Heimskringla - 18.04.1918, Side 2
2. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINCLA
WINNIPEG, 18. APRIL 1918
Rauðakross félagið
Eftir síra F. J. Bergmann.
I.
Upphaf félagsins.
Þótt stríð og styrjaldir sé nokk-
urn voginn jafn-igainalit mannkyns-
sögunni, er samt lfknarstarfsemin,
sem látin er Ihinum særðu í té, býsna
ung til þess að gera. Hún 'hótst
fyrst á síðustu tíu árum 18. aldar í
þeirri mynd, sem vér nú höfum.
Áður voru særðir hermenn annað
hvortibomir af féiögum sínum aftur
fyrir fylkingarnar, eða látnir liggja
öldungis hjáljcarvana f alls konar
hættu, unz orustan var um garð
gengin.
Læknishjálp náði ekki út á víg-
völlinn, bangað til daginn eftir bar-
dagana eða enn J>á seinna. Kom
hún þá eikki fyrr en orðið var um
■seinan fyrir marga hinna særðu.
Árið 1792 var farið að hugsa fyrir
flutningstækjum til að fiytja særða
hermenn a-f vfgvelli.
Frakknesikur maður einn nefnist
Barón Dominique Jean Larrey (1766
—1842). Hann var f frakkne.ska hern-
um. Árið 1792 hugsaði liann upj)
vagnakerfi, í sambandi við herinn
og néfndi ihann það hraðflutnings-
vagna særðra hermanna (ambul-
ances volantes).
Áttu þessir vagnar að geta verið
á ferð með aH-miklum hraða frá
einum stað til annans. Þeir voru til
þess ætlaðir að geta veitt særðum
hermönnum fyrstu hjúkran og
Jæknishjálp og flutt þá burt af
vígvellinum.
Kapóileon studdi þenna barón
Larrey af miklurn áhuga og þetta
hjúkrunarkerfi náði mikilii fuH-
komnan í heriiði hans hinu fræga
og mikla.
Hér um bil um sama leyti var það
annar frakkneskur maður, merkur,
sáralæknir í her Frakka, barón
Pierre Francois Percy (1754—1825),
eem myndaði eins konar herdeild,
J>ar sem tveim mönnum var ætlað
að bera særðan mann af vígvelli á
börum.
Þessir böruburðaimenn voru æfð-
ir og útbúnir í þvf skyni að safna
sairian særðum, á meðan orustan
etóð yfir, og bera þá á óhultan stað,
þar sem hægt var að gera yið sár
þeirra og binda um þau.
Þýðingarmikið spor í áttina til
Jxrws að bæta kjör særðra hermanna
var stigið með samningum er sam-
þyktir voru í Genf 1864. Samkvæmt
ákvæðum þeirra skyldi ekki einung-
is ihinir særðu sjálfir, heldur allir
þeir, er stóðu í samlbandi við flutn-
ingstækin, skoðast hlutleysingjar.
Hina særðu skyldi ekki gera að
föngum, né heldur skyldi gera
iækna og Mknarlið Jætta hernuana.
fvamningar Jæssir hafa stutt og
eflt þenna særðra flutning að mjög
miklu Jeyti. En ekki hafa allir, sem
við flutning þenna ihafa verið riðn-
fr, v.erið sainningsskilmáiunum jafn-
kunnir, né iheddur skýrt þá eiins.
Hefir J>að þvf næsta oft átt sér s* að
í ihernaðarsögu nýrra tíma, að ásak-
anir hafa komið fram um sviksemi
og ranga notkan fána Bauðakross>- j
féJagsins.
Þetta fiutningskerfj náði ekki
neinni Verulegri fulíkomnan fyrr,
en í borgarastyrjöld Bandaríkja. Þá
var tðkið að flytja særðra hæli á
járnbrautum og var með því móti
séð fyrir skyndiflutningi hinna
sœrðu til óhultra staða fylkingun-
um að baki.
Sjúkravagnar með alls konar
nauðsyniogum lyfjum og umbúðum
til að flytja særða úr skotmáili, voru
síðan ihafðir í sambandi við herlið
annarra landa og í stríðinu milli
Frakka og Þjóðverja fullkomnaðist
Jæssi lfknarstarfsemi aftur mikið.
II
Clara Barton.
