Heimskringla - 27.06.1918, Síða 7
WINNIPEG, 27. JúNl 1918
I
HEIMSK.RINGLA
7. BLAÐSIÐA
%
inu nauSsynlegur og breytti því í
fögnuð. þess vegna elskaSi hann
réttlætiS, aS þaS leysti okiS af
hálsi mannanna. Hann elskaSi
æskuna.af því aS á því skeiSi eru
draumar lífsins fegurstir. Þess-
vegna gat hann gefiS, og þaS af
fúsleik og fögnuSi, a&fina út fyrir
þessar hugsjónir—aS hann elsk-
aSi heiminn.
ÁdeiluljóS yfir eigin kjörum
eru engin. Út af eigin ósætti viS
mennina kvaS hann ekki. En
hann var talsmaSur sannleikans
og drengskaparins, og í þeirra
nafni átaldi hann hræsnina. Hann
skilur því ekki eftir minning meini
blandna hjá nokkrum. Hann er
hreinn, laus viS persónulegar á-
hyggjur, lítilsiglt krit, og skap-
skiftingu viS samferSamennina.
Hann kemur og fer eins og þeir,
sem heiminn hafa göfgaS og á
undan honum eru gengnir. Þess
vegna verSur minning hans meSal
hinna, Ijúfustu, er þjóS vor á, en
“Sárt er hjartaS—og sólin hans er
sigin í hafsdjúpiS alda.
Þar var aS leita, ef þér eSa vér
þurftum á drenglund aS halda;
því hneigir lotning vor líkinu’
hans hér
hinu kalda.”
(Aths.—Erindi þetta er fjögra ára
gamalt. l>að var flutt á Menfiing-
arfélagsfundi 27. okt. 1914, irtánuði
eftir aS .skiáldið andaðist, eða um
það leyti er lát hans spurðist hing-
að vestur. Fundurinn var helg-
aður minningu skáldsins. Flutti
SÍTSES
8kapti B. Brynjóifason, forseti fé-
lagsins, ræðu um Þorstein oig lýsti
lionum eins og menn kyntust hon-
um heima hjá sér. Var það gullfall-
egt erindi. Kristinn Stefánsson
flutti kvæði það, sem prentað er í
ljóðabók hans (“Út um vötn og
velli” bls. 189): “Ilann kom sem byl-
ur á blæjalotgn”, eitt fegursta eftir-
mælið um Þorstein. Séra Guðm.
Árnason flutti erindi um “Umlbóta-
manninn Þorstein Erlingsson” og
Þorsteinn I>. Þorsteinsson kvæði,
eftirmæli um skáldið, er prentað
var í “Eimreiðinni” það ár. GMi
Jónsson söng nokkur kvæði skálds-
ins með hrífandi list—kvæði, er sér-
staklega ihöfðu fest sig í huga þjóð-
arinnar. 1 fundarlok voru tekin
sainskot, er send voru til íslands og
vera áttu tillag frá félaginu til mirm-
isvarða yfir skáldið, ef almenn sam-
skot yrðu hafin heima í þvf skyni.
Annars áttu þau að ganga til barna
hans. Var þetta á þeim tíma mjög
rangfært hér í blöðunum og sá
skiiningur iagður í, að Menningarfé-
lagið hefði ætlast til að minnisvarð-
inn yrði eigi dýrari en þetta. —
Nýskeð er ritstj. Hkr. bað mig um
eitthvað í blaðið, fékk eg honum
þetta erindi. Það hefir ekki komið
á prent áður. Eg hafði okki annað
handbært þá í svipinn. — R. P.)
—------o-------
HEIMSKRINGLA er kærkom-
inn gestur íslenzkum ber-
mönnum. — Vér sendum
Kana til vina yðar hvar sem er í
Evrópu, á hverri viku, fyrir aÓeins
75c í 6 mánuÓi eða $1.50 í 12
mánuði.
THE VIKING PRESS, Ltd.
