttu fundið, að hann
bendi ekki á, hvernig unt sé, án
slfikra afskift-a, að koma í veg fyrir,
að þýzk -þjóð komi upp voldugum
her, voldugum herskipaflota, og
reyni svo aftur, þegar henni finst
tfmi til þess kominn, að rífa heims-
vöidin til sín.
En 'sj-álfsagt eru það samningarn-
ir milli þjóðanna, som eiga að vera
trygging þess, að iheim-skriðurinn
haldist, -soTn forsetinn hefir þá trú
á, að unt verði að halda í hemilinn
á þeim með. Og vel má það vera,
að þetta sé bjartsýni.
Naumast eru menn enn búnir að
hugisa -sér 'hvernig búið verði um
þá friðarhnúta, svo að haldi. Og
það hygg eg helzt, að það sé öllu
því mannviti, isem til er í heimin-
uim, ofurefli, ef lund þjóðanna breyt-
i'St ekki, ef þessar voða-hörmungar
fá því ekki til leiðar komið, að
efnishyggjan, sem setið hefir að
völdum um svo langan aldur, verði
buguð, og mönnum skiljist, -að
hún 1-eiði mannkynið út í sökkv-
andi foræöi, svo farmarlega að hún
fái að haldast.
En -hyggjuna er torvelt að hand-
sama og skip-a, í -hverja átt hún
skuli -stefna. Það er eins og það sé
yfirheiiinsleg öfl að eins, sem hún
hlýðir. Það ganga sierkar bylgjur
af -fiiðarhug herfylkingunum að
baki nú um þessi jól, hversu lengi
so-rn þær kunna að verða að fá yfir-
hönd.
hana. Og vér eruim að búa út það
skipulagiskerfi, sem þarf, til -að hafa
umlsjón með framl-eiðslunni. Og nú ,
erum vér að stlga spor til að semja!
frið á lýð'vald'sgrundvelli.” í
Ekki hefir þessi Bolsevfka-istjórn
fengið neina viðurkenningu er-
lendra stórvelda. , nema þá Þjóð-
verja. En einn af ráðherrum Breta
Robert Cecil lávarður, sagði á laug- j
ardaginn var (þetta er ritað 19.'
des.):
“Vér mu-num glaðir viðurkenna
hverja þá stjórn, -sem við álítum, að
haifi rússnesku þjóðina sér að baki.
En vér erum enn þá -ekki -sannfærð-
ir um, að Bolsevíkar -eigi tilkall til
þeirrar viðurkenningar.”
fr-am með síðasta friðarboð til ó-
vina Þýzkalands í jólaboðskap sín-
um.
Þar ætli hann að lýsa yfir því um
leið, að verði þessu friðar framboði
hans vísað á bug, þá falli ábyrgð-
in fyrir það blóðbað, sem árið 1918
hefir f för með sér, yfir á herðar
Samherja.
Nefíð Stíflaðaf Kvefi
eða Catarrh?
REYNIÐ í>ETTA!
Sendu eftir Broath-o-Tol In-
haler, mhista og einfaldasta
áhaldi, sem búið er tiL Set+u
eitt lyfblandað hylki, — lagt
til með áhaldinu — í hvern
bollana, ýttu svo bollanum
upp f nasir þér og andfærin
opnast alveg upp, höfuðið
frískast og þú andar frjálst
og reglulega.
Þú losast við ræskingar og
nefstiflu, nasa hor, höfuð-
verk, þurk—ehgin andköf á
næturuar, þvi Breath-o-Tol
tollir dag og nótt og dettur
ekki burtu.
Innhaíer og 60 lyfblönduð
hulstur send póstfrítt fyrir
$1.50. — 10 daga reynsla; pen-
ingum ekilað aftur, ef þér er-
uð ekki ánægðlr.
Bæklingur 603 ÓKETPIS
Fljót afgrelðsla ábyrgst.
Alvin Sales Co.
