Heimskringla - 18.04.1918, Page 3

Heimskringla - 18.04.1918, Page 3
WINNIPEG, 18. APRIL 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Frá Garðar, N.D. í>egar eg las ifyrirlestur séna Magn- úsar Jónssonar um Aroerí'ku, sem hann flutti á íslandi, datt raér í hug annar fyrirtestur, sem Prof. Squires írá Grand Forks flubti á Gardar ifyrir nokkrura árum: “The Ring and the Book.” Efnið var gömul saga lítt merk, en sögð átfa sinnum með svo mismuriandi orð- um og ólfkum blœ, að enginn af þessum átta köflum varð neinum hinna líkur, þó sagan væri alt af rétt 'sögð. Áihi'ifin urðu svo ólík, að manni fanst alt af koma ný saga, frábrugðin öllium hinum. Betta fanst mér eiga við fyrirlest- ur Magnúsar, þar sem hann annars fer rétt með, sem .hann gerir víða, en ekki alstaðar. Hann isýnist liaifa notað agenta sniðið, sem hann lýs- ir, þar sem ihann sakar bá um að hafa gert Amerfku lífið of ginnandi og aðlaðandi. Á sama h'átt má álfta markmið þessa fyrirlesturs að gera alt amierikanskt viðbjóðslegt og frá- fæiandi. Hann segir að vesturfara- agentar og fóik yfirleitt, sem til ís- liands iskrifaði héðan, ihafi lýst að eins því bezta, igert veruleiik úr von- um, sem aldrei rættust, og með því dregið fólk frá tslandi vestur um haf. — Það mun rétt með farið, að agen'tastö'iif og Ameríkubréf jafn- framt öðrum upplýsingum, 'sem til Isl^nds bárust, hafi valdið útflutn- íngi þaðan. En hitt mun ihann ekki geta sannað, að agentaferðirnar hafi verið gerðar að eins í eigin- gjörnum tilgangi, og því síður hiitt, að bréf Ihéðan til ættingja og vina á íslandi halfi hvatt fólk til útflutn- ings, í gróðaskyni eða hugfróunar í sameiginleigu böli þegar hér kæini. Að það, sern Vestur-felendingar hafa gert mönnum og málofnuin á fslandi til Ihags, hafi frá fordildar- hvötum runnið, er naumast hægt að itelja annað en óþokka getsakir. TJndanteikningar má víða finna, en á þessu svæði mun ekki mörgum til að drei'fa. Ann^rs sýnist Magnús jafn cjkunnugur íislandi og Ame- rfku. Hann veit eflaust minst um það, frá hverju raeiri hluti úttfiytj- enda ihölfðu að hverfa á ísiandi, og það saraa kemur í ljós, þegar hann minnist á nýbúaliífið ihér vestra, þar isem hann segir, að “fslenzka þjóðin muni naumast hafa gengið í gegn um snarpari eldraun, en landar í fs’ýja íslandi gerðu, þegar bóluveik in gekk Jiar.” Þebta má kannske til sanns vegar færa^tt, ef tekið er ifyrir vi'st tímabil 1 sögu fslands, t.d. seinustu 130 árin. Ef lengra er farið til baka í móðu- liarðinda, svartadauða og stóruc bólu harðindin, þá ihallast á Nýja f'Sland; það gotur þá ekki haildið uppi isfnum höranunga-enda á móti hinu. Annars er þar fleira sagt at- hugavert, þó í íám orðum sé. Það er setningin: “Enda svarf þá svo að, að 'Stjórnin varð að skerast í ieikinn.til þesis að ekki hryndi nið- ur úr hor og vésaldómi allur hópur- inn. Þar ofan á 'bæbtist svo háð og lftil'svirðing annara, svo að Iceland- er var orðið að nokkurskonar sraán- aryrði.” Þetta er ósatt, hvað sem hver seg- ir. Eg tel það enga sönnun, þó krakkar eða eniskumælandi fábján- ar, sem víða hittust, kæmust ein- hvern tíma svo að orði: “You dirty Iceliander.” Eg heyrði það aldrei; og þó swo hefði verið, mundi það ekki hafa staðið mér íyrir svéfni. Yfirleitt var hérlent fólk þar sem eg kyntist, bæði í Ontario og Manito- ba, 'vingjarnlegt í garð felendinga, og með örtáum undantekningum