Heimskringla - 14.02.1918, Page 5

Heimskringla - 14.02.1918, Page 5
WINNIPEG, 14. FEBRÚAR 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA ar ágætar myndir. — Útgefandi Almanaksins á stóra þökk Vestur- íslendinga skilið fyrir tilraunir sín- ar að safna til Iandnámssögu þeirra. Svo er stutt æfintýri eftir J. Magnús Bjarnason, er hann nefnir “Ástsjúka ungmennið” og er það, eins og alt annað eftir þann höf- und, mjög ljúft aflestrar. Einnig er æfiminning í Almanakinu, er hann hefir samið eftir Guðjónínu Einarsdóttur Ólafsson, mjög vel rituð. ------o------- Bannið á Rússlandi. Grein sú, er hér fer á eftir um áhrif • áfeng-lsbannsins á Rúss- Jandi, er íþýdd úr “Yerdenskrig-- en” og er höfundur hennar dr. plhil. Johns Lindbæk, sem ritar í Berlinske Tidende um utanríkis- máj og þykir merkur og mjög áreið- anlegur rithöfundur. Árin áður en etyrjöldin mikia hófst, voru það að eins frjáJs félög, er ihéldu uppi baráttunni gegn drykkjuskapnum, en ríkisstjórnin var öndverð slíkuim félagsskap, sakii' þess, að ágóðinn af brenni- vínssölunni var ein aðaltekjugrein ríkisins. Félögum þessum hafði þó vaxið megin að talsverðum mun á nndan styrjöldinni. Það var samt ekki fyrri en í byrjun styrjaldarinn- ar, að í einni svipan var skelt á allsiherjar áfengisbanni. Jafntímis allslherjar herútboði var öllum ein- ekunar sölukrám, öl- og vínsölusölu- atöðum lókað og öll áfengissala bönnuð. Þessar tiiþrlfamiklu ráðstafanir voru þó engan veginn sprottnar af því, að yínibannshreyfingin hefði náð tökum á hergæðingunum, né heldur af föðurlegri umhyggju keisarans fyrir velferð þegnanna; þessar ráðstafanir voru eingöngu gerðar af praktiskutm ástæðum, og var tilætlunm upphaflega, að þær ekyldu í gildi vera að eins meðan á herútboðinu stæði. Herforingj- arnir höfðu scm sé fullyrt, að Ifannið væri óhjákvæmileg nauð- syn, ef þeir ættu að geta náð her- Hðinu saman nokkurn veginn starfsfæru. Nefið StíflaðafKvefi eða Catarrh? REYNIÐ ÞETTA! Sendu eftir Breath-o-Tol In- haler, minsta og einfaldasta áhaldi, sem búið er til. Set+u eitt lyfblandað hylki, — lagt til með áhalainu — í hvern bollana, ýttu svo boilanum upp í nasir þér og andíærin opnast alveg upp, höfuðið frískast og þú andar frjálst og reglulega. Þú losast við ræskingar og nefstiflu, nasa hor, höfuð- verk, þurk—enígin andköf á neeturnar, þvl Breath-o-Tol tolllr dag og nótt og dettur ekki burtu. Innhaler og 50 lyfblönduð huistur send póstfrítt fyrir $1.50. — 10 daga reynsla; pen- ingum skilað aftur, ef þér er- uð ekki ánægðir. Bæklingur 502 ÓKETPIS *ljót afgreiðsla ébyrgst. Alvin Sales Co. p. o. Box 62—Dept. 502 WHmiPEG, MAN. Búið tU af BREATHOTOL CO’Y Suite 602, 1309 Arch Street, Philadelphia, Pa. Tilætlanin var þvf, að banninu skyldi brátt aflétt aftur. En þá ri'su upp flokkar manna í rússnesku þjóðfélaginu, er heimtuðu, að bann- inu skyldi haldið áfram, að minsta kosti meðan styrjöldin stæði yfir. Héraðsþing, bæjarstjórnir og mikill fjöldi annara félaga gerðu með sér þyktir, er fóru.