Heimskringla - 07.02.1918, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 7. FEBRÚAR 1918
VILTUR VEGAR *
Hinn ofurstinn hristi sitt hærugráa höfuð, sýni-
lega í vafa um þetta atriSi. "Eg hélt alt klárt og
klappaS. Cortlandt sagSi mér sjálfur, ,aS Alfares
væri hæífasti maSurinn, seinast þegar viS töluSum
saman. Eg skil ekki þessa stefnubreytingu — og
svo mikiS er víst, aS nú er ekki lognsjór fram-
undan.”
"Ekki skaltu láta þér koma til hugar, aS
stefna þessi sé fastákveSin. Nóttin er ekki öll úti
enn þá. Cortlandt og kona hans vinna aS eins í
laumi enn þá; mishepnist þeim tilgangur sinn aS
einhverju leyti, getur stefna þeirra orSiS alt
önnur.”
“Þetta er flókiS mál, og vildi eg gjarnan aS
kosningar þessar væru um garS gengnar." Svo
breytti Bland ofursti um umtalsefni.
Yfir í Panama voru þau Cortlandts hjón aS
leita aS húsi til leigu. Nú var svo komiS fyrir
þeim, aS þeim virtist ráSlegt aS þau segSu skiliS
viS Tivoli gistihöllina og færu aS taka enn stærri
þátt í félagslífi borgarinnar. önnur ástæSan fyrir
burtflutningi þeirra var nauSsyn þess, ,aS þau gætu
veriS meira út af fyrir sig, en þau voru á almennu
gistihúsi; starf þeirra útheimti þetta og stund sú
var nú óSum aS nálgast, aS nauSsynlegt var fyrir
þau aS geta unniS leynilega.
Um þessar mundir héldu þau eina af sínum viS-
hafnarmiklu miSdagverSar-veizlum og höfSu aS
eins einn gest—Andres Garavel bankastjóra.
Af öllum æSri stéttum MiS-Ameríku er heldra
fólkiS í Panama einna fágaSast og háttprúSast í
allri framgöngu. Garavel bankastjóri var aSdá-
unarvert sýnishorn þessu til sönnunar, var af göf-
ugustu Castilíu ættum og átti nafn aS rekja til
fyrstu kafla sögunnar, er forfeSur hans gátu sér
ódauSlegan orSstír á þessum slóSum. ASrir Gara-
velar höfSu tekiS þýSingarmikinn þátt í mestu
vandamálum Guatemala á ýmsum tímum, og eitt-
hvert hugSnæmasta umtalsefni bankastjórans var
aS segja frá því, aS einn forfeSra hans hefSi hjálp-
aS Alvarado til aS skíra fyrstu höfuSborg landsins
—áriS 1524. Annar forfaSir hans hafSi orSiS
aS leita úr landi burt og hafSi flúiS suSur á bóginn,
um þær mundir aS uppreistirnar í nýlendunum
voru aS byrja, en engin vansæmd fytir ættina haíSi
veriS samfara þessum flótta. Garavelarnir höfSu
ætíS stefnt aS því takmarki, aS halda uppi heiSri
og sóma ættar sinnar.
Núverandi nafnberi þessarar ættar var hinn
tígulegasti í ytra útliti. Dökkur á hörund, háriS
snjóhvítt, en augu hans svört sem tinna og alvarleg
og gáfuleg. A8 vexti til var hann ekki meir en
meSalmaSur á hæS, en þreklega vaxinn og hinn
föngulegasti. Hann var stiltur og gætinn í allri
framkomu, og einn af þeim fáu mönnum, sem
meir meta aS sýna eitthvaS gott í verkinu en glamra
meS orSum. ÞaS leyndi sér ekki, aS á honum
myndi hvíla einhver þung ábyrgS, enda var hann
bankastjóri stórs banka og vellauSugur maSur þar
aS auki. Hann hafSi víSa ferSast, margt séS og
kunni vel aS segja frá, og stuSlaSi þetta til þess aS
viSræSan viS borSiS var hin fjörugasta.
“ÞaS voru vonbrigSi fyrir mig, aS dóttir þín
gat ekki komiS," mælti Edith í annaS sinn. “Eg
óttast, aS henni geSjist ekki sem bezt aS okkur,
sem erum frá Bandaríkjunum."
