Heimskringla - 07.03.1918, Side 5

Heimskringla - 07.03.1918, Side 5
WINNIPEG, 7. MARZ 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Og kœra land, vor kveðja til þín er: . Yér knýta gjarman viljum land við land naeð bróðurhug'ans brú frá lend- ing hér um toárudjúp og þinna stranda sand. (171) 1 minni Vestur-Islendinga 1903 tiafði hann tekið fram, hvað hann vildi toelzt leggja rækt við: Yið höldum trygð vil alt, sem er at Ls'lands svip 1 miér og þér— !það alt, sem fæsta bletti ber blasir helzt við sól. (254) Bann vítir það hart, þegar þessi brú bróðurhugans er ekki ger úr juáttarviðum og trauistu timbri: % öfugt liggja okkar spor til afreksverkamannsins. í pappírs-umbúð ástin vor er itil föðurlandsins. (225) Skáldinu er full alvara með að bróðurþelið skull vera gott og ó- avikið milli bræðranna austan haifs og vestan. Eins og tftt er um skáldin, er ljós- þráin ein af aöal-einkennum Krist- Ins: Þegar ihugans húmgu lönd hafa leyst sín þokubönd, vegljós þá er vonum rnanns víður (himinn sannleikans. (14) önnur staka um sama efni, sem Itann nefnir Ljósbað, er of góð til þess að benda ekki á hana: Yetur er úr vona-bæ, vor fyrir sálar-augum. Nóttina af mér alla’ eg þvæ úti í dagsins laugum. (128) Og í kvæði, sem skáldið nefnir ljósaskifti, stendur þetta: Skýja-sona, sólarbað sæ í voða-grandi siglir gnoð mín yifir að aftanroða-landi. (211) Yfir ljóðum hans varð bjartara, oftir því sem leið á æfina. Frarnan ai var það fremur hin myrkari hlið tilverunnar, sem blasti við honujn. Skáidskapur þeií'ra Ibsen og Swin- burne fekk þá allmikið á huga hans. Hlutverk skáldsins verður í huga hans ihið sama og farfuglsins : Flyttu söng mót sól og degi, jnold og mönnum. Ljós sem lilja, ■sóJgljá lát þlg síðast hylja. Fljúgðu út úr augsýn mannsins, út til ifriðar-landsins! (58) En um leið hikar hann sér ekki við að deila á það, sem öfugt er og rangsnúið í aldarhættinum, og eru þær ádeilur hans bæði harðar og tíðar. Um Uorstein Erlingswon yrk- ir hann: Dóminn horfði ekki í eða venjuibrotið, en færði eld að öll þvf, sem ónýtt var og rotið. (95) Eitt af lengri og tillkoanucmeiri kvæðum bókarinnar nefnist: Hann kunningi minn. Það kvæði er að ■oöngu leyti lýsing af skáldinu sjálfu. I>ar er fyrsta vísuorðið svo: Mjög sjaldan á nábúa dyrnar hann drap, var dulur í ihugsun, en skoðunin íöst. ekki menn kváðu hann við aliþýðuskap, ♦g ærinn það töldu á manni þeim löst, *ð hann átti ei samleið við hugs- ianir þær «g ihúsgöngu-fleipur, sem dagleng- íb gekk, eg !það að íhann eitt sinn var aflögu fær varð einmitt til þesis, að hann hat- ursmenn fekk. (216) Enski ribhöfundurinn Carlyle aagði eitt sinn, að trúarbrögð mannsins eða sú lífsskoðan, sem toann hefði tileinkað sér, væri á- berehi-atriðið sambandi við hann, wöxurn þess að þar væri lykilliTin að skilningi allis annars. En svo flýtti hann sér að bæta því við, að trúarbrögð mannsins væri ekki endilega sú trúarjátning, sean hann kannaðist við, eða ekki vildi vlð kannast. Því bæði þeir, sem ■Qikið er í spunnið og minst er í varið, setja nöfn sín undir alls kon- ar trúarjátningar. Trúarjátningin verður oftast dauður bókstafur, aem lítið eða ekkert hcfir með að gera ihið innra líf mann.sin.s. Oarlyle tekur það fram berum ©rðum, að trúarbrögð eða lífsskoð- an eins manns sé f raun og veru það eitt, sem hann trúir