íráleitt að niður á þá væri litið sem þjóðflokk. Eg ifann ekki betur, en þeim væri gent öðrum jafnt undir höfði, eftir því ®em sakir stóðu, — og stundum hærna. Þá er að minnast á stjórnina. Hún Gigtveiki Yér læknum öll tilelli, þar sem liðirnir er ekki allareiðu eydd- ir-, með vorum sameinuðu að- ferðum. Taugaveiklnn. Yér höfum verið sérlega hepn- ir að lækna ýmsa taugaveikl- un; mörg tilfelli voru álitin vonlaus, sem oas hepnaðist að bæta og þar með bæta mörg- um ávum við æfi þeirra sem þjáðust af gigtinni. GyDiniæÍ. Vér ábyrgjumst að lækna t‘I fullnustu öll tilfellil af Gyllini- æð, án hnífs eða svæfingar. Vér bjóðum öllum gestum, sem til bæjarins koma, að heimsækja MINERAL SPRINGS SANITARIUM WINMIPEG ,*A\. Ef þú getur ekki komið, þá skrlfa eftir myndabæklingi og öllum upplýsiagum P skarst ekki í leikinn, heldur byrjaði hann. Um atvik þau, sem að þvl lutu, Ihefir verið s'kriifað. Samt Verð eg að geta þeirra helztu. Af ihópn- um, sem fluttist frá íslandi 1874 til Ontario, var meiri hlutanum komið fyrir af stjórn Ontariofylkis við járnibrautarvinnu skamt frá þorpi þvf, sem Kinmiount heitir. Þangað komu þessir innflytjendur seint 1 septemlber um haustið, og settust að í bjálkahúsum, sem bygð höfðu verið handa þeim með fram braut- arstæðinu. Flestir þeirra hugsuðu til landnáms með framtíðinni og þar var nóg aif óbygðu iheimilisrétt- arfandi í ikring; en landið var svo ó- aðgengilegt, hæðótt, grýtt og stór- skógi vaxið, að eftir veturinn hugðu flestir til burtflutnings. A'llmargir fluttu þuðan til Nova Seotia, en þar tók lítið betra við og seinna fluttu þeir til Norðvestur- landsins. Uin vrorið 1875 kom til felenðinga í Kinimount maður í trúboðserind- um, John Taylor >að nafni. Þá var Lord Dufferin landstjóri í Canada, en hann og Taylor voru alda vinir. Taylor leizt ekki á framtíðarhorfur landa þar, og vildi hjálpa þeim til bólfestu í Norðvewturlandinu, sem hann ihafði kynni af og trú á fram- tíð þess. Það varð úr, með ihjálp Dufferins, sem hélt æfinlega trygð við feland og fslendinga, tfókst Oan- adastjónn til að leggja frain fé til flutnings þeirra til Manitolba, eftir að nýlendusvæði hafði verið valið á vesturströnd Winnipeg vatns, og því fylgdi að halda fólkinu við þar til það yrði sjáitfbjarga. Nýlendu- svæðið var 40 mílur frá ihvíbra manna bygð, og þangað kom fyrsti innflytjend'ahópur undir vetur 1875. Árið eftir, 1876, kom þangað fjöldi irá felandi, og þeim fylgdi bóluveik- in, sem gekk þar um veturinn 1876— 87. Þá tvo vetur átti ifólkið auðvitað við hörmungaliíf að búa, mest vegnia lólegra húsakynna og ekorbs á að- hlynningu þegar veikina bar að hönduim. Samt er óhæbt að full- yrða, að harðrétti og manndauði var ekkert f samanburði við móðu- hallærið og aðrar piágur, >sem Is- land Ihafa iheimsótt. Eg kom til Nýja Islands um vorið 1877. Þá var öllum stjórnarstyrk lokið, svo landar urðu að spila upp á eigin spýtur. Þau þrjú ár, sem eg var þar til iheimilis, átti fólk ekki við lakari kost að ’búa, en og þekti víða til á íslandi. Menn sættu atvinnu utan ibygðar og vatnið var fult af fiski. Húsin voru víðast við- unanleg, þó úr bjálkum væru gerð, nóg eldsneyti við íhú'svegginn hvar sem var, og talsvert af inautgripum, innfluttum og keyptum fyrir stjórn- arfé, er hafði verið útbýtt þeim landnemum, >sem þá voru komnir. Island höfði hvergi iframfleytt þeim tióp 'Undir sömu