Heimskringla - 11.04.1918, Blaðsíða 7
WINNIPEG, II. APRIL 1918
HEIMSKRINGLA
J. BLAÐSIÐA
Skáld og lista-
menn.
Frá því íyrsta höfum við fslend-
ingar verið bókmentaþjóð. íslenzk-
ar bókmentir eru elztar norrænna
bókmenta. Frændþjóðir okkar þrjár
kalla þær venjulega “oldnordisk
Litteratur”. Losbækur þeirra og
bókmentaágrip byrjiar oft á köflum
úr þeim, og er látið líta svo út
sem það sé eizti vísirinn til þeirra
eigin bókmenta. Þetba er saklaust
hnupl og getum við verið hreyknir
af. 3>að er ekki einiskisvert, sem all-
ir vilja eiga.
J>að er eitt stærsta heillasporið í
íslandssögunni að tekið war að rita
á íslenzku en ekki latínu, eins og
títt var á miðöldunum. Þesis vegna
hefir íslenzkt mál og menning varð-
veizt. Og fornbókmentum vorum
eigum vér að þakka þá ást og virð-
ing, sem oss hefir hlotnast meðal
annara þjóða. I>að er satt sem sagt
hefir verið, að útfluttum afurðum
voTum er það ekki að þakka. Yér
flytjum út mikið af kjöti og salt-
fieki. En enginn hefir við það, að
eta íalenzkt saltkjöt eða Menzkan
saltfisk komist að því að hér byggi
sérstök þjóð, sem eigi íulian til-
verurétt meðal þjóðanna. Þetta er
ek.ki sagt af neinu virðingarleysi
íyrir blessuðum matnum, en mátt-
ur ihans er nú einu sinni ek'ki
meiri en að seðja magana. Bók-
inentum okkar, en hvonki fiski eða
kjöti, er það að þakka, að margir
ágætir íslandsvinir eru þeirrar
skoðunar að heimurinn væri ver
kominn ef ísfenzk menning ihyrfi úr
sögunni.
1 skjólishúsi klaustranna og höfð-
ingjasetranna enu fslendinga- og
Noregskonunga-sögur ritaðar. f
klaustrunum áttu rit'höfundarnir
griðastað, og á heimilum ríkra
höfðingja, ef þeir ekki.voru ríkir
höfðingjar sjálfir. Sögurnar bera
vott um hvflfkir snillingar forfeður
vorir voru. En jarðvegurinn var of
hrjósitugur fyrir aðrar listir ep rit-
listina. Auðurinn var af skornum
skamti. Hér voru engar hallir eða
veglegar kiikjur reistar. Þær þurfti
hvorki að' prýða með myndastytt-
uan eða málverkum, Jijóðin var of
fámenn og fátæk til að allir ihæfi-
leikar manna gætu notið sín. En
listamannaeðlið liggur f blóði ís-
Lendinga, það em fleiri sannanir
fyrir því en snildin á ísLendinga-
sögunum. Það nægiir að benda á
Albert Thorvaldsen. Við þvf má
búalst, að margur hans líki hafi
orðið að engu hér heima í fásinn-
inu. Er ilt til slíkra mannskaða
að vita.
Á síðustú tímhm hafa orðið mikl-
ar breytingar. Kjör rithöfunda og
iisbainanna breytast með kjörum
þjóðarinnar. Nú eru engin klaust-
ur til að skjóta skjólshúsi yfir
efnalitla rithöfunda. Yafasaint líka
að skjóil þeirra yrði þogið. Nú er
landsmönnum að fjölga og efni að
aukast. ísienzk menning er því óð-
um að færa út kvíarnar. Nú er
orðið talandi urn ísienzka málara
og myndhöggvara. Skáldin og rit-
höfundarnir eru fleiri en nokkru
sinni áður. En lífsskilyrðj þeirra
hafa lítið batnað. Það er annað að
riba á máli, sem 100 miljónir manna
skilja, en á miáli sem að eins,100
þúsund skilja. Ribhöfundurinn, sem
ritar fyrir 100 miljónir, hefir nok'k-
uð meiri Líkur til að geta fengið
]»á borgun fyrir starf sitt, «em hann
þarfnast til að geba notið krafta1
sinna Sá sem ritar fyrir 100 þús-
undír þarf að hafa ritstörfin að
aukastarfi.
