Heimskringla - 18.04.1918, Page 5

Heimskringla - 18.04.1918, Page 5
WINNIPEG, 18. APRIL 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA verði við innsifflinKuna, jiakin skógi og með ba>ndabýilum og sumaiihýsr um á víð og dreif um gtröndina. bar var bað, að Egill Skaliagrímsson sveimaði í v.ígahug uim skóginn, l>eg- ar liann hofndi arfsneitunarinnar á beim konungsbegnum. Lengra inni í bænum isjást Lunge-vötnin og ann- as vegar við bau, næst Fiöjrfjallinu, iiggur hin fagra Kalfanhlíð, en hins vegar Nygaars-gai'ðurin n; bá tekur Mötenpris við og lengra í vestur, við enda Pudde-fj.arðarins, Sólheirns» víkin. Innar a'f bænum sésst >svo yfir bflómleg borpin að Nestúnum. Skútuvíkin og Sandvlkin, sem taka við norður aif Þýzkubryggju næst fjaMinu, nýtur sín illa af fjallsbrún- inni að sjá, sökum j>ess hve nærri bær standa fjaliinu. — Upp á fjallið hggur nú sporbraut, sem h-efir verið i saníðum undanfarin ár, en hefir orðið síðar fullger en ætlað var í fyrstu sakir örðugleika, sem hafa stafað af stríðinu. Yagnarnir eiga að ganga fyrir rafmagni. Uppi á fjalllmu er gott veitingahús, bar sem menn geta s(\Talað borstanum eftir fjallgönguna. Það var orðið áliðið dags, begar eg gekk niður fjallið til bæjarins, og sólin var farin að roðna í hitamóðu dagsins og eldrauðir geislar hennar glóðu um höfnina og bæinn og vörpuðu unaðsdegri 'töfrablæju yfir skóginn i fjalLdiilíðinni, sem var dá- lítið ifarinn að skifta litum við snertingu ihaustsins. Og hugur minn var fullur af ró og friðhelgi dagsins, bví hann hafði grópað á minnisspjald sálar minnar mynd, isem eg gleyimi seint: myndina af Iíergen og norskri haustfegurö. Bengen, sem til forna ihét Björgvin, er all-rlk af fornmenjum <>g hefir sér- staklega miiki'l rækt verið lögð við bað. að gera söfnin svo fullkomin sem kostur liofir verið á, og vil eg ráðleggja beim íslendingum, sem um Bergen kunna að fara, að sneiða ekki hjá beim. Þar er margt að sjá í samibandi við fornsögur vorar, og safnverðirnir eru bæði fróðir og sér- staklega liðlegir og fúsir á að upp- ■ lýsa bá, som til beirra leita. — Af 'byggingum lielm, sem við hefir verið haldið frá fyrri tímum, vil eg nefna Hiákonshöllina frá 13. öld. Húo stendur yzt á Þýzkubryggjunni, í víginu við Sverris-borg. Þil hennar eru öll skreytt með mynduin í fornum stíl og ihefir hver mynd sína Þessi Þvottavél verður að borga fyrir sig sjálf. EINIT sinni reynði matiur ati selja mér hest. Hann sag:tii aS hestur- inn væri góSur og ekkert væri aS honum. Mig vantaSi góSan hest. En eg var ekki fróSur um hesta og svo þekti eg ekki mann þenna helður nógu vel. Svo eg BagSi honum. _______ aii, eg vildi fá atS reyna hestinn í mán- uU. Hann tók vel i þati og sagói: "Gott og vel, en þú vertur ati borga mér fyrst og eg gef þér peningana til baka, ef hesturinn er ekki gót5ur. Mér féll þetta ekki sem bezt, var hrædd- ur um atS hesturinn væri ekki “í alla statSi gótiur”, og eg myndi mega bítía lengi eftir peningunum aftur. ef eg borgat5i þá svona út. Svo eg keypti ekki hestinn, þótt mér lægi a honum. — Þetta vart5 mér umhugsunarefni. Því, sjáit5 þér, — eg bý til þvottávél .