Heimskringla - 11.04.1918, Síða 5

Heimskringla - 11.04.1918, Síða 5
■WINNIPEG, II. APRIL 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA Áður sú hætta verður veruleg,! þyrfti menn að koma saiuan og ræða mál sín af aivömgefni og leitast við að finna inhvérja réttláta úr- Jausn, í stað þess að lialda þeiin | hlutum áfram, sean einlægt gera á-1 greininginn meiril Eðlilegt er, að menn spyrji með , sjálfum sér: Hvernig skyldi sú breyting á skipulagi mannfélagsinis, | sean Mr. Schwab talar um, fara hér í j þessu landi, sem vér bvium í og þekkjum bezt? Eða hvernig myndi fara, ef verka- inannalýðurinn færi að ráða lögum í i áhugamálum heimsins eins og I h,ann á von á? Myndi sú bylting kioma öllu á ringuhieið eins og á Bússilandi og fjárhagur og iðnaður þjóðanna standa á höfði? Svarið, sem ávalt er á reiðum höndum, er þetta: Sú stjórn og það ráðlag alt yrði stéttastjóm,! JE>að yrði <ági síður ranglátt en auð- vaJdið, sem nú eiginlega ræður öllu? S\mr íátæklinganna er aftur þetta: Auðvaldið hefir um svo langan | tíma stjórnað þjóðunum og féflett j þær, að stjórn fátæklinganna væri að eins eðlilegt afturslag. Það j myndi gefa þeion, sem engar fast- eignir eiga, kost á að jafna og lag- j færa iðnaðar og fjárhags hlunnind- in, svo öllurn mönnum gæfist kost- ur á að njóta einkaréttinda. til Wfs og velferðar eftir jöfnuin hlutföJl- um. ætti ekki að vera öll einkaréttindi þeirra, er þegar eru auðugir orðnir. Öreigarnir heimta að þeir fái rétt- látan skeiif þeirrar auðlegðar, sem hendur þeirra óneitanlega fyrst framleiða. ÖlJum rétthugsandi mönnum ætti að vera ljóst, að sú byltinigarhætta af hálfu öreiganna, sem svo margir óttast að vera rnuni í aðsigi, yrði minni, ef þeir væri gerðir að eins konar hluthöfum í þeirri auðlegð, er ])jóðirnar iramleiða og séð væri utn að þeir íeugi réttlátan skerf 'hennar. Sterkar líkur eru til, að þá yrði samkomulagið .liangt um betra og iðnaður Jandsiins tæki stór-mikl- um frainiförum. Maður einn, að nafni Colonel Thompson fná B.ríkjum, sém er ný- Jega heim kominn eftir langa dvöi á Rú'.ssiandi og nákvæmia viðkynn- ingu 'bylitingarinnar þar, hefir gefið iangbezta skýringu ástandsins þar. H ann segir: “Kring um Kerenskí var hópur manna, sem áleit réttast, að leysa úr mannfélagsiiiálum Iiandsins með samverknaði rússnesks vinnulýðs og faisteignaeigenduin.'’ En Thompson þessi segir, að fast- eigna eigendur íhafi alls ekki viljað beita fögrum leik né sanngjörnuiri við vinnulýðinn,, né iheldur vera að leikum yfirleitt við öreiga landsins. l>eir ihafi ekkert viljað eiga saman við ]vá að sælda. Auðmaðurinn finnur ]»á til þess, eins og anðsætt er um Mr.Schwab, að völd Jians og fuIlveJdi hefir nú náð hámarki sínu, einS og flestir þeir, sem ant láta sér um velferð mannkynsins, munu líka óska af heilum hug. Öreiga ihugmyndin er ekki sú, að unt sé að koma í veg fyrir samsafn auðæfa. En hún er, að tækifærin .......... i ■ i. Eyrir því hafi Bolsevíka-stjórnin komist að. Hann sýnir auk heldur fram á, að Bolsevíkastefnan beri í skauti sér byltingar-fræ, og áð sá hyitingahugur sé óðum að breiðast út í NorðuráJ'fulóndunuim, miest á Þýzkalandi og Austurríki, af ]vví þau lönd sé í næsta nágrenni við Bússland. Vorið 1917 átti raikiJ ólga sér stað á Englandi. Þingnefnd var þá skip- uð til þess að komast eftir óánægju- efnum verkalýðsins. Um miðjan júií gaf hún út skýrslu um tilbreyt- inga tillögur til umbóta, sem komu í veg fyrir að nokkur veruleg vand- ræði yrði í bili. .Sú nefnd fór einnig til Banda- ríkja og var l>á að því spurð, með hverjum hætti hún hefði fengið auðmenn og vinnulýð till þess að koina sér saman. Svarið var ó þessa Jeið: “Viö létum leiötoga auömannanna og vinnulýösins koma saman í einu herbergi og sögöum þeim aö vera þar unz samkomulagi væri náö.” Það er ávalit lang-bezta ráðið, að koma sér saman í tíma um, á hvern liátt vandræðum verði afstýrt. Og samkomulag verður að eins með því móti, að liáðir málsaðiJjar reyni að skiija hvor annan. 