Heimskringla - 14.02.1918, Qupperneq 6
6. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 14. FEBRÚAR 1918
t— ■ -
t VII TITP A D &• :: Skáldsaga eftir ::
VlLi UK V LUAIv * Rex Beach
.
I Mi<5-Ameríku verSa ásthrifnir menn aS
treysta einna mest á þolinmæði sína. Hinn ungi
maSur hlýtur aS gera sig aS þeim píslarvotti í aug-
um hinnar ungu meyjar og skylduliSs hennar, aS
meSaumkvun fólks þessa í hans garS megi til aS
vakna. Slíkt framferSi virtist Kirk aS vísu vera
spaugilegt í meira lagi; en þó var eitthvaS aSlaSandi
viS þaS í þetta sinn, sem færSi einhvern töfra-
Jjrunginn og heillandi blæ yfir líf hans. Svo marg-
víslegri óvissu hafSi hann átt aS mæta í seinni tíS,
aS vissan um nærveru þessarar stúlku bætti honum
aS fullu alt þaS mótlæti, sem hann nú varS aS
jþola.
Hann stóS hreyfingarlaus í heila klukkustund
og starSi á efri gluggana í húsinu meS tölunni 89.
Fætur hans fóru þá aS verSa sárir, og tók hann því
aS þramma fram og til baka meS fram húsinu eins
og maSur á verSi. önnur klukkustund leiS, og
íór hann þá a8 verSa þess vísvitandi, aS þó aS hon-
ajm hefSi ekki hepnast aS vekja eftirtekt fólksins í
'húsinu, var hann farinn aS vekja umtal annars staS-
ar í nágrenninu. Andlit birtust í næstu gluggum;
ómur af niSurbældum hiátri barst til eyrna hans—
og jók slíkt lítiS á ánægju hans. Þeir, sem fram
hjá gengu, brostu til hans og sendu honum hug-
hreystingarorS, sem hann þó skildi ekki. Smávax-
ánn lögregluþjónn stóS á næsta götuhorni og athug-
aSi hann brosandi og leyndi sér ekki, aS honum
•virtist elskhugi þessi vera hinn vasklegasti aS ytra
Atliti.
Kirk nam aS endingu staSar undir götulamp-
num og starSi löngunar augum á gluggana and-
sænis honum, unz augu hans tóku aS verkja engu
íinna en fætur hans. Loksins voru gluggatjöldin
ögn dregin sundu r og allra snöggvast sá hann
hvítum kjól bregSa fyrir. Hjarta hans kiptist viS;
hann lyfti hatti sfnum; hlátur barst til hans innan
frá gluggagrindunum. Annari kvenmannsmynd
brá fyrir; Kirk beiS meS öndina í hálsinum—en
svo voru gluggatjöldin dregin saman aftur og rétt
á eftir voru ljósin í húsinu slökt. HaltraSi Kirk þá
beimleiSis og var honum hlýtt um hjartarætur af
þeirri fullvissu, aS hún hefSi þó séS hann og þekt
hann.
Stundvíslega kl. 8 næsta kvöld kom hann á
aama staS. °g leiS þá ekki á löngu aS hann varS
$>ess var, aS alt nágrenniS var tekiS aS veita hon-
•um athygli. Reyndist honum þetta til uppörvunar
«og hann tók aS hvessa augun í áttina til efri glugg-
anna, eins og hann væri aS reyna af öllum kröftum
aS komast í hugskeytasamband viS hina yndislegu
Chicquitu, sem þarna bjó og sem hann unni svo
xnjög. En hún virtist treg aS koma í ljós og aS sjá
mjög fáment í kring um hana. Kirk reyndi samt
aS bera sig vel; vissi, aS á honum hvíldu nú mörg
augu. Þegar frá leiS, átti hann bágt meS aS
halda sér frá aS setjast niSur á stéttina, sem hlotiS
hefSu aS skoSast mjög óhæfilegar stellingar fyrir
ástsjúkan svein. Sór hann því og sárt viS lagSi
meS sjálfum sér, aS ef hann sem biSill yrSi aS gera
sig aS glóp frammi fyrir öllum þarna nærri, þá
kyldi hann gera þetta eins og viS ætti. Lítil glaSn-
ng var honum þó sú tilhugsun, aS meS þessu fram-
erSi væri hann aS líkindum aS gera sig hlægileg-
-n í augum þessarar stúlku, sem hann vissi vera svo
káta og spaugsama. — Seinna um kvöldiS hlaut
hann þaS aS launum fyrir þoIinmæSi sína, aS klút
var veifaS til hans frá glugganum, og varS hann
viS þetta himin lifandi af gleSi.
