Heimskringla - 07.03.1918, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.03.1918, Blaðsíða 8
t 8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. MARZ 1918 Úr bæ og bygð. Undanfarnar vikur hefir staðið yfir í alþýðuskólum fylkisins sam- kepni f enskri stafsetningu. Stendur Free Press útgáfufélagið fyrir því, eins og nokkur undanfarin ár, í samráði við mentamálastórn fylkis- ins. Er bezta nemanda hvers skóla- héraðs veittur heiðurspeningur úr silfri, en gullmedalíu fær »á, er bezt stendur sig í öllu fylkinu. í þetta sinn unnu fjórar íslenzkar stúlkur eilfurmedalíur: Bergþóra Jónsson, 906 Hanning etr., Winnipeg, (12 ára). Ella Sigu rðsson, 616 Victor str., Winnipeg, (15 ára). Bergþóra Einarsson, Gimli (14 óra). Joseþhina Halklómson, Lundar, (12 ára). H. B. Skaptason, fyrverandi ráðs- maður Heiraskriniglu, en sem nú er bóndi í grend við Glenboro, Man., kom til borgarinnar síðustu viku og dvaldi hér nokkra daga. Hann hélt heimleiðis aftur á föstudaginn. Mr. og Mrs. Valdimar Kristjáns- »on, frá Wynyard, konru hingað síð- iistu viku úr ferð til Mountain, N.D. —-höfðu dvalið þar um mánaðar- tima. l>au höfðu stutta dvöl í Winnipeg og héldu heimleiðis á fimtudaginn. SögðU alt gott að frétta að sunnan. Jón Finnboga'son, sem dvalið hef- Ir f bænum í fjöldamörg ár, iagði af stað til Vancouver á sunnudaginn með fjö'lskyklu sfna og bjóst við að dvelja þar framvegis. Miss Guðrún Reykjalín, að 631 Victor stræti hér f bænum, liggur þungt haldin í taugaveiki á al- menna sjúkrahúsinu. Mrs. S. Johnson, frá Mozart, Sask., fár hér undir stóran uppskurð ný- lega. Dr. Brandason gerði uppskurð- ínn og hepnaðist vel. Mrs. Johnson hélt heimieiðis á laugardaginn í næstliðinni viku og var þá á góðum batavegi. Mr. Kitley frá búnaðarskólanum í Winnipeg hefir verið á ferð við ís-[ lendingafljótið að stofna unglingar félög (Boys’ and Girls’ Clubs) þar og í grendinni. Félög þessi eiga að vera til iþess að efla áhuga ungling- anna á búnaði, hannyrðum, mat- reiðslu og fleiru. Haft er i hyggju að halda samkomu (Fair) að haust- inu, þar sem að verðlaun verða gef- in fyrir J>ær afurðir, er skara frara úr í hverri grein. Samkomu og danz á að lialda í ‘The Riverton Hail” 14. marz: ágóðanum á að vera til verð- launanna og annara Jmrfa félagsins. —Nefndin þakkar! Kvenfélagskonur Tjaldbúðarsafn. hafa næsta skemtikvöld 9. marz, kl. 8Vi, hjá Mrs. G. Magnússon, 593 Vic- tor str. Vér viljum draga athygli Islend- inga í Ohurchbridge, Wynyard og Leslie að samkomum þeim, sem haldnar verða þar næstu viku til arðs fyrir hjáiparsjóð 223. herdeild- arinnar. Með því að sækja samkom- ur þessar sýna Saskatehewan Is- lendingar þjóðræknislegan áhuga og engan kvíðboga þurfa þeir fyrir J>vf að bera, að góð skemtun verði ekki þarna á boðstólum. Ræðu- menn eru þeir Hon. T. H. Jöhnson, Dr. B. J. Brandson og Capt. W. Lin- dal. Sá síð stnfendi er heim kom- inn hermaður og skýrir hann frá dvöl sinni utanlands og veru sinni á herstöðv m Frakklands. l>au Mrs. S. K. Hall og P. Bardal skemta með söng. — Takið eftir auglýsing- unni á öðrum stað 1 blaðinu. Stúlka, sem er góð í islenzku og kann typewriting, getur feng- ið vinnu á skrifstofu Heims- kringlu. Miðvikudagiinn 27. febr. voru þau Guðmundur Hafsteinn Gillies og Sara Thorarinson, bæði til heimilis hér f Winnipeg, gefin sarnan í hjóna- band af séra F. J. Bergmann að 259 Spence Str. Miss