“Nei, nei, kæra frú Cortlandt,” mælti gestur
þeirra. “Þannig er því ekki variS. Hún dáist aS
ykkur Bandaríkja þegnum engu síSur en eg. ViS
höfum ferSast svo víSa um Bandaríkin. Á heimili
mínu og í prívat Iífi mínu er eg ef til vill aS eins
Panama maSur, en í starfi mínu og sambandi viS
fólk út í frá leitast eg viS aS glæSa skilning minn
á því rétta. Eins er því variS meS dóttur mína.”
“Eftir aS þiS Spánverjar eruS orSnir heims-
borgarar, þá fariS þiS jafnvel fram úr okkur Ame-
ríkumönnum,” tók Cortlandt til máls. “ViS tök-
um upp erlenda siSi, sem okkur geSjast aS og
gleymum svo aS viShalda okkar eigin. ÞiS aftur
á móti—jaöja, meS ÞjóSverjum eruS þiS þýzkir,
meS enskum enskir, en gleymiS þó aldrei aS vera
Spánverjar í insta eSli ykkar."
Bankastjórinn brosti. “Dóttir mín hefir aflaS
sér góSrar mentunar, ekki eldri en hún er. Hún
hefir fariS svo víSa og talar fimm tungumál, en
þrátt fyrir alt og alt er hún óbreyttur Garaveli
og þar af leiSandi löghlýSinn Panamaþegn.—Hún
er aleiga mín, alt mitt líf er helgaS henni."
“Þegar viS erum búin aS koma okkur fyrir í
nýja húsinu, vonum viS aS fá aS sjá ykkur þar
bæSi.”
“ÞiS eruS aS leigja Martinez-húsiS, heyri eg
sagt.”
“Já, ertu því kunnugur?”
“Sem mínu eigin húsi. ÞiS eruS lánsöm, aS
geta fengiS þaS. Vildi eg gjarnan, aS eg gæti
gert ykkur einhvern greiSa.”
“Sú ósk er sameiginleg á báSar hliSar,” svaraSi
Cortlandt meS þýSingarmiklu augnaráSi, en hinn;
hneigSi sig og virtist ekki veita þessu neina eftir-
tekt. Var nú breytt um umtalefni og aS eins spjall-
aS um hitt og þetta úr daglega lífinu, þangaS til
staSiS var upp frá borSum.
Undir eins og þau þrjú voru komin til setu-
stofunnar, tók Cortlandt aS leiSa taliS aS því efni,
sem þeim hjónum lá nú mest á hjarta, en fór þó
gætilega í sakirnar. Eftir ýmsar eSlilegar breyt-
ingar á umtalsefni þeirra, leiddi hann þaS smátt
og smátt aS stjórnmálum og reyndi meS kænsku
mikilli aS komast eftir hver afstaSa gests þeirra
væri þeim viSkomandi. En Garavel virtist tregur
aS láta skoSanir sínar í ljós og reyndist því all-
torveldur viSureignar. SkoSanir þeirra virtust
ekkert aSlaSandi í huga hans. Og þegar hann á
endanum mátti til aS gefa þeim ákveSiS svar viS
marg-endurtekinni spurningu þeirra, talaSi hann
gaötilega, en meS miklum sannfæringarkrafti.
“Alfares herforingi er góSvinur mnn,” sagSi
hann, “og er mér gleSiefni aS vita hann væntanleg-
an forseta þessa lýSveldis.”
“AS sjálfsögSu er þér kunnugt, aS mikil mót-
spyrna gegn honum gerir vart viS sig.”
“ÞaS vita allir.”
“Allir vita líka, aS hann er óvinveittur stjórn
okkar og Bandaríkjunum."
“Fáir hér eru skoSanabræSur mínir. Alfares
er fastur fyrir og skapmikill, hann er ekki í verzl-
unarsambandi viS ykkur eins og eg og þess vegna
óháSur. Þó er hann virSingarverSur maSur—”
“ÞaS er eingöngu þessu viSkomandi, aS eg vil
nú leita ráSa hjá þér,” mælti Cortlandt stillilega.
“Vafalaust ert þú öflugasti framfaramaSur þessa
lýSveldis. Eg segi þetta í allri einlægni og af
hreinskilni."