Sú hefir liika orðið raunin á að
íalendingar, sem liafa viljað lielga
sig ritstörfunum einum ihafa stokk-
ið úr landi. Sumum kann ef til
viJl að þykja. vel við þá sloppið.
En ánægjan er ekki óblandin að
þessum skálda útflutningi. Skemti-
legast væri að geta haldið| þeini
hcima, svo menning okkar og anóð-
urmál fengi að njóta þeirra. En
fllytja svo út rit þeirra.
Það hefÍT lengi brunnið við, að
Llla sé tekið á móti ungum skáld-
um og listamönnum. Enn er lítið
farið að batna um það. Okkur er
«agt, að gömlu karlarnir hafi hald-
ið því fram, að bókvitið væri ekki
látið í askana, Það er venjulega
ætlast til, að við thlæjum að skamm-
sýni þeirra og þröngsýni. En ef við
gáum að, þá er það svo enn, að
bókvitið er ekki látið í askana.
Það er minstur gróðavegurinn að
áfla sér sem mest bókvits. Við skul-
um ekki hlæja mikið að gömlu
körlunum fyr en þetta er eitthvað
farið að lagast. Og það þarf að
lagast.
Það mun eitt með mestu vanda-
mlálum menningarþjóðanna hvern-
ig eigi að launa skáldum, rithöf-
undum og lisbamönnum starf sitt,
ihve mikil laun þeir eigi að fá, og
þó aðallega hvernig eigi að iborga
þeim1. Lítið mun Hailgrímur Pét-
ursison hafa fengið fyrir Passíu-
sállina sína, og er þó alt sem græðst
hefir á öllum útgáfum þeirra hans
fé. Halligrímur hefði getað dáið úr
sulti jafnt fyrir þeim auðæfum.
Sama misrétti verða flestir rithöf-
undar fyrir. En hvernig a þá að
launa þeim?
Góðir rithöfundar vinna fyrir
þjóð sína i heild sinni. Það liggur
því í augum uppi, að hver þjóð
hefir iskyklur gagnvart ri-thöfundum
sínum. Þess mun enginn krefjast,
að þjóðirnar greiði rithöfundum ail-
an ókominn hagnað af ritum þeirra
eða alt það gagn, siem menningu
landsins er að þeim. Hvougt verð-
ur metið. En ihins er hægt að
krefjasb af hverri menningáþjóð,
að hún geri það sem i hennar
valdi stendur til að skáld hennar,
ritlhöfundar og listamenn geti notið
kraftaisihna oig hæfileika. Og miklu
er Jtörfin meiri á að hlynna að slík-
um mönnuin meðal smærstu ])jóð-
anna en hinna stærri.
Æbtum við íslendingar að sjá
sórna okkar í því að telja ek’ki
eftir skálda- og listamanna - styrk.
Mannafli okkar og fjánnagn má
sín lítilis í augum annara þjóða.
En ef fislenzk imcnning hefú- virðing
stórþjóðanna, þá er okkur borgið.
— Tíminn.
-------o------
Kafii úr bréfi.
Er það ekki starf fyrv. ritst. Heims-
kringlu, GunnL. Tryggva Jónsonar?
TaJsverður kostnaður varð vfst
við aðgerð skipsins. óskandi og
vonandi, að heimferðin gangi greið-
ar. Fáir farþegar er mér sagt að
muni verða í þetta sinn.
Sigurður Magnússon.
Heimkominn hermaður.
Gísli S. Olafsson, „sonur Stefáns Ól-
afssomar að Foam Lake P.O., Sask.,
sem mfmst var á og einnig sýnd
mynd af f Heimskringlu 28. feb. sL,
er nýlega kominn Iheim frá Eng-
iandi. Hann særðist í stórorust-
unni við Vimy Ridge 9. apríl 1917.
Fékk kúluskot í gegn um vöðvana
á vinstri upphandLeggnum, en
sprengikúlu brot á hægri fram-
handlegginn, sem brendi vöðvann
en laskaði ekiki beinið. Hann hefir
báðar hendurnar, en er ekki búinn
að fá fullan mátt, sízt f hægri hand-
legginn, en getur þó tekið þeim
báðum til við létta vinnu, og lækn-
ar gefa honum von um fullah bata
eftir kringum árs tímabil.
