Heimskringla - 11.04.1918, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA
HEiMSKRINGLA
WINNIPEG, II. APRIL 1918
Verkalýðurinn.
Eftir síra F. J. Bergmann.
I.
Aukin völd.
Engurn roanni, er veitir því ná-
kvæma eftirtekt, sem nú er að ger-
ast í heiminum, fœr dulist, að allar
lfkur eru til, að verkalýðurinn víð.s
vegar um heiminn muni íhafa áhrif
og völd miklu meiri eftir stríðið en
á undan því.
Alt bendir til þess, að það, sem j
eiginlega er að geraist í þessum j
feikna hernaðar umbrotufm þjóð-1
anna, sé það að verkalýðurinn,!
lægstu og fjölmannustu stéttir
mannfélagsins, sé nú að fá það bo'l-j
magn, er^til þess þarf að hann sél
verulega til greina tekinn.
í istjórnarþyltingunni frakknesku
varð höfðingajvald og konungs.
stjórn miðaldanna að lúta í lægra
haldi. Þá hófust miðstéttirnar til
valda.
En það eru miðstéttir mannfélags-
ins, er mest hafa fjárráð með hönd-
um Það má svo að orði komast,
að nú sé alt fjármagn iheimsins í
þeirra hendi. Fyrir því hefir tíma-
bilið, sem síðan er liðið, meira og
meira eftir þvf sem tímar hafa liðið,
orðið auðvaldstímabil mannkyns-
sögunnar.
Konungsvaldið ótakmarkað hafði
útlifað sjálft sig og druknaði í harð-
stjórnoig ranglæti. Helztu leffar þeas
eru keisaravaldið þýzka, sem nú hef-
ir fengið auðvaldið 'í fylgi með sér,
til þess að ihrifsa heimsvöldin til
sín, og geta stemt stigu fyrir lýð-
valdshugmyndunum, sem æ verða
háværari.,
Byitingin á Rússlandi virðist vera
gjörbyilting að því leyti, að þar ihafa
lægstu stéttir mannfélagsins brotist
til valda. Kerenski-stjórnin fekk
eigi svo sem neinu til leiðar komið,
sökum þesis að á bak við hana
stóðu miðstéttirnar og þeir, sem
mest thöfðu peningaráð.
Með það voru Rússar ekki ánægð-
ir. Þeir höfðu dæmi byltingarinnar
frakknesku í fersku minni. Rang-
læti svo'imiklu og harðýðgi hafði
keisaravaldið beitt verkamannalýð-
inn, þá sem með súrum sveita eig-
inlega framleiða alla velmegan
landsins og í þeim hópi er bænda-
stéttin vitaskuld—að l>ar var ólgan
orðin svo mikil, að miðstéttirnar
fengu ekki iengi haldið valdataum-
unum í höndum isér.
Hvort verkiamannalýður Rússlands
kemst þangað sean hann ætlar sér,
er enn miikið vafamál. Þar sýnist
Bylgjur.
Eg finn þaS er vor yfir legi og láði,
alt lifnar, sem haustgolan andláti spáSi,
og blærinn nú leikur sér ljúft milli greina
og líSur um kinn mér sem vinar-hönd;
eg finn aS þau þiSna, þau bresta þau bönd,
sem bundu minn huga viS nóttina eina,
og frjáls eins og svanur frá sólríkri strönd
eg svíf til þín, vina, um loftveginn beina.
Því löngum var hvíld mín á logn-blíSu kveldi
í lynginu’ und vornætur heiSrökkurs feldi,
aS sitja hjá þér og horfa’ yfir sæinn
og hjala um alt þaS, sem kærast mér var:
Því miSnætur-sólin var málarinn þar,
hún málaSi grafreit um framliSinn daginn,
og ljóS um hans sigurbraut lækurinn bar,
er liSu svo draumrótt í nóttina’ og blæinn.
þín minning, þitt bros, þaS er bundiS viS voriS,
þaS bendir mér fram og mér léttir um sporiS,
er vorblærinn, fullur af kliSi og kvaki,
nú klappar mér, strýkur mér ljúft sem þín mund,
því hálfdauSar vonir hann hrífur af blund’,
í huga mér vekur hann móSur—aS baki
og hjarta míns drotning — á hverfandi stund,
og heimili — í framtíSar von-drauma-blaki.
Og hver myndi voga þann draum minn aS dæma
sem daglega synd og í útlegS hann flæma?