krinigu/miS'tæðum. VeðráttUlýeing MagIni'sal, er ekki fjarri lagi. Samt er ihvorki sumarhitinn né vetrakuldinn jafn- óþolandi og þar er gefið f >skyn, neina þeiim sem vísan á við er Svein- björn Egilsson gerði við konu sína á elliárum: “Hyorki þolir þú iheitt né kalt liér á jarðrfki orðið, af, því þú hefir svo við svalt síverið kokkihúsborðið.” Aftaikskulda er sjaldan hægt að telja meir en tvo mánuði á vetrum, frá 'seinni bluta desember oig fram í febrúar. Hlákur koma sjaldan á þvf tímabili; ^amt vill það til. I iflesbum árum vorar laust eftir aprfl- byrjun, svo akurvinna stendur yifir seinni part þess mánaðar og tfrain eftir eða út maíimánuð, sjaldan soinna. Haglbyljir eru hvergi nærri eins skaðlegir og Magnúsi sogist frá. í Garðarbygð, þar sem hann átti beima í 3 ár, hafa þeir ekki gjört teljandi skaða í okkar 36 ára minn- um. Engihn þarf algjört tap við það að líða, sem er nógu forsjáll að kaupa liiagl'sábyrgð. Hættan er lft- il í samaniburði við sjávarútveg, að minsta kosti að því er mannskaða snertir. Skork'vikindi eru ekki teljandi tfyrir utan mýfluguna (musquitoes). Hún er viðurloða part af sumrinu á meðan landið er óyrkt en ihverfur þegar það yrkist og þornar. Til að verjast veggjalús þanf að eins dá- litla . hirðuscmi. Skógarkvikindi, eins og þeim er lýst, gætu eðlilega birzt manni, sem befði verið á viku ‘Ifylliríistúr”; annars hefi eg hvergi heyrt þeirra getið né orðið þeirra var. Fólk gebur veikst hér og dáið eins og í öðrum löndum, en mislingar og fleiri kvillar hafa verið mannskæð- ari á felandi en ihér. 1 þriðja katfla fyrirlestursins er inargt vel sagt, en broslegt finst manni að heyra höfundinn rekja raunir sínar í landvarinarbardögum hér vestra. Það iheyrðist aldrei get- , ið úm nieinn þess konar “slag”, ihvorki sókn _ né vörn. Því getur engin.n neitað, að ísland er að meiri hluta nakið, bert og kalt, og að landkqstir notast illa vegna nátt- úruatflanna. Um þjóðina, viðskifta- Htf, stjórnmál og embæbtismenn má raargt sogja á báða bóga. Þar geta cðlilega verið Skiftar skoðanÍT; en hlífð ætti ekki að þurfa að skýla neinu þar eða hér, því sannleikur- inn er sagna beztur. 1 þeim kafla tel og samt verstu meinliokurnar í öllum fyrirlestrinum. Það er ósk þess, “að som sjaldnast væri á þeirra (fel. í Amerfku) náðir leitað”, jafn- framt aðdróttun þess, að öll sú hjálp, sem ísland hefir notið héðan að vestgn hafi verið veibt af tómri tfordild. Ekkert er sönnu fjær, enda er það ekki sagt með beraim orðum, en á þann hátt, með þeim blæ, að það getur tæplega öðruvísi skilist. Líklega hefir hluttaka V.- íslendinga í Eimiskipafélaginu ver- ið ihöf. efst f ihmg. Eg er.viss um, að gagnvart tforgangsmönnuin og hlut- takendum þess máls þarf hvorki for- dild né sérplægni til að dreitfa. Fyrirtækið var vafasamt til gróða f 'byrjun, en óneitanleg hagsvon fyrir ísland. Frainbíð þess var undir svo mörgu komin. Þarna sýndist til- raun gerð að brjóta brúna.. 