Box 3171
Gamlir náungar á
Breiðafirði.
Eftir séra Matth. Joch.
Fræknir menn.
Af formönnum og sjógörpum voru
einkum fiinm menn nafnkunnir í
æsku minni. Voru það þeir Svofn-
eyjafeðgar Eyjólfur og Hafliði, Jó-
hannes Magnússon f Bjarneyjum,
hinn bezti drengur og búþegn, ól-
afur Þorbergsson, fornlaður Brynj-
ólfs kaupmanns, en f syðri éyjunum
þótti Gfeli Gunnarsson einna frækn-
astur og varð iþó sá eini þessara
inanna, sem fórst ineð skipverjum
síinuim á sjó. Marga aðra imæt.ti
nefna, svo sem Árna Thorlacíus,
liinn fræknasta mann, og ólaf úr
Bár, er átti dóttur Odds Hjaltalíns
og síðar var borgari f Flatey; hann
var manna mestur og sterkastur og
svo harðfengur- að sagt var að aldr-
ei væri svo hart sjóveður, að hann
setti upp vöttu. Hann var og
inanna skemtilegastur og valinenni
að öllu. Enn má nefna niðja Egg-
erts garnia í Hergilsey og fleiri Vík-
ur-formenn úr eyjum. Svo sagði Haf-
liði í Svefneyjuim mér, að 40 vertíð-
ir reri hann með föður sínum eða
var formaður isjálfur, f Drjtvík fyrir
vestan Jökul; var l>að 16 mílur fiá
inn-eyjuin; sigldu þeir í verið um
miðgóu skeið, og dvöldu við róðra
langt fram á vor. Fórst þeim j-afn-
an vel, þrást þeiin og aldrei afli fyr
en hinar síðustu vertíðir. Ekki
héldu Eyjamenn kyrru fyrir, heldur
sigldu vestur fyrir Látrabjarg til
Steinbítsveiða; var þá lítU veiði eft-
ir heima fyrir, nema í Bjarneyjum.
l>ar hélzt heilagffekfeveiði all-góð til
1860 eða nokkuru lengur. En í tíð
forföður mínis Eggcrts í Hergilsey
voru 40 bátar til fiski'Veiða vor
hvert í Oddibjarnarskeri, 2 vikum
utar en Flaitey. —
Ýmsir menn í Breiðafirði höfðu
viðurnefnið “hinn sterki”; sóttust
helztu sóknarar að hafa með einn
eða fleiri með því viðurnefni en eigi
nenni eg að nafngreina þá, enda
voru þá, sem endrarnær, flestar afl-
raunasögur ýktar; og nokkra krafta-
menn þekti eg og gat fæsta þeirra
kallað afreksmenn; hinn nafn-
kunna Gunnar 'sterka í Suðureyjum
sá eg aldrei, ekki heldur Jónatan á
Skarði, er sýndi all-rfflegar aflraun-
ir Skúla sýslumanni og fékk laun
fyrir. Atti hann að hafa borið í
einu tvær rúgtunnur iheim úr Skarð-
stöð. Þó fór enn þó meira orð af
styrklei.k Gunnars. Hann fórst úr
hákarlal'egu með Leenbach kaup-
manni úr Stykkishólmi. Var mælt,
að illhveli hefði grandað skipi
þeirra, því að veður var kyrt. Glím-
ur æfðu Vestfirðingar lítið, en við
skot og 'Skutul voru sumir fimir mieð
afþrigðum. Jakob Athanasíusson,
norðlenzkur maður, og ekki fyrir-
leitinn, kendi mér helztu gltmu-
brögð, þegar eg var á Kvenna-
brekku; kom mér það að góðu iiði
þegar eg tók að þroskast í Flatey,
og varð all-isprækur tuskari; lét eg
þá oft landmenn er létuist vera kræf-
iir, bisa með mér við tunnur og
kassa; fór þeim það misjafnlcga úr
hendi og komu stundum ekki
toinnu í lag, sem eg var orðinn leik-
inn J. Eins og títt er um unga
verzlunarsveina, varð eg snar og
skjótur við afgreiðslu og aflraunir í
smáum stíl, sem a'l])ýðunni óx í
augum og bar það út, að sá piltur
væri ekki lamibið að leika aér við.
