Heimskringla - 11.04.1918, Page 3
WINNIPEG, 11. APRIL 1918
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSIÐA
l>á spakari og auðvcldari viðureign-
ar, ,sem eftir eru.
Svo virðist vera hugsað af mörg-
um. En eru nokkurar líkur til, að
l>eim verði kápan úr ]>ví klœðinu?
Stjórnir landanna hafa ávalt orðið
að kaupa fylgi alþýðunnar í mikl-
um styrjöldum hýsna dýru verði.
Aldroi verða jafnréttiskröfurnar
eins frekar og þegar heim er komið
af vígwllinum.
Y.
Jafnréttis kröfur.
í mannkynssögunni hefir aldrei
alþýðuvitund landanna verið jafn-
vel vakandi og nú um þau sann-
indi, að allir menn eiga í raun og
veru jafna heimtimgu á að fá að
njóta gæða jarðarinnar. Jafnréttis-
vitundin hefir aldrei áður verið eins
almenn og -eins ljós og nú á sér stað.
Alþýðusálin hefir aldrei verið eins
vel vakandi víðs vegar um löndin
og einmitt nú.
Hafi jafnréttiskröfurnar gert vart
við sig með all-miklum þunga og
töluverðum árangri upp úr öllum
meiri háttar styrjöldum, sem áður
hafa háðar verið, er ekki ólíklegt að
þær verði býsna Iháværar nú, þegar
herbrestúnum iinnir.
Miklar Mkur eru til, að þeim verði
framfylgt nú af meiri þunga og
meiri þekkingu on nokkuru siruii
áður. Aldrei hefir alþýða manna
jafn-almen.t orðið að ganga í þjón-
ustu landsstjórnanna og nú. Það
má svo heita, að hver vinnandi
hönd sé annað hvort að skjóta eða
tiJbúa skotfæri.
Hverjar kröfurnar verða og hvern-
ig þeim verður framfylgt , verður
tfminn að leiða í ljós. En sú kraf-
an, sein brýnust er og mest ifcnýj-
andi, er vitaskuld þessi: Að komið
verði á með einhverjum hætti rétt-
látari skiftum á auðlegö heimsins
og öllum afrakstri iðnaðar og jarð-
yrkju, en hingað til hefir átt sér
stað.
1 iheiminum er framleiðslan nóg
til að seðja hungur beimsins. Allir
gæti verið saddir og vel klæddir, ef
ekfci væri gráðugum úl'fum og örn-
um leyift að ræna og rupla.
Sú alda er að rísa og rís hærra
nú en nokkuru sinni áður, «ð rang-
lætinu, er á sér stað í skiftingu auð-
æfanna, sé meira en nokkuru öðru
um að kenna flesta l>á meinbugi.
sem eru á vellíðan alþýðu. Úr því
ranglæti megi til að bæta með ein-
hverjum hætti og skuli bæta upp
úr þessu stríði, hvað sem kostar.
bá öldu er eigi frarnar unt að
stöðva en ílóðið, sem ihafið veltir
upp að ströndinni. Það er alda al-
þýðuréttindanna. Það eru kröíur
almúgans um að fá að njóta lífsgæð-
anna. Það vcrða brotnar rúður í
mörgum auðkýfinga-höllum, ef þær
verða virtar vettugi, ekki löngu eft-
ir að strið þetta er um garð gengið.
VI.
Stéttarígurinn.
Byltingamennirnir rússncsku hafa
gert sig seka um það ranglæti, að
viija loka allar efri istéttir mannfé-
iagsins úti og láta aimúgann einan
ráða. Hefir það vitaskuld verið
sökum ]>ess, að þeir samkvæmt und-
angenginni reynslu hafa búist við,
að rnieð öðru móti myndi öllium
völdum kipt úr höndum þeirra.
Meltingarsljóir
Magar þurfa
Magnesíu Bað
Tll a» ]>vo lit flK oy»n lilmim hættu-
IflKfl »C rltrahii flðr, aem Krrnr
fn-ílunn oe olllr meltlnKar-
lcyaln.