Kristín Stefánsson, að 631 Vietor str., er nýlega komin lieim aftur eftir tveggja mánaða dvöl f Mozarbbygðinni. Hún varðist allra markveiðta frétta. Frézt hafði að Björn Johnson frá l>eslie, Sask., hefði fallið á vígvellin- nm í janúar. — En síðastliðinn mánudag kom bréf frá honum, dag- «ett 6. febr. sJ., og var hann þá á Fmkklandi við beztu heilsu. Flugu- fregnin reyndist þvf ósönn sem bet- ur fer. Til borgarinnar komu síðustu vibu þeir Jón S. Laxdal og Clemens Thorieifsson, frá Mozart, og Jón Jón- asson frá Elfros. — Þeir dvelja hér um vikutfma. l>rjú herbergi til leigu í ágætu húsi í vesturbænum. Gas og önnur beztu þægindi í húsinu. Ritstjóri Hkr. vísar á. TJngmennafélag únltara safnaðar Ins heldur fund í samkomusal kirkj- unnar á fimtudagskveldið í þessari vikn. Áríðandi að aU*r mæti. Guðmundur A. Axford, lögmaður, hefir flutt akrifstofu sfna frá 215 Curry Bldg. til 503 Paris Bldg., á «.v. horni Garry og Portage. Hann stu'ndar iög einn framvegis. “Skuggsjá” (fyrir janúar og fehrú- ar) er mýkomin út. Efni all-fjöl- breytt og frágangur hinn viðunan- legasti. Fyrst er ritgerð um Gunn- ar B. Björnsson, ritstjóra blaðsins Minneota Mascot, og mynd hans birt. Næst er kvæði eftir Þ. Þ. Þor- steinsson, lagloga ort en lltt skiljan- legt. Svo eru ýmsar ritgerðir, eftir ritstjórann og aðra, þrjár stuttar sögur og ýmislegt smávegis.—Skugg- sjá er alt af að fara fram og verð- skuldar fýlliega að vera keypt og lasin. —o- Ólafur Jórisson, bóndi í Mörð- tungu á Síðu f Vestur Skaptafells- sýsilu á fslandi, óskar eftir utaná- skrift Jóns bróður síns, er flutti um síðasitliðin aldamót til Canada, frá Hra-unkoti í Landbroti í sömu sveit. (24r25) TTL LEIGU—4 herbergja Suite til Jeigu nú J>egar í góðu húsi. öll þæg- indi; gas stó. Frekari uppiýsingar að 696 Banning stræti—eftir khikk- an 12 á hádegi. KENNARA vantar vid Odda skóla Nr. 1830, frá 1. aprfl til 15. júlí og frá 1. sept. til 30. nóv. 1918, sem hefir 1. éða 2. stigs kennaraleyfi; tiltaki kaup, og sendi tilboð sín til undir- ritaðs fyrir 20. mar. 1918. Thor. Stephanson, sec.-treas., 24-26) Box 30. Winnipegosis, Man. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —sterklega bygðar, þar sem imest reynir á. —þægilegt að bíta með þeim. —faguriega tilbúnar. —endmg ábyrgst. $7 $10 HVALBEINS VUL- CANITE TANN- SETTI MÍN, Hvert —gefa affcur unglegt útltt. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hana BIRKS BLDG, WINNIPEG TIL LEIGU húsgagnalaust her- bergi, hentugt fyrir eina stúlku.— Telcphone: Sher. 1907. LAND til leigu, hálf section, 2VÍ! mílu frá Gimli. Á landinu er gott íveruhús og aðrar byggingar, góður brunnur, mikið engi og nokkuð undir akri. Sá sem vildi sinna þessu snúi sér til Guðm. Ohristie, Ste. 11, 406 Notre Dame, Winnipeg, til frek- ari upplýsinga. 23-25 G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 503 Paris Bldg., Portage & Garry Talsími: Main 3142 Winnipeg. Betel samkomur í Norður Dakota Akra, mánudag............18. mar. Svold, þriðjudag.........19. mar. Hallson, miðv.dag........20. mar. Mountain, fimtudag.......21. mar. Gardar, föstudg..........22. mar. AHar samkomurnar byrja kL 8 eh. Inng. ókeypis—Samskota leitað “Viljinn dregur hálft hlass.” Mér var nýlega bent á ritgerð séra F. J. Bergmann-s um alþjóða-handa- Jag, sem birtist í 20. bbl. Heimakr. þ. árs, og kts eg hana með gaumgæfni. Eg kann höf. þakkir fyrir að haifa vakið máls á þessu mikilsvarðandi efni. Þar sem þessu málefni hefir ekki oft verið hrey-ft af íslendingum hér vestra og ýmsar bliðar þess eru nú sýndar, virðist ekki ótiilhlýðilegt að fleiri láti skoðun sína í ijós um það, hvort hugmyndin mUni framkvæm- anleg. Það er næstum ðhugsandi, að huginynd þessi nái nokkru á kveðnu skipulagi þar til er stríðinu lýkur, þvf úrslit þess er möndull sá, er framkvæmd hennar hlýtur að snúast um. Þó eg beri engan kv.