En hið sanna var, að mig skorti
bæði afl og fimleik við marga, en
munurinndá í lagi og æfing. En
þegar eg gekk til siáttar-iðnar, sem
eg ekki ihafði tamið, reyndist eg
miður en að meðaHagi. En í snar-
leik stóð eg mig 1 betra lagi. Þegar
eg var tæplega tvftugur, heimsótti
eg forcldra mína, og skyldi heimta
skuldir. Eg kom að sauðarrétt föð-
ur aniíns og vildi velja sauð; í því
hóf ®i£ hvítur sauður þrevetur á
loft og stökk úr réttinni. “Þarna
er Kollur konilnn!” sögðu bræður
mínir “og nú nær honum enginn!”
Eg snarast út á holtin á eftir sauðn-
um, náði honum og bar inn í hvis.
Til þess snarræðis tók Magnús
bróðir minn og kvaðst ekki hafa
leikið eftir, en hann var mér miklu
stérkari. Kom þar fram, að alt vfll
lagið hafa.
En nú vil eg neína mann, sem
með fyksta sanni mátti kallast af-
reksmaður sakir fræknleiks. Hann
iiét Matthias Áisgeirsison (prófasts í
Helti í öihundarfirði). Þeir bræður,
hann og séra Jón, síðast prestur á
Hrafnseyri, svo og lians synir, voru
allir orðlagðir fimleika og íþrótta-
menn. Hygg eg- ])ó að nafni mirkn,
er eg nefndi, bæri af þeim öHum.
Hann dvaldi með konu sinni (syst-
ur Þóreyjar á Reykihólum móður
Jóns Thoíoddsens) nokkur ár í
Flatey; var hann þá nærri sextugur
að aldri, en sást Iftt á honum, því
iiann líktist miðaldra manni, enda
var glaðlyndur, iéttur og lipur í
fasi og iliinn skemtilegasti félagi.
Hann var gildur meðalmaður, gild-
ur undir hönd og allur hinn vask-
legasti. Hann var sðfður vöðuskutl-
ari og talinn flestum fimari við
veiðiskap og sjósóknir, hafði og lagt
margt á <gjörva hönd, verið skútu-
formaður, skrifari, hreppstjóri o.s.
frv. En ölkær var nafni, og fór þó
vel með. Gaf eg honuin oft hress-
ingu, því eg var þá einráður við
verzlun okkar að mestu. Við nafn-
ar vorum frændur og var mjög
kært milli okkar, og mér, en engum
öðrum, sagði ihann frá æfintýrum
sínum. Vissi eg ekki betur, en
hann segði hnífrétt fró, því bæði
4'ar hann dulur um að tala um sjálf-
an sig, enda frétti eg suimar sögur
lians vestur á íisafirði af manni,
frænda okkar beggja, er Andrés 'hét
og bjó í Dýrafirði. En helztu sögur
naifna voru frá jaktalífi hans þar
vestra, og skal eg segja frá einni,
sem þeirn M. og Andrési sagðist ná-
kvæmlega eins frá, en ]>ó iæt eg
nafna ininn segja frá:
“Við höfðum lent sainan eitthvað
24 (minnir mig) um borð hjá Her-
manni nokkru/m sy.ni spekiilants
G . . . ó höfinni fyrir framan tang-
ann á Isafirði; iágu þar alls 3 skip
og 'skútur, en ekki voru þar aðrir
fslendingar en við Andrés og isá
þriðji, lJitilsigldur maður, sem Ein-
ar hét. Hclzti maðurinn var þessi
Hermann, vasklegur maður, kátur
og ófyrirleitinn. Svo var stýrimað-
ur einn, sem lét mikið til sín taka,
mikill og sterklegur og hændist
mjög að Andrési. En er ilveldur tók
að hrífa áfengið, fór gamanið frem-
ur að grána. Tók þá Herinann lít-