Þegar maginn er súr og vlnnur illa,
þú hefir brjófftsvlISa 0.8.frv., þi skaltu
ekki gleypa pillu eTSa önnur meíul,
sem laxerandi eru og að eins veikja
þín náttúrlegu meltingarfœri. Haltu
maganum hreinum og heilbrigöum,
metS því aö gefa honum stöku sinnum
Innvortis Bisurated Magneslu baö. ÞatS
eytílr öllum súr, stötivar geringuna i
fætSunni og kemur meltingunni í gott
og náttúrlegt ásigkomulag. Læknun-
um kemur saman um, atS niu-tiundu af
allrl meltingaróreglu stafi af "of mikl-
um súr” í maganum. Þessi ofaukna
framleitSsla af súreitri þarf atS stötSv-
ast, ef varast skal alvarlegar afleitS-
ingar.
ÞatS er ekki nautSsynlegt ats bortSa
sérstakan mat,—láta bara lystina rát5a
þvi—, ats eins kaupið jakka af Bisur-
ated Magnesia hjá lyfsalanum og tak-
itS teskeit5 af því í glasi af vatni á
undan máltít5um í nokkra daga, og þér
finnitS mikinn mun á verkun magans;
þér fáitS engan ropá etSa vindgang,
engan brjóstsvotSa etia magaverk, eng-
fln svima etSa andremmu. Bisurated
Magnesia er einmitt þatS sem maginn
þarfnast til þess atS eytSa súreitrlnu og
laskna htnar sáru magahimnur.
Bisurated Magnesia er eina tegundin
af magnesíu, sem brúka skal til þessa.
Hún er ekki kostbær og ekki laxerandi
og skemmir aldrei magann. Hún er
seld einungis í dufti etSa litlum plötum.
ReynitS hana og gleymitS svo maga-
öreglu yt5ar.
Á Englandi á sér núihreyfing stað í
þá átt, að málsmetandi menn, eink-
um þeir, som vitanlegt er um að
hlýjan liug bera til vinnulýðsins og
iáta sér ant um miál hans,. gangi
beint inn í verkamannaflokkinn, til
þess að styðja hann með ráði og
dáð. Og ier það vel til fundið.
En með verkamannalýðnum hefir
fi'am að þessu verið mesti ímu-
gustur gegn því að mönnum, er til-
heyrði nokkurum stéttum öðrum,
væri gefinn kostur á að fylla ílokk
þeirra. Tilfinningin um, að þeir
sé mannOokkur öldungis út af
íyrir sig, ihefir verið íjarska rík, en er
nú á Englandi eitthvað að breytast
í heppilegri átt.
Stétta rígurinn er ávalt illur og
argur og stendur flestu góðu í vegi,
semi framkvæma þarf. . En það er,
svo lengi búið að sýna vinnulýð
iandanna alls fconar íyririitning, að
ekki er nema eðliilegt þó tortrygni
sé mikil.
Á þessu hlýtur nú ^ð ráðast bót.
Það er vinnulýður landánna, siem
bezt bjargar þjóðunum nú í þess>
uiþ hörmungum, seih styrjöldinni
enu sannfara, — í frekara og yfir-
gripsmeira skilningi >en nokkuru
sinni 'hefir átt sér stað í inannkyns-
sögunni áður.
Það er vinnulýður landanna, sem
fyllir skotgrafir og skotfæra verk-
smiiðjur. Það eru hændúrnir, sem
með framleiðslu sinni íorða heimin-
um frá að verða hungunnoi'ða. Það
erp þeir, sem lninga erfiðisvinnu
inna daglega af hendi, sem bjarga
heiminum úr lífsháskanuni að svo
\
miklu leyti, sem honum verður
bjargað.