íð- boga fyrir úrslitum strfðsins—eg trúi þvf ifastlega, aft bandamenn sigri—, er mér sarnt scm áður fuli- ljóst, að sigurinn getur orðið á mis- munandi stigi. Þess 'fullkornnari sem sigurinn verður, því einlægari verður þrá hinna sigruðu þjóða um alheims frið; að bandaþjóðirnar æski ibans, efast cnginn um. Eins og aka verður seglum eftir vindi, eins Verður að haga fram- kvæmdar-aðferðinni við samning alþjóða bandalagsins eftir þá ríkj- andi ástandi. Sem stcndur er þvf til lítiis að vera að brjóta heilann um það, hvernig eða með hvaða hætti þetta bandalag geti orðið. Eif hugmyndin er góð—og því munu fáir neifca—, er mest áríðandi, að hún gróðursetist í hvers manns huga. Verður þá málið auðsótt og þeirrar stundar beðið með óiþreyju, er kænleikskenning þess nær að út- breiðast á meðal þjóðanna og þann- ig etflt og glætt 'hið göfuga og góða hjá mönnunum, og sú stund kemur vonum biáðar með ifrið í fangi. Þá en ekki fyr munu stjórnvitringar þjóðanna tvinna þætti þessa al- þjóðabands. Þar verður mörg flækjan, sem úr þarf að greiða og m-argar torfærur, sem verður að yfirstíga áður en verkið verður fullgert. Verður því að fara með þetta vandaverk sem hvert annað stórvirki: Sérfræðing- ar fhuga fyrst, hvort verkið muni framkvæmanlegt. Álítist það, eru gerðar aliar hugsanlegar áætlanir og ákveðið nákvæinlega, hvernig að verkinu skuli staðið. Nú er byrjað, og alt gengur vel um stund, þar til alt í eínu að eitthvað ófyrirsjáan- legt kemiur fyrir. Verður þá oft að víkja langt frá því, er fyrirhugað var og eitthvað annað reynt, er nú virðist vænna. Stundum tekst þeg- ar í stað að yfirbuga örðugleikann, en í öðrum tilfellum er hann erfiðari viðfangs—avo erfiður stundum, að þangað verður að stefna mestu at- gerfisjötnum þjóðanna. Fara þeir svo vanalcga yíir verkið og finna loks ihvar hinum hefir yfirsézt; og er þá sigurinn unninn. Það dettur víst engum í hug, jafn- vel ekki þeim, sem ákafast berjast fyrir Ihugmyndinni, að henni verði komið í ifu'likomnasta skipulag á skönrmum tíma. Það má lfkja þessu alþjóðaþandi við flóðgarð: þar sem ágirnd og vaidafýsn mannsins reynir jafnt og stöðugt, eins og vatnið, að brjótast í gegn. Koma þá smíðisgallar smám saman i iljós, hlnir stóru fyrst, þeir smáu síðast. Verður því stöð- ugt að gefa gætur að einkennum slfkra gaila og iagfæra jafnskjótt og þeir koina í ijós. Þegar oss er umhugað um að korna einhverju stórvirki í fram- kvæmd, er áríðandi að vér ekki ger- iwn meira úr örðugleikunuin, en þeir f raun og veru eru. En þegar líf vort og íramgangur hvíllr á því að verkið sé framkvæmt, ættum vér ekki að láta nokkum telja oss ihug- hvarf, heldur skyldum vór byrja þegar í stað að húa oss undir starf- ið og láta ekki hugfallast, þó marg- ir örðugleikar standi í vegi—jafnvel ekki þótt vér þyrftum að bræða jökia Himalayufjallanna til 'þess að fá því framgengt. Eg treysti því, að enginn misskilji orð mín þegar