3>að er of seint að afstýra vand- ræðum, er þau eru komin í al- gleyming og oiðin að blóðugri byltingu. -------o------- Dánarfregn. Á páskadagsmorguninn þann 31. síðastliðins marzmánaðar andaðist að heimili dóttur sinnar og tengda- sonar, Mr. og Mrs. Bergþórs Thorð- arsonar á Giinli, eftir rúina mánað- ar tsjúkdómslogu, hændaöldungur- inn Siguröur Erlendsson, rúmra 88 ára að aldri. Hann var fæddur á Höskuldsstöðum í Aðaldal í Suður- Þíngeyjarsýslu, á nýársdag árið 1830. Poreldrar lians voru Erlendur bóndi EyjóWsson og BagnhiJdur Jónsdóttir, Jijón á Höiskuldsstöð- úm. Árið 1853 kvongaðist Sigurður heitlnn og gekk að eiga Guðrúnu Mánaðarleg Samskot í Rauða Kross Sjóðinn. -----o---- Hver sú gjöf, j>ó smá sé, ætti aÖ vera þér til marg-endurtekinnar ánægjn, því hún vottar þátttökn þína í a'ð lina þjáningar þeirra hugprúðu drengja, sem nú berjast fyrir þig á öllum orustusvæðunum. Á meðan stór-byssumar drynja, kast-kúlurnar springa og gasmekkirnir svífa yfir hinum sundur tættu skotgröfum, þá er þjóðarinnar vösku drengjum sint af líknarfélagi þessn. Peningagjafir þarfnast frá þér til þess aS hægt sé að halda verki þessu áfram, að hjúkra þeim særðu og lina kvalir þeirra deyjandi. Dagarnir Apríl 9—10—11—12 hafa verið valdir til þess að veita móttöku slíkum samskotum í Winnipeg. Vertu reiðubúinn er til þín verður komið, að taka þessu höfðinglega. — Sá er örlátur, sem fljótur er til. Þetta er tækifæri þitt til hluttöku í þessu mikla starfi, sem ber svo góðan ávöxt. Þrjú hundruð manns þarf til aðstoðar við þetta. Sendu tilkynningu, ef þú getur verið einn af þeim. The Campaign Headquarters Manitoba Red Cross 315 Portage Ave. (Opposite Eaton’s) Main 62. Eiríksdóttur bónda af Svalbarða- strönd. Bjugg'u þau fyrst á Stðru- laugum og þar næst á Klömþrum í Grenjaðarstaðasókn, þar tiJ árið 1876, að þau fluttust ásamt börnuim sínum itiJ Amerfku og settust að í Mikley. Andaðist Guðrún kona Sigurðar þar fyrir mörgum árum síðan. Meðal barna þeirra var Stef- án kaupmiaður á Hmausum, sem all- ir íslendingar kannast við, nú and- aður fyrir ári síðan; annar sonur þeirra er Jóihannes kaupmaður á Gimli, nú biisettur í Wmnipeg. — Sigurður lieitinn var tvígiftur og heitir síðari kona hans Þórunn María Magnúsdóttir. f' Húskveðja var haldin á heimili þeirra Thordarsons hjóma á Gimli fimtudaginn þann 4. þ.m.. Því pæst var farið norður að Hnausum og fór ú förin frarn frá lútersku kirkjunni þar á föstudaginn. Húskveðju og Wkræðu flutti séra Bögniv. Péturs- son frá Winnipeg. Jarðsett var í gnafreit Hnausa bygðar og Sigurður Iagður til hvíldar við hlið Stefáns sonar síns, er þar hvílir. Aðistandendur þakka alla lilut- tekning og góðvild þeim auðsýnda. Priður sé með moldum hans og blessuð sé honum burtförin og hvfldin. R. P. o- Bréf frá Frakklandi. 