Heimskringla - 30.05.1918, Blaðsíða 8
6. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 30. MAI 1918
Ur bæ og bygð.
Vinnukona getur fengið atvinnu
á litlu ísienzku heimili. Að eins
fjórir í fjölskyldu. Upplýsingar
fást að 697 Alverstone stræiti.
Síinon Guðmundsson frá Árborg.
Man., 'kom til bæjarins á mánudag
inn. Fékk hann fárra daga frí írá
hernum og dvaldi tíina þann
heimahögum.
Miss Hansána Guðnason, sem dval
ið hefir hér um tíma, fór heimleiði
til foreldra sinna að Ashern, Man
á föstudaginm i fyrri viku.
Mrs. R. Sigurðsson, 712 Lipton str.
hlaut rúmteppið, sem barnastúkan
“Æskan” seldi miða fyrir og dregið
var um nýlega. Happatalan var
294.
Dr. Ó. Stephensen hefir beðið oss
að geta þess, að hann hafi nú tekið
til starfa við lækningar og sé að
hitta að 615 Bannatyne ave. Talsími
hans er: Garry 798.
Einkar þægilegt herbergi í góðu
húsi er tii leigu nú þegar að 638 A1
verstonc str. Öll þægindi í húsinu
taisími: Sher. 4707.
G. Davidson, 794 Victor str., lagði
af stað norður til Winnipeg vatns
mánudagkin til þess að stunda þar
fiskveiðar í suniar.
Stórt loftherbergi til leigu nú þeg
ar að 724 Beverley stræti (í næsta
húsi norðan við Jóns Bjarnasonar
skólann). Leiga sanngjörn.
Gleymið ekki deginum.—Þið iðr
uðust þess ilengi, ef þið gleymduð
fimtudiegnum 6. júní n.k., því þá
hefir Úinítara kvenfélagið hlutasölu
(bazaar) í samkomusal kirkjunnar.
á horninu á Sherbrooke og Sargent
stræta. Þar verða imargir ismekkleg-
ir Skrautgripir til sölu, einnig verð
ur þar heima tilbúið brauð, kaffi og
fleira, alt með lægra verði en fólk
að venjast nú á dögum. Gleðjið ykk
ur með því að koma og njóta þess
kvenfélagið hefir að bjóða 6. júní.
Á þriðjudagskvöldið kemur halda
nemendur .Jó-ri'asar Pálssonar oncert
í Tjaldlbúðarkirkju. Eins og pró-
gramið hér í bl'aðinu ber með sér,
vcrður þar góð skemtun á boðstól
um. Ágóðinn af þessari samkomu
fer allur til Jóns Sigurðssonar fé-
lagsins og ætti það einnig að vera
hvöt fyrir fólk að fjölmenna.
Eins og áður var auglýst hefir
kvenifél Tjaldbúðarsafnaðar Ba/aar
þann 30. og 31. þessa mánaðr og sal
an ibyrjar seinni part dagsins, og
verða þar margir eigulegir og falileg-
ir munir, og hvergi er hægt að fá
meira fyrir peninga sína en á þeim
Bazaar. Þar verður einnig selt gott
skyr, og kaffi með brauði. Svo verð
ur leikið á piano bæði kveldiin til
að skemta fólkinu.
VANTAR íslenzkan kvenmann tii
hjálpar við heimilisstönf á íslenzku
sveitarheimili í Saskatehewan. Ekki
frágangssök, þó hún hefði barn
eftirdragi. Heimiiið er rólegt, fátt
fólk, að eins öldruð ekkja með son
um sínum tveimur. Vinnan aðal
lega hirðing málnytu og smávik
innanbæjar. Skrifa má eftir nánari
upplýsingum og skilmálum til Mrs,
O. Olafsson, Windthorst, Saskatche-
vvan, Can. 33—36.
Bjarni Björnsson skopleikari
fer norður til Árborgar á miðviku
daginn kemur og heldur samkomu
þar að kveldinu. Það er dauður
maður, sem ekki getur hlegið að
Bjarna.