Kvöld eftir kvöld stóS hann þarna á sama staS
fyrir framan húsiS aS 89 Avenida Korte götu,
starSf á hina gamaldagslegu grjótveggi þess og
hreyfSi sig ekki tímunum saman. En þegar næsti
sunnudagur loksins rann upp var þolinmæSi hans
þrotin viS þessa tilbreytingarlausu biS og fanst
honum tími til kominn og tefla á tvær hættur meS
alt annari bónorSs-aSferS. LagSi hann því af staS
í býti um morguninn og tók Allan meS sér.
“Eg ætla aS ná tali af henni, er hún fer til
messu,” mælti hann meS vonarhreim í röddinni.
■“ÞolinmæSi mín er aS þrotum komin.”
“Er þér sama þótt þú ávarpir hana opinber-
lega?” spurSi Allan gætilega.
"Hví ekki? Leggi hún á flótta, mun eg elta
hana. — ÞaS er yndislegt aS vera ástfanginn.”
“Eg efast ekki um þaS, herra.”
"Var ekki stúlka þessi fögur í augum þín-
um)”
“Ekki er eg svo viss um mér hafi fundist þaS,
herra—allir hafa ekki sama smekk.”
“En hér er um stúlku aS ræSa, sem óneitanlega
er alveg óviSjafnanlega fögur.” ,
,“Já—þetta hlýtur aS vera svo! Hún er svo
dökkhærS og augu hennar svo svört—alveg eins
og blekblettir.”
“Var hún ekki skrautlega búin, þegar þú sást
hana?”
“Jú, þaS var hún. Var í rauSum kjól.”
“Þetta getur ekki veriS rétt—kjóll hennar hefir
ilotiS aS vera hvítur eSa blár.”
“ÞaS er alveg rétt — hann var rauS-blár.”
“Sýndist þér hún ekki nett og fallega vaxin?”
“Hár hennar er mjög dökt — — og þetta er
hún og engin önnur,” stamaSi Allan vandræSaleg-
ur. “Þú mátt vera viss um þaS, herra.”
Kirk var ekki í minsta vafa um þetta atriSi og
þar sem hann hafSi nú heilan dag fram undan sér,
var hann mjög vongóSur um aS honum myndi nú
hepnast aS ná tali af ástmey sinni.—þeir komu til
hússins rétt mátulega, því tæplega var Kirk búinn
aS koma sér í sínar sömu stellingar og áSur fyrir
framan þaS, þegar kirkjuklukkurnar tóku aS
hringja og ómurinn af hringingum þeirra aS berast
um alla borgina.
* “Nú kemur hún bráSum,” hrópaSi Allan,
“enda væri drepandi aS þurfa aS bíSa lengi. SjáSu
—þarna—þarna kemur hún!”
NiSur breiSu tröppurnar viS framstafn hússins
komu tvær konur, og viS aS sjá þær, tók Allan aS
dansa af fögnuSi. Er þær gengu út á götuna, leit
sú yngri til þeirra og sá Kirk aS þetta var kyn-
blendingur—og auSsjáanlega þjónustustúlka. Augu
hans hvörfluSu því til dyranna aftur. — En Aljan
hrópaSi nú til hans:
"Þarna fer húnl Vertu fljótur, eSa þú missir
af henni.”
“Hvar er hún?”
“Þarna! Unga stúlkan í hvíta kjólnum — þetta
er Senorita Torres.”
“Þetta hún!” Kirk starSi undrandi á hana og
leit hún til hans aftur meS blossandi augnaráSi, sem
hafSi alt önnur áhrif á hann en hún bjóst viS. —
“HvaS, skollinn hafi þetta alt! — Þetta er þá
s verting jastúlka!”
"Nei, nei,” æpti Allan hamslaus. “Flýttu þér
—nú fara þær fyrir horniS.”
