Heimskringla - 11.04.1918, Síða 1

Heimskringla - 11.04.1918, Síða 1
í>ú forlSast ekki a?5 brosa, ef tennur S>ínar eru í gót5u lagri.—Til þess að svo geti verib, er naubsynlegt ab láta skotSa tennurnar reglulega. Sjába DR. JEFFREY, “Hlnn sætiia íannlækni” Cor. I.ojian Ave. og Main St. Hinir Beztu—Sendið Oss Pantanir 12 þuml.............$3.25 13 ug 14 ]>uml.....5S3.03 % 13 og 1(1 þuml.......$3.95 Sendib eftir vorri nýju VertSskrá.—Vér seljum allskonar verkfæri og vélparta THE JOHN F. McGEE CO. 79 Henry Ave., WINNIPEÖ XXXII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 11. APRIL 1918 NÚMER 29. Styrjöldin Frá Vestur-vígstöívum. Frásagnir þýzkra fanga, kort sem fundist hafa og annað, bmdir alt til ])oss, aðalmarkmið Þjóðvcrja með þeirri imiklu sókn, sem nú etendur yifir á vestur vígstöðvunum, hafi verið borgin Paris. Hafa þeir að líkindum etoki búist við jafn- öflugri mótspyrnu og raun 'hefir á orðið, jvví ýmiislegur viðbúnaður þeirra sannar, að l>eir liafi búist við að geta hrakið bandamenn undan sér á bersvæði svo dögum skifti. Nestið, sem ihermennirnir báru með sér, sannar Jrottta og sömuleiðiis margvísleg ikort og áæblanir, sem fundist ihafa á jjýzkurn föngum. Herforingjarnir jiýzku hafa ekki bú- ist við að verða áður langt liði al- gerlega stöðvaðir á aðal svæðunum, eins og t.d. við Arniens og er því fult útlit fyrir, þegar alt er tekið til greina, að við sókn sína hafi þeir orðið fyrir mestu vonbrigðum. Og hvað ]>á snertir vetisnar nú útlit- ið einlægt eftir því sem lengra iíð- ur, því vörn bandamanna er áreið- anlega að ©flast með hverjum degi. Frá byrjun síðuwtu viku og þang- að til á föstudaginn mátti heita að hlé væri á sókn bjóðverja. Þá voru þeir að færa stórbyssur sínar og búa sig undir næstu atrennu. Á föstudaginn hófu þeir svo sóknina að nýju með engu miiani krafti en áður. Höfð>u þeir þá ihrúgað saman ofurefli liðs i Hamöl víigstöðvunuim og andspænis þríliyningi þeiui, som myndast við Luce og Avre árnar. Þesisum feikilega miannaffa otuðu þeir nú þarna fram án min^tu miisk- unar með það markmið fyrir aug- um að brjóta þarna stórt skarð í hergarð bandamanna. En þetta mishepnaðist sem fyrri og þó óvin- irnir fengju brotist áfram hér og þar, verður ekki hægt !]ð skoða þetta stóvægilega sigurvinninga. Pylkingar bandainannia erU enn ó- brotnar og mótstöðukraftur þeirra engu minni en áður. Þegar Ferdin- and Foch, æðsta iherstjóri þeirra, sýnist beza við borfa, eru þær reiðu- búna að Ihefja sókn á möti—og virð- ur þeirn þýzku vonandi þá það liögg reitt scrn ónýtir með öllu þessa sókn þeirra og snýr henni í versta ósigur. Þjóðverjar sóbtu einnig fram víð- ar en á ofangreindum stöðum. Á Amien.s svæðinu ruddust þeir á- fram imeð öilum iþeim torafti, er áttu völ á og var sýnilega niiarkmið þeirra í þetba sinn að ná á sibt vald járnbrautinni á milli Amiens og Clermont. En svto rösklega vörðust bandiamenn þeim að þetta mishepn- aðist með öllu. — Frakkar hafa bar- ist af liarðfengi aniklu á öilum þeim svæðuim, seiii þeir halda, og ekki á svo fáum stöðum fengið ihrakið ó- vínina aftur á bak og tekið af þeiiri ýmsa staði. Bretar hafa einnig gengið hraustlega fram og snúið á óvinina liér og þar. Tóku þeir aftur á sitt vaíd þorpið Ayette, sem er um átta ihílur suðvestur af Arras, og hafa að svo komnu getað haldið iþví gegn öltum áhlaupum. Fyrir