Heimskringla - 18.04.1918, Síða 1

Heimskringla - 18.04.1918, Síða 1
Þú fortSast ekkl at! brosa, ef tennur þínar eru í góbu lagi.—Til þess atS svo geti veritS, er nautSsynlegt ati láta skotSa tennurnar reglulega. SjátSu DR. JKFFREV, ^HInn gætnn tnnnlceknl” Cor. Logas Ave. ob Main St. Hinir Beztu—SendíS Oss Pantanir 79 Henry Ave„ WINNIPEG XXXII. AR. WINNIPEG, MANITOBA, 18. APRIL 1918 NÚMER 30. Séra Friðrik J. Bergmann. ORGARFREGN sú barst út á meðal Islendinga í Winnipeg á fimtudagskvöldið þann 11. þ. m ., að séra Friðrik J. Bergmann væri dáinn, hefði orðið bráðkvaddur í strætisvagni á Portage Avenue. Skeði þetta rétt eftir kl 6 um kvöldið og var hann á leiðinni til þess að vitja um konu sína, er dvalið hefir hjá dætrum Jjeirra síðan hún kom af sjúkrahúsi hér fyrir nokkrum vikum síðan. Eftir að hann var nýstiginn upp í strætisvagninn hafði hann orð á því, að sér væri að verða undarlega ilt; stóð þá upp og ætlaði út, en hneig niður áður hann komst út úr dyrunum. Var hann þá borinn inn í lyfjabúð þarna nærri og sent eftir lækni, en hann var dáinn áður læknirinn kom. Hjartabilun var sögð að hafa verið orsök dauða hans. Síðasta daginn, sem séra Friðrik heit. lifði, gegndi hann öllum vanalegum störfum sínum og kendi sér einskis lasleika. Kom hans skyndilegi dauðdagi því öllum mjög á óvart, en þó sérstaklega ástvinum hans, sem nú voru lostnir reiðarslagi þeirrar sárustu og átakanlegustu sorgar. Jarðarförin fer fram á fimtudaginn þann 18. þ. m. — kl. 2 frá heimili hins látna að 259 Spence str. og kl. 2.30 frá Tjaldbúðarkirkjunni. Aðstandendur mælast til þess, að engin blóm séu send. Skiftir um skoðun. R. A. Rigg, fy rverandi verka- manna lciðtogi hér í Maniboba, og sem fkstir Íslcndíngar hér kannast við, sté |iaft ])ýðingarmikla spor í síðustu viku, að ganga í hcrinn. Kom þetta ölluin mjög á óvart, því tíl skamms tíma hefir hann virst injög mótfallinn stríðum og enginn hér barðist öflugar á móti her- skyldulögunum en hann Eftir að fullvíst var, að hann væri orðinn h'ertmaður, voru fregnritar sendir á fund ihans og tók iiann lieim vel. Rvaðst ihann einungis hafa gert skyldu sína og fyilgt dæmi sonar sfn.s, sem gengið hefði sjálfviljuglega í herdeild eina hér í tiænum fyrir nokkrum mánuðum síðan. Sagðist iiann vera kominn að Jieirri niður- stöðu, að í flest skjól væri fokið fyr- ir bandaþjóðunum cf þær yrðu undir f stríðinu. Löngu sannfærð- ur um það að þjóðir þessar væru að berjast fyrir sönnum iýðveldis- luigsjónuim gegn ofríki og einokun hervaldsins þýzka, kvaðst hann nú vera reiðubúinn að leggja fram sína krafta málstað þeirra til stuðnings. R. A. Rigg er vel þektur 'hér í Winnipeg og frá fyrst hann scttist hér að fyrir fimtán árum ■síðan, hef- ir ihann verið öflugur stuðnings- maður verkamanna félagsskai>arins hér. Var Ihann í mörg ár ritari Iðnaðaféiaga sambandsins í Winni- peg og hefir ætíð látið mikið til sín taka í öllum málum verkamanna. Sat hann á fylkisþingi