Garavel svaraSai engu, en leit til hans eins og
hann byggist viS hann segSi eitthvaS meira.
“Don Anibal Alfares verSur aldrei forseti Pan-
ama lýSveldis!” hélt Cortlandt áfram.
Bankastjórinn hreyfSi sig ekki — viS þessa
hreinskilnislegu yfirlýsingu varS honum þó sýnilega
eins bylt og honum hefSi veriS rekinn kinnhestur.
Eftir stundarþögn mælti hann:
“Má eg segja honum, aS þú hafir sagt þetta?”
“Ef þér sýnist, en eg held þú gerir þaS ekki.”
“Nú varS bankastjóranum sýnilega orSfátt og
leit meS spyrjandi augnaráSi til frú Cortlandt, sem
var brosandi.
“TrúSu mér, kæra frú,” mælti hann, “aS eg
skil ekki gang þessa máls. Eg er ekki stjórnmála-
maSur. Alvarlegar ástæSur hljóta aS vera hér á
bak viS flest, sem gerist — en hvaS mig snertir, þá
tek eg engan þátt í stjórnmálum þessa lands.”
“Slíkt er okkur Ijóst, senor Garavel, og auS-
vitaS liggja alvarlegar ástæSur því til grundvallar,
aS viS tölum svona viS þig. En, eins og Stephen
hefir sagt, getur Anabel Alfares aldrei orSiS for-
seti—”
“Maddama,” tók hann fram í kuldalega, "Pan-
ama er lýSveldi—og vilji fólksins sjálfs ræSur.”
“Getur veriS þetta sé skoSun þín í raun og
veru?” Hún brosti framan í hann enn þá. “SkoS-
un mín er, aS vilji Bandaríkjanna sé hér æSsta
afliS.”
“Sá dagur kemur, ef til vill — og á þessu hefi
eg bygt bjartar vonir. Hefi jafnan'sagt, aS slíkt
yrSi okkur fyrir beztu.”
“Dagur þessi er þegar kominn.”
“Jafnvel þó svo væri, er Alfares heiSarlegur
maSur, hlýtur hér öflugt fylgi og er auSugasti maS-
ur landsins. Hann er líka stjórnmálamaSur—“
“En óvinveittur landi okkar.”
"Eg er ekki viss um þaS.” Bankastjórinn lét
brúnir síga, þagSi um stund og alhugaSi vindil
sinn. Svo leit hann upp snögglega. "En hvaS
kemur þetta mér viS?” spurSi hann.
"Grunar þig ekki hvaS þaS sé, sem fyrir oss
vakir?” AugnaráS hennar kom honum til aS rísa
skyndilega á fætur og horfa fljótlega til þeirra á
víxl.
“Þú ert auSugur maSur engu síSur og viSur-
kendur hæfileikamaSur,” mælti Cortlandt, fljótur
aS grípa tækifæriS sem nú bauSst. "Þú ert af
göfugustu ættum MiS-Ameríku. Næsti forseti
þessa lýSveldis verSur aS vera gáfaSur, heiSvirSur
maSur og hafa hæfileika—og hann verSur aS vera
vinur minnar þjóSar. En er betur—”
“Ómögulegtl” hrópaSi bankastjórinn meS
æstri röddu. “Eg? Nei, ómögulegt.”
“Og hví ekki? Hefir þú aldrei haft neina met-
orSa löngun?”
“Allir eiga sína hugljúfu drauma, einhvern tíma
á æfinni. ÞaS hæsta, sem eg hefi komist, er aS
vera fjármála ráSherra, því Garavelarnir hafa
aldrei veriS stjórnmálamenn. Stjórnmál hafa ver-
iS bölvun ættar okkar. Afi minn—”
“Eg veit þetta,” greip frú Cortlandt fram í, “en
nú eru tímar breyttir. Panama hefir sagt skiliS viS
allan upp*eistaranda og þarfnast góSs starfsýslu-
manns viS stýriS. Forsetarnir eru ekki lengur
skapaSir meS riflum og sverSum; nú er öll áherzla
lögS á aS þeir séu atkvæSamenn, sem hæfileika
hafi aS fjalla meS stórmál þjóSarinnar. — Panama
er heilbrigt framfaraland, sem engin ríkisskuld
hnekkir og alt hér þess vegna á bráSri þroskaleiS.