HVER ER
TANNLÆKNIR
YÐAR?
Varanlegir <Crowns,
og Tannfyllingar
—búnar til úr beztu efnum.
—sterklega bygðar, þar sem
mest reynir á.
—þægilegt að bíta með þeim.
—fagurlega tilbúnar.
—enfiing ábyrgst.
$7
$10
HVALBEINS VUL-
CANITE TANN-
SETTI MÍN, Hvert
—gefa aftur unglegt útlit.
—rétt og vísindalega gerðar.
—passa vel í munni.
—þekkjast ekki frá yðar eigin
tönnum.
—þægilegar til brúks.
—ljómandi vel smíðaðar.
—ending ábyrgst.
DR. ROBINSON
Tannlæknir og Félagar hans
BIRKS BLDG, WINNIPEG
1 Jón Sigurðssonar félagið biður
fólk að muna eftir samkomunni,
sem herra Jónas Pálsson heldur til
arðs fyrir félagið þriðjudagskvoldið
þann 4. júní. Samikoinan er vel und-
irbúin í alila staði. Mörnnum gefst
kostur á að heyra æft fóLk syngja
og spila á hljóðfæri. — Félagskonur
eru hér með 'beðnar að fjölmenna á
mjánaðarfundinn þ. 3. 'þ.m., er hald-
inn verður á vanalegurn stað. Miss
Margrét Johnson skólakennari les
upp frumsamda ritgerð um starf
kenmara í útlendu skólahéruðunum.
Nokkrr hlutir, sem ekki seldust á
sölu þeirri sem félagið liafði fyrir
skömmu, verða seldir við uppboð. —
Gott væri að sem flestir væru á
fundi, svo sala þessi yrði arðsöm.
G. Jóhannsson, sem kom vestan
frá Prince Rupert síðast liðið haust
og stundað ihefir fiskiveiðar við
Manitoba vatn í vetur, fór af stað
vestur til Caspaeo, B.C., á mánu-
dagskveldið.
Ingvar Magnússon, frá Caliento P.
O., kom til borgarinnar á laugardag-
inn og bjóst við að dvelja hér fram
yifir helgi. Lét hann vel af lfðan
aJlra þar syðra.
Takið eftir.
Sjöunda-dags Adventistar halda
sína árlegu tjaldbúða-samkomu í
River Park, Winnipeg, frá 20. til 30.
júní. — Ein íslenzk samkoma veröur
haldin á hverjum degi. Allir eru
boðnir og velkomnir. Prédikun á
ensku fer fram tvisvar á dag. Þess-
ar samkomur verða mjög fræðandi
og uppbyggjandi fyrir alla, sem vilja
öðlast þekkingu á Guðs orði og
sannleikanum fyrir þenna tíma.
Komið vinir, og öðlist dýpri reynslu.
—Þeir sem búa utan borgar og ætla
að leigja tjöld til að vera í, eru vin-
samlegast beðir að skrifa undirrit-
uðum.
Virðingarfylst,
DAVÍÐ GUÐBRANDSSON,
819—21 Somerset Block,
Winnipeg, Man.
K.Thomsen
(Afturkominn hermaður)
SKANDINAVISKUR
SKRADDARI
552 Portage Ave., Winnipeg
KVENNA og KARLA
PATNAÐIR HRETNS-
AÐIR, PRESSAÐIR
og LAGAÐIR.
20 ÁRA REYNSLA
ALT VERK ÁBYRGST
Loðföt sniðin og löguð.
Fatnaðir og Yfirhafnir
Saumuð úr Vönduðu Efni
með nýjasta tízku sniði.
RÝMILEGIR PRÍSÁR
Vor Stóra
E/dsa/a
*
Skófatnaði
Byrjar á fimtudagsmorg-
uninn í þessari viku
30. Maí, kl. 9.30 f.m.
Sjáið auglýsingu vora í
næsta blaði
Moyer Shoe Co.