—"1900 Gravity” Þvottavél. Og eg hugsatii metS mér: margt fólk hugsar nú kannnske eins um þessa þvottavél og eg gertii um hest- inn og manninn sem átti hann. En eg myndi ekki vertia þess á- skynja, því fólkiti myndi ekki skrifa mér þatS.—Eg nefnilega sel þvottavél- ar mínar í gegn um póstinn (me5 bréfaskriftum). Er allareitiu buinn at5 selja hálfa miljón þannig. Svo eg komst atS þeirrl nitiurstötSu, at5 réttast veeri ati lofa fólki at5 reyna þessa þvottavél í mánutS, át5ur en þat5 borgar fyrir hana, alveg eins og eg vildi fá ati gera metS hestinn. Jæja, eg veit vel hvati mín ‘1900 Gra- vity” Washer getur gert. Eg veit atS hún þvær fötin án þess at5 rífa þau og skemma, á minna en helmingi styttri tima en hægt er ati gera meti hand- þvotti etSa í nokkrum ötSrum vélum. Eg velt atS hún getur þveglt5 fullan bala af óhreinum fatnatSi á sex minut- um. En eg veit ekki af nelnni annari vél, sem getur gert slíkt, án þess at5 tæta fötin í sundur. Min "1900 Gravity” þvottavél vlnnur svo létt a15 barn getur rent hennS, eins vel og sterkur kvenmatSur, og hún ríf- ur ekki fötln, rekur ekki upp ratitr og brýtur ekki hnappa eins og atírar vél- ar gera. , , Hún bara spýtir sápuvatninu I gegn um fötin, eins og afldæla myndi gera. Svo eg komst ati þeirri nitiurstoou, a!5 gera eins met5 þvottavél mína og eg vlldl atS matSurinn gertii met5 hestinn. Eg bara bíti ekki eftir atS fólk beltSlst þess, heldur býö þat5 sjálfur fyrst—og efni botiitS æfinlega. Lofatiu mér atS senda þér mina "1900 Gravity” þvottavél til mánatSar reynslu. Eg borga flutningsgjalditi sjálfur og ef þú vilt ekki hafa vélina eftir raénatS- ar reynslu, þá borga eg flutnlngsgjald- iti til baka aftur. Er þetta ekki rými- legt tilbotS? „ ,, ,, Sannar þati ekki, ati "1900 Gravity” þvottavélin hlýtur atS vera eins gótS og eg segi a15 hún sé? Og þú getur borgat5 mér þao sem vélin sparar þér. Hún borgar sig alveg á fáum mánutium, einungls i því, a15 hún fer vel metS fötin; og svo sparar hún BOc. til 7Bc. á vlku á kaupi þvotta- konunnar. Ef þú kauplr velina eftlr mánatSarreynslu, þá máttu þorga íyfir hana úr því sem hún sparar þér. Ef vélin sparar þér 60 cts. á vlku, þá sendu mér BOc. unz hún er fullborgutS. Eg er ánægtSUr me15 ati taka svona borgun og bítSa eftlr penlngum mínum þar til vélln sjálf vlnnur fyrir þeim. Sendu mér línu í dag, og lofatSu mér atS senda þér bók um þessa "1900 Oravlty’’ Washer—sera þvær þvott á sex minútum. Skrifiti utan á þannig—H. L. Barker, Dept. H. 1840 Court St., Binghamtön, N. Y. Ef þú llflr í Canada, þá skrifatiu tii 1900 Washer Co., Dept. H, 8B7 Yonge S*„ Toronto, Ont. sögu að segja, pannig, að þegar mienin haía igengið liring réttsælis í •höilinni, hafa Jieir séð samistæða sögu i myndum, um igiftingu dóttur Hákonar konungs <>g burtför henn- ar. öl/lu er fyrir komlð í höllinni í fornum stíl og er því ómaksins vert að skoða hana. Skamt írá höllilhni er svo ihinn einkennilegi ltósenkransturn, nokik- urs konar útsýnisturn með vlg- skorðum. Fyr á tímuin liefir liann verið notaður sem fangelsi, eða rétt- ara sagt kjalilarahói'f hans. Þar var t. d. Amna Pétursdóttir lokuð inni í 20 ár. (Hún var álitin göldrótt mjög og það var á þeim thna, er dálítil imannúðartilfinning var ifarin að skína gegn um hinn “rébtláta refs- ingarþorsta” galdrabrennu tíma- 'bilsins, og f staðinn fyrir að brenna ihana tafarlaust, var ihún lokuð inni í fúllri og ijóslausri jarðgryfju “til betrunar“ í 20 ár og svo Ihálshöggv- in). í öðru hólfi þar í kjallaranuan hafði hinn nafnfrægi þjófur Norð- inanna, Jers Börsen, verið igeymdur. Hann varði mestum hluta af lírfi «ínu á þann hátt, að stela frá hin- um ríku og gefa þeim flátæku. Hoi- an hans ibar hans menjar, því hann liafði grafið eða sprengt meira en inetuns djúpa geil í múvegginn og á öðrum stað grafið sig undir vegg- inn, sem er þó afar þykkur, að 'Sögn inieð einu iherðablaðsbeini, og á þann hátt gert sig óbetranlegan mieð því að iflýja. — Ailhir er turn þesBÍ afar einJkennilegur, ])ó fátt merkilegt sé að sjá þar annaó en garniar byssur og seinni alda vopn. — Skamt frá turninuin, lengra upp í brekkunni 'við Sverris-borg er gröf Sverris ikonungs Sigurðesonar (1177 —1202). — Af öðrum fornum bygg- ingum vil eg nefna hinn einkenni- lega múr, sem iiggur þvert yfir Strandgötuna. Fyr á tímum urðu allir þeir, er gegn uim þenna múr fóru, að borga 'Skatt. önnur múr- li'Veífing 'er swo yfir Kalfai'veginu'm, cr notaður var á sama hátt. Mieð öðruim orðurn: Það var ekki leyfi- logt að fara inn til bæjarins né út úr Ihonum á öðrum stöðum en uin aðra hvora þessa niúrliv Lfingu. Mendingar oiga mjög góðu að fagna í Noregi. Þcir eru alinent skoðaðir sem bein af norsku bcini og blóð af norsku blóði. Þó fanst mér að frændsemisandinn og vinar- þelið mest vera áberandi hjá bænd nnum. Þeir eru mangir ]>aull'esnir í fornsögunum, sem mikill hluti af fólki í kauptúnunum v-eit ekki að séu til, eða að minsta kosti les sjaldan. Mér rann oft til rifja, þegar eg 'heyrði jafnvei mentaða menn í Bergen haida því fram, að mientun og upplýsing á Islandi væri á miklu Jægra stigi yfirleitt en i Noregi. Það er langt frá því að svo sé, því eftir þvf að dæma .sam eg kyntist barna- uppfræðslu í Noregi, þá er mér ó- ihætt að segja að ihærri kröfur séu gerðar til fermingar-'barnanna á 1«- landi en í Noregi. Svo eru og miklu fleiri að hlutfalli ihehna, som ganga á gagnfræðaskólana eða búnaðar- 'Skóla en í Norogi; en í því er Norð- mönnum vorkun, að njfnu áliti, því herskyldan eyðileggur svo langan tíina, einmitt af þeim árum sem hentugust eru til skólanáms, .fyrir þeim, sem vér fslendingar liöfum ekkert að segja af. Það var ekki svo sjaldan, eg varð var við einiskonar öfgakendan hug- arburð, jafnivel