í j>essa átt. Nii hafði það og komið í ljós, að hersöfnunin hafði farið fram með slfkum hraða, er eigi voru dæmi til áður, og að tala glæpa fór þverrandi. — Af þessum onsökum varð stjórnin að láta undan. Sjálft brennivínið (vodka) er með öllu bannað fram til loka styrjaldarinnar. öl og vín- veitingar voru aftur á móti brátt leyfðar af nýju; en reynslan sýndi, að það var einnig ofur hægt að ger- ast ölvaður af þessum drykkjum, og tóku þvf bæjarstjórnirnar sjálf- ar til sinna ráða og bönnuðu slíka drykki. Árið 1916 voru það að eins örfáir ibæir, þar sem veitt var öl og vín. Aðalástæðan til þess að stjóm- arbyltingin 1917 hefir til þessa farið nokkurn veginn skaplega fram, er sú, að það var nálega ómögulegt að ná í áfengi. Áfengisbannið myndi algerlega endurskapa rússneska Iþjóðfélagið, ef það yrði framkvæmt. HveTjar hafa þá orðið a'fleiðingarnar þess- um tilraunum, er nú (i apríl 1917) hafa staðið i hálft þriðja ár? Víðsvcgar um rússneska ríkið hafa verið framkvæmdar hagfræði- legar framkvæmdir bæði í bæjum og sveitum, og fyrirspumum beint að iandslýðnum. Skýialunum ber mljög saman og benda á góðan á- rangur. Vitaskuld þefir ékki tek- Ist að þurka Iandið að fullu, og er það sízt að furða um slikt heljar- flæmi, þar sem emibættisstéttin, auk þess, er harla mútukær, en góðan spöl hafa menn komist áleið- is. Brennivín má heita að sé ófáan- legt. Vín er hægt að ná í á við- hafnarmestu veitingastöðum með því að gefa drjúgum þjórfé, en það er dýrt, og þess fá eigi ncytt að neinu ráði aðrir en auðmennirnir. Frá öðrum bannlöndum, svo sem Noregi, er það kunnugt, að margir drykkjuræflar, sem gea ekki lengur náð í brennivín, hafa gripið til neyðarúrræða. Vitaskuld eru dæm- in hin sömu á Rússlandi. Margir verkamenn neyta áfengis, sem gert hefir verið óhæft til drykkjar eða “politur”; aftur aðrir, sem eru bet- ur efnaðir, hafa gripið til ilmvatns eða ná sér í magadropa í lyfjabúð- um. En neyðarúrræðin eru dýr, og enn óhollari mannslíkamanum en brenniivínið. Meðal Iþeirra, er svör- uðu fyrirspurnunum, voru nokkrir, er bersýniiega höfðu lagt sig í fram- króka um að verða fullir, en kvarta yfir þvf, að þeir í stað iþess hafi orð- ið veikir. Að þessu óhroðaþambi og til- raunum að fara í kring um bann- ið hafa þó ekki orðið mikil brögð. Yfirleitt hefir neyzla áfengis þorr- ið stórum og afleiðingarnar sýni- lega mjög heillavænlegar bæði efnalega og að þvf er kemur til bætts siðgæðis. í stórbæjunum verður vart mik- illar .breytingar til hins betra. Jafnvel í Petograd og Moskva gefur sjaldan að líta ölvaða menn. Þeim hefir fækkað að mikium mun, er flytja hefir þurft í sjúkrahús vegna drykkjuæðis, eða á lögreglustöðv- anar