inn kút, helti brennivíni á botninn,
bauð nafna og sagði: “Tigdu tað,
bölvaður skrattinn!” og skvetti
framan í nafna. Nafni sló hann óð-
ara flatan, og í sama bili eru.þeir
stóri stýrimaöurinn og Andrés
komnir í handalögmál. Verður nú
harður aðgangur og ekki langur,
áður en nafni slær stófhleranum af
opinu á þilfarinu. Korn mikið var
niðri í skipinu. “Réttu að strákana
Drési,” kallaði nafni, og að vörmu
spori voru 20 komnir niður í kornið
og hlerinn kominn yiflr. En nú vant-
aði Einar. Honum ihéldu þá fjórir
silánar fram á skipinu og • höfðu
iiann utan borðs og létu lialda í
taug. Þeir félagar afgreiddu skjót-
lega hina fjóra, enda var þá farið að
Síga í Andrés, er örsjaldan reiddist,
en bæri svo við, ])ótti koma að hon-
um æði eða þerserksgangur. Svo
sagði nafni, og nú draga þeir Einar
aftur með skipinu og komist hann
upp í bát þeirra. En þá eru þeir
dönsku og norsku óðum að koma
upp úr prísund sinni, lostinni, og
harðnar þá bardaginn; hrukku þeir
félagar niður í bátana, sem margir
lágu við kaupskipið. Og þar glímdu
þeir Andrés og stýrimaðurinn
sterki, og hömuðust báðr. En að
lokum hóf Andrés hann á loft og
slöngvaði honum á kaf. En á með-
an áttust þeir nafni og Hermann
við; spenti hann í fyrstu greipar
um háls nafna, og kvaðst nafni aldr-
ei ihafa þolað verra “steinbítstak.”
En er hann gat losað það, sendi
nafni kappann úr bátnum og lá
hann í þeirra eigin, er hann fór frá
skipinu, ó grúfu og hreyfði hvorki
legg né hð, og þó fyrst nóði hann
festi bátsins. Skipaði Andrés að
hætta og leggja frá en reri sjálfur ó
tyær árar því Einar var óvígur. En
André® var þá svo óður, að hann
gegndi ekki, iheldur beit í þóftuna
og stykki úr sem tennur tóku. Frá
því atriði gleymdi hann að segja
mér þó er hann sagði mér söguna
meir en 30 árum siðar. Skamt var
til lands og æpti þá Andrés: “Upp
í grjótið! Upp í grjótið! Launum
kjaf shöggin!” En nafni hló og
kvað nóg að gert. Hinir eltu á tveim
———
“Austur í
blámóðu fjalla”
bflk itiWtka Krlirt-
Jánwnut, nr tli «OIn
ft ikrlírátln Uelms-
krlnfll. Kintnr $1.75,
nead pántirW. Finnitt
eSn nluim B. D. B.
STKPUAlSáON, 72S
Sherbreeke »t..
Wlnntfeg,
■nmrrr.
$1.75 hól dn
Endurminningar
um Sigurbjörn Guðmundsson,
Mountain, N. D.
Þá hugurinn l\neigist
til austurs, hann eygir
þar ilmríkan skóg,
í Iundinum grænum
— í brekkunni og bænum —
er bjartsýni nóg,
um sólríka morgna,
er sval-döggu ornaði
sumarsins blær,
þars mannshöndin ruddi
og menningin studdi
og mannvitið grær.
. - i
Þín er að minnast —
—Já, mér er sem finni eg
mannvininn heim,
sem bygði þar fyrstur
— hinn blómgaði kvistur
af kynstofni þeim,
er ruddi sér brautir
og bugaði þrautir
um brimsollinn rann,
og Isaland bygði
— und ægishjálm skygðum
þar eldmóður brann
Hann sór sig í ættir
að höfðingja hætti
var hugurinn stór,
og göfugt hans hjarta
— hann kunni ’ei að kvarta —
og kjarkurinn rór.
Og hugstóra sálin
var heilluð af málum,
sem holl voru lýð.
Hann veitti þeim öllum
og varnaði föllum
við framsóknar stríð.
Hann var drengurinn góði
við gleðskap—sem bróðir
að góðmenna sið
þeim fátæka, þjáða
og þektur að dáðum,
er þeim veittu lið.
Hann lét aldrei blekkjast,
við brögð eða hrekki
ei bræðralag vann,
— og þó hann sé genginn —
ef þektirðu drenginn,
þá þektir þú MANN!
Myrrah.
bátum og reru inn fyrir Tanga;
skildi þar með þeiin. Varð og eng-
inn eftirleikur. En ýmsir hinna
dönsku sýndu kaun og plástra, og
forðuðust þá nafna ef þeir hittu þá
fóliðaðir.
Um fræknleik nafna staðfesti
Andrés sögu isjálfs hans, að ganga
á áruan ef jafnt var róið, isvo og hve
hæfinn hann var við skutul og
byissu, og enn það, að sivo var hann
fljótur á handahlaupi, að enginn
hestur náði honuim, því einhverju
sinni sinnaðist þeim í kaupstað á
ísafirði nafna og Sfmoni bómia á
Dynjanda, er ekki þoldi glens
nafna, en var stórbokki og heldur
liarðlyndur, en ramur að afli. Sí-
mon reið bráðfljótum hesti og reið
á eftir nafna á leið út í Hnífsdal.
haft eftir honum, að í tuski þyrði
liann að imæta gamla Matta. Nafni
kom í leikinn og glotti að venju, en
sagðist eins og Grettir vera hættur
að rjá. Jón formaður, er eitthvað
kunni af brögðum, tekur tökum á
M., en ihann hló vð og lofaði Jóni að
holast um stund. En alt í einu
liggur Jóu langt frá á milli þúfna,
án þess að við sæjuui hvaö faili
hans oilli. Nafni varð nú vel katur
og sagði: “Þið yngið upp strákar.
Fáið mér prik eða rá.” Eg sótt’
létta stöng og fékk honum. Hanr
hóf upp stöngina og hæfði þúfu út
í vollinum og undruðumst við hv«
langt hann iskaut. “Hæfðirðu nafn:
vtesa þúfu?H ispurði eg. “Það veit
eg nú ekki, en hefði eg hitt selshaus,
úafni, hefði það þðfct líklegra.” Loks
Nafni var gangandi og is.kóbrodda-
laus, en yfir allar skriður lágu
sveHbunkar. Símon h.leypti út á
yfir svellin som af tók og dró skjótt
saman. Tók þá nafni til fþróttar
sinnar, og hentist á handahlaupi
unz sveilunum lauk og beið svo
Símonar seim óðara rann á nafna og
mælti: “Afl hefir þú ekki við mig,
fanturinn!” “Þá er að reyna það,
Simbi,” svaraði hinn. Og eftir stufcta
iotu gafst Símon upp og kvaðst
vilja 'sættast. “Sæktu þá tösku
þína og drekkum sáttabikar,” svar-
aði nafni. Svo sagði hann mér, að'
upp frá því reyndist Símon honum
hinn bezti karl. Eun var það, að
útlendur ‘'spekúlamt”, er imig minn-
ir að héti Sonne, fékk snoppung hjá j
nafna úti á skipinu. Nafni hljóp í.
bát sinn, en hinn greip hlaðnal?)
byssu, en nafni varð fyrri til bragðs
og sendi skutmlrá sína fyrir brjóst
kaupmanni svo liann féll í óvit og
lá veikur. “Það hefi eg hepnastur
verið, að verða ekki mannsbani,”
sagði Matti. — í Flatey var nafni
hinn gæfasti maður, en þó var það
tvisvar sinnum, að við dáöumst að
fræknleik hanis. Eitt sinn sigldum
vér óskabyr inn flóann úr logu og
vorum allkátir; stórsjór var nokkur
og valt skipið í undanhaldinu eins
og krákuskel væri. Þá segir naíni:
“Hver ykkar vill fara fram á hnífil-
inn og standa á höfði?” “Það gerir
enginn okkar, og varla þú isjáifur,”
svaraði eimhver. í sama bili stend-
urNnafni á ihníflinum hlæjandi, og
enginn okkar sá, að hann héldi sér
með 'höndunum. Gekk það bragð
fram af okkur. — Einu sinni stoifn-
uðum við hinir yngri menn til leiks
með reipi, hlaup og tusk. Eg fékk
nafna til að koma og horfa á, og
hvíslaði að honum að Jón formað-
ur væri fyrir tuskinu og væri það
hljóp hann handahlaup dál iihn
sprctt fyrir bón Jótis formanns. Er
]>að mikil íþrófct og vandlærð, og
sagði naifni, að þá list kynni enginn
sextugur maður. Hefi eg ekki séð
þann ‘leik, ihvorki óður né síðan.
Fleiri smásögur um nafna minn,
frænda og vin gæti eg enn sagt, en
læt hér staðar nnmiö.
Matthías Jochumsson.
— Skírnir.
Nýir
kaupendur
fá Heimskringlu til ársloka
fyrir $1.00
Til sölu
i—i
Tvö hús á Sherburn stræti,
3 svefnherbergi og 3 her-
bergi niðri, öll þægindi
(modern), fást keypt á
mjög rýmilegu veröi og með
góðum skilmálum. Finnið
S. D. B. STEPHANSON
á skrifstofu Heimskringlu.
VANTAR: STÚLKUR og DRENGI
Nú er tíminn fyrir hundruS af drengjum og stúlkum
aS undirbúa sig fyrir Verzlunarstörf. Innritist í
Success Business College nú strax. Dag og kvöld
skólar í Bókhaldi, Reikningsfærslu, Hraðritun (Pit-
' man eða Gregg), Vélritun, Ensku, Reikningi, Skrift,
‘Comptometer’ og ‘Burrough’s Calculator.’ — Ein-
staklings tilsögn veitt af 30 æfðum kennurum. Stöð-
ur útvegaðar að afloknu námi. Skólinn opinn alt
árið. Innritist hvenær sem er. Árleg tala stúdenja
vorra (þrisvar sinnum fleiri en á öllum öðrum verzl-
unarskólum í Winnipeg til sam#ns) er næg sönnun
um yfirburði og vinsældir Success skólans. —
Phone Main 1664-1665.
The Success Business Gollege,
Portage og Edmonton. LIMITED Gegnt Boyd Block
Til þeirra, sem
auglýsa í Heims-
kringlu
Allar samkomuau?lýaln$ar kosta 25
cts. fyrir hvern >unlung d41kslengðar
—i hvert sklftl. Engln auglýslne tekin
1 blaSID fyrlr mlana en 25 cent.—Borg-
lst fyrirfram, nena &5ru vísl sé um
samitS.
EríiIJóD og æfiminnlngar kosta 15c.
fyrir hvern þuml. dálkslengðar. Ef
mynd fylgir kostar aukreltis fyrlr ttl-
búnlng á prent ‘‘photo”—oftir stanrð.—
Borgun verliur að fylgja.
Auglýstngar, sem settar eru I blaðlð
án þess að tiltaka timann sem þser eiga
ati birtast þar. verða að borgast upp a5
þeim tíma sem oss er tilkynt aB taka
baer úr blaðlnu.
Allar augl. ver5a aS vexa komnar á
skrlfstofuna fyrir kl. 12 á þriðj^udag tll
birtiagar i blaTSinu þi víkuna.
The Vlklng Press, Ltd.
I