aiorðan Luce ána og austur af Ami- ens brutu þeir áhlaup Þjóðverja á bak aftur og fengu búið þarna vel um sig. Canadamenn hafa að vanda getið sér ágætan orðstír á svæðum þeim, •er þeir haida. Sérstaklega er þess getið, hve riddaralið þeirra baJfi neynst vel |og ihve snildarlega þvf Ihafi verið stýrt. Ýmist á hestbatoi cða fótgangandi ruddu-st þessar vösku herdeildir fram og gerðu xnesta usla f liði óvinanna. Fót- gönguliðið oanadiska liefir heldur etoki legið á liði sínu og hefir sótt ifram með ihreysti mikilli við hvert færi, sem hoðist hefir. Hefir þetta haft þær óunnflýjanlegu afleiðingar, iað inannifaliið í liði Oanada mánna miun hafa verið með einna mesta móti þessa síðustu daga. Þjóðverjar eru einlægt að lengja svæðið, isem þeir sækja á og í byrj- un þessarar viku var svæði þetta orðið um 120 milur á lengd. En þó istórbyssur þeirra drynji stöðugt nótt og d-ag á öllu þessu svæði, ihof- ir fótgöngulið þeirra lítið ge-tað aðhafst í seiinni tíð, og ifyltoingar þeirra því ekki getað þokast áfram nema lítið eitt í stöku stað. Norð- anvert á svæðunum hafa verið þok- ur miklar síðustu daga og hofir þotta verið hagnaður fyrir óvinina. Þegar veðráttu háttar þannig eiga þeir ihægra með að hrúga liði sfnu saanan á vissa staði, og koma svo bandaniönnum á óvart. Á þriðju- daginn gerðu þeir áhlaup mikið á Breta á iniili La Bassee og Arinen- tieres og fengu brotist þar lítið eitt áfram í gnend við Neuve Ohappellte. Af viðureignum þeim ihafa enn ekki boriist greinilcgar ifréttir. -------'O---t— Herskylda á írlandi. Lloyd George lýsti því yfir rétt ný- lega á neðri málstofu brezka þings- ins, að afráðið væri að setja á her- Skyldu á írlandi í nálægri framtíð. Kvað 'iiann sakir nú standa þannig, að þetta væri óumflýjaniegt; þegar farið væri að toalla menn frá 18 til 50 á Englandi, þá væri ekki hægt að undanskiija Irland lengur. Stríð þetta væri engu sfður stríð írlands en Englands; því engin ástæða til þess að írar væri undanþegnir frá herþjónustu. Lloyd Göm-ge lagði mikla áherzlu á þetta atriði og gerð- uist sumir af írsku með-limunum á þingiinu all-ófrýnilegir. — Verði írnr herskyldaðir, sem engum vafa virð- ist nú bundið, þá leiðir þetta ef til viill til töiuverðra vandræða. Þjóð- arviljinn á írlandi er eins andvígur herskyldu og iframast má verða og því ihætt við að alt tari þar í bál og brand. Eina huggun Ira harmi gegn í' þessu máli er sú, að heima- stjórn fyrir íriand verður herskyld- unni samfara. Svo svartur skuggi er þó herskyldan í augum margra ]>ar, að hætt er við hún byrgi fyrir alt annað. En brezka istjór-nin virð- ist nú ákveðin að taka alvarloga í taumia hvað fra snertir og -engin sanngjörn hugsun getur n-ei'tað því, að hér sé ifarið fram á annað on það. sem er fullréttiœtanlegt i alla staði. -------o------ Quebec að sefast. l’ppreistum í Quobec virðist nú lokið f óráðina að minsta koet*. Herdeildum ]æim, isem þangað voru sendar, hefir liepniast að koina þar á ljwlanlegu skipulagi og hofir ekki bólað á neinum uppþo-tum þar síð- an eftir slaginn mikla. serri iskýrt var frá í siðasta blaði. Er nú verið að rannsaka mál þeirra, sem hneptir voru í varðhald og fá þeir mjög vægilega dóma. Mörguan mun þó finiiast, að réttast -hefði verið að hegna inönnum þessum strangloga öðrunn til viðvörumar. LTm þetta geta þó verið skiftar skoðanir — og vafalaust