hér í tvö ár sem fulltrúi fyrir Norður Winnipeg, en sagði af sér til þess að geta sótt í síðustu sambandskosningum, er ekki leiddi þó til annars en ósig- urs. Eftir að stríðið skall á, var hann af mörguin talinn að vera mót- snúinn þátttöku Oánada I því og þá alraent haldið að hann væri hlyntur Þjóðverjum. ------o------- Rauðakross fjársöfnunin. Fjársöfnunin fyrir Rauðakross fé- lagið, sem stóð yfir fjóra daga í síð ustu viku, hepnaðist upp á það á kjósanlegasta. Voru Manitobabúar beðnir að gofa $300,000, en þeir gerðu sér hægt um hönd og gáfu rúmlega tvöfalt stærri fjárupphæð. Á laugardaginn voru komnir inn $600,000, og voru þó tiilög sumra staða hér þá ókomin. Undir- tektir þessar sýna svo ekki er um að viilast, tove vinsæl Rauðakross- líknarstarfsemin er, og tove áhugi fólks er hér mikill með stríðsmálum þjóðarinnar. -------o------- Skotbákn í smfðum. Sagt er að Bretar toafi nú stór- byssu í sniíðum, sem muni geta flutt sérstaklega gerðar kúlur rúm- ar 80 mflur. Var þetta tilkynt ný- lega á neðri málstofu brezka þings- ins. Svo fullkomnar eru nú verk- siniðjur Englands, að ólíklegt er að langur tími líði áður stórbyssa þessi sé fullger og er sagt að hún geti komið að góðu liði á -mörgum stöðum í Frakfclandi. Styrjöldin Frá Vestur-vígstöívum. Útlitið á orustustöðvum Frakk- lands itoefir verið hið fskyggilegasta þessa síðustu daga. Frá því á þriðjudaginn í síðustu viku að Þjóðverjar toófu sóknina á ný með cndurnýjuðum krafti, toafa þeir unnið hvern sigurinn á fætur öðr- um og ihrakið fyikingar banöa- manna áfram á stórum svæðúm. Við þessa seinustu sókn létu þeir aðalliöggið ríða á vígstöðvar Breta fyrir sunnan Armentieres og eftiror- usfur harðar og ægilegar urðu Bret- ar að iokuim að hörfa undan á ; þcssu svæði. Leiddi ]ietta til þess, j að Þjóðverjar fengu tekið Armen- j tieres áður langt icið. en ekki var j þetta talið þeim mikill gróði, þar sem i>oig þessi er nú öll í rústum. Ekki létu iþeir þýzku við svo búið standa, heldur héldu áfram að lnekja .fyikingar Bandainanna aft- ur bak unz þeir höfðu á þessu svæði rekið fleyg inn i varnaigarð þeirra, er náði alia leið til Men’iile. Viðlvöfðu ]>eir í þessari sókn sömu bardaga aðferð og áður, ruddp liði sfnu imiskunnariaust fram á víg- völlinn og hiriu ekki um l>ó inann- fallið væri stórkostlegt. Er sagt, að í sumum orustum liafi fallið 10 Þjóðverjar á móti einum Breta. En þýzku herforingjarnir virðast iliafa ó]irjótandi mannafla og einlægt nóg varalið við hendina til þess að fyila í skörðin. ólífclegt er, að þetta haldist lengi og vafalaust er tllgangur þandamanna að orsaka þeim alt ]iað mannfall, sem þeir gofa, áður þeir hefja aðal sókn sína á inóti. í lok síðustu viku lét Haig, æðsti toerforingi Breta á Frakklandi, þau boð út ganga til manna sinna, að þeir skyldu ekki halda meir undan á svæðum, sem hann til tók, en i ýerjast óvinunum þar með öllum þeim krafiti, sem þeir ættu völ á. Eftir þetta brá svo við að ‘hlé varð á sókn Þjóðverja um tíma á ofan- nefnduim stöðum og var svo að sjá, sem mótspyrna bandamanna væri að eflast að miklum mun. Á laug- ardaginn báru Bnetar sigur úr být- um í orustum í grend við Roibecq- ána og fengu torakið óvinaliðið þar á all-stórU svæði. Stóðu þá yfir slagir miklir á öllu svæðinu frá La Bassee til Ypres og keptu Þjóðverj- ar sýnilega að þ\-í markmiði að ná á sitt vald borgini Baiileul, sem er járnbrautarstöð mikil nálægt Belgíu landamærunum. Um þetta leyti stóðu yfir orustur á mörgum öðrum svæðum, og víðast hvar voru það Þjóðiwerjar sem sóttu. Á þriðjudaginn í þessari viku toárust svo þær fréttir, að þeir Jiofðu tekið borgina Bailleul, en Bi'etar orðið að toörfa undan til nýrra stöðva ögn norðar. Haldið er þó, að Bretar muni gera öfluga tilraun að ná borg þessari iaftur, oftir að þeim hefir verið sendur liðstyrkur frá öðrum stöðum. Um þetta leyti voru toarðir slagir toáðir á svæðinu fyrir sunnan Montdidier og sem lyktuðu Frökkum í vil. — Cleinenccau, for- sætisráðherra Frakka, ferðaðfet ný- lega til vígvallanna og hafði tal af ýmsum af helztu toerforingjum, bæði brezkunn og frakknoskum. Þegar toann var kominn til Parísar aftur vartoann hinn vonbezti og kvað öllu vera Óhætt. Sigurvinningar Þjóðverja hafa aft- ur á móti glætt vonir valdhafanna á Þýzkalandi og fylt þá tryllings- móði miklum. Nú hafa þeir numið úr gildi þá yfirlýsingu, er samþykt var á ríkisþinginu þýzka sfðastliðið liaust, að þegar til friðarsaimninga ■kæmi , skyldi ekki farið fram á “landvinninga eða skaðabætur”. Er sagt að Hertling ríkiskanslari hafi hótað að segja af sér, ef þetta væri ekki gert. Vafalaust er það nú markmið þýzku stjórnendanna að lireinma undir sig eins mikið af Frakklandi og Beigíu og þeir mest geta. Nú þykjast þeir sjá sigurinn vísan — en sigur væri þó iftils virði, ef ekki væri eitthvert herfang hon- um samfara. Fjörkippir hafa gert vart við sig upp á síðkastið í sjóiflota Þjóð- verja. Kolabirgðir mikiar hafa ver- , ið sendar til strandar ásamt öðrum útbúnaði fyrir sjóflotann. Bendir þotta til þess, að Þjóðverjar muni hafa flota sinn reiðubúinn til á áhlau ps, undir eins og þeir hafi unnið úrslitasigur á landi. En fari nú svo, að þeir sigri á landi, sem vonandi verður ekki, en bíði ósigur á sjó — hvernig fer þá? Hvað gagnar ]>eim, að ná undir sig stórum hluta Frakklands og Belgiu ef þeir haida áfram að vera útilok- aðir að inestu frá öllum umheimin- um? Á meðan Bretar iialda sjón- um iiafa bandaþjóðirnar góða á- stæðu til þess að vona hið bezta. -------o------ Hraustur íslendingur fallinn. nýja herkall verða engar undanþág- ur veittar, utan þeim sem líkamlega eru óhraustir. Þessi bi'eyting á herskyldulögunum orsakast af því, lvve þörfin er nú brýn á meiri mann- afla á orustusvæðunum og hve lífs- nauðsynlegt er að banda])jóðirnar leggi fram ítrustu krafta. Allir 19 ára gamlir piitar verða að Skásetjast og aðrir, sem eru að nálg- ast þenna aldur. Vefður skýrt ná- kvæmar frá þessu í næsta blaði. í skýrslu þeirri, sem kom til Ottawa 1. apríl, er sagður fallinn á Frakklandi Gunnar Rikkarðs- son, N. 148470. Hann gekk í 78. herdelldina hér og fór með henni til Englands 15. maí 1916. Særð- ist á Frakklandi 29. marz 1917, var sendur til Englands og var þar þangað til í nóvember sið- astl. að hann fór til Frakklands aftur. — Hann kom frá Reykja- vík 1. júlí 1914, hafði dvalið þar frá því 1902; fæddur 5. ág. 1896 að Rafnseyri við Arnafjörð. Er faðir hans séra Ríkarður Torfa- son, er nú er bókari við Lands- bankann í Reykjavik.— Gunnar var vel mentaður, gekk á Menta- skólann í Rvík um langt skeið. Hans verður sárt saknað af ætt- ingjum og vinum. Vinur. —------O--------- Nýtt herkall. Stjórnin hefir nú ákvcðið að kalla tafarlaUst í iherþjónustu alla ógifta rnenn og barnlausa ekkjumenn, á aldrinum frá 20 til 23 ára. Við þetta —)----o------- Vilhjálmur Stefánsson veikur. Frá Fairbanks í Alaska er skrifað þann 16. þ.m. að nýlega hafi komið sendiboði frá Herschel eyju, þar setn Vilhjálmur Stefánsson dvaldi í vet- ur, til Fort Yukon, og segir hann Vilhjálm lagstan í taugaveiki og vera mjög þungt haldinn. Dr. Burke, læknir í Fort Yukon, brá undir eins við og lagði af stað með fimm hundalestir í hina 300- mílna löngu ferð til Herschel eyju. Með því að ferðast uppihaldslaust nótt og dag býst hann við að kom- ast alla leið eftir tiu daga. ------o------- VerkstæSi brennur. Eldur kom upp f bænunn Manzel á Þýzk.vlandi í lok síðustu viku og gerði mikinn skaða áður hann var slöktur. Manzel er smábær nærri Frederiohshafen og eru þar Zeppe- lina vei'ksmiðjur miklar og þar einnig smíðaðar stórar flugvélar af ýmsri gerð. Verksmiðjur þessar urðu fyrir feikna miklum skaða Tveir bræður í hernum. - —.. ......... Vigfús \ Kristbergur Baldwinsson Baldwinsson Þessir bræður eru báSir í hernum og eru synir Stefáns Baldwinssonar og konu hans, sem heima eiga að Wellington Ave. hér í bænum. Vigfús, sá eldri, er fæddur 3. okt. 1 8j)4 á Ein- arsstöðum í Núpasveit í NorSur Þingeyjarsýslu á lslandi. Fluttist með foreldrum sínum hing- að til lands árið 1902. Innritaðist í 223. her- deildina 1 0. aprfl 1916 og fór með þeirri deild vorið eftir til Englands.—Kristbergmr, sá yngri, er fæddur 13. des. 1897 í sama stað á lslandi. Innritaðist í 1 00. herdeildina 3. marz 1916 og fór með þeirri herdeild til Englands í septem- bermán. sama ár. Til Frakklands var hann sendur í desemberm. það ár og settur þar í 78. herdeildina, sem hann hefir verið með síðan. Síðastl. haust fékk, hann heiðurs medalíu fyr- ir góða framgöngu. Bræður þessir eru báðir hinir myndarlegustu og efnilegustu menn og eiga góðum vinsældum að fagna hvar sem þeir kynnast. Áritun þeirra er nú: Pte. V. Baldwinsson, No. 294187, 107 Batt. Canadian, B.E.F., Franee Farnce Pte. K. Baldwinsson, H. Q. Banner 78 Batt. Canadian B. E. F. Franee. 7

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.