Hún er hliS aS vesturheiminum og fjármálum
hennar verSur aS ráSa úr viturlega. Þú, senor
Garavel, ert einn þeirra fáu, sem eru svo skarp-
skygnir aS sjá, aS framtíS ykkar er tengd okkur—
og enginn er því hæfari aS taka hér um stjórn-
völinn.”
“ÞaS er ómögulegt,” endurtók bankastjórinn
og var enn æstari en áSur. “Alfares er vinur minn.
Sonur hans verSur sonur minn.N”
“Ramón — er dóttir þín heitin honum?”
“Já” — og Garavel tók aS þramma um gólfiS,
sýnilega í mesta hugaræsingu.
“HvaSa hindrun er þaS þessu máli — ef þau
unnast, láta þau ekki snúa sér.”
“Vissulega ekki,” samþykti Cortlandt. “Þau
eru engin börn.”
“HvaS ást snertir, þá elskar Ramón, og —
dóttir mín fer einnig aS elska, eftir aS þau eru
gift, því hún er sannur Garavel.”
“GeSjist henni ekki aS Ramón, væri ekki rétt
aS þvinga hana til aS giftast honum—finst þér?”
mælti frúin meS áherzlu. ViS þessi orS hennar
fórnaSi bankastjórinn upp höndum sínum í hálf-
spaugilegri örvæntingu.
“Ó----þessar ungu frúr,” hrópaSi hann, “þær
vita ekki vilja sinn. Samþykkja þaS í dag, sem
þær afsegja á morgun. ÞaS er ‘já’ og ‘nei’ og ‘nei’
og ‘já’ — þangaS til einhver verSur aS skera úr
þessu fyrir þær. Eftir alt, er þetta líka hyggile
ast.” Hann þagSi nokkur augnablik og hélt svo
áfram: “Þetta skellur yfir gig sem óvælntur þrumu-
skúr, vinir mínir. Eg—eg verS aS fá lengri tíma
til umhugsunar.” »
“ÞaS er sjálfsagt.”
“Ekki gengst heiSvirSur maSur fyrir laununum
í slíkum tilfellum. Eg hefi mín einkamál aS sjá
um — og óttast aS eg geti ekki fórnaS svo miklu.”
“Vildir þú draga þig í hlé fýrir öSrum, af því
hann hefir meiri auS milli handa?”
“Alfares er heiSarlegur—”
“Hann getur ekki orSiS hér forseti.”
“Þetta útheimtir mikiS fé. Eg er álitinn auS-
ugur—en eg verS aS taka til greina eigin framtíS
og einkamál.” Hann fórnaSi höndum á ný. “Eg
hefi lagt fé í fyrirtæki svo víSa. Hlýt því aS
fara varlega. ÞaS er ekki eingöngu mitt fé, sem eg
hefi lagt fram.”
“Þetta útheimtir ekki mikiS fé,” mælti Cort-
landt. “Eg hefi oft fariS frá DavíS til Darien, frá
Boras til Colon og hefi hugmynd um þjóSarvilj-
ann í þessum hluta landsins.”
“Þegar borgin David er nefnd, minnist eg þess,
aS þú varst sá maSur, sem gekst fyrir því, aS fyrsta
járnbraut var þangaS lögS, herra Garavel,” mælti
frú Cortlandt og leit meS töluverSri aSdáun til
hans.
“Já, eg sá aS þörfin á jámbraut var mikil — og
aS þetta gæjti orSiS spor í framfaraáttina,” mælti
hann hreinskilnislega.
“Undir þinni stjórn er framtíS Panama borgiS.
Herra Cortlandt getur fullvissaS þig um einlæga
samvinnu frá okkar hálfu og okkar stjómar. En
þaS gagnstæSa myndi eiga sér staS, ef Alfares
yrSi kosinn. Ef til vill er ekki ómögulegt aS ráSa
vandamálum Colombia til lykta. Þar gætu áhrif
okkar komiS til hjálpar. Myndi þetta vissulega
stuSla til þess, aS gera Garavel ættarnafniS eins
frægt í Panama og þaS er í Guatemala.”
“VelferSarmál lands míns met eg meir en
alt annaS,” mælti hann mikiS hrærSur.