því hann á sér vonir og voriS aS móSur —
var vakinn viS herhvöt, er lífsþráin söng.
Þá voru’ ekki kvöldin né vornóttin löng ,
eg vissi’ ekki’ um frostin á gróSursins vegi,
og fór ekki langt til aS leita’ upp mín föng,
en lifSi sem fífill, er beiS eftir degi.
ViS þurftum ei liSsinni lánaSra fjaSra
og leiS okkar var ekki bundin viS aSra,
þar var vornætur-þögn—og hvert þegjandi tillit
var þitt gegn um andvarans lífgandi mál:
Og bládjúpa hvelfingin, kvöldroSans bál—
vor kirkja og altarsins heilaga glæSa.
Mér fanst sem þá vígSist sála viS sál,
því sumarsins rödd var mér prestsins ræSa.
Eg finn þaS er vor yfir legi og láSi,
alt lifnar, sem haustfrostiS andláti spáSi.
Nú líf mitt er snortiS af lífsins eldi—
og ljóS mitt er óp, sem aS vorinu ber;
því geng eg þar helzt, sem aS umferS ei er:
um urSir og skóga og fjarláega haga.
Eg kyrSina vel mér—því vorbylgja hver
er veröld af minningum liSinna daga.
En farSu nú, náSug, nafnlausa alda
til norSursins heima, um fjalldali kalda,
og þíddu þar harSspor í hjarninu frosna,
frá húmsins og vetrarins köldu tíS.
Þó djúpt sé aS jörSu, þú sjá munt um síS
þinn sigur: aS kærleikinn leysir úr dróma,
er roSnandi kransa þar rétta þér blíS
mun rósin og drotningin fegurstu blóma.
PálmL
alt enn vera í óskapnaði. Enda
ekki mikil furða, þar sein þar væri
um að ræða stóríeldustu byltingu.
sem mannkynssagan kann frú að
segja.
Vinnulýður Rússlands, sem um
leið er hinn mikli fátæklinga hópur
landsins gerir svo mörg glappaskot
nú sakir þess, hve afar mikilli kúg-
an ihann hefir orðið fyrir um marg-
ar aldir. óskapnaðuirinn á Rúsw-
landi er bein og óhjákvæmileg af-
leiðing þeirrar afskaplegu óstjórn-
ar, isemjandið Ihefiir átt við að búa.
Ein afleiðing þeirrar óstjórnar er
sú feikna vaniþekking, sein þar á sér
stað með alþýðu. í þeiin vanþekk-
ingarfjötrum hefir keisarastjórnin
rússneska kepst við að ihalda- þjóð-
inni, ein.s lengi og heúni var unt.
Henni var um það kunnugt, að
þekkingin er bezta vopnið til að
kenna mönnum að meta mannrétt-
indin og veiba þrek og fylgi til að
krefjast þeirra.
Þessa ailmiennu upplýsingu, seim
er skilyrði þess að alþýða fái notið
sfn, brestur rússneska alþýðu þann
dag í dag. Og þvf miður eru litlar
likur til, að úr þeim bresti verði
bætt nema með löngum tíma. Það
virðist vera fullnóg æblunarverk
heillar aldar að koina skipulagi á
alþýðufræðslu iandsins og komast
að raun um, hverju hún fengi til
leiðar komið fyrir rússneska þjóð.
Fyrst þegar þekking og almenn
upplýsing hefir samlagast hugsan
atþýðu, fer hún að þekkja köllun
sína. Þá vaknar hún til vitundar
i/m að hún er íædd til alinennra
/nannréttinda ekkert síður en þeir,
sem hingað til hafa ráðið löguin og
lofum í iheiminum.
Flnda eru þau orð oft ihöfð eftir
jafnaðarmanna leiðtoganum mikla,
Lassalle:
Bandalag milli þekkingar og
vinnulýðs, þessarra andstæðu
skauta mannfélagsins, sem eyða
munu öllum þröskuldum menning-
arinnar, — það er markmiðið.
II.
Raunir Rússlands.
Suinfr stjórnmiálainenn eru þegar,
eftir því. sem onsk blöð segja, ef til
vill með tilliti til næstu kosninga,
teknir að ihrópa: “Varið yður á
verkalýðnum; munið eftir Rúss>
landi!”
Búast iná við, að það verði látið
klyngja í eyrum lengi um allan
iheim, ekki sízt á kosningatímum,
FlokkiSfylgið er mönnum svo tamt.
