Heimskringla - 03.01.1918, Side 5

Heimskringla - 03.01.1918, Side 5
WINNIPEG, 3. JANÚAR, 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA engin kreima. Engum kemur til hugar, aS slíkt sé gert af hræsni. En er hann kemur heim, er kon- an hans aS deyja af bamsförum. ÞaS tekur hann sér afar-nærri og kennir sér um. Hann verSur eftir þaS nokkuS annar maSur. I pré- dikunum hans kennir enn meira strangleiks, áherzlan enn meira lögS á hiS hegnanda réttlæt' guSs, en áSur. Einkadóttir prestsins, tíu til tólf ára gamalt bam, leikur sér meS syni hreppstjórans niSri í fjöru. Stór hafalda kemur, fellur yfir þau og verSur þeim aS bana. Presturinn fer aS leita. Hann finnur líkin aS síSustu. Upp úr því brjálast hann og lifir all-langa æfi sem brjálaSur maSur í af- skiftaleysi og örbirgS. Hreppstjórinn gerir uppreist gegn kaupmanninum, og stofnar kaupfélag. Hús og vörur orenna upp á fyrsta vetri og svo er þaS fyrirtæki úr sögunni. Harmar út af því, og druknan bamEuma, reka hann til Ameríku. KaupmaSurinn, lang - lakasti maSurinn af þessum þrem, er sá Myndi nokkur íslenzkur læknir segja níSingur! viS prestinn, þeg- ar konan hans er aS deyja? Bókin er döpur. ÞaS er harm- saga í fylsta skilningi. Sá .Iitli hluti íslenzku strandlengjunnar, sem lýst er, verSur Strönd lífsins. Svona er lífiS. Þeir beztu brjál- ast eins og presturinn. MiSlungs- mennirnir verSa undir í barátt unni og ^tökkva eitthvaS út í buskann, eins og hreppstjórinn. Harkan og harSýSgin ein heldur velli, eins og kaupmaSurinn. ÞaS er döpur útsýn. ASal-kostur bókarinnar er sá, aS vara viS oftrúnni og afleiS- ingum hennar. Fyrir þaS á höfundurinn miklar þakkir skiliS. eini, sem bjargar skútunni. Hann er harSneskju karl og samvizku- lítill síngimingur. Hreppstjórinn og kaupmaSur- inn em báSir íslenzkir menn í húS og hár. ÞaS verSur aftur naum-1 ast sagt um prestinn. En þaS er j sökum þess, aS hann lifir í er- \ lendri lífsskoSan. Danir kannast viS prestinn betur en Islend- ingar. HvaS vill nú skáldiS sýna meS bók sinni? Hann vill koma mönnum í skilning um þaS, aS hugarstefna prestsins hljóti aS enda meS ■ brjálsemi. Hin voSalegu áföll lífs- ins sýni, aS hún sé tál. ÞaS sé manninum um megn aS þola. Hann brjálast. Hefir höfundurinn rétt fyrir; sér? Oftrúin er vafalaust eitt hiS allra varasamasta í fari mann- anna. Hún gerir menn stund- um aS ógeSslegum hræsnur- um, sem einhvern tíma hljóta aS verSa sér til minkunar á einn eS-j ur annan hátt. Svo fer þegar of- j trúnni fylgir engin alvara, þegar hún er fordild ein og fólgin í tómu orSagjálfri. Þá lendir hún oft í stórfeldum siSferSisbrotum og kemur upp um manninn. En ef oftrúin er helblá alvara, einlægni, sem maSurinn ætlar aS samrýma lífi sínu í einu og öllu, getur hún lent í brjálsemi, vitfirr- ingu. I því mun höfundurinn hafa rétt fyrir sér. MeS bók sinni hefir skáldiS al- varlega varaS viS oftrúnni og hættum hennar. Og þaS er góSra gjalda vert. I íslenzku þjóSlífi hefir hún gert vart viS sig ofur- lítiS á seinni árum og hefir þá á- valt veriS innfluttur óþarfi frá Dönum og ÞjóSverjum, sem spilt hefir en ekki bætt. Margt er prýSi-vel sagt í bókinni og alls staSar verSur þess vart, aS maSurinn er skáld. Hann kann aS segja svo sögu, aS hún nái fullu tangarhaldi á huga þess, sem les. Ekki tekst honum aS láta alt verSa líkindalegt. Myndi nokk- ur gera sig sekan um húsbnma, af þeim ástæSum, sem Markús, — Huggun ekkjunnar — gerir? Flugvélin og framtíð hennar. Eftir Árna S. Mýrdal. Frá því er Langley hóf fyrst til- raunir sínar—þó einkum síðan 1010 —thefir fluglistinni fleygt svo fram, að loftsiglingafræðin stendur nú traustum fótum á velli vísind- anna. Þó enn skorti nákvæma þekking á ýmsuim þýðingarmikl- um atriðum fluigiLsfcarinnar, þá eru grundvailarlögin, sem ráða loft- straumum, loftþynning og ioftferg- ing svo óhagganiega framsett, að ókomnar aldir munu þar engu hreyta. Og þetta er höfuðatriði loftsiglingafræðinnar. 