Kirk réSi sér ekki fyrir reiSi, er hann nú sneri
sér aS njósnara sínum. “Heimskinginn þinn,”
tautaSi hann og átti bágt meS aS koma upp orSi.
“Stúlka þessi er kynblendingur—og þaS er hún,
sem eg hefi veriS aS—herra trúr! Eg á engin orS
aS lýsa þessu. Látum okkur komast héSan.”
“Þú tókst þaS sérstaklega fram, herra, aS hún
væri dökkhærS og—”
“Komdul” Kirk greip þjón sinn ómjúku taki
og dróg hann meS sér. Hugsanir hans voru nú
þyngri en þær tækju tárum. Undir eins og tilfinn-
ingar hans gerSu honum mögulegt oS mæla orS af
munni, tók hann aS húSskamma Allan meS svo
miklum hita og mælskufjöri, aS svertinginn starSi
á hann óttalseginn og forviSa. ÞagnaSi hann þó
allra snögvast aS lokum og horfSi meS leiftrandi
augnaráSi framan í þjón sinn.
“Eg ætti meS réttu aS lúberja þig,” hélt hann
svo áfram. “Verri nautshaus hefi eg aldrei þekt.
AnnaS eins og þetta hefSir þú átt aS geta skiIiS, el'
þú á annaS borS skilur mælt mál.”
“Eg skildi þig vel, herra. Þú sagSir mér aS
stúlkan væri dökkhærS og—”
"Eg sagSi þér hún væri lítil vexti og yrídisleg,
nett og — en til hvers er aS reyna aS útskýra nokk-
urn hlut fyrir þér? Þessi dama, sem þú finnur, er
réttnefnd tröllskessa—hörundslitur hennar er mitt
á milli þess aS vera svartur og gulur.”
“Hún er ekki alveg svört, herra,” mælti Allan,
er fann sig knúSan til aS koma ungfrú Torres til
varnar. “Margt af bezta fólki Panama er svartara
en hún. — ÞaS eru ekki svo margir hér, sem hægt
er aS segja aS séu alveg hvítir.”
“Jæja, en hún, sem eg leita aS, er alveg hvít—
því máttu trúa — og nú verSur þú aS fara á stúf-
ana aftur og í þetta sinn máttu til aS láta þér hepn-
ast aS finna hana. SkilurSu mig? Tafarlaust í dag
verSur þú aS fara upp í Savanna sveit og halda þar
áfram fyrirspumum. VerSir þú einskis vísari í þess-
ari ferS, geng eg af þér dauSum strax í kvöld. —
Herra trúr, eg vildi aS eg kynni spönsku sjálfur.”
Allan beiS' ekki frekari boSa og hélt af staS.
Kirk fór til herbergja sinna og var í alt annaS en
góSu skapi. AtburSur þessi hafSi hnekt allri
hjartaró hans og endurminning um þetta ásótti
hann nú eins og illur andi. — Seinna um daginn
var boriS inn til hans nafnspjald, sem á stóS meS
fallegri rithönd nafniS:
PROFESSOR JOSÉ HERARA
— Herara Verzlunarskóli —
Kirk lét tilIeiSast aS leyfa manni þessum inn-
göngu, þó hann teldi sjálfsagt, aS hann myndi
koma í alt annaS en áríSandi erindagerSum. Pró-
fessorinn var því inn leiddur og var annar maSur
meS honum. MaSur sá var lítill vexti og afar-
feitlaginn, hörund hans dökt, mjúklegt og olíuIitaS
— bar hann öll þess merki, aS tilheyra kaupmanna
stéttinni.
“Senor Anthony, býst eg viS?” spurSi prófess-
orinn og hneigSi sig meS viShöfn mikilli.
“þaS er nafn mitt.”
“Eg leyfi mér aS koma til þín í mikilvægum
erindagerSum.”
“Eg óttast, aS þú takir mig fyrir einhvern ann-
an mann. Eg kæri mig ekki um aS læra hraS-
ritun.”
“Erindi mitt er ekki viSvíkjandi skóla mínum.
Leyf mér aS gera þig kunnugan Senor Luis Torres.”
HerbergiS fór aS hringsnúast fyrir augum Kirks.
“Vinur minn hefir ekki nafnspjald viS hendina
í þetta sinn — hm—” hélt prófessorinn áfram.