1 sam,- toandi við það datt mér I hug saga af karli og kerlingu, sem héldu sér við á beiningaiferðum. Ef henni fén- aðist toetur, ^agði karl þogar heim kom: “Loggjum saman, ólöf hjart- að”; en Ihefði hann meira: “Jeti hver sitt, ólöf.” Hugsunarháttur- inn eins og gægðist Jiarna fram. Nú begar Eim«skipafélagið er komið á fót og gengur vel, þá: “Jeti hver sitt, ÓJöf.” Um ruddaskap og siðleysi fólks- ins hér, ®em á er minet viðvtfkjandi slkyndiheimsknum o. ÍI., imá segja, að sé það ruddaskapur að ganga ekki beilhöfðaður og lotningaitfull- ur inn fyrir dyr á 'hverju ræningja- bæli. bankastöfnunum og þess liátt- ar. ef það er rudd'askapur að þúast Ti'Pð einfölu staðinn fyrir fleirtölu- ávarp, þegar íslenzka er töluð af manni við mann; ef það telst til ruddwskapai' og siðlcysis, l>ar sem nágrannar Iheiinsækja nágranna, fleiri eða færri, f góðum hug og hafa litla skemti«tuiid, þá skal ]>að viðurkent rétt að 'vera. En—“Líttu, maður, þér nær, liggur í götunni sfeinn”. — Árið 1900 voru Englend- ingar noklkrir á ferð kring um ís land með Vestu. Einn ]>eirra, W. Bisiker, skritfaði ferðasögu, sem út kom 1902, Þar lýsir hann meðal ann- ars tferðinni á >milli Vopna'fjarðar og Seyðlsfjarðar. Frá Vopnáfiiði var skipið troðful't af fólki, sem var á leið til Seyðisfjarðar að vera við- 'Statt afhjúpun minnisvarða Otto Watihnes, og sú ferð var að nætur- lagi. Englendiingainir höfðu tfar- rými á skipinu, ihvor fyrir sig, sem l>eir höfðu keypt, en þarna var alt í'bers höndum. Landarnir tróðu sér þar inn uinisviifalaust um kvöld- ið. sem útlendingarnir átbu fult í fangi með að halda rúmstæðum sínum yfir nóbtina. Sagan er iengri, eg nenni ekki að rifja hana upp ft-ekar, og mundi ekki verða til batnaðar; en eg er viss um að Magn- us hofir aldre ‘séð þetta í Ameríku', svo fyr en hann dæmir landann hér í sainanhurðarskyni, ætti hann að gæta pottbrotanna heiima. Þar sem minst er á trúlofanir og giftingar i fyrirlestrinum, kennir á- þ reitf'anlega/ göngukvenna róms: “Fyrn Qg undur, ekki var það svona haft í minni sveit.” Bf með því átti að sýna, >að ihjónabönd væru 'hald- minni f Ameríku en annars staðar, liefði mátt sýna það með fáum dæmum til samanburðar. Þótt hjónaiskilnaður að lögum sé auð- fengn'ari f Bandai'fkjunum ion víða annars staðar, þá eru nú Bandarík- in að eins partur af Ainierfku, og þar með er ekki sannað að hjóna- bönd gefist ihér ver en í öðrum lönd- um. Um skóla og menbamál, þegar tii saroanburðar kernur á milli fslands og Am'eríku, er hvorugur okkar Magnús fær að dæina. Ilann mun tæplega hafa komið inn fyrir skóladyr hér vestra eða kynst nokkrum mentamönnum, að und- anteknum örfáum felendingum, er skólanáim hatfa stundað. Mentunar- þroski þeirra sannar Ihvorki gæði^ né galla Ameríku skólanna. Flestir af þeim voru menn, sem á unglings- árum ruddu sér veg gegn um skól- ana án annara hjálpar, unnu fyrir isér í frístundum á sumrin, og þótt- ust ekkert of góðir til þess; §vo nú má finna í hópi landa 'hér dugandi lögmenn, lækna, iháskólakennara og jafnvel presta, eins og Magnús við- urkennir. Undir þoim kringum- stæðum getur maður tæplega toúist við að hitta manga fjölfræðinga, því tírni þeirra til lærdóms hefir verið af skornum skainti. Til þes® að ná réttum samanburði á gildi skól- anna á íslandi og í Ameriku, verður að fara út tfyrir íslenzka þjóðarbrot- ið og toyggja þann satnanburð á þekkingu manna, sem eru álíka gáf- uin gæddir og hafa notið sömu náms tækifæra, hver í sínu landi. Alt þetta skólamál og fleiri tmál fyrirlesarans sýna, að “Sá segir mest atf ólafi konigi, sem hvorki hefir 'heyrt hann né 'séð.” Trúmáladeilur Ihjá löndum vestan hafs sést ekki að Magnús hafi heyrt neitt eða séð igetið uim fyr en séra Friðrik Bergmann kom til sögunn- ar og telur Iþað uppliafið, og þá hafi það verið bjargráð llanda til að