Hann segir alla meðferð á her-
mönmum yfirleitt eirns góða og
framast sé unt. Og lætur sérstak-
lega veL af dvölinni á Englandi.
I sannbandi við það, sem skýrt
var fró f HeitnskringJu, er það Gísli
sem situr ó myndinni, en ekki sá
sem stendur, ein,s og þar er sagt.
Þessi nýheiinkomni piltur gerir
ráð fyrir að dvelja fyrst um sinn hjá
frænda sínum Magnúsi Hinrikssyni
að Chureihbridge P.O., Sask.
fil hjónanna
TH. ÁRNASON og GUÐRtÐAR
konu hans.
Góðs þér árna sérhvert sinn,
sértu og vertu i friði,
hug í Árni heldur minn
sem barða jórnið isegullinn.
Kalt við stálið kveikt þá er—
kæfa bál í ræðum,
blíðumálum brúnagler
blika af sálar gæðum.
Gengur Jijá með gæðin flest,
gleði þrá með værri,
orðin fá sín meiga mest
móðirin þá er nærri.
Gafst þar honum gjöfin bezt,
gæfu von ei snerist—
móðir, kona manni fest
meiri en svona gerist.
Hver ef vanda vildi geð
væri landr frami
kærleiks J>andi bundinn með
læggja er andinn sami.
Hrepti tjón, en lítil laun,
lán ei þjónað sölu:
þau eru að sjón og réttri raun
rör í hjóna tölu.
—Árui þeasi hefir orðið fyrir sér-
stökumi vortbrigðum í viðskiftalíf-
inu hér í landi; er sem klækir fjár-
glæframanna ihafi spent greipar um
mann þenma, og útkoman er, að
hann er öreigi; en þau hjón eru
auðug mitt í örbirgðinni.
J. G. G.
“Gullfoss’ hrepti aflei t veður mest I
af leiðinni. Á 6. eða 7. degi gekk
brotsjór yfir skipið, sem geröi tals-
verðar skemdir á þiljum uppi og
braut borðsaHnn. Þá bognaði og ;
inn annar kinnungur skipsins. j
Farmur hafði kastast til í lestinni,
svo skipið ilagðist á hliðina um
tiírpia og undir sjó. Varð að dæla úr
því um 60 tonnum af sjó áður það
rétti sig. “Til drifá” var legið á ann-
an sólarhring. 12 daga var það tii
Halifax, cn stóð þa r við í 3% dag.
Earþegar voru: Gunnar Egiisen,
með konu og 3 böri; honum fylgdh
og þær ungfrú Ste la Briem, sysfcur-
dóttir 'konu hans i n dóttir Eggerts
Briem (frá Viðey), og Guðmundína
Jónsdóttir, sem ai.nars kvað eiga
heima hér vestra. Þá kom og ung-
frú Síta Dal, sem a ílar sér að dvelja
hér 1—2 át, en h' erfa síðan heinn.
Enn fremiur komu þeir stórkaup-
mennirnir Garðar Gíslason og Pá‘11
Stefónsson; verzlunaerindsrckarnii
Vilhelm Knudsen (fyrir Nathan &
Olsen), HaiJgríinur Tuliníu.s (fyrir
Hallgr. Benediktsson) og Einar Pét-
ursson (fyrlr hróður sinn Sigurjón
Péfcuission glímukappa)/ I>ó komu
og þeir Aðalsteinn Kristján.sson,
Axel Thorsteinsson skáld, og Einar
Hjaltsted sönigvari. Þessir allir á 1.
farrými. Á 2. farrými var einn far-
þegi, en nafn hans hefi eg ekki get-
að ifongið. — Gunnar Kgilsen er er-
indreki landsstjórnarinnar, svo nú
eru beir þrír; — alt er þegar þrent
er, isfcenduT þar.
Gullfoss Jeggur á stað fyrstu dag
ana í næsta mánuði (apríl), ef ekki
kemur eitthvað sérst.akt fyrir. Póst
iná hann taka hér í New York, og
skrifa má á ' íslenku, er mér sagt.
Tvennum sögum fer um það, hvort
hann komi við í Halifax eður ekki.