eg segi: Vilji menn fá því til leiðar komið sem allra fyrst, að varanlegt alþjóða-banda- lag leiði blessun yfir löndin, þá er það nauðsynlegt, að kennimenn þjóðanna gerist nú forvígismenn hugmyndarinnar og prédiki án af- láts fyrir söfnuðum sínum um hin góðu áhrlf, er ihún hljóti að íhafa á þjóðimar. Eins ættu og allir kenn- arar að glæða þá hugmynd hjá nem- enduunm, blöðin hjá lesendum sfnum og allir málsmetandi menn hjá öllum þeim, er á vegi þeirra eru, unz hún er orðin að brennandi á- hugamáli ihvers manns; þá má treysta því, að aimúginn—vinnulýð- urinn, sem mestu mun ráða í fram- tíðinni—, velti stærstu hindrun hennar úr braut: einvaldsstjórnum þjóðanna. 24. feb. 1918. Arni S. Mýrdal. Alvegsérstök Kjörkaup: verða á fjölmörgum vörutegundum voram fram að 1. apríl næstk., því rýmia verður til fyrir nýjum varn- ingi. Aðeins örfátt atriður til- greint hér: Þakspónn, xxx, þúsundið .... $4.00 Tjönipappi, i-ulilan . 1.30 Hvítur pappi, rullan.....85 Ábyrgst hús- og verkf.mál, sér- staklega hillegt. Overalls” fáar oftir.......... 1.35 Regnkápur, vanal. $12, nú .... 7.00 Jam, 4m, pundið..........50 Ooriistareh, pakkinn.....10 Rogers syrup (koma verður með ílát) gall.............85 Melrose Tea, pundið.....40 Gold Dust Wash. P.t 2 pakakr á .25 Fyrirtaks grænt kaffi, 5 pd. á 1.00 Komið og sannærist. Vér höfum flest er þér þarfnist með. The Lundar Trading Company, Ltd. Lundar and Clarkleigh, Manitoba Lfltlí* liatS elKl þjá yt5ur lengi, þat5 getur leltt til slœmrar melt- ingar óreglu. og á meían 1ÍÓÍT5 þér af höfuffverk, veiklan á taugum, svartsýni, andlitsfölva. Reyn- iö CHAMBERLAIN’S TABLETS. Þœr stööva geringuna, endurlífgar meltinguna og hreinsar magann og styrkja lifr ina svo hún vinnur verk sitt án hindrunar. Fœst hjá Lyfsölum 25c eöa frá Chamberlain Medlclne Co., Toronto GISLI GOODMAN TINSMIÐUli. Verkstœöi:—Horni Toronto Notre Dame Ave. 8t. OK Phone Oarry 298R HetmtUa Garry 899 Nýkomin SYRPA INNIHALD: Æfintýrið, sem Konráð læknir rat- aði í. Saga frá Vanoouv'er. Eftir J. Magnús Bjarnason. Saga frá Vancouver. Eftir J. Magn- ús Bjarnason. 1 Rauðárdalnum. Greinastúfar úr Ættasögu- islend inga á fyrri öldum: Arnþrúður Eyjólfsdóttir = “fni Þrúðr” á Grund. Eftir Stein Dofra. Endurvakning hjátrúar síðan stríð ið hófst. Þorgils. Frahmhald sögu. íslenzkar sagnir: “Dregur til þess, sem verða vill.” Eftir Sigmund M. Long. Aðalbrandur. Saga eftir Sigmund M. bong. Til minnis: Aldur henforingja fyr og nú—Rit- hlý—Mannfall—Elztu landahróf í heimi—Að skjóta ibeint er vapd- i n n—Gamansiaga—Indíán asumar. HEFTIÐ 50 CENTS Ólafur S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave., Winnipeg Ljómaudi Fallegar Silkipjötlur. tU að búa til úr rúraébrelður —■ ‘tJrazy Patdhwork’'. — Stórt úrval af etórum silkiiaifklippum, henbu* ar f ábreiður, kodda, sessur og fl —6tór "pakki” á 25c., fimm fyrir $1 PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG Aðeins 3 vikur til Páska! Þá getið þér sent vinum yðar myndir fyrir pásk- ana. — Vér seljum ljós- myndir á $1.00 tylft- ina og upp. — Alt verk ábyrgst. — Sextán ára reynsla í ljósmyndagerð í Winnipeg. Ljósmyndir stækkaðar. Og einnig málaðar. Látið oss taka mynd af yður NP. KOMIÐ TIl Martel’s Studio 2641/2 Portage Avenue. (Uppi yfir 15c búðinni nýrri) Samkomur í Saskatchewan Churchbridge..... mánud. 11. marz Wjmyard ........ þriðjud. 