Þ- O. Box 61—D*pt. 503
wnnrnPEO, mah.
Búi3 tU at
BEIATHO TOL COT
Sulte 603, 1309 Areh Street,
Phlladelphia, Pa.
Rússar semja frið.
Ilrað'S'keyti frá Berlín, sem dag-
sett var 16. des., flutti opinbera til-
kynningu um, að samningar milli
Rússa og Þj-óðverja um vopnahlé
hefði tekist og verið undirskrifað í
bænu-m Brest-Litovsk milli erind-
r-eka Blasevík-stjómarinnar í Pét-
ursborg -og Miðveldanna..
Vopnaihlé þetta á að 'standa til
14. janúar. Eitt atriði samninga
þessarra er það>, að friðansamning-
ar skuli byrja um leið og skjalið
um vopnahlé hefir verið undir-
ritað.
R-ússar virðast hafa áskilið sér,
að engan herafla inætti fltyja frá
austurhenstöðvunu-m á aðrar her-
'stöðvar ineðan á samningunum
'stendur. “Við g-etum ekki og vilj-
uim ekki styðja heivaldið með
nei-nu m-óti”, á þeissi Trotzky að
hafa sagt, sem nú er fyrir framan.
Það lítur út fyrir, að þessi
Bolsevíkflokk-ur ihafi aflað sér h-eil-
mikils ifylgis við kosningar þær, sein
nýlega fóru fram, einkum í hernum,
«vo að þeir sé í omiklum meiri hluta
í þjóðþinginu.
1 ræðu, «e.m utanríkisráðherra
Trotzky flutti í Pétunsborg nýlega,
ga/f hann yíirlit yfir aðgerðir þass-
arrar nýju gerbreytingastjórnar
fram að þessu. Hann lýsti yfir því,
að algert oíurefli væri að endur-
reisa rússnesku mannfélagsbygging-
una á einum mánuði.
“En vér höfum þegar byrjað á
umbótum, sem ganga í þá átt, að
gefa jörðina bændunum í hend-
ur—'þeim mönnum, sem vilja yrkja
Llyod George um fri’8.
Föstudaginn 14. des. flutti Lloyd
George eina af sfnum frægu ræðum
í Lundúnaborg. Þar tók hann það
fram berum orðu-m, að alt friðartai
við Þjóðverja nú, þegar sigurvíman
hefði stígið þeim til höfuðs, væri
gagnvart því, 'sem brezkri stjórn
hefði verið á hendur falið að verj-a
og vernda ifyrir hönd þjóðarinnar. j
“Eg ræð þjóðinni til að hafa auga
á þeim manni, sem heildur að til sé
nokkur miðstöð -milli sigurs og ó-;
sigurs. Þeir menn eru til, sem ‘
lialda að unt sé að leiða stríðið til
lykta nú með svokölluðum friði,— j
með •þv-í' að fá til leiðar komið eins
konar alþjóðabandalagi. Það er
rétfa stjórnmálastefnan eftir að
stríðið er unnið. An 'sigurs myndi
það vera skrípaleikur.”
“Þetta er mannkynsins örlaga-
þrugnasta augnablik. Það er verið
að tefla um lýðvaldið. England og
Ameríka verða að telja fram alla
krafta sína. Einkum verða bau að
auka skipaflota sinn. Bigurinn er
undir iskipastólnum kominn.”
“Sé þetba örðugasta a-ugnablikið,
þá er 'það sökum þess, að Rússland
befir rétt skorist vir leik og Band-ar
rfkin eru enn að búa sig undir að
skerast í leikinn. Á hverri klukku-
stund, sem líður, fyllist auða rúuv
ið, sem myndaðist við fráhvarf
Rússlands, af lhraus4:um sonum lýð-
veldisins mikla. Þýzkaland veit
þetta og Austurríki veit það.
Eyrir því er þessi hamsíausa
tilraun 'ger einmitt nú, til þess að
þrýsta fram úrslitum, áður en
Bandaríkin eru tilbúin. Þeim
hepnast það ekki.”