En það hefir ávalt gmnnfærni í
hngsan og skoðunum í för með sér.
Þeim, sem hugsa meira en að eins
á yfirborði, er það full-ljóst, að við-
'burðirnÍT á Rússlandi eru býsna
hávær aðvörun gegn einveldi og
skriffinskustjóm, en aills ekki gegn
vinnulýðnum.
Þegar er vinnulýðurinn rís upp
gegn marga alda harðstjórn og
grimdar kúgan, má okki við því bú-
ast, að sú uppreist verði ifivalt mjuk-
Ihend. Hann beitir þá otfur eðilega
þeim brögðum, sem hann hefir
sjálfur verið beittur.
Einn af mikilsmetnum vinum og
nfálsvöimm vinnulýðsins hefir ný-
lega sagtf “Það eru ekki þær jafn-
aðarmensku hugmyndir, sem auð-
ugur maður fær í höfuðið sökum
þess hann er kristinn maður, sem
reynast hættulegar. Miklu fremur
eru það þær jafnaðarmensku hug-
myndir, sem fátækur maður tileink-
ar sér, sökum þess að aðrir hafa
hætt að vera kristnir sem reynast
hættulegar.”
Þær atfarir vinnulýðsins á Rúss-
iandi.'^sem geigvænlegastar eru, eru
beinar afleiðingar blóðúgu sunnu-
daganna og Gyðing'a moirðanna,
sem framin hafa verið unnvörpum
af völdtim stjórnarinnar. Hvar sem
slík harðstjórn fær að vinna voða
verk sibt, nná eiga von á slfkum at-
föruin einhvern tíma.
Það er hverri þjóð býsna mikið á-
hættuspil, að aia eintóma hertoga
og þræla. Þeir sem sviftir hafa verið
ö.llum mannréttindum svo og svo
lengi, rísa upp á sínum tfmia og
hrinda okinu af sér. Fær þá margur
að falda rauðu, sem lengi hefir þózt
öruggur f sessi.
Margir leitast við að sýna fram á,
að lýðvaldið sé óalandi og óferjandi
sökuim þess að einihvers staðar tekst
það raiður heppilega. Á hernaðar-
bímum eins og iþessum nota þeir
tækifærið tfl að sýna fram á, hve
einvaidið sé miklu happasælla og
orkudrýgra. Rússum hefir tekist að
halda við einvaldsstjórn sinni ifram
á þenna dag ineð því að sýna fram
á, ihve hrapallega lýðvaldshugmynd-
irn-ar reynist á Frakklandi.
Samt sem áður befir nú prúss-
neska einveldið svo mikið til saka
unnið, að flestir myndi fremur
kjósa að heyra til 'hinni rússnesku
þjóð, með öllu moldviðrinu, sem þar
á sér stað, og öllum þeim feikna
vonbrigðum, som þar ihafa orðið,
heldur en að eiga við þýzka þjóð-
skipulagið að búa, sem frá sjónar-
miði alþýðunnar er öldungis von-
iaust.
Raunir Rússlands cru því alls
ekki nein aðvörun gegn aúknu al-
þýðuveldi. Miklu fremur eru þær
hörmungar, sein heimurinn hefir
lent út í, hin sterkasta aðvörun við
auðvaldi, hervaidi og einveldi og
hinni göinlu stjórnerindmcnsku.
Slærsti lærdóinurinn, sem draga
má af atferli Rússa, felur í sér hina
alvarlegusbu aðvörun gegn liinum
feikna misski'ftu kjörum, sem lýðir
landanna eiga við að búa. Svona
ihlýtur harðstjórn og ranglæti á-
vait að enda. Þessar og þvílíkar af-
leiðfngar hefir það í för með sér, að
rýja blásnauðan vinnulýð öld fram
af öld og kynslóð eftir kynsilóð, jafn-
óbt og stritandi hendur fátækling-
anna framleiða.
Að síðustu brýzt meðfædd frelsis-
]n á miannsins yfir allar stíflur og
drekkir ranglátum höfðingjum og
réttiátum. Vopnin em þrifin úr
hönduin fjandmanna lýðfrelsisins
og réttlætiskröfumar hrinda öilum
hömlum úr vegi.
ráð við þessu með vátrygging gegn
sjúknaði og elli, eins og til dæmis á
Þýzkalandi og Englandi. En ið*-
gjöldin, sem hver einstaklingur
verður að greiða, eru byrði svo
þung, að kjörin verða enn meira
kreistingslíf en áður, af því svo litlu
er til að dreifa.