er það skoðun yfirvald- anna eystra, að affarasælast verði að sýna Quobec búum vægð og u-m- líðunarsemi. -------iO----- O’Connor segir af sér. W. F. O’Oonnor, eftirlitsmaður stjórnarimi.ar með miatvælageymslu og vöruverði, hefir nýlega sagt af sér. Hann var óvæginn i garð auð- félaganna og uppljóstaði margsi.nn- is ýmsum brelluim þeirra að hætok-a verð á matvöru og öðru, sem þau verzluðu með. Lét hann svo mikið tiil sín taka í þessu, að su-m af helztu blöðum ilandsins tia.fa mælt sterk- lega með því að hann væri skipaður æðsti vistastjóri Canada.—-Óánægja ihans við sunia af samverkamönn- um -sínum er sögð að vera orsökin til þess, að hann segir af sér. -------o------ Lögregluþjónn myrtur í Winnipeg. Aðfa'ranótt hins 6. þ.m. var lög- rogluþjónn, Bemiard W. Snowdon að nafni, myrtur hér í Winnipeg á leyndardómsfullan og hryllilegan hátt. Lík ihans fanst skömmu eftir miðnætti í járnvöruibúð Nabhans Rosenlilats að 651 Main str. og var illa útleikið. Sár var aftan á höfð- inu, eftir öxi eða eitthvert annað barofli og þar að auki ihafði sá myrti verið skotinn aftan í bakið. Yar undir eins haldið. að þetta væri áf völdum innbrotsþjófa og -að Snowdon hefði veitt þeim eftirför inn um bakdyr búðarinnar; þeir svo ráðist á liann í myrkrinu og drepið hann til þess að forða sér frá að kornast í höndur lögreglunnar. Tilgátu þes«a sannaði að ýmsir munir voru liorfnir úr búðinni og að peningaskúffurnar báru þesis merki að í þeim hefði verið leitað— en til allrar hamingju höfðu þær verið tómar í þetta sinn. Lögregluþjónn þossi hafði verið sjö ár í lögregluliði þessarar borgar og var vinsælll á meðal allia, sem til ihans þektu. En þó ihann sé liarmdauði vinum og samverka- mönnum sínum, syrgir hann ])ó sár- ast oftirlifandi eiginkona ásannt dóttur þeirra, fimm ára gamalli. Áttu þær von á honum til morgun- verðar að venju og beið litla stúlk- an liians með Öþreyju, er yfirlög- reglústjórinn kom sjálfur og færði þeim isorgaiifréttina. ö-flug lieit var tafarlaust hafin eft- ir morðingjunum og tóku ]>átt í henni allir leynilögrogiuþjónar borg- arinnar. Á langardaginn voru svo teknir fastir þrfr menn, sem grunur hafði fast á og þegar þetta er skrif- að er isagt að tveir þeirra hafi með- gengið. 'Sumir af mununuin, sem hurfu úr búðinni, hafa fnndisf í vörzinm þeirra, margar sk«mm- ibys'sur sömuleiðis og ýins áhöld, sem innbrotsþjófar nota. Menn þessir eru nýkomnir frá Banda- ríkjunum og er lögreglan nú að ieita sér upplýsinga um l>á áður mál ]>eirra veröur raninsakað fyiir rétíi. --------O------ Tíu kafbátum grandað. Miai'gvfslegar aðferðir hafa verið viðhafðar við tilraunir banda- mannfe að granda kafbátumrm ])ýzku og hafa surnar þeirna gefist all-rel Ef ekki hefðu jafn írnargir kafbátar'týnt tölunni og raun liefir á orðið, þá væri nú illa komið fyrlr bandaþjóðunum. Þó Þjóðverjar smiíði þá nú örara en noktoru sinni áður, þá fjölgar þeim ekki mikið, ]>ví einlægt er verið að eyðlegg.ja ])á ineð ýmsu móti. Nú vivðast Bretar f-arnir að viðhafa flugvélar einna rnest til þeas að elta þá uppi og fengu þannig nýlega grandað tíu af þeim með stuttu millibili. --------o------ ISjuleysi bannað. Stjórnin ihefir nú sett í gildi lög iiieð því markmiði að kom-a í veg fyrir iðjuleyisi í landinu. Lög ]iessi skylda hvérn Mkamlega hraustan karlmann til ]iess að stunda ein- hverja nytsamia