sval a deiluþorsta, þegar þeir höfðu tóm'sbu'ndir til þess fyrir hversdags- önnum, höíðu nógan mat og ekkert annað í huga til að deila uin. Nær væri það, sem Norðmaður einn sagði í frétbabréfi úr sinni bygð, sem vár eitthváð þriggja ára göm- ul: Þar rfkti sátt og samlyndi og toræðralag þangað til prestar kornu til þeirra. Um leið var friðnum slitið og ein hönd á móti annari. Það miunar að eins því, að tíminn var skemri sem landar þurftu að toíða eítlr heimsókn presta og ótfriði. Það 'gerðfe't hallærisárið umgetna í fyrirlesti'inium 1877, að séra Jón Bjarnason kom til Nýja íslands og myndaði söfnuði í þeiim tilgangi að verja fslendinga gegn áhrifum Norsku Sýnódunnar, sem séra Páll Þorláksson var mófevari fyrir. Þeir voru þar báðir um veturinn 1877— 1878, og þá sbóðu ytfir trúmáladeilur é Gimli, skæðari en nokkurn tíma Magnesíu Fað tyrir Melting- arsljóa Maga. Hvernif? I*nu EytSn Hliiuiii Hfeítn- le>?ii MnRn-SOrefnum, sem Or- Miikn MeltlnRnrleyni. EFTIR SÉRFRÆÐING. Læknunum ber saman um, at5 níu- tíundu af maga-sjúk(lómum orsakist af ofaukinni framlei$slu af “hydrochloric acid” í maganum. “Súrir magar” eru i hættulegir vegna þess, aC himnurnar I bólgna og linast, og þat5 ollir því at5 1 fæfcan gerast og veldur vindgangi, uppþembu, ógleói og brjóstsviía. Ofsýrt5ir magar þurfa lækningar vit5. Brúkit5 ekki laxerandi pillur eba met5- ul, en einungis gefit5 maganum inn- vortis magnesíu bat5, og allur verkur og óþægindi hverfa fljótlega. Til þess at5 framkvæma þetta, þá farit5 í lyfjabút5ina og kaupit5 2 únzur af Bisurated Magnesia dufti og takit5 eina teskeit5 í bolla af heitu et5a köldu vatni. Þetta er bragt5gót5ur drykkur og þvær innan þinn súra maga og á tíu mínútum er súrinn eyddur—á sama hátt og þerriblatS þurkar upp blekit5.— Met5 útrýmslu sýrunnar úr maganum stöt5vast meltingarleysis verkurinn. — Magnesíu böt5 eru nú brúkut5 daglega af þúsundum manna, sem át5ur þját5ust og geta þeir nú bort5at5 allan mat án vondra eftirkasta. fyr eða gfðar, einmitt á þeiim tíma, 9em fyrirlestur Magnúsar gefur í skyn að einginn hefði mál'ungi mat- ar. Þó að matur væri þá óneitan- lega af skornum 'skamti, var saint rifist um trúiniál. Deiluatriðin skiftu minstu þá eins og nú. Þau voru trúm'ál/ og spursmálið sýndist þá eins og nú: “var það klipt eða skorið?” En þar Já annað dýpra til grundivaHar, sem vakti tfyrir séra Jóni Bjamasy.ni. Það var vald kirkj- unnar gagnvart einstaklingunum. Fyrir þvf barðist séra Páll af hjart- as einlægni. Sú skoðun innrættist ihonum á þýzk-lúterska prestaskól- anum í St. Louis, — gagnvart séra Jóni Bjarnasyni sem málsvara frami- sóknar og írjálslyndis. Kirkjuifé- lagslögin tfiá 1885 toera l'xws vott. Þótt séra Jón síðarmeir hneigðist í afturhalds áttina, eins og sjá má af ritgerðum ihans í “Sameining- unni” gegn “Menningarfélaginu”, er myndaðist af fáum mönniim í Norð- ur-Dakota, þá slitnaði frjálslyndis taug hans aldrei að fullu til dánar- dægurs. Sú breyting gat stafað frá ýmsuim orsÓkum, meðal annars heilsuibresti og áhritfum stéttar- bræðra hans sem aðalloga liöfðu al ist upp í andrúmslofti Norsku Sýn ódunnar. H vað sem öUrum skoðanamun og deilum, er á milli þeirra stóðu, líð- nr, má fullyrða að ekki hafi mætari og betri menn flutt vestur um liaf en Jón Bjarnason og Páll Þorláks- son. Ummæii fyrirlestursins gagnvart séra Friðrik Bergmann eru sann- gjörn, en síður