Þetta hlýtur að verða augljóst,
þegar er skruggurnar og skotreyk-
uinn er um garð genginn. Heimur-
inn hlýtur l>ar að taka hattinn af
fyrir lalþýðumanninum og segja:
Stéttarígurinn m& til með að
hverfa. Hann og tilhneigingin til
hans'er eitthið aHra auvirðulegasta
í fari mannanna. Við íslendingar
höfum dáiitla hugmynd um það,
eins og aðrir, þó stéttarígur sé ef til
vill minni með ])jóð vorri en flest-
um öðrum. Það er ekki örgrant nm,
að fáeinar gorkúlur hér f Winnipeg
sé að æfa sig í ]>ví, að liorfa lítils-
virðinganauguiú til allra annarra en
sjálfra $ín.
VÍI.
Málsmétandi menn fylla flokkinn.
Með vinnulýðnum sjálfum er sú
tilfinning freonur að hverfa, að öll-
um stéttum öðram beri að sýna ó-
vild og óvingan og tortrygni, eftir
því sem Ihinum efri stéttum tekst
betur að koma til múts við vinnu-
lýðinn eins og- roenn og jáfningja.
En það er ekki nóg að gera það í
orði. Það verður ifram að koma f
meðferð og viðskiftum.
1 .hópi þeirra. sem hugsa til afj
styðja vinnulýðinn af alefli, eru
flestir prestar frábrigðinga kirkju-
deildanna á Englándi. Má nú sjá
af enskum blöðum, að þeir eru að
skora á sem flesta af emibættis-
bræðrum sínum að ganga inn í
verkamannafiokkinn og efla sem
roost fylgi han.s og gengi.
Elestum öðrum eru þeir betur til
þess kjörnir. Verkamanna iýður-
inn veiit, að í hópi þeirra á hann
bezta og einlægasta vini, sem lík-
legir eru til að geta orðið farsælir
leiðtogar og málsvarar. Enda ætti
presturinn að vera sá, sem einna
mesta samúð hiefir með þeim, sem
ónoitanlega liafa um allan aldur
verið hafðir að olnhogabömum
og miklu ranglæti beittir.
Einingar hugmyndin hlýtur að
ryðja sér til rúms,—hugmyndin um
það, að allir monn sé eitt, og að ein-
staklingar og einstakar stétjbir sjá
sínum eigin högum bezt horgið
með þ'yf að hugsa sem bezt um hag-
sæld heildarinnar. ÓQrræeis stétta-
rígurinn þarf að hverfa og í stað
þess að kioma ihugmyndin um, að
fífið sé ein óskift heild og áliugamál
mannanna þau sömu.
Þetta er sá andi, sem hlýtur út að
brélðast, er styrjöld þessarri linnir,
og bræðralag mannanna að verða
betra en nokkuru sinni áður. Það
verður að ná lengra en til næstu
nágrannaþjóða. Það verður að ná
til mannkynsins alls.
Jiafnvcl hermennirnir í skotgröf-
unum, sem eru að berjást hver á
móti öðrum, sýna lvað hvað eftir
aúnað, að þjóðathatrið nær ekki til
þeirra og að þeir eru ósnortnir af
þeirri eiturkveikju.
Mienn veita þvf eftirtekt sem hinu
furöulegaSta fyrirbrigði í sambandi
við stríð þetba, að vináttuhugur og
samúðár vex í skotgröfunum og
minfcar ekki. Þjóðiniar verða for-
viða á þeim velvildarhúg, sem her-
mennirnir bera íheim með sér, ein-
mitt til 4>}óðanna, sem þeir eru að
berjast gegn. Ef ihatrið milli þjóð-
anna ætlar aðhaldast við lýði eftir
stríðið, verða þeir fyrstir manna tii
að stfga því á háls.
VIII.
Verkamannaleiðtoginn enski.
Leiðtogi brezka verkamanna-
lýðsins .heitir Arthur Henderson.