hjáiliinu svokallaða betra fólki í Bergen, um Islondinga. Þeir áttu að vera fullir af eins konar íorneskju, igeta sagt fyrir fraan ó- orðna 'hluti, sj)áð í spil o.s.frv. Eg vil nöfna eitt dæmi þessu til stuðn- imgs: Stúlka nokkur af efnuðu fólki komin, æblaði á dan.sleik. Og ein.s og eðlilegt var huigsaði hún, etos og yifirleltt allar stúikur, mikið uim það fyrir frarn, ihvernig sér myndi nú ganga á sainkomunni. Og þar isierm ©g yar henni nákunnugur, sneri hún sér til mín og sagði: Eg hefi (heyrt að íslendingar geti spáð. Getur þú ekki sagt mér það, hvern- ig þessi dansleikur fari fram, eða hvort eg hafi eins mikið yndi af ibonum og eg býst við. Þar sem eg var áður orði þreyttur á þessari spádómssuðu tf henni, ásetti eg mér að spá henni ihrakspá og á þann hátt losa mig lvannig við spurning- ar 'hennar. Eg sagði henni því hreint og læint, að ihún imundi ald rei koanast svo langt að dansa í þetta sinn, það mundi eitthvað koma fyrir, sem hamlaði henni frá ]nrí. Þetta fékik svo á hana, að eg liálf iðraðist eftir að hafa sagt það, því hún trúði mér bókstaflega og af- leiðingar urðu svo endalausar spurningar og óþægindi fyrir mig. Eg var auðvitað dulur og tregur til útskýringa, elns og bverjum góðum spámanni ber að vera; on verst af öllu var það l>ó, að hraksoá mfn rættist á l>ann iiátt, að stúlkan varð fyrir Óhajjpi á leiðinni til dans- leiksins, þahnig að stenflís úr múr- vegig, seon verið var að sprengja, lenti á 'höfði hionnar, svo hún var borta. hetm meðvitundarlaus, og varð að liggja i rúminu marga daga. Þó og sæi nú að mér færi spámanns- kjóllinn eins vel og hökuill presti, fanst mér skörin færast iangt upp í bekkinn, þegar vinstúlkur liennar komu hópum saman til mín eftlr þennan viðburð, með hjartans leyndarmál sín og vildu láta mig róta í öllum þeiim framtíðar moldar- flögum, sem þær ihöfðu ákveðið að gróðursetja ást sina í, þennan og þennan mánuðinn. Að líkindum er hugarburður ]>essi sprottinn af þeian rótum, að Islendinguin er blandað saman við Lappa, sem búa í Ftonmörkinni í Norður Noregi, og eru aiþektir spilalagningis kuklaiar. Um íslenzka liínaðarhætti fanst mér yfir höfuð fl-est allir vera fá- fróðir í Noregi og um öf sósaðir í danska ihugarburðinuim, sean menn vorða jafnvel tilfinnanlega varir við enn þann dag í daig í * anmörku, að lsiendingar séu illa mentaðir, lifi f jarðhoium cða séu skrælingjar. Þó Norðmenn fari ekki svo langt í sakirnar, fansit mér huginyndum ]>eirm um fslenzkt þjóðlff mjög á- bótavarit, og jafnvel sum.ra sem höfðu dvalið á Islandi. Stuttum tíma eftir að eg kom til Bergen, hlýddi eg á fyrirlestur, sem þektur fyrirletsari hélt usn lsiand. Það var frk. Eva Blyt, sem hafði dvalið ivm sumarið (1915) á Mandi, Ræða hennar var fuil af velvildarhug til íslendinga, en öfgarnar sein hún fór með voru svo úr hófi keyrandi, að mér fanst hún alls ekki vera að tala um ísland. Þegar hún t.d. var að lýsa því, hve vænt Mendingum þætti um hestana, isagði