3>að er ekki langt síðan að flug- menn smíðuðu vélar sínar af nokk- urs konar handahófi. En nú er afl- fræðileg þekking loffcsiglinga komin á það sfcig, að þeir geta nú fyrir- fram nákvæmlega samanbundið styrkleika, gagnserni og lögun hverrar vélar, með viissu fyrir því, að hún vinni sitt verk þegar smíð- inu er lokið. Fyrir að eins sjö árum síðan, eða tæplega það, gerðu loftsiglinga- fræðingar sig hæst ánægða með, ef þeim að eins tókst að iáta vélar sínar fljúga — enginn verksvæðis- greinanmunur gerður. Nú er þeim skift í starfsflokka; og hentar hver flok'kur bezt til þess sfcarfs, sem hann er gerður fyrir. Rannsóknir Langleys, sem voru bæði víðtækar og nákvæmar, eru aðal þættir í sögu hins íþróttalega flugs. Tilraunir hans með loft- þynnurnar (aerofoiís) voru mjög ítarlegar og ályktanir hans svo hár- rétfcar, að grundvallariögin, einis og hann útþýddi þau, hafa í engu fcap- að sínu gildi við síðari rannsóknir. Hann sýndi, að þegar loftþynna (aerofoil) er hreyfð áfram, og er hafin nokkuð á fremri brún, mynd- ast mótstöðuafl, sem orsakast af loffcþrýstingnum á neðra borði þynnunnar. Mófcstöðuafl þetta er ílotkraffcur loftiþynnunnar. Nú koma í ijós, við sunduriiðun þessa lögmáls, tvö samverkandi öfl, er hafa mjög þýðingarmikii áhrif. öfl þessi eru samþrýsting og ioftþynn- ing (vacuum). Þau ákveða, hversu mikilll mótstöðu að þynnan þarf að mæta til þess að geta borið á- kveðinn þunga. Samiþrýstingin, eða ferging loffcsins undir neðra borði ])ynnunnar, ítir stöðugt upp á við, en sogið við efra borð hennar, togar í án afláts, og eykur þannig floikraftinn. Afifræðilegar rannsóknir Lang- leyis sanna ótvíræðilega, að mófc staðan, eða flotkrafturinn, breytist beinlfniis samkvæmt stærð þynn- unnar og hraða hennar margföild- uðum með sjálfum sér. Verður þá grundvallarmótstöðujafnarinn þessi L-MFH2. Hér er Lið látið tákna loffcmótstöðuna, M-ið mófcstöðu- margfaldarann, F-ið flafcarmálið i ferfetum og H-ið hraðann í fetatölu á sekúndunni. Langley sýndi einn- Hœttulegur Súr at Gasi sem skem- mir Magann—-Súr í fæðuunni Veldur Meltingarleysi og öðrum kvillum. Ráðlegging um hsettulausan veg til þess að lækna maga-kvilla heima. Margt fólk, sem sifelt þjáist af gasi i maganum ogr hefir brennandi verkl & eftir hverri máltít5, heldur at5 þetta sé alt APLEIÐING af meltingarleysi, *—Þegar þa?5 er einmitt ORSÖKIN. I»at5 er eins heimskulegt at5 brúka laxerandi lyf, svo sem pepsin, þegar maginn er fullur af súr og gasi, eins og þa?5 vœri fyrir mann, sem rekur nagla í fót sér a?5 maka fótinn í áburtSi og draga ekki burt naglann. Sumir magar framleiba of miki?5 gas og súr. Gasift þenur magavegginn °g niat5urinn fœr uppþembu og ónot og súrinn espir magahimnurnar. í»á auovitab kemur gering í fæíuna, og nieltingin er tafin—en magakvillar ymiskonar er afleibingin. Laxer með- ul ýta svo þessum súru fœbubyrgbum ofan í þarmana,— en maginn er eftir jafnveikur og heldur áfram ab fram- leiba meiri súr og meiri ónot vit5 nœstu máltí'ð. Ef þér erut5 at5 brúka hjálparmetiul vit5 meltingunni, þá hættió því i tíma og brúkit5 í þess sta?5 fáeinar 5-grain plötur af Bisurated Magnesia og takió tvær á eftir máltíbum. Bisurated Mag- nesia flýtir ekki meltingunni, en at5 eins eytiir súrefnum magans, heldur fæbunni ósúrri og hrekur gasiö í burt úr líkamanum.