12. mars Leslie ........... miðv.d. 13. marz Inng. ókeypls. Samskota leitað. Á eftirfylgjandi stöð- um verða samkomur haldnar til arðs fyrir hjálparsjóð 223. her- deildarinnar. Ræðumenn: Hon. T. H. Johnson Dr. B. J. Brandson Capt. W. Lindal. Söngvarar: Mrs. S. K. Hall. Mr. Paul Bardal, jr. SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVl- LÍKUM SJÚKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASEYÐI The Proprietory or Patent Medicine Act No. 2306 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og stríðssk. 30e. The SANOL MANUFACTUR- ING CO. OF CANADA 614 Portage Ave. Dept. "H” WINNIPEG, Man. The Dominion Bank HORNI IOTRE DAMK AVE. 0« SHEUBROOKE ST. HtfaSitllll, a„K ... VaraaJWar ......... Allar elfalr ....... .» I.Mt.MD .» T.OMI.M2 . »78,OOO.Oee Vér éakum eftlr viTSsklftum trerzt* unarmanna oj ábjrrcjumat at> K*fa þelm fullnœsJu. SparlaJötisdelM to> er sú atnrsta aam nokkur baakl hetir i borginni. fbúeadur þeesa hiuta boraarinaaa deka ab eklfta rlB atofnua. eem þete vlta aO er alaerle»a try««. Nafa rort er full try««ln« tyrlr ajálfa yBur, konu o« börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHONK GARRT StM GYLLINIÆÐ ORSAKAR MARGA KVILLA —og þú gretur helt öllum þeim meöulum í þig:, sem peningar fá keypt; —eöa þú getur eytt þínum síö- asta dollar í aö leita á baöstaöi ýmiskonar; —eöa þú getur látiö skera þig upp eins oft og þér þóknast— O g namt losast þu ALDREI viö sjúkdóminn, þar til þínar Gyllinlættar eru lækn- nöar aö fullu (Sannleikurinn í öllu þessu er, at5 alt sem þú hefir enn þá reynt, hefir ekki veitt þér fullan bata.) TAK KFTIR STAÐHÆFINGU VORRI NÚ! Vér læknum fullkomlega öll tilfelli af GYLLINIÆÐ, væg, á- köf, ný eöa langvarandi, sem vér annars reynum a?5 lækna með rafmagnsáhöldum vorum.— E?5a þér þurfi?5 ekki a?5 borga eitt cent. Aðrir sjúkdómar læknaðir án meðala. DRS. AXTELL & THOMAS 503 McGreevy Block Winnipeg Man. KENNARA vantar við Ralph Gonnor skóLa fyrir 7 mánuði fré 18. marz næstk. Verður að hafa 2. eða 3. flokks kennaraleyfi. Fæði og her- bergi íæst IV* milu frá skólanum.— Skólinn er 12 míl. frá Ashern þorpi. TiLboð er tiltaáii æfingn og kaup sendist til H. Baker, sec.-treas., 21—25 Zant P.O., Man. KENNARA vantar við Arnes skóla No. 586 fyrir 7 mánuði fná 1. aprfl næstk.; annars fiokks “nor- mal” stig óskast. Tiiboð meðfcekin til 15. marz, sem tiltaki kaup, æf- ingu, o.s.frv. Árnes, Man., 28. jan 1918. Sigurður Sigurbjörnsson. 19—25. Lesið auglýsingar í Hkr. DR. BJÖRNSSON’S SANITARIUM TAUGA-SJÚKDÓMAR, GIGTVEIKI, NYRNA- VEIKI, BLÓÐLEYSI O. S. FRV. —læknað með Rafmagns og Vatns-læknlngar aðferðum. Nún- ing (Skandinavian aðferð). Skrifstofu tímar—10—12 f.h., 2—3 og 8—9 e.h. 609 Avenue Block (265 Portage Avenue). Phone M. 4433 HRAÐRITARA OG BÓKHALD- ARA VANTAR Það er orðlð ðrðugt að fi eeft ikrifgtofufólk regna tess hvað margir k&rlmenn afa genglð í herinn. Þeir aem lært hafa á SUCOESS BUSINESS College ganga fyrir. Success skólinn er sá stærsti, aterkaiti, ábyggileg- asti verzlunarskóli bæjarins Vér kennum fleiri nemend- um en hinir allir til samans —höfum einnlg 10 deildar- skóla víðsvegar um Veatur- landið; innritum meira en 5,000 nemendur árlega og eru kennarar vorir æfðir, kurteisir og vel starfa sín- um vaxnir. — Innritist hve- nær sem er. The Success Business College Portaffe og Edmontoa WINPTIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.