Hann situr í jiarlamientinu enska
og var uim tfma í samsteypuráðu-
neytinu brezka, unz hann sagði sig
þar úr, til þoss enn betur að gota
gfétt loiðsagnar og forystu flokks-
ins.
Hann er af öllum talinn mikilliæsf-
ur maður og vel ti.l foringja fallinn,
11ófstil 1 ingarmaður til framkvæmda.
Hann komsts vo að orði í ræðu, sem
liann flutti 1. febrúar, um þau áhrif,
sem vinnulýðurinn væri líklegur til
að hafa á frið og væntanlega friðar-
samninga:
Friður kemur um leið og vinnu-
lýðshreyfingin hefir fundið, með því
að skiftast á um skoðanir við sem
flesta, skilyrði heiðarlegs lýðvalds-
friðar, sem samtooðinn er þeim
feikna fórnum, er þjóðirnar hafa
orðið að fæ^a, og hefir þrýst þessum
skilyrðum upp á stjórnir Iandanna,
með þeirri ákveðnu yfirlýsingu, að
frið verði að semja þegar í stað
upp á þessa skilmála og enga aðra.
Ilann ihefir þá trú, að það verði
ve'kalýðurinn, sem rnostu rreður
um ]vað, ihvic nær friður verður sam-
inn og með hvaðá skilyrðunn. En
þá er listin sú, að finna sfcihnála, er
sé svo sanngjarnir og réttlátir, að
stjórnir landanna sannfærist.
Og hezta trú munu margir hafa á
þeim friðaihugmyndum, sem sálir
'þjéóanrm 'fæða af sér, og stíga upp
af alþýðugrunni allra þjóða.
Þrátt fyrir alt, er alþýðuhugurinn
heillvi igðastur og óspiltastur. Enda
ætti allvýða landanna að standa
öllum betur að vfgi með að finna
þær tryggingar, sem þurfa til þoss
cigin hag hennar sé borgið.
Og sjálfstæðiþrá alþýðunnar er
nú orðin svó sterk og hefir safnað
svo mikium kröftum í þessum ver-
aldar umbrotum, að um hana má
segja ehis og Joseph de Maistre,
stjómmáiamaðurinn frakkneski í
byrjan lft. aldar, sagði um sjálf-
stæðiþrá s-lavnosku þjóðanna:
Þessi Þvottavél
verður að borga
fyrir sig sjálf.
EINTT sinni reyndi maí5ur aö selja
mér hest. Hann sagtii atS hestur-
inn væri góCur og ekkert væri at5
honum. Mig vantat5i góóan hest. En eg
var ekki frót5ur um hesta og svo þekti
eg ekki mann þenna heldur nógu vel.
Svo eg sagt5i honum,
a?S eg vildi fá at5
reyna hestinn í mán-
ut5. Hann tók vel í
þat5 og sagt5i: “Gott
og vel, en þú vert5ur
at5 borga mer fyrst og
eg gef þér peningana
til baka, ef hesturinn
er ekki gót5ur.
Mér féll þetta ekki
sem bezt, var hrædd-
ur um atS hesturinn
væri ekki “í alla statSi
gótSur”, og eg myndi
mega bítSa lengi eftir
peningunum aftur. ef
eg borgat5i þá svona
út. Svo eg keypti ekki
hestinn, þótt tnér lægi á honum. —
í»etta vart5 mér umhugsunarefni.
I>ví, sjáit5 þér, — eg bý til þvottavél
—“1900 Gravity” Þvottavél.-
Og eg hugsatSi met5 mér: margt
fólk hugsar nú kannnske eins um
þessa þvottavél og eg gert5i um hest-
inn og manninn sem átti hann.
En eg myndi ekki vertSa þess á-
skynja, því fólkit5 myndi ekki skrifa
mér þatS.—Eg nefnilega sel þvottavél-
ar mínar í gegn um póstinn (metS
bréfaskriftum). Er allareit5u búinn at5
selja hálfa miljón þannig.