atvinnu og eru að eins undan skildir unglingai', sem yngri eru en 16 ára, og gamlir menn eldri en sextugir. Allir aðrir verða nú, til þess -að iifia lögunum sam- kvæint, að Ihafa eitth vað fyrir stafni, séu þeir ekki námsinienn eða að eins frá vinnu um stundar sakir. Auðurinn er mönnum nú engin af- sökun lengur, þeir rfku verða að stunda eitthvert starf engu síður en þeir fátæku eða borga stórsektir að öðruon kosti. — Lög þessi eru rétt- mæt og viðeigandi í ifella sbaði og liefðu átt að komast í gildi fyrir löngu síðan. --------o------- fslendingur heiðraður. Magnús Magnússon frá Bolungar- vík á íslandi, sem till Ameríku flutt- ist haustið 1913 og nú er í Canada- hernum, hefir nýlega verið sæmdur D.C.M. medaliíu fyrir hugprýði og hreyistilcga iframgöngu. Fylgja nied- alíu þessari $100 verðliaun og er h'eiðunsmierki þetta næst Viotoriu- krossinuim. Magnús ba rðist lengi á orustuvöllum Frakklandis unz ’liann særðist 3. des'. 1917. Yar hann þá ifluttur til Englands og Ih-efir dvalið þar síðan. En nú kvað hann alheill heillsu og tekiinn til æfinga á ný. Hann er mesba -hraustmenni og svo lístfengur á allar íþróttir, að vinir fiams anargir líkja honum einna mesit við Gunnar á Hlíðarenda og Kána Sölmundarison. Sir Thomas White. Sir Thom-as Wihite, fjármála ráð>- herra smmbandsstjórnarinnar, hefir nú um all-langan tímia dvalið í Califonia sér til heilsubótar. Hefir h-ann átt við töluverðan heilsulas- leika að stríða í seinni tíð; svo oft hefir það verið meira af vilja en mætti, að hann befir getað gefið sig við stöfum sínurn. Fyrir áeggjan vina sinna varð því úr að hann færi til Californina og tæki sér hvíld um tíma. Hið milda og blíða lofbslag syðra hefir líka gert það að verkum, að heiisa hans er nú stór- um mun betri en áður og gera menn sér nú þær vonir, að hann muni koma heill heilsu heim aftur áður mjög langt líður. Ekki ihefir hann verið algerlega aðgerðalaus síðan suður kom. Ný- lega var liann boðinn í samsæti í klúbb einum í Los Angeles og þari er sagt að hann hafi fiutt langa ræðu, sem fjallaði um þátttöku Canada í stríðinu og skýrði frá þoim stóra skerf, -sem ]ijóð þessa landis hefir !agt fram, bæði í mönn- um og fé. Sem fyr er ]>etta hans hjartfólgnasta unnhugsúnarefni og sem fjármálaritari sambandsráðu- ncytisins hofir liann Mka verið svo mikið við þetta riðinn, að fáir munu geta rætt slífct af meiri þekk- ingu en hann. Sir Thomas White hefir setið á ])ingi að ein* stuttan tíma til þess - að gera í samanburði við marga embættisbræður hans. Hann var j fyrst kosinn til neðri málstofu l lúngsins haustið 1911, stuttu eftir j að hinar altnennu kosningar höfðu vcrið hfeldnar. Var liann þá undirj eins scttur fjánnáia váðlierva og I þeirri stöðu hofir hann haldið stöðugl: síðan. Engir af fvnerandi fUí’inálaiáðhonum þessa lands liafa átt við þyngri þrautir að stríða en liann síðan s’yrjöldin byrjaði. Útgjöld sambandsins juk- ust um margar miljónir áiíega og. alt varð hálfu örðugra viðfangs en j áður. Að mæta þcsstun auka út-! gjöldum útheÍTOiti nýjar ráðstafan- ir og alt aðal-erfiðið í 'samibandi við j þetta féll á lierðar fjánnálaráðiherr-1 ans. Hann er fæddur í grend við Bronte, í Halton héraði, suðvestan- vert í Ontario, þann 13. nóv. 1866. Undirbúnings mentun fékk hann á alþýðuskóla í OakVilie og gagn- fræðaskólanum í Bramton. Svo stundaði hann