III.
Aívaranir gegn vinnulýðs-voða.
Mikið af l>efm aðvömnum, sem
nú eru töluð út af hættunni, sem
stafi af kröfum verkaiýðs og jafnað-
annanna, eiga í rauninni að eins að
vera eims konar herhvöt og lögegg-
jan til þeirra stétta mannfélagsins,
sein hingað til hafa setið inni með
öll einkaréttindi, að halda nú
dauðahaldi í þessi einkaréttindi,
láta þau með engu móti renna úr
höndum sér og sjá um að afla þeim
nýrrar og öruggari verndunar en
nokkuru sinni áður.
Að öðrum kosti komi vinnulýður-
inn voðajegi í bandalagi við jafn-
aðannenn og hrifsi þefm þessi einka-
réttindi úr höndum, til l>ess að skila i
þeim aldrei aftur. En það er ein-|
initt vissasti vegur til að leiða voð-|
ann yfir sig, ef annars nokkur voði
er á ferðum.
&vo fremi þær stéttir, sem hingað
til hafa allra hfunninda notið, sé
hræddar víð einhverja yfirvofandi
hæbtu af hálfu vinnulýðs og jafnað-
»n;:manna, er að eins ein leið fær til
að koma í veg fyrir þenna voða, og
það er réttlætisleiðin.
Þessi hlunnindi eiga einmitt ekki
að vera séreign neinna stétta mann-
félagsins. Alment réttlæti heimtar,
að öill slfk hlunnindi eigi að re.nna
inn til allra jafnt, svo enginn sé fyr-
ir borð borinn. Eini vegurinn til
að afstýra voðanum, sem menn þyk-
jast sjá framundan, er að hætta
ranglætinu, hætta að hafa alþýðu
landanna, verkaiýð og fátæklinga
að öinbogabörnum.
Það er ekkert réttlæti í þvf skipu-
lagi mannfólagsins, sem nú er, þar
seiri einstökuin mönnum og félögum
er gefið tækifæri til að raka saman
feikna auðlegð, án l>ess sjáffir nokk-
uru sinni að drepa hendi f kalt
vatn. Án þess nokkijiru sinni að
leggja á sig harða erfiðisvinnu, fá
þcir að njóta allra þæginda lífsins,
og vinna J)ó mannfélaginu ekki
nokkurt verulegt gagn-, nema það ó-
gagn, að vera blóðsugur þess.
Verkalýður landanna vinnur baki
brotnu hvern virkan dag ársins, ár
eftir ár, og fær eigi meira kaup en
svo, að þeir fá að eins haldið líf-
tórunni í sér og sínum. Verði þeÍT
einn dag veikir, hvað þá viku eða
mánuð, er fjölskyldan í voða.
Sums staðar þafa stjórnir land-
anna verið að leitast við að finna
IV.
Vinnulýðurinn sviftur árangri
iðju sinnar.
Því verður ekki neitað, að þörfin
fyrir meira jöfnuði á kjörum mann-
anna er afar-brýn. Sá voðalegi ó-
jöfnuður, sem á sér stað, á þeim
kjörum, er alþýðumenn og vinnu-
lýður á við að búa, sem stöðugt er
að inna af hendi stærstu nauð-
synjaverk mannfélagsins, og hinna
mörgu, sem lifa á eintómu gróða-
bralli og fyrirtækjum, er til er stofn-
að að eins f því skyni að féfletta al-
þýðu, er himinihópandi ranglæti.
Meðan það á sér stað, verður
mannfélagið eins og eldfjall, þar
sem stöðug eldsum'brot eiga sér
sbað, og eldgos hljóta út að brjótast
við og við, sem leggja bygðir og
ból, mannsJíf og menningu í rústir.
Eitt slfkt ógnar eldgos er gtríðið,
som nú geisar og enginn rennir enn
grun í, ihve nær muni enda. Ólgan
í mannfélöguftuin út af ranglæti og
óstjórn verður að síðustu svo mikil,
að dómsdagur kemur. Margir ihalda
því fram og leiða gild rök að, að
keisara stjórnin þýzka hafi Jagt út í
stríð þetta af ótta fyrir, að jafnað-
armannalireyfingÍT) þar í landi ætl-
aði að ríða hana úr söðli.