Svo eg komst atS þeirri nit5urstöt5u,
at5 réttast væri at5 lofa fólki atS reyna
essa þvottavél í mánutS, át5ur en þatS
orgar fyrir hana, alveg eins og eg
vildi fá at5 gera met5 hestinn.
Jæja, eg veit vel hvatS mín ‘1900 Gra-
vity” Washer getur gert. Eg veit at5
hún þvær fötin án þess at5 rífa þau og
skemma, á minna en helmingi styttri
tíma en hægt er at5 gera metS hand-
þvotti et5a í nokkrum ötSrum vélum.
Eg veit at5 hún getur þvegit5 fullan
bala af óhreinum fatnatSi á sex mínút-
um. En eg veit ekki af neinni annari
vél, sem getur gert slíkt, án þess at5
tæta fötin ! sundur.
Mín “1900 Gravity” þvottavél vinnur
svo létt atS barn getur rent henni, eins
vel og sterkur kvenmat5ur, og hún ríf-
ur ekki fötin, rekur ekki upp rat5ir og
brýtur ekki hnappa eins og atSrar vél-
ar gera.
Hún bara spýtir sápuvatninu í gegn
um fötin, eins og afldæla myndi gera.
Svo eg komst at5 þeirri nit5urstöt5u,
atS gera eins met5 þvottavól mína og eg
vildi at5 matSurinn gert5i met5 hestinn.
Eg bara bít5 ekki eftir aö fólk beitSist
þess, heldur býtS þat5 sjálfur fyrst—og
efni bot5i* æfinlega.
Lofat5u mér at5 senda þér mina “1900
Gravity” þvottavél til manat5ar reynslu.
Bg borga flutningsgjalditS sjálfur og ef
þú vilt ekki hafa vélina eftir mánatS-
ar reynslu, þá borga eg flutningsgjald-
itS til baka aftur. Er þetta ekki rými-
legt tilbotS ?
Sannar þat5 ekki, at5 “1900 Gravity”
þvottavélin hlýtur at5 vera eins gót5 og
eg segi at5 hún sé?
Og þú getur borgat5 mér þaÖ sem
vélin sparar þér. Hún borgar sig alveg
á fáum mánut5um, einungis í því, at5
hún fer vel metS fötin; og svo sparar
hún 50c. til 75c. á viku á kaupi þvotta-
konunnar. Ef þú kaupir velina eftir
mánatSarreynslu, þá máttu borga fyrir
hana úr því sem hún sparar þér. Ef
vélin sparar þér 60 cts. á viku, þá
sendu mér 50c. unz hún er fullborgut5.
Eg er ánægt5ur met5 at5 taka svona
borgun og bít5a eftir peningum mínum
þar til vélin sjálf vinnur fyrir þeim.
Sendu mér línu í dag, og lofatSu mér
at5 senda þér bók um þessa “1900
Gravitv” Washer—sem þvær þvott á
sex mínútum.
Skrifit5 utan á þannig—H. L. Bf&rker,
Dept. H. 1840 Court St., Binghamtíln, N.
Y. Ef þú lifir í Canada, þá skrifatSu
til 1900 Washer Co., Dept. H, 357 Yonge
St., Toronto, Ont.
Þiö getið stungið sjálfstæðiþrá
Slavanna undir víggirðingu og hún
sprengir hana upp.
Sjálfstæðiln'á alþýðu, vinnulýðs-
ins, ef íliönnum þóknast, er nú svo
sterk orðin, að liún sprengir fjötr-
ana af sér og er bezta trygging
þess, að friðarsamningar verði við-
unandi, hve nær sem til þeirra
kemur.
G
LEYMIÐ ekki að gela í
Rauða Kross sjóðinn, 9-
10-11-12 april. Bezta og
þarfasta líknarstarfsemi þessa heims.
SÉRSTÖK KJÖRKAUP Á HÚSGÖGNUM HJÁ
BANFIELD
(Afar-þægileg Verzlun aíS Skifta Við.)