nám við iiáskóla í Toronto (Toronto University) unz hann útskrilfaðist þaðan með bezta vitnisburði. Eftir það las hann lö>g, en þó hann útskrifaðist f lög- um varð samt aldrei úr, að hann gerðist lögmaður. Hugur hans tók að hnegjajst að vezlun og fjármálum og við slíkt hafði hann getið sér á- gætan orðsbír áður ihann var settur ■ T æðstu stjó’-nar með fjárináhim landsins. -------o------- Islands fréttir. (Lögr. 14. og 20. tmar.) Síðastl. viku voru stöðugar þíður, síunman og vestanátt oft hvast og oft regn> í morgun (14.) 7 stiga hiti. ís 'hvergi við land. En gæftir til sjó- sókna eru vondar. Alþingi er kva-tt saman 10. apríl næstk. og mun Sterling eiga að fara kring um land fyrir þann tfmia, svo að þiingmenn úr fjariægum héruð- um geti komist hingað með henni. Nýlega færði P. J. Thorsteinss'on kaupm. fyrir hönd fiskiveiðafélags- ins “Hauks”, Gunnl. Ciaesen lækni 10 þús. kr. gjö-f til þoss að koma upp fullkoaninni radium lækningastofu hér í Reykjavík, en G. C. hafði áður f grein í ísafold sýnt -fram á þörf ■fyrir hana. Er sagt að kostnaður nomi alls 120 þús. kr., svo að þarna er þegar ifengin álitleg byrjun. Það er nú sagt afráðið um þrjá af botnvörpungum Rvfkur, að þeir verði gerðir út til veiða, og eru það Njörðuir, Rán og Jón forseti. Frá Hafnarlfirði verða gerðir út Ýmir og Víðir, oig hefir bæjarstjórn Hafnar- 'fjarðar eftir tillögu frá Einari toaup- manni Þorgilssyni samþykt, að á- þyrgjast 1,-3. hallans, er verða kann af útgerðinni. Úr Norður Þingeyjarsýslu er skrif- að 10. 'febr.; “......Héðan er að frétta jarðleysi og harðindi. í-sinn hefir að mitolu leyti eyðilagt fjöru- beitina. Á Sléttu og í Þistiifirði eru m'enn farnir að lóga hestum, kúm og löMbum. Þeim, sem sækja verzl- un til Þói’shafnar, er útdeilt korn- vöru í 10 punda skömtum. Menn hér liggja istjórninni á hálsi fyrir það, að hún skyldi ekki útvega fóð- urmjölsfarm í þá hreppa hér nyrðra þar sem mest alt hey varð úti. Það hefðu ekki verið nein vandræði að útvega það í Ameríku, þar sem flutningur á því þaðan var bann- aður til Norðurianda og Hoilands og 150 skip, -sem þangað áttu að fara vou affermd þeim farmi og toyrsett í Ameríku....”. Við Með-alland strandaði stoömmu oftir síðastl. mánaðámót dans-kt seglskip sem “Asnæs” heitir og var á leið frá Danmörku til Spánar með ]>appírsfarm. Stoipverjar voru 7 og Isfeld Wolfe. Hann er fæddur 12. okt. 1899 í Vopna- firSi á Islandi. Foxeldrar hans voru Úlfar Gunnlaugsson, ættaSur úr VopnafirSi, og Jó- hanna Jóhannesdóttir, ættuS úr Húnav.sýslu. ÁriS 1900 fluttu þau til Canada og bjuggu í Winnipeg fyrstu 3 árin, fluttu svo til Selkirk. Þar misti Isfeld föSur sinn og var þá 7 ára aS aldri, en rúmum sex árum síSar fluttist hann meS móSur sinni og tveimur systrum til Kee- watin, Ont., og eftir aS þangaS var komiS, tók hann aS vinna í prentsmiSju meS því mark- miSi aS læra prentiSn. Þegar hann var 1 5 ára réSst hann í vinnu hjá The Lake of the Woods Milling Co. og gekk þar vel. -- En þrátt fyrir þessa góSu stöSu og von um aSra betri, þá gegndi hann samt óhikaS kalli skyldunnar og gekk í herinn (76th Battery, Wpg.) 5. maí 19 I 7---þá 1 7 ára og 7 mánaSa gamall. Fór hann til Englands 4. feb. 1918 og kom þangaS 26. sama mánaSar. — Áritan hans er: Driver Isfeld Wolfe, No. 1250346 79th Batt. Wittler Camp, Surrey, England druknnðu tveir. Skipið er 289 tonn að stærð. Tvö læknaembætti eru 5. þ.m. aug- lý.«t laus, ísafjarðai'liéi'Uð og Húsa- víkunhénað. Árslaun í hvoru um sig 1500 kr. og umsóknarfrestur til 1. júní næstk. EyjóMur S. Jónsson stud. theol. hofir lögfest sér ættarnafnið Melan. Maður féll útbyrðis af véibátnum Draupni fra Hafnarfirði 11. þ.m. og druknaði, Sigurður Kr. Þoi-varðs- son að nafni, 22 ára. Prestskosning á ísafirði er nýfar- in ifram og vToru atkvæðin balin í gær. Kosningin er lögleg. 690 atkv. voru greidd og fékk séra Sigurgeir Sigurðsson, sem þar er nú 'settur prestur, 660 af þeim, en 25 voru ó- merkt og 5 ógild. Er því séra Sigur- geir kosinn. Morguninn 11. marz strandaði danskt gufuskip, “Köbenhavn”, frá Khöfn, yzt við Seltjamarnesið, rétt innan og austan við Gróttu. Það var á leið frá PhiLadelphiu í Banda- ríkjum til Liverpool á Englandi og fór að vesban 19. febr., fékk ill veður og laskaðist í hafi, misti alla björg- unarbáta. Ætlaði nú inn hingað til að ifá hér báta í staðinn. Það er 3700 tonn og fermt sm-urningsolíu. — Björgunarskipinu Geir tókst að ná skipinu út af strandstaðnum og flutti það inn á Eiðisvík. Mikiii sjór kvað vera í þvf. Lawsn frá Emlbætti er nú veitt Ind- riða Einarssyni skrifstofustjóra frá 1. apríl og séra Valdimar Briem á Stóra Núpi frá næstu fardögum. Þann 6. m-arz var Jóhanni Jóhann- ■essyni bæjarfógeta á Seyðisfirði veitt bæjarfógeta embættið í Reykjavík og Jóni Hemiannssyni lögreglu- stjóra embættið.—Oddur Hermanns- son áður aðstoðarmaður á 2. skriíst. stjórnarráð-sins, skipaður skrifstofu- stjóri þai', ©n Magnús Guðmunds- son Skagfirðingasýslum, kvað eiga að verða skrifstofustjóri á 3. skrif- stofu stjórnarráðsins. Steind. Gunnlaugsison lögfræðingur er feettur sýslumaður Skagfirðiuga og Þioristeinn lögfr. Þorstein-sson settur sýslumaður Norðmýlinga og bæjarfógeti á Seyðisfirði. Nú er að ifærast nýtt Mf í kalk- náinufélagið sein stófnað var hér f fyrra. Á aðalfundi ]>ess, eem hald- in,n var 1. þ.m., var heimilað að auka hlutafé ]>ess uim 20 ]>ús. kr„ en áður var það 10 þús.. Hefir nú ver- ið auglýst útboð á nýjum hlutuin og líklegt að greiðlega gangi að selja þá. Nokkuð hefir fél-agið þeg- ar unnið, rannsakað gömlu námjuna og reist breníkistoftf þar upp frá. En nú á að snúa sér að vorki ]>ar með meira afli en áður. Formaður félagsinis er Lárus Fjeldsted yfirrétt- ar málafIutningsmaðu t'. Tveir félbátar farast, 9 menn drukna,—Sunnudaginn 3. mar. voru flestir vélbátar Vestmanneyinga á sjó og var gott veður fyrri hluta dags, en er á leið kom austanrok með hríð, og gekk síðian til útsuð- urs. í þessu veðri fórust tveir vél- bátar, Adolf og Frí. Hefir ýmistegt rekið úr þeian á Landeyjasanda. Voru 5 inenn á Adolf; formaður hét Björn Erlendsson og vélmaður Berg steinn Erlendsson, bróðir ihans. Hin- ir voru: Páll Einarsson frá Nýjabæ undi Eyjafjöilum, Ámi ÓlafsLson írá Löndum í Vostmanniaeyjiam og Norðmaðui', Jóihannes Olsen að nafni. — En á Frí voru fjórir: for- maður var óilafur Eyjólfsson a’ir Rvík, ættaður undan Eyjafjöllum, vélmaður Karl Vigfússon frá Seyðis- firði, háse.tar: Ivarel Jónsson ættað- ur af Rangárvöllum, og Sig. Brynj- ólfsson ifrá Eyrarbakka. Læknafélag íslands heitir félag. sam stofnað var f byrjun þessa árs og allir íslenkir læknar hafa gengið í, eða munu bráðlega ganga í.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.