Litli maSurinn hneigSi sig og hinir olíuIituSu
andlitsdrættir hans breiddust út í einu stóru brosi.
Mjög heitt veSur í dag,” mælti hann.
“Hann biSur þig þúsund sinnum fyrirgefningar
fyrir aS mæla ekki betur enska tungu—og hefir
þess vegna beSiS mig aS túlka fyrir sig.”
Kirk fann til löngunar aS leggja á flótta áSur
þetta færi lengra, en litli maSurinn stóS á milli
hans og dyranna og var því ekki auSvelt aS komast
út án þess aS stjaka honum úr vegi—sem ekki
hefSi veriS kurteislegt athæfi. VísaSi hanrí því
gestum sínum til sætis og beiS svo átekta. Um
stund létu þeir augu sín hvarfla forvitnislega um
herbergiS og ríkti fremur óviSkunnanleg þögn á
meSan. Senor Torres var þó meS sama brosiS á
vörunuum og vilji hans var sýnilega sá, aS vera
eins viSmótshýr og honum væri unt. En prófessor-
inn sat alvarlegur og embættislegur á svipinn, eins
og væri hann aS taka saman í huga sér viSeigandi
byrjun á ræSu. Leyndi sér ekki á þeim báSum,
aS þeir skoSuSu erindi sitt til hins unga manns
þýSingarmikiS og áríSandi. AuSsýnilega- vildu
þeir þó ekki aS þetta kæmi flatt upp á hann, heldur
fara hægt og gætilega í sakirnar. Eftir aS hafa
ræskt sig fyrirmannlega tók prófessorinn á endan-
um til máls:
“AuSvitaS munt þú hafa búist viS þessari
heimsókn?’
“Ekki get eg sagt, aS svo hafi veriS.”
“Vinur minn hefir orSiS fyrir sárustu vonbrigS-
um—aS geta ekki mætt þér fyrri.”
“Eg tel mér þetta heiSur, en—”
“Eg tel þó sjálfsagt, aS þú munir kannast viS
Senor Torres af afspurn? Veizt hver hann er.”
Prófessorinn lyfti brúnum hughreystingslega eins
og hann ætti nú tal viS einurSarlítinn skóladreng.”
“Eg neySist tiL aS segja, aS mann þenna þekki
eg alls ekki.”
“Hann er í tölu heldri borgara hér. Á hann
ekki eingöngu hiS stóra og reisulega íbúSarhús aS
89 Avenida Korte götu, heldur líka stórt og þægi-
legt sumarbýli í Savanna sveitinni og sömuleiSis á
hann hér stóra leSurvöruverzlun, sem þú hefir hlot-
iS aS veita eftirtekt.”
Kirk var tekinn aS ókyrrast undir ræSu þessari
og bölvaSi hann Allan í hljóSi.
“En nú—nú kemur röSin aS þér?” Forseti
Herara verzlunarmannaskólans mælti þessi síSustu
orS í spumingartón og virtist bíSa eftir svari. AuS-
sýnilgea skoSaSi hann þögn hins unga manns
sprotna af óframfærni, því hann hélt áfram—eins
og til aS koma honum til hjálpar. “Senor Torres
hefir gert fyrirspurn og fengiS aS vita um þína
góSu stöSu hjá P.R.R. járnbrautarfélaginu, en
vildi þó gjarnan fá aS vita eitthvaS meira, ef þér
er ekki á móti skapi.”
“Eg hef engu viS þetta aS bæta. Þetta er mitt
fyrsta starf á æfinni.”
Þetta var á stuttum tíma útlagt á spönsku, og
viS aS heyra þetta hneigSi Senor Torres sig meS
mesta ánægjusvip, eins og upplýsing þessi væri
mjög viSeigandi — fullnægjandi í alla staSi.
“Vinur minn gleSst af aS heyra um starfsemi
þína og kemur þetta heim viS ummæli forstöSu-
manna brautarinnar þér viSkomandi. Þess vegna
Ieyfir Senor Torres sér aS bjóSa þér heim í hús
sitt næsta fimtudagskvöld.”
‘Eg er vitanlega stórþakklátur,” stamaSi Kirk,
—“en hver er hugmyndin á bak viS þetta?”