—Vegna þess at5 Magn- esia er sett saman á ýmsan hátt, þá veritS vissir um at5 fá Bisurated Magnesia, því hún skemmir ekki mag- ann á neinn hátt. ig-, að gildi loffcmótstöðuiD'argfald- arans (coefficient of air-resistance) fer tnjög oftir lögun og stærð þynn- unnar. Og hefir nú margfaldari þessi verið nákvæmlega útreiknað- ur og nokkur gildi hans fastákveð- in. Bf til dæmis, að ioftjiynnan er alv’eg silétt og jafn breið á allar hliðar, >otg hafin nokkuð frá fram- sóknarbnin með ákveðinn hraða á sekúndunni, verður giidi margfaid arans eitt hundrað fjörufcíu og þrír-hundraðþúsundustu. En aft- ur á móti, lrafi þynnan vel lagaðan bogadrátt, sem byrjar frá fram- sóknarbrún og aninkar eftir því sem ivftar dregur, hækkar margfaldar- inn upp í isjö hundruð fimtíu og átta - þúsundustu (pund-fet-sek- úndu einingar). Hessi mófcstöðu- breyting á algerlega rófc sína að rekja til bugðunnar og aukinnar breiddar. Loffcþrýstingurinn er einnig mik- ið kominn undir legu loftþynn- unnar. Þesis þverara sem hún liigg- ur fyrir loffcstraumnum, því meiri mótstöðu veitir hann. Það er því anðsætt, að skriðsins vegna má leg- an aldrei fara frain úr 45 gráðum, og vart það, því með þessari legu eyðilegst flotkrafturinn að mestu leyti, sökum aukinnar skriðheft- andi mótstöðu. Aftur á hinn bóg- inn, ef hún er mjög lítil, þarf því- llkan geysihraða til að halda henni á lofti. Þó legan sé enn ekki fastákveðin, þá benda margar tilraunir á 20 stig, sem 'fuilkoimnunarmark væng- hallans. Eftirfarendi tafla sýnir loftþrýst- ing, hraða og hesfcafl á ihverju fer- feti flugvélarvængsins: Mílur á klukkust. % -M 3 • C/2 X i) t-H ZZ <*> aí Hestafl fyrir hvert fcrfet 10 14.67 0.492 0.013 25 36.6 3.075 0.205 50 73.3 12.3 1.64 100 146.6 49.2 13.12 Hér mætti geta mótstöðu þeirrar er ýmsir parfcar fllugvélarinnar valda, sem eigi gera annað en að draga úr hraða hennar. Þessir partar eru framsóknarbrýr vængj- anna, flugvélaskrokkurinn og styrktarböndin. Jafnframt og verið er stöðugt að auka flotkraftsmótstöðuna, er alt af verið að draga úr hinni síðari, með því að breyta lögun flugvél- anna unz straumlfnan eða loflt- straumsfleygurinn, sem hún mynd- ar á rás sinni, nær þeirri lögun, er bezt gegnir — þar sem minst mófc staða mætir vélinni. Hið oddmynd- aða flug gæsa og annara farfugla, bendir glögt á lögun straumlínu þeirra. Því hálslengri sem fuglinn er í samanburði við vængjabreidd- ina, því oddmjórri verður straum- línan og því hægara flugið. Síðari rannsóknir hafa gersann- að, hversu áreiðanlega má treysta hlutfallslegum fyrirmyndum. Á- rangur slíkra tilrauna, þar sem eng- in hætfca er þeim samfara, hefir orðið miklu notadrýgri og full- komnari cn þær fyrri; þar sem flug- mennirnir urðu að hætta lífi sínu á algerlega óreyndum vélum, með öll- um þeirra göllum hangandi eins og nakið averð yfir höfðum þeirra. Allar slfkar fyrirmyndir eru bún- ar til reyndar í rannsóknarstof- um verkistæðanna. Jafnskjótt og gallar koma í ljós, eru gerðar við- eigandi breytingar, þar til að fyrir- myndin gegnir öllum kröfum og skyldum, æm á ihana eru lagðar. En kröfur þessar ganga ætíð jafn- framt