10. rnárz, 1918. Herra ritstj. Heimskringlii. Nokkrar lfnur til þess að lofa ykk- ur að vita hvernig gengur hér hjá okkur um undanfarnar síðustn vikur. TILKYNNING! IMPERIAL OIL CO., LIMITED hafa opnaS útbú í Riverton, Man. Félagið hefir þar stórar birgðir af ROYALITE OIL, hinni ágætu steinolíu, ásamt_ PREMIER MOTOR GASOLINE og allskonar SMURNINGSOLÍU. Þeir sem eru nálægt Riverton brautinni, geta nú keypt olíu ódýrara frá Riverton en nokkurs- staðar annarsstaðar. x SIGURDSSON-THORVALDSON CO., Ltd. eru umboðsmenn félagsins í R-I-V-E-R-T-O-N Pantanir og fyrirspurnir sendar þeim, verða fljótt og vel afgreiddar. Imperial Oil Co., Limited Hafa útibú í 400 bæjum í Manitoba, Saskatchewan og Alberta. Mest a.f undaniförnum tveimur síðustu mánuðum hefir verið hér stilt veðurog kuldar nokkrir, en þó ekki meitt tilfinnanlegir. Bigningar voru hér imiklar fyrri partinn af janúar, svo að ait ætlaði að sökkva í jörðu niður, bæði iifandi og dautt. En að öilu samanlögðu get- um við ekki sagt, að við höfum orð- ið varir viið neinn vetur í þeitra sinn í samanburði við veturinn í fyrra. Eftir þenna tíma eru sjaldan mjög Jangsamar rigningar eða önnur ó- veður. Nú fyrlr fám dögum siðan gerðu Þjóðverjar «11 snarpt áli'laup hér á ýmsum stöðum; í sjö stöðum reyndu þeir að brjótast í gegn um fyikingar okkar sama daginn og á sama kiukkutíinia; en í ®ex af þess- um stöðum fóru þeir svo miklar hrakfarir, að slíkt hefir varla heyrst fyrri í þessu stiiíðk En á einum stað náðu þeir allra fremstu skot- gröfum frá okkar mönnum; en það varð þeirn ekki vinningur lengi, þvf eftir átján klukkustundir voru þeir búnir að tapa þeim aftur. LOÐSKINN ! HÚÐIR! ÍTLL Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvirði og haesta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull fl. sendið þetta til. eg Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftir prísum og shipping tags. BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgíSir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar Eg get sagt ykkur ihvernlg að fyrir þeim 'fór þar sem þeir reyndu að brjótaist í gegn um Oanadaherinn. Það var kiukkan 4 að morgni þess 5. þ.m. Þjóðverjar byrjuðu á því að senda okkur mikia stórskota- hrfð, og vissum við þá að álilaup ]ieirra væri í nánd. Enda þurftum við ekki lengi að bíða þar til er við sáum isvartar þústur vera að hreyf- ast í náttmyrkrinu á milli fremstu skotgrafa okkar og þeirra. Og feng- um við tafarlaust skipanir um að yfirgefa grafir okkar og fara til baka nokkra faðma í aðrar gráfir, sem við höfðum tilbúnar. Bétt þegar við höfðum fært okk- ur þannig um set byrjaði stórskota- lið okkar að senda Þjóðverjunum kveðju sína, og verð eg að sogja það að þær sendingar voru ekkert fáar eða smáar; alt af dundu þær niður rótt fyrir aftan þossar svörtu þúst- ur, sem alt af voru að nálgast fremstu skotgrafir okkar; þessum skuggasveinum var því nauðugui' einn kostur að halda áfram til skot- grafa okkar. En þegar þar kom hef- ir þcim eflaust brugðið í brún, þvf engan fundu þeir eða sáu. En á hinn bóginn má Wka vera, að þeim hafi. þótt vænt um að ná dálitlu skjóli þannig fyrirhafnarlaust. En það var sKammgóður vermir fyrír þá, því nú kom til okkar kasta, sem höfðuin rifflana og vélabyssurn- ar þær minni; nú höfðum við þessar gráklæddu verur á milli okk- ar og s'endiniganna frá stórskotalið inu. Enda byrjuðuin við að senda þeiin smáar en tíðar kúlnasen,di*ng- ar svo ríflega sem okkur var unt. Að sjá þau ósköp, sem á þossar ver- ur kom, þegar þær urðu þess varar, að þær þannig voru kreftar inni í úlfakreppu, gátu hvorki komist aft- ur á bak eða áfram. Þannig gekk í fáar mínútur, að okkur virtist sem þær vera að hugsa um hvað nú væri