þar sem minst er á fylgjendur hans. Hann kom tfram eftir aidamótin, ekki secm nýr mað- ur,—því þá var hann búinn að vera prcsbur nær tveimur tugum ára — heldur sem nýJiugsandi maður. Hann var þá kominn í ski'lning um það að kirkjunni værf ábótavant og lýsti því ytfir íhreinskilnislega og igætilega: en þá stofndu að ibonum allar örvar kirkjutféiagsins, þnr sem spursmálið var um einstaklings- réttinn ganvart kirkjunni. Brögð> um var beitt til þess að losast við hann úr kirkjutfélaginu og 1 elzt frá prestskap. Þá koimu ihonuir að liði hin fornu áhrií séra Jóns Bjama- sonar, en ekki deiluþorsti. Þar fer Magnús með algjörlega ra vgt mál. Þetta atriði miá rekja mik'lj í lengra, en 'hér skal staðai' numið i ð sinni. Þgð eru fleiri atriði í fy irlastrin- um, >sem leiðrétta mætti, «eii eru tæp- lega þc-ss virði að takast til greina, auk þeirra seim áður og annarsstað ar toelfir verið getið. Ef áhrif hans f" heild sinni verða nokkur, þá fjar- lægja þau austur og vestur Isiend- inga hverja frá öðrum í ölium sam- vinnumálum. Annars sýnast tfleiri strauimur að austan sbefna í þá átt, ekki frá íslenzku þjóðinni í heild sinni, lieldur frá einstaklinguin. Takist þeiin nii >að brjóta brúna og loka öllum samvinnuleiðum, þá er ábyrgðin þeirra. Jónas Hall. Þverrandi lífsafl fólks vors. Lífsafl fólksins í Ameríku fer þverrandi. Áður unnu menn úti undir beru lofti, og neyttu einfaldr- ar fæðu. Nú vinna 60 af hverjum hundrað inni í húsum, hafa litla hreyfingu og eta mikið margbrotn- ari mat. Ef þú vilt vera verulega heilsugóður, þá verður þú að að- stoða meltingarfæri þín og verka úr maganum alla hættulega gerla og aðra óhollustu, er fyrir safnast. Triner’s American Elixir of Bitter Wine er meðalið, sem samsett er úr hreinustu jurtum, rótum og urta- berki með tilheyrandi eiginleikum, og sem verkar út magann, heldur honum hreinum og aðstoðar melt- ingarfærin og gefur góða matar- lyst. Brúkið það og læknist af harðlífi, meltingarleysi og höfuð- verk, taugaslekkju og öðrum kvill- um. Kostar $1.50 og fæst í lyfja- búðum. Munið einnig að Triner’s Liniment er rétta meðalið við gigt, fluggigt.bakverk, tognun, mari.sár- um vöðvum, bólgu o.s.frv. Kostar 70 cents. Joseph Triner Company, Manufacturing Chemists, 1333— 1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Triners meöul tást öll hjá Alvin Sales Co., Dept. 15, P.O. Box 56 Winnipeg;, Man. KAUPIÐ Heimskringlu Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-lslendmga Þrjár Sögur! og einn árgangur af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eða síðar kaupa fiestir Islendingar Heismkringlu. — Hví ekki að bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir kaupendur valið þrjár af eftirfylgjandi sögum: “SYLVIA.” *‘HIN LEYNDARDÓMSFULLU SKJÖV “DOLORES.” “JÓN OG LARA.’* “ÆTTAREINKENNIÐ.” “HVER VAR HON?” “LARA.” “LJÓSVÖRÐURINN.” “KYNJAGULL” “BRÓEHJR- DÓTTIR AMTMANNSINS.” Sögusafn Heimskringlu Þeuar bækur fást keyptar á skrifatofu Hetmskringlu, metSan opplagfö hrekkur. Enginn auka kosknaður vit5 póst- gjald, vér borgum þann kostnað. Sylvía $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins 0.30 Dolores ....— 0.30 Hin leyndardómsfullu skjöl 0.40 Jón og Lára 0.40 Ættareinkennið 0.30 Ljósvörðurinn 0.45 Hver var hún? 0.50 Kynjagull 0.35 Mórauða músin 0.50 Spellvirkjarnir 0.50

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.