“Og þú elskar dóttur þína — segir líf þitt sé
líf hennar. HeiSur þinn er þá líka heiSur hennar.
Senorita Garavel þyrfti þess aldrei aS iSra, aS
faSir hennar hrepti forsetastöSuna."
“Andmæli virSast nú þýSingarlaus,” mælti
Spánverjinn brosandi. “Eg er veikur á svellinu,
breyskur sem aSrir menn. ÞjóSrækni á eg þó í
fari mínu, og er skiljanlegt, hvaSa gróSa smáríkiS
okkar getur boriS úr býtum frá stórveldi ykkar.
ViS verSum aS móta líf okkar í ykkar mótum. I
mörg undanfarin ár hefi eg séS í heillandi draum-
sjón, aS járnbrautin til David sé orSin hlekkur í
þeirri keSju, sem tengir saman öll meginbönd þess-
arar heimsálfu. Eg hefi málaS í huga mínum
blómlegar mannabygSir, sem komnar væru í staS
óbygSanna, og séS eimlestirnar skríSa frá einu
horni þessa lýSveldis til annars. Eg hefi líka séS,
aS eins og nú er, kann fólk okkar ekki aS færa sér
neitt slíkt fyllilega í nyt. Drungi hitabeltisins er
í æSum allra hér og því þarfnast þeir svo mjög
uppörvunar frá ykkur Bandaríkjamönnum.” Rödd
hans skalf af djúpri tilfinningu er hann mælti enn
fremur: “ÞjóS mín er í barnæsku enn þá, en
hjartagóS og velviljandi og fráhverf sviksemi.
NáSug forsjónin gaf okkur lykilinn aS veraldar-
verzluninni, en viS kunnum ekki aS nota hann—
‘Andres Garavel, forseti Panama ríkis.’ Þetta er
hljómsætur titill, vinir mínir, og samt er eg ótta-
sleginn og efablandinn.”
“Ótta þírium skulum viS smátt og smátt eySa,”
sagSi Cortlandt brosandi, “enda er hann ekki ann-
aS en ímyndun ein. FramtíS þín er hin glæsileg-
asta í mfnum augum.”
ÞaS var liSiS langt fram yfir miSnætti, þegar
bankastjórinn kvaddi og fór. Þegar hann gekk niS-
ur tröppurnar fyrir framan gististöSina og hélt til
kerru sinnar, bar hann sitt hvíta höfuS óvenju hátt
og yfir honum hvíldi nú eins og nýr sigursvipur. Elr
hann sat í kerrunni á leiSnni heim, sem dregin var
af haus eldfjörugu Peruvian hryssu, var sál hans
þrungin af björtum og töfrandi framtíSar vonum.
XVIII. KAPITULI
Ekki stóS lengi á því, aS hinn trúverSugi
Allan fengi leyst ætlunarverk sitt af hendi. Svo
mikil var hóllusta hans viS Kirk, aS trauSlega hefSi
þetta getaS mishepnast, jafnvel þó um hundraS
Chicquitur hefSi veriS aS ræSa— hann hefSi
fundiS þær allar. Trúmenska hans var svo mikil.
Ef húsbóndi hans hefSi beSiS hann fara út yfir
gröf og dauSa til þess aS leita þar aS löngu liSinni
Chicquitu, hefSi hann aS sjálfsögSu látiS sér hepn-
ast þetta engu síSur og komiS sigrihrósandi meS
hana áSur langt leiS.
Einn morgun, nokkrum dögum síSar, kom hann
skyndilega inn til Kirks og virtist honum búa mik-
iS niSri fyrir.
“Jæja, herra, nú er eg búinn aS finna þenna
kvenmann fyrir þig,” sagSi hann borginmannlega.
“Er þetta satt? HvaS er nafn hennar? Hver
er hún?”
"Hún nefnir sig ungfrú Torres, heira, og lifir
í einu af litlu húsunum, sem þú sást uppi á hæS-
inni.”
“Sástu hana?”'* Kirk átti bágt meS aS trúa
eyrum sínum.
“Já, herra, mjög greinilega.”
“Hvernig er hún í hátt? Er hún dökkhærS?”
“Mjög dökkhærS, herra.”
“Er hún smávíixin?”