Þeir, scgn kynnast vilja starfsemi
Rauðakross félagsins, mega ekki
ganga fram hjá Clara Barton. Hún
er fædd í Oxford f Massaehusetts í
Bandaríkjum árið 1*21, og er talin
einn af mestu mannvinum Banda-
ríkja í kvennahópi.
Hún tókst á héndur kennarastörf
að eins sextán ára gömul, og.vann
um eitt tímabil á einni af skriifstof-
um Bandarfkjastjórnar frá 1854 til
1857.
í borgarastyrjöldinni fekk hún
því til leiðar komið, að miklum
forða af alls konar áhöldum til lið-
veizlu særðum hermönnum, var
dneift út um allar henstöðvar. Um
leið og styrjöldin var tillykta leidd,
kom hún á stofn skrifstöfu í Wash-
ington, þar »em skýrslum var vsafn-
að um alla þá, er týnst höfðu í stríð-
irnu, tii þess að spurnum væri unt
að halda fyrir -þeim.
Þeiim störfum hélt hún áfnam í
fjögur ár. Á þeiim tíma íann hún
grafir fleiri en 12,000 ihermanna og
gat sagt rétt til um nöfn allra, æm
áttu, í hermanna grafreit þjóðarinn-
ar í Andersonville í Georgia.
Árið 1869 bilaði heilsa hennar og
fór hún J>á til Sviss til að leita sér
iheilsuibótar. í Genf heim>sótti hún
meðlimi miilliþjóðanefndar Rauða-
krosis félagsins, og fékk sú nefnd
hana í samvinnu við sig.
Um leið og stríðið milli Frakka
og Þjóðverja brauzt út, fór Miss Bar-
ton með meðliimuin félagsins til her-
búðanna og var þeim ihjálpleg með
að koma skipulagi á sjúkrahælin
handa hermönnum.
Árið 1871 sá hún um útbýting fjár
og vista, til að ihjálpa fátækum í
Strassburg. Og 1872 var >hún fengin
tii sams konar starfa í Parísarborg.
Þýzkalandskeisari sæmdi ihana járn-
knossinuim í þak.kanskyni 'fyrir störf
bennar f Ifknarinnar þjónustu.
Þegar hún ihvarf aftur tiil Banda-
ríkja, ihélt hún áfram að éfla Rauða
kross félagið í Bandaríkjum og
hætti ekki fyrr en hún kom þvl
undir samnings skilyrði Genf-ar
samningsins og gerðist það á árun-
um 1881—1882.
Hún var fyrsti /forseti ameríska
Rauðakrossfélagsiiis og var það
lmngað til 1904. Hefir hún verið full-
trúi Bandaríkja á fjölmörgum
Rauðakrossþingum, í Genf 1884,
Karlsrue 1887, Rómaborg 1892, Vln-
arborg 1897, Pétursborg 1903.
Miss Clara Barton var ihöfundur
liinna endurbættu laga Rauða-
krossfélagsins. Kveða þau svo á, að
félagið útbýti hjálp, ekki einunigis á
stríðstírmim, heldur ávalt Jiegar ein-
hver voði er á ferðum, eins og til
dæmis hunjgursneyð, vatnsflóð,
landskjáliftar, fellibyljir og drej>
sóttir.
Samkværnt' þass.um endurbættu
löguin félagsinis sá hún um, að hjálp
var útbýtt, þegar guia veikin geis-
aði í Fiorida 1887, flóðið mikla í
Johnstown í Bennsylvania 1889,
hungursneyðin á Rússlandi 1891,
feliibylurinn á strönd Suður Oarol-
inu 1893, Armeníumorðin 1986, stríð-
ið spansk-ameríiska í Cuba 1898,
fellibylurinn í Galveston 1900, og
ýms önnur voða-tilfelli.
IH. ~
Þakklæti Frakka.
Á Frakklándi var hátíð mikil ný-
lega í frakkneska rithöfunda félag-
inu — Société des gens de lettres. Á
fundi í þassu fræga félagi, »em fjöl-
mennari var en nokkur, s>em (halld-
inn hefir verið síðan er stríðið hófst,
liéldu frakkneskir ritlhöfundar og
listamenn afar glæ.silega hátíð í
virðinigarskyni við Rauðakrosusifélag
Bandarfkjanna.