til ráða; og endalokin urðu þau, að ekki voru eftir nema fáeinir af þeim, er til baka komust iheilir á hófi; nokkrir af þeim réttu upp hendur sínar og báðu'st þannig aumkunarlega griða, en iöestur hluti þess skara, sem ujipliaflega gerði tilraun að brjótast í gegn um liergarð okkar, lá þar misjaifnlega vel útlítandi, eins og gefur að skilja. Og eítir tveggja klukkustunda THE EMP/RE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 viðureign vorum við aftur komnir í fremstu skotgrafir okkar og snædd- um þar miorgunverðinn með góðri imatarlyst eftir að hafa ihreinsað okkur þannig af þessum sendling- um keisarans þýzka. Svona fór nú með þossa árás Þjóð- verjanna, og Mkt þessu1 mun hafa farið á þeim stöðum öðrum, er þeir gerðu á'hlaup þeniiia sama morgnn. Og eg hefi góða von um, að þannig muni fara aftur, ef þeir sýna sig 1 því að reyna að ibrjótast í gegn um hergarðinn, sem varla þarf að efast uin, því blindni þeirra er .s’\'o miki) að þeir virðast ekki sjá þann illa endir, er þeir eru sjálfir að stefna að t>æði í einu og öðru; eftir því sem þeir reyna að mótþróast leng- ur, því erfiðari verða þeim enda- lokin. Og ekki þurfa þeir að halda, hvorki einn eða neinn, að fyr verði hætt en þýzkt ihervald verði að öllu brotið á bak aftur. Og þótt Þjóðverjar haldi, að þeir geti gert okkur hér í vestrinu erfitt fyrir, er l»eir hafa komið bæði Bússum og Búmenum til að loggja vopn niður, þá skjátlast ]»eim þar hræðilega, þvf nú þanf ekki að senda Bússum bæði byssur og skotfæri, svo hægt er að nota það alt hér að vestan- verðu; því nógir eru menn til að stjórna tvöfalt fleiri byssubi, en hér hafa verið að undanförnu. Og svo eru nú Bandaríkin rétt að byrja, allir þeirra menn og útbún- aður nýtt og óryðgað, svo maður verður að búast við mikiu frá þeirra liálfu. Enda veit eg að svo verður, því ekki munu rnenn þeirra skorti nesti eða nýja skó til næstu tveggja árahna. Að endingu þakka eg afgreiðslu- manni Heimskringlu fyrir öll þau blöð, sem hann sendir mér, og eg fæ þau býsna reglulega nú seinustu mánuðina. Kæra kveðju ti'l allra vina og kunningja. Ykkar með vinsemd Jón Jónsson, frá Piiney. Islendingadagurinn. Lslendingadagsniefndin hélt fynsta fund sinn á imánudagskveldið á skrifstofu Hannesar Péturssonar. Yegna þess að Dr. Brandsosn og B. L. Baldwinson, er kosnir voru í nefndina á ánsfundi síðast, ekid vildu taka þann starfa, þá kaus nefndin í þeirra stað þá Hjálinar Gíslason og Jón G. Hjaltalín. Þeir höfðu fl'est atkvæði þeirra, er ekki náðu kosningu á ársfundinum. Síðan var gengið til atkvæða með enibættis'menn, og hlutu þessir kosningu: Forseti— Dr. M. B. Halldórsson. Yaraíors.—Thoi'dur John.son. Skrifari—S. D. B. Stephanson. Gjaldkeri—Hannes Pétursson, Nefndin skift-i svo mcð sér verk- um. með því að skipa fjórar fram- kvæmdarnefndir; þær eru þessar: Prógams og auglýsinga nefnd: Mis Steina J. Stefónsson. Hannes Pétureson. S. D. B. Stephansson. E. P. Jöhnson. Arngrimur Johnson. Iþróttanefnd: S. Björgvin Stefánsson. S. D. B. Stephansson. Árni Anderson. Fred Swanson. Th. Johnson. Garð nefnd : Arngrímur Jolinson. Hjálmar Gfslason. Th. Johnson. J. G. HjaltaWn. S. B. Stefánsson. Blaðanefnd: E. P. Jofhnson, Mfes Steina Stefán- son, J. J. Bildifell, O. T. Johnsoo, Sig. Júl. Jóhannesson. Alliar þessar nefndir hafa fundi með sér bráðlega og taka til starfa. Næsti fundur aðal nefndiarinnar verður haldinn á skrifstofu Heims- kringlu 22. þ.m. kl. 8 e.h. I

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.