“Ah!” Ásjóna túlksins bjarmaSi og andlit
herra Torres var nú alt í geislandi brosi. Þeir eins
og IögSust á eitt meS þeim tilgangi aS beina geisl-
um vonar inn í sál þessa óframfærna ungmennis.
“ÞaS er sannarlegt gleSiefni aS kynnast ungum
manni svo hæverskum og varfærnum; en meira
gleSiefni er mér þó aS tilkynna honum, aS Senor
Torres er meSmæltur þessum ráSahag fyrir dóttur
sína.” Kirk vildi nú óSur og uppvægur grípa fram
,í en komst ekki aS, því hinn hélt áfram og hækkaSi
málróm sinn: “AuSvitaS er björninn ekki unninn
enn þá,” sagSi hann. “Samt sem áSur get eg sem
vinur þessarar fjölskyldu fullvissa þig um þaS, aS
þú hefir fylstu ástæSu til þess aS vera vongóSur og
því í alla staSi óþarfi fyrir þig aS kvíSa eSa ör-
vænta.”
“Bíddu ögn viS—”, gat Kirk loksins sagt.
"Hörmuleg villa hefir hér átt sér slaS, sem eg verS
aS leiSrétta.”
“Villa?” mælti hinn undrandi. *
“Já eg er ekki ástfanginn í ungfrú Torres.”
Prófessorinn starSi á hann, eins og honum væri
óskiljanlegt, hvaS hann væri.aS fara. Tórres varS
•þess var, aS samtaliS væri aS hneigjast í nýja stefnu
og vildi ólmur fá aS vita um hvaS þeir væru aS tala,
en er túlkur hans þýddi orS Kirks fyrir honum, urSu
augu hans galopin af undrun og horfSi hann í kring
um sig í herberginu, eins og hann væri í vafa, um aS
hann hefSi fundiS rétta staSinn.
“Já, hér er villa á ferSum,” hélt Kirk áfram. “Eg
einu sinni þekki ekki ungfrú Torres.”
“Ah!—Nú fer eg aS skilja,” mælti prófessorinn
og létti sýnilega yfir honum. “Og þaS var einmitt af
þessari ástæSu, aS viS komum. Bueno! Þú ert aS-
dáari hennar í fjarlægS, er ekki svo? Þú ert hrifinn
af fegurS hennar og hjarta þitt er vaknaS. Þér líSur
illa. Þú ert aS- veslast upp af hugaróró. Þig brest-
ur kjark aS hefja bónorSiS. — þetta er aSdáanlegt,
senor. ViS skiljum þig til fulls og eg get fulIvissaS
þig um hennar miklu og góSu kvenkosti.”
“Nei, afstaSa mín er ekki heldur þessi. Eg efa
ekki kvenkosti ungfrúar þessarar, en — eg-----------
hér á sér villa staS engu síSur. Eg elska ungfrú
Torres ekki hætis hót.”
"En, senor, ert þaS ekki þú, sem hefir staSiS
fyrir neSan glugga hennar í margar nætur? Hefir
þú ekki veriS aS hertaka hjarta hennar í marga
daga?” ReiSiblossi leiftraSi í augum prófessors-
ins, er hann sneri sér aS félaga sínum til aS spyrja
hann aS þessu sama.
Senor Torres var líka tekinn aS þrútna og
ýfast.
“Eg get — fæ ekki útskýrt þetta betur. Eg er
ástfanginn í ungri stúlku hér, þaS er satt, en þetta
er ekki ungfrú Torres. Eg hélt svo væri um tíma,
en varS þess rétta vísari áSur langt leiS.”
Spánverjarnir héldu samtali sínu áfram og
voru óSamála.
“Þá hefir þú veriS aS gera gys aS þessum vin-
, 4%
um minum—
“Nei, nei — eg aS eins hugSi ungfrú Torres
vera stúlku þá, sem eg ann.”
“Hver er hún?”
“Eg veit ekki nafn hennar.”
ViS aS heyra þetta stóS prófessorinn á önd-
inni af undrun. Var hann í þann veginn aS taka
til máls aftur, þegar vinur hans hnipti í hann, og
varS hann þá aS útleggja þessi orS Kirks. AS því
loknu var Senor Torres eins og þrumulostinn og
jókst bræSi hans viS þetta um allan helming.
“Svo þú elskar — en þykist þó ekki vit* hvaS
ástmey þín heitir. Hver heldur þú aS trúi þessu?”