hún, að ]>eir væru látnir standa inni í kirkj- unuin ineðan á guðsþjónustu stæði o.s.frv., o.sjfrv. Eg leiðrétti ýms at iði í þe.ssum fyrirlestri þá sarostund- is, en hún tók leiðéttinguim mínum Hla og skrifaði eg þvi grein í “Berg- ens Tidende” daginn eftir og við það sat. Eg ætla mér ekki með þessuin lin- uin að lýsa eða segja æfisögu mína, frá Bergens-veru mtoni, heldur að eins drejia á þau atriði, sem mér ■fundust einkennileg og áhrifamikii og sein eg veit að mörgum fsiend- ingum þykir gaman að heyra. Eg get iþví ekki látið hjá líða að minn- aist á Beigens' brunann mikla, sem byrjaði að kvöidi hins 15. jan. 1916, sem eg var sjónanottur að og sem næst því hafði riðið mér að fullu. Eldurinn byrjaði milli Strandgöt- unnar og Yogsins, fyrir óvarkárni tveggja inianna. Að sönnu fanst mér að slökkviliðið hefði getað brugðið fljótar við en það gerði, en víst er um það, að það kom ekki til brunastöðvanna fyr en logafnir síóðu í gegn um fyrst.a húsið Reyndar lieyrði eg þess getið, að ])að hefði orðið nokkur leit að eld- bjöllu fóninum, af þeirri ástæðu, að fát eða thiik hefði verið á fólkinu; en vfst er um ]>að, að eftir bninann var fest ui>p auglýshigií hverju húsi um ]>að, Ihvar næsti eldbjöHufónn væri, svo það bendir á, að eitthvað j hafi verið í ólagi með að finna hann. Eg ætla mér alls eigi að niðra slökkviliðinu fyrir frammistöðuna eftir að til starfa var tekið, þvl ]>að var ótrauður og einþeittur bardagi sem l>að liáði, en stormurinn gerði alt árangursminna en rnenn gátu í niyndað sér. Á einni kluikkustund iæstist eldurinn gegn um ianga húsaröð ifram með Voginuin o,g Tonginu. Breybtist þá vindistaðan svo að auðsæilegt var að ihúsaröðin hins vegar við Strandgötuna var dauðadæmd. Eg var stjórnandi fyrir tveimur myndastofum, -sem voru ei'gn stúlku nokkurrar innan úr Harðangursfirði, og sem eðlilegt var vildi eg gera það sem í mínu valdi stæði tii þess að bjarga þvi sem hægt var írá eidtaum. Annað húsið var úr steini og öflugt tfzku- hús, og flauig mér í hug að hægt inundi að bjarga öllu hústau með einbeittu starfi.. Og þar eð vind- staðan ibafði ]>á ekki breytt sér og einmitt hæði ]>essi hús stóðn þeim megin Strandgötunnar, sem eldur- inn var ekki kominn f, var eigandi hússinis — ungur Sogningi, sem sjálfur ihafði verzlun f öðrum stað f húsinu — fús til að reyna ait sein auðið væri til hjálpar. Hætfan af eldinnm var aðallega við þekjuna og ghiigga þá, sem að eldinum sneru. Myndastoflan var eflst í hús- inu og því var það auðvitað mitt varðsvið að verja eLstu herbergin. Vatn var nóg við hendina, svo í fyrstu var þetta auðgert, en eftir að vindstaðan hatfði breytt sér stóð eldih.ríð og reykur inn á loftið milli ihvers þaksteins og þó sérstak- lega við þakskeggið. Hurfu ]>eir þá fljótlega sem át-tu að vera mér ti'l að- stoðar, enda var eldurinn fljótur að læsa sig í ým®ar stoðir við þak- skoggið þrátt fyrir ötult starf mitt, —Leitaði eg ]>á til dyranna, en eld- hríðin