í hjarta «ínu og gerir sér far um að lifa Kristinn Stefánsson var þag- inælskUr í þelm efnum og er það í ljóðuim sínuin. Ef eg mætti tala um lífsskoðan alþýðuskálda vorna og gera hania að gildismæli þeirrar lífs- skoðunar, sem líkleg er til að ein- kenna næstu kynslóð, myndi eg á- lífca, að öll hræsni og skinhelgi yrði höfð í enn meiri fyrirlitningu með þjóð vorri framvegis, en nú á sér istað. Um kirkju-svefn yrkir skáldið: Seinmæltur prastur með sönglandi róm í svæfandi miælginnar helgidóm, þar tvfsté í draiuini og dofa. Svefnhöfgi féll yfir söfnuðinn— svefnlyf í ræðunni tók hann inn, geispaði og svo fór aö sofa. Eigi er isamt svo að skilja, að hann sé neinn kirkjuhatari. Hann er frjálslyndum kristindómi aug- sýnilega vinveittur. Kirkju, sem honum er fylgjandi, óskar skáldið: Og verði’ henni sumargjöf sann- leiks og friðar, að sjá hversu ski 1 n ings-þíxxskanuni miðar og vita, að alt af hún æsku>ný þeim yngst-a vorgróðri lifir í (248) Hiann hefir þá trú, að:— hvert sannleikans orð og hjartans mál það birtist í eilffð afbur. (201) Og: Á begnandi harðstjóra þjóða f hjarta mér trú eg ei ber: en eg trúi á guð í því góða— guð þann 1 mér og þér. (248) Mig dreyr-"-” ei isálirnar settar í ís á «orga og úlfúðar land; mig dneyimir ei um það að dauðinn sé vLs: mig dreymir um vonanna paradís og andanna þræðia-band. (263) 3>vf miður leyfir ekki rúmið mér að. titifæra fleira. En þetta gefur fullkomna hugmynd um að trú höf- undarins er engin kreddu-trú. Á henni hefir hann einmitt megnan ímugust. Margt í bókinni er prýðilega sagt, eins og til dæmis þetta: Það kom í nótt hérna engill inn annað að sækja’ eða hæði! En þegar hapn sá að kinn við kinn við hvíldum og hljótt var um svæði, þá sendi hann hraðboð í himininn: Eg ihrófla’ ekki við þessu næði. (249) Þá er það ekki síður vel að orði komist um I>osteiii Eriingsson, er hiann segir: Nú þrumir arinn í þagnar-kyrð og Þorsbeinii farinn og gröfin byrgð! En þjart er enn yfir útsýn lands því elidar brenna í kvæðum hans. (190) Eitt allra fegn.irsta kvæðið í bók- inni finst mér kvæðið Ekkjuharm- ur. Síðasta erindi þess er svona: Eg skaJ skai bera harm í hljóði, hjartans Ijúfi ástvin góði, Nefið Stíflaðaf Kvefi eða Catarrh? REYNÍÐ ÞETTA! Sendu eftlr Breath-o-Tol In- baler, minsta og einfáldasta áhaldi, sem búið er til. Settu eitt lyfblandað hylki, — lagt til með áhaldinu — í hvern bollana, ýttu svo bollanum upp f nasir þér og andfærln opnast alveg upp, höfuðið frískast og þú andar frjálst og reglulega. Þú losast við ræskingar og nefstiflu, nasa hor, höfuð- verk, þurk—erígin andköf á miæturuar, þvl Breath-o-Tol tollir dag og nótt og dettur ekki burtu. Innhaler og 50 lyfblðnduð hulsbur send þóstfrítt fyrir $1.50. — 10 daga reynsla; pen- ingum skilað aftur, ef þér er- uð ekki ánægðir. Bæklingur 502 ÓKEYPIS Fljót afgreiðsla ábyrgst. Alvin Sales Co. P. O. Box 62—Dept. 602 WINNIPEO, MAN. Búið til af BREATHO-TOL CO’Y Suite 502, 1309 Arch Street, Philadelphia, Pa. samkvæmt. PENINGAR OETA EKKI KEYIT BETRA HVEITIMJ ÖL EN PURITY FLOUR (OOVERNMENT STANDARD) “Strí'ðs-Tíma” Hveiti Canada Ábyrgst gott hvítt hveitimjöl til allrar hrúkunar. MO RE BREAD AND 0READ PURITV FCOUR r L FUMTy rv.0UR kvoða’ um þig með kvöldsins óði, kyssa þig við moj-guns-ár, halla þér að hjarfca mínu, halda þér að brjósti mínu, láta geiisia’ úr ljóði þínu leggja’ um andvökunnar torár, iþar sem tárin þéttast falla, þessi einiverunmar tár. —Þau Hða senn, inín æfi-ár! Þegar faiið verður að vega með nærgætni, hvernig rætur þjóðerni vort á iineð nútíðankynslóðinni, gefa því gauin hvernig íslendingui'- inn reyndkst í annarri heiinsálfu og hvernig liann fór með það pund, er hann hafði þegið í iheinnanmuind, verða ljóð Kristins Stefánssonar ekki sízt tekin til gi'eina. Hann hefir lagt fram sinn skerf til að sanna að góðar eru taugar í hugsan og hjartalagi íslenzkrar al- þýðu, að torunnarnir í íslenzkri lund eru furðu djúpir. -------o-------1- Á fiækingi Eftir Gunnl Tr. Jónsson. II. Áætlunar ferð frá Montieal til Haliifax er reiknuð 36 klukkustund- ir: eg hafði farið þé ferð áður uan svipað leyti árs, og halfði lestin þá “haldið áætlun” eins og þeir segja um skipin heima. Að þessu sinni varð raunin öll önnur, því 60 kl,- stundir stóð ferðin yfir, og má það dæmalaust heita. Það var líka margt dæmalauist við þá lest: Hún tilheyrði nú, tii að byrja með, land- stórninni, eða öllu heldur landinu, þó nafnið sé ‘Canadian Government Railway’. Eg hafði aldrei ferðast á stjórnarbrautunum fyr, látið mér nægja C.P.R. eða C.N.R.—eða Win- nipeg “jitneys”. En emibættismenn landSLStjórnarinnar fá ódýrara far með stjórmarbrautunum, og þess vegna ferðast þeir með þeim. Hið fyrsta, sem eg tók eftir, var livað lestarþjónarnir—|og stjórar— voru miklu skrautbúnari en hjá C. P.R. eða C.N.R.; voru þessir herrar líkari sýslumönnum iheima á Fróni eða konsúlum í Gala. Einnig toáru þessir lesta-iherrar öll einkenni nítj- ándu aldar höfðingjanna dansk- íslenzku: stirðir, hriokafullir og montnir. Sem dæmi upp á kurteisi þessara herra, má geta þess, að í reykingaklefanum á fyrsta flokks lest voru að eins sæti fyrir fjóra, en jafnaðarlega vom Iþau upptekin af tveimur eða þremur lestarþjónuan. Farþegarnir urðu að standa, svo að þessir “uniformuðu” slánai- gætu notið þægindanna, sem farþegar höfðu borgað -fyrir að njóta. — Hjá C.P.R. er slíkt óþokt. Ferðin byrjaði með því, að matar- vagninn bilaði, og var hann Skilinn eftir og lagt af stað án nokkurs forðabúrs; áli’tið að hægt mundi að fáisér bita á viðkomustöðunum. En ekki var komið nema rúmar 200 míl- ur austur á leið, þegar stórhríð skali yfir, og brátt varð fannkyngj- an svo miikil, að lestin varð að stað- næinast, og það langt frá nokkrum viðkomustað. I fulla 12 tfma var lestin föst í snjónum, og liðu far- þegarnir margvfsleg'ar ihörmungar á því tímabili, hvað þó mest á fyrsta flokks farrými, þvf fólkið í hinuin vögnunum hafði nosti með sér. Aft- ur stóluðu allh' á fyrsta farrými upp á matarvagninn, en hann hrást þeg- ar í upphafi. Næst skeði það, að við urðum vatoslausir; þessu næst hiluðu ljósin, og að síðustu gekk hitaleiðslan úr skorðum. — Naum- ast skemtiför það.— Síðar í ferðinni toiluðu ihjóiin und- ir einum vagninum; skall hann á hliðina, en farþegarnir sluppu ó- meiddir vegna þess, að mjúkur snjór var undir. En hræcþdir urðu margir og var nauimast láandi. Um slðir komuimst við hraktir og hrjáðir til Halifax, og varð m-argur maðurinn þvf feginn. Og fyrir mitt leyti, hefi eg aldrei farið verri för, þó thún væri upp á landsins kostnað. Halifax.