1 stríðinu, þessu strfði og öllum
stríðum, er það vinnulýðuruin, sem
stærstar fórnir verður að færa. Hann
stendur í skotgröfunum, hann legg-
ur til líf og limu. Honum er ekki
hJíft. Mannslífin eru nú á dögum
ekki mikils virði. Það gerir ekkert
þó fáeinum miijónum alþýðu-
manna fækki. Ef til vilil verða þeir
Lagaákvarðanir viðvíkj-
andi fréttablöðum
1.) Hver maður, sem tekur reglulega
á móti blaði írá pósthúsinu,
stendur í ábyrgð fyrir borgun-
inni, hvort sem nain hans eða
annars er skrifað utan á blað-
i«, og hvort sem hann er áskrif-
andi eða ekki.
2) Ef einhver segir blaði upp, verð-
ur hann aö borga alt sem hann
skuldar því, annars getur útgef-
andinn haldið áfram að senda
honum blaðið, þangað til hann
hefir geitt skuld sína, og útgef-
andinn á heimting á borgun
fyrir öll þau blöð, er hann hefir
sent, hvort sem hinn tekur þau
af pósthúsinu eða ekki.
3) Að neita að taka við fréttablöðum
eða tímaritum frá pósthúsum,
eða að flytja í burtu án þess að
tilkynna slíkt, meðan slík blöð
eru óborguð, er fyrir lögum
skoðað sem . tilraun til svika
(prima facie of intentional
fraud).
Á Lungnabólgu
Tímum.
Það er nauðsynlegt að vara al-
varlega við þeim hættum, sem eru
á ferðum nú á þessum tímum, þá
hættast er við lungnabólgu. Ef
þú hreinsar líkama þinn af eitri
því, sem safnast hefir saman í
maga og þörmum, og ef þú kemur
þörmunum til að vmna verk sín ó-
sleitilega, þá muntu geta staðist
gegn árásum lungnasjúkdóma, í
stað þess að verða undir í viður-
eign við þá. Triner’s American El-
ixir of Bitter Wine verkar út mag-
ann án tilkenningar eða nokkurra
ónota. — Þetta bragðgóða meðal
á ekki sinn líka við lækningu á
harðlífi, meltingarleysi, höfuðverk,
taugaóstyrk o.sfrv. Kostar $1.50
og fæst í lyfjabúðum. — Triner’s
Liniment læknar fljótt gigt og
fluggigt, bakverk, tognun, mar,
bólgu o.s.frv. Sannfærðu sjálfan
þig með því að rayna það eins og
svo margir aðrir hafa gert. Það
kostar 70 cts.. — Joseph Triner
Manufacturing Chemists, 1333-—
1343 S. Ashland Ave., Chicago,
Illinois.
Ókeypis til þeirra sem
Þjást af Brjóstþyngslum
Nýtt HeimlllHmeDal, Sem Mfi Ilrfika An
Þeaa aft Teppant Frá Vlnnu.
Triners meðul fást öll hjá Alvin
Sales Co., Dept. 15, P.O. Box 56
Winnipeg, Man.
Vér höfum nýjan vejc aö lækna and-
arteppu (asthma) og viljum aö þér
reyniá þat5 á okkar kostnaö. Hvort
sem þú hefir þjást lenxur eöa skem-
ur af þessari veiki, þá ættir þú aö
senda eftir fríum skömtum af meöall
voru. Gjörir ekkert til í hvsrnig lofts-
lagi þú býrð, eða hver aldur þinn er
eta atvinna, ef þú þjáist af andar-
teppu, mun þetta meðal vort bæta þér
fljótlega.
Oss vantar sérseaklega aö senda
meðalið til þeirra, sem áöur hafa
brúka® eöa reynt ýmsar aörar aö-
feröir eöa meðul án þess aö fá bata.
Vér vlljum sýna öllum þeim, sem
þjást—á vorn eigin kostnaö—, aö aö-
ferö vor læknar strax alla andarteppu
og brjóstþrengsli.
Þetta tilboö vort er of mikils viröi
tll aö sinna því ekki strax í dag.
Skrifiö nú og byrjiö strax aö læknast.
SenditS enga penlnga. Að eins fult
nafn yöar og utanáskrift — gjöriö þaö
i dag.
FREE ASTHMA COUPOJÍ
PIRONTIER ASTHMA CO„ Room
582T, Niagara and Hudson Sts., Buf-
faio, N. Y. 4
Send free triál of your method to
Gigtveiki
Vér læknum öll tllelli, l>ar eem
llðirnir er ekki allareiðu eydd-
Ir; með vorum sameinuðu að-
ferðum.