var svo rnegn fyrir aðaldyr- um hússins, seon að Strandigötunni láigu', að sú leið reyndist mér ófær. Sneri eg þá til bakdyranna og komst ]>ar út um smugu, sem lá að Smjörs- almenningnum. Það mátti heldur ekki mikið seinna vera, því íáum mínútum seinna kvlknaði í púður- og skotfærabirgðum i húsi, er stóð- skamt ‘frá, sem fylliilega sannfærði inig um asnaskap ininn að veja að reyna að vrerja hús þetta eins'amall. Það var inikilfengleg sjón að sjá yfir eldhiafið frá Flöjfjallinu um kvöldið, enda vil eg ganga frá að lýsa því; það yrði of bragðlaust. Morguninn eftir var hja.rtað úr Bergen brunnið til kaldra kola, enda hafði þá slökkviiliðinu tekiist að stöðva eldinn á öllum sviðum. Sem eðiilegt má kalla, ihafði þessi bruni, ®em er einn af stærstu bran- uin Norðurlanda, framúrskarandi jaskandi áhrif á alt líf í Bergen, þrátt fyrir ágæta lijálj) sem að barst úr öllum áttum. Þó held eg að hús- næðiisleysið ihafi verið eittihvað það versta, þótt stjórnin sneri strax að þ\rí að láta byggja bæði íbúðarhús og verzlunarskáJa á ýmsum stöðum í bænuin. í fyrstu voru skólar og íeikhús notuð fyrir fólkið, og ]>ar að auki voru mörg geymsluloft tekin tii fbúðar. Ferðamenn þeir, sem um Bergen fóru eftir hranann, máttu eigi isvo sjaldan gera sér það að góðu að leita skjóLs hjá skijium ]>eim, sem á ihöfninni lágu, eða snúa sér til lögreglunnar og liggja í hús- villinga fangeksinu, þó það megi kalla örþrifaráð. — Nokku seinna varð íiruiar stónbrani í Moldie, sem er norður af Bengen, milli Aalesund oig Kriistiansund. Þrábt fyrir tiið stórkostlega tjón, sém Norömenn liðu viö bruna bessa þann vetur, má þó teija það smáræði í samanburði við það tjón, sem þeir liðu næsta vetur við kafbáta ihernaðinn. Það var hrylli- legt að lesa í blöðunum dag eftir dag, skýrslur um sökta báta og drakinin norskra sjómanna, og þar .seun Bergen má heita móðir ailrar mestu umferðar Noregs, var þet’a einkanlega tilfinnanlegt þar. Sár- ast var þó aö vita til þess, að mörg af ]>eim skipuun, sem sökt var, voru oiffur þýzkra njósnarmanna, eftir því sem kom i ljós er lögreglan loks gat haft ihöndur í bári þeirra. Varð það ])á einnig sannað, að margir af þessulm njósnurum voru norskir, en loigðir a.f þeiin þýzku tiJ þrk«ara 'henndarverka. Nú eru yfir 700 af skijiastól Norðmanna sökif, og uan 1,000 menn dauðir við sj)rengidufi cða fyrir vatn«kólfúm (torjjedoes) Þjóðverja, ])ar á meðal nokkrir ís- lendingar. Mér er sérstaklega minn- isstætt atvik frá þeim vetri: Skip nokkurt kom inn með nokkra sjó- inenn. Þeir höfðu orðið fyrir kaf- bábsárás sem hafði skotið skip þeirra í kaf. Nokkrir af skipverjum höfðu mist Mtfið við kúlnaihríðina, en hinir seni í bátana höfðu komist, voru niargir sárir og illa til reika. Einn af ]>eim, sem bar sig mjög illa, var spurður á bryggjunni, er þeir gcngu á land, ihvort hann væri sár. Og hann svaraði: Eg hetfi fengið sár, 'sem grær aldrei; eg 'hefi séð bróður minn brenna lifandi 'kaldira