266 PORTAGE AVE.
Vantar--
Stúlka, sem kann hraðritun
og vélritun, og getur gjört dá-
litla bókfærslu, getur fengið at-
vinnu nú þegar. Þarf að geta
talað íslenzku. Lysthafendur til-
taki æfingu og skrifi til
Sigurdsson.Thorwaldson Co, Ltd.
Riverton, Man.
Atvinnu tilboð
Vantar bókhaldara nú strax.
Verður að hafa meðmæli. Lyst-
hafendur tiltaki æfingu og það
kaup er þeir óska að fá.
RIVERTON FISH CO„
Riverton, Man.
Kvöldskemtun
Heldur Bjarni Björnsson að ARBORG Miðrikudaginn 5.
Júni kl. 8.30 e.m. Inngangur 50c. Þeir, sem vilja hafa
skemtilega kvöldstund, sttu ekki að sitja heima. : : :
Hláturinn er öllum hollur. Að ÁRBORG
Áríðandi tilkynning!
Vér viljum hér með tilkynna
fólkinu, að vér seljum
Coply, Noyse
& Randall
karlmanna fatnaði, sniðna
eftir máli. Verð $18.50 og
þar yfir. — Mikið úrval af
fataefnum að velja úr. Alí-
ur frágangur ábyrgstur. —
Finnið Mack að máli
A. MacKENZIE,
(Beint á móti Heimskringlu)
732 Sherbrooke St.
VANTAR: STÖLKUR og DRENGI
Nú er tíminn fyrir hundruð af drengjum og stúlkum
aS undirbúa sig fyrir Verzlunarstörf. Innritist í
Success Business College nú strax. Dag og kvöld
skólar í Bókhaldi, Reikningsfærslu, HraSritun (Pit-
man eða Gregg), Vélritun, Ensku, Reikningi, Skrift,
‘Comptometer’ og ‘Burrough’s Calculator.’ — Ein-
staklings tilsögn veitt af 30 æfðum kennurum. Slöð-
ur útvegaðar að afloknu námi. Skólinn opinn alt
árið. Innritist hvenær sem er. Árleg tala stúdenta
vorra (þrisvar sinnum fleiri en á öllum öðrum verzl-
unarskólum í Winnipeg til samans) er næg sönnun
um yfirburði og vinsældir Success skólans. —
Phone Main 1664-1665.
The Success Business College,
Portage og Edmonton. LIMITED Gegnt Boyd Block
RJOMI KEYPTUR
Vér æskjum eftir viSskiftavinum, gömlum og nýjum, á
þessu sumri. — Rjómasendingum sint á jafn-skilvíslegan hátt
og áður. Hæsta verð borgað og borgun send strax og vér
ihöfum meðtekið rjómann.
SKRIFIÐ OSS EFTIR ÖLLUM UPPLÝSINGUM
Um áreiðanleik vorn vísum vér til Union Bank og viðskifta-
vina vorra annara. Nefnið Heimskringlu er, þér skrifið oss.
MANITOBA CREAMERY CO. LTD.
Piahoforte Recitai
By the Pupils of
Mr. Jónas Pálsson
Assisted by Miss Mary Playford, contralto, and
Mr. W. Davidson-Thomson, baritone.