Baníield Frystiskápar $35.00
HugsiS um svala krydd-
metiS sem þér getið haft á
borÖum í sumar, ef þér eig-
ið ísskáp. Á' stuttum tíma
borga þessir tsskápar sig
líka alveg meS því að verja
mat skemdum. Þér vitiS
vel hve fljótt matur súrnar
í sumarhitanum og hvílíku
basli konurnar eiga í aS
geyma kjöt, mjólk, smjör
o. fl. þegar þær hafa engan
svalan staS til láta þaS í.—
Hér er fyrirtaks ísskápur,
sem mun gleSja konu þína
í sumar — fallegur skápur,
húsprýSi. — StærS 1 8x30,
meS þaejgilegu íshólfi og tveim hvít-máluSum hólfum. Ytri
klaeSning úr sterkri eik. Sérstakt verS.$35.00
(Aðrir skápar frá $15.00 til $65.00—Komið og skoðið þá).
NOTTINGHAM GLUGGA-GARDINUR
Röndóttar, rósaSar og aSrar tegundir, 2/i yards á
lengd og vanalega seldar á $1.75 pariS.
Sérstakt verð $1.00 parið.
STAKIR BORÐDÚKAR.
Litirnir eru rauSir og grænir einungis. Sterkir og
hentugir fyrir eldhús eSa borSstofu borS. VanaverSiS
er $2.00. KjörkaupsverS $1.50
BAL M0RAL TAPESTRY GÓLF
TEPPl MIKIÐ NIÐURSETT
Ljómandi falleg gólfteppi, í
Austulanda og persneskum lit-
um, blóma og annað útflúr; lit-
irnir bláir, rósrauðir, fölbrúnir
og brúnir. — Þessi gólfteppi eru
ofin úr hreinni ull; er mjög auð-
velt að sópa þau og halda hrein-
um, og þekt fyrir að vera sérlega
endingargóð. Ábyrgst er að lit-
irnir haldi sér. — Þrjár stærðir
9x9. Sérstakt verð.....$19.50
9x106. Sérstakt verð .... $24.50
9x12. Sérstakt verð .... $28.75
TOLCDO*
FALLEG REED BARNAKERRA
Alveg eins og myndin, með fær-
anlegu baki og hettu úr leður-
líku efni; tágar lituð áferð,
Kjörfkaup á........$9.75
BúSin opin: 8 f. h. til 6 e. h.
Laugardaga: 8 f.h. til 10 e.h.
Phone Garry 1580
J. A. BANFIELD
492 MAIN STREET
492 MAIN STREET
KAUPIÐ
Heimskringlu
Biað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-lslendinga
Þrjár Sögur!
og einn árgangur af blaðinu fá nýir kaupenchir, sem senda
oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eða síðar
kaupa fleetir Islendingar Heismkringlu. — Hví ekki að
bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir
kaupendur valíð þrjár af eftirfylgjandi sögum:
“SYLVIA.” “HIN LEYNDARDÖMSFULLU SKJÖL.” “D0L0RES.”
“JÖN 0G LÁRA.” “ÆTTAREINKENN©.” “HVER VAR H0N?”
“LARA.” “LJÓSVÖRBURINN.” “KYNJAGULL” “BRÖÐUR-
DÓTTIR AMTMANNSINS.”
Sögusafn Heimskringlu
Þessar bækur fást
keyptar á skrifstofu
Hetmskrínglu, meSan
upplagiS hrekknr.
Ejiginn auka
kosfcnaSur víð póst-
gjald, vér borgum
þann kosfnaS.
Sylvía $0.30
Bróðurdóttir amtmannsins 030
Dolores } 0.30
Hin leyndardómsfullu skjöl 0.40
Jón og Lára i.40
Ættareinkennið ... . 0.30
Ljósvörðurinn 0.45
Hver var hún? 0.50
Kynjagnll 0.35
Mórauða mésin 0.50
Spellvirkjarnir 0.50