sakir drykkjuskapar. Meira og betra starf er leyst af hendi í verk- smiðjunum. Stórglæpir hafa orðið nokkru tíðari og vægari; brotum, götuóspektum o. þvl. hefir fækkað stórum. Mest hefir þó breytingin orðið í sveitunum. Margir voru þeir bænd- urnir, sem máttu tæplega ógrátandi segja skilið við blessað brennivínið sitt og tóku sér það einkum afar- nærri að þurfa að halda tyllfdaga heima fyrir brennivínjslausir. Allur fjöldi þeirra vandist þó skjótt brennivfnsleysinu, og um leið ráku þcir sig vsvo þægilega á það, að þeir höfðu aura aflögum. I>egar þeir höfðu áttað sig á þessari staðreynd tóku þeir að verja þeasum pening- um til þess, er nytsamara var. Þeir MIÐSVETRAR SAMKVÆMI islendinga í VatnabygSum veríSur haldið í Leslie, fimtu- dagskvöldið 21. Febrúar.—Samkvæmi þetta ætlast for- stöðunefndin til, a8 ekki standi neitt á baki þeim frá und- anförnum árum. Slík meðmæli látin nægja.—ASgangur kostar $1.25 fyrir fullorðpa. Fyrir börn innan 12 ára 50c. -— AgóSi allur gengur í Rauða-Kross Sjóð. fötuðu sig betur og lifðu sælla lifi, 1 stað liinna gömlu, daglegu rétta: svartabrauðs, kálsúpu, tes og agiirkna, tóku þeir nú að neyta hveitibrauðs og kjöts, urðu jafnvel svo frekir á kjötinu, að kjötskortur varð í kauptúnunum. Áður eyddu bændur frístundum sínum við drykk, og drykkurinn sljófgað: alla sálarkrafta þeirra. Nú reyna þeir að verja tímanum betur. 1 flestum sveitaþopum sást aldrei áður dagblað; nú ryðja-dagblöðin sér braut úr um landið. — Bændur hafa nurnið lestur, margir hverjir af ejgin ramleik, og víða hvar hafa aíþýðubókasöfn verið sett á stoifn, þar sem einokunar vínsölukrárnar voru áður.’ Alþýða manna hefir rtú opnað augun fyrir þvf, að nauðsyn ber til að bæta landbúnaðinn, og er tekinn að mynda með sér samvinnu félagsskap. öll þessi breyting kem- ur hart niður á okurkörlunum, og bæði þeir og aðrir auðugir .stór- bændur hafa orðið að rýma fyrir öðrum f sóknarnefndum. Að lokum hafði bannið feikilega holl áhrif í siðgæðisáttina. Bænd- ur, sem áður lömdu konur sínar í drj-kkjuhamföruim, hafa iátið af þeirri svívirðingu; heimilislífið er orðið stórum betra bg sælla. Handiðnamaður nokkur ritar á þessa leið: “Mér finst eg eins og vera nývakn- aður af þungum margra ára svefni. Með sársauka í hjarta tók eg að hugleiða að eg átti konu og átta ára garnlan dreng, sem mörg und- anfarin ár höfðu neyðst til að lifa gustukamenn. En hvað konan mín, og þá ekki sfður elsku drengurinn minn, urðu glöð, þegar eg kom í fyrsta sinni heim með 15 rúblur i peningum og með skó og nýja húfu handa drengnum! Siíka hluti hafði hann ekki augum litið frá því er hann fyrst fékk skyn.” Bóndi einn segir svo; “Nú eru börnin farin að ifta á mig sem föður sinn; meðan ibrennivínið var í brúki, ‘iitu þau á mig sem ræn- ingja og landeyðu. En nú hafa þau eignaist bæði föt og skó og eru kát og sjálfur er eg ánægður.” Áhriif áfenigisbannsins hafa þá orðið þau: að andlegur og líkamleg- ur ihagur rússnesku þjóðarinnar hefir orðið stórum betri.