“Ekki virtist mér þaS,” mælti Allan eins og
hugsi.
“Og hvernig voru augu hennar, eins og, eins
og—?”
“Blek, herra, alveg eins og tveir stórir blek-
blettir. Ó, þetta er vafalaust engin önnur en hún.”
“Herra trúr! Eg fer aS trúa þér. þú ert ás,
Allan, — spaSa-ásinn minn!” og Kirk klappaSi á
öxl hans meS ofsagleSi. “Hví fagnar þú ekki meS
mér? Hefur upp raustu þína og syngur. Maria
Terres! ÞaS er himneskt nafn—hví lætur þú ekki
frá þér gleSihljóS?"
Allan hrópaSi veikt húrra.
“ÞaS var aS eins af tilvilun, aS eg rakst á hana,
herra, því nú á hún heima í borginni. Eg komst á
snoSir um alt þetta—”
“Ágæjtt. LeitaSu upp götu hennar og komstu
aS hver hústala hennar er, og vertu fljótur í snún-
ingum. Svo fer eg tafarlaust á fund hennar. Þegar
þessir Spánverjar fara í bónorSferSir, staSnæmcist
þeir fyrir neSan glugga unnusta sinna, ranghvolfa
augum og syngja gleSisöngrva, er ekki svo? Jæja,
eg fer aS dæmi þeirra! Skal nú ásækja Torres
nágrenniS þangaS til hún kemur í ljós eSa dauSur
liggja. Fúslega skal eg þreyta leik þeirra, tafar-
laust kaupa gítar og — frá þessu augnabliki verS
eg aS Spánverja í hópi Spánverja þangaS til bjöm-
inn er unninn. Eg stend fyrir framan hús hennar
unz hún sendir mér stól. Maria Tor--------Hvern
fjárann ertu aS slæpast? Komstu af staS og spar-
aSu nú ekki þína stórskornu fætur. Láttu ékki sjá
þig fyr en þú hefir fundiS hana. — Nú byrjar ásta-
saga lífs míns í fullri alvöru. — Svona nú, burt
meS þig.”
Allan lagSi á flótta, en Kirk sökti sér niSur í
ljúfa drauma yfir morgunverSinum.
MeS bjarmandi ásjónu kom hann á skrifstofuna
þenna morgun og syngjandi og blístrandi tók hann
til starfa. Samverkamenn hans störSu á hann eins
og tröll á heiSríkju og undruSust hvaS valdiS gæti
gleSi hans, þegar Allan seinna um daginn færSi
honum þær upplýsingar, aS heimili Luis Torres, er
guSirnir hefSu útvaliS sem föSur hinnar yndislegu
Mariu, væri aS 89 Avenida Korte götu.
Kirk var meS öllu lystarlaus viS kvöldverSinn.
Undir eins og rökkva tók, lagSi hann leiS sína til
ofannefndrar götu og þegar hann kom aS húsinu
meS tölunni 89, staSnæmdist hann fyrir freunan
þaS og tók aS gefa því nákvæmar gætur.
Honum voru töluverS vonbrigSi, aS Chicquita
hans skyldi eiga heima í jafn-fátæklegu húsi, því
enginn gat sagt hús þetta reisulegt né tilkomumikiS.
Fyrsta gólf þess var kínversk sölubúS, en efri part-
ur hússins var notaSur til íbúSar — yfir höfuS aS
tala virtist húsiS hvorki hreinlegt né nýtízkulegt.
Kirk reyndi þó aS gera sem minst úr þessum von-
brigSum sínum, enda hafSi hann heyrt, aS margir
háttstandandi Panamabúar létu sér oft lynda aS
búa í frekar lélegum húsakynnum.
Hann fann til löngunar aS fara tafarlaust upp
aS húsinu og berja þar aS dyrum, en hann hafSi
þegar kynst mörgum af siSvenjum þesasrar þjóSar
og afréS því, aS haga breytni sinni þannig, aS eng-
inn hefSi minsta tilefni aS skoSa framferSi hans
móSgandi. Eftir aS hún hefSi séS hann og orSiS
vör viS tilraunir hans aS líkjast Spánverjunum,
væri ætíS hægt aS breyta til. Hann mátti ekki
eiga á hættu, aS efna til neinnar mótstöSu af fólki
hennar.