—4Sem unglingur heima á Akureyri hafði eg oft iheyrt getið um Halifax. Kom það til af því, að maður einn þar í kaupstaðnum hafði farið yestur um haf, fyrir eitt- lvvað 45 árum síðan, og dvalið vetr- arlangt í Halifax. Þessi Ameríku- fari hafði margar og miklar sögur að segja af æfintýrum sínum í Hali- fax, og enn þann dag í dag segir liann þessar sömu frægðarsögur sdn- ar og allar toyrja þær með orðunum: “Þegar eg var í Halifax.” Eg hitti liennan fornkunningja minn, þá er eg fór heim ifyrir 4 árum síðan, og hið fyrsta, sem hann spurði mig að, eftir að við höfðum iheilsast, var hvort eg hefði verið f Halifax. Eg játaði því; þar hafði eg stigið á skipsfjöl. “Halifax er mikil borg, stærsta og voldugasta borgin f Oanadia, nærri þvf eins stór og New York, eða er það ekki?” Þannig lét vinur minn dreluna ganga. Eg full- vissaði hann um, að svo væri nú ekki, sagði, að 5 eða 6 aðrar borgir í Canada væru stærri en Halifax, en vinur minn vildi ekki fallast á þaö, og hann stendur víst enn þá í þeirri meiningu, að Haiifax sé stærsta og voldugasta borg í Canada—Halifax er ímynd alls hins mikil'fenglegasta í lians augum. Ein af sögunum lians var svona: “Þegar eg var í Halifax, þá fór eg í kirkju. Það var nú kirikja í lagi. Turninn var eins ihár og Súlutindar og gólfið istærra en (Akureyrar)poU- urinn.” Heyrðist þá nokkuð til prestsins, var Ameríkufarinn spurð- ur. — “Prestsins, maður lifandi, — þar þjónuðu margir prestar.”— Eg get nú hér ©ftir líka byrjað sögur mínar og sagt: “Þegar eg var í Halifax”—en sögur mínar verða engar loflýsingar um staðinn. Haliifax er ljótur og óþriifalegur bær; stendur á hæðum við sjó; göb ur eru þröngvar og krókóttar, en illa lýstar og enn ver hirtar. Hús göinul, óþrifaleg og óásjáleg, flest úr timbri. Verzlunarhúsin eru alt annað en glæsileg, flest þó úr steini, en engin bygging er hærri en sex- lyft, og sýnir það bezt hve reisuleg- ar þær eru. Eins og nú stendur, eru timburhlerar fyrir flestuim stærri gluggum eða gluggaopum, því síðan sprengingin mikla varð 16. des., hafa rúðumar verið á burtu og þó nú sóu nærri þrír mánuðir síðan, þá er nú framtakssemin ekki meiri en þetta, að tréhlerar koma í glers stað. Að lýsa norðurparti þæjarins er bezt með því, að minna menn á landskjálftasvæði, eftir nýafstaðinn jarðskjélfta. Áhrif sprengingarinn- ar miklu urðu næsta lík. Norður- hiuti toorgarinnar er mesfcur í rúst- um, húsin ýmist hrunin að mesfcu eða öllu leyti. Mikið er þegar búið að rífa til grunna og allmikið er búið að gera við af suðlægari hús- unum; en samt—3 mánuðum eftir slysið—eru merkin glögg, og nú í leysingunum koma daglega í Ijós hendur, fætur og aðrir partar af mannslfkum, sem snjórinn hefir hul- ið til 'þessa. Nálega 2,000 manns biðu líftjón í þessu hörmulega slysi, og álíka margir meiddust. Sér maður daglega þessa ljósan vott, á götum bæjarins verða á vegi manns kryplingar í tuga tali, og fjöldi af blindu eða háLfblindu fólki; fékk það flest rúðugler í aug- un og hefir það ýmist mist sjónina á öðru auga eða báðum. Eg er ekki kunnugur heimilisá- standi fólks hér, en þröngt mun í búi vfðast, þrátt fyrir mikla að- komna hjáilp, og ástvinamissir og limatjón fær enginn ínannilegur máttur bætt að fullu. Engan veginn efast eg um, að Halifaxbúar sjálfir geri og hafi gert sitt bezta til að hjálpa þeim sam- borgurum sínum, sem fyrir slysinu urðu, en þeir aftur á múti gera sitt bezta, að hafa sem mest út úr