Tuesday Evening, June 4, ’18
at Eight O’Clock p.m., ín the
Winnipeg Tabernacle Church
PROGRAM
1. a) Beethoven.............................Sonata
2) Henselt.........................M I were a bird
MISS MARIA MAGNUSSON
2. a) Mozart.....................fantasia in C minor
b) Rachmaninioff...........‘. .. .. Prelude op. 3 No. 5
MISS OLIVE SIMPSON
3. Gottschaik.....................La. Scintilla op. 21
mrs. c. w. ORR
4. Meyer-Heimund.....................Arabesque in B
MISS ALMA CARSON
5. Boccarini-Joseffy........................Minuett
MISS SOPHIE ZIMMERMAN
6. Ohopin........................Nocturne op. 9 No. 2
MISS ROSIE PORTIGAL
7. Raff........................La Fileuse op. 157 No. 2
MISS RUBY LINKLATER
8. Vocal Solo...............................Selected
MISS MARY PLAYFORD
9. Welsman..............................Minuett in A
MISS ROSIE LECHTZIER
10. Orth................................Etude in A b
MISS BERGTHORA JOHNSON ,
11. a) Bohm.........................Polacca Brilliante
b) Chaminade.....................Pas des Amptores
MISS KATHERINE ROSS
12. Schubert Lizzt........................By the sea
MRS. L. SHAVER
13. a) Ohopin........................Valse in B miinor
b) Oarbonnier........................Prima Stelilal
MISS INEZ HOOKER
14. Delailiaye..........................Minuett in A
MISS MAGNEA HALDORSON
15. Lavalle..............................The Bubtrfly
MISS MARGARET THEXTON
16. Vocal Solo..............................Selected
MR. W. DAVIDSON THOMSON
17. Rossini Lizzt...............1......Cujus Animam
MISS GWEN MONCRIEFF
18. a) Chopin.....................Mazurka in B minor
b) Grieg................................Butterfly
MISS FREDA ROSNER
19. Lizzt.................................Gondoliera
MISS LIBBY SERKAU
20. Paderewski......................Concert Polonaise
MISS THELMA CAMERON
ADMISSION 25c. GOD SAVE THE KING
Allur ágóði gengur til Jóns Sigurðssonar félagsins
509 William Ave.
Winnipeg, Manitoba.
Heilsu-böð og Tyrknesk boð.
Varna Lungnaveiklun,
Styrkja líkamann gegn flestum sjúkdómum — Heilsu-æfing-
ar, Rafmagns-geisla böð.
Komið of( Reynið Böðin.
449 MAIN STR.
Beint á móti Union bankanum
((
CERTIFIED ICE”
IS
Þegar þú þarft 1S, skaltu ávalt
hafa hugfast að panta
“CERTIFIED ICE”
Hreinn og heilnæmur, hvernig
sem notaður er.
IS
ÞÆGILEGIR BORGUNAR SKILMÁLAR:
1. 10% afsláttur fyrir peninga út f hönd.
2. Smáborganir greiðast 15. maí, 15. júnf, og afgangurinn
2. júlí.
VERÐ HANS FYRIR 1918:
Fyrir alt sumarið, frá 1. maí til 30. september, þrisvar sinnum á
viku, nemia frá 15. júní til 15. ágúst, þegar hann verður keyrður
heim til yðar á hverjum degi:
10 pund að meðaltali á dag .....................$11.00
10 pund að roeðaltaii á dag, og 10 pund dagl. í 2 mán 14.00
20 pund að meðaltali á dag...................... 16.00
30 pund að meðaltali á dag...................... 20.00
Ef afhentur í ískápinn, en ekki við dyrnar, $1.50 að auk.
The Arctic Ice Co., Limited
156 Bell Ave., og 201 Lindsay Bldg.
Phone Ft. Rouge 981.
LOÐSKINN1 HÚÐIRÍ ITLL!
Ef þér viljið hljóta fljótustu skil á andvirði
og hæsta verð fyrir lóðskinn, húðir, nll og
fl. sendið þetta til.
Frank Massin, Brandon, Man.
Dept H.
Skrifið eftir prísum og shipping tags.
BORÐVIÐUR
SASH, DOORS AND
MOULDINGS.
Við höfum fullkomnar birgSir af öllura tegundum
Verðskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telepbone: Main 2511
BEZTU LJOSMYNDIRNAR
eru búnar til
í ljósmynda-
stofu Martels
264^2 PORTAGE AVE.
16 ára æfing í ljósmynda-
gerð. Prísar rýmilegir,—
alt frá $1.00 tylftin og
upp. Sérstaklega góðar
myndir teknar af börnum.
Komið og sjáið sýnishorn
vor og stofur.
Martel’s Studio
264V2 Portage Avenue (Uppi yfir 15c búðinni nýrri)
Meiri ánœgja
iö borgaö þaö fyrirfram
Þér hafiö meiri ánægju
af blaöinu yöar, ef þér vitiö,
meö sjálfum yöar.aö þér haf-
Hvernig standiö þér vjö Heimskringlu ?