Lloyd George lýsti yfir því, að
þjóðin yrði að lcggja afarmikið í
sölur, og að meiri mannafla væri
þörf, þangað tii anieríska heriiðið
væri til búið, að taka við sínum
hluta byrðarinnar, sem fráhvarf
Rússlands og ósigur ítala hefði
hlaðið Saimherjum á herð-ar.
Hraðskeyti frá Bern,. sem ekki
hefir opinbera stað-festingu, segir
að Yilhjálmur keisari ætli að koma
Hallæru samskot handa börntun í
Armeníu og Sýrlandi.
Safn-að af Mrs. Kristíönu Thordar-
son, Gimli, Man.:
Mrs. K. B. Thordarson.......$1.00
Thorb. G L Th-ordarson.........15
Lára B. Thordarson......... 1.00
Mildred A. Olson.............1.00
A. G. Pálson...................25
J. Ohristi-e...................25
Anna K. Arnasion.............1.00
Ghristiana Chiswell..........1.00
Olive M. Chiswell..............50
Stephen T-horson........i. .. 1.00
Mrs. S. Thorison.............1.00
Mrs. Jónína Jónasson......... .25
Mrs. Einar S. JónaSson.........25
H. P. Tærgesen.................50
Thorbjörg Si-gurðisson.......2.00
Mrs. Lov. Sólmundisson.........50
Ónefnd..................... .25
Hansína Erlendsson.............25
Guðr. B. Armason...............25
Aisbjörn Eggertsson............50
Pétur Magnússon................50
Bergþór Thordarson...........1.00
Olafí-a Jónsson........ . .. 1.00
Ingilbjörg Pétursson.........1.00
Mrs. C. J. Olson.............1.00
Mrs. Guðr. Lárusson.......... .25
Karín Pétursson................50
Mrs. Anna Jónatansson..........50
Mrs. S. Pétursson........... .50
Mrs. L. Benson.................50
Mrs. Guðr. Thordarson..........25
Jóh. Frfmann...................50
Mrs. Anna Thordanson......... .60
. Samtals $20.90
Safanað af Ooneordia Eymundsson,
Pembina, North Dakota:
G. V. Leifur................$ .50
Mns. G. V. Lei-fur............50
John Bjarnason................50
Mrs. J. Sbevemson.............50
Guðm. Olson...................50
Alfred Stevenson..............50
Kristbjörg Johnson............50
Kri'stbjörg Eymundsosn........50
Oonoordia K. Eymundsosn. .. .50
G. B. Árnason...............1.00
Ásfa Árnason..................50
Biörg Johnson.................50
Oíle Paulson..................50
Mrs. G. Thorgrímison..........50
Mrs. T. Johnson...............50
Sambals $8.00
Sent eða afhent féhirði:
Mrs. T-hora Austimann, Wpg.. $1.00
Mr. og Mrs. Árni Hanmesson,
ísafold, Man...................2.00
Samtals auglýst nvi.........$31.90
Áður auglýst...............$422.28
Misprent gjöf. frá Mr. og Mrs.
Eyjóifsson, Langruth, $2.00
fyrir $3.00; mismunur.......... 1.00
Alls nú............$455.18
(Framh.) Rðgnv. Pétursson.
Frá fslandi.
Síðastl. þriðjudag 'í vetri andað
ist í V-estm-annaeyjum, á heimili
Fæíií fjölskyldu yíar á þjóí-
ræknislegan hátt. SpariÓ hveiti í
allri bökun og fáií beztan árang-
ur meÖ því aí brúka
~~^rp
MORE BREADano 5ETTER EREAD
ZPURITM FL0UPf>
-----: -
J
Hann yarð úti.
Hinn illi andi í harðviðri hló,
og hér er alls enginn griðastaSur,
og bylgjur rísa sem brim á sjó,
og bálviSriS hamast sem vitlaus macSur.