“Eg geng ekki aS því gruflandi, aS þetta muni
virSast ótrúlegt.”
"Og þetta er alvarlegt mál, ungi herra. — Og
hvernig á senorítan aS skilja — í hverrar hjarta
' fyrstu ástarneÍ3tar hafa þegar veiknaS?”
“Eg skal sjálfur fara á fund hennar og biSja
hana fyrirgefningar.”
ViS þetta tilboS Kirks fór sýnilega hrollur um
prófessorinn og varS honum svo mikiS niSri fyrir,
aS hann kom ekki upp einu orSi viS Kirk. En eft-
ir aS hánn hafSi talaS um stund í hálfum hljóSum
viS vin sinn, stóS hann á fætur og mælti um leiS:
“Eg hefi engin orS aS fæxa þér frá vini mínum,.
Nú sem stendur trúir hann þér ekki — né eg held-
ur. Fyrirspurnir verSa gerSar, um þaS máttu vera
viss. Hafir þú logiS aS okkur—og áform þín
veriS önnur en þú segir.” Nú festi þessi forstöSu-
maSur Herara verzlunarmannaskólEins augu á Kirk
og titraSi af niSurbældri reiSi— “þá muntu fá
næga ástæSu aS iSrast strákapara þinna.”
Kirk reyndi aS segja þeim, aS iSran hans nú
væri honum fullnægjandi, en gestir hans gáfu orS-
um hans engan gaum.. Þeir hneigSu sig kuldalega
fyrir honum og höfSu sig svo á brott, en hann sat
eftir í alt annaS en góSu skapi.
þegar Allan kom heim um kvöldiS, fót-
sár og þreyttur, tók Kirk hann til bætia aftur meS
endurnýjuSum mælskukrafti. NiSurbrotinn og
sturlaSur margbaS svertinginn fyrirgefningar á
þessari yfirsjón — og tók svo aS reyna aS bæta úr
fyrir sér meS því aS tilkynna húsbónda sínum, aS
nú væri hann kommn á slóS, sem hann væri viss
um aS leiddi til hinnar réttu Chicquitu. Kirk var
tregur til aS trúa, en viS heyra þetta tók þó reiSi
hans fyrst ögn aS réna.
“HvaS heitir hún?” lét hann loksins tiIIeiSast
aS spyrja.
“Fermina, herra.”
“Ertu viss um aS þetta sé ekki hugarburSur?”
“Algerlega. En þaS er ekki til neins aS vera
aS biSla til slíkra kvenna, meistari Anthony.”
“HefirSu séS fleiri en eina?”
“Tvær, herra — systur — stórauSugar; þær
"búa í næsta húsi viS Senor Torres.”
Allan talaSi í hálfum hljóSum og hristi höfuS-
iS eins og til aS sýna, hve vonlaust væri aS reyna
aS komast í kynni viS svo hátt standandi fólk.
KvaS hann Kirk hljóta aS þekkja ættlegg þenna.
Arcadio Fermina væri eigandi aS stórum perlu-
veiSastöSvum og þar af leiSandi stórauSugur maS-
ur og hátt settur í mannfélaginu. Engum vafa væri
heldur bundiS, aS hann væri alhvítur. Án minsta
efa væri Chicquita dóttir hans og erfingi aS öllum
hans auS. En til slíkrar stúlku væri ekki til neins
aS biSla úti á götunni, þaS ætti Kirk aS vita, því
þar sem slíkt viSgengist aS eins hjá miSstéttunum,
yrSi þaS skoSaS viSurstyggilegt hneyksli af heldra
fólkinu.
Kirk þóttist vita, aS svertinginn hefSi alveg
rétt fyrir sér og í þetta sinn yrSi því aS taka til nýrra
úrræSa. — En næsta dag breyttist veSur í lofti enn
þá einu sinni, 'þegar Runnels benti honum á tvær
ungar stúlkur, sem voru aS aka fram hjá, og sagSi
honum aS þetta væru dætur Arcadio Fermina.
“Gamli maSurinn er orSinn stórauSugur á
perluveiSum,” mælti hann. “ÞaS er sagt, aS dæt-
ur hans eigi þaS stærsta safn af dýrindis perlum,
sem til er í MiS-Ameríku.”