Ekki nran það gert að skyldu, en
eg vona hann komi þar i þetta sinn,
þar isem áreiðanlega inargir hafa
sent bréf sín jtangað. Það kæmi sér
illa, ef þau bréf kæmust nú ekki
með honum, eftir að auglýst hefir
verið, að þangað skyldi senda p«5et.
Og algerður inisskilningur hefir
]>að víst ávalt verið, að skrifa þyrfti
á ensku, enda er nú víst íslenzkur
“Censor” í Halifax, eða er ekki svo?
BIÐJIÐ KAUPMANNINN UM
PURITY FLOUR
( GOVERNMENT STANDARD)
Ekki “Stríðs-Hveiti”
Aðeins Canada “Strí?5s-tíma” Hveiti
Bæklingur í hverjum poka til leiS-
beiningar konunum.
PURIiy FLOUR
More Bread and Better Bread
DR. BJÖRNSSON’S SANITARIUM
TAUGA-SJÚKDÓMAR, GIGTVEIKI, NÝRNA-
VEIKI, BLÓÐLEYSI O. S. FRV.
—læknað með Rafmagns og Vatns-lælaiingar aðferðum. Nún-
ing (Skandinavian aðferð).
Skrifstofu tímar—10—12 f.h,, 2—3 og 8—9 e.h.
609 Avenue Block (265 Portage Avenue). Phone M. 4433
Til hennar mömmu.
(Iyausl. þýtt úr ensku.)
Eg fyrir vini ljúfur líS,
og lifi fyrir ást til þín;
og fyrir himins brosin blíS,
er bíða mín þars ljósið skín;
og fyrir manndóms-bróSurbönd,
sem blessar lífsins móðurhönd;
—þó hjartans vona hyljist lönd—
þér helga sporin mín.
Milli skúranna (þýðing.)
Enn er lífsins örðug gáta
og í þoku virðist mér;
Í'msir mest af ólund gráta,
em ættu’ aS brosa’ og leika sér:
Til hvers er aS víla og væla?
Sé viljinn góSur, sjáum leiS;
skín á‘morgun sólin sæla,
þó syrti’ af éli’ um stundar-skeiS.
örlög Dísu.
Búendur viS BoSnarsjó
bjóSa “skál" — aS vonum;
undir höggi eiga þó
oft hjá ritjóronum.
Undir harSri heimastjórn
hjúpuS þunnri vísu,
verSa bara brennifórn
börnin hennar Dísu.
Samt hún leikur ljúf og glöS
létt á bárum nauSa,
finnur ætíS einhver vöS
yfir hafiS rauSa.
Vefur rósum hugar hlý
hjartans þungu kvaSir,
bak viS þrungin skrugguský
skapar ljósa raSir. \ ,
Rennur fagur dagur dýr,
dreyfir húmi nætur:
geisla Bragablysin skír
björt um rúmiS lætur.
veginum.
Ef hittir þú góSa og göfuga drós,
þá gleymdu’ ei—þaS hún er—sem vefur
í blómskrúSa lífsins svo rósfagra tós,
sem röSulI á vormorgni gefur.
Þú sérS,---máske hina sem heimurinn sþann
í heimslista vélinni sinni,
hún átti sér blómreit, þó horfinn sé hann;
en hvaS líSur rósinni þinni?
SigurSur Jósúa Björnsson.
Til þeirra, sem
auglýsa í Heims-
kringlu
Allar samkomu&uglýslngar kosta 26
cts. fyrir hvern þumlung dálkslengdar
—i hvert skiftl. Engln auglýsing tekin
I hlatSUS fyrir mlnna en 26 cent.—Borg-
ist fyrirfram, nema ðtSru vísi sé um
samltS.
BrfiIjótS og œflminningar kosta 16c.
fyrlr hvern þuml. dálkslengdar. Bf
mynd fylgir kostar aukreitis fyrir til-
búning á prent “photo”—eftir stœrtS.—
Borgun verts<ir ats fylgja.
Auglýslngar, sem settar eru i blatSltS
án þess ats tlltaka tfmann sem þœr eiga
atS birtast þar, verða atS borgast upp ats
þelm tima sem oss er tllkynt atS taka
þœr úr blatSlnu.