þeim mönnum, sem aðkomandi eru. Húsleiga er rándýr og matarverð litlu betra að tilfcölu þó nokkuð sé það skárra. Fyrstu vikuna sem eg dvaldi hér, varð eg að borga dollar á dag fyrir að fá að sofa í her.bergi, þar sem tvö önnur rúm voru og bæði upptekin. Eigandinn fékk þannig 3 dali á dag fyrir herbergi, sem mundi þykja mikið að borga 2 dolilara fyrir á viku í Winnipeg. Sami maður leigði út fimm önnur herbergi með sama verði og sama rúroafjölda í (hverju; dágóður skild- ingur það. Nú borga eg 15 dollara á mánuði fyrir hitialaust herbergi í útjaðri borgarinnar. Það sem aðkomumanninn undrar mest í Halifax, er sá aragrúi af her- mönnum, sem er á götunum, mest þó úr sjóliðinu. Gullbryddir yfir- foringjar eru sem mý á mykjuskáu; þeir eiga að hafa umsjá með höfn- inni og skipaferðum um ihana, en stjórnsemi, eða öl'Iu heldur mis- stjórn þeirra er slysið mikið að kenna—að því er blöðin segja. Rannsókn stendur nú yfir, og (%• bágt að segja ihver ehdirinn verður. Götu'líf erhér lall fjörugt að kveld- lagi; að minsta kosti er alt á iði og riði, dátar og drósir, yfirmenn og ungmeyjar, karFa* og kerlingar,—ers 90 próeent af þessu lífsglaða fólki eru hermenn konungsins og dætur ruslaralýðsins Vlnsala er hér engim: þó er ekki ósjaldan, 'að ölviaðir náungar verða á vegi manns. En það er eikki nema mannlegur breyskleiki, sem þar kemur fram, og um það er ekki að fárast. Vinur ininn, Amerlkufarinn, sem eg gat áður uim, skoðaði og akoðar Haliifax jarðneskan 9ælustað; eg er honum algerlega ósammála. Eg Ift lfkum augum á Halifax og Bóhi- Hjálmar leit á fæðingarstað minn, Abureyri. — Hjálmar kvað: Þjófa ból er Akureyri, aldrei sól þar skín; 'hafa skjól i skít og leiri skálkar, fól og svín. LOÐSKINN 2 HÚÐIR! ITLL Ef þér viljið hljóta fljótustu skil & andvirði og hsesta verð íyrir lóSsldnn, húSir, nll og fl. sendiS þetta tiL Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftir prísum og shipping tags. ..... '- - .- L ' ■ r------------—--------------------------- BORÐVffiUR MOULÐINCS. Við höfum fullkomnar birgíSir af öllum tegundum VerÖskrá verÖur eend hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2611 ........................—--------------- KAUPIÐ Heimskringlu Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-Islendinga Þrjár Sögur! og einn árgangur af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda oss fyrirfram edns árs andvirði blaðsins. — Fyr eða síðar kaupa flestir lslendingar Heismkringlu. — Hví ekki að bregða við nú og nota bezta tækifaerið? — Nú geta nýir kaupendur valíð þrjár af eftirfylgjandi sögum: “SYLVIA.” “HIN LEYNDARDÓMSFULLU SKJÖL.” “DOLORES.” "JÓN OG LÁRA.*’ “ÆTTAREINKENNIÐ.” “HVER VAR HON?” “LÁRA.” “IJÓSVÖRÐURINN.” “KYNJAGULL.” “BRÓÐUR- DÓTTIR AMTMANNSINS.” Sögusafn Heimskrmglu Þessar bækur fást keyptar á skrifstofa Heimskringlu, metiaa upplagiÖ hrekkur. Enginn auka kostnatiur vií póst- gjald, vér borgum þann kostnaö. Sylvfa .................. Bróðurdóttir amtmannsins Dolores___—_______________ Hin leyndardómsfuUu ðkjöl Jón og Lára ______________ Ættareinkermið...........- Ljósvörðurias____________ Hver var hón? —........... KynjaguII------....___.... Mórauða rnúsrn ........... Spellvirkjarnir _________ $0.30 030 0.30 0.40 0.40 0.30 0.45 0.50 035 0.50 030 í

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.