Oft og tíðum verður J>að svo, að
margir verða hiodraðir frá að koma
og taka þátt í hátíðahaldi, er ein-
hver stéttarbróðir á hiut að máli,
sem sýna á einhverja virðingu. En
í þetta sinn var eins og engar
hindranir hefði orðið á leið nokk-
ui'.s. Fjöidi kom og virðingarmerki
og viðurkenningar voru ekki skorin
við neglur sér.
Þeissi stofnan er eftirlæti allra
frakkneskra manna og ekki einung-
ts rithöfunda og listamanna. Aliir
, finna til ]»ess í hve afarmikilli
Jiakkiætisskuld J)jóðin er við J>essa
stúi'kostlegu Ifik n aristofn u n.
Það var við hátíð Jæssa eins og
foivseti félagsins komst að orði:
Vér tölum hér ekki að eins af
hálfu sjálfra vor, af hálfu eþinar ein-
stakrar stéttar, en í nafni allrar
frakknesku þjóöarinnar. Hjartans
þökk!
Það er lfka risavaxtn s'tarfsemi,
sem Rauðakrossfélag Bandaríkja
hofir haft með höndum á Frakk-
landi, og lieifir enn. Að frátaldri
Jæirri hjáij), sem nær því sýnist
inannlcgum kröftum ofurefli, er
•spánversk-ameríska hjálparnefnd-
in hefir látið af hendi rakna, tii að
draga úr-lhunigursneyðinni í Belgíu
og öllum þeim hörmungum ogharm-
kvælum, er «ú aurfiingja pjóð iiefir
orðið að sæta, er naumast til í allri
mannkynssögunni nokkurt dæmi
þe.ss, að hjálp ihafi verið látin í té í
jafn-stórum stíl og jafn-mikluin
mannkærieika, til Jvésis að lina
harmkvæli og sorg í öðru landi og
annarri heimsálfu, eins og starfsemi
Rauðakross félags Bandaríkja er
nú að framkvæma á Frakklandi.
Það er starfsemi, isiqm kostnað
hefir í för með sér, er reikna miá ekki
einungis eftir miljónum, heldur eft-
ir þúsundum miljóna, áður lýkur.
Nú Jregar ef komið upp í 500 miljón-
ir franka.
Þess ber að gæta, að þessi geisi-
mikla fjárupphæð er ekki veitt af
landsstjóminni og almanniafé, en
hefir öllu verið safnað með frjáisum
samiskotum, iðgjöldum félagsmanna
og stórgjöfum.
IV.
Starfsaðferð félagsins.
Starf Rauðakross-féiags Banda-
rfkja á Frakklandi hófst löngu áður
Bandarfkin fóru að taka nokkurn
J)át4 í strfðinu. Vitaskuld hefir
starfsemin sfðan færst í au kana og
eflst að miklum mun. En löngu áð-
j ur var það ihugsjón og ákvörðun fé-
lagsins, að gera alt, sem því væri
unt til leiðar að koma, til liðveizlu
hinni fiakknesku þjóð.
Og meina kæi'leiksverk var eigi
unt af hendi að inna, en að véita
særðum mönnum og sjúkum á
Frakklandi alla J)á Ihjálj) og hjúkr-
j un, sein unt er í té að láta á þessum
I s'kelfileigu hönnungartímum. Hvergi
ihefir það betur sést en einmitt í
þessu samibandi, að málefni Fnakk-
lands er máleífni alls heimsins.
Enda hefir J>að verið sagt:
Hver maöur á tvær ættjaröir — la
sienne et puis la France — sína eig-
i>n og «vo líka Frakkland. Margar
af beztu Iiugmyndum-mannkynsins
eiga þar upptö'k og hafa þaðan
ibreiðst út um heiminn.
Markmiðið, sem Rauðaknoss félag
Bandarfkja hefir sett sér, er ekki
einungits í því fólgið að koma upp
fjölda af sjúkrahælum og alls konar
ifiutningstækjum, sjá um að alt
væri við hendi, sem þyrfti á að
hjjlda af handlækninga verkfærum
og heilbrigðiúhöldum, og mun öll-
um skiljanlegt, hvílíkan aragrúa af
öllu þess '.konar til þarf. Auk þess
hefir fólagið stofnað hermanna hæli
prýðilega úr garði ger, með fram
járnbrautarsföðvum á Frakiklandi á
bak við íylkimgarnar, ei-ns langar
og þær eru.
En fyrir utan ait Jætta he.fir það
álitið það ætlunarverk sitt engu
síður að ihaifa upp á og hjúkra þeim
þúsundum munaðarleysingja, sein
styrjöldin hefir -gert öldungis hjálp-
arvana. Humdruð þúsunda all-s
konar fólk.s h-efir orðið iieimi'lits-
laust og 1-andflótta. Þessú fólki varp
innrás Þjóðverja í norðursveitir
Frakikland-s iínnvörjium inn í land-
ið, Jiar sem það 1-ei'taði tskjóle -otg at-
ihvarfs, tsem oft-ast var alls eigi unt
að veita af landsins eigin ramleik.
Raiiðakrossfólag Bandaríkja heifir
■eigi lá'tið hér staðar numið. Það
h-efir einnig igert sér að skyldu að
'hjáipa til að reiisa landið úr rúst-
uim, endurreisa hús og heimili
Frakklaads, yrkjia jörðina uj)p aftur
3 þeim svæðuin, sem ifrelsuð hafa
Verið úr Ihönduin óvinanna. En síð-
ast og okki sízt hefir J>að sett sér
fyrir -markmiið, að h-efja gagngerða
og Jiaulihugsaða baráttu gegn
berklaveikiinpi.
öllunn styrjöldum -hafa ávalt fylgt
einhverjar drepsóttir, sem látið hafa
sóttikvei'kjun-a berast út um iöndin
•svo oft og -einat't -hefir flleira fólk
orðið dauðanuim að -herfangi á J>ann
hábt en á isjiálfum vígvöllunum.
Þessarri mikl-u heimisstyrjöld -hafa
enn þá erigar næmar drep-sóttir
fylgt — -aðrar en berklaveikin. En
hún er iíka ein hinna ægilegustu.
V.
Aðsetur féiagsins í París.
/Hverni-g er nú farið að öllu þesisu?
Hver -er áranguri-nn fram að þessuin
tíma og llxver eiga mienn von á, að
að hann verði?
Aðal-aðsetur Rauðakrossstarfsern-
innar amerísku á Frakklandi er í
voldugu stórhýisi sem. -stendur v'ð
Samlyndi-svö-llinn. En stjórn starf-
semi-nnar, s-em þar hefir að-setur sitt,
af mörgujn nöfnd: Ráöuneyti líkn-
arinnar. Búistaðurinn er hinn veg-
ilegas-ti, s-em unt er að ósk-a 'sér, og er
öflum ferðamönnum starsýnt á
hann.
Þar er rnaður staddur á hjarta-
stað Parfsarborgar. 1 júnímánuði
árið, sem 1-eið, hélt stjórnamefnd fé-
lagsin-s innreið sína í Parísarborg í
fyl-gd m-eð Pershing y-firforingja.
Menn þektu Bandaríkjamenn of vel
til þess að láta sér hugkvæmast, að
lieir gerði sig ánægða m-eð einihvern
ókunnan stað í úthverfum borgar-
innar.
>Sú sögn gen-gur að nefndin, þegar að
kv-eldi samia dags og ihún kom til
borgarinnar, hafi ekið í bi'freiðu>m
um alla París til þess að hyggja sér
eftir hæfiliegum bústað handa því
inikila skrif-stofubákni, er starfsem-
inni lilýtur að vera samfara. Bif-
reið-arnar námu allar staðar á Sam-
lyndisvellinum.
Hví fáum við ekki þetta stórhýsi
Jiarna? spurðu þeir og bentu mef)
hendinni -á framihliðina, er veit út
að veflinuim.
Nei, þarna á stjórnardeiild sjóhers-
ins aðsetur.
Nú, en þetta þarna? og bentu á
annað stórhýsi, — það sein þeir svo
fengu. Það var ein-s konar gistihöll:
Cercle Royal.
Þeir fóru og spurðu: “Er hús
þptta falt? G«tum við fengið að
kaujia J>að?”
Nei, J)ví miiður!
“Er hægt að leigja það?”
Ja, — það er nú eftir að vita.
“Hvað er leigan?”
Svo var n-efn-d ánslieiga upp á
nokkurar m-i'ljónir, e>f styrjöldin
iheldur áfnam í tvö ár.
“Vinir mínir! Látið mig einan
um þetta lftilræði,” segir fnakknesk-
ur Bandarfkjamaður, er verið hafði
í för m-eð nefndinni í biíreið sinni.
Honum verður ekki milkið um, en
tekur tjekk-*bók upp úr vasa sínum
og -s'krilfar tékk fyrir leigu upphæð-
inni allri um þrjú ár.
Daginn eftir flutti stjórn Rauða-
kross félags Bandarlkja inn 4 stór-
hýsi þett-a. Sfðan ihefir Genf-kross-
inn rauði og stjörnuíáni Bandarf'kj-
anna blaktað J>ar fná stöng hlið
við hlið.
VI.
Ungir menn.
Til þess er tekið, að þarna sé unt
að hitta ýinsa Bandarfkjattn-enn, sem
næ.sta sé eimkenniiegir og góð sýn-
istiorn þjóð-arinnar í heild.
Þarna er að hitta Mr. Barton
Blake, sem er yfirumsjónarmaður
fr-egna skri-fistofunnar. Og Ji-arna er
Mr. Edward Hunt einnig, sem er
yfirumisjómarmaður hjálparliðsins
og viðreisnard-eildarinnar. Báðir eru
þeir ungir menn, naumast yfir þrí-
tugt, — skilmerkiiiegir í andsvörum.
stuttir í sjmina, ákveðnir, kurteisir.
Bandaríkin ihafa inikið að ken-na
þeim, sem hin-u-in megin búa við
pollinn. Það er viðutkent á Frakk-
landi og víðast ihvar með upplýst-
um mönnu-m í Norðurálfu, iþótt það
þi'öng.sýni eigi sér stað á útskerjum
og andniesju.m, sem sver.og sárt við
leggur, að ]>aðan komi aldrei neitt
gott.
Það er nú tii dæmis þetta litla at-
riði að óttast ekki æskuna. Hvf
sky-ldi J>að með öilu nauðsynilegt, að
einhver maður þurfi að vera grá-
hærður og -ganga með gleraugu áð-
ur honum er fyrir svo miikiu trúað,
að hann -sé igerður að yfirtmanni eða
forstjór-a.
Foratjóri verður bæði að geta og
liaf-a vilja á að hilaupa upp stigana
alla lcið upp á fimta lo>ft á þriðjungi
styttri tfina -e>n lyiftivéiar geta borið
hann.
Það er hentuigast, að hann sé ó-(
háður' heimilisumihyggjuni, konu,
börnum og alls konar óviðkomandi
regl-um. Hann verður að h-atfá kjark
til að segja rnei við ráðh-erra og geta
verið kurteis og vlkáliðu-gur eins og
vikadrengur. Hann verður að geta
t-ekið bendingum hraðritarastúlku.
Iiann v-erður ávalt að vera frfskur
og fjörugur og kátur, — upp á amo-
ríslk-a vfsiu. Engiendingar eru nú
upp á því teknir, að gera tutrtugu
ára drengi að iherforingjum. Loks
eftir þessa löngu mæðu -eru Jieir nú
kominir svo langt, að allir öldung-
arnir, sem eru í iforingjastöðu og
liafa sér akikert annað til frægðar
unnið en að hafa góða meltingu,
eins oig Roosevelt fcdmst iað -orði,
þurfa ekki allir að deyja eða
hrökfcva upp af fyrir elli isakir, áð-ur
unt er -að fá ernbætti þeirra í hend-
ur ungum mönnum, er sýnt hatfa á
vígvellinum að þeir eru færir uin að
hafa mianna forráð á Ih-endi.
Engiendingar hafa lært það af
frændum sínum, Bandaríkjannönn-
um, en -mikið 'ii-fandi skelfing hafa
J>eir verið lengi að læra þetta, sem
virðist svo -sjálfsagt og óbrotið. Og
mildð Jkfandi ske-ifing eru þeir bún-
ir að ljða mikið tjón sökum fast-
h-eldni við J)á reglu að -sá sem -elztur
er í emibætti feigi -að hafa það á
liendi, u-nz íhann ihrökkur upp af,
hve -miiklu hæf-ari menn, s-ern kunna
að yera fyrir neðan hanfi.
Bvarvetna er sú regla ill og óhaf-
andi, -en hvergi verður hún annars
eins voða tjón-s v-aidandi og á hern-
aðartímum eins og þeim, sem nú
st-anda yfir.
VII.
Mörg ætlunarverk.
Eyrsti hópur Rauðakross manna
sem í fyrra 1 júnímánuði héldu inn- j
reið sína í -höfuðból þett-a við Sain-i
lyndi-svöUinn, voru ekki færri en 30
talsims.
En að fjóruim mánuðum liðnum
var tala þeirra orðin Jiúsund og nú
er sagt að tala þei-rar sé orðin um
1,600. En tal-a allra Jæirra, er í þjón-
ustu félagsins standa út um alt
land -er tíu sinnum stærri.
Þetta er, eins og sagt var hér að
íraman, reglulegt ráðuneyti, með
mi-klum -aga og föstu skipulagi.
í herd-eiidinni, sem kölluð er, eru
m-eðaladei-idar og handlækningar
deildir. Veita þeim forstöðu surnir
helztu handlækninga snillingar
Bandarfkja. Ein deildin stendur í
s-amlbandi við herlið Bandaríkja.
önpur hugsar alveg um frakkneska
hermenn og sinnir -all-s engu öðru.
Hver d-éild er í mörgum undir-
deildum, og hefir hver þessi undir-
deild isérstakt ætlunarverk, eins og
t. d. að sjá um særðra flutniniginn,
umbinding sára og ihandlækningar,]
heimili handa hjúkrunarkonum,,
vistaforða handa öllum, sem á hæl-
unum eru eða við fiutninga.
Ein deildin 'h-efir það ætlunar-
verk með höndum að hjálpa og
afla þeim nauðsymlegra upplýsinga.
sem limir haifa verið teknir af. Ein (
ski'ifstoían er til þess að útvega'
þeim tilbúna hendur og fætur,1
senda þá á hei-ibrigðisstofnanir eða
sloemfistaði. j
Fatnaðardeildin sér þeim fyrir
fötu-m, sem þurfa. >Skólar -eru stx>fn-
-settir til þess að kenna hinum
særðu og ifötluðu eitthvert ihan-d-
verk.
Ætlunarverkin eru svo mörg, að
óhugsanda er iað ætla sér upp að
telja. Þejta, isem hér er nofn-t, er
að ein» ofurlftið sýnishom.
S'amt sem áður verður fram að tak-
ast, til þess að -gefa huigmynd um
starfsemina, að -l»egar í októbermán-
uð-i árið se-m leið, hafði deildin, sem
einun-gis hugsar uim að sinna frakk-
nes'kum heranönnum, ekki færri en
3,617 'sjúkrahæli í 1,356 b<$rgum og
bæjum.
A ihverjum mánuði eru stofnuð
ekki íærri en 1Q0 ný sjúkrahæli fyrir
tiihlu-tan og fé tfrá Rauðakrosstféla-gi,
Bandaríkja.
Mrs. Mary Wiiiard í New York tók
sig til um ieið og styrjöldin brauzt
út, að safna saman -fötum <>g um-
búðum handa ihermönnum á Frakk-
landi. Starfsem-i hennar jókst svo,
að nú eru uneira en 1,000 tféiög í
Bandaríkjum í sama skyni. Rauða-
krossfélagið sér svo uin að þetta
komi alt að réttum notum. Á hv.er-
jum degi eru sendar -ekki tfærri en
miili 40,000 og 50,000 umibúðif til
1,729 heii.sutiæla.
I París-aiiborg ihefir -félagið mörg
sjúknahæli handa fraJkkneskum her-
mönnum. Eitt þeirra getur v-eitt
viðtöku 2,000 særðum. H-undrað
bifreiðar, til að flytja særða mienn,
ganga -í Imilili tfylkiii-ganna og þ-essa
eina hælis í Parí-s.
Sum af sjúkrahælunum má flytja
úr ein-um stað ' annan. Éitt Jieirra
hefir rúm handa 1,500 mann-s og er
rétt á bak við fylkingarnar. Annað
etórt ihæii hefir félagið, sem einung-
i-s veitir læknum og hjúkrunarkon-
um viðtöku, sem sjúk verða við að
rækja s-törf sín.
Á brautarstöðvum rétt á bak við
fylkinigarnar eru matarskáiar, ]>ar
sem eigi tfærri en 18,000 hermenn
geta á degi hverjum ifengið ókeypis
máltíðir, hrein nærföt og bað, Jiegar
þeir -eru á ferð. Þarn-a finna jieir
blöð, tímarit og bækiir, ta-íl og alls
k-onar dægradvöl.
Álfka miat-ar o-g gi-stiskála heifir
Itauðakrossifóiag Bandaríkjia látið
reisa á átta stöðum kring um París.
Þú-sundum sainan af frakknesikum
henmönnum tfara þar í gegn á ihver-
jum degi. , __
VIII.
Hjálp í öðrum efnum.
Þá er -ekki ihjálpin minnl er Rauða-
krossifélagið lætur Jjeittn í té sem líða
verða ý-iniskonar tjón -sökum stríðs-
ins, án þess að vera nokkuð við her-
inn eða vörn landsins riðnir.
Frá þeim landahlutum, seiin Þjóð-
verjar -byggja, er tiér uin bil tfiálf
ónriur mitfjón land-flótta manna
víðs vegar um Frakkl-and og af þeim
ar ekki -færra en 110,000 að ein® í
Paiifeanborg.
Alt það, sem Rauðakro-ssfélagið
heifir kom-ið til leiðar þessulm hund-
ruðum þúsunda húsviltra og veikra
til líknar, er mieira -en -svo að frá
verði sagt. Félagið útve-gar þessu
tf-ólki húsnæði og -húsbúnað, sæng-
urfatnað o.s-frv., auk þess að sjá
J)ví fyrir lffsnauðsynjum mán-uðum
-saman, unz það ihefir fongið sér at-
vinnu og -er búið að koma sér íyrir.
Nokkur iberkiaveikis tiæji hetfir
Rauðakrossfélag Bandarfkja komið
á -fót af eigin rainleik á Frakklandi.
Það sér að öllu -Leyti um rekstur
þeirra og veitir því’nákvæm-ar gæt-
ur, að sjúklingnm -sé veitt hin b-ezta
ihjúkrun sem unt er í té að láta,
undir umsjón ágætra Bandaríkja
lækn-a. /
Á -síðu-stu fjórum mánuðum hefir
íélagið varið meira en þrem miljón-
um franka í þessu skyni. Við þetta
bætist sú ágæta ihjáip, sem komið
hefir írá Rockefeller^stofnaninni, er
»ent ihetfir ágæta lækn-a og Jæknfe-
ifræði-leg hjálparmieðul til lilðveizlu
á Frakklandi.
Sagt hefir verið, að Bandaríkin
myndi ráða úrsiitum stríðsin-s.
Nú þegar cr hjálpin, sem Banda-
rfkin hatfa látið Frakklandi í té, svo
mikil, að eigi er -unt að mieta.
Gigtveiki
Heima tilbúiÖ meðal, gefiS af
manni, sem þjáðist af gigt.
Voriti 1893 fékk eg slæma glgt
í vötiva meti bólgu. Eg tók út
þær kvalir, er þeir einir þekkja,
sem hafa reynt þati, — í þrjú ár.
Eg reyndi alls konar metul, og
marga lækna, en sá batt, sem eg
fékk, var ati eins í svkplnn. Loks
fann eg metial, sem læknatSl mlg
algjörlega, og hefi eg ekkl fund-
itS til gigtar sítian. Eg hefl gefitl
mörgum þetta metial,—og sumlr
þeirra veriti rúmfastir af glgt,—
og undanteknlngarlaust hafa all-
lr fengiti varanlegan bata.
Eg vil gjöra öllum, sem þjást
af gigt, mögulegt aZ reyna þetta
óvitijafnanlega metial. — Sendlti
mér enga penlnga, atS eins nafn
ytSar og árltun, og eg sendi meti-
alitS frftt tll reynsiu. — Eftir atS
hafa reynt þati og sannfærst um
atS þati er vernlega læknandl lyf
vltS gigtlnnl, þá megitS þér senda
mér vertsitl, sem er elnn dollar. —
En gætitS atS, eg vll ekki penlnga,
neme þér séuti algerlega ánægS-
ir metS atS senda þá. — Er þetta
ekki vel botSiti? Hvi atS þjást
lengur, þegar metSal fæst metl
hvolia kjorum? BiöltS ekkl. Skrif-
ltS strax. SkrlfltS i dag.
Mark H, Jackson, No. 457D,
Gurney Bidg., Syracuse, N. T.
Lagaákvarðanir viðvíkj-
andi fréttablöðnm
1.) Hver maöur, sem tekur reglulega
á móti blaði frá pósthúsinu,
stendur í ábyrgö fyrir borgun-
inni, hvort sem nafn hans eöa
annars er skriíaö utan á blaö-
iö, og hvort sem hann er áskrif-
andi eöa ekki.
2) Ef einhver aegir blaöi upp, verö-
ur hann aö borga alt sem hann
skuldar því, annars getur útgef-
andinn haldiö áfram aö senda
honum blaöiö, þangaö til hann
hefir geitt skuld sína, og útgef-
andinn á heimting á borgun
fyrir öll þau blöö, er hann hefir
sent, hvort sem hinn tekur þau
af pósthúsinu eöa ekki.
3) Aö neita aö taka viö fréttablööum
eöa tímaritum frá pósthúsum,
eöa aö flytja í burtu án þess aö
tilkynna slíkt, meöan slík blöö
eru óborguö, er fyrir lögum
skoöaö sem .tilraun til svika
(prima facie of intentional
fraud).
G. THOMAS
Bnrdnl Block, SKierbrookc St^
XVInnijM-K, Mnn.
Gjörlr viö úr, klukkur og allskonar
gull og ellfur stáss. — Utanbæjar
viögeróum fljótt sint.
---------i
Ðr. M. B. Halldorsson
401 BOYÐ BUILBING
Tnls. Maln 8088. Cor Port. A Edm.
ZP ‘ luuftuo-jouauöuia. mr ao
tlnna á skrlfstofu sinnl kl. 11 tll 12
kL 2 U1 4 o m—Hoimill afl
46 Alloway ave.
th. johnson,
Ormakari og Gullsmiður
-Selur giftingaieytfisbréf.
Sérstakt at>ygli veitt pöntunum
og viögjoroupi útan nf landl.
243 Main St. - Phono M. 6606
J. J. Stranson H. G. Hlnrlksson
j- J. SWANSON & CO.
PASTEIGNA9ALAR OG
prulnKa inlBIar.
Talsíml Main 2597
Cor. Portago and Garry. Wlnnloeg
MARKET HOTEL
146 l’rliif ;hh Sireet
á nóli marka91num
Bestu vínföng. viurjlar o* a«-
hlyning góö. Islenkur veitinca-
maöur N. HalidórsHon, lelöbein-
lr Tvslendingum.
P. O’CONNEL, Eigandl Wlnnlpeg
Arnl Anderson E. P. Qarland
GARLAND & ANDERSON
UttPR-UDINQAH.
Phono Maln 1501
'M íiectii# Raiiway Chambtra
Talsíml: Main 5302.
Dr. J. G. Snidal
TANNLÆKNIR.
614 SOMEHSET BLK.
Portago Avenue. WINNIPEG
Dr. G. J. Gis/ason
Phyeielnn und Surgron
Athyali veltt Augna, Eyrna oc
Kverka SJúkdóraum. Asamt
lnnvortis sjúkdómum og upp-
skuröi.
18 Sonth Srd St., Grand ForL i, N.D.
Dr. J. Stefánsson
4*1 BOYD BUILDUVG
Hornl Portage Ave. og Edmonton Bt.
Stundar eingöngu augna, eyrna,
5*/ •'1!:«r11‘*-»i«kdóma. Br ali hltta
frá kl. 10 tll 13 f.h. og kl. 2 tll S e.h.
Phone: Main 3088.
Helmlll: 195 Ollvta 8t. Tals. G. 2S1B
# Vé
Á ustu
v meS
A Seru
v á.ví»>
Vér höfum fullar blrgöir hreln-
ustn lyfja og metsala. KonalB
metS lyfseöla yíar hingati, vér
gerum ineTSulin nákvæmlega eftlr
ávísan læknlsins. Vér sinnum
utansveita pöntunum og seljum
giftlngaleyfi. : ;
COLCLEUGH & CO.
fVotre D«mr ét Sherbrooke 9ti.
Phone Garry 2690—2691
A. S. BAfíDAL
selur likklstur og annast um út-
fartr. Allur útbúnahur sá besti.
Ennfremur selur h&nn allskonar
mlnnlsvaröa og legstelna. : :
S13 SHERBROOKE 8T.
Phoae G. 2102 WINNIPBG
G. A. AXFORD
LÖGFRÆÐINGUR
503 Paris Bldg., Portage & Garry
Talsimi: Tain 3142
Winnipeg.
GISLI GOODMAN
TINSMIDITR.
8t. og
V erkstæÖi:—Horni Toronto
Notre Dame Ave.
Phone
Gnrry 2988
Helmtlte
Gnrrr SM