Allar augl. vertSa atS vera komnar á
skrifstofuna fyrlr kl. 12 á þritsjudag tll
birtingar f blatSinu þá vikuna.
The Vlklng Preas, I.td.
SkotSun metS X-gelHla, og þvl
engln flglxkun.
Hví aí
Ey3a
Löngum
Tíma
x MeS
“EitraS”
Blóð
Prof. Dp. HodKÍnR
sérfræðingur
í karlmanna sjúk- /T):..— I
dómum. —25 ára ÆOUmi
reynsla.
Spyrjið sjálfan yðar þessum spurningum:
Eftirtaldar tilkenningar eru auðkenni ýmsra alvarlegra sjúk-
dóma, sem oft lykta í vitfirringu og dauða:
1. Þreyttur? 2. Svartsýnn? 3. Svimar? 4. Bráðlyndur?
5. Höfuðvervk? 6. Engin framsóknarþrá? 7. Slæm meiting?
8.. Minnisbilun? 9. Mæðigjarn? 10 Hræðsla? 11. Kjarklaus?
Svefnleysi? 13. Dofi? 14. Skjálfti? 15. Tindadofi? 16. Sár, kaun,
koparlifcaðir blettir af blóðeitnan? 17. Sjóndepra? 18. Ský íyrir
augnm? 19. Köldugjarn—jneð hitabylgjum á milli? 20. Ójafn
hjartsláttur? 21. Garna-gaul? 22. Óregla á hjartanu? 23. Sein
blóðrás? 24. Handa og fótakuldi? 25. Lftið en litmikið bvag,
eiftir að standa miklð í fæturna? 26. Verkur í náranum og
þreyta f ganglimum? 27. Catarrh? 28. Æðahnútar? 29. Veik-
indi f nýrum og blöðru? 30. Karlmanna veiklun?
Menn á öllum aldri, í öllum gtöðum bjást af veikum taug
uin, og allskonar veiklun, svo bú þarft ekki að vera feiminn
við að leita ráða hjá þossum sérffcæðingi í sjúkdómum karl-
manna. N
Hvers vegna er biðstofa mín æíinlega full? Ef mínar að-
ferðir væru ekki heiðarlegar og algerlega 1 samræmi við nútím-
ans beztu þekkingu, þá hefði eg ekki það traust og þá aðsókn
frá fólkinu í borginini Chicago, sem þekkja mig bezt. Flestir
af þeim, sem koma til mín, eru sendir »f öðrum, sem eg hefi
hjálpað í líkum tilfellum. Það kostar þig ekki of mikið að
láta mig lækna þig. Þú losast við veiklun þína og veiki.—
Komdu og talaðu við mig, það er fyrsta sporið f rétta átt,
og kostar þig ekkert. Margir af sjúklingum mínum koma lang-
ar leiðir og segja mér að þeir hafi allareiðu eyít miklum tíma
og peningum í a ð reyna að fá bót meina sinna í gegn um bréfa-
skifti við fúskara, sem öllu lofa í auglýsingum sínum. Reynið
ekki þá aðferð, en komið til mín og látið skoða yður á réttan
hátt; engin ágizkun. — Þú gebur farið heim eftir viku. Vér
útvegum góð herbergi nálægt læknastofufn vorum, á rýmilegu
verði, svo hægra sé að bnlka aðferðir vorar.
SKHIPIÖ BFTIR RAÐLECGINGVIII
Próf. Doctor Hodgens, KSS
35 South Dearborn St., Chicago, III.
• • / • BíéP“ Þér hafiö meiri ánægju
YIPITI amPCria a* blaðinu y6ar, ef þér vitiö,
IIAVUl UilU/5JU meö sjálfum yöar.aö þér haf-
iö borgaö það fyrirfram. Hvernig standiö þér viö Heimskringlu ?
Gleymið ekki íslenzku drengj-
unum á vígvellinum
Sendið þeim Heimskringlu; það hjálpar til að gera lífið léttara
KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS 1 6 MÁNUÐI
eða $1.50 I 12 MANUÐI.
Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot-
gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi,
með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, ættu
að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt-
an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði
blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn.
Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega
utanáskrift þess, sem blaðið á að fá.
The Viking Press, Limited.
P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg