Heimskringla - 30.05.1918, Blaðsíða 5

Heimskringla - 30.05.1918, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 30. MAI 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA og setja ynigri menn í ráðið; fá þeim spurður hvort hann héldi að þessi Þakkaror'ð. fyrir land sitt og helgustu hugsjón- alt goitt að fréita úr sínu bygðar- svo eitthvað að gera—-og vita, livort efri deildin gæti ekki orðið nytsöm öðrum én auðkýfingum og þeim, sem viija fá hjónaskiinað. “Hugsum okkur, að það víðtæk- asta og fjölmennasta félag Vestur- fslendinga af öilum, sem nú eru til, hið íslcnzka lúterska kirkjuifélag, gerði einhverja, breytingu í þá átt, að hækka undir loft og víkka út sali sinnar kirkju þannig, að ailir íslendingar nálega gætu innan þeirra veggja rúmast.” Þetta meðal annars er í grein um “Þjóðernismálið” eftir herra A. P. Jóhannsson (sjá 3. tbl. H.kringlu). Eg las þetta aftur og aftur og komst svo að þeirri niðurstöðu, að herra Jóhannsson sé hinn mesti bjartsýn- ismaður, sem eg hefi heyrt getið um. Greinin hans er góð og praktisk, eftir því sem mér finst, mema í þessu einu. Hugsum okkur, að nálega all- ir Vestur-íslendingar kæmust fyrir í einu kirkjufélagi! Hvað yrði um- mál þess stórt? Hvað “hátt undir loft”? Hvað djúpur yrði kjallar- inn? Séra Magnús Jónsson segir í hin- um fræga fyrirlestri sínum, “Vestan um haf” (sem á að vera um Ame- ríku, en er það ekki), að allir Vest- ur-fslendiingar þykist vera guðfræð- ingar — og hér kom biessaður mað- urinn nær því að segja satt en nokk- urs staðar annars staðar. En því hefði þá mátt bæta við, að naumast er hægt að finna tvo landa, sem sammála eru í trúarlegum efnum. Það virðist því að nú sem stendur ættu kirkjufélögin að vera eins mörg eins og iandarnir, ef hver á að vpra þar sem hann á heima. Þó kjrkjufélagið lúterska þoii rnáske nokkra teygju, ]vá er nauinast við því að búast, að það eða nokkurt annað félag á jarðríki ]ioli þá þenslu, sem hér er taiað um. Bráðum á að fara að bjóða fólki hvaiskjöt. Það er nú þegar komið á inarkaðinn og segja þeir, sem reyné: hafa að það sé góður matur. í át- veizlu, sem haldin var í New York um daginn, var helzti rétturinn, er á borð var borinn, hvalsk|öt. Voru svo nokkrar könnur af niðursoðnu hvalskjöti sendar Hoover vistastjóra í Bandaríkjunum, og var hanm Þessi Þvottavél verður að borga fyrir sig sjálf. EINIT sinni reyndi matiur atS selja mér hest. Hann sagtii ati hestur- inn væri gótiur og ekkert vœri at5 honumí Mig vantatii gótSan hest. En eg var ekki frótSur um hesta og svo þekti eg ekki mann þenna heldur nógu vel. Svo eg sagtSi honum, aö eg vildi fá a IS reyna hestinn í mán- uti. Hann tók vel i þatS og sagtSi: "Gott og vel, en þú vertSur atS horga mér fyrst og eg gef þér peningana til baka, ef hesturinn er ekki gótSur. . Mér féll þetta ek,ki sem bezt, var hrædd- ur um atS hesturinn væri ekki “i alla statSi gótsur”, og eg myndi mega bítSa lengi eftir penlngunum aftur. ef eg borgatSi þá svona út. Svo eg keypti ekki hestlnn, þótt mér lægi á honum. — t*etta vartS mér umhugsunarefni. Því, sjáit5 þér, — eg bý til þvottavél —"1900 Gravity” Þvottavél. Og eg hugsat5i meti mér: margt fólk hugsar nú kannnske eins um þessa þvottavél og eg gertii um hest- inn og manninn sem átti hann. En eg myndi ekki vertSa þess á- skynja, því fólkiti myndi ekki skrifa mér þati.—Eg nefnilega sel þvottavél- ar mínar í gegn um póstinn (metS bréfaskriftum). Er allareitSu búinn a5 seija hálfa miljón þannig. Svo eg komst aó þeirri nitSurstötSu, ats réttast væri atS lofa fólki at5 reyna essa þvottavél í mánutS, átiur en þatS orgar fyrir hana, alveg eins og eg vildi fá atS gera metS hestinn. Jæja. eg veit vel hvatS mín ‘1900 Gra- Vity” Washer getur gert. Eg veit atS hún þvær fötin án þess atS rífa þau og skemma, á mlnna en helmingi styttri tíma en hægt er atS gera metS hand- þvotti etSa í nokkrum öt5rum vélum. Eg veit at> hún getur þvegiti fullan bala af óhreinum fatnatSi á sex mínút- um. En eg veit ekki af neinnl annari vél, sem getur gert slíkt, án þess atS tæta fötin í sundur. Mín ”1900 Gravity” þvottavél vinnur svo létt atS barn getur rent henni, eins vel og sterkur kvenmatSur, og hún ríf- ur ekki fötin, rekur ekki upp ratSir og brýtur ekki hnappa eins og atSrar vél- ar gera. Hún bara spýtir sápuvatninu i gegn um föttn, eins og afldæla myndi gera. Svo eg komst atS þeirri nitiurstotSu, at> gera eins met5 þvottavél mína og eg vildi atS matSurinn gertSi mets hestinn. Eg bara bítS ekki eftir atS fólk beitSfst þess, heldur býtS þatS sjálfur fyrst—og efnl botSitS æfinlega. LofatSu mér atS senda þér mina “1900 Gravity” þvottavél til mánatSar reynslu. E*g borga flutningsgjalditS sjálfur og ef þú vilt ekki hafa vélina eftir mánatS- ar reynslu, þá borga eg flutningsgjald- ltS tll baka aftur. Er þetta ekki rými- legt tilbotS? Sannar þatS ekki, atS "1900 Gravity” þvottavélin hlýtur atS vera eins góo og eg segi atS hún sé? Og þú getur borgatS mér þat5 sen^ vélin sparar þér. Hún borgar sig alveg á fáum mánuöum, einungis i þvi, atS hún fer vel metS fötin; og svo sparar hún BOc. til 75c. á viku á kaupi þvotta- konunnar. Ef þú kaupir vélina eftir mánatSarreynslu, þá máttu borga fyrir hana úr þvi sem hún sparar þér. Ef vélin sparar þér 60 ct-s. á viku, þá sendu mér 50c. unz hún er fullborgutS. Eg er ánægtSur metS atS taka svona borgun og bítSa eftir penlngum minum þar til véiin sjálf vinnur fyrlr þelm. Sendu mér línu í dag, og lofatSu mér atS senda þér bók um þessa “1900 Gravity” Washer—sem þvær þvott á sex minútum. SkrlfitS utan á þannig-—H. L. Barker, Dept. H. 1840 Court St., Binghamton, N. Y. Ef þú lifir í Canada, þá skrifat5u til 1900 Washer Co., Dept. H, 367 Yonge St., Toronto, Ont. Brúkið farva þetta ár í þre- földum tilgangi: til að vernda, til að verja og til að prýða heimili yðar. Nú er sjálfsagt að spara alla hluti, og því líka nauðsynlegt að tryggja bygg- ingar sínar fyrir skemdum, með því að mála þær. er ábyggilegt í alla staði, og sé það rétt sett á, þá mun það verja hús yðar fyrir skemdum og láta það líta vel út — í mörg ár. Sjáið Járnvöru Kaupmann- ^ inn um Liti og Bendingar .ístephens&Lo. Ltd Paint and Varnlsh Makert rinnipep, : Canada sS?SIDE nýi réttur væri fullboðlegur fólkinu og hélt hann að svo væri. Hvalskjöt er að sögn mjög lfkt á bragðið og viilidýrakjöt; það er að vísu gróft en bragðgott og saðsamt — og þytkir enn bragðbetra niður- soðið heldur en eif það er borðað nýtt. Eéiög, sem stunda hv-alaveið- ar, ættu að geta útvegað um hund- rað miljón pund af þeesu kjöti á ári hverju, eftir því sein þeim teist til. Er ætlað að l>að yrði ekki dýr- ara en 12% cent pundið. Ekki verður þó hver hvalur etinn, sem veiddur er, því að eins sumar tegundir hvalsins eru ætar. Hvalir, sem vega 40 til 50 tonn, geifa af sér 10—15 tonn af kjöti. x. Við fininum okkur Ijúft og skylt, að þakka af einlægu hjarta þá vel- vild og hluttekningu, sem okkur var sýnd við missi okkar ástkæru dóttur, Maríu Emilíu Oddileifsson, sem búin var að liggja veik í 9 mán- uði og sem lézt þann 18. þ.m. Var hún jarðsungin af séra R. Marteins- syni 22. þ.m. — Hún var 14 ára og 6 miánaða gömul, þegar hún dó. — öllum, sem aðstoðuðu okkur í hennar löngu veikindum viljum við þakka og sérstaklega Mrs. G. Búa- son, sem var ávalt reiðubúin að hjálpa þegar með þurfti, og mörg- um fleirum, er vildu gjöra alt sem þeir gátu Okkur til aðstoðar, þökk- um við af einlægu hjarta. — Líka þökkum við ölilum, setn sýndu okk- ur hluttekningu með nærveru sinni við jarðarförina, og ölium, sem sendu blóm á kistuna, þökkum við hjartanlega. Og biðjum guð að blessa alla þá, sem sýnt hafa okkur samhrygð í missi okkar ástkæru dóttur. Acadia Apts., Suite 6. 27. maí 1918. Mrs. og Mr. S. Oddleifsson. -------0------ ÞAKKARORÐ. Glenboro, 22. maí 1918. ir mannkynsins, og við þökkum guði fyrir endurminningarnar, og yið notum þetta tækifæri og þökk- um öilum af hug og ihjarta fyrir innilega sainúð og hluttekiningu okkur auðsýnda, þegar skýið svarta byrgði sól. Við þökkum fyrir Ijós- ið, sólskinið og kærleikann, sem svo óumræðilega létti byrðina, er okkar var hlutskifti að bera. Með hjartans þakklæti. Mr. og Mrs. Kr. Bjarnason. -------u------ Ur bæ og bygð. Mr. og Mrs. Otto Kristjánsson frá Winnipegosis voru hér á ferð f síð- us!u viku. 'Særður er sagður á vígvellinum G. Olafsson, frá Langruth. Hanm fór með 223. herdeildinni. Sigurjón Thordarson, bóndi í grend við Hnausa P.O., kom hingað snögga ferð á fimtudaginn. Sagði lagi. Leiörétting. — f dagsetningaiiin- unni. á fyrstu blaðsíðu í síðasta blaði Hkr. varð prentvilla. Þar stóð “30 maí” en átti að vera: 23. maí 1918. — Lesendur eru beðnir að at- huga þetta. Hemskringla til ársloka, ein sága og striöskort fyrir $1.00 — En í heilt ár sendum vér Heimskringlu fyrir $2.00 og gefum í kaupbætir tvær sögur og stríðskortið. — Sendið nöfnin og dalina, vér önnumst um hitt. Þessir fara heim með Gulifossi, sem vér vit-um um: Árni Eggerstson og dóttir hans Thel-ma. Jón J. Bildfell. Kri'Sfján Sigurðsson, frá Glenboro. Ingunn Stefánsdóttir. Steinunn Gíslason. Leiðréttingar Mig langar til að leiðrétta helztu vililur í greinarstúf mfnum, sem birt- ist í Heimskringlu 9. maí, og nefnid- ist: Landar í Sayreville. Villurnar eru þó nokkrar, og er eitthvað af þeim mér að kenna, en liinar prent- aranum, nema þá að handrit initt hafi verið svo herfilega iila skrifað, að ólæsilegt hafi verið. Vera má, að svo sé, því eg skriifa illa, og ætla eg nú að setja hér fáeinar leiðrétting- ar: sSéra Run. Runólfsson, sem héri þjónaði um tíma, em cr nú í Utah, | var síðast prestur í Gaulverjabæjar- sókn f Flóa í Árnessýslu — Grenja-1 bæjarsókn hefi eg aldrei heyrt' nefnda á íslandi. Tómas, maður Ingibjargar Vii- hjálmsdóttur (frá Stóra-Hólmi) er Guðnason—ekki Gunnarsson—, og eru þeir Þorsteinn og Magnús Gunn- arssynir í Reykjavfk og Tómas syst- kinasynir, en ekki bræður. Þessi villa er sprottin af misskilningi mínum. Katrin, kona Hákonar Þorsteins- sonar, er systir Kristjáns bónda Péturssonar að Hayland P.O., Man.; og Solveig, kona Guðmundar Stein- dórssonar, er Guðmundsdóttir, en ekki Einarsdóttir. Viðvfkjandi legu bæjarins Sayre- ville, þá hefir þar eitthvað ruglast í: meðferðinni; á að vera svona: Sayreville er í New Jersey ríkinu og nálægt tveggja stunda ferð frá bænum Jerscy City, sem má skoðast sem einn iiluti New York borgar, o. s.frv. — Læt þetta duga. Staddur í Sayreville 17. mara 1918. Sigurður Magnússon. Á föstudagskveldið 11. maí var okkur gjörð ovænt heimsókn af ís- lenzku kvenfélagskonunum í Glen- boro; þær komu með hlýhug og kærleika sólskins og sumars og Farvinn^rveT Eignir þínar Sveinn Jónasson. gekk í herinn í desember 1915. Hann var fæddur 15. apr.il 1882 á Björnólfs- stöðum í Langadal í Húnavatns- sýslu á íslandi. Foreldrar hans Jón-j as Jónsson og Margrét Jónsdóttir, I Fluttist til Vesturheims 1888 með föður sínum og bróður, Jóni Jónas- syni. Settust þeir feðgar að á Akra í Norður Dakota. Ólst Sveinn þarj upp hjá föður sínum, en fluttist síð- ar til Morden í Manitoba og innrit- aöist þar í 184. herdeildina og fór með henni til Englands í September 1916. Af bréfum, sem Sveinn hefir skrifað skyldfólki sínu síðan hann fór frá Canada, sést að hann var sendur til herstöðvanna á Frakk- landi skömmu eftir að hann kom til Englands, og sýna þau bréf ljós-i lega hugrekki Sveins og skyldu- rækni sem brezkur borgari, er af fús- um vilja fórnar kröftum sínum til verndunar frelsi og menningarrétt-í indum, enda var hann þrekmaður að kröftum, hugdjarfur og hermann- legur á velli, og drengur hinn allra bezti. — Þann 11. apríl síðastliðinn barst Jónasi föður hans sú harma- fregn með símskeyti frá hermála- stjórninni í Canada, að Sveinn væri fallinn á vígvelli. Má nærri geta, að það sé sár söknuður hins aldraða föður og skyldmennanna. Bréf hefir föður Sveins einnig borist frá her- málastjórninni dagsett 10. apríl, þar sem hún vottar honum samhrygð sína við fráfall þessa hugprúða her- manns. Enn fremur er nýlega kom- ið bréf til föður Sveins ritað 4. apríl j 1918 af herpresti þeirrar deildar, semj Sveinn var með á Frakklandi, og segir svo frá í því bréfi, að 30. marzi að kvöldi dags hafi sprengikúla orð- ið honum að bana ásamt nokkrum öðrum, sem hann var á ferð með yfir vígvöllinn að sækja vistaforða handa félögum sínum; enn fremur getur það bréf þess, að hann sé graf-! inn í “Villur Aux Boes” og sé gröf hans merkt og verði viðhaldið þar í grafreit brezka herliðsins í Frakk landi. færðu okkur að gjöf stóra mynd í vandaðri uingjörð af okkar ástkæra syni Barney Bjarnason, er 'éll á vest- urvígstöðvunum 15. marz s.i. Mynd- in var ljómandi góð, máluð náttvir- legum litum liermanna einkennis- búningsins (natural khaki colors) og skrautrituð hluttekningarósikum og Skáldskap af Þ. Þ. Þorsteinssyni í Wtainipeg, aif mesta hagleik og list. Nafn þess framliðna er dfst, þá til hverra og frá hV'erjuin gjöfin var; með fallegum minningar og hluttekningaróskum. Til beggja hiiða er fagurt kvæði eftir Þ. Þ. Þ., en neðst er vísupartur eftir Ma th. Jochumsson. — Mrs. S. A. Anderson, forseti kvenfélagsins, afhenti okkur gjöfinia með nokkrum. velvöldum kærieiksorðum'. Yið fáum ekki með orðum iátið í Ijós þakklæti okkar til kvenfélagsins, en við þökkum þeim af öilu hjarta og ölium kraf’i sálna okkar fyrir gjöfina, er okkur var svo kær, og fyrir alla alúð og kærleika f fylsta mæli. Við geym- um 1 hjarta okkar minningu hans, sem kallaður var, lians, sem gjörði skyldu sína, hans sem gaf líf sitt SANOL Sanol Anti-Diabetes Kina AreltianleRa metlalið viö DiabeteM (Nykiirveikl) Sanol Kidney Remedy Areibnnlefct metlal vlti Gall- »R Nýrna-Hteinnm, Hlöbru- kvillnni, 1* viik (eppii, HrÍKlitLs Dlsen.se or ölium I>viiKsjtik- dðnum, Sanol Blood Builder Hressnntli metial fyrlr blóft- 1«, skerpnlaust fölk og vltt blöbliynnu. Sanol Salt Vlti meltiUK'arelyal, sýrtlum niníiH, vindKanKl. harttllfl a.s.frv. SANGL CO. Dept. “H” 614 Portage Ave. Winnipeg. - i PrentuÖ ritfæri Lesendur Heimskringlu geta keypt hjá oss laglega prentaða bréfhausa og umslög, — 500 af hverju — fyrir $7.00. Skrifið nöfn og áritun o. s. frv. skýrt og sendið peningana með pöntuninni. The Viking Press, Ltd. Box 3171 Winnipeg ------------—---N The Oominion Bank HORM NOTRE DAME AVE. OG SHERBROOKE ST. Höfnöstöll. uppb..........$ 0,04)0,000 Varanjöönr ...............$ 7,000,000 Allar elKnlr .............978,000,000 Vér óskum eftir vitSskiftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst aö geta. þeim fullnœgrju. Sparisjóösdelld vor er sú stærsta sem nokkur banki hefir f borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinnar óska að skifta viö stofnun. sem þeftr vita aö er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa yöur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PHONE GARRY 3450 Til sölu Tvö hús á Sherburn stræti, 3 svefnherbergi og 3 her- bergi niðri, öll þægindi (modern), fást keypfc á mjög rýmilegu veröi og með góðum skilmálum. Finnið S. D. B. STEPHANSON á skrifsfcofu Heimskringlu. Ljóraandi Fallegar Silkipjötlur. til að búa til úr rúmábreiður — “Crazy Patchwork”. — Stórt úrval af stórum siJki-iafklippum, hentug- ar 1 ábreiður, kodda, sessur og fl. —Stór “pakki” á 25c., fimm fyrir $L PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept. 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG NORTH AMERICAN TRANSFER CO. 651 VICT0R STREET PHONE GARR7 1431 Yér erum nýbyrjaðir og óskum viðskifta yðar. Abyrgjumst ánægju- leg viðskifti. FLTTJUM HÚSGÖGN OG PIANO menn okkar eru því alvanir, einnig ALLSKONAR VARNING Eljót afgreiðsla. r N KRISTIL. FÉLAG UNGRA MANNA (Y.M.C.A.) á Selkirk Ave., horni Powers Str., býður ungum mönnum og drengjum að gerast meðlimir, og njóta allra hlunninla sve sem leikfimissalinn, bööin, sundpoll- inn o.s.frv, Góð herbergi til leigu á $6—$10 um mánuöinn, aö meö- töldum hlunnindum í bygging- unni. Heimsækiö oss. ERNEST FAGENSTROM, Sænskur rifcari. —..... ■■ ■ -.. ^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.