þekkingu meistarans, en hún vex við hverja tilraun. Það er ómögulegt, í stuttu máli, að geta alls þess, er gera mæfcti með flugvélinni; um það mætti rita heila bók. Hér verður þvf að eins drepið á það, sem nú er helzt gert með henni; og svo á einstöku verk- svið, er fyrir henni liggja, í íram- tíðinni. Hfð afar þýðingarmikla verk, sem flugvélin hefir unnið, við vörn og sókn, á sjó og landi, í þessu stríði, er varla hægt að meta til fuilis, nema maður hafi fylgst með hverju framfaraspori, er stigið hefir verið í þessa átt. Frægir hershöfðingjar fullyrða, að eftir tveggja ára æfing, sé her- maðurinn að eins hálfur liðsmaður. En lcunni hann, aftur á móti, að stjórna flugvél svo að 'hann geti haldið stefnu hvert sem vera skal, er hann strax orðinn hundrað manna rnaki. Og séu honum þar að auki kunn öll grundvallar afc riði sóknar og varnar í lofthernaði, er fylgi hans talið á við þúsund æfða hermenn. Og þessu stigi ná flestir flugmenn á minna en einu ári. Af þessu má sjá, að það var ekki ófyrirsynju, að Bandaníkjaþingið veitti rfflega fé til loUflotans á síð- asta þingi. Og mun þetta að eins lítil byrjun slíkra fjárveitinga. Það verða eflaust loftförin, sem i’áða skjótasta bót á strandvörnum vorum, sem eru afar lítilfjörlegar á mörgum sföðum. Með því að 'stofna loftsiglinga- stöövar í mátulegri fjarlægð hverja frá annari, alt í kring um landið, fengjust öflugri varnir en unt væri i'ð fá með nokkru öðru móti. Og kostnaðurinn yrði lítill f saman- burði við þann að byggja nútíðar- virki, sem þar að auki hafa ávaJt þann viðloðandi ókost, að vera jarðgróin þar sem þau eru einu sinni niður sett. En með lofbflot- ann er öðra raáli að skifta. Hann gæti svifið yfir höf og lönd, hindr- unarlaust, þó ófærur bönnuðu leið fyrir neðan, ráðið til atlögu vlð ó- vinaskipin löngu áður en fallbyss- ur þeirra drægju til lands og rekið flóttann svo mílum skifti á haf út. Hér liggur því fyrir höndum verkefni rnikið, er ætti að fá aí- dráttarlauet fylgi hvers manns, og komast í framkvæmd sem adlra fyrst. Herfletir (warplanes) hinna strfð- andi þjóða fcaka nú drjúgan þátt í hverri orustu. Þeir njósna; fara í leiðangra svo mflum skiftir frá her- búðum þeirra; aðstoða herinn við áhlaup hans, og það svo snildariega stundum, að það má segja, að jafnt sé barist í lofti sem á jörðu. Þeim má því orðið skii>a í flokka. Gegnir þá hver flokkur líkum stiörf- um og sérdeildir landhersins. Til dæmis riddaraflokkurinn — srnáar, hraðfleygar loftvélar, er sækja hik- laust á móti flugvélaskörum óvin- anna og dreifa sprengikúlum yíir loftflotastöðvar þeirra, og margt annað þessu líkt. Stórskotaflokk- urinn—öflugri vélar og stærri, með sprengikúlur í hverri krá, sem flugmennirnir láta svo ganga jöfn- um höndum á eimlestir, járnbraufc arstöðvar, vopnasraiðjur, brýr og (Niðurlag á 8. bls.) Umboðsmenn Heimskringlu í Canada: Árborg og Arnes: F. Finnbogason.............Hnausa Magnús Tait ______________ Antler Páll Anderson .....Cypress River Sigtryggur Sigvaldason___ Baldur Lárus F. Beck ........ Beckville Hjálmar O. Loptsson.... Bredenbury gifröst og Geysir: Eirfkur Bárðarson.........Bifröst Thorst. J. Gíslason_________Brown Jónas J. Hunfjörd_____Burnt Lake Oskar Olson ....... Churchbridge St. Ó. Eiríksson ..... Dog Creek J. T. Friðriksson___________Dafoe O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson .. Foam 'Lake Framnes: F. Finnbogason .. .. B. Thordarson Gimli G. J. Oleson Geysi: F. Finnbogason Jóhann K.Johnson Jón Jóhannsson Holar, Sask. F. Finnbogason Husawick: Sig. Sigurðson Andrés J. J. Skagfeld Wpg. Beach Jónas J. Húnfjörð Innisfail Jónas Samson Kristnes J. T. Friðriksson Kandaliar Ó. Thorleifsson Langrath Bjarni Thordaraon, Leslie Óskar Olson Lögberg P. Bjarnason Lillesve Guðin. Guðmundsson Lundar Pétur Bjarnason Markland E. GuðrnundsBon Mary Hill John S. Laxdal Jónas J. Húnfjörð..._... Markerville Paul Kernested____________Narrows Gunnlaugur Helgason ..........Nes Andrés J. Skagfeld_____Oak Point St. . Eiríksson ________Oak View Pétur Bjarnason ____________ Otto Jónas J. Húnfjörð_______ Red Deer Ingim. Erlendsson______ Reykjavík Gunnl. Sölvason___________Selkirk Skálholt: G. J. Oleson..............Glenboro Paul Ivernested____:_____Siglunes Hallur Hallsson _______ Silver Bay A. Johnson ______________Sinclair Andrés J. Skagfeld .... Sfcony HUl Halldór Egilaon .... Swan River Snorri Jónsson__________Tantallon Jón Sigurðsson_____________Vidir Valgerður Josephson 1466 Argyle Plaee Soufch Vancouver, B. CL Pétur Bjarnason_________Vestfold Thórarinn Sfcefánsson, Winnipegosi* Ólafur Thorleifsson____Wild Oak Sig. Sigurðsson..Winnipeg Beach Paul Bjarnason......... ..Wynyard 1 Bandaríkjunum: Jóhann Jóhannsson___________Akrs Thorgils Ásmundsson________Blaína Sigurður Johnson__________Bantry Jóhann Jóhannsson________Cavalier S. M. Breiðfjörð________Edinburg S. M. Breiðfjðrð v._______ Garðar Elís Austmann............Grafton Árni Magnússon...........Hallson Jóhann Jóhannsson_________Hensel O. A. Dalmann____________Ivasho* Gunnar Kristjánsson_______Milton Col. Paul Johnson________Mountain G. A. Dalmann _________ Minneotn G. Karvefcsson......Pt Robertn Einar H. Johnson____Spanish Fork Jón Jónsson, bóksali_______SvoUt Sigurður Johnson__________Uphan* uAustur í blámóðu fjalla” bðk ASaUtelna Krlat- jáauonar, er tll aSln á akrlfatafa Heima- krlnaln. Koatnr $1.75, aená pðatfrftt. VtnnlS eSn skrlftS S. D. B. STKPHAIfSSON, 72* Sherbrooke St., Wlnnlpea, $1.75 bókin S. Thorwaldson, Riverton, Man. Þér, sem heima eruð, munið eftir íslenzku drengjunum á vígvellinum Sendið þeim Heimskringlu; það hjálpar til að gera lífið Iéttara KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS 1 6 MANUÐI eða $1.50 I 12 MANUÐI. Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot- gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi, með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, aettu að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt- an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn. Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega utanáskrift þess, sem blaðið á að fá. The V/king Press, Ltd. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg Hraðritara og Bókhaldara Vantar! Það er orðið örðugt aS fá aeft skrifstofufólk vegna þess hvaS margir karlmenn hafa gengiS í herinn. Þeir sem lært hafa á SUCCEJSS BUSINEISS COLLEGE ganga fyrir. Success skólinn er sá stærsti, sterkasti, ábyggilegasti verzlunarskóli bæjarins. Vér kennum fleiri nemendum, en hinir allir til sam- ***• — höfum einnig 10 deildarskóla víSsvegar um VesturlandiS; innrit»j||n meira en 5,000 nemendur árlega, og kennarar vorir eru æfSir, kurteisir óg vel starfa sínum vaxnir.—Innritist hvenær sem er. NÝTT NAMSSKEIÐ BYRJAR 2. JANÚAR The Success Business Coiiege Portage Ave. og Edmonton St. ' W/NN/PEG, Nlan - - Canada

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.