Mót ofviSri ströngu hann boginn berst;
— hann biSur sinn Gu8, því harkan þjáSi.
Mót aflinu stríSa hann vasklega verst,
— en veSriS harSnaSi--------og illu spáSi.
En sál herra vinda, hún var ekki klökk;
sem valdsmenn ranglætis frelsiS þeir heftu.
Og snjórinn undan í hringiSu hrökk:
— ÞaS hreyktu sér snjófjöll, er framgang teptu.
Og nú er því síSasta aS síSustu náS,
og sorgin nær alveldi um dauSans ríkiS.
Hinn þróttmikli vindur, er þýtur um láS,
hann þyrlar snjókafi yfir líkiS!
Grétan Ófeigsson.
-HeimilisblaBiC.
Spakmæli í ljóðum.
(Eftir Goethe.)
EilífSarheimkynniS á
oss minnir klukknanna hljómur.
Hefjum vorn heimfararsöng
hringir alt jarSríkiS meS.
Gjör hvaS þú getur í dag.
Gefinn þér notaSu tíma.
Nóttin í aSsigi er,
úti er þá vinnunnar tíS.
-Heimilisblaöiö.
1 Hvað er
Mulið Kaffi
1 fám orSum, þá er Mulið Kaffi
kaffi, sem er malaS þannig aS baun-r
irnar eru muldar á milli stalsivaln-
inga, meS mátulegri pressu til þess
aS brjóta þær í smátt og alt hismiS
er skiliS frá meS sogafli.
AfleiSingin er kaffi svo hreint, aS
ekkert egg er nauSsynlegt til þess aS
þaS setjist. Red Rose Kaffi er eins
hæglega tilbúiS eins og Red Rose Te
—og bragS, ilmur og mjúkleiki yfir-
gnæfir alt vanalegt malaS kaffi.
Selt einungis í loftheldum krukk-
um, til þess aS gæSi þess haldist.
Selt á sama verSi og fyrir þremur
árum. 67i
Red Rose
Coffee
G4sla JohnserLs konsúls, dótturson
ar «íns, öldungurimi Árni Þórðar-
son, íyrrum bóndi á Hofi í öræf
um, á 91. aldursári.
Hinn 20. ág. sl. lézt bændaöldung-
urinn Einar Skúlason, Gullsmiður
á Tannstaðabakka í Hrútafirði,
nærfelt 83-ána (f. 21. okt. 1843). Hann
var fæddur á Tannstaðabakka og
bjó þar síðan allan sinn búskap, alt
til þess er hann misti konu sína,
Guðrúnu Jónsdóttur, 1908.—Lögr.
Nýársbending.
Magakvillar eru mjög þreyt-
andi. Þeir skemma tímann fyr-
ir þeim, sem ekki hugsa eins mik-
iS um heilsu sfna og þeir ættu aS
gera. — KostiS kapps um aS
halda þörmunum vel vinnandi,
meS því aS brúka Triner’s Ame-
rican Elixir of Bitter Wine. Þá
þurfiS þér ekki aS óttast melt-
ingarleysi, höfuSverk eSa tauga-
slekkju. NeitiS billegum eftir-
stælingum og heimtiS Triner’s
American Elixir og Bitter Wine.
Fæst í lyfjabúSum á $1.50. —
MuniS einnig aS hafa æfinlega í
húsum ySar Triner’s Liniment fyr-
ir gigt, bakverk, mar, tognun,
bólgu o.s.frv. Kostar 70 cts. —
og hafiS einnig á reiSum höndum
Triner’s Cough Sedative fyrir
kvef og hósta, hálsbólgu, hæsi o.
s. frv. Kostar 70 cent Joseph
Triner Company, 1333-1334 S.
Ashland Ave., Chicago, 111.