—Vísir. BONSPIEL 5ALA Á HÚSBÚNAÐI HJÁ BANFIELD BONSPIEL GESTIR ERU BOÐNIR OG VELKOMNIR að heimsækja oss í vorri stóru og skrautlegu húsbúnaðarverzlun—sú bezta i Vestur-Canada. Sparnaður sem nemur 10 30 prósent fœst með því að kaupa húsbúnað á þessari stóru afsláttarsölu. Vér borgum flutningsgjald til allra staða í Manitoba og Sask., sé keypt uppá $25.00 eða meira. Stórt Stofu-sett Þar í er Ohesterfield 82-þuml. langur, fjaðrasæti og bak, alt yfirfóðrað með fögru frönsku yfirklkæði. Ágætlega lagaðuv og sterkur. tí*QQ ra Febrúar-verð .....«p«/O.DU Stór hægindastóli, og yfirklæddur eins ............ Stór Ruggustóll eins frá gengið þægilegur $49.00 $49.75 Aðeins einn afþess- um Chesterfields Sérstaklega þarflegt húsgagn, hefir slétt sæti og er 79 þumi. langt. þetta er <£CQ 7C sýnishorn..........«pO«7.1 0 Að eins ein af þessum Chest- er fields, með sléttu sæti og haki. 79 iþml. alls. PA Líka sýnishon .... «pD«/.DU Agæt Borðstotu Borð Ágæt borðistofuborð Aðeins tvö, iir kvart-skorinni eik, reykleg áferð, mælast 48 þuml., sett á 12 þ. stólpa; má gera þau 8 ft. löng. Kjörkaup <i» a r Febrúar-verð .... Aðeins fjögur af þessum kvart- skormi eikartborðum með ljósri á- ferð, 48 þumJ. boð er stækka má í 8 fet. Sterk og falleg borð og standa á gildum fót-QQfi 7C um. Febrúar-verð ... «p«) V« I J $5.00 Hlvar tvöfaldar ábreiðr Sérstök kjörkaup frá vorum vanalegu vörabyrgð- um, f tveimur stærðum að eins; % stærð. — Vanaverðið er $7.00. 0»/ nn Sérstatot ‘Bonspiel’ verð.......Jp^r.UU Full stærð. Vanalega $8.50. Sérstakt ‘Bonspiel’ verð ....... Hlýar yfirdínur Vel stoppaðar og notalegar, með ýmsum litum f ‘silköline” eða ‘turkey ehintz. Vanav. ú»Q r A $6.00. Sérsbakt ‘Bonspiel’ verð .«p«J.DU Kjörkaup á gluggablæjum 1,0000 gluggablæjur, rjóanailtar eða grænár aðeins. Stærð 36x60, aneð völtum og ski-úur ra Sérstakt ‘Bonspiel’ verð ...........DUC Nottingham gluggagardínur Rósuð, röndótt eða með vanalegri áferð, bryddar brúnir; í hvftum lit að eins, 2V» yard á lengd. Vanaverð upp í $1.65. ‘Bonspiel’ tf>l An verð, parið l«Uy Borðstoíú Setti Hér er 9-stykkja Borðstofu-Sett, með nýjasía sniði og sem mun mæta íylstu kröfum yðar; stór skáp- ur (buffet) með þykkum gler-spegli 10x40; þrjár hnífa og skeiða skúffur, ein fóðruð fyrir silfur- muni; einnig ein löng skúffa fyrir borðdúka o. s. frv.; stór skápur með tveimur hurðuan og hyllu; 52 Iþumi. borð, sem má stækka í 8 fea; 44 þumJ. postulíns skápur, með tveimur hurðum; 5 borð- stólar og einn bríkarstóll, seturnar yfirlagðar með spönsku leðri. Banfields bezti frágangur á öllu saanan. Febrúar söluverð ....... Williaim og Mai-y Borðstofu-Sett, 8 stykki, samanistendur af 54-þumJ. skáp, með laglegum spegli, 2 skúífur fyrir hnífapör, önnur fóðmð; stór handdúka skúffa og stór skápur; kringl- ótt 48sþuml. borð, er stækkast í 8 fert; 5 borðstólar og einn bríkarstóll; sætin yfirklædd með leðri. fl»1or AA Febrúar-verð, 8 stykkin ...................