kola. þeim vegna frosta og ótíðar. Menn eru tfremur vongóðir bér í Skagatfirði incð að hey dugi, ef ekki verður þvi verra vorið. Þar á móti heyrast raddir um að eldiviðai'skortur sé fyrirsjáainlegur, því menn urðu Mka seint fyrir með móinn og varð hann víða updir snjó, og tað eins.. Þar við bætist, að hin miklu frost hafa knúið alla til að brenna 4- og 5- fait við það, sem vant er. Heilsufar mun ekki geta taiist betra en í löku meðallagi. Hvereu miklu tjóni ifrostin og isalögin valda á ýmsum roannvirkjum, svo sein veguan, vatnsveituhúsum og hrygg- jum, er ekki hægt að segja enn með vissu, en það er sjáanlegt, að ])að verður talsvert. Hér á Sauðárkróki eru nokkrar vatnsæðar, í hús sem standa hátt, frosnar þótt þær séu grafnar i jörðu niður fuU fimm fet.” Hinn 20. Jan. síðastl. byrjaði á Eyrarbakka söngnámss'keið það, er séra ólafur Magnú-sson, j>restur í Arnarbæli hefir komið á tfót þar í sýslunni. Þá’ttakendur voru 37 alls. Alt námsskeiðið fór mjög vel og skipuil'ega fram, sainvinnan milli kennarar.s og neroenda var liin bezta. Kenslunni var hagað þann- ig, að aðallega var æfður söngur, blandaður kór og karlakór. Á milli hélt prestur fróðlega fyrirlestra um tónskáld og tónsmlði. Náiiisskeiðið vár að eins 8 gar og árangur þó góður efltir vonum. ir Ýmir og Víðir eru einnig á fiski- veiðum. Hafði Ýmir komið inn um lielgina nneð sJitinn vír O'g sögðu skijrverjar nógan fisk á miðunum. DáMtið fer þá vonandi að rakna úr atvinnuleyslnu í Hafnarfirði, lægar skipin fara að koma inn aftur með atlann, því að útlit or fyrir að gæft- ir fari að skána úr þessu. Oddfellow-félagið hefir nú sam- þykt að taka radiuinanálið að sér, og kosið 9 menn í nefnd til fram- kvæinda. 1 nefndinni eru Eggert Claessen yfirréttar málaflutnings- inaður, Hallgr. Benediktsson heild- sali, Halldór DaníeLsson yfirdóanari, Hjalti Jónsson skijjstj., Jón Laxdal kaupm., Jes Zimsen kaujun., ólafur Björnsson ritstj., Siglivatur Bjarna- sx>n bamkastjóri og Sæm. Bjanhéð- insson læknir. Vélbátarnir sean fiskveiðar stunda hér suður með sjó hafa lítinn afla fengið ]>essa dagana, sem gefið lief- ir á «jó. Segja roenn að það muni sbafla af því, að síli sé mikið í sjón- um og fiskurinn taki því Okki beitu. Þeir sein reynt hafa að lelggja net hafa aJlvei aflað og eins kvað það vera í Vestmannacyjum. 1 gæikveldi þegar verið var að leika “Frænku Oharl'eys” í leikhús- inu, vildi það siys til milli síðustu þáttanna, að “King Storm” lampi sprakk á leiksviðinu, en einn að stoðarmaðurinn á sviðinu, Jónas j éruðlaugsson gaslagningarmaður, Hinn 13. nóv. 1917 andaðist Valdi- greip lampann og ihljóp út með mar Þórarinsson bóndi að Ivirkju- j hann. Brendist Jónas talsvert á bólssoJi, rúmlega 27 ára gamall annari hendinni, en lítlll vafi er á ,„„ „„ , því að hann heir fneð snarræði sínu . v E 11 '°r I.1",1'2- i- bjargað hiVsinu, og mörgum mönn- Aðems eitt Hafnarfjarðar skip- um tfrá mpi.