HRAÐRJTARA
OG LOKHAJ Ð-
ARA VANTAR
ÞaS er orðið örðugt að fá
eeft skrifstofufólk vegna
þess hvaö margir karlmenn
haía geaglð 1 herinn. Þeir
sem lært hafa á SUCCESS
BUSIIíESS College ganga
fyrir. Sutcess skólinn er sá
stsersti, sterkasti, ábyggileg-
astl verilunarskóli bæjarins
Vér kennum fleiri nemend-
um en hinir allir til samani
—höfum einnig 10 deildar-
skóla ví'ðsvegar um Veatur-
landið ; innritum meira en
5,000 nemendttr árlega og
eru kennarar vorir æfSir,
kurteisir og vel starfa sín-
um vaxnir. — Innritist hve-
nær sera er.
The Success
Business Coflege
Portaee ox EdmoutoB
WUVNIPEti
Prof. Dr. Hodfrina
sérfrœtSingur
í karlmanna sjúk-
dómum. — 25 ára
reynsla.
Hví a?
Ey5a
Löngiim
Tíma
Með
“Eitraí”
BJóð
I
Æðum!
Sko9un raeS X-Keinlit, og þvl
eoffin ðgiikun.
Spyrjið sjálfan yðar þessem spurningum:
Eftirtaldar tiikenningar eru auðkenni ýmsra alvarlegra sjúk-
dóma, sem oft Iykta í vitfirringu og dauða:
1. Þreyttur? 2. Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðlyndur?
5. Höfuðverk? 6. Engin framsókniarþrá? 7. Siæm melting?
8.. Minnifibiluo? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarklaua?
Svefnleysl? 13. Dofl? 14. Skjáöti? 15. Tlndadofl? 16.Sár,kaun,
koparlifcaðir blettir af blóðéitran? 17. Sjóndepra? 18. Ský fyrlr
augum? 19. Köldugjarn—með hitabylgjum á milli? 20. Ójafn
hjarteláttur? 21. Garna-gaul ? 23. óregla á hjartanu? 23. S«in
blóðrá/s? 24. Handa og fófcakuldl? 25. Litlð en litmikið þvag,
eftir að atenda mikið í fæturna? 26. Verteur f náranum og
þreyta í ganglimum? 27. Catarrh? 28. Æðahnúfcar? 29. V«ik-
índi í nýrum og blöðru? 80. Kartmanna veiklun?
Menn á öilum aklri, f öllnm stöðum þjést af veiktxm taug
um, og allskonar veikhm, svo þ»‘ Þarft ekki að vera feiminn
við að leita ráða hjá þessum sérfræðingi 1 sjúkdómum karl-
manna.
Hvers vegna er hiðstofa mfn æfinlega full? Ef mínar að-
ferðir væru ekki heiðarlegar og algerlega í samræmi við nútfm-
an8 beztu þekkingu, þá hefði eg ekkl það traust og þá aðsókn
írá fólklnu f borginni Chieago, sem þekkja mlg bezt. Flestir
af þeim, sem koma til mln, eru sendir »f öðrum, eem eg hefi
hjálpað í líkum tilfelium Það kostar þig ekki of mikið að
láta mig lækna þig. Þú losast við veiklun þína óg veiki.—
Komdu og talaðu við mig, það er fyrsta sporið í rétta átt,
og kostar þig ekkert. Margir af sjúklingum mínum koma lang-
ar leiðir og segja mér að þeir haö allareiðu eytt miklum tíma
og penipgum í a ð reyna að fá bót meina sinna í gegn um bráfa-
skifti við fúskara, sem öllu lofa I auglýsingum sínum. Reynlð
ekkl þá aðferð, en komið til mín og látið skoða yður á réttan
hátt; engin ágizkun. — Þú getnr farið heim eftir viku. Vér
utvegum góð herbergi náiægt læknastofum vorum, á rýmilegu
verði, svo hægra sé að brúka aðferðir vorar.
8KRIFIÐ EFTIIt Rj.SLEGGINGIIH
Próf. Doctor Hodgens,
35 Sooth Dearborn St., Chicago, IIL