«pl«)D.UU Borðstofu Sett í Lvartskorinni eik, 8 stykki, með 48 þuml. skáp með sterklegri bust, 44 þuonl. borð er stækkast í 6 fet; 5 borðtsfólar og einn bríkarstóll, allir með leðursætum. Ban- field’s sérstök kjörkaup á eikar setti í (frOC AA Febrúar, einungis ...................... ...«pOD.UU $189.50 Einstök Kjörkaup á ágætum Syefnherbergja-munum Vér bjóðum tvö Jjómandi svefnstofu sett, fallega og traust- lega gerð að öllu leyti.— 6- stykkja Circassien Walnut Svenstofu Sett, er innibindur 48 þuml. kominóðu, 36 þuml. dragkistu (e.hiffonier), 40 þml. þrí-spegla kvenna-borð, 4 ft. 6 þml. höfðagafls rúm, svefn- stofu stól og 'hár-istól. tfxtnr aa Febrúar verð ......................... «pZZD.UU 7- stykkja Old Ivory Enamel (ilabeins áferðar) Svefnstofu-Sett fagurlega skreytt; skúffur gerðar úr m&hogany. Innibindur kommóðu, dragkLstu með Jágu baki, þrí-spegla kven-borð, rúm, atól, bekk og uggustól. Sérstaklega góð (tOOC AA kaup í Febrúar sölunni á ............«pDZD.UU Vér höfum einnig önnur kjörkaup á Svefnherbergja Settum, sem ekki eru auglýst. Komið og sjáið vörur vorar. Fagrir Kodavs Banfield’s sérstöku Kodav—Davinebte sem brúka roá í vanalega dýnu. Gert úr eik, reykleg áferð; stoppað sæti og bak og yfirklætt með góðu og sterku ‘tapastry’. Dýnan í þessum Kodav.er fylt með bómul.; 35 pnud <t*í!Q 7C Banifield's kjamkaup ..«pD«7.1 D Aðeins tíu af þessum Kodavs íeikar- umgjörð með r^yklcgri áferð, yfirkJætt f brúnu Moroceoline, og hefir 20-pd. bómullardýni Í4.Q 7CL Febrúar-verð .........I D Gólfteppi og OSíuciúkar Axminster teppi, þykk og mjúk, fallcga prýdd f ‘woods’ og brúnum, bláum og grænum litum—þrennar stærðir: 9x9—Felbrúar söluverð......$24.75 9x10.6—Febrúar söluverð.....$29.50 9x12—Febrúar söluverð......$34.75 Tapestry Stiga diikar, fast ofnír, í faJl- egum Jitum, % eða % yard á breidd. Felu-úar söluverð, d»-i r r lagt f stigann, yd..........«pl.DD Linoleum, 2 yards á breidd, fallega styk'kjótt, vel endingargott, innkeypt Að eine 400 yds, vanav. $1.00 Febrúar-verð ............. 68c Oongoleum teppi eru þau allra hag- kvæmustu á markaðinum, þau eru vatnsheld. rotna ekki og búin til sam- kvæmt heilhrigðisreglum. Litirnir eru teknir eftir Wilton gólfteppum. 6x6 —Febrúar söluverð.......$4.00 6x7.6—Febrúar söluverð......$5.00 6x9 —Febrúar söluverð.......$6.00 9x9 —Febrúar söluverð.......$11.25 9x10.6—Febrúar söluverð.....$13.00 9x12—Febrúar söluverð .. $15.00 J. A. BANFIELD ÞITT LÁNSTRAUST ERGOTT 492 MAIN STREET Telephone Garry 1580 ÞIH LÁNSTRAUST ER GOTT

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.