Taugaveiklun.
Vér höfum verið sérlega hepn-
ir að lækna ýmsa taugaveiklr
un; mörg tilfelli voru álitin
vonlarus, sem oss hepnaðist að
bæta og þar með bæta mörg-
um ámm við æfi þeirra setm
þjáðust af glgtinnl.
Gylliniæð.
Vér ábyrgjumst að lækna t'l
fullnustu öll tilfellll af Gyllini-
æð, án hnifs eða svæfingar.
Vér bjóðum öllum gestum,
sem til bæjarins koma, að
heimsækja
MINERAL SPRINGS
SANJTARIUM
WINNIPEG ,MAN.
Ef >ú getur eskki komið, þá
skrífa eftir myndabæklingi
og öllum upplýsingum *'
G. THOMAS
Bardal Blocfe, Sherbroofec 51„
WtnnipeK. Man.
Gjörlr vlB úr, klukkur og allskonar
gull og sllfur stáss. — Utanbæjar
vlögeröum fljétt sint.
Úr. M. B. Halldorsson
401 BOYD BUILDIJVG
Tala. Matn 30X8. Cor Port. A »a—
Stundar elnvöröungu berklasýkl
og aöra lungnajsúkdóma. Er aö
tinna á skrlfstofu stnnl kl. IX U1 12
kh 2 tU 4 •■“»■—Helmlll atl
46 Alloway ave.
TH. JOHNSON,
Ormakari og GullsmiSur
Selur giftingaleyfisbréf.
Sérstakt at,hyg; 11 veltt pöntunum
og viögjoróum útan af landi.
248 Main St. - Phone M. 660«
J. J. Swanstn
H. Q. Hinrlkason
J. J. SWANS0N & C0.
FiSTBIGflASALAB 08
pcalHKa mlDlar.
Talsíml Maln 2697
Cor. Portage and Garry. WlnntpH*
MARKET HOTEL
14U I*rlnr Mrrrt
á. nótl markaölnum
B««tu vfnfön*. vindlar og a«-
hlyning grótS. íslenkur veltfnaa-
maöur N. H&lldórsson. lelQbaln-
tr islendingrum.
P. O’CONNRL, Eisandl Wlnalpe*
Arnl Anderson E. P. Garland
GARLAND & ANDERSON
LðGFHÆÐINGAR.
Phona Maln 1681
Elactric R&ilway Oh&mbtrs
Talsíml: Maln 6302.
Dr. J. Q. Snidal
TANNLÆKNIB.
614 SOMERSET BLK.
Portage Avenue. WINNIPEG
Dr. G. J. G/slason
PhjNlctna aid Surfeoa
Athygll veltt Augna, Eyrna oc
Kverka SJúkdómum. As&mt
lnnvortls sjúkdómum og upp-
skurtti.
18 Sonth 3rd St., Graad Forta, BÍ.D.
Dr. J. Stefánsson
401 DOVB BUII.DINO
Horni Portag. Av». og Edmonton 8t.
Stundar elugöngu augna, .yrna,
n.f ok k verka-sjúkdóma. Er aU Mtta
fré kl. 10 tll 13 f.h. og kL 2 tll 6 *.k.
Fhone: Main 3688.
H.tmlll: 106 Ollrla St. Tais. Q. 2116
Vér höfum fuilar btrgölr hr.ln-
Á ustn lyfja o* metjala. KomlB
~ meö lyfseöla yllar htnraö, vér
á lerum meBultn nákvæmlega eftlr
~ ávísan læknlslns. Vér stnnum
§ utansvelta pöntunum oi s.ljum
v gifttngaleyfl. : : : :
J COLCLEUGH & CO.
f Notrc Dnmc A Sherbrooke Sta
^ Phon. Garry 2690—2*91
-•
4
4
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaXur sé bestl.
Ennfremur s.lur hann allskonar
mSnnlsvarha og legstelna. : •
813 SHERBKOOKE ST.
Phonc G. 2162 WLNNIPBQ
G. A. AXFORD
LÖGFRÆÐINGUR
503 Paris Bldg., Portage & Garry
Talsími: Tain 3142
Winnlpeg.
GISLI G00DMAN
TIINSMIÐUR.
Verkstœöi:—Hornl Toronto 8t. o*
Notre Dame Ave.
Phone
Garry 2»HH
lletanllla
tiarrjr