(Vlum_ anna, Haraldur, hafði komið mn á dögunum og aflað 6Vi þús. Akorn j Sendinefndin, sem tfara á til Bret- hafði einnig verið lagður út, en orð- lands og sernja um verð á afurðum ið að leita hatfnar atftur sökum of- viðris. Nú eru öll skipin þaðan, Surprise, Toyler, Akorn og Harald- ur, lögð út aftur eða á þann vcginn að leggja af stað. Botnvörpungarn- landsins, er nú að sögn fullskipuð, og hefir Vísi heyrt að f henni verði: Rggert Briem frá Viðey, Klemenz Jónsson landri’.ari og Rieh Thors fr.kv.stj. til Frá íslandi. Reykjavfk, 20. marz 1918. Tíðn herfir verið góð síðastl. viku. stoðugar þíöur. — f Vestmiannaeyj- um og við Suðurnes góður afli, en gæftir stojmlar. Þiiwkip, sem úti hafa vei’ið, hafa aflað vel. H. Hafsitein bankastjóri kom heim með Sterling og frk. Þórunn dóttir hans. Hann er allhresis, en veruleg- an bata hefir hann ekki fengið. Radiumsjóðurinn ihefir nú fengið 17,000 kr. viðbót við 10 þús. kr. gjöf- ina, sem frá var sagt áður. Hlutafél. “Völundur” gaf 1,000 kr. til minning- ar um Hjört heitinn Hjartarison, er lengi var einn af stjórnendum fé- lagsins. Svo gaf L. Kaaber konisúll 5,000 ikr. Síðan Martetan Einarsson kauiwn. 1,000 kr., og loks tfékk sjóð- urinn 10,000 kr. gjöf frá G. Copland kaupmanni. Nýlega druknaði anaður niður um ús á Hvammsfirði, Jósef Kriisb jánsson frá Snóksdal, ekósmiður í Stykki.whólini. Var á beimieið inn- an úr Dölumog ætíaði að ganga yfir Hvammsfjöð. Dáin erhér í bænum 13. þ.m. Berg- ljót Jónsdót'tir, inóðir Sigurðar Kristjánssonar bóksala. Landsbanka-útibú Árnosinga, er brtáðuan á að koma á fót, kvað eiga að verða á Selfossi. Sýsluinannsemibættið í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu er veitt Guðm. Björnssyni sýslumanni Barðstrend- inga. Úr Skagafirði er skrifað 21. febr.: “Mönnum þykir ísinn og frosthörk- urnar hafa aukið á vandræðin, er áður vora þó nóg. Mestum skaða ■hafa hin miklu fnxst valdið þvf ]>au hafa stórskemt súrroat og garðávöxt hjá fjölda manns, hafa eyðilagt út- sáðsjarðepli og er það mjög tilfinn-, anlegt nú, því á síðastliðmu ihausti reyndust garðar heldur iUa og þar að auki náðiist ekki til fuils upp úr TILKYNNING! IMPERIAL 0IL C0., LIMITED hafa opnaí útbú í Riverton, Man. Félagið hefir þar stórar birgðir af ROYALITE OIL, hinni ágætu steinolíu, ásamt— PREMIER M0T0R GAS0LINE og allskonar SMÚRNINGSOLIU. Þeir sem eru nálægt Riverton brautmni, geta nú keypt olíu ódýrara frá Riverton en n kk :rs- staðar annarsstaðar. SIGURDSSON-THCRVAL D£0h: C0„ Ltd. eru umbcð:menn féiagsins í R-I-V-E-R-T-0-N Pantanir og fyrirspurnir sendar þeim, verða fljótt og vel afgreiddar. Imperial Oil Co., Limited Hafa útibú í 400 bæjum í Manitoba, Saskatchewan og Alberta. B0RÐVIÐUR SASH, DOORS AND M0ULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá vepSur send hverjum þeim er L>es» óskar THE EMPIRE SASH <& DOOR CO.f LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Teiephone: Main 2511

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.